Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OETOBER 1900. Héraðsdómara-efni. Republikanar í Norður-Dakota hafa tilnefnt Hon. W. J. Kneeshaw, lögfræðing í Pembina-bæ, sem dóm- ara-efni í sjöunda dómhéraði ríkisins, sem myndast af þremur norðaust- ustu „county'‘-unum, nefnilega Pem- bina, Cavalier og Walsh.—Mr.Knee- shaw er einn af þeim er fyrst tóku sér bólfestu í Pembina-county, og er í mjög miklu áliti sem lögfræðingur, jafnvel utan Dakota-ríkis, því hann er vel læröur maSur oghefur margra ára reynslu sem mélafærsluinaSur? Republikanar gátu því ekki tilnefnt heppilegra dómara-efni, en Mr. Kneeshaw, f 7. dómhéraSinu. Vér þekkjum Mr. Kneeshaw persónulega og vitum, aS hann erís- lendingum sérlega vinveittur og hefur mikiS álit é þeim sem þjóS- flokki. Fjöldi af íslenzkum kjós- endum í hinum þremur „county“-um dómhéraðsins eru Mr. Kneeshaw persónulega kunnugir og þekkja hann sem ágætan lögfræSing og góB- an dreng, sem er vel vaxinn þvi að fylla hina vandasömu dómara-stöðu. Flokksfylgi ætti að ráða sem minst, þegar ræSa er um kosningu í dómara-embætti, heldur ættu hæfi- legleikar mannanna, sem í vali eru, vö koma mest til greina. Og þaS eru ekki einasta republikanar sem segja, aS Mr. Kneeshaw sé langtum hæfari í héraSsdómara-embættiS en keppinautur hans,Mr. Spencer, held- ur viSurkenna margir leiSandi demó- kratar i hlutaBeigandi „county“-nm þaS og fylgja Mr. Kneeshaw ein- dregiS viB kosningarnar 6. nóvem- ber. Vér leyfum oss því aS hvetja alla ísleuzka kjósendur í Pembina, Cavalier og Walsh ,„county“-um til aS greiða eindregiS atkvæSi meS Mr. W. J. Kneeshaw, án tillits til þess hvaða pólitfskum flokki þeir fylgja, sem héraSsdómara í 7. dóm- héraSi N. Dakota-ríkis. Eftir áreiSanlegum fréttum sem oss hafa borist um kosninga- horfurnar í N. Dakota, er enginn vafi é að Mr. Kneeshaw nær kosn- ingu meS miklum atkvæBa mun. Eitt, sem bendir til þess, er þaS, að þegar fulltrúar samsuSu-flokksins mættu á fundi í Grafton, til þess aB tilnefna héraSsdómara-efni sitt á móti Mr. Kneeshaw, þé gat þeim ekki komiS saman ura að tilnefna Mr. Spencer. Demókratar vildu tilnefna Mr. Cleary, frá Cavalier- county, og þegar þeir gátu ekki komið fram vilja sínum, sökum mótspyrnu populista, þá gengu sendimenn demókrata-flokksins frá Pembina og Cavalier „county“-um af fundi og fóru heim til sfn, án þess aS taka nokkurn þátt í tilnefn- ingu Mr. Spencers, sem popalistar tilnefndu þannig einsamlir. Demó- kratar þess'r fóru óánægSir heim til sín og fylgja flestir Mr. Kneeshaw viS kosningarnar, auk þess aS hafa vafalaust áhrif á fjöldamarga af flokksbræðrum sínum í sömu átt. (Aðsent). Ég hef aS undanförnu fylgt demókrata-flokknum viS allar kosn- ingar síSan ég öSlaðist atkvæSisrétt í North Dakota og býst viS aS halda við þá stefnu framvegis; en viB kosningar þær, sem nú fara í hönd, er eitt atriSi frá hálfu flokks míns, sem ég vona, að hinir fslenzku flokksbræður mfnir í Pembina Co. taki ekki meS þökkum. Mr. Paul Williams, hinn núverandi Auditor, er fyrsti maSurinn í því embætti, sem ráSið hefur íslenzkan aSstoðar- mann. Eins og alkunnngt er, hefur Mr. Williams staSiS vel í stöðu sinni og áunnið sér almennar vinsældir svo aS, þótt eigi væri á fleira minst, þá verðskuldar hann endurkosn- ingu. Eu sérstaklega verSskuldar hann eindregið fylgi allra íslend- inga vegna þess, að hann tók sér ís- lending til aðstoBar í jafn vanda- samt og ábyrgSarmikiS embætti, og það jafn góðan dreng eins og Mr. Svein Thorvaldson, sem mörgum er að góSu kunnur. Nú heyri ég sagt, að sá, sem