Lögberg - 16.05.1901, Side 5

Lögberg - 16.05.1901, Side 5
LOUBKKU, FIMTUDAUINN 16.MAÍ 1601. 5 Rat Portage Lumöer Go„ Telopli. LIMITED. ?2 x 8 — Sliiplap, ódyrt $18.50 1 x 4 — No. 1. $15.00 Jno. M. Chisholm, Manaper. (fyrv. Manager iyrir Dick, Banuing fc Co.) Gladstone & Higgin Str., 1 og smá“, söguna og voru að reyna a5 bendla forsœtis-ráðgjafann, Sir Wilfrid Laurier, við málið. Eitt af þeim blöðum, sem það gerði, var ís- lenzka Roblin-málgagnið, en euginn virtist taka mikið mark á rugli þess í haust er leið, hvorki um þetta mál né önnur. En svo var „óum- ræðilega" málgagnið aftur að burð- ast með þetta mál, í blaðinu er út kom 21. marz síðastl., og var svo ó- svífið að segja, að Laurior og fylgi- fiskar hans hafi tekið það ráð „að þagna á þessu máli". Og ennfrem- ur segir Roblin-málgagnið (,,Hkr.“), að Sir MeKenzie Bowell (leiðtogi afturhaldsmanna í efri deild þings- ins) hafi komið með þá tillögu, að á- burður Cooks á Laurier væri rann- sakaður, en stjórnin hafi ckki vilj- að það. Eins og vant er, hefur „Hkr.“ ekki getað haft svo sem neitt rétt eftir í þessu efni. Kæra Cooks var fyrst og fremst ekki gegn Sir Wil- frid Laurier, enda hélt Sir McKenzie Bowell engu þvílíku fram. Og í stað þess að stjómin vildi ekki rannsókní málinu, þá var hún ein- mitt með því að efri deild setti nefnd til að rannsaka kæru Cooks, með því kærunni var hreift í þeirri deild þingsins. þetta var líka gert, þótt afturhaldsmenn væru ófúsir á að hafa rannsókn í málinu, þegar til kom. þeir voru hræddir um, að þcssi sakargift Cooks færi eins og aðrar sakargiftir afturhaldsmanna liafa farið, þegar þær hafa verið rannsakaðar, yrði að engu og ósann- indin rækjust ofan í þá sjálfa. Rann- sóknarnefnd þessi, sem meirihlutinn í var afturhaldsmenn, hefur nú lok- ið starfi sínu fyrir nokkru síðan og skýrsla liennar varð sú, að sakar- giftin hefði ekki verið sönnuð. Ef „Hkr.“ væri heiðarlegt blað, þá hefði hún skýrt frá rannsókninni í málinu og niðurstöðunni, sem nefnd- in komst að, en blaðið hefur ekki gert það, sem sýnir, hve allsendis skeytingarlaust blaðið er um sann- leikanu. Auðvitað dylst engum, að blaðinu cr einungis haldið úti til að ljúga á og sverta mótstööumenn afturhalds-flokksins og til að kasta ryki f augu lesenda sinna, en ekki til að fræða þá og segja þeim satt. En blaðið hlýtur að skaða sjálft sig hjá öllum sanngjörnum möqnurn með því atferli smu, að skýra ekki frá niðurstöðunni í öðru eins máli og þcssu. þvílík hlutdrægni er fyr- ir neðan allar flórhellur. En það var ekki einasta að sak- argift Cooks yrði ckki sönnuð, held- ur kom það í Ijós, að hann eða ein- hverjir viuir hans ( afturhalds- flokknum hcí’ði falsað dagsetning á bréfi nokkru, sem lagt var fyrir nefndina í málinu. Dað er líka þokkalegt, að reyna að sverta látinn mann með því að íalsa bréf frá hon- um, og fara fyrst að raka upp f þessu máli eftir að hann er dáinn, þótt Cook og fylgitiskar hans hefðu nægilcgt tækifæri til að koma mcð þessa kæru á meðan hann lifði. það er varla hægt að hugsa sér skamm- arlegra atferli en afturhaldsmenn og málgögn þeirra, „stór og smá“, hafa sýnt í þessu máli, sem hefur orðið þeim til maklegrar háðungar og sett nýjan blett á afturhalds- flokkinn og málgögn hans í augum allra hugsandi og sanngjarnramanna hvcrvetna í hinum mentaða heimi. Aldamot. Sjónleikiir með söng- um og kórum eftir Mattli. Jochumsson. mcð myncl höf. — Er til sölu hjá öllum Isl. bóksölunum hér