Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBKRG, FiMTUDAGlNN 2. MAI 1901 Frá Argj le. Grund, Man., 25. apn'í 1901. Herra ritstj. Lögbergs. Bandalagst’uudur (skeintisatn- koma) var baldinn hér í kirkjunni í dag (sumardaginu íyrsta). þessi fundur vur sérstaklega lialdinn til þess aS gefa utanielagsmönnuin tækifæri og hvöt til að kynnast þessuui göða félagaskap. þö funt urinn væri ekki mjög fjöisóttu sökum annríkisins á þessum tíma ársin«, þá var hann samt sem áður upphyggilegur og skemtilegur. þeir scui töku þátt í fundinum með ræð um, ritgerðum og upplestri voru Sigurjón Sigmar, séra J. J. Clemens, Kristín Hjartardóttir, Margrét Sig m ir, Skafti Arason, Arni Sveins son, og Runólfur Fjeldsteð. Frum ort kvæði var flutt af Lárusi Rafns syui, sem væntanlega mun síðar koma fyrir almcnnings-sjónir, fáist höfundurinn til að gefu samþykk sitt ti! þess. Lárus er mjög efni legur unglingur, seui nýlega er kom inn frá íslandi. þrír söngvar voru sungnir af kór: „Móðurmálið“ „Æskan“, og „Til tunglsins“. Svo spilaði Mrs. J. J. Cletnens tvö lög, annað eftir Franz Nava: „l’relude in B flat“, hitt eftir Mozart: „Gloria from the 12th Mass“. Samkoman byrjaði og endaði með sálmasöng. Bandalag.smadur. * # * Vér prentum hér fyrir neðan ritgjörí þá sem séra Jón J. Clemens las upp á samkomunni, er skýrt er frá hér að ofan. Ritgjörðin, eða sagan, er eftir séra J. J. Clemens sjálfan. Hin blómlega Argyle-bygð cr nú 20 ára gömul, en höf. er að Kta tuttugu ár fram í tímann, og þesss vegna segir fyrirsögn sögunn ar að bygðin sé fertug. "ARUYLE-BYGD FERTUG Jóo gamli stóð uppi 6 hólnum fyrir vestan kirkjuna. Hjá honum stóð dóttur-dóttir hans, sem nýkomÍD var út til hinnar fögru Argyle-bygP ar að lieimtækja afa siun og ömmu sfna. Hún var upp&bald gamla mannains—hans afa sfns. logibjörg lit'a var að eins nfu &ra gömul eg hafði verið uppalin í Winnipeg. Samt sem &ður talaði hún undur hreina íi- lenzku. Húnvarg&fuð stúlka, og f alla staði vel gefin. Eins og flest greind börn, hafði hún ætíð margra spurninga að spyrja um alt, sem hún s& og heyrði. I>að var sunnudagur. Unaðs blfð tr helgiblær hvfidi yfir bygðinni. l>au gengu upp & hóiinn, að guðs- pjónustunni afstaðinni, hann Jón gamli og hún Ingibjörg litla. Af hólnum er mjög vfðsýat. Þaðan m& & sumrum sj& Argyle-bygð í allri hennar dýrð. Aldrei hafði Jóni gamla rýnst hún fegurri cn pennan dag Fólkið, alt eins skrautbúið og borga-fólk, stóð í smí-pyrpingum vlðsvegar um völlinn kring um kirkj- una og var að tala saman, ekki eins og &ður tíðkaðist, um veginn og dag- inn, heldur um miklu b&leitari hluti; þvf allur porri bygðar-búa var orðinn gagntekinn af anda iifandi kristin dóms.—Uoga fóikið var alt & ferð og flugi; piltarnir og stúlkurnar voru talsvert meira saman holdur eu pau voru p& er Jón kom til bygðarinnar, fyrir tæpum 10 &rum. Sveita feimnin var faria af pvf. l>aö var nokkuð frj&lslegra & svipinn og 1 öllu við. móti, beldur ec pað &ður var pegar hann fyrst kyntist pví. I>að var f flestum efnum búið að taka & sig menningaibrag peirrar pjóðar, sem það var farið að &lfta og kalla sfna pjóð, og peirrar aldar, sem pað lifði &. £>að talaði flest alt ensku sln & milli, vegna pess, að pví veitti pað auðveldast. Margir utiglingar kunnu samt sem &ður eins vel að tala fs- lenzku og ensku. í>ó var pað und- antekni ig með æskulýðinn, sem upp. alist hafði 1 borgunum. I>vf par voru ungmenn n færri, sem vel g&tu talað fslenzku. korn uppi & bó’num og verið að hugsa um liðna tfð, meðan I-Tgibjörg I tla var sð tína nokkur blóm, som hún batt sttnan í blótnvönd og færði honum. B rnslega b-osbýri svipur- inn & fagra andlitinu & litlu stúlk- unni breyttist alt f einu og varð mjög alvarlegur, um leið og bún sagði: „Hvers vegna ertu svona al- varlegur og hugsandi, afi?lí Hann 8varaði og ssgði benni, að hann hefði verið að hugsa um p& miklu breyt- iogu, sem komin væri & pessa fögru bygð sfðan hann fyrst kom paDgað.