Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 8
8 UOÆBfiRO, ÍXM/nmAOlN<N 16.01, ##########*################ # # # # # # # # * i * MIKILL AFSLATTUR AF VETRARVÖRUM 1 RAUDJLJ gKÓBÚDINNI, * * m # # # # # # # # « # # # # # # # « # # # # 719—721 Main St. # # í’ví kaupir fólkið skófatnað sinn hjá Veftna # þess, að þar er öllum gert til hæfls ok monn fá þsr peninga sfna borR- aða, Komir þó þangað einusinni, þá kemnr þú aftur. Viljir þú fá fóða vinnu-skó, þá fáðu okkar ,,Hand made" skó, á $2.00, $'2.5uog ÍS 8.00, æfinlega til; búuir til i búðinni. ^ Takið eftir verðinu: # * íteimaðir drengja skór, 0;'Grain, Hand made.81.60 Kvenna Dongola Kid, reiriaðir og hneptir. 1.86 # Seldir þessa viku á 81.00. djk Stúlkna, ,;Oil Pebble'* reimaðir og hneptir. 1 25 ’T Gætið þess, að af öllum flókaskóm gefurn vií nú 30 pvot. — Gert víð skófatnað i búðinni. # Middleton’s, 719—21 Main Str., % Rétt á uióti Clifton House. # # »***•*•«•*•«**••*•«*«*««••« Ur bænum og ^rendinni. Jlr. Þorvaldur Þorvaldsson, bóndi í Xrnes bygð, ojr kona hans korau hingað til bæja'ins seint i vikunni sem leið og hafa dvalið hér síðan. Loyal Geysir Lodge, nr. 7119 10 0 F., M.U., ht ldur fund á N rthwest Hall mánudagskvöldið þnnn 17. þ m. — Von- andi er,að sem flestir rf meðlimum saki fundinn. Á. Eogertsbon, P.S. ' uppástungu er fordamdi snmningana eins og þeir voru gerðir og lýsir yfir þvi áliti, að 8amningunum ætti aö fresta, svo al- | menningi gæfist kostnr á að athuga málið til hlítar. Uppástungan var sam- þykt með 86 atkv. gegn 12 (8 á móti 1), Hvaða upplýsingar hefur ,.Hkr." gefíð lesendum sínum um járnbrauta- samninga Roblins—herra síns—oc mót- báiur þæ', er fram hafa komið gegn þeirn frá merkum afturhaldsrnönnum? Allsengar, að undsnskildu nokkru af fimbulfambi Roblins i Neepawa—sem búið er aö sanna með órækum gögnum að hafl verið n eira oir minna blandið Hinn 21. f. m. mættu þau hjónin Runólf r Björnsson og koua hans. Bald- ur P O., 1 an., þeirri sorg, að missa einkason sinn, Jón að nafni, um 15 mán- aða gamlan. Hann var jarðsettur i grafieit Argyle-safnaðanna, nálægt Grund-pó-thúsi, 25. s. m. Mr. Guðni Thorsteinsson, kaupm, frá Gitnli, var hér i bænum um síðustu helgi til að kaupa inn voi vörur sinar. Hann biður oss að geta þess i Lögbergi, að nú um tima selji hann ýmsai vörur lned miklum afslætti; sérstaklega bjóði ]i»no alla álaavöru og karlmannafatnað fyrir miklu minna en vanalegt verð. Mr. Sölvi Sölvason, sem kom aftur hingað til Winnipeg f sumar er leið eftir tveggja ára dvöl í Yukou-landinu,keypti í lok síðustu viku búð Mr. Jóns HaJl, 405 Ross ave. (húsið og það sem i því var), og heldur þar áfram sömu verzlun — selur ávexti, kalda drykki, vindla. o. s. frv., o. s. frv. Mr. Jósafat Jósephsson, bóndi að Bvu-pósthúsi i Argyle-bygð, kom hingað til bæjarins síðastl. raánudag og dvelur hér þar til á morgun, að hann fer heim- leiðis aftur. Hann segir engin sérleg tíðindi úr sínu bygðarlagi, en fólki líður þar vel yfir höfuð. Á framhalds fundi, sem verzlunar- samkundan hérí Wpoghélt um járn- brautasamninga-mal Roblinstjórnarinn- ar f fyrrakvöld, nai Mr. H. J Brock fram Búið yður undir vorið rneð því að panta bjá oas ót m.indum! Þannig er fræðsln? ,,Hkr.