Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 3
a LOGBERG, FIMTT7DAGINN14 MAR.Z 1901 Bréf til Lögberga. Weat D iluth, M nn. 1 marz 1901. Herra rittstjóri Lð jba.rgs. -'7 Kera pö'<k fyrir aíðaat. E<j heJr1 eg; verði «ð seirja eina ojí Nj4ll forð um’ við (dranginn) Hðakuld: ^„Dað er betnr svarað en apnrt var.“ R ynd. ar átti Krein mfn aldrei að vera fideil> um blaðamenaku vora, ojj eg 1 engfan mlta f«c un að rita slíkt. Eu svo, f>egar alt kemur til alls, f>1 filít egf að ftlmenninarur oa; kaupendur íslenzkra blaða hífi haft sérlea;a pott af pvf, Ssm f>ú skrifaðir um blaðam'ilið, svona i eitt skifti. Af J>vf svRrið var betra en spurt var. Hafið kærustu þbkk allir, sem að Lögbergi stmda, fyrir aldaméta blað■ ið. 1)^0 er i ffim orðum sagt mynd ftrlegt,, skemtandi og stór-fróðleiki samatdreginn um liðna tfmann, og Verður bls ðið óefað geyrnt eins lengi Og nokkur hlutur verður til I framtið vorra fsl. bókmeiitt í pessari heims- filfu, og muu J>ykja pvi merkara og f>vi betra, pess lengra sem líður. £>að er skemtilogt fyrir alla þi sem elska og virða ísl. tungu og bókmentir, að mega hugsa sem svo, að við næstu ftlda.mót yrði hér getið út eins vel fsl. ftldamóta-blað að öllun* frfigaogi. Myndirnar yrðu mfiske fleiri og lit- irnir skrautlegri, af þvf auðmagnið yrði meira, en mest væri varið f, að f>að yrði fallega ísleczkt. Og f>& verður þetta blað gómul, merkileg mynd, sem verður lfitin liggja & borð ínu til stuðnings og fyrirmyndar, þegar það verður samið. „Hkr.“ fi 'fka beztu pökk skilið fyrir sitt vand- aða jólabl>ð. Það er auðvitað létt & metunum, petta þakklæti, þegar allur kinn raikli kostu&ður við aö gefa "*út svona blöð er lagður fi metaskfilina fi móti, En fi hinn bóginn er öpolandi óiéttlæti, að finna ekki slfkt 1 orði. Eg pekki ffia menn bvo góða, að þeir haldi út firum saman að leggja frauj fé og krafta sfna og ffi 9kki svo mtkið sem litla pakklætis viðurkenn ingu fyrjr verjj 8Ín> getn einyöugu eins og þessi aukablöð — miða til að gleðja, fræða og auka velvildarhug kaupenda sinna. Héðan er f&tt að frétta, utan all* góða Ifðan meðal landa. Tíðin hefur ▼erið inndæl f allan vetur, og nú, 1. marz, þýðvindi og sólbrfið, svo það lttla, sem eftir er af snjó, rennur nið- ur. — Mikil veikindi bafa verið hér f allan vetur, og eru enn, sem ekki kafa fremur sneitt hjfi löndum en öðr- Um, engir hafa þó diið af vorum 6pi> en kona kvað vera rétt við dauð aon inni 1 Duluth, Elfn að nafni, is- rsk, missti mann sinn i Winnipeg nokkrum firum, Halldór að nafni. úu giftist þar aftur og fluttist hing. bar eru hinar einu reglulaga &gu fistæður, sem ag þekki hér. En >ar eru lfka allt 1 kring landar, sen >g veit að hafa bæði vilj> og nóga’ nfitt til að liðfinna og hjálpa og fær lilitla birtu inn f húsið, þar sem veii- 'd». og armæðuskýin hefur dregi yrir ficæpju-sólina, sem getur ní kki skiaið & langþjfiða móður o ■itæk böjn. ■“" ' ■; — E igar opinberar samkomur eri bér meðal landa, og ekkert í þfi fitt að nynda félagsskap, til eins eða neins Kg byggr, að fólk hér geri sfirlitlai kröfur til slíks. Efnalega hjilpar h'-er sér sjfilfur, og f andlegum skiln- ingi alveg eins. Eftir þessu mætti læroa svo um, að hór’væru durgar og dalakollar saman komnir. Ea það e öðru nær. Engir menn geta verif betri 1 heimsékn, glaðværð og skemt un; nóg og næstum fsfirsk gestrisni. sem eg hef bezta þekt. Og 1 and- legri menuing standa þeiröðrutn lönd- nm jafnfætis, hvert sem litið er. En eitt er þó slæmt: fslenzka mfilið er að fara bér alveg. Hvert? í hund- ana. Það er að nokkru leyti bein af leiðÍDg af þvf, að enginn lsl. fólags- skapur er til. Engin fsl. uppfræðiog