Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FTMTUDAGIT'm ». JLANUAR 1901. 5 ingar, a8 Bretar nrðu fremsta Jtjóð heimsins. En Bretar hafa hugsaft um fleira en verzlun og iftnað á Victoriu tfmabilinu. Fagrar --------^ Og allskonar vfsindi hafa jafnframt höfunum þar fæti á land í öfriðar-erindum og sinni í bygS þeirra og nffir fyrrum engin þjóð hefur vogað sér að senda ' forsætisráðgjafa fylkisins, Mr. herflota á hendur Bretum, því þeir Grernwny, fyrir, að hann hati ekki listir'hafa drotnað yfir öllum veraldar-1 heimsótt njHenduna. „Hkr.“ gefur dafnað hjá þjóðinni, uppfsæð.slu al- mennings hefur stðrkostlega farið fram og menning og mannúð setið í öndvegi. Nýlendur Breta hafa feng- ið svo frjálsl' gtoghagkvæmtsfjórn- arfyrirkomulag, að þvílíkt þekkist hvergi annars4aðar í heiminum — ekki einu sinni í lýðstjórnarlöndun- um—, og Jæss vegna eru nýlend- urnar óaðskiljanlegir hlutar bf hinu hrezka veldi og því til ósegjanlegs styrks. Flestar hinar miklu framfarir mannkyní>ins á nftjándu öldinni hafa orðið á Victoriu tímabilinu—á síðastliðnum 64 árum. Jrað var að vfsu byrjað að nota gufuaflið til að knýja skip áfram áður en Victoria drotning kom til ríkis, en notkun þess var enn í barndómi. Á stjórn- arárutn hennar var fyrst farið að byggja skip úr járni og stsli, sem, í sambandi við notgun gufuaflsins, leiddi til þess, að hin afarmiklu skip vorra daga—bæði kaupskip og her- skip—hafa verið bygð. Stephenson smiðaði hinafyrstu járnbraut«-iufu vél sína 8 árum áður en Victoria drotning kom til rikis, en það má heita að idlar járnbrautirnar í hinu brezka veldi—og veröldinni ( heild sinni—hafi verið lagðar á stjórnar- arutn hennar. Enginn telegraf var til á Englandi þegar Victoria drotn- ing settist í hásætið og engan hafði svo mikið sem dreymt um hafsbotns- þræði, sem tengt gætu saman hin ýmsu meginlönd hnattarins, svo allur hinn mikli telegraf þráða vef- ur á landi og ( gjó hefur verið lagð- ar * stjórnarárum hennar. það mætti fylla dálka með upptalningu metkilegra vifcburða í heimi vísind- anna og iðnaðarins í brezka ríkinu á stjórnarárum Victoriu drotningar, en vér látum nægja að benda á of- annefnda viðburði, sem orsakað hafa aðalbiej tinguna á Bretlandi og í heiminum i heild sinni á stjórnar- árum hennar.— Ýms mjög þýðingar- mikil lög hafa veriö samþykt at brezka þinginu á stjórnarárum Victoriu drotDÍngar, og viljum vér einkum nefna lög er veittu um 3 ndljónum manna kosningarrétt, sem ekki höfðu hann áður. það má í stuttu máli segja, að i ctoriu-tímabilið hefur verið gull- uld brezku þjóðarinnar; hún hefur a ^re* veriÖ jafn farsæl, mentuð Og voldug eins og á stjórnarárum 1 ictoriu binDar góðu. EDgar upp- reistir bafa orðið á Bretlandi, eng- inn útlendur hermaður hefur stfgið En þótt brezka þjóðin harmi hina góðu og miklu drotningu, sem rlkt hafði svo vel og leDgi, þá er engin hætta á að nokkur vandræfi rísi út af missi hennar. Fyrst og fremst mun sonur drotningarinnar, heilinikið fyrir að fá Mr. sem nú er orðinn konungur Bret- lands, feta í fótspor móður sinnar hvað alla stefnu snertir, og svo er alt brezka stjörnarfyrirkomulagið á svo föstum fæti, að varla er hugs- andi að stjórnarstefnan breytist í óheppilega átt við fráfall konuDga eða drotninga á Englandi. Victoria hin góffa er nú geng- in til hvíldar eftir langt og bless- unarríkt æfistarf, og minning benn- ar mun ætíð lifa f hjörtum Breta og í sögunni sem hins mesta og bezta stjórnara, sem þjóðin hefur Dokkurn tíma átt. Og hversu mikið sem brezka ríkið kann að aukast og blömgast á ókomnum öldum, mun Victoriu-Mmabiliff ætíð talið gull- öld i sögu þess. Tilviljunar-mennirnlr. Hið óumræðilega ísl. málgagn afturbaids-flokksins, „Hkr.