Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FTMTUDAÖITCN 14 M.ARZ 1901. LOGBERG. 6t hyern fimtadn? nf THE LÖOBERO KlhTTIN'G & PUÐLI8HINU CO . (r'ggi’t), »0 309 1*»D Ave , Winoipeic, Man.— Kostar om árid 4 íslaudi 6 kjr.]. Bíirgiat f>rirfrnm, EiustOk nr 6c. VnblÍKhefl every Thnr«dHy by THE LÖGBERG PKINTINO fc PUBL18HING CO., |lncorporated |, at 809 F.lgin Ave., Winnipeg, Mnn — 8iibecription price %iJ. «K) per yenr. payable in advance. 8ingíeoopie8 6c Ritstjóri (Editor): Siotr. Jónasson. Businesg Manager: M. Paulson. Al'GLVSINGARt Smá-auglýdngar í eUtskiRiaöc fyrlr 30 ord eóa 1 þml. délkelengdnr, 76 ct« nm mánuðinn. A «t«err1 auglýeingnm um lengri tíma, afkláttur efilr aamningi. BC8TAD \-8KIFTI kaupenda veránr ad tilkynna Bkrlflega óg geta um fyrverandlbúitadjafufrftm Utanáskripttll afgreidsluBtofnbladiinser i fTe logberg Printíng & Publtshlng Co. P.O.Box 120« W1nnlpeg,Man. Uta iáak.ripfttl! ritatJúranB er i Edltor LAgberg, P -O.Box 120«, Wlnnipeg, Man. —— Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á 1*1 dlógild,nema hannsé Bkaldlaus. þegar hann seg Mipp.—Ef kftnpandi^em er í sknld vid bladidflytu Tlst^erium, án þees ad tllkynna heimllaskiptin, þá er ad ‘yt\t dömctdluDnm álitin sýnileg sðnnurafyrir príUvísum tilgangí. — FIMTUDAGINN, 14. MARZ 1901. — Ekkert í aðra hönd. Járnbrauta samnirigvr Roblin8 við Canada Northern- félagiðeinkúvirði fyrir Mani toba! Nafntoguðustulögfrœð- ingar í Canuda—\>ar á meffa '. Mr. Crwtopher Robinson, eem Robiin 8tjórnin hafffi valiff fyrir 8Ína hönd — tœta aamn- ingana alla sundur. Ábyrgð- in á fylkinu yrði lögleg, en ena,in trygging fyrir lœgva flutning»gjaldi! í Lögbergi, sem út kom 28. f. m., birtum vér það álit Mr. H. M. Howells, l ins nafntogaöa lögfrœð- ings hér 1 Winnipeg, að Canadian Northern járnbrautarfólagið gœti ekki veitt Manitoba fylki umráð yíir flutningsgjaldi á þeim hluta brautar þess sem liggnr í Ontario- íylki—á þeim 290 mílum sem fylk- ið skal, samkvæmt samningi Roblins við félagið, ábyrgjast $20,000 á míl- una, eða höfuðstöl er nemur $5,800,- 000 og vöxtum af upphæðinni. Mr. Roblin hefur marg-játað opinberlega, að urarftð þau, sem ætl- ast er til að Manitoba-fylki fái yfir flutningsgjaldi, samkvæmt samn- ingnum, alla leið frá Manitoba ti }‘ort Arthur, séu afal-hlunnindin er fylkið féi gegn hinni voðalegu á- byrgð, 8em það tekur upp á sig, og að ef félagið geti ekki veitt þessi hlunnindi, cða fylkið fái þau ekki, þá sé samningurinn rangur og einkiti virði! En Mr. Roblin var ekki ánægður með álit'Mr. Howell’s og aunara lögfræðinga hér—f>ar á meðd.1 Mr. Perdue’s, sem fyrstur kvað npp það- álit sitt, að félagið gæti ekki veitt Manitoba umráð yfir lutningsgjaldi í Ontario-fylki—og hefur gert gys að mötbárum þessara og annara lögfræðinga hér vestra í þinginu. Hann sagðist h tla að fá frægustu lögfræfinga anstur i fylkj- um, ef'a jnfnvel í allii Norður Am- eríku, tilað búa út veðbiéfi''—benn- an plágtur, sem hann og fylgifiskar hans segja að eigi að græða öll hin fúlu sár og hylja gloppurnar á hin- um einhliða, vanhugsaða samnirigi við félagið—og tilnefndi í þvf sam- bandi Mr. Christopher Robinson, K. C. 1 Toronto. Um þetta atriði sag*ii