Lögberg


Lögberg - 03.11.1900, Qupperneq 3

Lögberg - 03.11.1900, Qupperneq 3
LÖGBRRÖ LAUGARDAGINN 3. NOVEMBER 1900. 7 Samanburður á verði. ARurhaldsmenn eru sífelt að reyna að telja kjósendum trú um, aS hvorki kornbandsþráður né ak- uryrkju-verkfæri, né annað, hafi lækkað í verði við það, að tollur var lækkaður á þessum vörutegundum. Vér höfum því veriS oss úti um skýrslu yfir verB á kornbandsþræSi, og akuryrkju-verkf. 10 árum eftir að verndartollarnir gengu í gildi (árið 1879), og sýnir skýrsla þessi verðið eins og það var árið 1889 og aftur áriS 1899, nefnilega eftir að Laurier-stjórnin hafði setið aS völd- um í 3 ér. Helzta félagið hér, sem verzlar með þessa hluti, hefur látið oss skýrslu þessa í té, og er ver ið miðaS við peninga-borgun út í hönd. KORNBANDSþRÁDU R, (mixed twine, say equal ao Canadi- an Red Cap). Verð á meðan aftur- haldsmenn sátu að völdum : 1889 Cents pundið. . ... I6i 1890 189 L ... . 13 1892 . . . . 12 • 1893 . . . . 11 1894 . .. . 9 1895 .... n 1896 • • • • . .... n MeSalverð llf cents. Síðan Laurier-stjórnin tók við völdum,hefur verð á kornb.-þræði er Ontario stjórnin lét búa til úr hrein- um Manitoba-hampi, eins og verðið er auglýst í hundruSum af frétta- blöSum, verið sem fylgir: Cents pundið. 1897 ................ 6£ 1898 ................ 6A 1899 ................ 9| 1900..,............ 11 MeSalverð 8f cents. Á þessari skýrslu sést, að með- alverS á kornbandsþræði var 3 cent- um hærra á síðustu 10 árum aftur- halds-stjórnarinnar, en þaS var 4 fyrstu ár Laurier-stjórnarinnar. Og saint eru afturhaldsmenn svo ósvífn ir aS segja, að korubandsþráður hafi hækkað í verði, og kenna það meira að segja afnámi tollsins! AKURYRKJU-VERKFÆRI. Samanburður á verði:— 1889 1899 Mism. VAGNAR:— Vanal. bænda...$75.00 $67.00 $ 8.00 PLÓGAR:— Gang. 14 þuml .... 75.00 68.00 7.00 Sulky, 15 þuml.... 60.00 47.00 13.00 Sulky.lS þuml gross 22.00 18.00 4.00 Sulky,14þuml gross 20.00 16.00 4.00 Brot-plógar, 13 þ.... 20.00 17.00 3.00 Brot-plógar, 14 þ.... 22.00 19.00 3.00 HERFI:— 8 Sec 99-60T,hvert. 18.00 13.00 4 Sec. 99-30T, hvert 22.00 17.00 Shoe Drill, 15......125.00 75.00 Fanning mylnur og Bagger......... 40.00 33.00 14 Disc-herfi.... 40.00 32.00 12 Disc-herfi ...... 35.00 27.00 Bænda-sleðar........ 30.00 25.00 Bindarar 6 ft. B 6-■ • 180.00 133.00 Sláttuvélar 4 fet 3 til 4 fet 6 .......... 70.00 48.00 Hrífur........... 30.00 25.00 F.00 5.00 50.00 7.00 8.00 8.00 5.00 47.00 22.00 5.00 þessi skýrsla, sem vér ögrum afturhalds-mönnum til aS sanna að sé röng, sýnir hvað mikið er að marka staðhæfingar þeirra um verð. þótt rit- og ræðuskinnar |"-irra telji það ekki mikla verðlækkun, þá mun hver sanngjarn bóndi játa, að 50 doll. verðlækkun á hverjum ,,Shoe drill“ þýði æSi mikið fyrir hann. Sama er aS segja um 47 dollara verðlækkun á hverjum bind- ara, og 22 doll. verðlækkún á hverri sláttuvél, o. s. frv. Umbætur á Dominion landtökulögunum. ~\ér birtum enn ritgjörðina sem inniheldur umbætur þær, er innan- ríkisrilSgjafinn í Laurier-ráðaneyt- inu, Mr. Clift'ord Siíton, hefur feng- iS þingið til að gera síðan liann varB ráðgjafi. þessi ritgjörS er nákvæm- ari skýring á einum liðnum í grein- inni: „Umbætur Laurier stjórnar- innar", sem niðurlagið af birtist í þessu blaði: STJÓRNARLÖNDIN. 