Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 3
LOQBKRQ, FIMMTUDAQINN 19.JULÍ 1900. 3 Islands fréttir. Rvík, 6. júní 1900. Svlar hafa í báðum deildum rík- ispingsins veitt 144,000 kr. til ritsím- ana hingað, f>. e. 10,000 franka um árið í 20 ár, eins og upp & var stung- ið. — Þetta er hin fyrsta utanrlkis- fjSrveiting til stuðnings pessu nauð- synja fyrirtæki; og er mikils um pað vert vegna þess, að p& er meiri von um, að fleiri fari & eftir — að önnur r'ki, er líklega hafa látið um pað, láti verða úr pví, að leggja fram sinn skerf.— Fullyrt er og, að engin fyrir- staða muni verða fyrir pvl, að stór- pingið í Kristjaníu veiú annað eins og Svíar hafa gert. Ferðamannafélagið danska 1 Khöfn hefur verið að undirbúa I veturskemti- leiðangur dinskra stú lenta hingað I sumar, framt að hundraði, og er nú ferðin fullráðin. Gufuskipafélagið sameinaða lénar peim „BotnIu“ fyrir vaegt verð, eflir að hún kemur til Khafnar úr júllferðinni hingað, og leggja peir á stað 27. j( 11, en koma hingað sunnudag 5. ágúst; fara slðan til I>ingvalla, Geysis og Gullfoss, eins og lög gera r&ð fyrir. flálfgert r&ð fyrir, að landi vor dr. Finnur Jónsson h&skólakennari verði I för- inni, til vísindalegrar leiðbuiningar & sögustöðunum m. m. Tjöld hafa peir með sér til næturgistingar, pað sem gistingarstaðir hrökkva ekki. Ferðin kostar 300 kr. & mann, og hafa verið gerð samskot til pess að geta lát ð f&tæka stúdenta komast fyrir i.álfvirði eða minna. Hér nærri bænum v arð pað svip- lega slys fyrir fám dögum, fi'stud. 1. p.m., að Ólafur Sveinar Haukur Bene- diktsson (sfslumanns Sveinssonar), bóndi & Vatnsenda, druknsði & reið upp að Elliðavatni I &1 par rétt hjá túninu, milli Elliðavatns og Hellu- vatns, sem er tjörn fyrir ofan vatnið og rensli & milli. Hesturinn með r- iðtýgjum fanst samdægurs dauður k íl )ti I &lnum, en maðurinn ekki fyr en I fyrradag, með pvf leðja er mikil f álnum og vatnsendanum par. Pað slys vildi til 25. f. m. I Vest- mannaeyjum, að stórt lifrarker, sem verið var að flytja, féll ofan & utan- búðarmann, Einar Jönsson að nafni, og meiddist hann svo, að hann lézt eftir rúmar tvær stund:r. ■ Til landmælinga peirra í Kjósar- og Gullbringusfslu, er amtmaður hef- ur auglýat hér í blaðinu nylega, komu með póstskipinu 4. p. m. 15 menn alls, 4 yfirmenn og 11 aðrir. Rvík, 9. júní 1900. Enn varð hraparlegt slys hér nær- lendis, í fyrrakveld: druknuðu 4 menn af eiini fiskiskútu, Guðrí nu, eign Helga kaupm. Helgasonar, er stödd var vestur & Sviði nærri enskum botn- verping, par sem var & 1 íslenzkur háseti, og fundu peir upp & pví, skip- stjórinn & Guðrúnu og 4 básetar, að róa yfit I botnverp’nginn I pvl skyni að heimsækja par pennan landa sinn. En b&tnum • hvolfdi við skipshliðina ensku, er peir fólagar voru að n& { kaðal frá skipinu og munu hafa fært sig fram eftir kænunDÍ til upp- göngu. Hvíta ogn var, en d&lítið öldusog frá skrúfunni, með pvf að skipið var aO skrfða af stað. F:num varð I jargað, en 4 druknuðu: skip- stjórinn Guðmuadur Sigurðsson, nf- kvæntur maður ungur, og bróðir haDs Gestur Sigurðason, er og var kvæntur —ættaðir sunnan ( r Garði, og Gestur par bólfastur, en hinn hér f Reykja- vfk. t>á voru hinir hásetarnir peir Olafur Ebenezerson frá Eyrarbakka og Sigurður Sigurðsson frá Bitru I Flóa, ungir menn ókvæntir. E>eirra lík slæddust upp í botnvörpu Eng- lendingsins, en bræðranna ófundin. Frá ísafírði fréttist með * Skál- holti, að pað væri nú við Djúpið ut- anvert byrjaður sá fyrirtaks afli, er ekki eru dæmi til nær 20 ár, ekki sfð- an 1882, einkum f BoluDgarvík; par fengu sexæringar 6—8,000 á skip & viku af porski. B&tar & ísafirði sum- ir meira en 100 króna hluti eftir vik- una; pótti lítið, ef ekki 10 kr. & dag. —Hvalaveiðar Norðmanna mjög týc- ar pað sem af er; mega heita hafa hreint brugðist. (Eramh. & 6. blaðs ) HID MIKLA STARF Dr A. W. CHASES. I Canada eingöngu voru yfir eina miljón sýnishorn gefin á síðast- liðnu ári. Sala hins ágæta húsmeðals er orðin mjög stórkostleg. Degar Dr. Chase, eftir margra ára stórkostlegt læknisstarf, ákvað að gera allan heiminn að umnæmi sfnu með pvf að bjóða fyrir lítilræði for- skrift p&, sem kostaði hann margra ftra fyrirhöfn og rannsóknir, p& grun- aði hann pað ekki, að tilraunin hepn- aðist eins ágætlega eins og raun hef- ur & orðið. Eins og hann tekur fram f hinni nafntoguðu forskrifta-bók sinni, var pað hans eina mark og mið f lffsstarfi hans að hj&lpa til af fremsta megni að létta af hinu lfðandi mannkyni sjúk- dómi sem pað hefur tekið í arf. Eins og mestu mikilmenni & öllum öldum, var hann ekki að hugsa um orðstfr, auðlegð né jarðneskt endurgjald, en vann óafl&tanlega að velferð með- bræðra sinna. Dr.Chase’s familfumeðöl hafa & hinu liðna ári stigið langt spor áfram að pvf er snertir almennings hylli peirra og sölu. Doktorinn trúði pví ávalt, að reynslan mundi sannfæra hvern sem væri um yfirburði hinna sérstöku forskrifta hans, og í pví skyni voru & sfðastl. 