Roblins-malgagnið „Tclegram“, hér 1 bænum, það sem fylgir hinu 8. þ. m.: „Stjórnin (fylkisstjórnin) h-f- ur fengi?f fyrirsínahönd Mr. Christ- opher Robinson, K. C., hinn fræga grundvallailaga-spursmála lögfræð- ing f Toronto, og Mr. Walter Rar- wick, K. C„ hinn vel þekta járn- brautamála-lögfræðing, í sambandi við veðbréfið, sem á að útbúa inilli stjórnarinnar og Canadian North- ern járnbrautarfélagsins'*. það lítur nú reyndar út fyrir, að „Tt-legram" hafi skjátlast í því, að stjórnin vœri búin að fá Mr. Christopher Robinson fyrir sína hönd, en það hefur enga þýðingu hváð élit hans snertir. Með því að reyna að fá Mr. C. Robinson hefur stjórnin viðurkent, eins og aðrir, að hann sé bezti lögfi æðingurinn í Canada viðv'kjandi svona spurs- máli, og þar að auki hefur hann þann kost, að vera að engu leyti rið- inn við málefni hlutaðeigandi járn- brautafélaga (Northern Pncific og Canadian Northern) nó heldur Can- adian Pacific félagsins. Lesendum vorum mun því þykja fróðlegt að sjá, hvaða álit Mr. Christopher Rob- inson hefur nú gefið um samning Roblin-stjórnarinnar við Canadian Northern félagið, og skulum vér þv birta þýðingu af áliti hans, og fleirí nafntogaðra lögfræðinga, hér fyrir neðan. En áður en vér prentum hift sameiginlega álit Mr. Chr. Robin- sons og hinna annara lögfræftinga, sera undir það hafa ritað, finst oss rétt að geta þess hvernig þetta álit hefur verið fengið, og er sú saga þannig: Um síftustu mánafta-mót baft blaftift „Tribune” (hér í bænunn Mr. Cbristopher Robinson, Mr. ;Sh*pley, Mr. Ayleswoith og Mr. Neabitt, sem allir eru nafntogaðir lögfræðingar eystra—einn þeirra félagi Mr. Barwick’s, sem Roblin- stjórnin bað að vera fyrir slna hönd —að gefa álit sitt um samninga þá, er Roblin stjórnin hafói gert við Northern P«c fic og Canadian North jáinbrautafélögin, sem birtir ern höfðu verið, og svara hinum ýmsu spurningum viðvikjandi sainningun- þetta hafa nú nefndir lög i’ræðingar gert, og birti , Tribune" fllit þeirra og svör hinn 9. þ. m., sem í Isl. þýðingu hljóðar sem fylgir: „Toronto, 26. febr. 1901. Til Tribune: Viðvikjandi Manitoba fylki og Canad:an Northern. Gjörningurinn, sem öformaftur er og sern útbúinn er með hinum tveimur skjölum frá 15. janúar og 11. febrúar, 1901, virðist í megin- atriftunum vera sem fylgir: Leigjendur í fyrra skjalinu eru fjögur jflrnbrautafélög ( Manitoba, eitt af þeim að minsta ko-iti löggilt raeö sambandsþings lögum, og ailar brautirnar, sem þau eiga, hat'a verið lýst verk sem sé Canada yfir höfuð til hagsmuna, og oss skilsb að allar brautirnar hafi verið ieigftar og starfi fyrir reikning útlends félags, Northern Pflcitíc-járnbrautatfélags- ins, sem er einn hlutaðeigandi að samningnum. Með samningi þess- um eru allar þessar brautir leigftar Manitoba-fylki í 999 ár, fyrir eftir- gjald sem nemur $210,000 á ári ( byrjun, en sem verður $300,000 á ári eftir að hin fyrstu 30 ár eru liftin. Stjórnin skal taka við brautun um hinn 1. npril næstkoinandi, og skal þar eftir láta þær starfa og hafa alt vald og réttindi leigjer.da og borga eftirgjaldift til Northern Pacificjárnbrautarfélagsins. Verð hinnar leig^u eignar er ákveðið að sé $7,000,000, og hefur leigjandi rétt til að