1. Meö því aS fœra skrifstofur Commissioner of Dominion Lands jþunboðsmanns stjórnarlandanna) frá Winnipeg til Ottawa, hafa verið sparaSir $8,000 á ári. Undir gömlu stjórninni afhentu allir innfl.-um- boðsmenn aðal-umboðsmanni í Win- nipeg allar skýrslur sínar til sam- bands-stjórnarinnar. Ollum vanda- málum varS engu að síður að skír- skota til Ottawa, er einatt orsakaSi tímatöf og óþægindi, og var í raun- inni ekkert annað en tvíverknaður, í staS þess aS snúa sér beinlínis til Ottawa, eins og nú er gert. það leyndi sér ekki, að skrifstofur um- boðsmannsins í Winnipeg voru ekk- ert annaS en kostnaðarauki, sem ó- mögulegt var að réttlæta. þess vegna lét Mr. Sifton hætta við skrifstc.furnar í Winnipeg og færSi 3 eSa 4 skrifstofuþjóna, með allar bækur og skjöl, á aðal-skrifstofum- ar í Ottawa, þar sem alt verkið er nú unnið. 2. Nýbyggjari, sem hefur áunnið sór tilkall til annars heimilisréttar- lands (Second Homestead), getur uppfylt heimilisréttar-skyldur sínar heima á sínu fyrra heimilisréttar- landi. þaS var álitið ósanngjarnt, þegar manni var veitt leyfi til ann- ars heimilisróttar, að neySa hann til þess aS byggja íbúðarhús, að þarf- lausu.fáa faSma, eSa þó lengra væri, frá aðal-heimili sínu — sérstaklega þegar gamla stjórnin leyfSi mörg- um að taka heimilisrétt á pre-empt- ion-landi sínu. — þess vegna ákvaS stjórnardeildin það, aS maSur skyldi fullnægja skyldum á síðara heimil- isróttarlandi með því, að búa á hinu fyrra. 3. Nýbyggjari getur uppfylt heimilisréttar-skyldur sínar meS því aS búa hjá foreldrum sínum, eSa öðruhvoru þeirra, ef þau búa í ná- grenninu. Er slíkt meira en lítill hægðarauki fyrir marga menn, sem taka sór land nálægt fólki sínu. þeir geta þanníg eignast land án þess að búa á því, ef faðir þeirra eSa móSir búa á landi. AuSvitaS verða þeir aS uppfylla allar aðrar skyldur. 4. þar sem heimilisréttarlandið, sem um er beSiS, er 80 ekrur eða minna, hefur innskriftargjaldið ver- ið minkað’ úr $10.00 niður i $5.00. 6. þegar menn taka síðari heim- ilisrétt á pre-emption-landi sínu.hef- ur só breyting verið gerð, að í stað 40 ekra plægSra er nú einungis krafist hinna vanalegu heimilisrótt- ar umbóía. 6. Fyrrum urðu menn, til þess aS fá síSari heimilisrétt, að hafa skrif- aS sig fyrir landinu fyrir 2. júní 1886. Nú geta menn aftur á móti fengið síSari heimilisrétt ef þeir geta sýnt það, að þeir hafi uppfylt heim- ilisréttar-skyldur á landi fyrir 2. júní 1889, hvort sem þeir hafa skrif- að sig fyrir landinu eða einungis búið á því og gert hinar ákveSnu um- bætur. Nú eru menn ekki heldur útilokaðir frá síðari heimilisrótti þó þeir væri ekki orSnir brezkir þegn- ar fyrir 2. júní 1889. 