Lögberg - 04.04.1901, Síða 4

Lögberg - 04.04.1901, Síða 4
LÖUB&KU, FIMTUUAUÍNN 4. AKI’IL iöOl v „r. LÖGBERGr. er'aeflð út hvern ðmtndaK ftf THE LÖGBERG KfNTING & PUBLISHING CO.. (nugllt), að 309 Igin Ave , Winulpeg, Man. — Koetar $2.00 nm árid Á falandi G kr.]. Borgist fyrirfram, Einstök nr Gc. I’nblished every Thnrsday hy THE LÖGBERG PRINTING tt PUBLISHING CO., (lncorporatedj, at 3i".i Elgin Ave., Winnipeg.Man — Subscription price fv 00 per year. payable in advance. Singlecopies 5c Kitstjóri (Editor); Siotr. JÓNASSON. Bnsiness Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAK: Smá-anglýslngar i eltt skifti 25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts nm mánudinn. A stærri anglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningt. BUSTADA-SKIFTI kanpenda verður að tllkynna skriðega ög geta nm íýrverandi bústað jafnfram Utanáskrtpttil afgreldslustofubladsins er: The Logberg Printlng & Publishlng Co. P.O.Bo* 1298 Winnipeg.Man. Uta íáskripntilri tstjírans er ■ Kditor Ltgberg, t -O.Box 1898, Winnipeg, Man. — Samkvmmt landslðgnm er nppsðgn kanpanda á iil'dlðgild.nema hannsé skuldlans, þegar hann seg r npp—Ef kaupandl,sem er í sknld vld bladidflytu viiilerlum, án þess ad tllkynna helmllaskiptin, þá er i * lyrir dðmstðlunum álitln sýnileg sðnnnmfyrlr prcttvisum tilgangi. FIMTUDAOINN, 4. APRIL 1901. — Mörður að iðju sinni. Vér álítum rétt að lofa lesend- um Lögbergs aS fá aS sjá eftirfylgj- andi MarSar-grein, sem birtist í durgslega Rvíkur-blaSinu „þjóSólfi'1 !ð. febrúar síSastl., og sem bljóðar þannig: „VESTURFLUTNINGAR. - And mæli gbgn Dr. Brandes. — Séra Haf hteinn Pétursson, sem nú er búsettur í Tíaupmannahöfu, hefur í blaðinu ,Dan- nebrog1 26. f. á. gert all-rsekilega at- hugasemd við eitt mishermi í grein dr, Georgs Brandesar í .Politiken' 19. nóv., sömu greininni, sem snarað var á ís- lenzku af ,ísafoldar‘-dilknum ,Sunnan fara', nú fyrir stuttu. H. P. byrjar á því að þakka dr. Brandes fyrir hina innilegu velvild til Islands og ís- lenzkra bökmenta, er öll grein hans beri vott um, og getur þess, að allir Islend- ingar séu dr. Brandes mjög þakklátir fyrir ummæli hans f þeirra garð. Svo heldur höf. áfram: ,En dr. G. B. minn- jst í grein sinni á eitt sögulegt atriði, þar sem hann fer því miður algerlega villur vegar, af því að hann þekkirekki, hvorsu þessu í raun og veru er háttað. í greininni er komist svo að orði, að ,óánægjan með dönsku stjórnina ha!i smátt og smátt flæmt 20,000 íslendinga, eða J—J hluta af öllum íbúum eyjarinn- ar til Ameríku1, Að 20,000 íslendingar séu í Bandaríkjunum og Canada er víst rétt hermt- En .