Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 3
LÖGJBERG, FIMMLTUDAGINN 11. OKTOBER 1900 3 A. Fridriksson, Hefur til sölu 300 eins punds bauka (cans) af OXFORD’S BAKINO POWDER á 25 cts. hverja. Og með sérhverjum bauk gefst tækifæii til að eignast mjög vandaða matreiðslustó, sem ná er til sýnis í búð hans. Nöfn þeirra, er kaupa einn eða fleiri bauka, verða skrifuð niður með númeri við, og með stónni er 1 númer í lokuðu umslagi. þeg- ar allir baukarnir eru seldir, þá verður umslagið opnað, og sá, sem hefur samkynja númer á nafna- skránni fær stóna fyrir ekkert Allir verða að borga Baking Powder það, er þeir kaupa, um leið og nöfn þeirra eru skrifuö niður. Komið og skoðið stóna. 0t þennan mánuð selur Mr. Friðriksson LEIRTAU, GLAS- VÖRU og SKÓFATNAÐ með miklum afslætti, til dæmis: Bollapör á . . 70 cts. dús. Diska á . . . 60 “ “ lRIDRIKSSOlsr. ©11 ROSS AVE. TOMBOLA OG SKEMTISAMKOMA, undirumsjón stúkunnar IIEKLU, No. 33 I. O. G. T. verður haldin á NORTH-WEST HALL FÖSTUDAGS- KVELDIÐ PROGRAMM: Instrumental Music Ræða Chorus—Ungar stúlkur. Itecitation—Miss H. P. Johnson. Chorus—10 til 12 manns. Recitation—MissV. Valdason. Chorus—Ungar stúlkur. Inngangur og 1 dráttur 25 cts. - 12. OKT. Nýir Kaupendur Lögbergs sem senda oss $2.50, f& yfírstandandi árgang frá byrjun sögunnar „Leikinn glæpamaður1', allan næsta firgang og hverjar tvær, sem peir kjósa sér, af sögunum „Dokulyðurinn“, „Rauðir demantar“, „Sáðmennirnir“, „Hvíta hersveitin“ og „Phroso“. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðum kjörum, og ekkert annað fslenzkt blað byður jafn mikið fyrir jafn l&gt verð. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta . maritið & fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvssði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. HJÁ C.A.H0LBR00K <& coMPANry, Cavaiier, N. D., er bezta plássið í Norður-1 >akota til að kaupa yður veti arföt, álnavöru, skótau, loðkápur, matvöru og hvað annað sem er. Vér bjóðum alveg framúr- skarandi kjörkaup. Með því að kaupa inn í afar- störum slumpum fyrir búðir vorar í Cavalier og St. Thomas, getum við keypt miklu ódýrar eu nokkrir aðrir. Hvað segið þér um verðið á þessu: 15 centa ljómandi plaid kjóladúkar á 10c.; 75 centa alullar tricot kjóíadúkar á aðeins 4Cc.; 50 centa loðfóðruð nærföt fyrir kvenfólk á25c.; 7 centa Algernon prints getið pér feng- ið fyrir 4c.; alullar kersey kvennjakkar á $1; sfór kjörkaup ákarlmanna og barnafatnaði; 20 pund þurbaðar peaches fyrir $1; 25 pund af þurbuðum sveskjnm fyrir $1; karla og kvenna robberskór á 20c. parið; 10 stykki af (wrapped) þvottasápu fyrir 25c.; heil lirísgrjón á 5c. pundið; Rising Sun ofnsverta á 5c dósin; 5C centaSpear Head og Olimax tó- bak á 4Cc.; hreint útmetin bollapör á 50c. settif; $1.50 karl- manna þykk loðfóðruð nærföt á 95c. fötín. Vér seljum yður ekki verðið upp úr öllu valdi eins og sumir piltar gera, en sem verða svo að gefa yð- ur dollars virði af sykri, eða gulan kálf, til að fá yður til að þyggja af sér vörurnar. Þér þurflð ekkert annað en bera saman vort vöruverð við verðið hjá öðrum. Yðar einlægir og þénustu reiðubúnir. C. A. Holbrook & Co., ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦• ♦♦ ♦♦. ! Dnliial Reserve Fund Life ! : : ♦ ABSOCIATIOSir. ♦ ♦ ♦ ♦ Assessment Systern. © Mutual I*rlnciple. ♦ ♦ ^ Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgðarfélögum beimsins X i *§ * °g >*etur starfað meira en nokkurt annað lífábyrgðarfélag á J ^ S -- • sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa ♦ X 42, ® * Tekjur þess frá upphafl numið yfir....