kaupa eignina fyrir þessa upphæð á leigu-tíma bilinu (999 árum). Með siðara skjalinu er nefndur leigusamningur og forkflupsréttur (á brautum N. Pncific félagsins Manitoba) færður yfir til járnbraut arfélags sem löggilt hefur verið al’ sambandsþinginu, og semur félag þetta um að borga eftirgjaldið og uppfylla öll skilyrði, sam stjórnin het'ur undirgengist. Féiagið (Can adian Northern) skal gefa út veð skuldabréf (bonds) fyrir $20000 á míluna á 290 mílum á þeim hluta af braut þess sem liggur í Ontario- fylki, og skal Manitoba stjórnin á- byrgjast þessi veðskuldabréf, en félagið gefi veð í brautinni (290 mdunum) fyrir upphæíiinni, og skal ! félagið (Can. Northern) hafa rétt til að borga út brautirnar (Northern Jacific brauta-kerfift ( Man.) sam- kvæmt foikaupsrétti stjórnarinnar á þeim.og má gefa fyrsta veft ( þeim til að útvega sér kaupverðs upp- hæftina, $7 000,000, en þcssi veft- skuldnbréf (borid-) skulu ekki af- hendnst fyr en búift er aS fullgera linar 290 milur, sera skal verfta bú- ift hinn 1 októbcr 1901, ng skulu ressi veðskuldabréf koina i staðinn 'yrir veðskuldflbréf þau fyrir sömu upphæð, sem þegar hafa verift gef- in út. Oegn þessari ábyrgð á skulda- bréfum ogyfi'færslu leigusamnings- ins og kauparéttarins, semur félagift (Can. Northern) svo um, aft Mani- toba-stjftrnin Nkuli, til hins §0. júní 1930, hafa rétt til aft akvefta flutn- ingsgjald til og frá hvafta staft sern er (á brautuin félagsins) ( Manitoba til Port Aithur og til baka, Og fiá og til allra staða í Mflnitob>; félagift skal ekki setja hærra flntningsgjald en þaft, og farþegaflutningsgjaldið skal sett niftur f 3 cents á míluna. Tekjum félagsins (af brautunum) skal varið: fyrst, til aft borga starfs- kostnað; næst, til aft borga afgjald (flf N. Pac. brautunum); og þriðja, til aft borga vöxtu; stjórnin skal bera þann balla, sem kann aft verða. Öll fólög, aft undanskildu Canadian Pacific félaginu, mega fá leyfi til að láta lestir ganga yfir brautirna*', en hverskyns samsteypa vift þaft félag eða umráft þess eru fyrirboðin. Et'tir árið 1905, skal félagið (Can. North- ern) borga stjórninni upphæft sem ekki ytírst'gi tvo af hundraði af samanlögðum (gross) tekjum sín um í staftinn fyrir skatt, á meðan veðskuldabréfin, sem fylkiö ábyrg- ist, eru ( gildi. það virðist augljóst að sarnn- ingarnir, að svo miklu leyti sem þeir eru innifaldir í hverju skjalinu sem er, gota ekki gengið í gildi í framkvæmdinni án þess aft bæfti sambandsþingið og fylkisþingið sam- þj*kki þá; og hlutaðeigendur, sem vér búumst vift aft sé kunnugt um nauftsynina á þessu, hafa nákvsam- lega gert ráð fyrir þv{ ( báðutn gjörningunum, að þvfiík löggjöf skuli, ef mögulegt er, fengin. þangað til þessi löggjöf er feng- in, álítum vér að hvorugur samu- ingurinn geti orðið framkvænidur, og vér teljum víst aft ákvæðifl um, aft fylkið taki við brautunmn (Noitliern Pac fic brautunum) hinn 1. april, hljóti að hafa verið gert ( von um, aft hægt væri aft fá hið nauðsynlega vald (lögorjöf) fyrir að ga<»ni og hættulaust, þir til heild- in (báðir sarnningarnir) hafa verið staðfestir af báðum löggjafarþing- unum. þflft rná ekki skilja orð vor svo, að vér fllítum þaft Ijóst, aft jafuvel þó