Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. ÁGUST 1900. Dánarfregnir. Hinn 4. júlí sí'astl. 1-ézt aR heim- ili sínu, Glenboro, M<r., eítir 3 már- aða sjúkdðmslegu Loftur Guðna- son pullsuiiður, fieddur að Bikka- velli i RaDfjárvallai-yslu 24. okt. 185f), er hjó Jenyi ft Kaldbsk í Raofrftrv. s. Daurinn eftir hélt séra J. J Clemens mjd^ hjartoæma húskveðju; að f»ví búuu var lfkið flutt til Glenboro- grafreitsins og fylgdi þvl fjöldi inanns, bas’ii íslenzkir og enskir. 4>á talafi áðurnefndur prestur nokkur orð við gröfina, síðan Meþöd sta prestur n kk- ur orð á ensku; líkið báru menn úr A.O.U.W.-félaginu, flestir enskir, og ve ttu síðan alla naufsynlega pjóc- ustu við greftrunina. Ait fór mjög mycdarlega fraro.—Loftur gullsmið- ur var af góðurn ættum, og ólst upp hjá afa sinum par til hann var 16 ára; þá fór hann til Ólafs Stephensens sekretera í Vifey; ávann hann sér íljótt bylJi húsbónda síds; f>ar muo hanu hafa Láð peim jrrundvelli í bók- fræði, sem haDn bjó altaf af; upp úr pví kappkostaðí hann að nema hvað’ eina, sem laut að meanÍDft og frama; pá lærði hann bæði trésniíði og gul!- sniði, einnig orgelspil, og mun hafa verið viðurkendur eiinn meðal hinna bjtri í peirri ment. Árið 1881 giftist htnn ungfiú Elínborgu Jónsdóttir frá Hólum í Hjaltadal, Skagafjarðarsyslu. Ári siðar fluttu pau hjón tii Ameríku og dvöldu eitt ár í Winnipeg; svo 15 ár að Mountain í N. D.; par gaf hann sig við verzlunarstörfum; svo fluttu pau til GleDboro, og par bjuggu pau I 2 ár.—I>eim hjónum varð 4 barna auðið; 3 af peim dóu ung, en 1 lifir, Jóna Guðrún að nafni, 7 ára gömul, sem nú syrgir föður sinn ásamt móð- urinni. — Loftur sál. var trúmaður mikill, og stuðningsmaður hvers góðs fyrirtækis af fremsta megni. Hann var viðkvæmur, brjóstgóður og hjálp- simur við bágstadda, vel ment^ður sam leikmaður og fús á að menta pá sem miður vissu, trúfastur vinur, ást rikur ektamaki og umhyggjusamur faðir. Hann var prekmaður mikill, oc^i síðustu sjúkdómslegu sinni syndi hann dæmafáa polinmæði. „Guð buggi pá sem hrygðin slær, hvort peir eru fjær eða nær“. VlNUli IIINS LÁTNA. Margrét Jónsdóttir (f. 1831) lézt 17. mai í vor að Mountain, N. D., á 70. ári. Hún var ekkja Þorláks heit- ins Sölvasonar. Bjuggu pau á Una- stöðuro og Fjalli i Kolbeinsdil í Skagatirði. Hann dó í P’jalli fyrir 13 áruro, en h.' n fluttist ári síðar til Ameriku. Börn peirra eru: Þorlák- ur, I British Columbia; Msrgrét, i Seattle; Halldóra, gift M. O. Smith I Winnipeg; og Gunnlaug, einnig í Winnipeg. Dauðamein Margrétar sá). var lungnabólga. Guðjón Jónsson, 34 á’a gamall, lézt að Gardar 4. júní síðastl. úr nyrnabólgu. Kom hÍDgað til Ameríku 1885 frá B'mðrabrekku i Bltru. Plkkja hans, M'S Herdts Jónsson, tlutti strax eFtir lát roan’is síns með börn s n í ísl. nyleDduna nftl. Morden, Man., par sem pau höfðu tekið laDd. Gufjón heit. var bróðir Odds Jóns- sonar, bóuda að Gardar. - Kristtn Magnúsdóttir, 82 ára rð a'dri, Jézt 11. júní hjá syni sínum, Sigi’rði Magnússyni, sem byr í Hend- erson Townsh’p, Cavalier Co., N. D. Hún var frá Ljúfustöðum í Stranda- sjfslu. Ingvar Júlíus J. Sigurðsson, son- ur Jóhanns Sigurðssonar bónda að Eyford, f. 11. marz 1887, léit að heimili foreldra sinna 16. júlí stðastl. Dauðamein hins vvr inryflabólga Þau hjónin, Benedikt Hannesson og kona hans, nykomin að heiman, úr