A neinn hfitt. Eg er einn sem filft það mesta skaða og vanvirðu fyrii unga fal. menn og konur, aem, eirs og hér fi sér stað., allur fjöldinn geng- ur mentaveginn, &ð geta varla leaið eða talað óbj>.gað fsl. mfil, En, auð. vitað, ef hinir eldri hafa slppt allri fist og virðing fyrir þvf sem fslenzkt er, þfi er sökin ekki hjfi börnunum — Eg vona að eg vinni mér ekki til ó- helgi, þð eg minnist & þetta, þvf hver maður sór, að ef enyu er slept í að keppa að sama takmarki og innleudir menn og standa þeitn menfalega jafn- fætis, þfi eru Islendingar það fremri, að hafa mfilið aitt framyfir og eiga þannig koit fi að hagnýta sér og leita uppi þau gullkorn, sem með þvf má finna. Ekki skil eg enn sem komið er vel f Isl. félags hugmynd þeirra hfittvirtu kunningja minna f Ohicago, A Árnasonar og Sig. Júl. Jóhannes- sonar, að það geti orðið að verulegum notum. Hugmyndin er óefað mjög góð, en mér sýnist eg sjfi allsstaðar eins mikil og öllu meiri brotalöm & þessum þ&ttum, sem saman eiga að han ga, eins og verið hafa og eru f Öðrum okkar félagsskap. Eg hef sem sagt ekkert vit fi að leggja þar nýtilegt orð f belg, En mér þætti gott að f& að heyra sem fyrst filit þeirra manna, sem vit og vilja hafa & þeirri stofnun — takandi meö í reikninginn þrautsegju og dugnað landa f félagsakap þegar til lengdar dregur. Með vinsemd, Lábus Guðmundsosn. þakkarorð. I>ar sem eg er nú lfkast til þv'- ■ær A fö'um úr heirni þessura, er mér b«öí Ijfift og skylt að roinnast þeirr> m 'rgu og miklu velgjörða, sem nfi ■Ú8r mfnir f Mountain bypð haf» eitt roér, einkum núna seinuatu firin, f mtnu lanpa heilsuleysi. Sumir h»f& hjfilpað mér með þvf, að vinna dags- v#rk fi landi mtnu o fl. Stök'i m»ö ur lfka l&nað mér eða gefið útsæði, og nokkrir gefið mér heila sekki af nöiuðu hveit;; siökn maðarlíka gefið 'uér peninga. En þessir menn eru svo margir, að eg veit ekki hvort eg fæ þfi alla nafngreinda f einu blaði, ■ivo eg verði að l&ta mér lynda með ð geta um þeirra góðverk & mér fiD t>«ss, og þannig sætta mig við það einungis, að þakka þeim a&meiginlega <.ilan sinn bróJurlega knrleika og >jfilp mér auðsýoda, með beztu Ol-s-unar-ósk til þoirra. í samb»ndi við hið ofanritaða ætti ‘ mór ekki að gleymast &ð geta þoss um leið, með verðugri þakkl&’sseroi, að frænka mfn Guðný Aradóttur, ekkja f Argyle Ovgö, M&n., hefur sent mér að gjöf 20 doll. f peningum, sem eg bið guð að launa heuDÍ þegar henni mest fi liggur. Það finnast ekki oft sltkir hjfilpaudi ættingjar & vegi hins snauða fi tima neyðarinnar, sem sýna aðra eins risnu. Jfi, sérflagi þakka eg henni (Guðcýu) innilepa, og svo öll- um, sem mér hafa rétt hjfilparhönd. ^jMountain P.O , N.Dak., f febr. 19C>1 VlGFtíS SlGURÐSBON. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Rr fimmalt og reynt hellsnbótarlyf §em f melra *n 50 4r n°ftir verid brúkad af milliónum mworn handft böroum þeirra á tannt’'kuskeiOinu. þ«d terir barn- U rólert, mýklrtannholdio, dregnr úr bolgu, eydir tnida, lmknar nppþembo, er þnnlept á bragd og bezta lækning viö nidurgangi. Selt í bllum lyQabóf - om í heimi. 25 cents flaekAn. Bidjfd nin Mre- Wln -ílow’* Soothing Symp. Bezta med&lid e/ m»dur eta fengid handa böruum á tanntðktímanum. Dr. O. BJOItNSON, 018 ELQIN AVE., WINNIPEQ. Ætfð heima kl. I ttl 2.80 e. m. o kl. 7 tíl 8.80 e. m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð fi reiðum hðndum allskonat meðöl,EINKALKYr IS-MEÐOL.8KRIF- FÆUI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGKJJ APAPPIR, Veiö Ifigt. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerlr hér með, að hann hefur aett nföur verð á tilbdium tcinnum (set of teeth), en )>ó með )>ví iailyrði að borgað sé dt f hðnd, Hann er sfi eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og fibyrgist alt sitt verk. 418 Main Street, NJolntyre Block. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út fin sfirs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fjrrir að fylla tönn Í1,00, 627 Maim St. BEZTU FOTOGRAFS í Winnipsg eru búnar til hjá WZ ELFORD VAVtAlð, I KAU6 KlAKIAð, COPYRICHTS AND DESICNS. 8end yonr bnflinesn dlreet t« Wnddngtoot laTPB time, eofltn le»s, bfttter serviee. B. Pfltent Offlce. FBEE preHmlti- Atty’í ftx» Tiot dnú nr.»U pntwnt ATTENTION OIVEN - 19 TEAK Ðook "Kow to obtalo Pa.t^nt*,'* Ítrocurfd ;br<r*i*h L ö SutgWf cú, wlthotrt f-tairf, in th» TIVE ACE ~l»vwith jrear- tr> *. $1.* yw n Litp of C. ia. Snow & Cö. 918 F Sr . N. W., iVsWASHINGTON, D C month 8IG8EB8 COR.’MAIN STR’ AiPACIFIC AVE' Wirmipeg. Islendingum til hsrgðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. emi §>\. Jpaul JHtniteapoItB, gnlnth og til ataða Auatnr og flaóur. ARINBJORN S. BARDAL ur'líkkistur og annast um útfarii Allur ótbdnaður sfi beztí. Enn fremur selur hannLai skona minnlsvarða cg legateina. Heimili: fi horninu fi Roas ave. og Nena str. Telepnon» 306. PANADIAN . . .... PAriFII PACIFIC R’Y. THE QUICKEST and BEST ROUTE ... to the . . . EAST AND WEST No Change of.Cara fco TORONTO MONTREAL VANCOUYER and SEATTLE TOURIST SLEEPING GARS to . . . $ti $nttt gjelnta ^pnkaiu ^tattle ^acottta ^ortlani ®alifornU Jtapan China JUaaha ISiimlitkc dteat $ritain, €urope, . . . JLfrtca. Farriald með brautum í Manitoba 8 cent á miltma. 1.000 milna farseðla bæk- nr fyrir cent fi milana, til söla hjá ðll- am agentnm. NtHar l»st>r frá hafl til hafs,'’„North Cost Limited“, bezka lesiir S Ameríku, hafa verið settar Sj gang, og om hvi tvær lestir fi hverjum degi bæði anstur. og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Qen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, O. P. * T. A„ St, ,Paul, BOSTON, MONTEEAL, TOR- ONTO, VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA, China Japan, Astralia, Around the World For full particulars consult, nearest C, P. R. agent or C. E. MoPHERSON, G. P. A., WlNXIPBG. Wm. Stitt. Aast. Gen. Paas. Agt. Kciraan tlreain fiwtlan fr;4 W|»«g. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicsgo, og allra stuða suður, austur, vestur Fer daglega ............I^fe.m. Kemur daglega...........1.30 e.m. PORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir bér á milli: Fer manud miðvd föitud, ... 4.80 e.m. Keraur:—raanud, miðvd, fost:. . il 58 f n> P la P—þriðjud, fimtud, laugard: lo 33 t n> __ MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; ogsUðaa millij Fer Mánud, Midvd og Föstud. , 10.43 f.ra. Kemur þridjud. Fimt d Laugd. .4.30 e. m. CHAS 8 FEE, H SWINFORD, 0 P and T A, General Agent St Paul Wlnnipe 90 h“ batra hélt fi, að Mr. Mitohel komat fi augabragfti að þeirri nifturstöðu með sjfilfum sér, að það v»ri ^yRRhegast af sér að eyða þessari hugmynd hjfi hon- hnt, ef hann sstti að geta fengið hann til að gerast kunningi sinn og aðetoða aig. Hann svaraði þess vegna alveg hiklaust, og aagði: »ó, nei! Eg er fréttaritari41. »t>fi eruð þér æfinlega velkomínn, og eg skal aft. Btoða yftur &lt hvaft eg get“, atgfti 8kenkirinn. Daft, vemig birti yftr andliti akenkiaina vift þessa upp- ýsingu, fullvissafti Mr. Mitchel um, aft arar hana effti verið viturlegt. Stðan hélt skenkirinn fifram °88a«M: „Heyrið mig, þér hafið getið rðtt 1 skfip. *oa vtðvfkjandi þeasum pilti Mora. Ef hann venur omur slnar h ngað, þfi er yður óhætt að veðja um f>» > að bann genprur hér ekki undir sínu rétta nafní, °R ann kemur ©kki í f>etta négrenni 1 góðgjörða- 8 yni við lbúa þess. D&ð er atúlka 1 spilinu, avo •annarlega sem eg heiti það sem og heiti. Heyrift títig, nú skal eg segja yftur nokkuftl Danaskólinn oyrjar hér næata laugardagskvöld og þ& verftur hór Kvöldveizla. Komift hingað það kvöld, og þ& akal eg gera mitt bezta til að segja yður hverjir geatirnir eru, hver um aig, 1 raun og veru?