Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 4
4 LÖtSBEKG, FIMTUDAGINN 1G. MAÍ 1901. er p’efid út hvem flmtndae af THE LÖGBERG RINTING & PUBLISHING CO-. (lr)pgm), aó 309 IAve , Winoipeg, Man.— Koetar um ário á lalandi 6 kr.]. Borgiat fyrirfram, Uinstöknr 6c. PnblÍHlted every Thursday by THE LÖGBKRG PKINTING k PIJBLISHING CO., (lncorporated j. at 309 Elgin Ave., Winnipefr,Man. — Subscription price fií.oo per year, payable in aclvance. Singíecopies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. BusÍDess Manager: M. Paulson. .aUGIA SINGAR: Smá-ftuglýftingar i eltt skifti26c fyrir 30 ord eda 1 J»ml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsiugum um leugri tima, afsláttur eflir namuingi. BUSTAD4-SKIFTI kaupenda veróur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverandi bústad jalníVam Utanáskripttil afgreidslustofublaðsinser: The Logberg Pnnting & Publishing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg.Man. Utanáskripfttn ritstjórans er: Etlitor LAgberg, P -O. Box 1 292, Winnipeg, Man. ---- Samkvæmt landstögnm er uppsögn kanpanda á bladi ''glld, nema hann sé skuldlaus, þegar hann seg c urp.—Kf kaupandi,sem er í skuld vid blaðid flytu vlstferlum, án þess að tilkynna helmilaskiptin,þá er ftd fyrir dómstólnDum álitin sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgpngi. — FIMTUDAGINN, 16. MAI 1901. — Járnbr.-samningar Roblin- stjórnarinnar. Eins og getið er um í fréttum á öðrum stað í þes.su blaði, liafa frum- vörpin viðvíkjandi járnbrauta-samn- ingum Roblin-stjórnarinnar nú al- veg komist í gegnum neðri deild þirrgsins í Ottawa. það eru allar líkur til, að efri deild þingsins sam- þykki frumvörpin breytingalaust, sem bendir til, að Can. Pacific-j&rn- brautarfélagið sé ekki andstætt þvf að sarnningarnir nái gildi og komist í framkvæmd; því eins og flestir vita, befur Can. Pacifle-íelagið mestöll á- hrif sín í sambandsþinginu hjá aft- urhaldsmönnum í efri deild þings- ins, sem eru þar í meirihulta. £f því svo fer, sem oss grunar.að frum- vörpin mæti engri mótspyrnu í elri deild þingsins, þá er ómögulegt að <lraga aðra ályktun af því en þá, að Can. Paciflc-félagið standi að ein- livern hatt á bakvið járnbrauta- sarnninga Koblin-stjórnarinnar og búist við að ná tangarhaldi á Can- adian Nortbern-járnbrautakerfinu— þar á rneðal á brautum Northern Pftcific félagsius bcr í fylkinu. Og fari svo, verður „síðari villan argari hinni fyrri.“ Kf þessu er þannig varið, er auðséð, að alt hjal aftur- halds-flokksins hér í fylkinu um, að brjóta íjötra Can. Pacific félags- ius af fylkiuu, hcfur verið tóm liræsni, til að kasta ryki í augu unum. Samkvæmt yfirlýsingu Mr. kjósendanna. Enda var ekki við Roblins eru samuingarnir þá illir öðru að búast, því það er vel kunn-jog skaðlegir, með því fylkið fær ugt, að afturhalds-flokkurinn og ekki umráð yfir flutningsgjaldinu. Can. Pacific félagið bafa ætíð unnið Hvað skyldi Mr. Roblin gera þegar samsn og „magnað“ hvort annað. Hvað frumvörpin, sem sam- svona er komið? Ef hann heldur á- fram með samningana eftir þetta, þykt hafa verið í neðri deildinni,! þá er hann að gera