“, hefur í siðuptu blöðum gert ijarska mikið veður út af ferö sem hinn núver- andi forsætisráðgjafi fylkisins, Mr R. P. Roblin—maðurinn, sem er for- sætisráðgjafi af tilviijun, eins og hann eitt sinn sagði i ræðu að haDn væri prótestant af tilviljun—fór ný- iega norður til Nýja-íslands. í för með Mr. Roblin var Mr. B. L. Bald- winson (ritstjóri „Hkr.")—maðurinn, sem er þÍDgmaður fyrir Gimli-kjör- dæmi af tilviljun — hann sem fékk ofurlitinn meirihluta atkvæða ( heild sinni fyrir ólögleg meðul, sem beitt var við kosninguna, en fékk ekki meirihluta ísienzkra at kvæða í kjördæminu, jrótt þau hefðu átt að ráða úrslitum kosninearinnar í þvf Jæja, það er ekki undravert þótt „Hkrgeri veður út af þessu ferðalegi og lofsyngi Mr. Roblin— sem eitt sinn tilheyrði liberal tiokkn- um, eins og Mr. Baidwinson en snerist á móti lionum af tilviljun eins og hinn siðurnefndi—þvl blaðið lifði á styrk frá honum og öðrum afturhaldsmönnum fyrir fylkis- kosningarnar og lifir nú á styrk úr fjárhirzlu fylkisins. „Hkr.“ leggur sérstaka áherzlu á þann heiður, sem Mr. Roblin hafi sýnt Ný-lslendingum ueð komu einnig ( skj-n, að Mr. Roblin hafi farið þessa ferð til Nýja íslnnds af eii'tómum áhuga fyrir fslendÍDgum og mslefnum byg^arinnar þar, þótt Mr. Buldwinson gæfi f skyn i ræ'u sinni á Gimli, að hann hefði haft Roblin til að koma þangað. Hvort skyldi segja sannara, ritstjóri blaðsins f ræðu sinni eða biaðið? Máske ferð þeirra Roblins og Baidwinsons hati verið tilviljun, eins og hin pólit’ska staða þeirra er tilviijun! Yér ætlum ekki að vera lang- orður í þetta sinn útaf Nýjn- Islands-för þeirra kumpána. En vér viijum benda á, að mjög ó- líklegt er, að Mr. Roblin hafi tekist æssa ferð á hendur af ást til ís- lendinga, því hann befur ekki látið neitt tækifæri ónotað f þinginu til að hnjóða í íslendinga, eins og verið hefur siður afturhaldsmanna frá upphafi. J)að kvað svo ramt að mjóðsyrðutn af hálfu aftuihalds- manna um íslendinga i þinginu, að fyrrum forsætisráðgjafi Greenway fann sig knúðan tii að mótroæla hinum óverðskuldaða óhróðri, og hældi Islendingum að maklegleik- um. En hvorki Mr. Roblin né B. L. Baidwinson gátu verið að skyra Ný-íslendingum frá þessu, þegar þeir voru að ieika trúðleik s’nn hjá þeim. þeir skáka i því skjól inu, eins og vant er, að ís- lendingar viti ekkert og að það sé óhætt að bjófa þeim hvað sem er. þeir sem þekkja framkomu aftur- halds flokksins gaguvart íslending- um frá upphafi, ummæli Mr. Roblins um þá i þinginu og framkomu Mr, Baldwinsons gagnvart Nýja-íslandi fyr og síðar, geta nærti afhva'a toga ferð J^eirra var spunnin, að þeir hafa verið að undirbúa að nota Ný-íslendinga á einhvern hatt, en ekki verið að hugsa um hagsmuui þeirra og bygðar þeirra. „Hkr.“ segir að Mr. Roblin htifi „antignað" Ný-íslendingum fyrir vissa hluti, en það orð þýðir að hall- mœla. það er að vísu sennilegt, að „Hkr.“ hafi notað orðið „antignað“ í öfugri merkingu—eius og blaðinu hættir oft við með önnur orð—, en hvað sem um það er, þá er þetta eitthvað hið spámannlegasta, sem ritstj. „Hkr.