— Settist p& litla dóttur dóttir bans & kné lionura, vafði handleggina utan um híils honum og sagði: „Klsku góði afi! segðu mér hvernig alt var hétna pegsr pú komst hinoað. Segðu mér, — gerðu Indf&carnir eða villi- nautin (bi ffaloes), eða viltu dýrin f skóginum pér nokkurn t ma nokkuð tjón ? Æ ! gerðu pað fyrir mig, að segja nnér einhverjsr sögur af frum- býlÍDgslífinu té: f fylkinu“. Jón var kominn ýfir prítugt peg- ar hann kom fyrst til bygðarinnar, og bafði bún verið bygð nokkur &r, peg- ar hann kom pangað. Samtsem 4ður gat hann pó sagt margar sögur af frumbýlingslffi u, sem Ingibjörg litla bafði mikið gaman sf, og hlustaði hún pvf & pær allar með m'killi eftir- tekt. „Gxman er að sögum pfnum, góði sfi! En segðu mér,hefur Kirkju- bær bygst sfðan pú komst hingað?-‘ ssgði litla stúlksn eftir að hafa hlust- að & sögur g&mla mannsins um hríð. „Degar eg kom hingað vsr að eins eitt lítið hús hér við kirkjuna“, svaraði ö'dungurinn. „Síðan hefur prestssetrið, skólinn, pinghúsið, pess- ar tvær sölubúðir og öll pessi hús, sem pú sérð bór í porpinu, verið bygt hér. Og líttu & pennan yndislega lystigarð, parna suður & tanganutr sem skerst par út í vatnið; bann var algerlegs. f eyði pegar eg kom hing nð, og ekki nema f&ein tré & oddanum & tsnganum; en nú er bann allur skógi vaxlnn. Á morgun skaltu f& að lilaupa með börnunum um garðinn og róla pér f rólunum og róa & b&t unum & vatninu.“ „Ö, livað eg hlakka til“, sagði Ingibjörg litla. J&, hér eru miklar frsmfarir að sj&“,—hélt gsmli maðurinn ftfram. — Að sj& pessa fögru akra, alla um- girta af péttvöxnum skógi! Hér eru nú prlr, fjórir og fimm til tfu búend ur, par sem einungis einn var fyrir fjörutfu ftrum. Enginn hefði p& get að gert sér hugmynd um pessi miklu umskifti, sem orðið hafa bér & svo stuttum tfma. Það er sannarlega að- d&anleg sjón &ð sjft pcssi fögru, raarg- litu hús inni & milli trj&nna, gullfögrq garðana og ilmríku blómin alstaðar. Og uppi yfir trj&Uppana gnæfa vind mylurnar, scmhérs&ust alls ckki & frumbýlings&runum. Áður ræktuðu menn hér næstum pví etDgöngu hveiti, en sfðan farið var að rækta ýmsar aðrar fóðurtegundir, p& hefur útlit bygðarinnar brey/.t ósegjanlega mikið. Hún er nú ekki svo ósvipuð & að líta, pessi fagra bygð, og &breið ur, sem eg man eftir að kvcnnfólkið bjó til, & æskufirum mfnum,—fibreið ur, sem pað kallaði: crasy „Ha, ha! Hverskonar fibreiður voru pað?“ spurði lagibjörg. G&mli maðurinu sagði henni rækilega fr& pví, og ætlaði svo að fara að ptédika fyrir henni, að allur góðar islenzkar stúlkur legðu mikla ækt við hannyrðir;—en p& kvað logibjörg upp úr: rÆ, góði &G! hfcltu heldur fifratn með pfcð, sem pú varst að tala um &ður.“—Um leið og hún sagði petta, varð peitn b&ðum litið niður & braut- ina fyrir neðan liólinn; par kom vagn keyrat di & flt-ygiferð, fullur af uDgu fólki, en engir hestar voru fyrir hon- um. Hanu var knúður &fram af j&lf hreifit ól. Þær vélor eru nú al ment brúkaðar bæði fyrir vagna, kerrur og flest allar vinnuvélar.