Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.03.1901, Blaðsíða 6
0 LÖ0BERC, FIMTUDAOIN'N 14 MAR2 LÖOl. „í>Jó<5ólfs“-durgurinn. (Adsent). Eg tef beyrt rsddir frá n önnnm bér restanhafs, sem halda pvl frsm, að blaðið „I>jóðólfur“ sé nú um tlmn —o<jr bafi rerið sfðan núrerandi lit- stjóri tók tíö ritstjðrn f>eas—býsna ftleitið við einstaka menn, að rök sesndafærsla þess sé ekki vel Jjös os{ pannig löguð, að sanngirni og ssnnleika sé gert bysna lftgt undir hbfði; enn fremur, að sumar setning- ar { röksömdafœrslunni og frftsögn inni séu ekki sem smekkleyastar, og svo fram eftir götunum. Sum blöðin heima & íslandi virðast hafa f>es a eða lfka skoðun, og álfka skoðun hefur bóiaðA 1 Lögbergi nft um tíma. Eg kaupi ekki „Djóðölf4*, en lang&ði til að sannfasrast um, hvort nokkuð af pessum aðfioslum vssri & rökum bygðar eða ekki. Eg útv^gaði mér pvi — með talsverðri fyiirhöfn —nokkur blöð af „I>jóððiír‘, og fór þeg&r að blaða í peim. Fyrat leit eg f 44. blaðið, sem ftt kom 21 sept. 1900. C>að, sem eg fyrst rakst £>ar á, voru snuprur til „Fjallkonunnar" fyr- ir p&ð, að hftn beföi lfttið 1 ljósi þ& skoðun 8Ína, að Jón Pétursson, bft- yfirdómari, teogdafaðir ritstj. „I>j6ð* ólfs“, vssri fyrsti frumhöfundur að hinni svo nefndu „valtysku“. Grein pessi virðist mér b/sna sannfærandi, npp & „I>jóðólfs“ vlsu, pvl hftn bara bregður „Fjallk.“ um, aö bftn „risti ekki djfipt", og J>ar með er rök- semd&færslan búin. Þ&rna hugði eg að umræða blaðsins um petta m&l væri bftin, og í J>vl trausti fór eg að lesa 4S. blaðið, er út kom 28. sept. Þar kemur p& önnur grein um sama efni, er nefnist „Faðerni valtysk- unnar". Þar eru íeiknin öli af rausi um J>aÖ, hvað Jón Pótursson myndi bafa geit og lfttið ógert. Eg er peirrsr skoðunar, og svo ímynda eg mér að fleiri eéu, að p&ð sé langtum bægra að segja hvað einhver maður kefur gert J>*gar hann var staddur þa*, heldnr en hvað hsnn myndi hafa gert, hefði hann verið stsddur par. Svo komu dæmalaust smekkleg & lyktum eða samlfking, par sem Val- t/íogum er lfkt við marglfttar mæður, er lýsa dána menu feður að vafa- geplum slnum, s«m enginn lifaodi maður vill gang&st við faðerni að. Með pessu er hinn lfttni hftyfirdóm»ri og tengdafaðir ritstjórans forsvaraður fyrir pvf, að hafa komið með skyn- s&mlega og um leið framkvæmanlega upp&stungu. Seioni hluti greinar Jiessarar er að mestu leyti um nafnið 4 „V&ltýÍDgum", hversu pað skyldi nft hljóða, Þetta er all-laDgui kafli, en kannsko ekki að J>vf skapi sann- fnrandi að sumra ftliti. Svo kemur, svona hingað og pangað inn&n um blððin er ftt komu meðau alpiogiskosningarnar stóðu yfir sfðastliðið haust, passi dæmalausa lofgjörð um g&fur og ættjarðar&st allra peirra pingratnna og ping- manoaefua er fylgja „ÞjóðölS" að m&lum, eftir pi-f rem hooum aegist sj&lfura frft. En aftur eru alli- hioir, eða flestir, er „Þjóðólfi" virðast sðr andstæðir í pólitíkinni, taldir bæði f&. vfsir og ilJgjarair. Mikill or s& munur! En, eftir & að hyggja er pað ymsum uiönoum hulinn leyndtrdóm- ur, að pvf mér befur h yst, hver að sé stefna „Þjrtðólfs" f stjórnarraftlefn- um í-lands. Eg fyrir mitt leyti er pe8S fullviss sð ritstjórinn mun gera hana lyðum Ijósa fyrir næsta ping, og inun par ekki ekorta akarpskygni og skörugleg orð og vel valinM í rafsegulpr&ðar-m&linu er stefna „Þjóðólfs" fyrir löngu kunn. Hann vill ekkert annað en l&ta loggja pr&ðinn sjóleiðis til R^ykjavfkur, f stað pe s að leggja hann & land & austfjörðum og paðan yfir land til Reykj&vfkur. Þar virfist ættjarðar- &st „Þjóðólfs" vera cærsyn og sjón- deildarhrÍDgurinn mjög pröngur, Eftir framkomunui 1 pvl m&li dettur roér f hng, hvort &ð einhver hoian, sem ÁrnesÍDgar með styrk pingmanns sfns og alpingis ætla að gera ofan k'appirnar við höfnina & 8tokkseyri, sé ekki nógu stðr sjóndeildarhringur handa ritstjóranum, og hvort að ætt- jarðaiástin hans væri ekki beit kom- in par Kka. Sumar sögurnar I „Þjóðólfs"- blöðum, sem eg hef fyrir framan mig, eru kaunske ekki sem allra smekk. legast orðaðar til að birtast 1 opin- beru blaði, t.d. pegar Hallgrfmur nokkur f Þiugeyjarsyalu er að segja frá góðgjörðum bj& konu nokkurri, og hvernig að Á. brytur skarð f stfflugarð. Það er mikið að „Þjóð- ólfur" flytur ekki sögur af Magnftsi „blessiða" ftr Húnavatnssyslu, sem ekki eru óápekkar pessori sögu. Eða p& söguua um „mannshöfuðið f skrúf- ■tykkinu." Þetta er lítið synishorn af rit- hætti, smekkvfsi og sannleiks&st „Þjóðólfs", og ekki er pað skrifað f peim tilgangi að fæla menn fr& að lesa blaðið, pvl f öllum frara&ngreind- um kostum mun pvl fara fr&m. „Hver efast um paðf" a, Æflmlnningf. (Aðsent). Snæbjörn ólafsson acdaðist & sjftkrahftsinu 1 WinDÍpeg (General Hospital) 2. febrúar sfðastl., svo sem áður befur verið um getið 1 Lögb.— Foreldrar bans voru ólafur Björns- sod, prófasts frft Hftardal, og Þórdfs Hansdðttir. Þeim hjónum varð sez birna auðið, en fimm poirra dóu t æsku. Snæbjörn heitinn var fæddur f Ferjukoti f Borgarhrepp, og par hjuggu foreldrar hans alt 11 œfiloka, En fö'>r sinn misti bann ungur af ald i Móöir hang giftist f annað siun Guðmundi Stef&n.asyni, p-ófMSts fr& Staðarstað f Snæfe'lsnessyslu, og eignuðust pau hjón tvær dætr. önr- ur peirra er & Iffi og heitir Ann», kona Nikul&sar özurarsonar, bónda í Árnes-bygð f Nýja íslaudi. Hin dó ung. — Á'ið 1889 fluttist Snæbjörn Ó afsson til Ve-turheima, ftaarot ayst- ur sinni, og d'7»ldi svo ortast f Wm- niprg, Man. Árið 1896 gekk hann að eiga ungfrft Ingiríði Einarsdóttnr, yfirsetukonu, dóttur Eiuars JÓDSSOn- ar frft övarfhóli i Mýrasyslu, og eign. uðust pau hjón einn son, sem er fi lffi. Hinn 7. ftgftst 1899 varð hsnn fyrir j&rnbrautar-vsgui, sera stðr- skaðaði hann, og 1& hann oftast rúro. fastur upp fr& pví, leogst af s&rpj&ð- ur, f hartoær fttjftn m&nuði. Þennan sjftkdóm sinn bar haon með frfebærri stilling og polinmifcði alt til síðasta augnabliks, enda var hann m&öur vei kristinn, og að öllu leyti góður og raerkur maður. Hjónabnnd hans var hið farsæi&ata.—Jarðarför hans fðr fram 0 febr. fr& Fyrstu ifttersku kirkju f WinDÍpeg og var margt fólk viðstatt, Sára Jón Biarnsson héU par lfkræðu. Þau Snæbjörn beitinn og kona hins heyrðu til söfnuði peirr- ar kirkju. 8næbjörn s&l. var j&rð. ■attur i Brooksi de grafreitnuro, bér vsstan við bæinn. f.ŒKMK, W W. MoQueen, M D..C.M, Physician & Surgeon. Afgreiðgluitofa yflr State Bank. TANLÆKMR J. F. MoQuMfl, Dentlst. Afgreiðglustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆIt' IR. 0. F. Elliott, D.V 8., DýraJæknir ríkisins. Læknar allskonar sj íkdóma á ekepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Cloee, (Pb-ófgenginn lyfsall). Allskonar lyf og Patant mef.öl. Ritfðug &e.—Lcknitforskriftum nftkvæmur gaum urgs n. DR- J. E. ROSS. TANNLÆKNIR. Hefur orð & sér fyrir aö vera með J>ein bestu í bænum. Tslefoq 1040. 