Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 3
L<3GBERG, FIMTUDAGINN 81. JANUAR 1901. S Fréttabréf. Wild Oik P.O . Mhd., 2 jan.1991. Herra ntstj. Lfígbergs. í fyrra vetur lofaPi ew *ð lát* yður vita Mðar hvernior sui nudtar*- skóln-stofnuninni, sem unvu stúlk- urnar hé_na í ísl. bygðinni á vestur- strö'id M tnitobu.vi.tns voru nð beH- ast fyrir, reiddi af, op skal þvf strux í byrjun jreta f>ess, aö f>aö er nú svo komiö, aö skóli hefur verið haldinn & tveimur stöðum t byirðinni Jv-ð sem af er vetriqum. En að skólinn kom«t á, er mikið að pakka sé.a O. V. Glslasyni, f>vl stúlkurnar voru of smá- ar í augum sumra til f>ess, að f>e r vildu h'ynna að fyrirtækÍDu, sem f>ær einar genjrjust fyrir. Samt hefur dú kvenfélsgið borgað allan af fyrirtæk- inu lePandi kostnað, bækur og anr- að, sem til þess f>urfti. Félagið héit skemtisamkomu s emma í vetur, til að geta haft upp f>aun kostnað serr útheimt'st til að geta byrjað sunnu- ditgsskólana. Á samkomunni voru se'dir yrnsir munir, sem stúlkurnar höfðu sjálfar búið til. Eir.n af mun- um f>essum var ljótnandt falleg rúm- ábreiða, með 34 mannanöfnum f- saumuðum, og með nöfuum allra fé- lags stúlknanua að auk — í miðju á- breiöunnar—, en í félnginu eru nú lb stúlkur. Fyrir ábreiðuna fengust 6 dolh, en hún var vel 10 doll. virði. bað bezta var, að einn af piltunuir, sem ganga á sunnudagsskólanr, hrepti ábreiðuna, svo hún fór ekki út úr bygðiuni. Samkoman var góð, ">g fór vel fram að öllu leyti. Ennfremur stofnuðu konurnar kér í bygðiimi til jólatrés samkorau, og var hún haldin á jóladags-kvöldið í Bkólahúsinu. Tréð var Ijómandt fallegt, og létu konurnar sækja pað 20 mílur. Skólahúsið var alt prytt að inn n með limi af sfgrænum trjám, en uppi yfir jólatrénu var orðið „ Gleðileg jólA, haglega gjört úr grænum kvist'>in. I>ar að auki var letrað & g(,fl hússins öðrumegin með gyltum stöfum: „Dyrð fé guði 1 upp hæðum, friður á jörðu, og mönnum góður vilji“, en hinumegin ágafl num voru sömU orðin á eoskri tungu. Konurnar p>yddu húsið sjálfar að öllu leyti og röðuðu gjöfunum á jólatréð, sem var alsett Ijósum. I>ær höfðu ákvefið, að byrja skyldi satn- komuna með að lesa viðeigandi lestur, en pegar búsið var orðið fult af fólki og byrja átti að less, j>á komu fram fáeinir ópokkar, sem bönnuðu konun- um að láta h sa guðsorð — svona er illgresið meðal hve tisins—, svo hfi- tíðin snerist upp f sorg og óánætrju hjá mörgum, og með J>ví etdaði jóla- samkoman. En til að bæta úr f>essu, tóku nfu bændur, sem næstir búa vatninu, BÍg saman um að halda aldamóta- saTikomu, ogr höfðu hana á jramlárs- kvtld f hú i h<>rra Jakobs Crawford’s. Samkoman <ór vel fram, og fóru allir irlaðir or á iæirð r heim t 1 sfn af henni, ojr pó var £uV orð lesið f bvrinn h«m ar. S'ðtn vo'U ræðu- Höld, yms Uvaeði lesin upp, og sungið á milli. Umtalsefni ræðumannanna var um pað, hvcð mannkyninu hefðj farið fram á nftjáodu ö'dinni oj? um framfarirntr sem orðið h-fa f heimin um, tæ'i f fé stökum löodum og heitninum yfir höfuð, á þessu merki- lega tfmabili í sögunni, en sumir litu f anda nokkuð fram í 20. ötd'rs. Einn af ræðumönnunum var Mr Hall- lór Dinfelason, fyrrum f>ingm. fyrir Jflyrasyslu á íslardi, Og var ræða hans um f>að hvað ítlandi hefði farið fram á 19 öldinni. Hann skyrði ná- kvremlega frá ástandinu eins og f>»ð var við byrjun a’dtrinnar, og siðan livernig f>að væri nú. Já, hann skýrði svo ve) og nákvæmlega frá hverri einuts fra nfara-hreifinyu—atd- Iej>ri og líkamlegri — á Islandi, að litt niögulegt væri að gera f>að bet- ur.