Lögberg - 26.07.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.07.1900, Blaðsíða 8
LÖGBKRÖ, FIMMTUDAGINN 26. JÚLl 1900. Ur bœnum °g grendinni. Lestir ganga með einungis 3 ml'iútna millibili. frá Can. PaciBc jSrobrautaistiiðv'unum út að syning- ar- ;arðinum til loka vikunnar. Lestir þeisar byrja að gangja kl. 10 á hverj- um tnor^ni, og hætta ekki fyr en sýn- ingunni er Jokið & kvðldin (um kJ, 11). Klaufaskapur orsakar f pt skurði, mar eða bruna s&r. Bucklens Ainica Salve tekur úr verk inn og giæðir fljótt. Læknar gömul sár, lýli, líkfiorn, vörtur og allskonar höruDdsveiki. Bezta meðal við gylliniæð. Að oíds 2cc. askjan. Al- s'taðar seJt. Eftir biéfi, dagá. í Glecboro fyni mánudag'(lG.’f>. m.), eru horfur með grasfprettu í Argyle bygðinni orðnar góðar og hafrar og bygg vex einnig vel. En regnið kom of seint ti! pess að hveiti nái miklum vexti, og bvi ekki búist við að hveiti uppskera > erði nema 6 til 10 bush. af ekrunni til jafnaðar. HVAÐ EB DR. CHXSE’s NEEVE FOOD? Að útliti §r Dr. Chaaes Nerve Food aflöng pilla n eð súkkulafshúð. í þessu litla torini er innifalið hið bezta og mest styrkj- aiidi mef al í nftlúrunni, og þvi rrþaðó- viðjaínanlei t til þess að tæta blóðið og styrkja taug8rnar. Það lækuar alt, sem stafar af þnnnu blóðl ogútgerðum taugum og gerir löla, alappa og veiklaða menu og konur og börn hrautt og beilsugott. 5Cc askjan. Mr. Árni Eggertsson biður oss að geta pess, að bann hafi umráð á peningum, sem hann geti lánað mót fasteigna-veði á ö prct. og 7 prct.— Einnig, tð minna menn é, að bann óiki eftir, að lá að setja eldsábyrgð á hús cg húsmuni manna, og hvað ann- að, sem brunniðgeti. Siæmi hausverkurinn mundi fljótt hverfa nndan Dr. Kings New Life Pills. Dúsundir manna eru búnar að reyna ágæti peirra við höfuðverk. l>ær breinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann all- an upp. Gott að taka pær ídd, reyn- ið pær. Að eÍD8 25c. Peningum skil- að aítur ef pær lækna ekki. AlJstað ar seldar. * ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyoa pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,OuT Voucher“. DEOAB UÓ8TINN S-EBIB Hóf-tir n sem meiðir, hóstinn sem þrengsli fyrir brjóstinu Tylgja, sem stöðugt færist lengra og lengra mður eftir lungpapípun- um áieiðis tii lungúanna, til þesb að verða að tæringu. felíkur kósti lætur einungis undan liinum urdraverðu áhrifum Í3r. Chase’s byrup of Linsied and Turpentine, sem i( sar fyiir bi jóst nu og læknar bósta og kvef. 25c flaskan; etæni flöskur handa heimilum 0Cc, seldar hvervetna, í fyrradag rakst hestavagn á Miss Rósu MagLÚsdóttir,til heimilis að 526 Ross ave, par sem hún var á ferð á McDeimott ave, nálægt Main stræti, á reiðbjóli og meiddist húc talsvert, en ekki hættulega. ReiChjóiaslysum er að fjölga hér i bænum, og ættu menn pvi að fara varlegar um göturnar en að undaniörnu. Markverd lækning. Mrs. Michael CurtaÍD, PlainfieJd, 111. gegist h»fa fengið slæmt, kvef, er settist að í lungunum. Húd var und ir umsjón heimilis læknisins í meir en máuð, en iakaði stöðugt. Hann sagði henni að hún hefði tæring, sem engin meðöl læknuðu. Lyfsalinn ráCiagði Dr. KÍDg’s N'ew Discovery við tæring. Hún fjekk flösku og