samninga scm snertir, þá eru þau ekkert annað en eru illir og skaðlegir samkvæmt leyfi fyrir hlutaðeigandi járnbrauta- félög, sem eru báð valdi sambands- þingsins, að mega gera samninga þá, sem bér er um að ræða, við stjórn Manitoba-fylkis. Fylkið þurfti ekki að biðja um vald til þess að hans eigin dómi! Hann er þá sann- ur að sök, samkvæmt hans eigin vitnisburði, að gera iila og skað- lega samninga fyrir fylkið. Og þá rís sú spurning: Hafa kjósendurl Manitoba fengið Iloblin- gera þvílika samninga, því það liafði ^ stjórninni völdin í hendur til að það áður samkvæmt grundvallar- J gera illa og skaðlega samninga fyrir lögum sínum, Og það er skírt tekið \ fylkið? Ef svarið er neitandi, sem fram í frumvörpunum, að sambands-1 vér efumst ekki um, þá er Roblin þiugið afsalar sér engu af þeim stjórnin að svíkja fjUcisbúa i trygff- rétti, sem það áður hafði, að ráða1 um tfhún held-u/r áfram með'namn- flutningsgjaldi á brautum þeim, sem ^ingana, eftir að svona er komið. hér er um að ræða, og að sambands-, Ilvað segja fylkisbúar um þetta? stjórnin og sambands-þingið beri Og hvað segja þeir þingmenn, sem settu traust sitt á vit og ráðvendni Roblin-stjórnarinnar og hjálpuðu lienni til að berja þá í gegnum þing- ötíugu mótmæli frjálslynda flokksins, um þetta? Kitstj. atliugascniclir. enga ábyrgð af og taki cuga ábyrgð^ upp á sig hvað snertir hina fjár- munalegu hlið samninganna. Mani- toba-fylki getur því með engu móti ið, þrátt fyrir hin velt neinni ábyrgð af sér yfir á sam- bands-stjórnina hvað samninga þessa snertir, og Manitoba ein verður að bera byrðina, hversu þung sem hún kann að verða. Neðri deild þingsins hefur kom- Á öðrum stað í þessu númen ist að þeiiri uiðurstöðu, að hún geti ^blaðs vors birtum vér grein frá Mr. ekki samkvæmt lögum og rétti Guðna Tómassyni, frá Austurey í blandað sér inn í það, hvafa samn- j Árnessýslu (einum af hinum Isl. inn inga fylkin geri í svona efnuin. flytjendum er komu hingað í síðastl. hversu illir og óhagkvæmir sem, mánuði), um viðskifti hans og séra samningarnir kunni að vera, en að St. Stephensens, og ættu lesendur fylkin sjálf verði að bera afleiðing-1 vorir að athuga greinina nákvæm- arnar. Og í öðru lagi lýsir neðri,lega, því það, sem sagt er i henni, er deild yfir því í frumvarpi þessu, að dágott sýnishorn af meðferðinni, er sambands stjórnin og þingið afsali sumir vesturfarar hafa orðið fyrir á sér engu af rétti sínum til að ráða íslandi þegar þeir voru að flytja burt yfir flutningsgjaldi á brautum þeim, þaðan. Yér getum auðvitað ekki sem hór cr um að ræða. Af þessu um þaðsagt, livort greinarhöf. skýr leiðir, að Manitoba-fylki fær ekki ir rétt frá málavöxtum eða ekki, en með frumvörpum þessum, þó þau liafi bann gcrt það, þá er sagan ljót. verði að lögum, rétt til að ráða yfir —„þjóðólfur" var fyrir nokkru að flutningsgjaldi á járnbrautum þeim,; burðast með giæin frá Klemens er samningarnir snerta. Lesendur vorir muna vafalaust sýslumanni, er átti vafalaust aðvera sýriisborn af óskilseini Vestur-ís- eftir, að Mr Roblin ly'sti af- lendinga viðvíkjandi fé scm á að dráttarlaust yfir því, bæði í fylkis- fara