óánægjan með dönsku t tjórnina' hefur ekki haft nein áhrif á fólksflutninga frá íslandi til Ameríku. Aðalsönnunin fyrir því er, að hið opin- bera málgagn dönsku stjórnarinnar, sem gefið er út í Reykjavík og ávalt hefur vcrið mjög vinveitt Danmörku ogdönsku stjórninni, sýnir sig nú af hagfræðileg- ura ástæðum einkar hlvat útflutningi frá Islandi til Canada. Þessi útflutn- því annars getur Canada- og Manitiba- ingur frá íslandi á alls ekkert skylt við stjórn sett landsjóð íslands á höfuðið hin pólitisku viðskifti íslands og Dan- merkur. Útflutningurinn frá ísland til Can- með því að hrúga hingað sem póstflutn- ingi nógu stórum haugum af samskonar andlegri fæðu sem .Lögbergi1 og vestur- ada er atvinna, sem rekin er af þegnum farapésunum. Villekki hinn, sanngjarni, Canadastjórnar fyrir peninga frá henni. ' sanni ráðgjafi íslands,!!!), sem kjör- 1. Stjórn Cahada og stjórn Manito-1 inn er af æðra valdi(H) sem bardagamað- ba-fylkis ver undir ýmsu yfirskyni stór- ur(!J hinna beztu hreifinga í þjóðlífi fé til eflingar innflutningi frá Islandi til; voru‘að vitni séra Jónasar ritsnillings Canada. Fyrir nokkurn hluta þess f jár Sigurðssonar leggjast á eitt með hinum eru gefin út íslenzk innflutningablöð í | ráðgjafanum (hinum ósanna(!!):) í þessu Winnipeg, sem á kostnað stjórnarinnar máli?“ er dreift út um alt Island til að æsa út- þaS fer vafalausfc ekki fram hjá flutnings-löngun manna frá íslandi til le8endum Löebergs, aö afdankaSi Ganarta. öamkvæmt opinberum skyrsl- ] 111/- , . um frá Manitoba-stjórn, fékk eitt islenzkt: lja‘dbuSar-presturinn Hafsteinn innflutningsblað (,Lögberg‘) í Winni- peg 2,500 dollara styrk eða yfir 9,000 kr, árið 1899. Og auk þess fékk blaðið sama árið styrk frá Canadastjórn. 2. Á hverju ári eru send mörg þús- und dollarar frá Ameiíku til íslands til að borga farareyri útflytjenda frá ís- landi til Ameríku. Þessum peningum safna agentar stjórnanna saman hjá ís- lendingum í Ameríku og senda þá út- flutningsagentunum á íslandi. Auk þess senda stjórnirnar við og við fjár- upphæðir til Islands, er agentarnir verja til farareyris handa útflytjendum. Þannig fór t. d. Manitobastjórn að árið 1898: hún tók úr ríkissjóði nokkur þús- und dollara og varði þeirri upphæð til Pétursson, hefur smí&aS sér tilefni af fyrirlestri dr. Georgs Brandesar til að koma inn í „Dannebrog“ óráðs- dellu sinni viðvíkjandi vesturflutn- ingum, sömu dellunni, sem hann hefur áður verið með í hinu óum- rœðilega málgagni sínu hér, „Hkr.“, í „Tjaldbúðar“-bæklingum sínum og í „þjóðólfi“, og að hann japlar upp sömu ósannindin, bullið og fjarstæð- urnar, sem hann er búinn að gera sig bæði hlægilegan og fyrirlitlegan fyrir í augum allra skynsamra manna. Flestu af ósannindum og að borga farmiða fyrir íslenzka útflytj-. bul]i j,essa geggjaða mannræfils hef- endur til Canada. Árið eftir fékk stjóm- j, in hjá þinginu í Winnipeg veitingar- Ur venð fynr longU SÍðan, heimild fyrir þessari upphæð, þótt að-1 en það er eins og að skvetta vatni á ferð stjórnarinnar væri ólögleg eftircan ! gæs, hann bara jórtrar rugl sitt upp adiskum lögum og eflaust ótilhlýðileg j aftur 0g aftur. Afdankaði prest- gagnvart hinu danska ríki. Q n , ... ( ,,. ... . Jrænllinn kemur í þessu tram sem 3. Canadastjorn og fylkisstjórmn 11 r Manitoba senda hér um bil á hverju | mó'fiómaniak eða óvandaður götu- ári tvo