skánaði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frlsk og nokkurntíma áður. AUstað er selt fyrir 50c. og tl.00 flaskan. Brj don-skautahrÍDgurÍDn á Prir- cess ttiæti (milii Paciflc og Alexand- er ave), hér I bænum, bránn til kaldra kola síðastl. laugaidag, í>að er iðr- lega hagalegt fyrir Ihúa norður og vesturhluta bæjarins að pessi stóri og rúmgóði skautahringur brann, pví hann var svo vel settur fyrir pann hluta hæjarins til fctórra fund&halda á sumrum, en sérllngi til vetrar- jfckemtana. ‘ Vér viljum benda mönnum I Sel- kirk á anglýsinguna frá peim Rosen & Duggan. Þar er alt mjög ódýrt, svo ódýrt, að pað mundi borga sig jafnvel fyrir Winnipeg-menn að verzla par. Mr. Th; Gddson vinnur I búðinni. Mr. Apdréa Danielsson kom vest- an frá Glenboro síðastl. laugardag með bróður sinn, sem er sjúkur af taugaveiki, til að koma honum á spltala hér I bænum. Hann segir, að taugaveiki sé að stinga sér niður all vlða par vestra, og að menn óitist að sýkin kunni að verða mjög bagaleg par I sumar og haust. IIRAUSTUR MAIíl útbeimtist til þess að geta verið heilsugóð- ur og ánægður. en kennið ekki maganum um óreglu á gallinu. Það er lifrin, sem er í ólagi og skilur eft'r eitraðan gall. vökva I blóFinn, er orsakar meltingarleysi. liöfuðverk og óreghilegar hægðir. Dr. Chase’s Kiilney Liver Pills lagfæra.lifrina, nýrun og hægðirnar og með verkun sinni á þau liflærí lækna þær strax gallóregíu, meitingarleysi, höfuðverk og allskonar nýrnasjúkdóma, Ein pilla er inn'aka, 25 cts askjan bvtr sem er. Bardalag 1. lút. safnaðar, hér I bænum, hefurákveðið að hafa skemti- för (pic-nie) niður með Rauðá fimtu- daginn 16. r æsta mán. (ci' ic holiday). Gufubáturinn „Gertie II.il hefur ver- ið leigður til fal-arinnar. Oss pykir ekki óliklcgt *ð menn fjölmeoni I för pessa, pví margir mnnu minnast pess» að fytir nokkrum árum béldu ísl. 8Ín beztu „p:c nic“ I Fraser’s Grove, par sem ferðÍDni er nú heitið. Nýir Kauiiendiir Lögbergs, sem seúda oss $2 50, fá yfírstandandi árgang fiá byrjun sögunnar „Leikinn glæpamaður“, allan næsta árgang og hverjar tvær, sem petr kjósa sér, af sögunum „Þokulýðurinn“, , Rauðir demantar“, „SfiðmenDÍrnir“, „Hvlta hersveitin“ og „Phroso41. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðura kjörum, og ekkert annað íslei.zkt blað býður jafn rnikið fyrir jafn lágt verð. Þræla saga. Að vera bundinn á höndum og fótum I mörgár með hlekkjtim veik- inda er sá versti prældómur sem ti, er. George D. Williams, Manchesterl Micb., segir hvernig pvlllkur præll fjekk lausn, hann segir:—„Konan mín lá I rúminu I fimm ár og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær pöskur af Electric Bitters hefur henni mikið skánað og er fær um að gera húsverkin“. Þetta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- kivvlun, svefnleyai, höfuðverk, bak- eerk o. s. frv. Allstaðar selt á 50c Hver flaska ábyrgð. GEFIÐ ALGERI.EGA FRÍTT: Ljómandi fallegur hnlfur með ffl8- beineskafti, handa körlum eða konum, fallegt fob eða ,chain charm‘, og ó- gryrni annara fallegra og dýrmætra hluta, sem of langt yrði hér rpp að telja, gefið frftt með eins dollars virði af hvaða tei eðakaffi, Baking Powder, Mustard, G’nger, Chocolate, &c., sero er. Stærri prísar gefnir frftt með $2, 13 eða $5 virði. Reynið eina pöntun og mun yður ekki iðra pess. Gbkat Pacific Tea Co , 1464 St. Katherjne Str., Montreal, Que. Mr. Tb. Tborkelsson biður oss að geta pess I Lögbergi, að hann hefur leigt klefa nr. 18 I sýningargarðÍD- um hér I bænum, (örskamt fyrir norð- an inngaDginn I Grand Stand) og sel- ur par mat, kaffi, allskonar svala- drykki, fsrjóma, ávexti, brjóstsykur, virdla, o. s. frv., o s. frv., alla sýning- arvikuna. Hann vónár að sem flestir ísleridÍDgar, er koma I sýningargarð- inu, heimsæki sig og verzli við sig, og segist muni skifta við pá að minsta kosti eins vel og nokkur annar I garð- inum. Heimsækið pví Mr. Thorkels- son, og látið bann sitja fyrir verzlun yðar ef hann gerir eins vel við yður og aðrir. Mr. J. J. Vopni biður að geta pess, að utanáskriit til sfn sé nú 620 McDermot Ave., Winnipeg. íslcnzknr Málafærslumadnr. THOMAS H. JOHNSON, BARRISTKR, SOLICITOR, ETC. Room 7, Nanton Block, 4:10 iHii'n Strect, • WUMPEG, MAMTOBA. Telephone 1220. P. O. Box 750. l/ChlAin D / GKTUR FENGIÐ l\ Clw Iw fl fl I stöðu við Arnes South skóla frá 15. sept. næstkomandi til 15. desember. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 29. ígúst, og segi hvaða laun peir vilja fá og hvaða æfingu peir hafa haft víð kenslu.—Jóhannes Magnússon, Sec.- Treas., Arnes, Man. 10 dasa til- hreinsunar- saia___—. Byrj. laugard. 28.jú'. Endar 6. ágúst. Þetia verður tilhreinsunar-sala á öll- um sumar vörum, með þvi vér en.m nú að fá inn haust-varninginn og höfum ekki trú á að geyma vörur frá ári til árs. M enn mega því koma með þeim ásetn- ingi að gera gðð kaup, og munu ekki verða fyrir vonbrigðum. Þetta t. d.— 15c chamric á lOc; 15c. fancy figured ducks á lOc; 25c fancy ap- roii muslin ál7c; 20c apronmuslin á lBc; 15c apron muslin á lOc. 20% afsláttur af öllum léreftsfötum, og allar stærðir að velja úr. 24 pör af dollars bolum á 60c hver. Allar stærðir af hneptum $1.50 kvenn- skðm á $1. $1.25 Oxford-skðm á 95c og $1.25 reim. Oxford-skóm á 90c. — 17 pör af karlrn. skðm fyrir hálfvirði, og allar stærðir af $1.25 verkaskðm fyrir 95c. Hver sem er af vorum$14—$18karlm. fatnaði á $11.75, og $10—$12 fötin á $8.75 og $7—$9 fötin á $6.50. Öll Drengjaföt eru einnig niðursett. Svo gefum vér einnig kjörkaup i mat" vöru ígroceries):—26 stykki af Comfort- sápu fyrir $1, ágætar Apricots á 17Jc pundið, Pure Gold Klondike Catsup á 15c flöskuna. Þá gefum vór yður stðrkostleg hlunn- indi í Baking Pówder (og ábyrgj- umst gæði þess — peningum skilað aftur ef það reynist ekki svo). Vér höf- um 236 könnur af því, og með hverri 16- únzu könnu gefum vér yður hvern sem þér viljið af eftirfylgjandi granite-mun- um:—1 stðran hvítan ketil, 1 10-potta fötu gráa, 2 grá þvottaföt, J stórt búð- ings-fat hvítt, 1 grátt 3-stykkja sett, 1 stðr diskur(með loki)til að baka /, 1 kjöt- ,,roaster“ (tvöfaldur), 1 stðr kaíhkanua, 1 stór tepottur, eða l Bamboo-borð — Verðið á hverri punds-könnu er 60c, og ef þór kaupið einhvern af ofangreindum munum fyrir 60c þá skuluð þér fá bak- ara-púlverinn GÉFTNS. —Með hverri J-punds könnu af púivernum gefum vér 1 fallegan gullidreginn hlut úr.gleri, alt fyrir 30c. - " Verð þetta er jafnt gegn mjðlkur- búsvðrum (produce) sem peningum. J. F. Finertoi Sc CO., CLENBORO, MAN TAKID EFTIR! Allau yfirstarnlandi mánuð sel ég parið aktýgjum þreilllir dolllir-"' uiil ódýrara heldur en ég hef gert að undanförnu, og aktýgi á einn hest að sama skapi ódýrari. ' Notið þetta tækifæri á meðan það gefst. 