7. Lönd, sem seld höfðu ver- i8 og gengið hafa aftur inn til stjórnarinnar, geta nú aftur fengist til eignar, meS því þau eru nú boBin sem heimilisróttarlönd, eSa hafi einhver áður fyrirgert heimilisrótti sínum, þá getur hann fengið þau koypt á $1.00 ekruna ef hann gerir heimilisréttar-skyldur á því. þessi breyting var gerð til þess, aS menn gæti átt kost á að eignast til ábúðar alt hið mikla land, sem selt var á árunum 1880—1883, og sem fjár- glæframenn höfSu að eins borgaS lítilræði uiSur í. MikiS af löndum þessum hefur nú veriB tekiB sem heimilisréttarlönd. Samkvæmt lög- um má maður ekki hafa nema eitt heimilisróttarland, og Qólda margir, sem gjarnan vildu eignast lönd, höfðu á einn eBur annan hátt fyrir- gert heimilisrótti sínum. Slíkum mönnum var þannig gefinn kostur á því aS eignast aftur land með þvl að borga þetta lítilræði, $1.00 ekruna, meS því móti aS uppfylla á því allar heimilisróttar-skyldur. AuSvitaS nær kostaboð þetta til þeirra einna, sem byggja á löndunum og gera *þau að aS heimili sínu. 8. Jafnvel þó útsæSisskuld hvíli á löndunum, er bændum veitt eign- arbréf fyrir þeim ef þeir æskja þess; að eins eru þau látin bera það með sór, aS útsæðisskuld hvíli á landinu. 9. Samkvæmt tillögu innanríkis- ráSgjafans hafa lög verið samin.sem leysa alla þá undan ábyrgS sinni, er gengu í ábyrgð fyrir útsæði, er nýbyggjum í NorSvesturlandinu var veitt á árunum eftir 1885. þegar gamla stjórnin lánaSi útsæðiS um áriS, þá tók hún ekki einungis veS hjá lántakendum sjálfum, heldur varS hver lántakandi að fá tvo ábyrgðarmenn. ÁbyrgS þessi, ekki aS eins lántakenda heldur einnig ábyrgðarmannanna, hvíldi eins og skuld á löndum þeirra. þetta befur verið ábyrgðarmönnunum einkar ó- ?ægilegt og í mörgum tilfellum bagalegt, þar eð þeim hefur, vegna óbyrgðarinnar, verið ómögulegt aS fá fullkomið eignarbréf fyrir lönd- um sínum. Afleiðingin af breytingu pessari er sú, aS einungis lönd þeirra, sem lánið fengu, standa fyrir skuld- . inni, en lönd ábyrgðarmannanna verða laus þegar lántakendurnir sækja um eignarbréf eSa hafa upp- fylt heimilisréttar-skyldur sínar MeS þessu fyrirkomulagi losast fjöldi bænda undan ábyrgð, sem á löndum þeirra hefur legið, og geta fengið fullan eignarrétt fyrir lönd- um sínum úr þessu, án þess eins og var undir gamla fyrirkomulaginu, að verða fyrst aS borga annara manna skuldir. 10. Umboðsmenn stjórnardeildar- innar í nágrenninu geta nú veitt gildandi leyfi til þess, að maSur geti iátið aðra taka land fyrir sína hönd, í stað þess aS verða að fá slíkt leyfi frá aSal-skrifstofunni eins og varð aS gera undir gamla fyrirkomulag- inu. 11. þeim til hægðatauka, sem búa langt í burtu frá landskrifstofun- um, hafa auka-umboSsmenn veriS settir í hinum ýmsu bygSarlögum, er hafa fullkomið umboS til þess aC veita móttöku beiSni um landtöku, eignarbréf fyrir löndum, heyleyfi, viðarhöggsleyfi, o- s. frv., og sparar slíkt mönnum bæSi tíma og kostn- að. Sambandsstjórnin setur um- boSsmenn þessa þeim til hægri verka er búa í mikilli fjarlægð við skrif- stofur þær, sem þeir annarsþyrftu aS snúa sór til Fyrirkomulag þetta hefur geSjast mjög vel, bæSi þeim, sem lönd hafa tekiS, og öSrum, sem í ýmsum tilfellum hafa þurft að snúa sór til umboðsmanna stjórnar- innar. 