eða fleiri ,agenta‘ til íslands til strákur, en ekki sem maður með að vinna að útflutningi til Canada. Laun heilbrigðri skynsemi eða mentaður -720 kr. um mánuðinn. Auk þess eru °S VandaSur maður Hann stagasfc stundum sendir til íslands ,ageutar‘, | ú sama ruglinu um „innflutninga- , blöð“, þeirri um „agenta“ o. s. frv., með einu tilbreytingu, að bann er ekki hafa stimpil stjórnarinnar (loyni- agentar). Þeir fá minni þóknun (um 720 kr.) fyrir ferðina fram og aftur. , , . , , , m . ,,, . . . . , ,. eykur dálítið við lygi ssna í hvert Tveir shkir .agentav voru t. d. sendir til íslands 1899. Þótt þeir væru ekki skifti sem hann endurtekur hana löglegir agentar, stuðluðu hinar áhrifa- eins og allir ólæknandi lygarar eru miklu fortölur þeirra mjög að hinum vanir að gera. mikla útflutningi frá íslandi til Canada sumarið 1900, eftir því sem islenzk blöð Það er 8ani^ eút nytt atnði í skýra frá. síðustu dellu Marðar prest, það at- Útflutningurinn frá íslandi til Ca;: riði nefnil. sem hann læzt vera að ada er ekki að kenna .óánægjunni með mótmæla hjá dr. Brandes, að útflutn- dönsku stjórnina', heldur aðmestu leyti j ffá íslan(]i ha{i átt rót 8Ína a8 ákofum undirróðn frá Canada, sem nu ® ... . . . . . hefur fengið ötulan formælanda i Rvík, rekjatil óánægju með dönsku stjórn- ! Þess vegna hafa vesturflutningar frá ina. þó undarlegt megi virðast, þá [ íslandi aukizt síðustu árin'. er dr. Brandes betur heima í þessu Þannig farast séra Hafsteini orð, og utriði en Mörður.eða þá að hann segir munu flestir kannast við, að hann hafi ó>aU móti betri vitund { þessu efni her alveg rétt að mæla, enda er hann ‘ . . .. flestum km.nugri í þessum efnum, sem 9em oSrua)- ÞaS er Óhrekjandl j margra ára prestur hjá íslendingum sannleikur, að hin langa og árang- i vestra. Það sem nú er brýnasta nauð- urslitla barátta Islendinga við Dani syn fyrir oss hér heima er að sporna e8a döusku stjórnina útaf réttind- gegn þvi, að jafn ósvifið æsmgablað og , . .„ jafn fjandsamlegt landi vovu, sem Lög- um Þel,n- er Þelr (U;) ho£Su venS ( berg fái ótakmarkað að vinna að verki ræntir og fe, er Danir höfðu rang- sinnar köllunar hjá almenningi hér, sem iega dregið undir sig, átti mikinn leigutól stjói nanna yestra Það er held- >áu j ats í8lendingar fóru að flýja ur þokkalegt fyrir landsjóð Islands að ! , ... , ? , ... * hljóta að verja mörgumlhundruðum.jafn- laud 81tt-alveg ems og barátta 1» vel þúsundum króna árlega til að flytja Breta heíur átt mikinu þátt i annan eins óhroða út um landið, að ó- hinum stórkostlegu litflutningum gleymdum gyllingarritunum nafnlausu ua8an| sem hafa gert það að verk- að vestan, sem send eru þaðan á hvern „ ,, . . , , . , einasta bæ hér á landi (eftir jarðabók- um, að íbúatalan á Irlandi mmkaði inni!!). Það verður á einhvern hátt að 8V0 miljónum skifti á síðastl. öld, taka fyrir kverkarnar á slíkum ófögnuði, þótfc fóik fjölgaði á Englandi og Skotlandi þr tt fyrir hinn mikla úfc- fiutning þaðaD. Eins og allir upplýstir