842 falq St OLE SIMONSON, romiir með sfun nyja ScaD(iina\iao BoteS 718 Ma.iw Stí»kkt. Fæði 81.00 & dag. Anrotie sendlng a »ket<*h and descrlptkra may qulcíly ascertnin onr ©í’lnion free whetber &n tnvon’lon 1* probnnly njjtentabie. Communtca- tionsetrlotlyoonfldei.tlal. Uandbookon Patents *ecf free. ''idoet apeoey for «0011x108^patents. Pafcents ^aken tnrough Munn A Co. reoelvo tpec.Vtl notice, wtthou. charge, lnthe SckiUiTíc Hmerican. Ahandsomoly illnstraied weekly. Laraeet otr- culation of any soicntiíic toumal. Term«. $3 a e»r : fnur rnontbs, $L Sold byall new»deaier». 7_3ÍN &Co.38,B'Mdw>»New York firauob Offlco, 630 B St- Wufiluston, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum seotionum roeð jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórri- inni í Manitoba og Norðvesturlandtnu, u«ma 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eðs sett til sfðu &f stjórniuni til viðartekju eða einhvers annars INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir iaudinu & peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-rfiðherrans, eða innflutninga-umboðamannsins f Wiunipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til poaa að skrifa sig fyrir Jandi. Innritunargjftldið er sfslC, og hafi iandið ftður verið tekið parf að borga $5 eða %}'' fratn fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er sarofara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nft gildandi löguni verða merin að uppfylla haimiiis- rjettarskyldur sfnar með 3 ftra ftbftð og yrking landsins, og mfi land ncminn ekki vera lengur frft landinu en 0 tnftnuði & &ri hverju, ftn sier- staks leyfis frft innanríkis-rftðherran'itn, eil& fyrirgerir hann rjotti sín- uro til landsins. BEIÐNI UM LIGNARBEÍÉF ætti &ð vera gerð strax eptir að 3 firin eru liðin, annaóhvort hjft næsta umboðsmanni eða bj& peim scro sendur er til pess að skoða bvað uon- ið hefur verið ft landinu. Sex roánuðum ftður verður maður (>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, sð hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmar.n pann, sem kemur til að skoða lanaið, ura eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, p& verður hann um loið að afhendaelíkum umboðam. ftf>, LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni i Winni- peg y ft öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og N orð- vestm andsin, leiðbeiningar um p&ð hvar lönd eruótekin, ogailir, seni ft pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendura, kostuaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess að nft 1 iönd sem peim eru geðfeld; eim fremur allar upplýsing&r viövfkjandi tirnbur, kola og nftmaiöguro All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig gota menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins i British Columbia, roeð pvf &ð snúa sjer brjefloga til ritara innanrfkis- deildarinnar i Ottawa, inÐflytjencJa-umboðsiEannsinB f Winmpeg tii einhverra af Dominion Lands umboðsmönnuín í Manitoba oða Norð vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og fttt er viO reglugjörðinni bjer að ofan, p& eru jiúsnndir okra af bezta landi,sem hægt er að f&til leigu eða kaups hjft jftrnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. SH pað er ekki bftið að sanna, að hann hafi veríð hér, Hann gat hafa v«rið bér undir einhverju öðru nafni, eins og pér skiljið. En eg bara segi pað, að «f hann var hér, pft hafa mennirnir sagt satt einu sinni & æf inni, og pað væri undarlegt ef peir hafðu b&ðir sagt satt sama daginn. Það ræri sannariega skrltið". Og svo hló skenkirinn, par til hinn feiti skrokkur hans hristist eins og poki fullur af hlaupi. „Nft, pér gefið p& í skyn, að pað sé mögulegt, peg&r öllu er & botninn hvolft, að bann hafi