Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 2
2 LÖGJBERG, PIMMTUDAGINN 10. MAÍ löOO. Búa-ríma. (Á jölum 1890). 15retl»nda Englar yfir frón illa jólin synfirjs; B6a-Páll og Bola-Jón blóðugum klukkum hringja. t>ar sem, meðan ung var öld, ftttu Blámonn ríki, móti Búum berst um völd Bretans aurasyki. B iðir forðum fóru’ & sveim, fiuttu kross í stafni, til aft f*r8 h«iftnum heim bj&lp { JesCt nafni. Biblíur og brennivín BUmenn af peim keyptu; fræftin kristnu fenfiru svín, en flöskunni við peir gleyptu. Fó sfn lótu föst og kvik, fold og bauga rauða; vfn og figirnd, völd og svik vann peim öllum daufta. Bha-Páll ofir Boli pá bæn og lofgjörð hófu, þ<»gtr hinata heiðum fi Ilottentottan grófu. Harða a var peim Kaffans kyn, komið af reginleiðum; en gullift ofi; hann Guft fyrir vin gott er á Ijónaveiðum! Kaffar lúta: kynja-lönd koma’ I bre/.ka sjóðinn. 1>& vift Bretum reisir rönd ramlynd Búapjóðin. Langt I norður fl/ðu fyrst, friðland sór að velja; loks I Transvaal völdu vist,— vilja nú eDgum selja. B6a Páll og Boli pví bænatólin herða: „Ég em Drottins, pú er py!“ prymur I braki sverða. Fær ei Boli fauskinn P&1 fyrir neitt að poka; soðift er & hann saxast&i, pó s/nist klæddur poka. Forn er Búans lund og löt, aft læra fræftin nyju; segir hann jörð sé frjfils og flöt, og fingur slnir tlu. Vanir aft bera byssu1 og geir, beitu’ ei spara hrafni; K> ff<ns börn sem baulur peir brytja’ I Jesú nafni. Jfimin eins og Jósúa jötunefldir hrista, og fi baki Bl&manna blóðugar ainir tista. Alfi nú enginn milli sjfi msður hér fi jörðu, hverir aigur fyllri ffi og fólsku meiri gjörðu. En ef b&ðir valda vömm og voða-fibyrgð saka, ættu b&ðir skaöa' og skömm skiftum frfi að taka. Biblíur peirra Bola Jóns betur lægi’ & hillu: verri’ er hljómur hræsnis tóns heiðinna manna villu. og svelta lönd með heljar her, svo hræði hverir aðra. Er p& mannsins ment og dygð, mas og skrum og pvaður, hræsni, girndir, heimska, lygð, heift og ójafnaftur?— III. Æðrumst ei né hræðumst hót, hart pó hvessi’ og streymi: aldrei fegra aldarmót upp rann pessurn heimi. Iíó hin sanna siftabót s/nist enn pá fjærri, við hin fyrri vegamót vinina’ fitt’ hún færri. Enginn letjist, slzt ef sér sannleik hljóðs sér biðja; betur og betur borgar sig brautú góðs að ryðja. Þekking hyllir hverja dáð, heill og snilli skapar, fegurð gyllir lög og l&ð, lygi’ og villa tapar. Fyrir pekking foldu & fólkift hnekkir illu, hverfur blekking, böl og prfi, bresta hlekkir villu. Aftur vaknar andi manns, oft pó sakni snilli, pegi r&knar prfiður hans, pó að slakni’ & milli. Gull 1 dyngjum erfir öld eftir hringinn tíða, listapingin púsundföld pjóðmæringar smlða. Sættir binda lönd við lönd, llf og yndi glæðast, sýn ffi blindii, yngist önd, æðri myndir fæðast. Strlðin skæðu flýja fjör, fjörið glæðir próttinn, tlðin græðir ótal ör, enga hræðir nóttin. I>ó &ð fjöldinn seinki sér sannleiks völdum hlýða, öld af öldu fifram ber alt að kvöldi tlða. Gott er að slétta kluugur klfs, kals og prett ei bafa; betra, settu lögin lífs, læra rétt að stafa. Lýftum parf að larast hér llfs & hvarfi pjóða: llknar-arfur lífs vors er líf og starf hins góða. Einum gengis óska pér andann mengar tjóni; trúi enginn einum eér auðnan lengi pjóni. Verum hraustir, sýnist seint sælli renna tiðir; berum traustið ljóst og leynt, launin f&st um síðir. Kvöldið lýist, signuð sól slgur hlý að beði. Öldin Dýja stjörnustól stlgur I með gleði. Líði tíðar kvölda kvöld köld og full af tfiri; skrýð: blíða öld af öld öld með gullin hfiri!