sækir um embættið frá hálfu míns flokks, lýsi yfir því, aS ef hann néi kosningu þé eigi viss íslendingur að fá stöSu Mr. Thorvaldsonar. Getur veriB að slikt verBi efnt og getur verið ekki. ViB síSustu kosniugar, eins og menn ugglaust muna, lofaði viss county-embættismaSur íslend- ingi samskyns stöBu og átti honum það mest aS þakka, aS hann náði kosningu, en svo fór um það loforð eins og fleiri kosninga-loforS—það var svikið. öðruvísi fórst Mr. Williams. Hann lét það ekki upp- skátt fyr en eftir kosningar, hver aðstoðarmaður hans yrði, en notaSi þaö ekki sem agn til þess að veiða íslenzk atkvæöi, að Mr. Thorwald- son ætti aS verða aSstoSarmaður sinn. þá greiddi ég atkvæSi á móti Mr. Williams vegna þess að ég er demókrat. Nú ætla ég mér að gefa honum atkvæði mitt vegna þess ég vil sýna, að vér íslendingar kunnum að meta það þegar oss er sómi sýnd- ur og kunnum ekki viS að láta spila meS oss eins og flón með kosninga- loforBum. það mundi verSa hagur fyrir íslendinga í Pembina Co. í framtíS- inni að fylgja Mr. Williams eindreg- ið;, og fara í enga launkofa með á- stæðurnar, íslenzkur demókrat, í Pembina County. Heiðruðu skiftavinir! Nú er ég hættur að lémi og f>ví mé engion biðja mig um lén. Ég hef mikið að borga um þessar mundir og bið því alla, sem skulda mér, að borgs mér sem fyrst. Sé sem gerir fljótt f>að, sem hann er beðinn um, hann gerir f>að tvisvar.—Ég bið mlna við- skiftavini að muna f>að, að ég hef selt peim upp é lén eins ódýrt og nokkur hefði eða hefur gert, og pegar f>eir hafa peninga, að gleyma mér ekki, f>vl ég skal ébyrgjast að selja eins ódýrt og nokkur annsr, hversu mikið sem þeir létast slé af. Ég skal taka sokka hjé öllum, sem hafa verzlað við mig eða verzla við mig fyrir penings, og allar bænda vörur borga ég með hæsta verði.—Þeim, sem þurfa að léna peninga, skal ég léna með eins légum rentum og unt er, með f>eim kjörum, að f>eir megi borga svo mikið eða líti* é éri af höfuðstólnum, sem peir vilja. Ef einhver, sem ég hef lanað, getur ekki I haust borgað rentur, bið ég hann að léta mig vita sem fyrst svo ég geti hjélpað honum.—Það er alt útlit fyrir að peninga-markaðurinn bstni þegar búið er að leggja Bryan I hans pólitísku gröf. Yðar, E. H. Bergman. Gardar, N. D. HVERNIG LIZT YDUR A þETTA? Vér bjéðum $100 í hvert sklftl sem Catarrh lœkn- ast ekki med Hall’s Catarrh Cure* F. J. Cheney & Co., eigendar, ToTedo, O. Vér ondirskrifadir höfum ]>ekt F. J. Cheney 1 BÍoaptiidin 16 úr og álítum hann mjög áreiðanlegan manu í dllum vidakiftum, og œflnlega fœran um ad efna ÖJI þau loford er f lag hans gerir. West & Truax, Wholesale Druggists, Toledo O. Walding, Kinnon & Marvin, Wholeaale Drugnlsta, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cme er tekid inn og verkar bein- linis á blódld og slímhimnurnar. Verd 75c flaskan. 8elt í hverri lyíjabúd. Vottord sent frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu þrjár Nauffkimlur, Hvlt ær með hvítu lambi og svart- ur hrútur (með marki: sneitt fram- ao, lögg aftan hægra, hvatt vinstra) komu til mln 3 sept. Eis'andi vitji þeirra sem allra fyrst. En borga verður é fallinn kostnað. Vestfold, Man , 28. september 1900. Sigurður Eyjólsson. Dp. M. C. Clark, T^AJsrisTT. ÆnriM-TP Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verö sann- gjarnt.. Ofeice: 15 3 2JH AI N|S T R E E T,í yflr Craigs-búðinni. Dp. M. Hallðorsson, Stranahan & Bmra lyfjabdð, Park River, — fl Dal^ota. Er að hilta á bvtrjum mifvikud. I Graftor, N. D„ fié kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUF. kKRiFFÆRl, 9KRAUTMUNI, o s.frv. 0T Menn gete nú etns og áðnr skrifað okkur á blenzku, þegar heir vilja *á meðöl Munið eptir að gefa niímerið á glasinu. Anyone sendtng a sketch and descriptton may qntckly ascertaln onr optnion free whether aq Invontlon ts probnbly patentable. Communtca- ttons strtctly confldeittlal. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securlng patents. Patents taken through Munn A Co. recelve tpeclnl noticey wlthout cliarge, ln the Scicmific Jlittctlcan. A Tinndsomety tllust.rafed weekly. Largest ctr- culatlon of any scíenttflc Journal. Terms, $3 a year : four months, fl 8old by all newsdealers. MUNN & Co.36iB,oadw-yNew York Branch Offlce. S2é í' “U Waahlngton, D. & REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum Sflctionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 éra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heiroilisrjettarland, það er að segia, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu é þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-réðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðf- um umboö til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið éður verið tekið þarf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvi er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur slnar með 8 éra ébúð og yrking þmdsins, og mé land- neminn ekki vera lengur fré landinu en 6 ménuði é éri hverju, én sjer- staks leyfis fré innanrikis-réðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 érin eru liðin, annaðhvort hjá nnsta umboðsmanni eða hjé þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið é landinu. Sex ménuðum éður verður maður f>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa f>að, að hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fé, é innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg 7 é öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og N oið- vestui.andsin, leiðbeiningar um f>að hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem é pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjélp til f>ess að né ( lönd sem þeim eru geðfeld; e*<n fremur *llar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og némalögum, Ail- ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menu fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jérnbrautarbeltisius I British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innfiytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy MinisteT of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og étt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pé eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að,fétil leigu eða kaups hjé jérnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einbtaklingum. 238 hinír tveir rúbínar urðu aftur algerlega með sama lit.“ „Hvaða dæmalaus fjarstæða!“ hrópaði Randolph. „Segið petta ekki,“ sagði Thaaret; „við getum ekki sagt um, hvaö getur komið fyrir 1 pessari ver- öldu.“ Mitchel hélt sögunni éfram og sagði. „Rúbininn skifti næst höndum pegar Cleópatra fyrirfór sjélfri sér. Ein af pjónustumeyjum hennar stal béðum rúblnunum, en atúlkan var sjálf flutt til Rómaborgar sem fangi og seld par l þrældóm. Mað- urinn, sem keypti stúlkuna, uppgötvaði rúbinana hjá henni og tók pé af henni, og drap hana siðan heimug- lega, til pess að hún skyldi ekki geta sagt neinum, að hún hefði haft gimsteinana. Siðan hafa rúblnar pess- ir verið nefndir ,hinir egypzku gimsteinar.