Lögberg - 16.05.1901, Side 6

Lögberg - 16.05.1901, Side 6
c LÖCJBERG, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1901. — Stæt sta skip í lielmi. Vi'r höfura nokkrum sinnum minst á hinar afarraiklu framfarir cr áttu sér stað ( skipasmlöuin, eins og ýmsu ööru, á hinni nýliönu öld,1 og höfura ]ýst ýmsum af hinura miklu og hraöskreiöu skipum all- nákvæmlega, sem bygð hafa ver ið á síðasta áratug til siglinga1 milli hafna í Evröpu og hafna í Noröur-Araeríku. En nú nýlega var hleypt af stokkunum, í skipa- bygginga-garði þeirra Harlands & Woltis í Belfast á írlandi, hinu mesta skipi, sem nokkurn tíma hef- ur verið smíðað í veröldinni. það lieitir „Celtic“, og er eign félags þcss er á hina svonefndu Jívítustjörnu- (White Star) gufuskipa línu, sem lætur skip sín ganga milli Liverpool og New York. Félag þetta á tvö af hinum stærstu og hraöskreiöustu skipum, er nú ganga yfir Atlantz- haf, nefnilega „Tentonic“ og „M-jj- estic“. Skiptröll þetta, „Celtic“, er fyrsta skipið sem er mikið stærra cn hið nafntogaöa skiptröll „Austri mikli“ (Great Eastcrn), sem nú er liöinn undir lok. „Oceanic" ristir 36| fet fullhlaöið, og tekur þá upp rúm ! sjdnum er jafngildir 37,700 tons, setn er meira en helmingi meira rúm en hið stærsta hcrskip, sem nú er á floti, tckur upp, og 10,300 tons rneira en „Austri mikli" tók upp fullhlaöina. Skip það sem nú gengur næst „Ce!tic“ að stærð er einnig enskt gufuskip og tilheyrir Cwnarddín- unni, sem á tvö hin mestu og hrað- skreiðustu skip er ganga á milli Bretlands og Amerfku, nefnilega „Campania“ og „Lucania", sem eru bæði jaínstór og bera nærri 13,000 tons hvcrt. það er nú verið að smíða tvö gufuskip í Ncw London í Connecticut-rlki, í Bandarlkjunum, sem verða jafnstór og „Oceanic", því þau eiga að taka upp, fullblaðin, rúm í sjónum er jafngildir 33,000 ton«. þetta nýja skiptröll, „Celtic", er rétt 700 fet á lengd, 75 fet á breidd um miðskipsbita, og 49 fet á dýpt. Eftir vanalegri skipamæl- ingu er það 20,880 tons, grost, en að frádregnu vélarúmi o. s. frv. telst það aö bera 13,650 tons. „Celtic" er fáeinutn fetum styttri en „Ocean- ic“, en cr 7 fetum breiöari. „Celtic" er fyrsta skip sem mælist yfir 20,- 000 tons, grot8. það gekk alveg slysalaust að hleypa skiptrölli þessu af stokkunum, en það má nærri geta hvíllkan útbúnað þurfti til þess og hvílíkt verk er að smíða annað eins skip og þetta. Stálplöturnar í ytri klæöning skipsins eru 1,392 að tölu, eru 30 fet á lengd að meðaltali, 5 fet á breidd, 1J þuml. á þykt og vógu sumar 4 tons. 1 skipinu eru 9 þilför (decks), og allur botn þess er tvöfaldur. þótt gat kæmi á ytri klæðuinguns, þá flyti skipið eftir sem áður og lœki ekki. Skipið er ákafiega sterkbygt að öllu leyti. Vólarnar hafa þeir Harland & Wolff smíðað sjálfir, og eru þær það sem neínist „fjórþenzlu"- ! vélar. Gufustrokkar (cylinders) vélanna eru 33,47681' og 98 þum). að þvermáli að innan, og gufan er leidd 1 vélarnar frá 8 kötlum, sem | eru 19J fet á lcngd og 15 ft. 9 þuml. ' að þvermáli hver, en gufuþrfstingur- |inn á þeim er 210 pund á hverjum ferhyrnings þuml. af yfirborði þeirra. A skipinu er útbúið pláss fyrir 12,859 farþega ( alt, en skipshöfnin . er 335 menn að auk. Af farþegun- j um verða 347 fyrstu káhetu farþcg- j ar, 160 annarar káhetu farþegar, og 2,352 þriöja farrúms farþegar. Lesendum vorum til fróðleiks setjum vér hér skrá, er sýnir stærð Jnokkurra stærstu farþegaskipa sem bygð hafa verið. Tonnatalið i skránni er gross tons skipanna, þ. e. rúm það sem katlar, vélar o. s. frv. tekur upp er ekki dregið frá. Skrá- I in hljóðar sem fylgir: Lcngd fireidd Dí pt Sklpwmfn. Ft þ Ft J> Ft þ Tonn Gr. Eastern...... 