011 aktýgi mín eru bandsaumuð og prýðiiega frá þeim geDgið. Eg- hef engin m a s kí nu-saumuð aktýgi á boðstólum, Haflð þér gætt þess bvað handsaumutl aktýgi ern endiugarbetri og þægilegi i f Fg panta prjónavélar, liinar leztu sem búnar eru til I Canada, og sel J>æl ú eina $8.00. A síðastliCnu ári hef ég útvegað fólki 28 prjónavélar. Þeir, sem ekki ná tali af mór ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavélum, geta sent mér bréflega fyrirspurn og pintanir, og lofa ég að afgreiða alla bæði fljótt og vel. S. THOMPSON, ManUoba Ave., SELKIRK, MAK. ISLENDINGA-DAGURINN 2. ÁCÚST 1900. Hátíðin fer fram í sýningar-garðinum í Winnipeg. Forseti dagsins:—EINAR ÓLAFSSON. Garðurinn verður opnaður kl. 7 árdegis. Hátíðin verðnr sett kl. 9 árdegis. Program: » Tvenn verðlaun verða gefin fyrir 2 fallegustu íslenzku ungbörnin í garðinum. 1. verðlaun: $5.00 I peningum; 2. verðlaun: ágætir barnaskór $1.50 og úttekt úr búð fyrir $1.00—samtals $2.50. Börnin mega ekki vera eldri en 1 árs gömul. Kapplilaup: 1. Stúlkur innan 6 ára, 50 yards: 1. vl.—Úttektúrbúð .......$ 1.00 2. vl.—Útekt túr búð..... 75 3. vl.—„Vases“............... 40 2. Drengir innan 6 ára, 50 yds: 1. vl.—Vasahnífur.......... 1.00 2. vl.—Húfa.................. 75 3. vl.—„Lacrosse“-skðr.... fO 3. Stúlkur 6—8 ára, 50 yds: 1. vl.—„Perfume Atomizer11.. 1.26 2. vl.—Úttekt úr búð ..... 1.00 3. vl.—Úttekt úr búð...... 50 4. Drengir 6—8 ára, 50 yds: 1. vl.—Alfatnaður.......... 1.50 2. vl.—Úttekt úr búð....... 1.00 3. vl.-Hnífur................ 50 5. Stúlkur8—12 ára, 75 yds: 1. vl.—Úttektúr búð........ 2.50 2. vl,—Regnhlíf........... 1 50 3. vl.—„Slippers".,r....... 1.00 6. Drengir 8—12 ára, 75 yds: 1. vl.—Alfatnaður.......... 3.00 2. vl.—Mynd............*. 1.50 3. vl.—Hlaupaskðr............ 75 7. Stúlkur 12—16 ára, 100 yds: 1. vl.—1 dús. myndi£....... 4.00 2. vl,—4 dús. myndir. ..... 2.50 3. vl.—„Work Basket"....... 1.50 8. Drengir 12—16 ára, 100 yds: 1. vl.—Úttekt (Jewelry)... 8.00 2. vl.—Úttekt.............. 2.00 3. vl.—Skór................ 1.60 9. Ógiftar stúlbur, yfir 16, 100 ys: 1. vl,—1 dús. myndir....... 6.00 2. vl.—Regnhlif $3 og silfur „Card Receiver" 50c...... 8.50 3. vl.—Kvennhattur......... 1.50 10. Óg. karlm., yfirl6 ára, 100 yds: 1. vl.—„Musical Goods“ $;. og ,,Voice“ í 1 ár $1....... 6.00 2. vl.—Reykpípa $3 og „Hkr.“ í 1 ár $1.50..:.......... 4.60 3. vl.—Vindlakassi......... 3.50 11. Giftar konur, 75 yds: 1. vl,— Ávísun á Dom. Trading Stamp Co. (bezti hlutur í búðinni) .. .......... .. 2. vl.—,,Vases“.............. 3.E0 8. vl,—Skðr og úttekt........ 2.55 12. Kvæntir menn, 100 yds: 1. vl.—Mjölsekkur $?.5C og vindlakassi $3.í 0.......• 6.00 2. vl.—1 cord poplar ....... 4.00 3. vl,—Veggjapappír........ 3.00 13. Koiiur 50 ára og yfir, 75 yds: 1. vl,—Rúmteppi $2 og „Ham- mock“ $2.50............... 4.50 2. vl.—Kvennskór............. 2.00 3. vl.—Handsápa............. 1.50 14. Karlm. 60 ára og yfir, 100 yds: 1. vl.