—£>& sagði Jón gamli: „Meun befðu 6n ofa hlcgið að pví fyrir fjörutfu &runi sffan, ef ein- I bvcr hefði sp&ð pvf, að pessar vélar Jóa gamli hafði sttið stuncUr. 'flmpdu & svo skömmum tíma koma í stað hcstanna, sem nú varla sjást, ut an & einstaka slað. Eg man pað eins vel eins og pað hefði verið í gær pegar hann Jóu G. kom með fyrsta sj&lfhreifivélarvagninn hér inn bygðins. Öllum var starsýnt & petta undur. Hestarnir fældust pennan ó &sj&lega kepjiinaut sinn, og kvað svo ramt að pcirri fælni, að innan viku var Jóu í m&laferlum við fjóra eða fitnm tnenu, sem heimtuðu skaðabæt ur af honum fyrir pað tjón, sem peir höfðu liðið vegna pessarar ,galdra vélar4,—pví nafni var vagninn hest lausi p& alment kallaður“ „Segðu mér, afi! Var pessi Jón G. sami maðurinn, sem pú hefur svo oft getið um, maðurinn, sem fisamt pér vann að pvf að fá menn til pess að lýsa liús sln með rafmagni?“ spurði logibjörg. „J&, pað er sami maðurinn, clsk- an mín“, svaraði Jón gamli. ,,I>að er orðinn mikill mutiur fi pvf, hvað húsakynni manna eru nú orðin skemtilegri og betri en pau voru er eg kom fyrst til pessarar bygðar. I>& voru hér vfðasthvar að eins bj&lka- hús frumbyggjanna, en nú sj&st pau mjög óviða hér um slóðir. Nú er hér ekki annað að sj& en regluleg skrauthj'si. Síðan menn fóru svo al- ment að senda börn sfn til borganna & skólana, p& pykir peim ekki kom- andi heim til foreldranna & sumrin sóu húsakynni og húsbúnaður ekki upp & hið a'lra fullkomnasta. En sumir hafa, pví miður, reist sér hurð- ar&s um öxl með pvf, að vera of eftir- l&tssamir við börnin, og hafa fyrir pað otðið gjaldprota. Áður fyrrum var pað mjög sjaldan, að menn hugsuðu um að byggja stærri hús en svo, að pau væru rétt m&tulega stór fyiir heimilisfólkið. En nú er í næstum pví hverju húsi stofa, dagstofa, borö- stofa, gestaherbergi, baðheib irgi og mörg svefrherbergi. Eg er vis- um, elsku lit’.a Ingibjörg mín, að pér mun ekki leiðast hórna í bygðinni hj& okk- ur, par sem alt er svona fullkomið, hvar sem pú kcraur „Við hvað skemtir fólk sér helzt bér úti f sveitinni, afi?“ spurði litla bæjarstúlkan, sem alt vildi vita. „Það er nú líka orðinn mikill minur & pvf, hvað menn geta lyft sér upp og skemt sér meira nú & dögum, sfðan bújarðimar urðu minni, vélarn- ar fleiri og vinnukrafturinn meiri, heldur en &ður fyrri, & dögum frum- byggjanna. Menn heimsækja hvorir aðra, tala utn landsins gagn og nauö- synjar. Ungu mennirnir koma & hverju kvöldi hingað til Kirkjubæjar og æfa sig f allskonar fpróttum f leikfimis-húsinu. Kvennfélögin bafa fundi í hverri viku. Lestrarsalurinn hér við Kirkjubæjar-bókasafnið er op- inn alia daga og & kvöldÍD. Ungu stúlkurnar og sumir piltarnir spila & fortepiano og syngja. Hér er forte- piano eða einhverskonar kljóðfæri & hér utn bil hverju hcimili. Hér eru b&tar & vatninu og allskonar skemt- anir í lystigarðinum. Sfðan farið var að leggja meiri rækt við að auka skemtanir & heimilunum, eru dans- samkomur aldrci haldnar hér bj& lönd- um. Þeir eru farnir að hafa mestu 8kömm & sllkum skemtunum; en I peirra stað eru oft, fér f lagi & vetr- um, haldnar söfigskemtanir, ksppræð- ur og ýtnsar pesskonar siðgóðar sam- komur. í fyrra vetur t. d. söng út- valið söugfólk úr öUim (5) kórum kirknamia bér f Argyle-prestakalli einn af sönglistaróðum (orstorios) Handel’s—Messíasar-óðinn,—og tókst pvf p»ð égætlega. Einnig hafði Bandalagið söngskemtun, sem talin er einhver sú bezta, sem hér hefur nokkurn tfma vorið haldin. Trúboðs- félagið hélt lfka ftgæta samkomu ný. lega. Á fundinum var fslenzkur