Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 1
Air-Tight Ofnar *
fjrir við
$3.oo og
Red * Blne Tradlng Stampi.
og upp.
538 Nain Str.
ANDERSON & THOMAS,
Lampar
i -%¦¦%¦1
V;cJ h'lfum fengid níttnnplae :if nýjum lðmp.
nm fyrlr gott vero, [ '" verda selilir injlg
ódýrt. Komid og skodid l>;i.
Red & Blue Trading Stamps.
ANDERSON&THOMAS,
• Hardware Merchants, 5J8 Main Str. P
i^% ¦ % %%^%^%%. %/% %^%-%%. %.%.%•%. %%. <%>•*
13. AR.
Winnipeg, Man., flmmtudaginn 11. október 1900.
NR. 40.
Frettir.
CAN4D4.
Felix Gabriel Marchand, for-
sætisráögjafi í stjórn Quebec fylkis,
sem legiS haföi hættulega veikur
undanfarna mánuöi, lézt ( Quebec
hinn 25. f. m. 68 Sra að aldri og var
jarPsettur þar 28. s. m. Hann var
mjög merkur og vinsæll maSur, og
frj4lslyndur í pc'litík. -Mr. H. S.
Parent,sem í mörg ár haföi veriS
borgarstjóri í Quebec. var falið að"
mynda nýtt ráöaneyti, og vann hann
og hinir rftðgjafarnir (sem flestir eru
hinir sömu og áCur) embættiseiS
3. þ. m._______________
Tveir ógiftir bændur 1 nAnd við
Boissevain, hér 1 fylkinu, Charles
Daw og Jakob Smith að nafni, hurfu
1 slðastl. julí man., og var fyrst baldið
aft f>eir hefðu fariö eitthvað burt, þvf
maður að nafni Walter Gordon, sem
kom þangað vestur i slðastl. aprll,
aagðist hafa keypt eignir þeirra. En
fyrir nokkru fór að kvisast, að alt
mundi ekki vera með feldu, svo leyni-
lögregluþjónar fóru að rannsaka mál-
iö og fundust lik beggja mannanna 1
gomlum brunni, skamt fr& Whitewat-
er, og höfðu þeir verið myrtir. Þeg-
ar farið var að hreifa við malinu,
fl/ði Gordon og hefur ekki náðst, en
dauðsfalls rannsóknar uefndin hefur
fundiö hann sekan um morðiö.
Sambands-þing Canada var
uppleyst með leyndarráðs-samþykt
8. þ. m., og eiga hinar lögboðnu til-
nefningar að fara fram 31. þ. m.
(okt.), samkvæmt henni, en kosning-
ar viku slðar, nefnilega hinn 7. nóv-
ember. Uppleysing þingsins um
þetta leyti var ekki óvænt, svo báðir
hinir miklu pólitisku flokkar eru
búnir undir bardagann, sem til allr-
ar hamingju verður ekki langur.
Enginn maður, sem ber verulegt
skynbragð á tilfinningar kjósend-
anna, efast um hver niðurstaöa
kosninganna verði, sú sem sé, að
frjálslyndi flokkurinn vinni þær
með enn meiri atkvæða mun en við
kosningarnar 23. júní 1896. Allir
kannast við í hjarta sínu, að Laur-
ier-stjórnin hefur veriS hin bezta og
fmmkvœmdarsamasta stjórn, sem
uokkurntfma hefur veriS 1 Canada,
og landinu hefur aldrei fleygt jafn-
mikiS fram og Ibúum )*\ss vegnað
eins vel eins og þau fjögur ár, sem
Laurier-stjórnin hefur setið að völd-
uni. Sanngjörnustu afturhalds-
blöðin játa jafnvel, aS frjáls-
lyndi flokkurinn muni vinna
kosningarnar meS talsverSum at-
kvæða mun, svo þaS er ekkert aS
marka gum og geip hinna ósann-
gjörnu og leigðu málgagna aftur-
halds-flokksins. þau eru aS reyna
aS komr „hollenzku hugrekki" ínn
hja lesendum sinum, en þaS kemur
að litlu haldi.—Eftirfylgjandi menn
verSa kjörstjórar í Manitoba og
^orðvesturlandinu: I Brandqn-kjör-
daemi, Francis Wilson, Brandon-bæ;
Lisgar-kjörd., William Hood, Shad-
'and P. 0.; Macdonald-kjörd., Chas.