12. Undir gömlu lögunum voru skólalöndin seld við opinbert upp- boS meS þeim skilmálum, að fimt- ungur verðs varð aB greiSast út í hönd og afgangurinn í fjórum árleg- um afborgunum með 6 prct. vöxtum Lögum þessum hefur verið breytt þannig, samkvæmt bendingu innan- ríkisráðgjafans (Mr. Siftons) um að gefa þeim bændum frjálslegri og að- gengilegri kjor, sem vilja eignast skólalöndin, aS nú má borga löndin í tíu árlegum afborgunum í staðinn fyrir fimm eins og áður var. Breyt- ing þessi gerir mörgum mögulegt aS eignast lönd þessi, sem annars hefðu orSið að fara þeirra á mis. 13. Nýbyggjar, sem ekki hafa nægilegt skógarhögg á löndum sín- um, geta fengið leyfi til aS höggva allan niSurfallinn við, af hvaða stærð sem er á stjórnarlandi, sem útheimt- ist til eldiviSar og húsabyggingar. 14. ÁkvarSanir til þess að fá við- arleyfi til opinberra byggingar, eSa til annars í þvl sambandi, hefur verið fært fram úr 1,800 fetum í 3,000 fet. • 15. Skógarhöggsleyfi hafa verið gefin út í Manitoba og Norðvestur- landinu til nauBsynlegra afnota handa nýbyggjum. Leyfi til þess aB selja viSinn er ekki veitt. 16. Landtakendur í British Col- umbia hafa fengið leyfi til skógar- höggs á löndum sínum, nema þar sem skógarhögg hefur áSur leyft veriS. þetta er ekki lítill hagur fyrir bændur í British Columbia er á þann hátt fó hvöt til þess eð ryða lönd sín, sem þá jafnframt verSa þeirra lögleg eign. HEY. 17. Ákvarðanir hafa verið gerSar til þess að gefa engum beyleyfi fyr en bændur liafa fengiB alt þaB hey- leyfi, sem þeir viS þurfa. BEITILAND. 18. Reglur hafa verið samþyktar, scm eru samhljóSa öllum reglum viS- víkjandi beitilandi í stjórnarlöndum, í British Columbia, og sem hafa ver- iB sniðnar eftir regium fylkjanna. Breytingar þessar voru gerðar sam- kvæmt beiðni fjölda manna. UPPþURKUN. x9. Uppþurkunar-reglurnar voru lagaSar eftir alþýðuhæfi til ,þess að minka kostnaS. ÁkveðiS var, að uppþurkuð lönd skyldu seljast fyrir vana verS, aS viðlögSum kostnaSi viS uppþurkun, er aldrei skyldi nema minna en $1.00 á ekruna. Ennfremur var áskiliS, að leyf skyldi veitast til þess aS leggja upp- þurkunarskurSi yfir skólalöndin. KOL. 20. Leyfi til kolatekju til heimil- is afnota n»r til skólalanda, engu siSur en til stjórnarlanda. Grciðið atkvæði með PUTTEE, maDDÍrium aem kom J>ví til leiðar, að sambands-tjórnin ger^i pau ákvæði að alfir sem tækju að fér optnber störf, yrðu að borga það kaup sem sanrgjarnt væri og vanalegt í pví hér- aði eða bygðarlsgi sem verkið er unnið, og sem hefur þar að auki verið hinn rýtas-ti fullt'úi er Winnipeg hefur nokkurn tíma haft i Ottswa ringÍDU. Hann