Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1901. 6 Fréttabréf. Spanish Fork, Utah, 17 apr. 1901. Herra ritstj. Lögbergs: Þad sem liðið er af þessnrr mánuði, hefur tíðarfarið verið hæði kalt og vindasamt, en þó úvkomulítið. Má því segja að gróður sá, er kominn var hér i aiðastl. mánuði, standi algei lega í stað, og.enn er taisvert ntikill snjór til fjalla. Heilsufar má ltir heita hærilegt, að undantekinni bóluveikinni, sem einlægt, lifir hér. Vorvinna gengur vel, og útlit með atvinnu á næsta sumri mikið gott. —Nýjar járnbrautir, fyrir það vissa tvær, verða bygðar frá Utah til Cali- fornia, og er þegar byrjað á annari þeirra og gengur vel, því ekki stendur á skildingum. Tveir miljóna-eigendur eru fyrir frnman um þessar brauta- byggingar, og er búist vtð fjörugum bardaga inilli þeirra, því hvor um sig ætlar sér að verða fyrri með braut sína alla leið til California. • Fleiri umbætur verða lika gerðar á ýmsum brautum, sem allareiðu er búið að byggja hér í ríkinu, svo þegar alt og alt er lagt saman, getur ekki hjá því farið að timar verði hér mjög góðir næstu 3—5 ár. Nýlega hefur Utah-ríki orðið fyrir því tjóni. að mega sjá & bak tveimur af sínum merkustu og mest leiðand mðnn- um, nefnilega senator Robert C. Chamb- ers og George Q. Cannon. Mr. Chamb- ers, sem var senator i þingi Utah-ríkis og námakonungur mikill, bæði bér i Utah og i California, lézt i San Franc- isco hinn 11. þ. m., 69 ára að aldri, og varð mikið snögt um hann, því hann var við góða heilsu næsta sunnudag á und- an. Er fráfall hans talið mikið tjón fyrir Utah í heild sinni, því hann var hinn mesti iðnaðar fyrirtækja maður og veitti fjölda manna atvinnu við náma sína, og var lika mesti garpur i pólit- ískum málum. Hinn maðurinn, George Q. Cannon, lézt einnig i California, hinn 12. þ. m. Hann var 75 ára gamall, og var æðsti ráðgjaíi forseta Mormóna-kirkjunnar, talinn merkur og mikilhæfur maður, bæði í pólitiskum og kirkjulegum mál- um. Hann var bróðir Mr. Frank J. Cannons, fyrrum senators í congress Bandarikjanna, og fieiri merkra manna með því nafni. Hann lét eftir sig 5 kon- ur og 34 börn, aðein sagan segir; önnur segir, að konurnar muni hafa verið um 20 og börnin óteljandi; hygg eg samt að fyrri sagan sé n»r sanni, enda hef eg tekið hana eftir kirkjublaði Mormóna, svo hún er sjálfsagt réttari. Uó margt fleira mæti segja viðvíkj- andi fráfalli þessara manna, eins og eðlilegt er, hlýt eg að sleppa því. Vil að eins endurtaka það, að ríkið í heild sinni beið mikinn skaða við fráfall þeirra frá pólitiaku sjónarmiði, Núerbúið að auglýsa ferðaáætlun Mclvinley’s forseta um Vesturríkin f sumar, og sýnir hún að forsetiun ætlar að heiðra Zíonsbúa með nærveru S'nni 2. og 3. júní uæstkomandi. Uundirbún- ingi og ýmsum láðstöfunum í sambandi við heimsóknina er þegar að mestu lok- ið. Búast menn alment við góðum tím- nm þá og fjölmenni miklu, bæði í Salt Lake City og ein* í Ogden, því marga mmi fýsa að sjá og heyra hiun aldua þjóðhöfðingja Wm. McKiuley. Hjá löndum vorum hér gerast lítil stórtíðindi; þeim líður öllum fremur vel og eru við sæmilega góða heilsu. Þeir héldu nýlega fund, til þess að ræða þjóð- minningardags-málefiii; var hann að vanda vel sóttur, og málið rætt með liygginduni og lipurð. Komu menn sér saman um, að halda þjóðhátíð í sumar, eftir vanda má nú segja, og voru þessir kosnir í nefndina: B. J. Johnso, Jokn Hreinson, Solveig Johnson, Kristín Hreiason, Björn Þorvaldsson, Sarah T. JohnBon, G. Guðmundsson, Einar