12 m&nuðum útbreidd gefins í Canada einni meira en miljón sýn- ishorn af pessum ágætu húslyfjum. Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Ointmont og Nerve Food eru eiö- stök sem pau meðöl, er lyfsalarnir selja mest af af öllum peim er peir hafa; en að vetrarlagi eru Dr. Chase’s Syrup of Linseed and Turpentine og Catarrh Cure heiðursverðir keppi- nautar f bar&ttunni fyrir almennÍDgs hyllinni. Ekki parf langt að leita eftir leynd- arm&linu að pvf að meðöl.n hafa hepn- ast svona framurskarandi vel. Hver forskrift fyrir sig var til margra ára reynd og fullkomnuð prfvatlega &ð- ur en húu var*boðin almenningi; og pegar fólk rekur sig á meðal, sem r verulega gott, p& gleymir pað ekki að segja frá pví. Eins og rafmagns straumur pjóta hinar góðu fréttir um hinar undraverðu^ lækningar af hin- um nafnfrægu meðulum Dr. Chase’s frá vini til vinar, yfir heilar heims- álfur og yfir úthöfin, par til allur heimurinn kveður við gleðilag yfir sigurvinningum pessa heimsins mesta læknis. Dp. M. Halldopsson, Btranafian & Hamre lyfjabtíð, Park iV3r, — pi. Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDOl, BCEKUE bKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. frí. öy Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á Sslenzku, þegar feeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa ntítneríð á glasinu. Anvone sendlng a sketch and descriptlon iurt quickly ascertain our opinion free whethcr nn invention is probably patentable. Communirn- tlons strictly confldential. Handbookon Patenta aentfree. Oldest agency for securing patentn. Pateirts taken tnrouRh Munn &. Co. recelve tpecial rwtice, without charge, in the Scientific Jltncrican. A handsomely tllnstrated weekly. I^arsrest cir- culation of any scienttflc lournal. Termn. f.t a year ; four months, fL Sold byall newsdealera. MUNN & Co.36,Broadway New York Brauoh Offloe, «36 F 8U Washlugtou, D. C. *R’Y. TH3 - - - „Imperlal Llmltefl“ The quickest and best equipped train crossing the continent. PANADIAN . . O • • • • PACIFIC EAST - - - Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambands<»t: inni f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskvMu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki-áður tekið.e '" t«tt til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. ÍNNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landiuu á peirri landskrifstof-i, s»>tn næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi inuanríkis-rábberran*, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn genð öAt- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Iunritunargjaldi ’> er * 11', og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umf-sm fy*nr sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla b<''ov':s- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og m« innd- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, sn si«r- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjeu’ S'u- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort bi'1 næ«ta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða bvsö uon- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður f>0 að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawn psA, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji rnaður umboðxmann pann,'sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til p«s« »ri t»ua af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasltkum umboðim. $f>, LEIÐBEININGAR. 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNlFKG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum 1 Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL N, D. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f peg y á ölium Dominion Lands skrifstofum innan Mtjuitoba o<* N orö, vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogs'iir.sera á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar lausi, leirt- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfe' t; erm fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og uámalögn r A u- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig g«tH im-nn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inuan j*rnbrautarbeKi» •.» f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfms- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnioe»» eAa til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnUm f Manitoba e,t'\Norð- # vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Iti*erior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og &** er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta Unr!t,sem bægter að.fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. 