til íslands, en vór álítum, að ef þinginu og í verzlunar-samkundunni farið væri út í þau mál til hlítar, þá hér í bænum, að aðal-hlunnindin—í * sé skilsemin á íslandi, að því er sannleika einu hlunnindin — sem 1 snertir fé manna hér vestra, ekki fylkið fengi í aðra hönd gegn hinni 'meiri en skilsemi Vestur-íslendinga, feikilegu ábyrgð, er það tekur upp hvað snertir fé sem á að fara héðan á sig með samningunum, væri þau, |til íslands. að fá umrúff yfir flutningsgjaldinu á hlutaðeigandi brautum, og að cf Vór prentum upp í þcssu blaði fylkið fongi þctta ekki, þá vœri sérlega fróðlega skýrslu úr „Fjallk", samningamir illir og skaðlegir.' eftir Sæmund lækni Bjarnhéðins- Nú er afdráttarlaust lýst yfir því son, um starf lioldsveikra-spítalans í frumvörpum sambands-þingsins, í Laugarnesi árið sem leið. Skýrsl- að það (þingið) veiti fylkinu ekki an sýnir, meðal annars, að íleira umráð y(ir flutningsgjaldi á braut- holdsvcikt fúlk hcfur vcrið á lslandi en skýrslur þær, sem safnað var ár- ið 1896 um tölu þess á öllu landinu, bera með sér. Og samkvæmt áliti læknisins útheimtast mörg ár til að uppræta þenna hræðilega sjúkdóm úr landinu, en tekst vonandi með timanum. ,,Hkr.“ ósanaindi. 1 „óumræðilega“ íslenzka Rob- lin-málgagninu, er út kom 25. f. m., birtist ritstjórnargrciu með einni af þessum „kringlóttu" fyrirsögnum, sem maður á svo oft að venjast í nefndu málgagni. Fyrirsögnin var sem sé: „$165,000 stuldur“, og er blaðið að reyna að telja lesendum sínum trú um, að nefndri upphæð hafi verið stoliff af landsjóði Canada, þannig, að járnbrautamála-ráðgjaf- inn liafi borgað félagi Mr. Clergue’s, í Sault Ste.Marie (við ána sem renn- ur milli Superior og Huron vatna) $6.50 rreira á tonnið af 25,000 tons af járnbrautateinum, en markaðs- vcrð hafi þá verið á samkyns teinum. þó þessi ákæra blaðsins só liel- ber ósannindi og rugl, þá kippir eng- inn sér að líkindum upp við það, því hið „óumræðilega" málgagn ber meira og ininna af ósannindum og rugli á borð fyrir lesendur sína í hér um bil hverju einasta máli, sem blaðið liefur eitthvað að segja um. Sumt af ósannindunum og ruglinu orsakast vafalaust of£ af hinu dæma- lausa kæringarleysi blaðsins um hvað það segir, cn oft af fáfræði og skilningsleysi. En svo bætist þar ofan á, að blaðið segir lesendum sín- um margoft ósatt vísvitandi og af ásettu ráffi, og gengur það glæpum næst, en sú blaðamenska verðskuld- ar að kallast svívirðileg blaða- menska. Hvað sncrtir þcnna „stuld“, sem „Hkr.“ er að rugla um, þá ef- umst vér ekki um að blaðið segi vísvitandi ósatt i því máli. Um- ræðurnar í sambandsþinginu um samning stjórnarinnar við Mr. Clergue voru svo ljósar, að það er ekki hægt að hugsa sór að nokkur blaðamaður sé þvilíkur auli, að liaun liafi misskilið j?