þvil k löggjöf fáýit, aft gjöming- urinn verði par með gerftur fullgild- ur aft öllu leyti. jivert A móti álit- um vér, aft samningar þeir sem eiga afl veita Manitoba-fylki vald til aft takmarka tiutningsgj ild um ákveft- ið t'mnbil á parti af sambands (Dom- inion) járnbraut í Ontario-fylki, séu aft minsta kosti vafa undirorpnir, og oss virðist aft önnur atrifti í öll- um gjörningnurn bendi til erfiðleika og spurninga, aem kunna aft h«fa í för með sér, aft samningarnir í heild sinni sóu ófrnmkvæmanlegir sam- kvæmt grund vallarlögum vorum (Canada). Yinsar spurningar hafa verið bornar upp með telegraf skeyturo, sem ásamt svöruiu vorum, er hafa verið send á sama hátt, vóru sem fylgii: 1. —Getur Canadiau Northern- féhigift satnkvæmt núgildandi lög- um aihent fylkinu (Manitoba), eins og gert er ráð fyrir með samningi, þau réttindi.að fylkisstjórnin ákveði flutningsgjnld?—Nei. 2. —Ef ekki, getur þá löggjöf frá fylkisþinginu eingöngu gert þvilik- an samning bindandi?—Nei. 3. —Getur fylkisþingið án aftstoft- ar sanibandsþingsins fullmaktað dómstólana til aft skipa fyrir um, aft samningaruir séu uppfyltir viðvikj- andi flutningsgjaldi, eins og til er ætlast ( 9 grein i samningnnum (við Can Northern félagið)?—Ef svörin að ofan eru rétt, þá væri ekki hægt að skipa sérstaklega 1‘yrir urn að þeir væru u}>pfyltir. 4. —Ef fylkift afhenti vefi- skuldabréfin (bonds), er þaft hefði ábyrgst, en því tækist eklci að fá sambflndsþings-löggjöf sem staðfesti samnirigana, yrði fylkið þá ábyrgð- arfult gagnvart saklflusuui hand- höfum veðskuldabréfflnna, þótt það (fylkið) hefði ekkert vald til að A- kveða tíutningsgjald?—Já. 5. —Ef sambandsþingifl stáðfesti alla samningana að undnnskildu þv( er snertir að * kveða flutnings- gjald. og félagið gerði sitt bezta til samkvæmt 4. grein, að' t'á löggjöf sem staðfesti atriðið um flutnings- gja'd, en tækist það ekki, hefði þá í'élagifi á nokkurn h ítt brotið sarnn- ing sinn? Væri hægt að neyfta fylkið til að uppfylla sinn part af samningnum, þótt það fengi ekkert þar.n dng. Vér skoftum gjörning- inn (hvorttveggju samningflnfl) sem ‘ 1hÖnd ^ l^kun á farþega- • \ -u . ,, J , | fiutningsgjaldi (10 grein) og rett til eina heild, og enginn hluti hans get-1 ag leggja ikatt a félagið (16. grein)? ur að voru áliti orðið framkvæmdur __Nei. t(u oents, «in? ug vant væri, fyrir hverj* lex(u, þá skildi b»nn (Mitohel) loks bvernig A pv( stóð, að börnín p»r & strætunun: dansa eins vel eftir lögunum, sem leikin eru þar i pi&no orgelio, eins og hinir út- lærðu nemendur Maiwig’s dansa & burtfarar prófs drnsleikjuoum. Mr. Mitohel gekk upp að hinu h&a veitíugaborði og hallaði sér fram 4 það, Fyrir innan borðið var vínskenkir, sem vsndslaust var að fá til aft spjalla, og eftir að Mitehel hafði talað dálltið um almenn efui, sem nokkurskonar inngang að hinu eiginlega mnrieðuefni sfnu, ssgði hanu; „Dekkií pór penns Mr. Mera, sem kwrður vsr utn að hafa drepið fööur sinn?“ „Eg hafði aldrei heyrt hans getið, fyr en eg sá nafn hans 1 blöðunum“, svaraði skenkirinn og hló ruddalegan hlátur. „En hann hélt þvl fram, að hann befði verið hór nóttina sem morðið var framið“, sagði Mr. Mitohel. „Já, eg veit pað“, sagði skenkirinn. „Hann saunaði hérveru sÍDa eins laglega og orðið gat. Eg býst við að hann sé allmikill heimsins maður, sá náuDgi“. „En eruð pér ekki allvel kunnugur pvl fólki, sem hingað sækir?