And- erson, Sarah Hannesson og E. H. John- son. Aðal embættunum í nefndinni var skift þannig, að E. H. Johnson er for- seti, John Hreinson vara-forseti, Solveig Johnson gjaldkeri og B. J. Johnson rit- ari; verður ekki annað sagt, en að nefnd- in sé heppilega valin, svo það verður ekki nefndarinnar skuld, þó ekkert verði af þjóðhátíð f snmar, sem sumir eru nú að sjiá, jafnvel þó að það sé ósannað að svo fari. En fari svo, mun líklega ekki verða hægt að kenna öðrum um það en forsetanum, því hann kvað vera, eins og skáldið sagði, orðinn þreyttur á að berj- ast við ,,eintrjáningsskap og afturliaUl, viðalþýðu svefn og kirkjuvald, og allan hel....hégómann, sem hylur fyrir oss sannleikann.11 Hann vill að allir Islendingar haldi einn sameiginlegan þjóðminningardag, sem sé þjóðminnitigardagur, en ekki þjóð- rígs-fýlu- og dutlunga-dagur, eins og ekki er ómögulegt að sumstaðar eigi sér stað. Halda sumir, að forsetinn muni segja af sér bráðlega, og að þjóðhátíðar endi með þvf í Spanish Fork. Því liefur nýlega verið Heygt fyrir, að lúterski söfnuðurinn hérna muni ætla að fara að tapa sálusorgaranum sínum, Mr. R. Runólfssyni, og muni hann ætla að taka að sér prestþjónustu austur { Miehigan, norður í Canada og vestur við Kyrrahaf, sem mér þykir að vísu ó- líkleg saga, með því nokkuð langt er á milli allra þessara staða; þó mætti það vel vera, ef klerkur hefði ráð á góðum sel eða gandreiðarstaf, sem sagt er að 'prestar í fornöld hafi notað til reiðar milli kirkna og safnaða. Nýlega voru gefin saraan i hjóna- band, hér í bænum, Mr.Kristján Guðna- son og Mrs. Ágústa Ingjaldsson, og óska eg þeim til lukku, gæfu og geugis. ÓÐINN. CATARRH L*KNAST KKKI. Með ábnrdi. mi pkýl n»r ad apptneum velklnner. Cntarrh er »fkt í bhidinu or byggfnftnnni og ril pess »d lœkna vendnrad vera inntaka. H»ll,s Cntarrn Ctire ertekidinn ocverkeríí blddib og slímhimnurnnr HatfaCatarrh Cure arekkertekotta medal, pad lielur tll margra úra uerid rádpigt af helatu iæknum laad- aina. baderaett smaan úrbeetu hreasandi efnum á- ramt blódereinaandl efnnm, aem verkaá altmhlmo- nrr ar. Samaetningþeaaar efna hefur þeaal la-knandl áhrff á Cataarh. Sendld eflli'gefinavottoidnm. F. J. Cheney fc Co. Toledo.O. Se't inlinm lyfjnbúdnm á 7r>e. Halla Family Pills ern pa>r beatu. OrJAFVERD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olía, nálar og viðgerð á ailskonar vélum. The Bryan Supply Co., 243 Portage Ave., Winnipeo, Heildsöluagentar fyrir Wltocler & Wilsou Sanmavclnr. The United States Cream Seperator Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; ároiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist. helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt börnin. Það er einungis tvent í skálinni,'sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie United States“ bjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: AVm. Scott. 206 Pacific l\ye., Winnipeg. BEZTU---— FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá Y\£ Wirinipcg. ELFORD COR.’MAIN STR &IPACIFIC AVE íslendingum. til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. ARIN3J8RN S. BARDAL Selur líkkistur og .annast um útfarii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann'"ai :kona minnisvaröa cg legsteina. Heimili: á horninu á ^ 30B>UÍ Ross ave. og Nena str, SEYMOUR HOBSE Mar\et Square, Winnipeg,1 Eitt af hextu veitingahúsum bæjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHH BAIRD Eigandi. „EIMREIDIN", jölbreyttasta og skemtilegasta Jmaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- r, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert íefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. 