trú- boði, nýkominn fr& Klna, og sagði hann margar fróðlegar og skemtilegar ögur fr& pví fjarlæga laudi og and- fætlingum vorum, sem par búa, Sfgði hann, að Kfnverjar hefðu tekið miklum framförurn síðan friðitr komst j á eftir heimsstríðið tr.ikla. Hélt bann,) að fslenzka kirkjufélagið tuundi inn- ■ skams scnda priðja trúboðann j langað. Auk peirra skemtana, sem eg hef þegsr nefnt, mætti Ifka minu. > ast & medalfu-ksppræðufundina, sem þú hefur vafalaust heyrt getið um, sem haldnir eru af Good Templara- félaginu ársfjórðungslega. Sfðan algert vírsölubann komst & yfir land alt, er bitdicdisfélagið orðið mest- megnis skemtifélag. í seinni t!ð er pað farið að vinna sérstaklega að pví, að menn hætti að brúka tóbak og pess konar munaðarvörur, að ungt fólk ekki blóti, o.s.frv. Það er nú farið að vinna að bicdindi í vfötækari merkÍDgu orðsins“. „Atí, afi!“ kallaði Ingibjörg litla, sem nú var fariu að preytast & pess um laDglokum afa sfns, en sem pó með mestu polinmæði hitfði hlustsð & nlt, sem hann sagði:—„Afil Þekkir pú pennan tnann, sem stendur parna við girðinguna,—pennan stóra mann með herðakistilinu;—liörmung er að sj& hvernig liaDn er klæddur. Hann er eitthvað svo ólíkur öllu hinu fólk- inu. Er pað einn bóndinn hór bygðinni?-1 „Eg pckki flesta menn, sem hér búa, en ekki pekki eg pennan mann“, svaraði gamli Jón. „Heyr! Eg heyri að hann pérar unga piltinn, sem hann er að tala við. Hann er pví sj&lfsagt einn af innflytjendunum, sem komu hingað til bygðarinnar f vikunni sem leið. Jé, pú segir satt, elskan mfn! Útlit mansins og alt l&tbragð hans er svo fr&brugðið pví, sem vér eigum hér aö venjast. En ekki megum við gera gys að innflytjendunum, eða henda gaman að peim, eins og eg hef pví miður heyrt suma g&runua gera; pvf ekki hefðum við viljað l&ta gcra okkur pað, pegar við kotnum hingað ókunnug og f&kunnandi til pessa lands, par sem við pektum eng- ann mann og enginn pekti okkur. Þessi maður er beygður af erfiði og preytu. Hann hefur, með mörgum öðrum frændum okkar & gömlu ætt jörðinni, eflaust liðið hungursneyð & hallæris árunum, sem geugið hafa yfir land alt & sfðari tfmum. Gaman væri að heyra hvaða fréttir hann hef- ur að segja fr& gamla landinu“. Ingibjörg litla, sem var farin að pr& oinhverja tilbreytÍDgu, félst fljótt & p& tillögu gamla mannsins að fara ofan af hélnum. Hljóp hún, með lcyfi afa síns, yfir f garðinn, sem um- kringdi prestssotrið, til að leika sér við litlu dóttir prestsins; cn Jón gamli gekk til móts við nýkomna innflytj- andann og gaf sig & tal við hann. JÓN J. Cl.EMBNZ. Spurnin; þegar limm manna netnd cr kosin til að stýra einhverjum fél- agsskap, hvað þurfa margir af nefml- armönnum að mæta á ncfntlarfundi iil þcss að fundur geti verið form- cgur? Kaupandi „Lögbergs'1. Svar:—þrír af íimm verða að mæta á fundi til þess hann sé lög- mætur, nema öðruvísi sé ákveðið í ögum félagsins.—Ritstj. Lögii. hvernio Litrr yddr a i-ktta/ Vór bjóðum flOO í hvert ekifti nem Cntarih lækn nst ekki ined Hail*8 Catarrh Cnre. F. J. Cbency fc Co,eigendur. Toledo, O YVr undir8krifadir h)fam f>ekt F. J. Cheney i sídafltl. 