Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, KIMTUDAGINN 2. AMAÍ 1901. 3 Fram)>róiin mannsins aíT því er fæðu sneitir. í vikulega ritinu „Literarj7 Digest", er út kom 20. f. m. (apríl), birtiat grein um það efni sem fyrir- siignin bér fyrir ofan bendir til. Oss þétti greinin svo einkennileg, að vór þýddum hana, og prentum vér þýð- inguna hér fyrirneðan. llön hljóð- ar svo: „Prófessor Ferdinand Hueppe hefuv nýlega gert tilraun til þess í ritgjörð, að fást við málefnið um jurtafæðu fyrir manninn frá sjónarmiði nútíðarvísind- anna, bæði sögulega og líffræðislega. Hann álítur að jarðfræðislegar rann- aöknir hafi sannað, að vagga mannkyns- ins hafi verið i norðlægu landi, og bind- ur byrjun framþróunar mannsins við þriðja (jarðmyndunar) tímabilið, þegar Asía var enn að nokkru leyti fráskilin Evrópu, en áföst við Afrfku og tengd við Ameriku með laad-brú. Læknisfrseðis- blaðið Tke Britith Mcdiml Journal, dags. 2. marr, hefur dregið saman skoðanir próf. Hueppe eins og fylgir: , l'ogai' forfaðir frummannsins fór að verða manneskjulegri, þá yfirgaf hann skógana sökum harðæris og gerðist rán- dýr, að líkindum hið kænasta og grimm- asta rándýr, sem nokkurntíma hefur læðst um á jörðunni. Á tímabilinu milli ísaldanna veiddi maðurinn mammútdýr (mammoths). Eidhús-haugarnir gömlu í Danmörku sýna, að frumbyggjar Ev- rópu átu fisk og kjöt. í millitíðiuni breyttist mannflokkurinn í Asíu í lijarð- ntenn og fór að rækta korntegundir á hinum frjósömu sléttum meðfram hinurn miklu fljótum þar. Innrás Asíu-manna til Evrópu orsakaði, að þar var farið að yrkja korn og að menn fóru að hafa þar tamin húsdýr, en þetta leiddi af sér að alment var farið að nota blandaða fæðu (jurtafæðu og dýrafæðu). Sökum of-fjölg- unar íbúanna í Austurlöndum, byrjaði þar jurtaneyzla, og maðurinn fór að eta hrísgrjón, ekki af löngun til að gera það, heldur sökum skorts á dýrafæðu. Eski- móar eru þann dag í dag sýnishorn af mönnum sem lífa á eintómri dýrafæðu. Býraflokkur sá, sem maðurinn er kom- inn af, lifði á hnetum, ávöxtuin, eggj- um, smáfuglum, og skorkvikiudum. Og þetta er þann dag í dag liin blandaða fæða apanna, og einnig Arabanna á vor- um dögum. Sðkum baráttunnar fyrir tilverunni hefur maðurinn breyzt í kjöt- etanda, í etanda blandaðrar fæðu, og loks í jurt-etanda, en hann gat orðið jurt-etandi einungis fyrir það, að farið var að nota eld og sjóða og baka við hann. Maðurinn hefur livorki tennur ué innifli jurt-etandidýra; anuars mundi hann eðlilega bíta gras í haganum á sumrin og eta hafra úr stalli á veturna‘. „Prófessor Hueppe heldur því fram, að tilraunir þeirra sem fást við að ala upp og bæta skepnur sýni, að hið bczta liiutfa.ll fóðursins sé 1 partur af eggja- li vítuefni (albumen) á móti 5 pðrtum af kol-vatus blönduðum efuum (carbohyd- rates). Meðal Eskimóa segir hann að hlutfallið 8Ó 1 á móti 2. 9; meðal Evrópu- manna, er lifa á blandaðri fæðu, 1 á móti 5. 3. írsku bændurnir þar á móti eta, eða átu áður, fæðu sem inniheldur tíu sinnum meiri carbohydrates en album- en (nefnil. 1 á móti 10. 6), og Voit, hinn nafntogaði jurtafæðu-postuli i Munich, áloit að hlutfalliðværi 1 á móti 11. Fæða eins og sú, sem írsku 'bændurnir hafa eykur dauðsfalla-fjöldann meðal þeirra af þeim er ekki geta brent burt úr lík- ama sínum það sem til ofurs er af car- bohydrate með ströngu erfiði; með ððr- um orðum, það er skaðlegt fyrir alla nema miðaldra fólk. Um þetta segir höfundurinn: í?P,I>annig fæðu þola þcir einungis stððugt sem'hafa alistþipp við hana lrá blautu barnsbeiniog altaf vinna stranga vinnu._l>að erenginnhagur í jurtafæðu sem fæðu fyrir þá"í er vinna stritvinnu. Hin sama upphæð af vinnu-afli (33 af hundraði), tekið'inn sem fæða, kemur fram sem vinna hjá hinum