verið Iiór?" sagði Mitchel. „ÓI j&i Það er mögulegt!" sagði skenkirinn, „Allir hlutir eru mögulegir! Dagurinn f d*g gæti verið priðjudagur, bara hann er pað ekki", „Jæja, f peirri von að p&ð geti fttt sér stað, «ins og pér gefið f skyn, &ð hann hafi komið ft pennan samkomusal og að pér pekkið hann undir öðru n&fni, p& pætti mér vænt um að fá tækifæri til að sjft hann Lér", sagði Mitohel. „Hann hefur staöbæft, að hann komi bingað til að kynna sér ftstaud fátæklinganna 1 pessum hluta borgarinnar, en eg ftlít, að ef hann ven- ur komur sínar hingað & annað borð, pft sé liklogra, að aðdr&ttaraflið sé eitthvað annað". „í pilöum, nft!" sagði skenkirinn og hló. „Heyr= ið migi Þér eruð enginu auli. Eruð pér leynilög. reglumaður?" Skenfeirinn bar pessa spurnÍDgu upp svo snögg- lag&og horfði með svo mikilli athýgii & Mitohoi, pótt jj*UB virtist vera öunutp kaíii>n að purka upp giss, »3 „Það væn bara tfma eyðsla, og ekkert unnið við pað", sagði maðurinn, „Eg hef ftttekið hegningu mína í betrunarhftsinu fyrir sfðasta giæp minn, og eg hef ekki gert neitt <yrir mér afðan. Hvernig gæti lögreglan p& haldið mér föstum?" „Hvað er langt sfðan pér komuð út úr fangelsi ?“ spurði Mitohel. „Hílfur m&nuður, og ag hef ekki n&ð 1 neina peninga, slðan eg kom aftur f borgina, hvorki með rétlu eöa röngu móti. En eg s& aö pér g&fuð skenk- inum afganginn af doliarnum, avo eg sagði við sj&lf an mig - .Ssm, parna er fejöt handa pér‘ “. „Og hvað pyðir petta snyrtilega orðatiltækf ?>* sagði Mitehel. „Það pyðir, að pér hafið svo mikla peninga, að pár getið brent peim, og eg parfnast nokkurs af peim“, sagði Sam. „Hafið pér f hyggju að n& 1 pft með r&ni?" sagði Mitoho). „Ekki nema með pví móti að pér neyðið mig til að drýgja glsep", sagði Samftel sleipi og horfði svo spaugilega ft Mitohel, &ð hann gat ekki að sér gert að skellihlæja. Maðurion var auðsj&anlega mjt’g einkennilegur f lyndisfaii; einn af pessum mönnum, scm eru pannig gerðir, að peir sjft ætfð blægilegu hliðina ft hlutun. um. Meun eins og hann eru ætf- gamansömu menn irnir f hópuum, hvort sem hópurinn er samankomiun í klftbbstofu eða f fangaklefa. Mr. Mítchel hélt ftfram taiiuu og sagöi; P9 að pað mundi verða fróðlegt, að hitta Lilian Vale, og fullvissaði skenkirinn pvf um, að hann rnundi verða A samkomunni. Síðan lagöi Mr. Mitohel & stað, en haun var ein. ungis kominn stuttan spöl burt fr& Apollo Hall p6g- ar l&gur maður, er alurei horfði beint f augu annsra manna, var kominn að hlið hans svo snögglega, að pað var vafam&l hvaðan hann hafði komið. Þessi nyi félagi yrti A haan moð lftgri og draugalegri rödd og sagði; „Heyrið mér, herra minnl Get eg fengið að tala við yður svo sam eina mfufttu?‘‘ „Jái Hvað viljið pér raér?" sagði Mitohel. Svo hélt hann að maðurinn mundi vera beiningamaður, og tók pvf 10 oenta peuing upp ftr vasa sfnum og ætlaöi að f& honum panioginn, en pessi n&ungi neit. aði houum glottandi og sagði: „Nei, herra minn. Þakka yður iunvirðuglega íyrir, en petta er ekki mitt verð, Kg er ekki neinn beiningamaður". »Nú, jæja, hvað eruð pér p&?“ sagði Mr. Mit. ohel f böstuin róm. „Eg or glæpamaður“, svaraði hinn. „Eg er beint og blátt áfraro glæpamaður. Nafn mitt er Samftel sleipi, cn hvað beitið pér?“ DirfsWa mannsins hnfði í sér fólgiö aðdr&ttarafl fj rir Mr. Mitohei; hsnn horfði ft naanninn í nokkur augnsblik eins og eitthvert afbrigði, og Bigði sfðan: „Svo pér eruð glæpamaður? Hví skyldi eg pft ckki f& yður lögro^tuuni í heijdui?" ‘

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.