3ergmann, o. fl. Odyr Eldividur. TAMRAC..............S4 25 JACK PINE........... 4 00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yöar að A.W. Reimer, Telefón 1069 . 326 Elgin Ave OLE SJMONSON, mwlir með sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Maih Stebkt. Faaði $1.00 á dag. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjrtrn- inni í Manitoba op Norðvesturlandinu, nema 8 og 2Ö, peta f jölskyldu- feður ofr karlmenn 18 ára pamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að segja, sje landiö ekki áður tekið,eða sett til síöu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi iunaurlkis-ráðhorrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða $Fr‘ ‘fram fyrix sjerstakan kostnað, sem því er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrlkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til l&ndsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti aö vera gerð str&x eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort bjá næsta umboösmanni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður m&ður f>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa f>að, að hanu ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriott, til fiess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5, LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui'andsin, leiðbeiningar um f>að hvar lönd eruótekin, ogallir,sem á þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til þess að ná f lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalöguro All- ar slfkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara inn&nrfkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjendarumboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minlster of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er &ð fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. Anyone sendlng a sketch and doscription may quickly aseertain onr opinion free whether an invontion U probnbly patentabie. Communicn- tloiis st.rictly corifldential. Handbookon Patentt eentfree. ^ldest apency for securing patents. Patents .aken tnrough Munn & Oo. receive tpeclal notlce, wlthoui clmrgo, ln the Sckatifk jffmeilcan. A handsomely illustrated weekly. Iiargest clr. culation of any scientlfic lournal. Terms, $3 a year; four montlis, fl. Sold byall newsdenler*. MUNN &Co.36,B'Md-»New York Rrauch Offlce, 62ó F HU, WashlDglon, D. C. 172 fastanfi, sem eg bjfst við að sé næsta sporið, cr J»ér bafið í hyggju að stfga í þessu máli“. „Kngiun annar vegur er mér opinn, en að gera það, nema með því móti að þér getið gefið fullnægj- ardi sl«yringu uui hið giuosaraa atferli yðar“, sagði Barnes. „Allir hlutir eru grunsamir í augum þeirra sem hafa grunsemd 1 huga“, S8gði Mora. Slðan sncri hann sér að Mr. Mitchel og bætti við: „Þessi maður viðurkenuir, að ef morðinginn var í fötum mlnum, þá hafi hann gert það 1 þvf skyni að grunur félli á mig. Gott og vel. Strax og eg var látinn laus í gær, flýtti eg mér til hússins f Essex-straéti, vegna þess, að eg hafði bugmynd aem brátt reyndist að vera rétt. Maðurinn haföi stoliö iötum minum, og eftir að hafa drepiö föður minn, fór hann aftur með þau f húsið og lét þ&u i skápinn, sem hann hafði tekið þau úr. Hugs- ið yður stöðu mfna, ef samband mitt við húsið i Ess- ex stræti kæmist upp og fötin fyndust i skápnum, meö blóðslettunum á þeim? Dcgar eg fann fötin, meö blóðblettum 1 þeim, varð eg óttaslegiun og misti vald yfir sjftlfum mér. Eg gerði það mikla klaufa- stykki, að flyta mér með fötin niður að fljótinu og fleygja þeim i þ&ð. Eg sé nú, að cg befði fttt að fara alt öðruvísi að“. „liveruig befðuð J>ór fttt að fara aö?