kjöt-etandi hundi, hinum jurt-etandi liesti,og mann- inum sem lifir á blandaðri fæðu. Eak- ert jurt ctandi dýr, ekki einusinni best- urinn, nautið, úlfaldinn, eða fíilinn, get- ur borið þyngd skrokks sjálfs sín. Hið kjöt-etandi ljón, þar á móti, getur haldið á nautgrip, jafn þungum sjálfum sér, og stokkið með liann yfir 6 feta háa girð- ingu. Lyftiafl mauusius, sein lifir á blandaðri fæðu, er meira en nokkurs annars spendýrs.... Jurt-etandiiS'maður líkist ofhitaðri gufuvél, sem er í hættu fyrir að springa vegna þess, að hin rétta tegund af eldsneyti er ekki notuð. Melt- ingarfærí lians eru neydd til að fást við miklu meiri fyrirferð af fæðu, og afl, sem nota mætti fyrir hið hærra augna- mið andlegrar starfsemi, fer til spillis. Einungis með því móti að vera við strit- vinnu úti, undir beru lofti, geta menn þolað eintóma jurtafæðu. Sá sem lifir á mjólk, eggjum, smjöri og osti meðfram, getur auðvitað ekki álitist jurt-etandi. Jurtafæða þýðir ekki, eins og sumir gefa í skyn, blíðlyndi og þýðleik í skapsmun um, því villiuxinn, nashyrningurinn og hinn hrisgrjóna etandi kínverski sjóræn- ingi eru allir jaftit þektir að grimd og hrekkvísi. Auk þess er sá, sem lifir á jurtafæðu, í jafnmikilli hættu fyrir eitr- an eins og liinn kjöt-etandi maður. Eftir því scm prófessor Hueppe segir, tilheyra jurl-etendur vorra tima þeim flokki af taugaveikluðum mönnum, sem ekki hafa krafta til að þola áreynslu borgalífsins, og eru ætíð að leita að einhverju Sem sé allra meina bót. Kenníngar þeirra, sem þeir halda fram með ofstækisfullum á- kafa, liafa engin áhrif á liina heilbrigðu, og verka einungis i þá átt að kollvarpa jafnvægi annara, sem eru, eins og þeir sjálfir, fórnardýr óeðlilegs lifnaðar' Mrs. Winslow’s’Soothing Syrup. Kr Eiiraalt or reynt hellsnbótarlyf «om i melr.i en 50 Ar heftir verið brOkeð af mllllrtnum mædrn hamla bbrnum fieirra á tanntAknskeioinu. þao aerir barn- id róleet, mýkirtannholdld, dregur ftr bólgn, eydir enlda, iæknar uppþembu, er liæailegt A brand og bezta lækalng við nldurgnngi. Selt i fllnm Iy(]abúC- um í helml. 25 cents flaekan. bidjfd nm Mre. Win. elovr’e Soothing Syrnp. Bezta medalld er mædur geta fengid banda bdrnum á tanntðktimanum. £%,%%%/%%%%%'%%%.%%%1 Turner’s Music Housei PiANOS. ORGANS, Saumavclar og alt har að lútaudi. Meiri birgöir af MÚSÍK eu bjá nokkrum öörum. Nærri nýtt Píanó til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. LSkrifiö eftir veröskrá. Cor. Poitage Ave. & Carry St., Wiijnipeg. é &%%%/%%%%%%'%%%%%%% Giftinga-loyflsbrcf ■vj selur Mngnús Paulson bæði heima hjá ; sér, 600 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. l[gji ÍCAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESIGNS. | Send your bnsincnsdirect to VVashinRton, timo, costs lcs8, better service. My offlce cIobo to TT. 8. Patent Offlce. FREE prelimln- 1 ary •zamtnations made. Attv’í fee not dno nntil patent ' it nocared. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARS Í ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to ohUin PAtenta,,, ^etc., sent freo. Patente procured through E. G. Siggere ,receive ipecial notice, wlthout charge, in the INVENTIVE ACE , Uluutr&ted monthly—Eleventh year—term, $1. a year 1 ÍE.G.$IGGERSBs™~i Allir**— VHja Spara Peninga Þegar hiö hurfiö skó )>á komiö og verzliö viö okkur. Viö liöfum alls konar skófatnaö ogveröiö hjá oák ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Við höfum Sslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis, The Kilgour Eimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Canadian Pacific Railway Time Table. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily. e.x Fri Monlreal, Toronto, New York east, via rail, daily ex Tues | Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Porlage, Ft. William & Inler- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon,Leth- briage,Coast & Kootancy, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Oladstone, Neepawa, Minnedosa and inlerm. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- mediate points... .Tue,Tur,Sat Shoal Laká, Yorklon and inter- roediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor, Ry points......Tues, Thurs. and Sat............... Can, Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri................. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mor.., Wed„ Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, StonewalI,Tuelon,Tue.Thur,Sat, Emerson.. Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diatc points.... .daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun................ Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edm.ton Sat Sun,Mon,Tue,VVed Edm.ton Thur,Fri,Sat.,SuD,Mon LV, i6 Oc 8 00 16 30 7 8o 7 3° 7 3o 7 3C 7 3° 14 Io 18 30 12 2o 7 40 3 20 AR, lo 15 18 (X I4 2o 22 3o 22 30 22 3-j 22 3o 22 3o 13 35 Io oc 18 50 17 10 15 45 9 o5 16 Oo 10 oO 14 30 I4 20 14 2o JAMES OBORNE. Gencral Supt, C. E. Mc PIIERSON, Gcb I’as Agent N. D IJKKIÍIK. W. W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Ilank, IVNLIiKMK. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. DÝRALÆKMK. 0. F. EIIiott/D.V S., Dýralæknir rikisins. iiæknar allskonar sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Closc, (Prófgenginn lyfsali), Allskonar lyf og Patent meöðl. Ritföug &c.—Lækuisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr. O. BJOllNSON, 818 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl, 7 til 8.30 ■». m. Telefón 115«, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíö á reiöorn höndum allskonai meðöljEINKALEYi'TS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, SKO/.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUB SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. iy Menn geta nú eins og áðnr skrifaö okkur ó íslenzku, logar t>eir vilja fá meööl Muniö eptir að gefa númeriö á glasinu. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — .Oi\ota Er aö hiíta á hverjum miövikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og-dregnar út &n sárs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 527 Maí* St. DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þeim beztu 1 bænum, Telefot) 10*0.. 342 Main St. QanadianPatifieRail’y Are prepared, with tlic Openiog ef —Navigalim IVIAY 5th. To offer the Travelling Public Hollflay... Via íltc^ (Jreat Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” "Will leave Fort áVilliam for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Souud for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK AND ALL EOINTS EAST For full information apply to Wm.STlTT, C.E.nicPHERSON, Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. I. M. Gleghorn, M D. LÆKNIR, og'YFIRSETUMAÐUR, Btc ’Jefur keypt lyfjabúöina á Baldur og helur þvl sjálfur umsjón á öllum meöólum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABKTH ST. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem þörf ger.ist. Dr. Dalgleisii, TANNLÆKNIR ktiuugi'iir hér meö, aö haun hefur sett niður verö á tilbúium tönuum (set of teeth), en ).ó með (>ví sxilyröi aö borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, senr dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 Main Street, IV|clntyre Block. 173 Mr. Mora st&nzaði hér, virtist i vandræðum og lauk ekki við setninguna. „Einungis, aO i þessu tilfelli var sannleikurinn svo ótrúlegur, að lögregluliðið hefði m&sko misskilið atferli yðar og &litið að þér væruð liér að leika djarf. »n leik“, sagði Mr. Mitchel og lauk pannig við setn. inguna fyrir Mora. „Var þetta ekki hugsun yðar?