$ 5S,OOC,OCO f ♦ • Dánarkröfur borgaðar til erflngja (um 70J° X ♦ «. af allri inntektínni) ......... 42,000,000 ♦ X Arlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 J ♦ .§ tS § Arl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,000,000 X ♦ Ks 8 Eignir á vöxtum................... 8,f 00,000 ♦ X J g -S Lífsábyrgðir nú í gildi ....... 173,000,000 J ^ ^ S j| Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú X X Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir J>rjátíu J ♦ :£ a S mismunandi fyrirkomulögum, er hafa Á BYRGT verðmæti eftir ♦ X -S Ar, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda J X K HS ‘f lífsábyrgð eða peninga útborgaða. ♦ ♦ SS Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Ueserve Eund Life- ♦ X ^«J félagsins fullkomlega. ♦ X § *- Leitíð frekari upplýsinga hjá J ♦ ; x A. R. McNICHOL, NewMDenPTr' X ♦ 411 Mclntyre Block,Winnipeg, Man. » * 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. J : Chr. Olafsson, Gen. Agent. 2 X WINNIPEG, MAN............. ♦ ♦♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦ De Laval V Rjoma= Skilvindan Náði Húuin Verðlannum (Grand Prize) hjá verðlaunanefnd- inni á Parísarsýningunni í sumar, og voru þar til að keppa um verð- laun skilvindur frá öllum löndum. De Laval skilvindan var viður- . urkend að taka öllum öðrum fram í öllu verulegu. Skrifið eftir ritlingum o. s. frv. til IÍE CANADIAN MIBY SBPPLY GO. Eða til 236 KING^ST., WINNIPEG. Á. EGGERSSON, Genbrai, Agent, 68o Ross Ave., WINNIPEG, CIIR. JOHNSON, Agent Baldur, Man. S LOFTSSON, Agent, Churchbridge, Assa ALEXANDRA SKILYINDUHNAR eru hinar beztu. Vér hðfum selt meira af Alexandra þelta sumár en no’rkra sinni áður og hún er enn á uudan öllum keppinautum. Vér gerum oss í hugarlund, að salan verði enn meiri næsta ár, og vér afgreiðutn fljótt og skilvíslega allar pantanir sendar til umboösmanns vois IVjr. Cunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að verða sendar beina leið til vor. R A. LISTER & CO. Ltd 832 King Str., WINNIPEG. \L? s& u-' av ju av Uf yjs u* xi/ yu \ts Ur- yjr' u- vi-' u-* \f \i/ vfr' \i/ xir' * * * * * * * * * * * * * * * * * * l)dustib kcmttu og nú er því tíminn til að kaupa HAUST= oo VETRAR= VARNING. 200 kvennmanna og unglinga yflrhafuir af öllum litum og af öllutn stærð- um. Vandaðra og ódýrara npplag hefir aldrei til Selkirkbæjar kom- ið. Verð frá $1.75 til $11.25. Kjóladúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæðum. Verð frá 15c. til $1.30 yardið. .250 Karlmanna- og drengja fatnaðir úr be/.ta efni með nýjasta saiði. Verð frá $3.25 til $15.00. Skótau og margt fleira alveg með gjafverði. Öll matvara ný og Ijúffeng. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Við gefum Trading Stamps. ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * * * * * * * X X * * * * X X X * * * * X X X 289 ®r pað, að engum hefur tekist að fela [>& svo vel, að þeir fy cdust ekki. Deir hafa verið faldir milli steina I veggjum, þeir hafa verið saumaðir undir húð & asna. og faldir & ýmsum jafn-óllklegum stöðum, en þr&tt fyrir það hefur næsti þjófurinn ætfð fundið f>& stolið þeim.“ „Ah, þstta er merkilegt,” sagði Thauret. „En 8egið okkur nú hispurslaust, fyrst við höfum lofað að 8egja engum pað sem viö heyrum, &lftið þér að ein- hver sú n&ttúra fylgi gimsteinunum, að menn upp- Rötvi f>& eins og ósj&lfr&tt þar sem peir eru faldir?“ „Ég get ekkert um pað sigt,“ svaraði Mitehel; >>en pað er eitt af p>vf, sem sagt or um þessa gim- 8teins. Og það se.n skóð hefur nú nýlega virðist benda f f>& &tt, að svo sé.“ „Hvað meinið pér?