hefur fylgi og ttuðn- ing allra þeirra sem láta tér ant um að hafa vandaða og góða ftjórn, og hefur þarað auki eindregið fylgi allra ve kamannafé’aganna í Wim ipeg. Til íslenzkra kjósenda í Selkirk-kjördæmi. þar sem ég hef verið útnefndur sem þingmansefni í kjördæmi yðar og er fylgismaSur hinnar frjúlslyndu núverandi stjórnar I Ottawa, þá leyfi ég mér virðingarfylst, að biSja yfur um atkvæði yðar og óhrif kosningadaginn, hinn 7. nóvember 1900. Sökum kunnugleika míns á þörfum kjördæmis yðar og sérstak- lega vegna kunnugleika míns á þörfum íslendinga, vonast ég eftir aS fó ySar einlægan og öflugan stuðning. YSar einl. W. F. McCreary. Til kjósendanna í Austnr Assiuiboia. Herrar minir ! þar sem ég hef nú í fjögur ár verið fulhrúi þessa kjördæmis í Ottawa-þinginu, þá virðist mér sem ég geti með sönnu sngt, að ég, sem þingmaSur fyrir akuryrkju hérað, hafi trúlega og rækilega vakið at- hygli á, í hverju þarfir canadiska norSvestur-landsins séu fólgnar um leið og ég hcf skýrt og greinilega bent á framfarir þess. Ég tók útnefningu frjálslyndra og óháðra manna á afar fjölmenn- um fundi í desember mínuði s'Sast- liðnum, og það var skýrt ákveSið af fundinum, að mér væri veitt út- nefningin sökum undanfarinnar framkomu minnar í Ottawa. Hafandi þaS f}-rir augunum, að löggjöf hinnar núverandi stjórnar hefur veriS frjálsleg og vitúrleg og heillavænleg fyrir það kjördæmi sem veitti mér þann heiður aS kjósa mig fyrir fulltrúa sinn, þá hef ég á- sett mér, ef ég verð endurkosinn, aS halda áfram að veita henni óháSan stuSning í því, aS náttúru auðæfi landsins verði sem bezt no'uS og í því að efla framfarir og velmegun hjá þjóðinni yfir höfuS. Framkoma mfn og starf mitt aS undanförnu er vel þekt, sérstak- lega meSal þeirra sem akuryrkju stunda. MeS það fyrir framan j-Sur leytí ég mér virðingarfylst, að biðja yður um atkvæði yðar og áhrif í kosninga baráttunni sem nú stend- ur yfir. Mér veitist sá heiður herrar mínir að vera YSar einl. James M. Douylas. ARiNBJORN S. BARDAL Selur'líbkistur og annast um utfari llur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann; ai kona innisvaröa og legnteina. Heimili: á horninu á ltoss ave. og Nena str, %íwo. Tilkyjualn gp - DEPARTMEDT OFDDIO AFFAIltS. TILBOÐ UM MJÖL. LOKUÐ TILBOÐ, merkt „Tenders for Fiour“ og send tii undiiritaðs, verða meðtekin þar til á hádegi 22. október 1900, um að loggja til og flytja, fynr 15. nóvember næstkom- audi, pá sekkjatölu af mjöli sem hér á eftir er tilfærð, eða nokkuð af henni, á pá staði sem hér eru tilteknir, ásamt viðbót peirri af mjöli sem komið get- ur fyrir a' á purfi að halda á fjárhags- árinu s »m endar 30 júní 1901 Mjölið á að vera af peirri tegund sem pekt er með nafninu „Strong Bake-8 og geta menn fengið að sjá sýoishorn af pvf á skrifstofu D-p'-rt ment of Indinn AfE .irs I Olt W*. skrif- stofv Irid an CommiS8Íone ’s í Wmn’- peg, bsknf-tofum Indiána sgentanna i Battleford, Duck Lake og Birtle, á