Hofstaðasveit I Skagafirði, hafa orðið fyrir peirri sorg að missa tvíbura, sem pau komu með. Hétu peir Svanbjörn Ólafur Og Einar, á fyrsta ári. Annar dó 17. júlí, en hinn 26. s. m. og voru jarðsettir á Mountain, par sem for- eldrarnir hafa sezt að. Daði Mignússon, frá Harastöð- um í Dalasyslu, lézt 23. júlí, -67 ára gamall, á heimili bróður sins, Odds MagDÚssonar, bónda að Hallson; var hann kominn til hans heiman af ísl., með dóttur sína, sem er ekkja, og tveimur b 'rnum liennar, fyrir tveim- ur dögum að eins. Hafði hann veikst á leiðinni vestur. [slenzkur úrsmiðar. Þórður Jónsson, úrsmiður, selui alls aonar gnllstáss, smiðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt.. 200 nXalrx s-fc.—Winnipeg. AndBpæDÍr Manitoba Hotel-rústanum. SEYMOUR HÖBSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltiðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. ARINBJORN S. BARDAL Selur’Jíkkistur'og annast um útfari’ Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann „ai >kona minnisvarða cg legsteina. „ Heimili: á horninu á Ross- ave. og Nena str. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nyja Scandiflavian flotel 718 Main Stbbkt. Fæði $1.00 á d&g. r.ANADIAN . . . ^ • • • • PACIFIC R’Y. TH3 - - - ..Imperial Limiteil" Þorfinnur Jóhannesson lézt á föstudaginn laDga, 13. apríl í vor, á heimili barna sinna i Henderson Tsp, Cavalier Co., N. D., úr lungnabólgu. Hann var fæddur á Hvam ri í Unadai, í Fljótum í SkagafjarðarsVslu. Gift- ist Elisabetu Pétursdóttur, árið 1863, sem nú lifir mann sinn. Bjuggu pau fyrst á Garðakoti í Hjaltadal. Vorið 1866 fór hann fyrst að pjást af augn- veiki, og tæpu ári síðar varð hann blindur; orsökin virtist-vera vökur og vond aðbúð í Drangey. Þau hjón bjuggu allan búskap sinn í Hjalta- dalnum. Árið 1882 fluttust pau til Ameriku. anHHHBni VARID YDUR A CATARRH-SMYRSLUM, sem kvika.Ilfar er í, ftf því ad kv Ik isllfHd sU<'ifsar áreld- anlega tilflnninguna o£ eyoileggur alla líkamsbygg- i inguna þegar þaO fer í gegnum elímhimnuna. 81ík | rnedöl skildi enginn nota nema samkvœmt Iæknis rádi, því þad tjón. sem þau orsíika, er tíu sinnum meira en gagnld. sem þau mfigulega gœtu gert. Hall’s Catarrh Cnre, sem F. J. Chenoy & Co., Toledo, Ohio, býr til. er ekki blandad kvikasílfri, og bad er innvortis-medal, hefnr |>ví bein áhrif á blodid og , slímhimnuna. í>egar pér kaupid Hall’s Catarrh Cure þá fulluissi ydur um ad i»ér fáid þad ósvikid. |>ad er notad sem innvortis meoal og F. J. Cheney & Co, Toledo, O , býr þad til. Selt í lyfjabúdum fyrir 76c Halls Famíly Pills eru þærbeztu. The quickest and best equipped train crossing the continent. EAST -T - Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY ánd . . . SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WiNNirua. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESICNS. Send your bnsiness direct to Washington, saves time, costs less, better service. My oflce close to U. 8. Patent Offlce. FREE prelimln- ary ex&min&tions made. Atty’n fee not due nntil patent is Becured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARE ACTTTAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patentfl,’* etc., sent fTee. Patenta procured through E. G. Siggers receive special notlce, without charge, in the INVENTIVE ACE illuBtrated monthly—Eleventh