Graban, Portage la Prairie; Mar-
1«ette-kjörd., Henry C. Clay, Rapid
City; Provencer-kjörd., Auguste
Gauthier, Lorette; Selkirk-kjörd.,
Thomas Partington, Selkirk-bæ;
^Vinnipeg-kjörd., Georgc Adams,
Wpeg; Alberta-kjörd., Thos. B. Bra-
den, Calgary; Saskatchewan-kjörd.,
Alex. S. Stewart, Prince Albert;
Assiniboia West, John G. Calder,
Medicine Hat; Assiniboia East, John
Benfon, Wolseley.
tiTLOND.
Kosningarnar á Stórbretalandi
standa enn yfir, en eftir slSustu
fréttum (f gærmorgun) hafSi Salis-
bury stjórnin grætt fimm þingsætum
meira en mótstöðumenn hennar.
Flokkarnir stóðu þannig: Stjórnar-
sinnar, 337. MótstöSumenn 185.
þannig var eftir að kjósa 1 148
kjördæmum (þau eru 670 í alt), svo
enginn von er um aS mótstöSumenn
stjórnarinnar vinni héðan af.
Engar sórlegar fréttir hafa
komið frá SuSur-Afríku sfSan blað
vort kom út. Skýrsla, sem stjórn
Breta hefur nýlega auglýst, sýnir,
að f ófriðnum hafi 10,000 hermenn
falliS í bardögum og dáið úr veik-
indum, og að af 30,000 mönnum, er
særðust, hafi 29,000 verið græddir
og náð sér aftur. Tala Búa-liða, er
Bretar hafa tekið til fanga og hafa
gefist upp, er um 16,000.—Bretar
hafa nú gert Roberts lávarð að yfir-
herstjóra alls herliðs brezka ríkisins,
í stað Wolseley's lávarfar.
Islands fréttir.
Reykjavík, 8. sept. 1900.
Alþikgiskosningab.—Vest.-Skaft-
fellingar endurkusu 1. p.m. Guðlaug
GuOmundsson sýslumann með 52 at-
kvæðum. Dr. Jón Þorkelason hlaut
8 atkv. Aðrir ekki í kjöri.—M/ra-
menn kusu 5. þ. ro. fyrrum prófast
séra Magnús Andréssoa & Gilsbakka
með 87 fttkv. Sóra Einsr prófastur
Friðueirsaon & Borg fókk 31 atkv.
Fleiri ekki f kjöri.
Kona Larusarsysluai. H Bjarna-
sonar 1 Stykkishólmi frú Elfn, andað-
ist 26. f. m. Hún var dóttir Pe\urs
beit. Havsteins amtmanns, hin yngsta
er & lffi var af 4 dætrum þeirra hjóna,
hans og frö Kriatjönu Gunnaisdótt-
ur, sem enn lifir. Frú EHn dó úr
lungnatæring, rúml. þrítug að aldri,
f. 2. febr. 1869. Hún var góð kona
og g&fuð, sera pað fólk annað. Lfk-
ið kvað eiga að flytja hingað til
greftrunar með Sk&lholti næst.
Rvfk, 12. sept. 1900.
Alpingisk.—Kosnir fyrir ísafjarð-
ars/alu 1. þ. m. Skúli Thoroddsen
ritstjóri með 196 atkv. og Hannes
Hafstein Byaluraaður með 169 atkv.
N&nari fréttir ekki þa"?an.—Skagfiið-
ingar kusu 1. þ. m. þ& Ólaf Briem
umboðsmann & Álfgeirsvöllum og
Stef&n Stef&nsson kennara & Möðru-
völlum. Um atkvæðafjölda ófrétt.
—1>& var kosinn & Grund f Borgar-
firPi fyrir það kjördæmi 8. þ. mftn.
Björn Björrsson búfræðingur f Gröf
með 186 atkv. En Dórhallur Bjarn-
arson lektor hlaut 167 aikv. Feiri
okki l kjöri. — Loks or það að seuja
af kosningunni hér f Reykjavfk f dag,
að hærra hluta bar Tryggvi Gunnars-
son bankastjóri með 212 atkv. ,Ión
Sensson yfirdómari hlaut 180 atkv.
—Isafold.
Dánarfregn.
Hinn 13. f. m. (september) lézt
að heimili foreldra sinna f Winnipeg-
Obis, Man., konan Kristbjörg Jóhanna
I>órðhrdóttir, 17 &ra að aldri. Bana-
mein hennar var tæring. Hún var
gift Mr. B. W.Huff. I>au lifðu saman
f hjónabandi aðeins 5 m&nuði. Henn-
ar er s&rt saknað af eftirlifandi manni,
foreldrum, systkinum og vin im.
Blessuð sé minning hennar.
Winnipegosis, 1. okt. 1900.
VlNA UINNAK LÁXHU. -
HOME L"FE
ASSOCIATION OF CANADA.
