Lögberg - 30.08.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.08.1900, Blaðsíða 6
LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 30. ÁGUST 1900. Um kúabú P'jöldamargir l\leDdin£rar hór í lnndi lifa eingönpu á kvikfjárrækt — eiokum nautf/ripHrækt—, en pó peim l&ti þegsi búskapur eins vel Oir mörp- um öörum bærdum í nágrenni viö sip, e<Jekki betur, p4 vantar mikið á að peir staDdi hinum betri innlerdum bændum jafnftttis hvað SDertir pekk- ingu á kynbótum og meðferð á kvikfé, eða að pað verði eins vænt hjá peim, fjeri eins mikið gagn og seljiat eins vel o» bezt roá verða. Vér vitum að pað er allmikill munur á nautgripS- kyni hjá íslendinjriim i hinum ýmsu bygðum, og vér höfum tekið eftir, að gripir á sama aidri seljast alment frá 5 til 10 dollurum meira hver hjá bændum í sumum bygðum en öðrum, sém mestmegnis eða eingÖDgu á rót SÍna að rekja til mismunar á kyninu. t>3ssi verðmunur þýðir ákadega mikið pegar ræða or um hagnaðinn, sem menn hafa af nautahjörðum sfnum, pví fóðrið koatar ekkert meira — ef ekki minna—fyrir gripi af góðu kyni, en fyrir gripi af óbættu kyni. I>að er pvt komiun tlmi til fyrir ísl. bænd- ur, f surnum bygðura að minsta kosti, að fara að hugl>s meira um kynbætur en að undsnförnu. Þsð ei meira að s3?ja lffsskilyrðið fyrir að kvikfjár- ræktin borgi sig vel, að hafa skepnur a‘ gófu kyni. Pað, sem vér höfum sagt að ofan, á einkum við um gripi sem aldir eru upp til að selja til slátrunar. En vér tsljum víst að fsl. bændur séu ekki yfir höfuð leDgra á veg komnir hvað snertir kynbætur til mjólkur, og eru pær kynbætur pó jafnnauðsynlegar hvervetna par sem menn hafa mjólk- urbÚ9k»p, hvort sem menn búa til smjör beima, eða selja mjólk eða rjóu a á ostagerðar eða smjörgerðar hús, sem tíðkast hér meira með hverju árinu. Vét ætlum ekki f petta sinn að fara út í. hinn mikla mismun á ha ynaði, sem er á nautgripuu. af góðu holdakyni og óbættu kyni. Eu peim lejendum voium til fróðleiks, sem fást við ir jólkurbúsksp á einhvern hátt, b rtum vér hér fyrir neðan pyðingu af grein, er nylega kom út í blaðinu „New York Produce Review“, sem s/nir mjög Ijóslega hvaða munur er á ^hagnaði af mjólkurkúm af góðu kyni, sem réttilega er fanð með, og kúm af óvönduðu kyni, sem ekki eru fóðraðar eins og vera ber. Greinin hl óðar sem fýlgir : „Smjörgerðarhús nokkurt gefur pá skýrslu, að pað hafi árið sem leið borgað einum af viðskiftamönnum sín- um $60 fyrir mjólkina úr hverri kú af 16, sem hann mjólkaði, og voru 5 af peim fyrsta-kálfs kvfgur. Öðrum við- skiftamanni borgaðúsama smjörgerð- athús $25 fyrir mjólkina úr hverri kú af 20, sém hann mjólkaði. Oj'hinum priðja borgaði pið $17 fyrir injólkina úr hverri kú af 13 Vér ætlum .sð sleppa síðastnefndri kúahjö:ð (13kúr- um) úr reiliningnum í peasum hug- leiðingum vorum, pvf kýrnar voru ekki svo mikið sem vel hirtar.en eng- inn maður, sem pykist ' era kúabúr- maður, fer pannig með kýrnar sfnar. Kýrnar sem gá'u af sér $25 bver voru fóðraðar á sturgerðu fóðri af handa- hófi og fengu róg korn; pær voru hafðar í hlýju fjós', og ebgin harka sýnd að neinu leyti í umgengni. Kýrnar sem gáfu sf sér $60 hver voru uppaldar á búinu sjálfu, var gef- ið ^reglulega og mátulega inikið af bverri fóðurtegund, en að öðru leyti farið með pær eins og kýr négrann- ans, er einnngis gáfu af sér $25 hver. Kúahjarðir pessar tilheyrðu bændum sem voru í nábýli, gengu í samkyns hög'um, og loftslagið og veðr&tta var pví algerlega hið sama. Hver var pá orsökin til hins tnikla miamunar á pvf sem kýrnar gáfu af sér? Dað var eigandinn, sem orsak- ' aði mismun nn. BÓDdinn, sem átti I kýrnar er gáfu af sér $60 hver, var nátrsiraður. Hann lagði stund á að j læra, hvernig