601 0 82 8 48 2 18,915 Britannic........ 468 0 45 2 38 7 6,001 Cíty of Rome..... 600 0 52 3 37 0 8,144 Alaslca.......... 520 0 50 0 38 0 6,400 ! Etruria......... 520 0 57 3 38 2 7,718 : Paris........... 560 0 63 2 89 2 10,500 ■ Teutonic........ 582 0 57 8 39 2 9,984 j Furst Bismarck .. 520 0 57 6 38 0 8,874 La Touraine...... 540 0 56 0 3-4 6 9,209 Campania......... 620 0 66 0 43 0 12,950 KaiserWiih. dev G 648 0 66 0 43 0 14,349 Oceanic.......... 705 6 68 0 49 0 17,274 Deutschland...... 686 0 67 0 40 4 15,500 ; Celtic.......... 700 0 75 0 49 0 20,880 Reynsla bonda nokkurs. ÞJÁÐIST SVO ÁKUM SKIFTI, AFLKIÐ- INU AF BTLTU. i í li&nfl veiklaöa ástacdi settist La Grippe að I honum og var nærri J>vl búið aö leggja hann I gröfina. Mr. William Silver er nafnkunn- 1 ur bÓDdi, sem býr nftlægt Hemford, N. S. Hann hefur 4 æfi sinni 4tt við mikil veikÍDdi að strlða, en nú, fyrir verkanir Dr. Williams’ PÍDk Pills, nýtur bann beztu heilsu. Viö frétta- iritars, sem nýlega átti tal viö Mr. Sílver, fórust honum orð 4 pessa leið: —„Eg er nú 4 62. árinu, og mér er óhætt að segja, að heilsuleysi mitt byrjaði þegar eg var & sextánda ér inu; pé datt eg af hestbaki og metdd- ist á einhvern hátt í hrygnum. Eftir pað var cg ætið bakveikur og settiat þar að alls konar vesæld þvl meira sem eg eltist. S :m bóndi varð eg stöðugt að vinna erfiða vinnu og oft aí vera úti I illu veðri. Loksins bætt- ist meltingarleysi við bakveiki mfna. og með þvl pað hafði áhrif á matar. lystina, pá tálguðust af mér öll hold Svo fyiir fáum árum slðan fékk eg la grippe, sem svo snerist upp í lungnabólgu. Fjölskyldu Jækninum tókst bó aó lækna mig af benni, en t sex mánuði gat eg ekki komið út fyr. ir hús dyi, og ekkert var hægt aö gera til pers eg fengt fulla krafta aftur. Loksins leitaði eg annars læknis, en árangurslaust. Eg reyndi fjóra lækDa áður en eg gafst upp, eu 1 stað pess að fá bata fór mér stöðugt hnignandi. Nálægt átján mánuðum var Jiðið fré pvl eg fyrst veiktist af la grippe og allan pann tlma gat eg ekki snert á neinni vinnu. Allur lík- aminn virtist farinn og taugarnar bil- aðar. Degar gott var veðrið fór eg dálltið út, en pá varð eg svo yfirfall- inn af máttleysi og svima, að eg ætl- aði ekki sð komast inn aftur. Einu sinni spurði nágranni minn mie, hvers- vegna eg ekki reyndi Dr. Williams’ Pink Pills, mér datt pá I hug, að petta væri reynandi og fékk mér sex öskjur af pillunum. Aður en eg var búinn með pær kom pað I ljós, að eg hafði par loksins fengið meðal, sem bætti mér, svo eg keypti meira I viðbót. Eg hélt áfram að brúka pillurnar I prjá mánuði, og áður en eg hætti við pær leið mér betur og eg var hraust ari en esr hafði verið uro mörg ér. Öll vesæld, sem stóð 1 sambandi við la grippe var horfið, og bakið á mér, sem til margra ára hafði verið svo aumt, var nú orðið nærri pví eins hraust eirs og I ungdæmi minu. Slð- an hef eg oft unnið harða vinnu og staðið úti 1 illu veðri, en aldrei haft neitt ilt af pvl, og get óhikað stað- hæft pað, að Dr. Williams’ Pink Pills hafa erefið mér heilsu mina og krafta". Dr. Williams’ Pink Pills lækna ajúkdóma eins og pá, sem minst er á hér aö ofan, vegna pess pær mynda nýtt, efnis mikið rautt blóð og styrkja pannig hinar biluðu 0£ veikluðu taugar. Þær orsaka ekki búkhlaup og veikja pvl ekki eina og önnur meðöl, heJdur styrkja frá fyrstu inn- töku til hinnar s ðustu. Seldar bjá öllum peim, som meðöl selja eða send- ar með pósti á 50c. askjau eða sex öskjur á $2 50 með pvl að skrifa Dr. Williams’ Medicine Co., Brock ville, Ont. Aiiir ^ Viija Spara Peninga Þegar þið þurfiö skó þá komiö og verzliö viö okkur. Viö höfura alis konar skófatnað ogveröiö hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Viö höfum islenzkan verzlunarþión. Spyrjiö eftir Mf, Gillie, The Kilgour Rimer Go„ Cor. Main &. James St. WINNIPEG. Odyr Eidividur. TAMRAC..............84.25 JACK PINE........... 4.00 Spariö yður peninga og kaupiö eldi- viö yðar aö A.W. Reimer, Telefón 1069. 