ær og málefnið í heild sinni. Sannleikuriun í þessu máli, eins °g þingtíðindin sýna hann, er sá, að Laurier-stjórninni var ant um að styrkja að því, að öllug verksmiðja sem byggi til járnbrauta-teina kæm- ist upp í Canada í nánd við hina miklu járnnáma við efri stórvötnin, svo að atvinnan og arðurinn af æssum iðnaði færi ckki út úr land- inu, og til þess að Canada væri ekki algcrlcga í klónum á járnbrauta- teina einokunar-fólögúm í Banda- rikjunum og á Englandi. í þessu skyni gerði stjórnin leynnarráðs- samþ. um, að járnbrautamála ráðgj. mætti gera saraning við Mr. Clergue um vissa tonnatölu af járnbrauta- tcinum handa járnbrautum stjórnar- innar, en eins og hver maður með heilbrigðri skynsemi veit, blaut þcssi sdmningur að leggjast fyrir þingið til samþyktar, áður en hann fengi gildi, enda var þetta gert, og það var ekki svo mikið sem búið að undirskrifa samninginn, þcgar hann var lagður fyrir þingið. Eins og gefur að skilja, liafði stjórnin því elcki borgað Mr. Clergue einn ein- asta dollar fyrir járnbrautateina, enda er teina-verksmiðja hans ekki komin í gang onn. „Hkr.“ lýgur því blátt áfram þar scm Iiún segir, að þetta fé hafi verið borgað og að svo og svo miklu fó hafi verið stolið í þessu sambandi. það væri alveg jafn-sanngjarnt að segja, að Roblin- stjórnin, húsbændur „Hkr.“, hefði stolið þeim peninguuj, sem hún lof- aði að borga járnbrautafélögunum samkvæmt hinum alræmdu samn- ingum sínum, er lagðir voru fyrir fylkisþingið og sem afturhaldsmenn í því staðfestu á eftir, þótt enginn dollar af því fó hefði verið borgað- ur út. Að endingu skorum vór á „Hkr.“ að sanna þessa þjófnaðar- sögu sína með órækum gögnum úr þingtíðindunum, því hvorki vór né aðrir gerutn oss ánægða með órök- stutt ritstjórnar-fleipur í þessu al- ræmda ósanninda-málgagui, „Hkr.“. Ef blaðið gerir það ekki, þá er það enn einu sinni orðið uppvíst að því að hafa farið með ósannindi og rugl, og hefur fyrirgert ullri kröfu til að því sé trúað. Cook’s ósanuindin. Fyrir hinar almennu kosningar til sambandsþingsins, í haust cr leið, fengu afturhaldsmenn mann að nafni H. H. Cook, í Ontario, er áður bafði fylgt frjálslynda flokknum, til að útbreiða þá sögu, að Ottawa- stjórnin hefði farið fram á við hann að borga $10,000, ef hann ætti að verða gerður að senator og fá sæti í efri deild sambands-þingsins. Cook rcyndi eiukum að bendla Sir Ricb- ard Cartwright við þcssa tröllasögu s'na, cn maðurinn, scm átti að hafa farið fram á að Cook borgaði nefnda upphæð, var Mr. Cameron, er var lieut.-governor í Norðvesturlandinu og var dáinn áður en farið var að útbreiða þessa sögu. Svo margföld- uðu nú afturhaldsmálgögnin, „stór 194 „Þctta ör alvég rétt!“ sagði Jim prédikari hik- laust. nEf eg væri leynilögreglumaður. Það er stórt e/, Mr. Bwnes, eða er eUki svo? En með J>ví eg er einungis algeDgur glæpamaður, nú, f>& á possi regla alls ekki við mig, eða finst yður pað ekki?“ „Þér voruð að leika leynilögreglumann, ef mað- ur má trúa sögu sjálfs yðar“, sagði Barnes. „En pér hefðuð átt að nota vit yðar—ef þér hafið uokkurt— samkvæmt yðar eigin gortfullu kenningu“. „Hvað v t mitt 8Qert;r, pá megið pér ekki búast við sð eg sé jafn-snjall yður sjálfum“, sagði Jim prédikari. „Og hvað viðvlkur njósnan minni—það er alt annað mál. t>ið leynilögreglumenn hafið vist or?tak:—,Látum þjóf veiða f>jóf‘. Við krókarefir höfum annsð orðtak: ,Njósoa um njósnara og £>&, njósnar hann ekki um J>ig‘. Við verðum að fylgja sannmælum, J>vi aunars mundu bókmentir