15 árcg álít.iin Imnt mjdgáreidanlepan mann f ollnmvidskiftnm. og æflntega fwran vm at) efna öil þruloft»rderfúiag limnð g^rir. YVofltlfc Truttx, Whole-aie Druggist. ToIcdo.O. YVaiding, Klnnou & Marvin, .. r _ Whoigaieprnggists, Toiedo O. • . ?aJ!i,.Cl,t*rrí.C,,reer »nn og verkarhein- m fl á blódid og fllimhiinnornar, vcrd 7*c. flaskan•• Belt i hverri jiQabúd.fVotterd sent fritt, Haii a Famiiy Piiís era þm-r beztu. Sjálf11itanleg PreflfliiJárn. alvcg hættulaus. Sjirenging ómöguleg. Darf að eins þrjármínútur til að liitna. Dað er hættulaust, hreint og liraðvirkt og vinnur betur enti nokkurt annað pressujárn sem nú er á inarkaðnum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Senilið eftir ujiplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 Maia Street, €kkcrt bovQargig bctur fjjvir huqt folk Heldnr en »d gnnga á WINNIPEG • • • Business College, Coruer Portage Avenne and [Fort Street Leitld allrtt npplýflingtt hjá skrifara nkólanfl G, W. DONALD,- MANA VeDDlapapDir Meiri birgðir hef cg nú af veggjajiajipir en nokkru sinni fyrr, sem eg sel fyrir 5c. rúll- una og upp. Betri og billegri tegunuar en eg hef áður liaft, t. a. gyltan pappír fyriröc. rúllan. Eg lief ásett mér að selja löndum minum með .O afslætti frá söluverði í uæstu tvo mánuði, mót peningum út í hönd. Einnig sel eg mál og mál- busta, hvít.þvottarefni og hvítþvottarbusta, alt fyrir lægsta verð. Eg sendi sýnishorn af veggjapappír til fólks lengra burtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fljótt og vel. S. Anderson, 061 BANNATYNE AVE., WINNIPEG r\UR MAGNETIC INSOLESwill tnke the old fagyistn all out of you and give you dry, warra feet all winter. Think of the luxury of warm feet vvhile you stand on wet ground or in tho snow and icc? We lill our INSOLESvvit.h live mag- nets and jilace them in your slioes. Yoti vvalk on Magnets and £ney radiatp a strenm of vvarmth nnd comfort nll over yourbody. Curo cold feet atonce and pre- ventcolds, pneumonia and other diseasp.tt caused by damp, cold feet. Keepyour feet dry and ’.varm vvith our Magnetic Foot Bat- teríes in your shoes; all sizes, 81 a pair; 3 jiairs for 82, by mail. Book free. thacher magnetic shield co. 1455 MASONIC TtMPLC. CHICAGO, ILL. Til söltt hjá Karl K. Albert, 337 Main Street. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþokum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefinn. ANY ONE CAN EASILY EARN Morri»^°l?eclm^ ............... liig Chatr, a Mt Df tlirfl® Anfltrlnn Hanfl-patntefl Vafles: two paln of Koy.'tl Lace l’arlor CurtainB, newest desigu, íor fleil- ÍDK our Aluminuni Tliiinblefl. WE OQN’T ASK A fTNT. Kvery person answerlng tbia auvertifleinent, wíio will Bell only 80 TMmþlefl, will reoeiveour generoufl offer of a llandnome Upholatered Morrifl Chair. and ft«et of three, new OeRign, Aufltrlan iland-patntoa \'ahc8, and two paira of Koyal Lara I'arlor Curtftinn, new deslgn, three yardfl long, nti ln*. v ide. with tliree of our Hanh Curtainfl. nsual fllze, wbich weglve ABSOlUTElt FRIE for selling only 80 Thimblefl at 6 centfl ettcn. Hend name, post-omee addiesfl, and nearest expreflS or freigbt depot, and wo will »end yon the Thlmblea. YVlien eold you flend ne thefi eo, and we OUARANTEE tliat if you coinply wtth theoffer weflhall flena yon wlth tlie three 8a*n C'ur- tflins, the l'pholflfered Morrit Chair aud the three Aufltrlan Httiid-pamted Vasca will be giveu AISO- IUTELY FREE. TIiib is a liRiidfloine and comfortable Chalr.madeor poliflhed anthiue oak or inalioganv. The back ie fuijuRtahle to fowr posltloufl: carefully packed anrt •lupped froin factory by frelgnt to your aadresfl. The Vasofl are jreins. Any newspaper wlll tell you that xve ai e reliable. Order to-day and get preiuiuma qvUck*. THE DR. ABB0TT CHEMICAL C0., Bept. 145. I Ko. 4Q W«st Btieet, New Xetk Óflr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.