“ am opinber mál Blaðið geltir að Lðg- bergi, í stuð þess að fiæða lesendur siua. Rr.blin-stjórnin bur i '’ruravarpið, er staðfestir saraning bennar við Northern Pacific-félagid, í gpgn um 8. (síðustu umrteðu i þinginu í fyiradsg. Ln þá er frumvarpið um samninginn við Cnnadi- au Norihm n-félngið eftir. Það er ein- ungis komið i gegn um 2. umræðu Mr Myers(úr andstæðing.H-flokknum) geiði uppástungu um það við aðra umtæðu, að fre-ta siðarnefndu frumvarpi i 6 mánuði, en st’órn«:siunar ieidu uppá- gtonguna. Næsta laugardagskvöld, kl. 8, fer fram kappræða á Northwest Hall, um spursmálið: ,,Er það rétt af Vestur-ísl., að styðja að fólksflutningum frá íslandi til Ameríku, á einn eða annan hátt? ‘ Meðmælendur: Jóhann Bjarnason og O. A. Eggertsson. Mótmælendur: J. P. Sólmundsson og Stefán Guttormsson. Inngangur verður ekki seldur, en sam- skot tekin til að borga fyrir fundarsal- inn. Kappræðan stendur yfir i hér um bil hálfan annan klukkutíma. Að henni lokinni verður málefninu s'egið upp til almennrar umræðu, og getur þá hver sem vill tekið til máls. Úr kosninga-rímu. Hildur skæða hafln var, hristist bseði fold og mar; vígs um svæði sókndjaifar saman æða fylkingar. Dró »f gaman, dynur blóð, drjúgum hamast beggja þjóð. „Tóra“ gramur geyst fram vóð, grenja nam í jötunmóð. Bregður völdum bæsingi, heint mót höldum æðandi; líkur göldum giaðungi gnagaði skjöldinn bölvandi. Fram svo treður vígs um völl, voða meður hljóðog sköll; undir kveður hamra hðll, hristast réði storðiu öll. Froðan vellur vitum frá, virða hrelltr slíkt að sjá; milding ellimæddum þá margra beilur björinn i, Sl7 00 fiit úr skozku Twecd. 15.00 buxur úr nýju nýkomnu etni. Kom- ið iuu og sjáið þær. 355 MAIN 3T. (Beint á móti Portage Avonue). Hciptum þrungin hetjan hráð, hartnær spi ungin döis við gráð, loks hel stungin hneig á iáð; hrafnar sun^u yfir bráð. Merkiö hara marglátur, mamilega bar ’unu Hánefur, frækiun. snar og fífldjarfur, fruisis svariuu óviuur. Griða’ ei biður blóðþyrstur, branda-hríðum i lvanur, halclinn gríðar hamramur, hneig þó síðam örendur. Ótal fleiri feigir þar féilu’ að leiri vikingar. Aldrei meira el-göndlar öldin heyrir neiustaðar. Sigri hvósa hinir þá. hnikars Ijósin sliðra blá; griðin kjósa firðar fá. Fellur ljósa mærðar skrá. 8. J. JÓHANNESSON, Til ókunnugra. í tilefni af þeirri lélegu ástæðu, að tveir lítt hlutvandir menn (sem auðvitað tilheyra ekki flokknum .,14“) hafa spurt mig að, hvort eg væri höfundur greinar þeirrar í síöasta hlaði Lögbergs, sem undirskrifuð er með „Eiun af fjórtán*', læt eg þess hér með skírt getið, að giein- in er mér að öl'u leyti óviðkomandi, og það er og verður ófyrirsynju gert, að beina til mín ,,heiðri“ af nokkru tagi fyiir nnfnlavtnr á'leilugreinar, sem birzt hafa eða birtast kunna i Lðgbergi, eða nokkru öðru blaði, um málefni það, er áminst grein íæðir um. eða nokkurt ann- að „hitamál'* vissia eða „óvissra” flokka. Winnipeg, 11. marz 1901. J. Einabsson. Crystal, N. D., 11. marz 1901. Með því sá timi ársins gengur nú enn þá einu sinni í garð, sem