-* spurði Mitohel. „Jú, heldur pað!“ svaraði skeiukirinn, „£>að kemst eDginn hér inn áu þess eg sjái h&nn. Eg er dyravö:ður“. „Og ef Mora hefði komið hingað, munduð pér hafa séð hann?-‘ sagði Mitchel. 95 hanu hóidi áframpess&ri rannsókn aiuni. 8&nn sueri sér pv( að S»m með pýfllegra viðmóti og sagði: „Jasja fyrst pér eruð svoaa fimur, þi segið œér hvað eg er, ef eg er ekki fréttarit*ri?“ „t>að var fjarri mér að vilja móðga yður“, sagði 8im. „Ea eg si I geguum yður, það er alt og sunat. Eg er skki neitt érleg* vitur, eu eg er ekki anuar eins auli og þessi skenkir. Hanu spurði yður að, hvort pér væruð leyailögreglum&ður, en hver maður með hálfopin augun getur sóð, að pér tilheyrið ekki þeim fiokki manna. Eq þár eruð heldur ekki frétta. ritari. Eg skal nú segja yður hvað pér eruð Dér eruð he'drimaður (gcntleman); einu af hinni ófölsuðu tegund. Hvað pér h&fið fyrir st&fui 1 þessum hluta borg&rinuar kemur mér ekki við að öðruleyti en þ í, að eg get látið yður fá bendingar gegn peningum“. „J&, ea hvaða upplýsingar getið pér l&tið mér í té, sem pér álltið að eg kæri mig uin að kaupa?“ ssgði Mitohel. „Jæja, saun leikurinn er, að eg býst við, að ef þér hafiö eitthvert sérstakt augnamið, p& geti eg ekki orðið yður a* miklu liði. En eg segi yður það, að ef yður skyldi langa til að sj& nokkuð sem mundi opna augun & karlinum ( Mulberry-stræti, þ& get eg verið leiðtogi yðar“. „Dér verðið að tala ljósar en petta“, sagði Mitohel. „Heyrið mig, er yður ekki sama pó pór snúið við og gaugið í h;im fittina?“ sagði Snrn „Þessi ná- 90 fimlega, að auðséfl var, að hann var reiður 1 þess. h&ttar. Slðau sneri Mr. Mitehel eér við til að fara, en þ& tók hann eftir mycd, sem neg!d var & vegginn. Dnð var óvöudufl litmynd, með sterkum litum, og sýudi andlit heldur fallegrar etúlku. En það sem sérllagi dró athygli M'tchols uð eér var það, að höf. uðbönaður myudari mar var eia stór dal-lilja, en neð an við myodina voru pessi orð prentuð: „MI8B LILIAN VALE, D*L-LILJAW“. „Hver er pessi stöIka?-‘ spurði Mr. Mitohel, um leið og haon sneri eér aftur að sksr kinum og benti ft myndina, „Heyrið mig! Hún er regluleg ferskja, það er hún; hin besta &f sinni tegundl“ Um leið og skenk irinn sngfli petta, hallaði hann sér frara & hið h&a drykkjuborð og lækkaði röddina niður I trúnaðar- hljóðskraf. „Mér lízt sj&lfum vsl & Liljuna, en pað eru fleiri 1 leikuum, svo að eg býat við að eg hafi ekkert t»kifreri“. Hann ypti öxlum, eins og hann væri að sýoa að haDn tæki peim örlögum sínuro, að verða að lif& &u honnar, með undirgefni. „Hún er eerio cotnic leikari, og syngur til skiftis 6 söng. og leiksk&lunum ( Bowery. En hún er alt of góð iyrir pá staði, pv( hún hefur reglulega söngfuglsrödd. Hún ætti að syngja & Broadway, pað er sem húu ætti ið gera. Hún gæti sungið jafnhliða LíIIírd Russell, og pað er ekki að vita hver pessara tveggja LillÍRna fet'gi maira lófaklapp. Eg sogi yöur pað satt, nfl hún er roglulegasta afbragð1'.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.