menn— nema Mörður—vita, þá hófst út- flutninga-hreitíngin á íslaudi á sjötta áratug s’ðastl. (19.) aldar; þí fóru tveir e’ía þrír smáhópar til Brasilíu. þessir liópar voru af þeim hluta landsins er vér átfcuin heima í, og sumt af fólkinu úr sömu sveit- inni. þótfc vér værum þá unglingur munum vér glögt eftir, að þeir sem fóru, og voru að hugsa um að flytja til Brasiliu, t. d. Einar sál. Ás- mundsson f Nesi, géfa það sem aðal- ásfcæðu fyrir burtför sinni og burfc- fararhug, að það væri ekki búandi undir kúgun dönsku stjórnarinnar. Útfiutningar frá íslandi t‘l Norður- Ameríku hófust eiginlega með byrj- un hins 7. áratugar síðustu aldar. Árin 1870, 71 og 72 fluttu smáhópar til Wisconsin-rlkis. Og árið 1878 lagði hinn fyrsti stóri vesturfura- hópur (180 manns) á stað frá íslandi og nam sfcaðar í Onfcario-fylki. Næsta ár (1874), þjóðhátíðar-árið, lagði annar sfcór hópur af vesturför- um (365 manns) á stað frá íslandi og nam einnig staðar í Canada. Oss er vel kunnugt um hver aðal-ástæð- an var, sem þetta fólk gaf fyrir að það væri að flýja ísland, hin sama sem Brasiiíu-fararnir gáfu. Vér (ritstj. Lögbergs) fórum alfarinn frá íslandi árið 1872 og settumst að í Canada. Ekki vissum vér til að nein fslenzk „innflutninga-blöð'' eða „agentar" væru hér þá til að „æsa útflutnings löngun manna frá ís- landi til Canada", og þó komust færri en vildu burt af íslandi næstu árin fyrir og eftir. Vér segjum það eins og er, að aðalástæðan fyrir að vór yfirgáfum ísland, sem tvítugur unglingur, var „óánægja með döusku stjórnina" og vonleysi um, að viðun- ■ anlegt stjórnarfyrirkomulag fengist. Og vér höfum átt tal við hundruð af mönuum, er fluttu hingað til lands næstu ár á effcir, sem gáfu sömu aðalástæðu fyrir burtflufcn- ingi sínum, óánægja með dönsku sfcjórnina var þannig aðalorsökin til að fólk fór að flytja burt frá íslandi til Ameríku, og fólkið, sem þannig flutti burt, dró ættingja sína og vini á eftir sér, eins og hver maður skil- ur og veit. Dr. Brandes hefur því í ranninni algerlega rétt fyrir sér, en Mörður fermeð rangt mél og ósann- indi, eins og vant er. Afdankaði Tjaldbúðar-presfcur- inn fór anðvitað ekki til Ameríku af eins göfugri og eðlilegri orsök eins og fjöldi annara íslendinga, Hann rauk hingað vestur í fússi — eftir að hafa dregið Argyle-söfnuð- ina á eyrunum í heilfc ár—af því hann fékk ekki fínasta prestsem- bættið á íslandi, dómkirkju-embætt- ið. Hann hljóp frá Argyie söfnuð- unum i þeirri von að liann gæti orð- svo gotfc sem dómkirkjuprestur hér f WinDÍpeg, orðið forseti kirkju- fólagsins o.s.frv. Og at' því þetta urðu einnig vonbrigði fyrir hann, sveik hann kírkjufólagið í trygðum, vann með undirferli að myndun „Tjaldbúðar'‘-safnaðar—launaður af 1. lút. söfnuði—og hefur síðan unn- ið af sfnum veika mætti að því að sverta 1. lút. söfnuð, kirkjufélagið, presta þess og meðlimfí Hann gerð- isfc „agent“ lygiunarog höfundarlyg- innar, og er í þeirri „agent3“-stöðu enn, Hvaða laun hann fær vitum vér ekki, en afdrif hans verða vafa- laust hin sömu og Júdasar og Fausts, sem seldu sig sama valdinu og hann. Hann vildi vera aiger- lega einvaldur yfir „Tjaldbúðar"- söfnuði, og af þv[ honum hepnaðist það ekki, hljóp hann frá honum í vonzku til Khafnar, og iðja hans er nú að skrifa skammir um eftirmann sinn f „Tjaldbúðinni“ og unga út þessum lygaþvættingi, sem birzt hef- ur í „Hkr.