* Ég parf ekki að þylja upp fyrir ykkur hina 1 Jngu skré af morðum, rénum og stuldum, sem hefur étt sér stað I sambandi við hina tvo gimsteina, pó ég hafi skrifaða skýrslu yfir pað altsaman, og yfir nöfn allra, sem drepnir hafa verið I sambandi við pé. Ég læt nægja að segja, að I fjöldamörg ér hafði enginn maður hag af að eignast gimsteinana. Það hefur ætlð verið ó- mögulegt að selja pé, par til óg keypti pennan rúbin sem ég gaf Miss Remsen, og er pað I fyrsta skifti sem annar peirra hefur verið boðinn til sölu é ærleg- an hétt. Fram að þeim tlma höfðu allir, sem éttu gimsteinana, ýmist stolið peim eða myrt eigendur peirra, og þorðu ekki að kannast við að peir hefðu þé. Annað sédegt I sambandi við gimsteina pessa 243 „Þetta er of bein spurning," sagði Mitchel. „Ég vil ekki svara henni. Veggirnir hafa stundum eyru, eins og pér vitið. Hann sagði petta ésvo einkennileg- an hétt, að Randolph varð ekki um sel sem snöggv- ast. En Mitchel hélt pé strax éfram og sagði: „En ég Bkal nú samt segja ykkur pað, að þjófurinn, hver sem hann er, skal ekki hafa neitt gagn af stuldinum.“ „Því ekki?“ sagði Thauret. „Vegna pess, að það eru engir aðrir gimsteinar til, en pessir tveir, f allri veröldinni, sem hafa jafn algerlega fullkominn lit eins og þeir. Sannleikurinn er, að pessir tveir steinar eru mælikvarðinn, sem allir aðrir rúbínar eru virtir eftir, Þvl er haldið fram, að talshétturinn ,dúfu blóðs rúbln, eigi rót sfna að rekja til þess, að annar af pessum gimsteinum fékk hinn djúpa blóðlit sinn é þann hétt, sem ég hef skýrt frá. Gimsteina-kaupmenn skera stundum dúf- ur é háls, til pess að bera saman litinn é blóðinu og lit rúbfnanna, sem peir eru að verðleggja. Þetta þýðir pað, að það er ekki hægt að selja hinn stolna gimstein 1 hinni núverandi mynd hans, vegna pess, að hann mundi strax þekk jsst, og ég hef létið alla hina meiri gimsteina-kaupmenn vita, að h num ,egypzka rúbln* mfnum hafi verið stolið. Ef einhver reyndi að léta skera rúb ninn sundurl smærri steina, pá mundi g'msteina-slíparinn strax segja fré þvl, vegna pess að verðlaunin, sem ég hef boðið, eru miklu hærri eu borp unin sem hann fengi fyrir að skera rúblninn sundur og slípa stykkin upp aftur.“ 242 mennirnir ekki þegar peir skoðuðu I bréfagr'ndina. Þetta heföi einnig leitt pé afvega pegar peir leituðu I vösum pjófsins, ef bréfið hefði verið þar saman við önnur bréf, sem einnig var skrifað utan é til hans. Ef bréfið hefði hinsvegar verið 1 vösum þjófsins, pé hefði maðurinn, sem loks fann pað, ekki fundið pað é pann hétt að gera hévaða úti é stræti, og þannig draga að sér athygli mannsins, sem stóð við glugg- ann. Það hefði jafnvel orðið örðugt fyrir hann að geta sér til, að bréfið væri I vösum pjófsins. Auk pess væri þetta léttur leikur hvað rúbfninn snertir, með pvl hann er hlutur sem maður getur losað sig við án nokkurs fyrirvara.“ „Það er alveg satt,“ sagði Mitchel, „en-------“ Hann þagnaði eitt augnablik og virtist vera 1 pönk- um. En hann náði sér brétt aítur og sagði: „Hvað var óg að segja? Ég hef mist préðinn I samtali okk- ar.“ „Mr. Thauret var að gefa I skyn, að pjófurinn gæti geymt rúbfninn é sér,“ sagði Randolph. „Já, einmitt pað,“ sagði Mitchel. „Ég man pað nú. Jæja, ég segi pé að það það væri mjög vara- samt. Ef ég hefði stolið gimsteininum, eins og pér géfuð I skyn að ég hefði gert, Randolph, þé élít ég að ég hefði kunnað betra réð en pað.“ „Ah, pað er farið að verða gaman að þessu,“ sagði Randolph. „Segiö okkur nú hvernig pér munduð hafa falið gimsteininn, ef pér hefðuð tckið hann?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.