skrifstofu I ispector of Indian Agenc- les i Portage la Prairie og A Dom- ’niou lan<i skrih-tofnnnm f B'andon, Oalgsry, Repine, Kdmontoi., Pró ce Albert og Yorkton. Mtö >ð verður að vera iým>lað, i pokutn sem inm- haida 100 pur.d netto og pokar tv-«rin- ir á hverjuin sekr. Innri pokinn á að vera úr g áum btðmullard 'k er vegi eitt pund hver 3 yards. Dðirséu hr-dnir, vel gerðir og vegi hver nm sig »ex úi zur. Ytri sekknri'>n fé úr j te, saumaðor með sterku garni og vegi tilbúinn 14 úez rr. Hver poki sé af peirri teguud og stærð sem verzlunarmeon kalln. „twi b shel b.g.“ O í á ytri pokinu að vera greinilega merktur með nafni malar- ans, eða verksmiðjunnar p«r sem mjölið var búið til, og sömuie’ðis á hann að veia merktur meö þr-irri pundatölu af mjöfi sem í honum er. SKYBSLA YFIK Mjöl ÞAÐ SBM I>AKF! Umboösskrif- Afyreióslu- Sekfja- stofur. staðir. talu. Swan lfiver.... Yorkton Stafion, M. & N.VV.Uy. 200 Biitle..........Bótle „ „ 50 MnoseMo intain.Moosamin , 0 P.líy. 50 Croukrd Lake.. Broadview ,. „ . 180 Assiniboine.... Wolseley „ „ . 60 Muscowpetuug. Q i’Appelle,, „ . 100 TouchwoodHills. „ „ „ . l5ft .. for Knistino Bmul. Prince Albert „ . 20 Di ck Lake.... ,. „ . 75 „ ....Duck Lake „ . 75 Cariton...... „ „ . 160 Battleford...Battleford I.D, Ware- house. 2(0 „ Pchool „ „ „ . 300 Onion Lake........ „ „ • 400 Saddle ,, .....Saddle Lake „ . t75 Edraonton.......Edraonton Station 250 Hobbema.........Hobbetna „.... 125 Stony...........Murley ...... 350 Satcee..........CaRary .......... 114 Blackfoot, North Gleichen „.... 325 „ South Cluny .... 325 Blood...........KippStati nC. P. Ry. 1700 Peigan.......Macle>. d Station.... 4t 0 Ávisr.n á löggi taa banka i Oanada, sem samþykt hefur verið af bankn - m til útborgunar, eða penui>rar sem svara 5 próoent af upphæð peirri sem tilðoðtð hljóðar upp a, verða að fylgja hverju tiiboði, og ty nrgeur frarnbjór - ardi rétti sínum til þasst fjar, of ha n eftir að ttlboð huis nefur verið pegið hættir við að gera aarnniuga, eða ef verkið, eftir að samniogar hafa veriC gerðir, er ekki forsvaranlega leyst af hendi. Eyðublöð frrir tilboðin eru fáanleg á öllum perin -töðum sem ský-t var frá að sýn shornin af mjörinu væru geymd. Tilboð sem miðuð eru við önnur sýoishoin en pau sem hér e.-u nef.id verða ekki tekin tíl greiaa. Engin skuldbinding um að þýggja eitt eða nokkurt tilboð. J. D. McLEAN, Ritari. Department of Indian Affiirs, Ottawa, 3 d October, 1900. P. S —Tírainn til að veita tilboð- nm móttöku er bér með ler.gdur pir til á hádegi 4 mánudiginn pma fimta nóvember næs komandi, og tfminn til að flytja mjölið & pá staði setn til e-u teknir 1 þessari tilkynning • r lengd ir þar til á laugardaginn p*nn 1. dssem- ber næstkomandi. J. D. McLEaN, Rtcan, Department of Iidian Affiirs, Ottawa, 22ud Öctobe,. 1900. OLE SIMONSON, tnælirmeð slnu nýja Scandiuaviaa Hotcl 718 Maín Stkek'i . E»0i #1.00 á dag,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.