hann ætti að fara að pví, að koma upp góðum mjólkur- kúm, bvernig hann ætti að fóðra pær og á hverju, og hvernig ætti að fara með pær að öllu leyti. Hann las mjólkurbúskapar-blöð, las, og geymdi til athugunar síðar, skýrslur frá bún- aðarskólum, og kynti tér bók um „Fóður og að fóðra“, sem kostaði hann $2. Hann átti og notaði B*b- cock-mjólkurprófara og vog. Hann hafði vogina á handhægum stað í fjósinu, vigtaði mjólkina úr hverri kú bæði kvöld og morgun, og skrifaði vigtina stðan í bók sfna. Fyrir pessa notkun heila sfns fékk hann $35 meira á ári fyrir mjólkina úr sérhverri al kúm sfnum en nábúi hans. Launin, sem hann /ékk fyrir nám sitt, voru pau, að hann hafði mikinn ágóða af mj ólknrbúi sfnu- Bóndinn sem fékk eiuungis $25 á ári fyrir mjólkina úr hverri af kúm sínum var vanur að gera gys að ná- búa sfnum, sem fékk $60 eftir sér- hverja af kúm sínum, og kallaði hann bókabónda. Hann sagði ennfremur, að nábúi hans mundi reka sig á pað s’ðar, að sú tíð kæmi, að pað borgaði sig betur fyrir hann að eyða tíma sfn- ura úti á mafs-akrinum, en hjá kúm sfnnm, en sú tíð virðist nú fjarlægari en nokkru sinni áður. Tuttugu- og fimm dollara bóudinn sagðist enga trú hafa á að kynna sér mjólkurbú- skapar málefni. Hann póttist vita að kýr gæfu nóga mjólk af hvaða fóðri sem væri; alt, sem pær pyrftu væri að hafa nóg af fóðrinu. Hann sagð- ist vita að pað borgaði sig ekki, að hafa fyrir, að blanda heitu vatni sam- an við dvykkjarvatn kúuna á veturna, og hann póttist miög viss um að pað, að prófa og vigta mjólkina, væri húm- búg og alveg ónauðsynlegt. En hann er aumkunarverður fyr:r afleiðing- arnar »f fávizku sinni. Hann fékk $25 á ári fyrir mjólkina úr hverri kú. o ' v»r pað $5 meira en fóðrið kostaðj fyrir hverja peirra. H»nn og börn hans præluðu alt sumarið til að afla fóðurs handa_ pessum kúm hans, en ágóðinn af striti peirra var hreinasta litilræði. Tuttugu- og firnm dollara bónd- inn nöldrar og segir, að mjólkurbú- skaper borgi sig ekki. Hann er ekki ánægður með hvernig mjólk hans reynist við prófunina á smjörgerðar- húsinu, og segir að verðið fyrir smjör- ið f mjólkioni sé alt of lágt. Dað er ómögulegt að koma pvf inn f höfuðið á honum, sð petta ástand hans erekki smjörgerðarhúsinu að kenna. Af- sökun hans er ó&nægju-vörn, og hið sama mun verða að áratug liðnum. Sama smjörgerðarhúsið tók mjólk- ina úr báðum kúahjörðunum, og smjörið var búið til og sett f umbúðir jafchliða. Dað var sent á sama mark- aðinn, og sama verð fékst fyrir pund- ið af pvf. Annar bóndinn lifði vel á kúabúi sfnu, og safnaði peniogum að auk. Hinn fékk* litla borgun fyrir fóður kúnna og fyrirhöfn sína, en samt var pað ekki smjörgerðarhúsinu að kenns. Sá bóndinn sem fékk $60 fyrir mjólkina úr sé’hverri af kúm sín- um var sannur mjólkurbúsmaður; hinn bóndinn hafði geldneyta-bú, on ekki reglulegt kúabú. Uinn síðar- nefndi sagðist ekki yilja hafa bÚDað- arblað, pó sér væri gefið pað. Hann vildi ekkert gera í pá átt að menta sig. Hinn bágborni afrakstur af kúa- hjörð haDS var hegningin fyrir fá- fræði hans“. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er pamalt og reyn| hellsubótarlyf sem í meira en 60 ór hefur verid brukað af miiliónnm mædra handa börnum þeirra á tanntöknskeióinn. £n<3 gerir barn- róleet, inýkir tannholdld, dregur úr bolgu, eyðir sniða, læknar uppþembu, er þæíilegt sí bragð og bezta lækning við niðurgangi Selt í öjlum lyfjabúc - um í heinii. 