—M'. Iogimundur ÓLfsson talaði um framfarir pessa lands (Ameríku), og taldi ttpp margt af f>ví sem gert hefði rsrið landt og lyð til frat-nfara, og var pað góð ræða.—Mr. Jakob Crawfo-d talaði sérstaklega um fram- farir bygðar okkar hér pessi hin slðustu ár aldxrinnar sem leið. og sagðist vel. — Mr. Sveinn Skaftfell talaði férstaklega um framför annara lacdt á hinDÍ liðnu öld.—Guðbjörg Suðfjörð flutti kvæði, sem hljóðaði um öldina er leið, og átti pað vel við tækifærið.—Mr. Einar Suðfjörð hélt stutta ræðu, og var efni hennar pað, hvílfka blessun liðna öldin hefði flutt í-lendiugum með f>vi, að á henni hefði peir byrjað að flytja til Amerfku og farið að reisa bygðir og bú á hin- um blómguðu, búsælu sléttum pessa lands. Eg sendi yður prógram alda- móta-samkomunnar að gamni mfnu, og er pað sem fylgir: 1. Sfineur. 2. (luðbjörg Suðfjörð les kvæði. 3. Söngur. Sveinn Skaptfell... ræða. 5. Sömrur. 6. blelga Crawford les kvæði. 7. Sði'cur. 8. Halldór Daníelsson....ræða. 9. Söngur. 10. Einar Suðfjýrð les kvæði. 11. Sönsur. 12. .lakob Crawford....ræða. 13. Söngur. 14. Sigiún Crawford (á ensku) kvæði. 15. Söneur. 16. Julius Crawford syngur vers. 17. H'-lga Crawford lesi kvæði. 18. Söngur. 19. Tveír skólasveinar: Samtal. 20. Ineim Ólafsson... .ræða. 21. Sóntrur. 22. Halldór Daníelsson... .ræða. 23. Söngur. 24. Jakob Crawford....ræða. 25. Söugur. 26. Magnús Jónsson les kvæði. 27. Söngur. E J. S. Kafli úr bréfl frá Bnllard (i Wasbington-rfki) í Kyrrahafs-strördinni, dags. í f. rr. „Veðráttan, sfðan eg kom f htust. hefur verið lfkarisr>m ásumri en vetri Mes'ur hiti 6-> gr. á Fxhr., en minstnr 36 gr. fyrir ofan 0, að undanskildum 3 dögum, sem frysti og snjóaði dálft ið, nefnil. 18 til 21. nóv., er pótti vý ung. Fleíri dtgana pokusúld og ■■mágerð rigniog.—Bdlard er útbær af S->Kttle, og er sporvegur á mil i, og ganga vas/nar 4 milli prisvar á hverj um klukkuttma. Þegar m^nntalið var tekið í hnuster lei , voru f Sesttle 80 púsund Ibúar, en um 6 púsund í Billard, en mesti sægur af fóiki hef- ur s'reymt hingnð síðan, sumt til að setjrst hér að, fyrir fult og alt, sumt t'.l að sjá sig hói um, og allmargt til að vera hér yfir veturinn og hverfa svo aftur til fitthaga sinna I vor. Fjöldi af pessu fólki hefur orðið sð fara til annara bæja hér á ströndiuni vegna pess, að hér var ómögulegt að fá húsnæði, og pó er allsstaðar, hvar sem litið er, verið að byggja bæði smá og stór hús, úr timbri og stein'; en áður eu búið er að leggja uodir- stöðuna er búið að leigja pau, ef eig- endurnir purfa pau ekki handi sjálf- um sér. Allar húsalóðir hækkuðu í verði í Billard f siðastb októbermán- uði (að sagt er) 25 til 35 af hundraði og kosta nú frá $100upp f $1,000 hver. Allmargir íslendiugar eru hér—um eða yfir 100 að sagt er. Flestir peirra hafa komið petta ár (1900y, sumir sfðastl. haust, úr öllum áttum. Marg- ir peirra eiga góð hús og lóöir; sumir hafa bygt hús sín sjálfir, en fleiri keypt lóðir með húsum á. Flestir fsl. hér lifa fi almennii vinnu, eu ein- stöku af verzlun og iðnaði. Yfir höf- uð virðist stórkostlegt framfarasnið á öllu hér“. S. Krtfli tir bréfl fri B'rch Bay, í Washiogtou-riki, dags. 24. des. 1900. (Birch Bty er við sama flóann og Sesttle, og eiga nokkrir íslendingar par heiina). „E>etta ár hefur verið frt kar g< tt hér. Auðvitið hefðum við getnð af staðið dálítið af regni við ykkur aust- ur í Rauðár-dalnum f vor sem leið, pvf riguingar voru heldur miklar hér alt árið, en samt ekki svo að pær gerðu mikinu skaða. Grasvöxtur var hér góður, og garðar hef'u orðið góð- ir ef ekki hefði oimur koraið, sem eyðilagði mikiðrf kartöflu.uppskeru, p. e. hann át alt grasið, svo undir- vöxturinng’t ekkert v>x'ð eftir piö Ormur pessi s’ist aldrei á diginn, pvf pá faldt hann sig í m>ldinni, en var uppt á nóttum. Hmn gerði einnig talsverðan skaða á baun'.