“, „Tjaldbúðar“-bækling- unum alræmdu og í „þjóðólfi". það sem eiginlega hefur gengið að mann- ræflinum frá upphafi er það sem Danskurinn nefnir „Storheds Van- vid“ (mefcorða brjálsemi), og von- brigðin hafa verkaö svo á hann, að hann hefur fengið þennan andlega gailspýting, sem kemur fram í rit- gutli hans. Og hin sérstaka ástæða fynr að afdankaði „Tjaldbúðar"- presturinn hatar oss (ritsfcj. Lögb.) svo innilega—og þar af leiðandi blað vort—er sú, að vér gerðum uppástungu um það á safnaðarfundi, að 1. lút. söfnuður þægi ekki upp- sögr> Jóns Bjarnasonar, en við þu ', ' -ii uppástunga var samþykt, hin glæsilega vona-höll H. Póturssonar. Vér förum ekki frekar út í delluafdankaða „Tjaldbúðar“-prests- ins 1 þetfca sinn, en tökum hana dá- lítið frekar fcil íhugunar í næsta númeri blaðs vors. þá munum vór og taka dálftið ofan í lurginn á „þjóðölfs“-durgnum, fyrir rús’nu hans neðan við Marðar-delluna. Löjgspeki ,,Hkringlu“. í því númeri af ,.óumræðilega“ ísi. Roblin-m&lgagniuu sem út kom 28. f. m., birtist oftirfylgjandi fröð- leikur: „Spurningar og svök, Sp.: Hefur sreitarstjörn vald til ad j leggja skatt á gjaldendur sveitarinnar ! án þeirra samþykkis, vissa upphæð til að borga tveim mönnum, sem ráðgert er 122 segir, að sérhver maffur hah tekið pann rétt 1 erfðir, að verja sj&lfan BÍg. Detta lögmál gildir jafnt fyrir hinn siðferðislega líkpráa mann, sem fyrir hina 6 tiekkuðu mey. Með pvi hann hefur penna rétt, þá ætti hann að útvega sér meðulin til þcss að verja sig, lAtum hann fyrst f& peknirgu; vizku veraldarinnar; lærdóm þann sem felst f bðkum; en urnfram alt, að læra að pekkja sj&lfan sig. L&tum hann vera vara- saman í þvl, hvernig hann drýgir glæpi. Ef hann neyðist til að bjóða lögunum byrginn, og það er Óhj4kvæmilegt að hann geri pað, f>& l&tum hann hugsa r&ð sitt vandlega fyrirfram, vera polinmóðan og varkáran, kænan og slægan, svo að þeger hanu Isstur eftir fýsn sinni að drýgja glæp, pegar hann getur ekki lengur staðið & móti, að hann p& geti komist bj& að verða uppvfs og sloppið við þ& begn- ingu, sem blind réttvlsi mundi úthluta honum. í stuttu máli, lálum hann lifa eins og eg lifi—glæps. maður fyrir atí meðfæddrar spilliingar og veiklaðra •iðferðis-tilfinDÍaga, fæddur glæpamaður, en sem samt fremur glæpi svo sjaldan, svo varlegs, svo kær log’, að bana sleppur ekki einung:s við hegningu, heldur jafnvel við grun. En umfram alt, l&tum hann uppfylla hina stærstu skyldu iíts sfns. L&tum hann ekki geta af sér eða gerast faðir annara glæpamanna. Litum löst hans deyja með honum. Og guð sé þvf. lfkum mönnum n&ðugur, þótt mennirnir