26 centa flaskan, Biðjfð um Mre. Win glow’a Soothing Syrup. Bezta meðalið er mæður geta fengið handa börnum á tanutöktíinanum. íslenzkur Málafa-rsliiinadur. THOMAS H. JOHNSON, BARRISTER, SOLICITOR, ETC. Roora 7, Nanton Block, 430 llain Street, • WIMMPEÖ, HAMTOBA. Telephone 1220. P. O. Box 750. Dr. M. C. Clark, Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur, Alt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.; Okfick: 532jqAIN!STREET,' yfir Craigs-búöinni. ! CAVEATS, TRADE MARKS, I COPYRICHTS ANO DESICNS.! [ Send your bnsiness direct to Washinifton, i saves time, costs less, better service. ] My offlce close to TT. B. Patent Offlce. FREE prellmln- i ry examinationa made. Atty’s fee notdue nntil patent ( 1 ary examlnations made. Atty’s fee not dne nntll patent < »ls secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARS ' ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,” , etc., sent free. Patents procnred through E. G. Siggerc ' i receive special notfce, withont charge, in the; ts procn INVENTIVE ACEj SKEMTIFERDIR 300 mílur uorður um WINNIPEG-VATN Ulnatrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. ' Late of C. A. Snow & Co., 918 F St.. N. W.,5 , WASHINGTON, D. C. ] ;E. R.SISOERS I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og -YFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúöina í Baldur og helui þvi sjálfur uinsjon á rtllura meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8 Islenzkur túikur við hendina hve nær sem hörf ger ist. Gufuskipin „C;ty or Pki.kiiik ‘ .o „Premier** sigla frá Selkirk, þaugað t öðruvísi verður auglýst, þanuig: Mánudsgskvöld......kl. 12 Fimtudagskvöld.....kl. 13 Föstud igskvöld....kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftnr, kosta $14.00 og fást hjá F. A. Drummond, 339 Main St., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. W. ltOBINSON, Manager. uarioHr Hefur firomt Alcrki Hauitid Eisri Annab Braud E. H. Bergman, GARDAR, N. D. % Komið, ^erzla hér. sjáið, og sannfærist1 um, að það borgar sig að Ég sel enn þá beztu Castor maskínu oltu fyrir 25c. gal- onið, setn aðrir selja fyrir 35 til 4>0c. galonið. Einnig sel ég beztu Jackson hey-kvísl fyrir 35c. sem aðrir selja á 45c., og gef ótal önnur kjörkaup lík þessu. Líka hef ég sórstaka deild í búðinni þar sem ég sel ým- islegt af álnavöru, skótaui og járnvöru fyrir hálfvirði. Ég skal ábyrgjast öllum góð kaup, hvort heldur það er fyrir peninga út í hönd eða upp á lán. I viðbét við alt þetta, gef ég eftirfylgjandi prísa’: $5, $3 og $2 þeim^ þremur mönnum eða konum, sem gera mesta verzlun við jmig fyrir peninga út í hönd, til 1. okt.; og þejm þremur mönnum eða konum, sem koma lengst að og,kaupa upp á tíu dollara í poningum, gef óg,$3, $2 og.$l í peningum. Gardar,JN. D. E.^H.Bergman, v/ T W f T f T M/ T M/ \/ \l/ AIMiWMMRTlRE A Radical Change in Marketing Methods as AppJied to Sewing Machines. Ati oríglnalpjan under which you can obtain easipr túrms andEetter value in tlie purchase of the world famous “White” Sewing Machiue than ever before offered. Write for our elegant H-lf catalogue aud detailed particulars. How we cun save you money in the purcliase of a liigh-grade sewing macliine and tlie eesy tenn3 of paymtnt we can offer, eitlier dircct from factory or tlirough our regular authorized agcuts. This is au oppor- tunity you cauuot aiford to pass. Yon knov/ the “White,’* you know R® j^jmfscturers. Therefore, a'detaif'd dcscriptiou of tlie machine and tts coustruc íon ís unnecessary. If you have an old machine to exchauge we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHÍTE SEWING MACIiINE COMPANY, (Dep’t a.) ClCVdand, Ohlo. Til sölu hjá W. Grund & Co., Winnipeg, Man. 166 Loks sló klukkan tólf. Dá stökk Lucette strax á fætur og sagði: „Má ég fara nú?“ „Já, Lucette, þér megið fara eú—og afljúka hinu litla ericdi yðir—það er að segja, ef það er ekki oiðið of seint,“ sagði Mitchel. „Og eftir á að hyggja, Lucette, Miss Kemsen bað mig að segja yð- ur, að hún pyríti yðar ekki við eftir daginn í dag.