hentugur er til þess að vinna að byggingum, þá notum vér þetta tækifæri til þess að draga athygli yðar að voium miklu birgðum af þur-um borðvið og öðru efni til hÚ8aviðar, sem vér getum selt við hæfi yðar og yfirstandandi tíma. Nú erum vér kunnugri lesendum Lögbergs heidur en vér vorum í fyrra með því vér höfum síðan veizlað við íslendinga alla leíð frá Garðar og tiorður til Akra. Og nú bi'rum vér það undir vora kæru skiftavini. hvort vér veizlum ekki með góðan við, með góðu verði og samvizku- samlogn á allan hátt Munið eftir þvi. að vér seljutn í smákaupum mtð heild- 8ölu verði. 8t. FIilatre Retail Lumber Co. 9. 0. Soper, umboðsmaður. Nýlega hef eg fengið nokkur eintök af tveimur bloðum, sem byrjuðu að koma ót um aldamótin: ,.Elding“, vikub!að, ritstjóri Jón Jónsson, cand. phil., verð 8 20 árg.; og ,,Dvöl“, máDaöarblað, rit- stjói i fiú Torfhi'dur Holm; vorö þes-* er OOotsárg. Svo komu líka öi fá- eintök af „Reykjavik'*. sem kemur út tvisvar í mánuði; útgeland' t’srvaiOarson; verð 40 cts árg. Það blaö byrjaði að koma út árið sem leið. Þeir, sem vilja gjörast áskrifendur að einhverju af þess- um blöðum, geta snúið sér til mín og sant mér andvirði þess blaðs eða þeirra blaða, sem þeir vilja liaupa, og skal eg þá strax senda hverjum það, sem hann pantar, H. S. Bardal, 667 Elgin ave. Oh!o-ríkl,To'edo-b», > Lnc « Conntjr. t Friii'k J. rbcmy eldfesllr. nð hann eé eldri elftnnd. in- ad ver elnnlnid. feni beKt r meo iinfiiliin F. J Clte ey k C„. í ho yinnl T iedo í áJurnefndu conn’v os ' k 1. oz ad b"»"i - erzlnn I" rvi KiTT HUNURAD DOI.I AR fj rir bveitelnnsln Keiarrh tilfeili cr eigl lifknaít meá þvl að brúta Halla Catarrb Cnre. FraikJ Clieney. Undirakrlfað og eláfcat franimt fyrlr m4r«. dee 188«. A.W Gleaeon. L.S ) Not Fnb lo Hnll'a Catarrh Ctreer tekld Inn og verknr beinlínla á bb'á i oe aiimhininurnnr í líkamanam- Sknðáelt- Ir gcfiue vottordum. V 3. Cheney ft Co. Toledo, 0. 8e 11 llnm lyfjHbuonni á 76c Hal a Family Pilla eru þwr beztu. Ör, klukkur, og alt sem af5 gull* tt&nsi lytur fæst hvergi ódýrara í bæn. im rn bjá Th. Johnson, fsienzka úr smiðnum að ‘29'l\ tin st. Viðgerð ft ð!!u þeesbáttar hm vandrðasta. Verð- ö eins lftgt og mögulegt er. Th. ODDSON, Harnessmaker, 50 Austin Str., Wianipeff, ■elur sterk op; vðnduð aktýáfi ft t'ö hri ss (doub’e harness) fyrir $22.00. betta eru betri kaup en nokkrir aðrir bjóða. Par.tHnir úr Dýiendunum verða afgreiddar fljótt oo vei. Send- ið pantanir f tíins, áður en vorannir byrja. Th. Oddson, ,,Our Voncher** er bezta bveitin jöiið. Mifton Millinfr Co. ft öyrpist hvern poka. Sé ekki gott iveitið þegar farið er að reyua það, >ft má skila pokaDum, þó búið sé að ■pna bacn, of( fá aftur verðið. Reyn. ð þetta f/óða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. ÞCtftHIIIIB I.ÆKNAST frá jmeum lðudum vld vora nýju adferd vld Skrifid ou og vér íkulnm aegja ydur hvort Þér erud lokiitn'il. AlUrgeta nouid adferd vorahelmabjá aér. 8anngjarnt veid. MÖRKS EYRNALÆKNING, 135 W. 123, Str,.N«w V„rk, N V. I Mulual tecrvc Fimd Lifc ♦ ♦ X ♦ I ♦ ♦ : ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ : : ASSOCÍatÍOn. INCORPORATCD. FEEDERICK A. BtTKNII am, PRESIDENT. s? S e • § -s s 8 S S * 4 55 § 3 J b> j’ó .8 S g -C « £ h § <5 3 *! | Tuttugusta ársskýrsla yflr árið 1000 sýnir, að allur tekjur á áiinu hafa numið.... 