—Mjölsekkur $2.50 og Vijndlakassi $2............ 4.60 2. vl.—Úttekt úr húð........ 8.00 8« vl.—Svinslæri............ 1.50 15. 4 mílu kapphlaup: 1. vl,—Skaixbissa.......... 25.00 fóvanalega verðmæt). 2. vl.—Buxur $4.00 og Reyk- pípa $2 *.................. 6.00 8. vi.—2 vindlakassar........ 5.00 Ræður og kvæði: Kl. 2.30 síðdegis. 1. ÍSLAND: — Kvæði—S. Júl. Jóhannosson. Ræða — S. Júl. Jðhannesson. 2. VESTURHEIMUR:- Kvæði—Einar Hjörleifsson (frá (90): (Önnur lðnd með ellifrægð sig skreyta). Ræða—John J. Samson. 3. VESTUR-ÍSLENDINGAR:— Kvæði—Gestur Pálsson (frá 1890): (Vér nú í nýju landi). Ræða—Barði G. Skúlason. Hjólreiðar: 1. “Novice Raoe“, 1 mílu.- 1. vl.—Morning Telegram í 1 ár og Vindlakassi .............. 6.00 2. vl.—Reykpípa í hulstri.. 3.50 3. vl.—Úttekt úr búð....... 2.50 2. Hjólr. fyrir alla (ísl.), 1 míla: 1. vl.—Ágætur iiattur $3 og Vindlakassi $3.50......... 6.60 2. vl.—Free Press í 3 mán. $1 og vindlakassi $3......... 4,00 3. vl.—Buxur............... 2.50 3. „Handicap“-kappreið, 2 milur: 1. vl.—„Solar Lamp“ $3.50 og Vindlakassi $2.50......... 6.00 2. vl.—Reykpípa í liulstri. 3.50 3. vl.—Vindlakassi......... 3.00 4. Hjólreið fyrir drengi undir 16 ára að aldri, 1 míla: 1. vl.—Alfatnaður.......... 4.50 2. vl.—Nickel-vasaúr....... 3.50 3. vl,—Bicycle-sæti........ 3.00 5. Kappreið milli suðurbæjar- og norðurbæjar-manna, 5 á hvora hlið........ 3 mílur Verðl.—5 skyrtur, $1.25 hver, og „case of fruit“$1.75. 8.00 6. Kappreið fyrir alla (ísl.), 5 míl.: 1. vl. —Silfurmedah'a og $5.00 virði (hvað sem kosið er)... 5.00 2. vl.—Silfurmedalía og vindla kassi...................... 3. vl.:—2 kassar af vindlum... $5.00 7. Hjðlr. fyrir kvennfðlk, 4 míla: 1. vl.—1 dús. myndir....... 4.00 2. vl.—Brjðstnál eða belti. 2.00 3. vl.—1 Cago peaches orplums 1.50 8. Open for all comers, 1 mile: 1, —Fire proof Cash Box..... 10.00 2, —Box of Cigars (100).... 6.60 3, —Choice Hat............. 8.60 Stökk: ■- -■• .. 1. Stökk á staf: 1. vl,—Vindlakassi(T. L.)..... 8.5(f 2. vl,—Tribune í 6 mánuði .. K 1.50 2. Hástökk (hlaupa til): 1. vl,—Vindlakassi........ 8.50 2. vl.—Vindlakassi....... 2.75 3. Langstökk (hlaupa til): 1. vl.—Fíólín.............. 5.00 2. vl.—Vindlakassi......... 8.50 4. Hopp-stig-stökk: 1. vl.—Vindlakassi $3.50 og Shaving Tickets $1;.......$4.00 2. vl.—Reykpípa $150 og hring- ur $1..................... 2 60 ÍSLENZKAR GLÍMUR: 1. vl.—Buxur............. 4.00 2. vl.—Vindlakassi....... 3.50 3. vl.—Ruggustðll........ 1.50 DANS að kvöldinu á ágætumdans palli og góð músik: 1. vl.—1 dús. Cabinet-myndir . 5.50 2. vl.— „Toiiet Case".... 3.00 HJuttöku-eyrir verður tekinn fyrir hjólreiðar (nema kvennjólks), fyrir öll stökk og glímur og fyrir nr. 10, 12, 14 óg 15 af kapplilaupunum. íslen/.ki hornleikendafiokkurinn (Foresters Band) spilar í garðinum allan ciaginn e h. og fyrir dansinum að kvöldinu. Nefndin sér um að heitt vatn fáist ókeypis í garðinum. öllum börnum, sem sækja hátíðina, verður gefinn poki með brjóstsykri, um leið og þau fara inn í garðinn, ef þau koma fyrir kl. 10 árdegis. AÐGANGUR að garðinum verður, eins og að undan- örnu, 15c. fyrir fullorðna og lOc. fyrir börn G tii 12 ára.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.