326 Elgin Ave OLE SIMONSON, mælirmeð afnn uýja Scaadinavian Hotel 718 Maiit Stekít. Fæði 11.00 & dag. Anvone sendtng a Bkete.h and deacrlptton m*ý qulckly ascei’tatn onr optoion free whether aq ínventlon 1« probabty patentabie. Cotnmunlco- tlons strictly confldonttaL Ilandbook on Patenti aentfree. "»l<1est aarency for flecurlng patents. Patents ».aken through Munn A Co. recetr# ipccial -rwtice, wtthou t charge, tn the SciéiUifíc JtmericaB. A handsomely tllufltrated weekly. Ijargest clr- cutatton of any Bcientiflo lournal. Term», f3 a year: four montha, $1. 8óld by all newfldealer*. MilNN £ Pn 361 Broadmy. NpW YHflf REGLUR YID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjóra- inni I Manitobaog Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir beimilisrjettarland, pað er að flegja, aje landið ekki éður tekið,eða sett til Blðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn meiga skrifa gig fyrir landinu á peirri landakrifatofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboö til pesa að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekiö parf að borga $5 eða $Jr‘ 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur stnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði & ári hverju, &n fljer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti ain- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð str&x eptir að 3 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að flkoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum éður verður maður pó að hafa kunngert Dominion L&nds umboðsmanninum I Ottawa pað, að h&nn ætli sjor að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,‘sem kemur til að skoða l&ndið, um eignarriett, til pess að t&ka af fljer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sílkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg j á öllum Dominion Lands flkrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuxiandsin, leiðbeining&r um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem & pessum skrifatofum vinna, veitainnflytjendum, koatnaðar Taust, leið- beiningar og hj&lp til pess að ná I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalögum All- ar flllk&r reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórn&rlönd innan j&rnbrautarbeltisins 1 Ðriuflh Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinn&r I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion L&nds umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, p& ern púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 196 til að álíta, áð hami hafi okki h&ft mikla trú á sinni eigin kenningu“. „t>ér h&fið enn & Dý rétt fjrir yður“, sagði Mit- chel, sem d&ðist að hiuni hugs inarfræðislegu aðferð mannsins við að komast að pessari niðurstöðu sinni. „Mora segir nú, að hann hafi gefið lögreglunni possa akýrÍDgu regna pess, að honum hafi ekki dottið önn- ur senmlegri f hug pá I bráðina. Nú heldur hann pvl fr*m, jÖ morðinginn hafi stolið plaid fötum hans, hér f Essex stræti, verið I peion til húss peirra Mora- fet'ga, drýgt glæpinn, og farið sfðan með pau til baka og látið pau 1 skápinn, par sem hann tók pau“. „Svo petta er hin i ýja útg&fa af kenningu hans?