“ hefur nokkurnt'ma látið frá sér fara, því Mr. Roblin hefur áður antignað íslendingum og mun hafa tilhneigingu til þess enn, þótt hann væri að reyna að sleikja þá upp í þessari férð sinni. Vér ætlum ekki að fara lengra ^mrnmmmmmmmmmmmmmmmmfflmmmmmK | Rat Portago Luinbep Co., Limiled, y1 Gladstone & Higgin Str., WINNIPtG- 3 1 BORDVIDUR. Mestu birgðir í bænum og fvlkinu af White Pine, Fir. Cedar iiik og BiiíS- wood. Siritið eítir veröi. Utanáskrift: Drawek 1230, WINNIPEG. Jno. M. Chisholm, (fyrv. Mannger iyrir Dick, Bauntug fc Co.) mmmúimiiiimimmmimmmmim MELOTTE 71 HAND CREAM SEPARATORS. NÝJA “A” STÆRÐXN gelur 20% meira smjör, sem boigar fyrstu afborgun á fáui mánuðum. Melotte” vélin polir brúkun. Pað tekur priðjungi minna afi að snúa henni en nokkrum öðrum. Hvað þýðir það? Það þýðir, að núningur er minni og slit þvi minna, minni áburður, minni vinna, minni óánægja, meira verk, meiri ending. Sé ervití að snúa vindunni, þá verður ekki hraöinn nég- ur oc svo verður eftir rjómi. Reynið “Melotte”. Skrifið eftir ókevois verð- lista til The Melotte Cpeam Sepapatop Co„ Limited. 243 King St , WINNIPEG. vz. út f þetta efni ( þessu blaði voru, en vera má að vér tökum afstöðu afturhalds-flokksins gagnvart ís- lendingum til athugunar síðar— rifjum upp nokkuð af nmmælum hans um landann og fleira. En f-ð- ur en vér skiljumst við þessa Nýja- Islands-för þeirra í þetta sinn,getum vér ekki antiaö en minst á eitt atriði. Mr. Roblin hafði ( ræðu á Ginili tekið Jxað fiam, að Mr. Bald- ( winson væri - sériega vinsæll hjá kvennþjóðinni íslenzku, og befur þetta heyrst áfur hjá afturhalds- mönnum, hvernig sem þessi kenning hefur komist inn hjá þeim. Eu þeir sem þekkja orðbragð það, sem ! Mr. Baldwinson oft brúkar í viður- j vist kvennfólks, munu ekki álíta , þetta neinn heif ur fyrir islenzkt | kvennfólk yfir höfuð, heldur stór- | kostlega mófgun. J)vl þótt það kvenrifólk kunni að vera til meðal ! Islendinga, sem þolir að láta hjóða sér klám og annað ribbalda orð j bragð, þá heyrir það til uudantekn- tnga, sem betur fer. Kennara Verfcur afc hafa „Seoond Class Certi- ficate“. UmssRkjendur snfii sér til J. Anderson, Tantallan PO.,Assa. k'onnnn 'i KRtur fenein 6 mánafca / stöftu við Sw*n Crenk skóla í Alptavatng.bvgfc'nni, frá 1. mal nsestkuniandi. Verftur afc bafa tekið kennarapróf 03 verður að gbta kent töngfræfci. Umsækjat'di lofi undirskrifufcum að vita, hvað hátt kaup hann vill fá um almaDaksmánuð- inn. J. Lindai., Seo Treas , Lundar P. O. Man. KENNNARA « Lundi-skóla á næstkomar^di somri. Samningar verða að vera gerðic fyrir prjá mftnuði eða sex mftnufci eftir samkomulagi mill: tkólaneft darinnar og kennarans. Ksnslaa byrjar meS Hprílm&Du“i. U nsækjendur verft- afc hafa stafcist annars efca þriðja ctaus kennarapróf. Tilboð (skntieg) send- ist undirrituðum fyrir mifcjan febrúar. —G. Etjólfsson, Icelandic Rivei, 23. jan. 1901. 19 W óvanalegt að góð úr stanzi fyrir f>að exnungic, 1 detta af borði niður & gólf“. „Baði þessi atriði yðar aru góð sem kenning sagði leynilögreglumaðurinn. „En hvorugt beii ft við þetta tilfelli. Ef úr gengur út, þft er eaki h»i að setja pað & stað aftur nema með pvl að draga bi upp. Eq eg setti þetta úr & stað aftur með því ei ungia að hrista það, jg til þess að verða enn visaar minni sök, þá lét eg það ganga 1 heila klukkustur ng gekk það alveg rétt. Dar næst er þess að g»i þó flest úr stansi ekki svona hæglega, pá er þet sérstaka úr mjög viðkvæmt fyrir höggum eða fal “K gerÖ' tilraun með J>að, á þann hátt að sópa þvl borði og láta það detta