vestra og undirskrif- uðum. Verð 15c. ÓLAFUR S. ThoRGEIRSSON, 614 William Ave., Winnipcg, Bayleys’ Fair. Takið eftir þessum stað í Lögbergi framvegis. þar verður sagt frá okkar mikla laugardags afslætti. í föstudags Free Press og Tribune getið þér sóð um okkar sumar nærfatnað, ‘Hammocks’ og ‘Tinware’. Hafið þér reynt okkar Baking Powder ? á löc. punds baukurinn. Okkar Laundry sápu seljum við á 25 ceut sjö stykkiu. %%%%%% Baylev’s Fair. TIL SÖLU Góðar bæjarlóðir 2jlóðir á Elgin avc. vestau við Nena. 8 lóðir á Notre Dame ave. vest- an við Nena. 2 lóðir á Portage ave. west. Mjög ódýrt fyrir borgun út hönd. Menn snúi sér til Karl K. Albert, 837 Main Str. HVÍTUR FATNADUR NÝMÓDINS. Fjöldinn vill nú hclzt vera í hvítu, og vér crum undir það búnir með alt það bczta bæði fyrir gift og ógift kvenfólk. Hvít Shirt Waists bæði slótt og skreytt á $1.00 til $3.00. Hvít P. K. pils fallega búin með milliverki á $2.50 til $5.00. Einnig höfum vér allskonar nærfatnað handa kvenf<>lki á öll- um aldri og börnum. Hvítan næríatnað, náttkjóla, nærpils, und- irbuxur, skyrtur, bol- hlífar, svuntur og kjóla fyrir svo lágt verð, að yður mun furða. J. I. lllllKTlOII <Sc CO. CLENBORO, MAN Sórstök kjörkaup á svurt- um kvensokkum, vanaverð 15c., verða seldir á laugar- daginn og mánudaginn 3 pör it 25c. UPPLAG OKKAfí AF SVEFNHEfíBEfíGIS HUSBUNADI liefur aldrei verið meira en nú. Dað sem við hðfum nú í bircii er hið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Golden Oai og og hvítu enamcl fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Ðressers og Stands með ýmsu nýju sniði. Ivomið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewts Bros., I 80 PRINCESS ST. Veanlapappir Meiri birgðir bef eg nú af veggjapappír en nokkru sinni fyrr, sem eg sei fyrir öc. rúll- una og upp. Betri og billegri tegundar en eg hef áður haft, t. d. gyltan pappír fyrir 5e. rúllan. Eg hef ásett mér að selja löndum mínum með „ afslætti frá söluverði í næstu tvo mánuði, mót peningum út í hönd. Einnig sel eg mál og mál- busta, hvítþvottarefni og hvítþvottarbusta, alt fvrir lægsta verð. Eg sendi sýnishorn af veggjapappír til fólks lengra burtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fijótt og vel. S. Anderson, 651 BANNATYNE AVE., WINNIPEG BICYCLES ^rescent ^amlval Iteiðlijól á lillu verði og borguuarskilmálar við allra hæfi. — Brúkuð hjól á $10.00 og upp, sum alveg eins góð eins og ný lijól. — Hjól lánuð. Viðgiirð á lijól- um fljót og vðnduð. — Allir partar til í lijólin. sem Mr. B. T. Björnson seldi.— Bicycle-lampar og bjöll- ur til sölu ásamt ýmsu öðru smávegis — Alt. ódýrt. Spyrjið yður fyrir um CRESCENT hjólin. Andre Arms Cycle Co., 191 THISTLE STREET. KARL K. ALBERT, Manager Main Street Store No. 337. Next door to O'Connor's Hotel. OI’ID TIL KL. 10 Á KVÖLDIN. 199 verið óvanalega heppinn, sein hefOi einuugis fengið slettur & hinn föðurlausa part fata sinna“. A meðan Mr. Mitchel var að hlusta & ræðu Jims prédikara, datt honum f hug sú staðhæfing Barneaar, hð maðurinn væri vitskertur. Gat pað verið rétt? Ef hann var pað, pá komu fyrir stundir sem hann hafði fulla skynsemi. Mitchel skoðaði nú fötfn n&- kvæmlega sj&lfur. Fyrst fkoðaði hann frakkann, en fann ekkert & honum. „Eg &lft að pað sé ekkert blóð & frakka pess- um“, sagði Mitchel um leið og hann rétti hann að Jim prédikara, sem tók rólega við honum og skoðaði hann vandlega. „Eun sem komið er höfum við eng- au leiðarvfsi fundið í hvoruga áttina“. „Eg bið forláts“, sagði Jim prédikari; „en yður skj&tlast 1 pessu“. „Hvernig vikur pvl við?" sagði Mitohel. „Finn- ið pér nokkurn blóðblett á frakkanum?