-ökrum, svo biunir eru nú orðnar fjarska dyrar hér, en ekki vildi hmn hafra eða bveiti. Dir á roóti vil li ormur pe>ú jjarnHn ná I áv-xti-tré, eu menn gá.u beldur varið pau, á panu hátt að binda utan um pau pykkum dulum og maka pær svo með vagna-áburði. Ef pett,a var trert, gat ormurinu ekki komist ttpp tré t og náð að eta ávext- ina eða lesjgiua, sem peir spretta á Iodfánar hér spi, að pessi orir.a óföguuður verði í prjú ár.—Heilsufar raanna hér er eins gott og alment gerist—s tmir við góða héilsu, aðri lasnir, sinu á hvern hátt, en enga' 'andfarsótt’r hafa gengið og enginn <f tsl. hér diið, svo eg muni, nema Yllhelmina, kona B-iajamlns í Mari- etta, sem áður hefur verið getið um f Lögbergi að látist hefði. ^ Hún hafði verið góð kona og vel látin af öllum, aera haua pektu.—Vellfðan er hér yfir höfuð frekar góð, pví atvrana hefur verið hór með moira móti og allvel borguð“. J. S. * * * Bréfin, sem frótta-k iflarnir hér að ofaa eru úr, höfðu af vangá lagst með afgreiddum bréfutn, og birtast pe-s vegna ekki fyr en patta Dair hafa ern sama gildi og pó peir hefðu verið birtir strsx og brélin komu, svo v ór álítum rétt að birta pá, pritt fyrir nð pessi dráttur hefur orðið.—JRitstj. JLöjb. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnn tölu,sem tilhoyra samhandsstiórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldn- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða gett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir l&ndinu á peirri landskrifstofu, sam næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsÍDS f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarg'jaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $J/' fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla he m'lis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. / BEIÐNI UM EIGNARBRÉF sstti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maðnr f.ó sð hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðjs um eignarrjettinn. Biðjí maður umhoðsmav.n pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til p«sa að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg v á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui andsin, leiðbeiningar um.pað hvar lönd eruótekin, oga))ir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; et>n fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögurr All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltiains f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfsi'-- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnípeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönntim i Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Intertot. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglngjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af besta landi,sem bægt<r að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og ein&taklingum. 17 „ Já“, sagði Barnes. „Varðmaðurinn er alger. lega viss f pví atriði“. „Dað ætti að vera pýðingarmikið atriði?“ sagði Mitchel. „Eg hefði nú sagt pað“, sagði Barnes. „Hann —sonurinn—fór inn í húsið, en kom út aftur kð fá- um mínútum liðnum f fjarska mikilli geðshrærÍDgu- Degar hann gekk fram hjá varðmanninum hrópaði hann: ,Faðir ininn hefur verið my tur! Látið eng- an fara inn i húsið par til eg kem aftur!‘“ „Og hvað svo?