“ sagði Thauret. „Jæja, mín vanalega forvitni vi^víkjandi stórum R'msteinum leiddi mig til að fara & aðal-lögreglu- ®töðvarnar f>egar f>essi kona, Rose Mitchel, hafði ver- drepin, eftir að stolið hafði verið fr& hsnni. Eins °S f>ið munið, f>& fundust gimsteinarnir, sem stolið fr& henni, skömmu seinna og, eru enn í höndum lögreglunnar. Mér var leyft að skoða gimsteinana, °g rúbfninn f samkerfinu er vafalaust maki rúbfnsins 8em ég &tti.“ „Álftið f>ér að f>að, að taskan, setn gimsteinarnir v°ru {, fanst svo fljótt, hafí &tt rót sfna að rekja til IJess, að rúbfninn var í henni?“ sagði Thauret. Mr. Thauret virtist bafa mjög mikino fthuga fyr- 246 augljóst, að nafnið „Thauret” var ekki hans rétta nafn, heldur nafn sem hann hafði tekið sér eftir að hann kom til New York. Mr. Barnes tók afskrift af farþega-skr&nni, til athugunar sfðar. Hann leitaði & farf>ega-skr&m allra skipa, sem komið höfðu til New York f tvo m&nuði næst & undan að Rose Mitchel v&r myrt, en fann hvergi nafn hennar. Dar sem Mr. Barnes &leit, að Thauret hefði ein. hver mök við vini sfna f útlöndum og hélt, að hann gæti fengið einhvern leiðarvfsi af póstmörkunum & þvílfkum bréfum, p& setti hann út menn til að at- huga bréf hans. En f>ótt skrif&rinn & hótelinu (Hoff- man House) gæfí honum daglega skýrslu um bréf Thaurets svo vikum skifti, p& kom ekkert bróf til hans fr& útlöndum. Hvað peninga snerti, þ& virtist Thauret hafa nóg af f>eim, pvl hann borgaði fyrir herbergi sfn og fæði reglulega með &vfsunum & J>jóð* banka, sem var skamt fr& hótelina, og sem leynilög- reglumaðurinn fékk upplýsingar um að hann hefði lagt mörg þúsund dollara inn &. Eftir að hafa þannig gert langar rannsóknir, varð Mr. Barnes eyðilagður yfir að purfa að j&ta fyrir sj&lfum sér, að hann htfði ekki uppgötvað neitt ann- að en f>að, hð Mr. Thauret hafði komið yfir um hafið undir öðru nafni en f>ví, sem hann gekk undir í New York, og jafnvel þetta sann&ði mjög lítið. En J>6tt Mr. Barnes mishepnuðust tilraunir sfn&r f þessu efni, f>& hepnuðust honum tilraunir sfnar 1 aðra fttt, sem h&nn hafði gert fi sama tíma. Des$ar 235 honum 1 húsi Egyptalands-konunga. l>að var einn- ig til annar gimsteinn, sem var n&kvæmur gagnpart- ur pessa rúbfns. Faraó geymdi pann stein meðal fj&rsjóða sinna, og bar hann sj&lfur við hátlðleg tæki- færi. Peg&r Móses og Gyðingar fluttu burt af Egyptalandi, höfðu f>eir hinn tapaða rúbfn burt með sér paðan. I m&rgar aldir par & eftir kom ekkert sérlegt fyrir 1 sögu rúbfnsins, en pað er sagt að æðstu prestar Gyðinga hafi geymt hiun f samkundahús:nu, og þannig hafi hann gengið i erfðir fr& einni kynslóð til annarar. Ég m& ekki gleyma einu einkenailegu atriði. Dað þykir mest varið í hinn djúpa, rauða lit þessara steina. Litur hius tapaða rúblns er nú hinn fullkomnasti, sem til er f veröldinni. En sagan seg r samt, að hinir tveir gimsteinar, sem voru gagnpartar hver annars, hafi framan af haft fiilan, rósrauðan lit.“ „Ætlist pér til að*við trúum pvf,“ greip Rand- olph fram f, „að liturinn hafi dökknað með tíman- um?“ „Ég bið ykkur eaki að trúa neinu,“ svaraði Mit- chel. „En J>að var ekki timinn, setr áiiti) er að hafi bætt lit hans. Degar Jerúsalems-borg var unnin, komst gimsteinninn f hendur Rómverja, og pannig eignaðist Antoníus hinn rómverski hann sfðar. Degar Antoníus var að biðla til Cleopötru Egypta- laods-drotningar, uppgötvaði hann hina óstjórnlegu fistríðu þessarar sérlegu konu að eignast dýrðlega gimsteina, og hann var svo djarfur «ð gefa henni rúb- fninn. Par sem hann óttaðist, að [>að kynni &ð verða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.