year—termi, $1. a year. E.G.SIGGEeS,E™:H; I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og helui því sjálfu^umsjon a öllum meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem börf ger ist. SKEMTIPERDIR 300 mílur uorður um WINNIPEG-VATN Gufuskipin „Oty of Sblkimk ‘ o ..Premier’* sigla frá Selkirk, þangað t öðruvísi verður auglýst, þanuig: Mánudagskvökl......kl. 12 Fimtudagskvöld....kl. 13 Föstudagskvöld.....kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftur, kosta $14.00 og fást hjá F. A. Drummond, 339 Main 8t., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. W. ROBINSON, Manager. Ilcfur Svona Mcrki BAlXTD. Kaupid Eigi Annab Braud m /|\ /i\ /IN <\\ As i\S <\\ i\\ t\\ f Á\ t\\ Á\ t\\ Á\ <\\ <\\ I (\\ E. H. Bergman, GARDAR, N. D. Koinið, verzla liér. sjáið, og sannfærist um, að það borgar sig að Ég sel enn þá beztu Castor maskínu olíu fytir 25c. gal- onið, sem aðrir selja fyrir 35 til 40c. galonið. Einnig sel ég beztu Jackson hey-kvísl fyrir 35c. sem aðrir selja á 45c., og gef ótal önnur kjörkaup lík þessu. Líka hef ég sérstaka deild í búðinni þar sem ég sel ým- islegt af álnavöru, skótaui og járnvöru íyrir hálfvirði. Ég skal ábyrgjast öllum góð kaup, hvort heldur það er fyrir peninga út í hönd eða upp á lán. I viðbót við alt þétta, gef ég eftirfylgjandi prísa: $5, $3 og $2 þeim þremur- mönnum eða konum, sem gera mesta verzlun við mig fyrir peninga út í hönd, til 1. okt.; og þeim þremur mönnum eða konum, sem koma lengst að og^kaupa upp á tíu dollara í pcningum, gef ég $3, $2 og $1 í peningum. Gardar, N. ANEWDEPARTURE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original plan under which you can obtain easier térms and Tietter value in the purchase of tlie world fauious “White” Sewing Machine tlian ever before offered. Write for our elegant H T catalogue and detailed particulars. How we can gave you money in the purchase of a high-grade sewing jiiachine and the easy terms oT payment we can ofler, eitlier dircct from factory or through our regular autliorized agents. Tliis is aa oppor- tunity you cannol afford to pass. You know the “Wliite,” you know its nianufacturers. Therefore, a detailed descripdouof the n.achine aud its coustruc.ion ís unneces9sry. If you liave an old machine to exchange we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHITE SEWING MACHINE COMPANY, (Dep’t A.) Clcvcland, Ohlo. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man. 142 in til að myrða eða stela ef til vill borið hann ofurliði, þegar tækifæri býðst til að fullnægja pessari áköfu girnd hans. Þetta er undarleg veröld, sem við lifum i“. „Álítið pér, að hægt væri afsaka mann í þvílík- um kringumstæðum með pvi, að hann væri vitskert- ur?“ sagði Randolph. „Ég meina fyrir lögum“. „Nei, ég álít pað ekki!“ sagði Birnes. „Ég á- lít, að pér hafif ef til vill rétt fyrir yður sálarfræðís- lega, og ég get vorkent manni sem yrði glæpamaður á pennan hátt; en hann væri sekur fyrir lögum. Að minsta kosti álít ég pað, Spursmálið, sem við verð- um að fft svar til, er petta: Stal vinur yðar gimstein- unuro, sem hér er um að ræða? Þér sváfuð hjá hon- um, nóitina sem peim var stolið; hvað álitið pér?