“ „Nei!“ svaiaði Jim prédikari. „En pað sannar ekki, að frakki pessi geti ekki orðið pyðingarmikill leiðarvisir. Eg skal skýra petta frekar, pegar pér eruð búnir að skoða buxurnar og vestið“. ' „Eg finn nokkuð hér“, sagði Birncs, scm hafði verið að skoða buaurnar, „or virðist sýna, að rök- semdafærsla yðar hafi verið fimleg. Daö eru fáeinir blóðblettir n&lngt knjftnum, en einungis einn litill blettur ofar, par sem aftur & móti ann&r vasinn er mikið blóðugur“. HLofið tuci aO sj& buxumar'1, ssgði MitvUol>-t»g 202 neyddir til að álita, að enginn hati farið inn i hús peirra Mora-feðga, og komið út úr pvi aftur, utan maðurinn í plaid-i'ótunum. Ef morðinginn var ekki pannig klæddur, p& hlytur haun að hafa verið 1 fel- um í húsinu og hlýtur að hafa drýgt glæpinn eftir að Mora hinn yngri kom heim, pvi annars liefði hann ekki gctað tekið fötin og not&ð þau sem dularbún- ing pegar hann fór út.“ „Dór farið með okkur út i of mikið dýpi, og það til einkis“, sagði Mitchel. „Dessi kenning yðar get- ur ekki staðist, pvi pér verðið að muna eftir pvi, að ef Mora kom keim I pessum fötum, p& hlýtur það að hafa verið hann som fór út aftur. Annars hefði bann ckki getað komið til baka klukkan fimm um morgun- inn. En ef það var hann, sem fór inn I húsið f plaid- fötunum og kom aftur út úr pví i þeim, hvað skal maður p& segja um pá sögu, sem þessir blóðblettir scgja svo greinilcga? Ilvað segið pér um petta, Jim prédikari?“ „Eg álít, að morðinginn hafi verið í fötunum pegar hann fór inn I húsið, og einnig pegar hann kom út úr því aftur, en að hann hafi einungis verið i uætfötunum & með&n liann var að drepa Mora hinn cldri“, sagði Jim prédikari. „Hamiugjan veit, aö pér haiið hór gotið uppá hið sanna!“ hrópaði Barnes. „Mors hinn yngri kom hoim og afklæddi sig að nokkru leyti, og var að búa sig undir að ganga til rekkju. En svo hlýtur hann ftC liiía Íaii3 ínu í herbergi íöður sins íciuhverju 165 hann ætlaði að segja, en Mitclieí skeytti því ekic:, heldur sagði við Jim prédikara: „Dór höfðuð rétt fyrir yður; fötin eru fundin“. „1 sannleika?'4 sagði Jim pródikari. „Hvar fundust pau og hvernig?-‘ „Hinn ungi Mora sást fleygja peim í íljótið, og pau voru fiskuð upp úr því aftur“, sagði Mitchel. „Hinn ungi Mora?“ &t Jim prédikari eftir. „Fleygði hann fötunum i fljótið? Dað lítur tor, tryggilega út. Mjög tortryggilega. Detta nærrí kollvarpar kenningu minui“. „Mér pætti vænt um, að f& að vita upp & h&r, hver kenning yðar cr“, sagði Barnes. „Eg efast ekki um pað“, sagði Jim piédikari og hló fyrirlitningar hlátur; „en að greiða götu leyn?- lögreglumanDa er ekki í mfnum verkahring. Eg er krókarefur, en eg hef ekki fallið svo lágt, að gera pað“. „Scgið mér, livcrs vegna pér álítið aðfcrð Alora. tortryggilega ?“ sagði Mr. Mitchel og gaf Bírncs j&fnfr&mt teikn um, að lofa sér að halda áfram sam- talinu. „Nú, pér ættuð að sjá pað sjálfur“, sagði Jim pródikari. „Mora bofur haldið [>vi fratn, að morð- inginn hafi verið í />/aóf-fötuuuin utau yfir siuum eigin fötum. Degar hann fann plaid-fótw, hefði hann átt að fara með þau & lögreglu-stöðvarnar, til pcss að ásigkomulag þeirra sannaði kenningu ’jans, ef uut var, Að hann gerði pað ckki, fraistar mannsj

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.