^%%.%,-%.,%.%^%'%.%^%'%%/%^%^%-''%''*^'%'
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
Adal-skrifstofa: Lonvon, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q C,
Dómamátarádgjafi Cftnsda,
foraetl.
JOHN MILNE,
yfirnmajóDftrmadnr.
LORD STRATHCONA,
meðrádandi,
HÖFUDSTOLL: 1,000,000.
Lífsáhyrgríarskíneini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann
HAGNAD, öll þau RÉTTINDI og alt |»aS UMVAL, sem nokkurt félag geiur
staSið við aC veita.
Félagið gefur öllum skírteinishöfum
fult andvirði alls er þeir borga \>xi.
ÁCur en þér tryggiö líf yCar settuð þér aö biíja undirskrifaða um bækling fé-
lagsins og lesa hann gaumgæfílega.
U. B. GARDINER, Provinolal Managtr,
S07 McIntyre Blocr, WINNIPEG.
TH. ODDSON.Cenera. Agent
SELKIRK, MaNITOBA.
^^^^^^^^^^^^^^
The Trust & Loan Company
OF CANADA.
LÖaaiLTjMED KONUNOLEOU HKKFI 1815.
HOFUDSTOLL: 7,500,000.
Félag þetta hefur rekiö starf sitt í Canaria í hálfa ölri, og S Manitoba í
sextán ár.
Peuingar lánaðir, gegn veöi í b'íjöröum og ba-jalóðum, 'með lægstu
vöxtum sem nú gerast og með hiuum þtugilegustu kjörum. Mar?ir af
bændunum í islenzku nýlendunum eru viðskiftamenn fóligsins og þeirra
viískifti hafa æflnlega reynst vel.
ar:
Umsóknir um lán meea vera stílaðar til The Trust & Loan Company
of Csnadi. og send»r til starfstofu þess 6 Portage Avenue, nærri Main St.
Winnipeg, eða til virðingatnanna þess út um landið:
Fred. Axtord,
Glenboro,
Frank Schultz,
Baldnr,
J. B. Oowanlock,
Cypress River.
J. Fitz Kay Hall,
Belmont.
Trúlofun •
arhrlneir og alt »m ad gullfit \nn
Ij tur, fært hrergi eín« hlllegt .
bænum ng hja þÓRDI JÓNSSYNU
Hanngerlr vld firog klukkur og
leysir alt vel af hendl. Ný Ar og
ktukkur á relou« hnnduni og o-
dýrt. Munid efttr staonsm,
að 290 Main str.
Audipvuii Man. Hutsl rúitunum
Nviar vörur!
Baint fr& verksmiöjunuru tveir
kassar af finum ullaiteppum. Verðið
frá $3.00 til $7.50 fyrir parið.
£>rír kassar af enskum ílianelettj
flekkótt eða rondótt, ágsett í kjóla,
blouses, boli o. H. Verðið er 10c.,
12Jc, I5c. og 20c. fyrir jarðð.
Nytt dress plaids, tweed costume
klæði, serges og skraut kjólaefai af
öllum fallegustu og hæzt móðins 1 t-
um og gerð.
Stórt upplag af hauat og vetrar.
sokkum og nærfötum af ö'.iiun helzttt
tegundum.
CARSLEY
& co.
344 MAIN ST.
íslendingur vinnur í búðinni.
Hvenær
sem þér þurflð að fá yður leírtau til mið-
degiítverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
áböld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., þá leitiö fyrir yður
búöinni okkar.
Porter $c Co„
5J30 Main Steekt.j
The
„EIMREIDIN"
fjðlbreyttasta og skemtilegasta
maritiðalslenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cte. hvert
hefti. Fæst hj4 H. S. Bardal, S.
Bprgmann, o. 11.
Excelsior Life
Insurance Co.
Spptjið yður fyrir um skírteini fólags-
ins uppá dánargjald eða borgun ttm ákveð-
inn tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir-
komulagið, sem boðið er.
Veð bæði hjá sambandsstjórninni og
fylkisstjórnunum. tiina lífsábyrgðarfc-
lagið, sem á þann htitt tryggir skirteinis-
hafa.
Peningarlánaðir ?egn veði í bújörO.
um og bæjarlóðum gegn Q% prct,, só lifs-
íbyrgðar-skýrteiái lagt inn sem auka-
trygging.
Æskt eftir umboðsmönuum allsstaðar
þar sem eneir umboðsmenn eru. Góðuru
umboðsaiönnum verða boðin góð kjör.
Snúið yður til
Wni. Harvey,
Manager for Manitoba & The Notth Wejt
Territories
Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC.
S. J. JÓHANNESSON,
General Agent, WINNIl'Eir
S. G. THORARENSEN,
öpecial Agent, GIMLI, MAN.
k