— Mattii. Jochumsson. sé mikiS dýrari en hann nokkurn tírna fiður hefur verið. Allslags járn- og tré-vöru (Hardware). Gleymið ekki að skoða spánýja teg- und af þvottavélum, sem þér hafið aldrei áður séð og sem ég hef til sölu. Einnig hef ég ótakmarkað upplag af allskonar matvöru og danskar tvíbökur. Saumavélar sel ég ennþá hverjum sem þarfnast. þessar velþektu „Whites“-sauma- vélar sel ég upp á eins og tveggja fira borgun; líka sel ég ódýrari vélar, aem þó eru ábyrgstar til 10 ára., Lán til hausts fæst með betri kjörum hjá mér en nokkrum öðrum. Betri krÍDgumstæður en nokkru sinni áður að lána þeim, sem staðið hafa I skilum við mig, alt sem ósk- að er eftir. Fyrir ull borga ég eins hátt verð og nokkur annar treystir sér til að gera og í mörgum tilfell- um meira eins og ég gerði síðastlið- ið ár. Markið það því niður hjá yður að koma með ullina til mín. Kæru vinir! Farið ekki fram hjá heimaverzlun yðar, og lengra í burtu til þess að kaupa nauðsynjar yðar ef þér að engu leyti græðið á því. Konur! Gleymið ekki að koma sem fyrst að skoða og velja og svo að kaupa einn fallega punt- aöa hattinn. Svo hef ég upplag af drengjafötum, sem þér gerðuð rétt í að líta á um leið. Meö þökk fyrir góð viðskifti. Yðar einlægur, Elis Thorwaldson. Mountain, N. Dak. HLJODADI af Af hinum óttalega kláða og kvölum af Utbrotum ít KYOLUM liöfclinu. Lækningarnar sumur af Dr! Chase’s Oínt ment eru Kkari Kraftaverkum en nokkru öðru. paS, sem hír er sagt frí, er eitthvað vesta til- fellið sem beztu Toronto læknirar hafa mætt. Og eftir að Iæknar gáfu upp alla von um bata, þá tókst Dr. Chase’s Ointment að lækna að fullu. Mr. James Scott, l36 Wrigt Ave., Tor- onto segir: Tom sonur minn. tlu ára, þjáðist t nærri þrjú ár af illkinjuðum úthrotum í höfðinu sem voru mjög ógeðsleg og lótu ekki undan með- ulum læknanna. Höfuð hans var f óttalegu a- standi. Við urðum að halda honum fra skóla, og stundum blæddi úr höfðinu og barnið hljóð- aði af kvölum. 1 halft þriðja ar strfddum við við þetta arangurslaust en loksins uppgötvuðum við Dr. Chase’s Ointment. pað var brúkað úr hér um bil fimm öskjum. fleiðrin bötnuðu og hörunið komst t sitt rétta astand. Að segja að það sé anægja að lýsa hinum undraverða kostum Br. Chase’s Ointment, er ekki mikið saet. Dr. Chase’s Ointment, í öllum búðum eða hja Edmunsson Bates & Company Toron- lo. Frí €oupou. Dr. Chases Supplemontary Recipe Book og 8ýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon, Viltu borga $5.00 fyrir góðan [Islenzkan spunarokk ? Ekki likan þeim sem hér að ofan er sýud- ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umbof smönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir tiutnings- gjaldið, Rokkarnir ern gerðirúr hörðum víð að undanteknum hjólhringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruö inuan með blýt, á hinu hag&ulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J, L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo sð þeir rífa ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull, sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Mnstbds No. 27 eða.30. Vér sendum þá með pósti, eða umboðs- menn vorir, Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbúnir af Mustads, gróttreða finir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar með 8, 9,10,11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur tíl þess brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litú’ Þeir eru búnir til I Þýzkalandi, og vér höf- nm þekt þfi 1 Noregi, Svíariki, Danmörku og Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst að þeasir litir eru %i>6ir. Það eru 30 litir tíl ao lita ull, léreft silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því islenzkar litunarreglur eru á hverjum panka og þér getið ekki misskil- ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und- irrituf um kaupmönnum. Kosta 10 cents p&kkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfiam boigun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o. fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt I flöskum á 25c., 4ðc.. 75c. og $1.95. Norskur smjörlitur seldur með sama verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Viö strendur fsíands og Nor- egs vex viss tegund af sjóþangi, sem þorsk- arnir éta, og hefur það þau áhrif á lifur flskanna, að hún fær í sig viss ákveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurn tíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við ðllum lungnasjúkdóm- um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur verið uppfundin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er aö fá. Ennfremnr ber þess að gæts, að Borthens þorskalýsi er einung- is búið til úr lifur úr þeim flskum, sem veiddir eru í net, og eru með fullu fjöri. Sá flskur sem veiddur er á línu, veikist eins íljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi, sem brætt er úr lifnr úr færaflski, er óholt og veikir en læknar ekki. krefjist þessvegna aö fá Borthens lýsi. Verðið er: ein mörk fyrir $1.00, pel- inn 50c. Skrifiö oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið beztaoghollastaþorska lýsi. ________________ Heymann Bloch’s hehsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyr- ir heilnæm áhrif í öllum magasjúkdóm- um. Það læknar alla magaveiki og styrk- ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal lækningalyf I Noregi, Svíaríki, Danmörku og Finnlamdi. Það er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðprentuðum neyzluregíum. Verðið er 25c. Sentmeð I póstí ef viðskiftakaupmann ýftar h*fa það I ekki. Whale Amber (Hvalsmjðr) er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er btíið til úr beztu efnum hvalflskjarins. Það mýkir og svertir og perir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvil, ak- týgi og hesthófa. og styður að fágun leð- uÉölns með hvaða blanksvertu sem það «r fáaað. Ein askja af þessu efni vemdar leðrið og gerir það margfalt endingar- betra en það annars mundi verða. Það beíur verið notað af flskimönnnm á Norð urlöndum I hundru'S ára. Einaskja kost- ai, eftir stærð, 10c., 25c.. 50e. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, flsk og fugla. Það er horið á kjötið eða flskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt ogtilbu- ið til neyzln. Með því að reykja matvæli á þennan hétt, þarf hvorki að hafa þau ná- lægt hita né heldur þar sem flngur eða ormar komastað þeim. Ekk: minka þau yg innþorna ogiéttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heidur ekki nýtt. Það hefur verið notað í Noregi I nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200 pund, Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðargjald. Notkuharreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3M 4 fet á breidd, Þér haflö eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru btíin til tír því og eru samkvuja þeim sem brtíkuð eru á lslandi. Grindurnar getið þér sjálflr smlðað, eins og þér gerS- uð heima. feta löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00, Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJARN, mótuð I líking við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, tung og endingargóð. Þau baka jafnar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKEFLI, fýrir flatbrauð. Kosta 75c. RÓ8AJÁRN. Baka þunnar, flnar og á- gælar kökur. Verð 50c, DÖNSK EPLASK tFUJ ARN; notuð einnjg á Islandi. Rosta 50c. OOROJARN. Baka þunnar „wafers’ ‘kðk- ur, ekki vöflur. Kosta $1.85. LUMMUJARN. Baka eina lummu I einu Þær eru vafðar upp áður en þær ern bornar á borð og eruágætar. Kosta $1.25. SPRITSIARN (sprautu-járn). Þau eru notuð við ýtrsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr og til &ð troða út langa (Sausage). Þeim fylgir 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti- Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur.- Hans T. Ellenson. Milton, N. D. J. B. Buck...........Edinburgh, NJ). Hanson & Co.,....... “ “ Syvkkud Bbos.,.......Osnabrock “ Bidlakk & Kinohin........ “ “ Geo.W. Marshall,......Crtstal “ Adamb Bros.,.........Cavalier “ C. A. Holbrook & Co.,.. “ “ 8. Thorwaldson,..... .Akra, P. J. Skjöld.........Hallson, “ Elis ThorwalÐson,....Mountain, Oli Gilbkrtson........Towner, “ Thomas & Ohnstad, .... Willow City “ T. R. Shaw,.......... Pembina, “ Thos. L. Prick,......... “ “ Holdahl & Foss, .....Roseau, Minn. Gíslason Bros.... Minneota, Minu. Olivbr & Byron.......W. Selkirk, Man. Th. Borofjörd .......Selkirk “ Sioubdson Bros„.......Hnausa, “ Thorwaldson & C.Icel. River, “ B. B. v/lson,........Gimli, “ G. Thorstkinson,....... “ “ Júlíus Davisson .....Wild Oak “ Gísli Jónsson,.......WildOak, “ Halldór Eyjólfsson, .. Saltcoats, Assa. Arni Eridriksson, .... Ross Ave., Wpeg. Th. Thgrkblsbon.....Ross Ave.. “ Th. Goodman........ Ellice Ave, “ Petur Thomfson,.....Water St. “ A. Hallonquist,.....Logan Ave, “ T. Nblson & Co.,....321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessai vörur, eða ritið beint til aðal-verzluna stöðvanna. Alfred Anderson & Co., Western Importers, 1310 Washintíton Ave. So. MINNEAPOLIS, MINN. Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmanns fyrir Canada. 95 Princess St., Winnipefl, Man. 11. Eru paö fögur aldamót, eÍDS og fyrir tfiknar: helgi snúa’ I heiftin hlót hein.sÍD8 fyrstu dj&knar! Hvar er, mikla urdra-öld, srftur þinn og gróði? Sólin preytt vift syndagjöld sezt I heiftarblóöi. Fallega slitu „friftarþing'1 foldar sfarmennin: str»x t blóftgan byssusting breyttist friftarpsnninn. F> llega Drottins friftarorð Huttu „veldin“ stóru: ógurlegri’ fi aumri storft ( aldrei stríöin vóru. Valdakonstin enn f>& er: úgua, dylgja, soýsftra, Kœru gföuilu og uýju skifta- vinir. Eg er nú búinn að sai’ua aS m ér og fylla búð mína, já troðfylla hvert horn 1 henni af allslags vor- og sumar-vörum af beztu og snotr- ustu togund. Allar sortir af skraut- legum suiuar léreftum, margar sort- ir af kjóladúkum og tilbúnum kvenntreyjum (shirt waists), mikið upplag af jiuntuðum kvonnhöttum með nýjasta „móð“. Meira eu nokkru sinui áður af öllum teguud- um af skóm, karla, kvenna, og harna, moð sama verði og síðastliðið -Mipqjij- cmia j?ótt allur skófataaður Lesið þetiR. Oy sendið 15 cents 1 Canada- efta Bandarlkja-fiimerkjuin og pft skal ég semla yður meft póati alt paft, sem hér er talift: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrœgum mönnum og konum, 1 draumabók, 1 sögubók, 1 nótéraða sönghók, 1 matreiftslubók, jýðingamiklar “toilet“ forskriftir. lœknitigahók um þaö, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orft- in gamal', blóma-mfil, telegraf staf- rof, elskcnda-m&l, hvernig pór eigið aö lesa forlög yðar og annara, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. Cane Co., 111., U. 5. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Telción 125«, Or, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð fi reiðum höndutc allskonar meðöl,EINKALEYr IS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, SKO/vABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIlt. Veið lágt. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, tRVISTAL N, D. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á aér fyrir aö vera með þeiro beztu I bænum, Telefoq 1040. 628>4lN|aln 3t. OLE SIMONSON, maslir með slnu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Stbbkt. Fasði $1.00 & dag. ARINBJORN S. BARDAL Belur líkkistur og annast um 011810 Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai konai minnisvarða cg legsteina. Heimili: fi horuinu á Ross ave. og Nema str, Telephotie 30©,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.