114.624,7r8.70 B>rganir til áhyrgðarhafendt.......... ..... 5,<14,99fu8 óll útvjöld til simant...................... 6 31 ð 707 *5 Tekj'ir u nfram Ótgjöld..................... 8897'«' (5 Eig ir á vöxtum............................. í2,26* 888 21 Fyrirfiam 1 orgtðnr lifaáhyrjdi-....... 198 267.274.00 Nýjustu lífsábyrg W-ský t-ini M itnl R's->rvrt fé' igains á- byrgjast. niönnum meiri HA 4NAÐ, KErTFVDf og U'4.VAL «n nokkurt annað lífsáhyrgðarféiag h-tf.ir hingað til viij tð hjóða. óha’gan'ey, ákveð n iðg) S d frábyjuu. M 't iat Rese ve er ekki hlut iafa g ó) 'félag, h-ld ir gðugur gróðinn tilt'Hul iga jafnt til allia fél igainanua. I J ♦ ♦ ! ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ A. R McNICHOL, MASAGKR. 411 McTntyre Block,winnin“g, Man. 417 GuaraDty Loan Bldg., Minn-ap'iþs, Miun. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•«♦ CHR. OLAFSON, OEN. AOENT. WINNIPEG, MAN, * # LIMITED Penintrnr lánaðir gegn veði i ríelttuðum bújörðum, með þægilegum gkilmál'im, RiPsmaður: Virðinfri.rmaður; Ceo J Maulson, S. Chr stop>\erson, 195 Lombitid ^t., Grui d I’ O. WINNIPEG. MANITOBA. G E.Dalmann hefur nýlega fe ijíið miklar birjjöir af alls- konar karlmaT’,’.£.f..luaði. nær- fötum.loðtreyjmn.húfum.vetl- ingum, skófatnaði og' ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hæoft er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer sanmavóla félagsins. er býr til hinar ágætu Siuger- saumavólar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk.. Kaupið ekki önnur brauð en Union iíi auð. Miss Bain’s Fiókahattar og JHoiineis. Lljómandi upplag af spásér hðttum fráBuc. og upp. Rough Kiders, puntaðir með PolKa Dot Bilki á $1.25. Haizt móðins puataðir hattar æfin lega á reiðum hönduui fyrir $1.80 o. þar yfir. Fjaðrir hreinsaðar, l'tnðar og krull- »ðat. TRADING 8TANP6 464 Main St. 25 prósent afsláttur á alslags raillin- ery, út allan janúaru ámuð. (Ekkert borQirgÍQ bctai fgrir 111191 fotk Heldur en t»d ganga á WINNIPEG • • • Business Co/Jege, Curner Portage Avenue aad .Fort street Leltll nllm npplýalnga hjn akrlfnra »kð!an« G. W DONALD, manaokr Nvkomnar Vörur. V A Hin mikla aukning hatta verzlunar vorrar er ekki tóm tilviljun Það stafar af því, hvuð hatta nir þvkja fallegir; hvað þeir eru margbreyttir og, að þeir eru svo ódýrir, aö allir geta keypt þi. S*et9on's Hattar | $S.B0 Ofl $5.50 Bsztu Enskir ) fio nn Hardir Hattar j Hattar handa öllum, frá þeim, sem vill fá hatt fyrir $1.00 og til mannsins, sem vill ekkert annað en STETSON’á. itióni.xs Búnar til úr bezta Muslin með feltu brjósti úr bezta lérefti og alveg nýtt fyrir 81,50, 81.75 og 82.00. Þær eru ljómandi. Yður geöjast að þeim þegar þér sjáið þær. Svo eru aðrar á 76c„ 81.00 og 81.25, allar vandaðar og fara vel. Þetta er bezta skyrtu verzl- unin, sem nokkurntíma hefnr þekst í Glenboro. J. F. Fiimcrtcii <sc CO., GLjeNBORO,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.