“ „Meinið pér, að ég sé rekin úr vistinni?“ sagði Lucette. „Ekki beinlínis það,“ sagði Mitchel. „Ég sagði að hún pyrfti yðar ekki við. Miss Remsen álítur. að f>ér komið inn og farið út úr heibergjum of hávaða- laust. Hún er mjög óstyrk í taugunuro, og henni veiður hverft við að sjá yður inni hjá sér án pess að hafa heyit yður koma inn.“ „Dér eruð reglulegur djöfull!“ sagði Lucette, fjúkatdi reið, um leið og hún stökk út um stofu- dyrnar, sem Mitchel hafði opnað, hljóp niður stigann og út úr húsinu. „Mér skjátlaðist ekki,“ hugsaði Mitchel með sjálfum tér um leið og hann settist Diður aftur. Lucette flýtti sér ytir á Broadway, og fór inn í deildar telegraf stofuna á götuhorninu. Hún hripaði par nokkrar llnur á blað í flýti, bað um sendisvein, fékk honum miðann og pening með, og sagði bonum að flýta sér pangað, sem bréfið átti að fara. Að því búnu fór hún yfir 1 Madison Sipiare og beið f>ar—ég yar nærri búinn að skrifa poliumóðlega—en f>að orð 171 var niður komin, hafði hann komist að einni niður- stöðu: Og niðurstaðan var sú, að f>að væri nauðsyn- legt, að hafa svo r.ákvjæmar gætur á Mr. Mitchel, að ef hann hefði enn ekki framið glæpinn, sem hann hafði veðjað um að drýgja, f>á skyldi hann ekki geta gert f>að án f>ess að h&nn yrði uppvls. Dví að Mr. Barnes var nú farinn að skoða þetta mál frá nofckuð öðru sjónarmiði en skyldurækniunar e>ngöngu. Dossi maður, Mitchel, hafði hvað eftir annað ónýtt ráða- gerðir hans, og f>ess vegna var Barnes nú tvöfalt meira áhugamfil, en áður, að Mitchel skyldi ekki vinna veðmál sitt. Dess vegna hafði Barnes látið Wilson hætta við að vakta Mitchel, og hafði sett til f>ess tvo aðra menn, sem voru þaulæfðir og kænir njósnarar. En Barnes hafði sett Wilson og annan mann til að hafa strangar gætur á Miss Remsen, f>ví hann vonaðist eftir að hún yrði leiðarvísirinn til pess, að hin horfoa Rose Mitchel fyndist. Með pví petta var h:nn 1. janúar, og f>ess vegna síðasti dagurinn er Mitchel gat diýgt glæp sinn á samkvæmt skilmálum . eðmáls’ns, ef hann var ekki þegar búinn að því, f>á vildi Mr. Barnes enn einu sinni fara yfir skýrslurnar, sem hinir ýmsu njósnar- í. enn hans höfðu sett honum, til þess að fullvissa sjálfan sig um, að engin yfirsjón hefði átt sér stað. Hann byrjaði að lesa í dagbókinni [>að sem fyígir: ^ „15. desember. Mitchel fór út úr bóteli sínu snemma og fór ytír á Hoffman House (hótel). Hann 170 ur,“ sagði Mr. Barnes. ' „Farið nú heim; og munið mig um f>að, að hnlda yður saman. Dér eruð búin að gera nógan skaða nú f>egar.“ „Hef ég J>á ekki gert neitt gagn ?“ sagði Lucette. „Ég álít að f>ér séuð mjög smásálarlegur.“ „Já, f>ér hafið gert nokkurt gagn,“ sagði Mr. Barnes. „En f>ér munuð reka yður á f>að, að í f>ess- ari veröldu vigtar ein mishepnan á mótí hverjum þremur fyrirtækjum, er hepnast, í áliti mauna. Mun- ið f>að.“ IX. KAPITUH. DAGBÓK LEYNlLÖGliKGLUMANNSlNS. Á nýársdagsmorgun sat Mr. Barnes 1 bríkastól við arninn i sínu eigin, netta húsi á Staten-ey. Hann hélt á dagbók i hendinni, og var að lesa í henni með mesta athygli. Áður en vér gægjumst yfir öxl hans, til að lesa i bókinni með honum, væri bezt aP gefa lesaranum dálitla hugmynd um hva'a hugarástand það var, sem kom honum til að fara að lýna í bókiua, er hann bélt á, þenn&n sérstaka dag. Eftir að Mr. Barnes hafði svo kænlega komist að f>vi, að til var ung stúlka er hét Rose Mitchel, stúlka, sem álitið var að væri dóttir Mr. Roberts Leroy Mitchel, og eftir hið jafn kænlega bragð að koma henni burt svo, að Mr. Barnes vissi ekki hvar húö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.