“ „J&, við skulum l&ta það vera svo“, sagöi Mora. Hann horfði hvasslega & Mitchel í nokkur augnablik, °g sagði stðan skyndilega: „Veiið þið sælir, heirar mtnir“; og svo fiýtti hann sér burt íir stofunni. Mr. Mitchel beið eftir, að Mr. Bames tæki fyrri til m&ls, enda sagði leynilögrcglumaðurinn eftir litla þögn: „Jæja, Mr. Mitcbel, hvað álltið þér um J>etta?“ „Eg filtt, að eg heföi getað lokið við setningu hins uDga manns, alveg eins og hann haföi hugsaö baua“, sagði Mitchel. „Eg &ltt, að eg gæti komið *neð orðin, sem hann lét ótöluð. Eg &11, að þetta tu&lefni yðar té fariö að verða &kafiega fróðlegt. ()g eg &ltt, að bezt sé, að eg fari nú og gangi mér spöl— einsamall—ef J>ór viljið afsaka mig“. 180 I>eir héldu J>annig niður oftir Broadway, lcyni. lögreglumaðurinn altaf mátulega langt & oftir, par til J>oir n&lguðust Dolmonico’s m&lttða-stofurnar. Mora fór [>ar inn, og mcð J>ví hann tók sér sæti við borð sem var n&lægt cinum glugganum, er vissi út að strætinu, sanufærðist Mr. Barnes um, að hann væri nú ekkort hræddur við að nokkur væri að hafa gætur & honum framar. En hann virtist ekki vera neitt að fiýta sér að afljúka erindinu, sem hann hafði &tt út í borgina, pvt hann eyddi all-löngum ttma yfir m&lttð sinni, og að hennijlokinni kallaði hann & nokkra kunningja sfna, sem voru J>ar inni, heimtaði vfn og vindla, sem peir s&tu yfir unz meir en tveir klukku- tfmar voru liðnir fr& J>vt að haun fór inn & matarsölu- staðinn. I>& leit hann alt f einu & úr sitt, og virtist vcrða forviða & að svo filiðið var orðið, J>vt hann sagði nokkur orð við kunningja sfna, flýtti sér & stað og gekk yfir & 6. avenue. Mr. Barnes fylgdi Mora auð- vitað eftir, og fór upp í næsta strætisvagn & eftir J>eim, sem hann hafði stokkið upp í. En Barncs til mikillar undrunar sté Mora niður af strætisvagninum við Jefferson-markaðar lögroglu- stöðvarnar og fór inn f réttarsalinn. Og pótt Barnes ætti pað & hættu, að Mora kynni að sj& hann, p& fylgdi haun Mora eftir að dyrunum, kinkaði kolli til lögroglupjóusins, sem var [>ar & verði, og tók sér pannig stöð við dyrnar, að hann gat gægst inn i salinn. Mr. Barncs skildi brátt hvaða eriudi Mora átti 169 {>& var pað skýring sem erfitt yrði að hrokja, einkum með pvt að Mora var alhægt að vara fólkið I húsinu við og f& [>að til að styrkja pessasögu hans. En Mr. Birnes lét samt ekki algerlega hugfallast. „t>ór haldið pá, að jp/atí/.fötum yðar hafi verið stolið úr pessu húsi f Essex stræti“, sagði liirnes. „Eg held ekkert um J>að sagði Mora. „Eg staðhæfi það“. „Loks erum við þít komnir að nokkru som bægt er að festa liönd á“, sagöi Birnes. „7J/ai(/-fötuuum var stolið úr húsinu í Esscx stræti; morðinginn vat í þeim þegar hann fór til húss föður yðar; og eftir &ð hann hafði drepið föður yðar, kom hann aftur út úr húsinu f sömu fötunum. Svona mikið vitum við nú. En hvað gerði hann svo við þessi blóðslettóttu föt?“ „Ah, það er hlutur sem hinn mikli leynitögreglu- maður, Mr. Barncs, verður að uppgötva“, sagði Mora. „Hugmynd mfn er, að hann mundi ekki eyð - leggja fötin“, sagði leynilögreglumaðurinn, sem lézt okki taka eftir h&ðinu I orðum hins. „A eg að sepja yður, hvers vegua eg beld það?“ „Já, fyrir alla muni“, sagði Mora. „Vegna þess, að það hlýtur fr& upphafi að hafa verið partur af ráðagjörð hans, að vera einmitt f þcss- um fötum“, sagði Barnes. „ílann ætlaði uð láta aðra álíta, að þór hefðuð unnið vcrkið. Ilann muudi þess vegna hafa heldur kosið að fötin fyndust“. „I>að er mjög sennilegt11, sagði Mora. „Einu af hinum góðu stöðurn til að flcygja þcim

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.