“ sagði Jim prédikari. „Ljóinandi fallcg saga. Glæpa- maðurinn biýtur að hafa átt göldrótta fóstru til að kasta ryki I augu fólks, svo pað sæi ekki skjólstæð- ing hennar á öllu flakki hans fram og aftur. Svei, Mora er heigull“. „Af hverju álítið pér pað? sagði Mitchel. „Uann hitti naglann á höfuðið 1 fyrstu, en óttast nú afleiðingarnar af að segja sannleikann“, sagði Jim prédikari. „Skýrið petta atriði betur“, sagði Mr. M tchel. „Eg skal gera pað, pótt eg ætti ekki að vera að kenna leynilögrcglumanni pessum rtarfa sinn“, ssgði Jim prédik ri. „En eg skal I petta skifti sýna hon- um, að eg kann að nota vit mitt. Hlustið nú á! Hugsum okkur krÍDgumstæðurnar. Mora sagði lög- regluliðinu, aö morðinginn hefði verið í plaid Jötmn 901 „.Jæja, nú, Jim prédik&ri, hvaða sanuanir h&lið pér grætt á frakkanum ?“ sagði Mitchel. „Mér pótti líklegt, að pér fynduð einhverja blóðbletti & vestinu”, sagði Jim prédikari. „Ef pér hcfðuð ekki fundið n.úua bletti á pvf, pá hefði kenn- ing mfn kollv&rpast. En eins og nú er komiö, sjáið pér að morðinginn hefur fengið stóran blóðblett & sig fyrir ofan mittið, að Ifkindum í ryskingum slnum við hinn myrta maun, eftir að hann var búinn að særa liann. Ef hann hafði verið f pessum frakka, & meðan hann var að frcinja glæpinn, p& hefði blóðblettur verið á henum“. „Það er satt“, sagði Mitchel. „En hann gat hafa farið úr frakkanum pegar hann sá, að ryskingar voru 6hjákvæœilegar?“ „Gott og vel!“ sagði Jim prédikari. „Ef svo hefði verið, pá hefði oýtt blóðið flekkað vestið að ut- an, og fóðrið & frakkanum hefði drukkið f sig hið ó- storkna blóð, pegar morðinginn fór aftur f fatið.“ „t>ér hafið rétt að rnæla“, sagði Mitchel. „l>að er pannig s&nnað, með pessum blóðmerkjum, að morðinginn var ekki 1 pessum fötum & meðan hann var að drepa Mora hinn eldri“. „Alt petta er nú mikið faliega tal&ð, og eg skal viðurkenna að Jim prédikari hefur komið ineð af- bragðs röksemdafærslu, að minsta kosti I pessu máli“, sagði Barnes. „En eg get nú samt ekki séð* að pað stoði okkur mikið. Við erum ennpá ekkert n®r því að vita hver œorðinginn er. Við erum 200 fékk B&rnos honurn pær. „t>ér haiið rétl að masla, Jim prédikari. Bletturinn er á peirri hlið v&sans sem hlýtur að hafa legið við fötin, er innan undir voru, og prátt fyrir að léreftið f vasanum er punt, er alls erginn blóðblettur á hinni hlið lians “ „t>að er undarlegt“, sagði Jim prédikari, sem kom fast að Mitchel til að skoða vasann. „Hvernig gerið pér grein fyrir pessu?“ „Eg álít, að eitthvað hafi verið f vasanum, sem verndaði hina hlið hans fyrir blóðinu“, sagði Mitchel. „Hver veit noma pað hafi verið hin stolua erfða- skrá?“ „Ef svo er, hlýtur að vora blóð á anuari hlið erfðaskrárinnar“, sagði Barnes. „Ef erfðaskr&in skyldi finnast, og pvíllkur blóð- blettur vera á henni, hve fallegt staðfestingar-atriði befðum við p& ekki“, sagði Jim prédikari. „Við verðum að sannfærast um af pcssu ein- göngu, cða áu pvflikrar staðfestÍDgar, að hin fyrri kenning Mora um petta efni hafi verið bin rótta“, sagði Barnes. „Morðinginn hlýtur að hafa verið I p^ssum fötnm utan yfir sfnum eigin. En pér hafið ckki sagt okkur ennpá, hvaða sannanir pér hafið fund- ið á frakkanum, sem ongir blóðblettir eru á“. „Þér hafið ekki skoðað vestið“, sagði Jim pré* dikari. „Hvað sýnir pað?“ „Vestið bætir við sannans festina“, sagði Uarn- es og afhenti Mitchel pað. „Lltið & hve mikið fóðr- ið á pví er flekkað af blóði öðrumegin, og hve UtiO af J>vl hefur drejjið I gegn.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.