séu pað ekki'*. Jím prédikari hafði lokið ræðu sinni og pað 181 hvort nokkur s& sé & rneðal vor, sem mundi svikja vin sinn fyrir peninga út f bönd ‘, sagði Jim prédik. ari. „Skiljið þár mig? Svo að þegar þessi Mr. Barnesar njósnarmaður, sem er slunginn n&ungi, s&, að Samúel sleipi fékk grun & honum, þ& faldi hann sig þangað til þið voruð komnir fyrir hornið, en þ& veitti hann ykkur eftirför mjög kænlega. En okkar maður er lika slingur, svo konum hepnaðist vel að hafa gætur & ykkur öllum þremur, þangað til þið Sam skilduð. D& veitti hann yður eftirför heim að húsi yðar, og útvegaði sér miklar upplýsingar um yður, sem eg férk allar áður en langt var liðið. Það var ekki erfitt að komast að þvf, að Sam ætlaði sér að koma með yður hingað & b&tinn I kvöld, svo að við vissum & hverju von var“. „Þér meinið þó ekki, að þér hafið veitt þessar upplýsingar upp úr Sam sj&lfum?,í sagði Mitchel. „Hann virðist vera alt of kænn til þess“. „Hann er slunginn4', sagði Jim prédikari, „eu fyrirkomulag okkar er honum ofjarl. Daö var mjög létt, að fá að vita þetta, eins og þér skuluð f& að heyra. Hann gat ekki komið með yður hingað nema með þvl móti að fá aðgöngumiða handa tveimur. Áður en bann gat feDgið miðana, varð hann að gefa greinilega skýrslu um manniriD, senc hann vildi f& aðgöngumiða fyrir. Degar hann var búinn að því, var ekki erfitt fyrir okkur—með því að bera það, sera hann sagði, saman við þær upplýsingar er við höfðuro þegar fengið—að taka jiið létta ro&l Rf Jress. 120 kannast við andlit roanna aftur“, sagði Mr. Mitohel þýðlega, „að þegar einhver yrðir & mig með nafni, þ& finst mér sj&lfsagt að við böfum hitzt &ður, jafn. vel þó það sé liðið úr minni mfnu. Og þetta hefur avo oft komið fyrir mig, að eg verð sjaldan forviða & því“. „En við höfum aldrei hitzt &ður“, s&gði Jim pré. dikari með sömu hótan f röddinni. „Vissulega?*1 sagði Mitchel. „Vissulega?'* endurtók hinn. Mr. Mitchef gerði enga frekari athugasemd útaf þessu, heldur staröi með mikilli eftirtekt & andlit mannsins og beið eftir, að hann tæki til mftls. Þeg- ar glæpamaðurinn s&, að hann var þannig neyddur til að halda ftfram talinu, þ& þagði hann 1 nokkuraugna- blib, til sð hugsa sig um hvað hann skyldi segja. Dannig stóðu hinir tveir menn þegjandi augliti til auglitis ( nokkur hættuleg augnablik. Það var alhægt fyrir þennan mann að snúa sér &ð kunningjum sfnum cg ekýra þeim frft, að njósDari væri mitt & meðal þeirra, og hefði hann gert það er eins Hklegt, að ferill hans í veröldÍDni hefði verið & etida. Mr. Mitchel skildi fullvel hættuna, sem hann var staddur í, en hann var einn af þessum mönnum sem eru róleoastir 1 mestu hættunum, og þ&ð hlýtur að hafa verið þetta algerða óttaleysi scm hafði áhrif á hinn manninn, er ekki kunni sj&lfur að hræðast. Loks rétti Jim prédikari Mitchel höndina og sagði, með röddu er sýndi að hann hafði fleygt fr& sér öll- uio fjandskap 1 br&ðiua &ð tuiuBta kosti;

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.