“ „Ég veit ekki hvað óg á að álíta“, sagði Rand- o’ph. „Hann hefði ekki getað farið burt úr rúminu I svefnvagninum nema að klifra yfir mig, og pótt ég soti fast, pá hefði ég átt að vakna við pað. Setjum nú samt svo, að hann hefði farið burt úr rúminu og tekið gimsteinana; hvar hefði hann getað falið pá og hvernig gátu peir komist til New Haven? Meðal annara orða, ég býst við að pér hatið feugið lýsingu af manninum, sem skildi handtöskuna eftirá hótelinu? Kemur hún heim og saman við lýsingu viuar míns?-‘ get ekki sagt um pað“, svaraði Btrnes. „Lýsingin er fremur óglögg. HóteJ-skf farinn segir, að maðurinn hafi verið meðalmaðurá vöxt, rauðhærð- yr og rauðskeggjaCurj en dyravörðurinn, sem eiunig 147 ur, og Mr. Randolph tók pað svo, að Mr. Barnes vildi að hann færi. Þegar R&ndolph var farinn, sett- ist Birnes niður aftur. Hann var að velta pví fyrir sér, hvort félagi Thaurets í spilinu gæti verið glæps- bróðir hans í gimsteina-pjófnaði ium, og hvort hann væri maðurinn sem hefði skilið handtöskuna eftir á hótelinu I New Haven. Én hvers vegna hann hefði gert pað, var óskiljanlegur leyndardómur. Nokkrum mínútum síðar fór Mr. Barnes burt úr húsinu, sem skrifstofa hans var í, og gekk hratt í átt- ina til 3. avenue; par fór hann upp á yfirjarðar-spor- veginn og inn i lest, og fór út úr vagninum á 76. stræti. Hann gekk austur strætið dálítinn spöl, hringdi klukku á hurðinni á einu húsinu par, og var vísað inn t gestastofu með einföldum húsbúnaði í. Fáum mfnútum seirna kom lagleg stúlka inn í stof- una, og virtist hún vera 24 eða 25 ára að aldri. Þau töluðu saman lágt nokkra stund, en síðan fór stúlkan burt úr stofunni, og kom brátt aftur albúin til að fara út. Þau urðu sfðan samferða burt úr húsinu. Fjórum dögum seinna fékk Mr. Barnes miða, 8em ekkert annað var skrifað á en orðin: „Komið hingað“. En hann virtist skilja hvað petta pýddi, og lagði strax á stað til hússins á 76. stræti. Hann fór inn í sömu stofuna og áður, og stúlkan kom pangað til hans. „Jæja“, sagði Mr. Barnes. „Hefur yður hepn- ast pfð, sem ég fól yður að gera?“ „Auðvitað“, svaraði stúlkan. „Vitið pér til, að 146 bara tvisvar, og ef sá, som gefur, er nógu fimur til að stokka spilin pannig, að hver. helmingurinn kljúfi hinn nákvæmlega i tvent i bæði skiftin, pá vorður niðurstaðan sú, að meiri hlutinn af trompunum lcnd- ir hjá peim sem gefur og félaga hans. Að dregið er, breytir pessum sannleika alls ekki. Það, sem cg tók nú eftir, var pað, að Thauret stokkaði pannig í hvert skifti sem hann gaf. Hann og félagi hans unnu um tvö hundruð dollara á kvöldinu. Ég álít að hann hafi svikið i spilunum“. „Hver var félagi hans i spilinu um kvöldið?“ spurði Barnes. „Ég pekti hann ekki“, svaraði Randolph. „Var Mr. Mitchel v'ðstaddur pettasama kvöld?“ spurði Barnes. „Já, og hann var mér samdóma um, að Thauret væri spilahrappur. En samt getur auðvitað vel ver- ið, að við séum að gera manninum rangt til með p68su. Þegar öllu er á botninn hvolft vitum við ekki annað en pað, að hann stokkaði á pann hátt, sem ég hef sagt, og að hann vann í spilunum. Síðan hef ég séð hann tapa í sama spilinu“. „Jæja, ég er yður mjög pakklátur fyrir upplýs- ingarnar, er pér hafið gefið mér, Mr. Randolph“, sagði Barnes. „Ég skal segja yður pað, að ef ég get sannað að vinur yðar hefur ekkert verið riðinn við pjófnaðinn og morðið, pá skal mér pykja mjög vænt um pað“. Að svo mæltu stóð leynilögreglumaðurinn á fæt*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.