95 hafði gleymt henni, og óg hefði aldrei getað falið hana í sápustykki“. „En pér hefðuð getað fleygt henni út um glugga á vagninum, til pess að slá ryki 1 augun & peim sem fyndi hana“, sagði Barnes. „E>ér eruð kænn maður, Mr. Barnes“, sagði Thauret, eftir að hafa l’tið á hann rannsakandi aug- um, sem Mr. Barnes áleit að lýsti óróleik hjá franska manninum. „En segið mér eitt“, hélt Thauret áfram, „álftið pér að pjófurinn hafi falið gimsteinana á lestinni?“ „Hann faldi pá utan lestarinuar“, svaraði Barnes hiklaust, og hann hafði p& ánægju að sjá, að b&ðum inönnunum varð d&lítið hverft við pessi orð hans. Mitchel fanst auðsj&anlega tfmi kominn til að hann færi að taka p&tt í leiknum, pvf hann kom nú yfír til hinns, og sagöi um leið: „Eruð pið öll að tala um pjófnaðinn & lestinni?1* „Ó, j&!“ sagði Dora. „Og pað er beinlínis ynd- islegt, hvernig Mr. Barnes hefur uppgötvað alt pjófn- aðinum vfövíkjandi!“ „Uppgötvað alt viðvíkjaudi pjófnaðinum?“ sagði Mitchel. „Er hann búinn að pvf?“ „J&!“ sagði Dora. „Hann veit hver pjófurinn er og að hann faldi gimsteinana utan lestarinnar“. „Það er sannarlega vel gert af yður, Mr. Barnes, að hafa uppgötvað petta“, sagði Mitchel. „En hvar hefði hann getað falið p& & lestinni, fyrst vandlega var leitaö i henni og & öllum, som & b^uni voru?“ 102 var f, út f aðal-ganginn par niðri. Llkið var lagt par & borð, og var pvf hagað pannig, að hin gapandi und 6 h&lsinum og andlitið, sem nú var orðið hrylli- legt, skyldi strax blasa beint við hverjum peim er kæmi inn f herbergið. J>að hafði verið lagt svo und- ir við læknana, að peir skyldu ekki taka til starfa fyr eu leynilögreglumaðurinn kæmi. Mr. Barnes vissi pannig, par sem hann gekk & undan Mitchel og Thauret niður stigaun, að gildra hans var reiöubúin. Þegar peir komu niður í aðal-ganginn sagði hann pví: „Ég ætla að biðja ykkur að gera mér greiða, herrar mfnir. Dið voruð b&ðir & járnbrautarlestinni pegar pjófnaðurinn var framinn. Mig langar til að spyrja ykkur b&ða einnar spurningar f sambandi við petta m&l, og f& svar ykkar sitt í hverju lagi. Viljið pið gera mér pennan greiða?“ „Með mestu &nægju“, sagöi franski maðurinn. „Ég hef pegar sagt yður, að pér megið spyrja mig hvaða spumiugar sem pér viljið“, sagði Mitchel. „Þakka ykkur fyrir“, sagði Barnes. Sfðan sneri hann sér að pjóninum í ganginum, sem hafði verið kendur haus p&ttur f leiknura, og sagði: „Er hér nokkurt herbergi, sem við getum talað saman f eins- lega í nokkrar mínútur?” „J&, herraminn; komið með mór“, svaraði pjónn- inn. Og svo gekk hann & undan peim að dyrunum & herberginu, sem lfkið var f. „Mr. Mitchel“, sagði Birnes, „viljið pór gera svo vel að bíða hór í f&einar mfnútur? Ég skal ekki tefja yður lengi“. 91 getur hafa verið nógu kæn til að undirbúajpjófnað* iun, og fremja hann síðan svona laglega“. „Þetta er mjög hrífandi m&l“, sagði Mr. Thauret. „Ég hef auðvitað lesið blöðin lfka, en svo var ég par að auki & lestinni, eins og pér vitið Mr. Barnes, og var fyrati fsrpeginn sem leitað var &. Ég hef altaf síðan verið að hugsa um pennan pjófnað, og mér er forvitni & að vita, hvernig pér farið að í svona m&li. Djófurinn er auðsj&anlega mjög leikinu f list sinni,, eða álftið pér pað ekki?“ Mr. Mitchel hafði fært sig frá gestunum og Doru, og virtist vera sokkinn niður í samtal við Em- ily; en Mr. Barnes var viss um pað með sj&lfura sér, að Htið eða ekkert af samtalinu fór framhjá honum, Und:r vanalegum kringumstæðum hefði Barnes ekki komið til hugar að tala um jafn-pýðingarmikið mál og petta í áhcyrn manns, sem að minsta kosti m&tti gruna um að vera meðsekur. En petta voru ekki vanalegar kringumstæðui. Hór voru viðstaddir tveir menn, sem virtust & einhvern leyndardórasfullan hátt vera bendlaðir við glæpinn eða glæpina, sem hann var að rannsaka. Ef annar peirra eða báðir voru sekir, p& var augljóst & pvf hugrekki peirra, að komn í húsið par sem morðið var framið cins og ekkert væri, að óvanaleg kænska og sérlegur fimleiki út- heimtist til að sanna sök á pá. Leynilögreglumaður- inn komst pess vegna að peirri niðurstöðu, að pað yrði nauðsynlegt, að viðhafa eins djarflega aðferfl eins og peir sj&lfir. Hann sagði pví, svo h&tt »0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.