“ sagði Mitchel. „Svo fór hann bei ía leið á næstu lögreglustöðv. &r, og sk yrði par frá hvað skeð hefði“. „Hann er slingur, pessi ungi maður!“ sagði Mitchel. „Dér munuð halda pvf áliti yðar pess meira sem pér heyrið um málið“, sagði Barnes. „Tveir lög- reglupjónar voru sendir með honum til hússins, og *ðal-Lögreglustöðvunum var gert aðvart um morðið, »vo að áður en klukkutími var liðinn, voru æfðir íeynilögreglnmenn komnir á staðinn, sem morðið var framið á. Einn peirra, Mr. Burrows vinur minn, var svo vænn, að koma við hjá mór og biðja mig að fara með eér til hússiús. Eg var pets vegna við hina fyrstu raonsókn af hilfu hins opinbera“. „Dér voruð heppinn“, sagði Mitohel. „Já“, sagði Barnes. „Mói er ætíð illa við að eiga nokkuð við svona mál eftir að aðrir eru búnir breifa hlutina til og trafika um staðinn, par sem 24 Hvernig svaraði hann pessum spurningam, pað er að segja, ef pér spurðuð hann um petta;‘. „Já, eg spurði hann um petta“, sagði Birnes, ein8 cg hálfnauðagur. „Hann sagði, að hann hefði tekið eftir blóðinu á Ifninguuni & skyrtu sinni, og að hann hefði reynt að pvo pað af henni vegna pess, að hann hsfði haldið, að e:nhver leynilögreglumanns- aulinn kynni að fá pá hugmynd, að hann hefði drepið föður sion. Að hann hefði látið línsmokkana á sig vegna pess, að hann hefði verið í of miklum flyti til að haf i skyrtuskifti, og að hann hefði vonað að lfn- sirokkurinn mundi hylja panu sannleika, að skyrtu- lfningin hefði verið pvegin“. „Hamingjan veit að petta er skfnandi svar, Mr. Barnes; alveg skfnandi svar“, sagÖi Mitohel og hló bjartanlega. „Dað getur verið skfnandi svar“, sagði Birnes h&lf önuglega, „en hann laug. Og eg skal sanna að svo hafi verið, ef pvf er pannig varið“. „Ef pvf er pannig varið!“ sagð. Mitchel. „Ah! Dór gerðuð viturlega í að bæta pessum orðum við, Mr. Barnes. Ef pví er pannig varið!“ „Yður kemur auðvitað saman við mig um pað“, sagði Birnes, „að atriðið, sem mest er undir komið f pessu m&li, er hinn ósamkvæmi framturður varð- mannsins og Mr. Mora. Varðmaðurinn ber pað al- gerlega óhikað, að hann hafi séð soninn fara inn I húsið um nóttina og koma aítur út úr pví. Varð- maðurinn hafði verið f pjóuustu hins látna manns í 18 óna-eigandi, h&ttstandandi m&ður meðal W&ll-strætis bankara, vel pektur í húsum helrta fólksins á Fifih avenue, og nafnkendur fyrir hiu mörgu mannkær- leiks-verk sín“. „Hvernig var hann drepinn?“ spurði Mitchel. „Á hinn grimdarlegasta og hræðilegasta hátt“, sagði Birnes. „Öldunguiinn var barinn til dtuðs msð vopnið nokkurri.* Dað er engin getgáta, heldur vissa. Morðingiun lét ekki svo lítið að fela vopnið, heldur skildi pað eftir & gólfinu, nálægt lfkinu. D-tta var kænlega gert, vegna pess, að ef hann hefði fsrið með pað burt úr húsiuu, p& hefði pað, ef pað hefði fundist, getað orðið leiðarvísir og leitt til peas, að vór hefðum getað ráðið g&tuna. En með pvf að út lftur fyrir, að kylfan hafi verið p&rtur af safni af Indf- ána-vopnum, sem Mr. Mora átti sjálfur, pá upplysir pað, að hún fanst í svefnherberginu, málið ekki noitt“. „Ó, jú, pað upplysir nokkuð“, greip Mr. Mitchel fram I. „Sérhvert áreiðauJegt atvik, sem kunn'ts?t er í sambandi við hvaða glæp sem er, leggur til siim skerf af sannleika, og er pess vegna pyðingarmeira en kenning&legar eða kringumstæðna-sannanir, sem safnað kann að ver&“. „Eðlilega veit eg pað“, sagði Ieynilögreglumað- urinn stygglega. „Dað, sem eg meina, er petta, að með pví að vopnið, sem eftir var skilið í herberginu, tilheyrði hinum myrta manui, p& gefur p&ð oss enga beina bendingu um, hver morðinginn er. Detta at,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.