“ Mr. Mitohel þakkaði skenkinum fyrir boðið, og fleygðieinum dollar til hans, sem borgun fytir drykkinn, og sagði honum, að hann þyrfti ekki að ffi íérneitttil baka 1 víxla akyni; akenkirinn tók við íilfurpeningnuro og stakk honuro f vasa sinn avo 0« ungi, þarna hinttmagin 1 strætinu, sem horfir avo aak. leysislega inn i vindla-búðina, er leynilögreglumaður I dularbúningi. Hann hefur ekki tekið eftir mér ennþfi, og eg vildi miklu alður að hann s*i mig“, „Eg hélt, að þé? hefðuð ekki aðhafst neitt það ■em þér þyrftuð að óttaat lögregluna fyrir“, sagði Mr. Mitohol, en hann sneri sér samt sem áður við, og gekk til baka I fittina til Apollo Hall. „Eg hef heldur ekki gert þaf“, sagði Samúel aleipi; „en, eins og þér akiljið, gæti komið fyrir, að eg þyrfti að aaana það um þelta loyti & roorgun, að eg hefði verið yfir 1 Jersey Oity í dag. Það er ó- mögulegt &ð aegjahvað kaaa að kotna fyrir, og það vssri mjög óþægilegt, e( þaaai náungi skyldi viana eið að þvf, að hann hefði sóð mig hérna niðri 1 hverf- inu. Skiljið þér roig? En svo ©g snúi mér aftur að þessu, sem eg mintist fi fiður. Eg býat við að yður aé kuunugt, að slðan Lexow nefndin hreinsaði til, þfi hefur þesai borg vetið eins og suunud&gsskóli. öll- um vogunarspila.húsum hefur verið harðlokað, og herbergin verið auglýst til leigu, er ekki svo? En setjum svo að og gæti farið með yður fi atað, þar sem þór fengjuð að sjfi hinn fullkomnasta vogunarspila- útbúuað: faro,poker, roulttte, altsaman. Hvernig lfzt yður & það?“ „Eg vil ekki gefa tíu cents fyrir að koma fi því- llkan atað“, sagði Mitchel „Biðið þér svolftið við, herra minn“, sagði Sant. „Setjuoi svo, að eg segði yftur, að þessi vogunar •ft var drepínn. Degar Mr. Mitohel fór aft hugsa um Mora.m&lift, undrafti hann aig yfir, hve snögg og mik- il fihrif útburftar-m&lift heffti haft fi hanit, og hann brosti þegar hann hugsafti um, hvernig Barnes litla mundi geðjast að því, að hann (Mitohel) hafði þann- ig vanrækt það sem hann nefndi „höfuöglasp aldar- innar“. Apollo Hall, sem er i aj&lfu miðbiki hverfanna í auatnrhluta borgarinnar og sem þeir, er einungia hafa lesift um hverfin, ósj&lfrfitt setja 1 samb&nd vift niðurlægingu, óþverra og glæpi í huga ainum, vekur undrun hjfi þeim sem þangaö koma 1 fyrata skifti- Húsið er bygt í mjög fisjfilegum stíl og þóknanlogt útlits &5 öllu leyti. Niöri & gólfinu er vlnveitinga- ■tofa, en úr henni liggur breiftur stigi upp i aalinn uppi fi lofti. Salurinn er mjög rúmgóður, og er fallega skreyttur meft flaggdúkum, aem hanga i aila- vega sveigum niftur úr hinum fægftu bitum uppi yflr. Daft er mjög h&tt undir loft i salnum, og gólfið i honum er vnxborift, til &P gera þaft sem sléttast og bezt til að dansa fi. í sal þeasum f&ra fram brúð- kaupsveizlur, dansleikir, kvöldveixlur, fyrirlestrar, raótmæla-fandir, pólltískar r&Östefnur, og stöku siun- um upphlaup, sem fjörga þetta nfigrenoi. Mr. Mitohel horfði í kringum sig i veitingastof unni meft fihuga, og með þyi hann hafði lesið þar auglýsingn sem tilkynti, að dansmeist&ri nokkur ætlaði aft byrja hið vanalega kenslu-timabil sitt fi ftkvi ðnum degi ft Apollo Hall, og að borguoin yrðj *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.