tungunnar íýna ljóma síuua“. „Njósnið um mig eins mikið og yður póknast“, sagði Barnes önugloya. „Og verði yður »ð góðu“. „Þetta er ó{>arfa hjal“, greip Mr. Mi’chel fram I fyrir peim, „og J>ið eyðið einungis tfmanum roeð J>ví. £>ér spáðuð pví, Jim prédikari, að plaid-fötin, sein álitið er að sá er rcyrti Mora liafi verið í, mundu linnast“. „Já, eg spáði J>ví, og eg er sömu skoðunar enn“, sagði Jim prédikari. Mr, Birnes gaf Mr. Mitchel teikn, til að vara baua við að segja ekki það, seru hann J>óttiat vitft »ð 203 % skyni. í>á hafa þeir lent í illdeilu liver við aunan, og í þeirri rimmu hefur hann drepið öldunginn. Nei! hann hlýtur að hafa farið inn I herbergið með þeim ásetningi að fremja glæpinn, því hann hafði voproð með sér. Eftir að hann hafði diýgt glæpinn, klæddi Mora hinn yngri sig aftur og fór til herbergis síns í húsinu I Essex-stræti, og þar hlýtur hann að-hafa eyðilagt nærklæðnað sinn. Hann mundi ekki cftir því fyr en i gær, að mögulegt væri, að blóðílekkir váBri einnig í ut&nhafnarfötum þessum“. „Er þetta einnig álit yðar, Jim prédikari?“ sagði Mr. Mitchel, bar orðin fram mjög hægt og athugaði mauninn nákvæmlega. „Er það álit yðar, að sonur Mr. Mora hafi drepið hann?“ „Eyrst þér cruð svo áfjáður að fá filit mitt um þetta“, sagði Jim prédikari og hoifði stöðugt og ró- lega í augu Mr. Mitchels, „þá álít eg, að sonur Mr. Mora hafi drepið ha in“. „Jæja, þá erum við allir á sama máli í [>cssu efni“, sagði Mr. Barnee. „Erum við það?“ spurði Mitchel. „t>að er satt, þér hafið ekki lfitið I ljósi álit yðar um það“, sagði Barnes. „Nei! Eg hef ekki enn þá látið í ljósi álit mitt“, sagði Mr. Mitchel. 198 að hafa haft oinhvorja ákvcðna hugaun þessu viðvikj- andi, og mig hálfgrunar áð eg geti gizkað á, hvað J>ér meinið. En mér þætti vænt um of þér vilduö segja mér það sjálfur“. „Þetta er mjög einfalt atriði“, sagði Jim prédik- ari. „Það hljóta að vera blóðblettir i þessum fötum, þvl annars hefði Mora ekki fleygt þeim í fljótið. Bléðblettirnir hafa hlotið að koma i fötin annaðhvort á meðan verið var að fremja moiðið, eða á eftir. Ef hið fyrra hefur átt sér stað, þá mundi blóðið einkum vera utan á fötunum. Eq ef hið síðara átti sér stað, þá mundi blóðið vera innan á þeim, af því að snerta hin blóðugu föt, cr maðurinn var í, en klæddi sig f þessi föt utan yfir.‘‘ „Þetta er nú gott, eins langt og það nær“, sagði Mitchel. „En með þvi nýtt blóð drepur hæglega 1 gegnum klæði, þá mundu blettirnir sjást beggja vegna, eða er ekki svo?“ „Þér gleymið fóðrinu undir vestinu og undir efri parti buxnauna", sagði Jim piédikari. „Ef blóð spýttist í fötin að utan, á meðan verið var að drepa manninn, þá yrðu litlir, ef nokkrir, blóðblettir í föðr- inu. Ef þar á móti farið var í þessi föt utan yfir önnur föt, sem nýjar blóðslettur voru á, þfi mundi vera mikið blóð á fóðrinu, og tiltölulcga litið mundi hafa drepið I gegn um það út á yfirborð klæðisins. Hvað snertir hinn fóðurlausa hluta fatanna, þá yrði auövitað erfitt að skera úr, hvort blóðið hefði komið I þau að utan eða innan, en sá maður hefði vissuleg^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.