“ spuröi Mr. Mitcbel. „Eg hefði átt að fara á lögregluliðs stððvarnar Og segja sannleikaun11, sagði Afora. „Sannleikuriun cr ætlO sagna bcztur—eiuungis, &D i þcssu tilíelli—1“ 177 fór burt úr húsi Mr. Mitchols, var Mr. Barnes sauu- færðui um að Moia hefði bara sagt „heim“ við öku- manninn, um leið og hann stökk inn f vagninn, þvf hann virtist einungis segja eitt orð. Með því Mora var auðugur maður, gat Bsrnes sér til, að hanu mundi koma akandi f vagni til hús Mitchels. Til þess að vera við öllu búinn, hafði Barnes þvf mælt s-vo fyrir að leiguvagn yrði til taks skamt frá húsinu, og var einn af njósnarmönnum hans f vaguinum. Degar Barnes þvf sá annan vagn aka á eftir vagni Mora, var hann viss um, að jafnvel þó honum kynni að hafa skjátlast viðvfkjandi þvf hvert Mora ætlaði að fara, þá mundu verða hafðar gætur á houum. En í þeirri von, að hann hefði getið rétt til um það hvert Mora ætlaði að fara, fór Barnes með yfirjarðar járu- brautarlestinni, og þannig komst hann til hússins á undan vögnunum. Að hann hafði orðið að bfða svo leagi benti til, að Mora hlyti að hafa staDzað á leið- inni, og Birnes hefði nú þótt mjög vænt um ef haun hefði getað talað nokkur orð við njósnarmann siun, sem lögreglujijónninn hafði haft burt með sér. Dað var auöséð, að Mora hafði tekið eflir, að vagn veitti honum eftirför, og hafði kænlega losað sig við njósnar nanninn á þann hátt, að láta taka hann fastaun. Að hann gæti haft nokkurn grun um, að Barnes væri sjálfur nálægnr, virtijt mjög ólfklegt. Mr. Barnes hrósaði því happi yfir hve vel honum hafði tekist, og hann var ekkert hræddur um, að hann mundi ekki geta haft gætur á Mora þ&ö sem efUr var dagsins. 176 hús sitt og taldi sig á bakvið hurðiua á anddyrinll i sínu eigin húsi, alveg eins og Barnes faldi sig f and. dyrinu á húsinu hinumcgin í strætinu. Lcynilög- reglumaðurinn undraði sig yfir, hvað þetta atferli Mora ætti að þýða, en liann komst brátt að þvf. Dað Iiðu einungis tvær eða þrjár mfnútur þar til m&ður nokkur gekk hægt fram hjá og horíði ná- kvæmlega inu f Mora liúsið. Dá kom hinn ungi Mora strax stökkvardi út úr anddyrinu og greip manninn fastann, en um leið og hann stökk út þrýsti hann á rafmagnsklukku hnapp, til þess að kalla á kjallaramann sinn. Mr. B&rncs róð það af látbragði hins ókunna manns, að h .un væri að mótmæla þess- ari mcðferð á sér, en Mora hélt honum föstum engu að sfður og gaf þjóni sfnum einhverjajskipun, sem hafði þau álirif, að hann J>aut niður eftir strætinu, án Jiess svo mikið sem tefja sig á að fá sér hatt á höfuð- ið. Nokkruiii n.fnútum sfðar kom kjallaramaðurinn til baka með lögregluþjón. Dá varð auðsjáanlega nokkur þræta, en niðurstaðan af öllu saman varð sú, að lögrcgluþjónninn leiddi manninn moð sér niður eftir strætinu, þráit fyrir að hann liélt áfram mótmæl* um sínum, en Mora horfði á eftir þeim brosandi. Mr. Barnos sá og skildi alt, sem gerðist. ll&nn brosti einnig. „Dú mátt losa þig við þenna mann, drengur minn, en nú hefur þú Jack Barnes að eiga við“, hugsaði leynilögreglumaðurinn með sér. En það, soui skeð hafði, var þetta: Degar Mora

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.