þannig niður á gólf, og t sannfærðist þannig um, að það hætti að ganga I hv« skifti sem það datt“. „Dér hafið vissulega gert nákvæma rannsói viðvlkjandi þessu atriði“, sagði Mitohel, „og eg bý ' ið að óhætt sé að állta fullsannað, að árásin á M Moran hafi verið gerð um klukkan tvö“. „Á tlmabilinu sem varðmaðurinn segir að Mo hmn yngri bafi verið heima I húsinu”, bætti M Barnes við. „J>afc má auðvitað ekki gleyma framburði varð. inannsins“, sagði Mitehel. „Auðvitað er fyrsta hugmyndin I svona tilfellum ætlð sú, sð ræða sé um þjðf, sem sé að reyna að stela“, sagði leynilögreglumaðurinn. „En nákvæm rannsóku sýndi, að engu haffci verifc stolifc, þótt auð. n „Drógufc þér athygli hins unga manns að þessu ?“ sagfci Mitchel. „Já, þaö gerfci eg“, svaraði Barnes. „Hann virtist verða vandræðaiegur, ed nftði sér brfttt aftur. Hann gaf þ& skýringu, að blóðbli ttimir heffcu komið á skyrtu hans þegar hann var að skofca Ifk föfcur sins, og var að þreifa á brjósti hsns til að vits, hvort alt llf væri horfið“. „Hann er slÍDgur unglingur, Mr. Ðarnes“, sagðí Mitohel. „J>ór eruð búinn að segja það áður, og eg sagði að þér munduð ekki broyta þvf áliti yðar“, sagðí Barnes. „Erx svo bað eg hann að skýra hvernig á þvl stæði, að þ&ð væri blófc á skyrtullningu hans, en ekki á hir.um lausu llasmokkum hans“. „Auðvitað“, sagði Mitchel. „I>*ð var gott at- riði. Hann gat hafa skift um ltnsmokka þegar hann skifti um hin önnur föt. I>að var hugmynd yðar, eða var ekki svo? Hverju svaraði hann?“ „Hann sagði, að hann hefði verið burtu frá hús- inu alla nóttina—“ sagði Brrnes. „Burtu frá húsinu alla nóttina?“ endurtók Mitohel. „Ji, hann hélt því fram“, sagði Barnes. „Og að þegar hann hefði komið heim, klukkan fimm um morguninn, þá hefði hann fyrst ætlað sér að bátta strax, og hefði þvl farið úr frakkanum og tekið af sér llnsmokkana, en þft hefði hann séð að Ijðs var f her- bergi föður síns, og hefði þSfc vakið athygli bans 15 tilfelli, sem hér er um að rssfca, er enginn vafi ft, að morðið var fyrirhugað“. „E>e‘.ta er merkileg upplýsing“, sagði Mitebel. „Hvernig farið þér að stnna þetta?1 ‘,Eins og eg er búinn að segja, var skftpurinn vanalega læstur, þó lykillinn væri lfttirn stmda I skiftnni“, sagði Birnes. „En morguninn eftir .ð morðið var framið, var hurðin ð honum opin. t)aiiu- ig er augljóst, að húsbóndinn hafði ekki sj&lfur tekið kylfuna og farið með hana upp 1 herbergi sitt; því ha»n var fyrirtaka reglusamhr mafcur I öllum hlutum, og heffci þess vegna læst skftpnum, ef hann hefði gengið nokkuð um hann. Nei, þar sem morðinginn vissi, að vopn af þessu tagi var til, þft tók hann það úr skftpuum, en það er eðlilegt að hann hefði skilið skftpinn eftir opinn I geðshræringu sinni“. „l>ér sögðuð ftðan, Mr. Brrnes, að sennilegrí ályktanin væri sú, að glæpamaðurinn hefði &tt beims 1 húsinu“, sagði Mitchel. „I>etta má vera, eu þér megið ekki lftta yður sjftst yfir þann möguleg’eika, að ef morðÍDginn var utan að frá, og náttúrlega að reyna afc iporna við að hann yrði uppvís, þá gat hann hafa valið þetta vopn af þeirri ástæðu, að það mur di leiða athygli leynilögreglumanna burt frá sjálfum honum og að einhverjum öðrum manni. Hannu hlaut auðvitað að hafa vitað af þessum Indíána-vopnum, og að hon'.m var alhægt að ná I þau“. . „Hano heíði einnig orðið sð fft tækifæri til að komsst inn 1 húsið, og út úr því aftur, ftn þeee að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.