Lögberg - 30.05.1901, Síða 1

Lögberg - 30.05.1901, Síða 1
Messingar Fuglabár, JAPANNED FUGLABÚB, BBEEDING FUGLABÚR. Allskyns tegundir nýkomnar, komið og sjáið kostar ekkert að skoða. $ Anderson <& Thomas, $ é 638 Main Str. Hardware. Telephone 339. é L%,-%^%^%/%*,-%.%/%/%^%^%^%^%^%‘%%ri Flugnahuriffir og gluggar, Nó »rurn við búnir að fA þser fvrir lt»*gra verð en nokkru ídnni áð ir í Winuipeg. Bráðum þurfið þér þetta. Komið og skeðið. t t Anderson & Thomas, 638 Nain Str. Hardwire. Telep^one 339. 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudagrinn 30. maí 1001 NR. 21. Frettir. €AX\Dt. Siglingar byrju^u et'fcir Yukon- fljdtinu, sunnan t'rá La Barge-vatni til Dawson-City, í vikunni sem leið. „Victoriu-dagur", hinn 24. maí, var baldinn sem helgidagur hver- vetna I hinu brezka ríki, og fóru samkyns skemtanir fram eins og vant hefur verið þann dug að und- anförnu. ______________ HAKD4KÍUIJI. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur nýskeð kveðið upp mjög þýð- ingarmikin úrskurð viðvíkjandi ýmsum grundvallarlagalegum atrið- um, er snerta hinar nýju lendur Bandaríkjanna sem þau fentru (it lir ófriðnum við Spánverja. Vór höf- um ekki pláss fyrir nákvæmari skýrslu um úrskurð þenna i þessu blaði, enda- höfum vór einungis sóð ágrip af niðurstöðunni sem dómstöll- inn komst að. Eitt atriðið er þó þa*, að grundvallarlög Bandaríkj- anna fylgi flagginu hvervetna eftir, atriði, sem n ikið hefur verið þrátt- að um að undanförnu. ÚTLÖND. Síðustu fréttir segja, að fyrrum forsætisráðgjufi ( brezku stjórniuni, Roseberry lávarður, hafi verið út nefndur i nefndina, sem hcfur moð höndum að gera út um öll þrætum i. railli Canada og Bandaríkjanna, i stað Herchell’s lávarðar sem var for- seti nefndarinnar, en lózt fyrir nál. tveimur árum síðan, þetta sýnir, að nefndin á að taka til starfa aftur innan ekams. Stjórn Rússa hefur bannað út- gáfu eins helzta og áhrifamesta blaðsins 1 Pétursborg, er heitir „Nove Vremya". þetta þykir all- undarlegt, því blaðið hefur verið talið fremur hlynt stjórninni. Henrik Ibsen, hinn frægi norski rithöfundur, hefur nýskeð fengið slag í annað sinn, og er ekki búist við að hann rótti við aftur — álitift að hann muni deyja áður langt lið- ur, enda er haun orðinn aldraður maður. Ur bœnum og grendinni, Séra R. Marteinsson, prestur í Nýja- ísl., og kona hans (áður Miss I. Bardal) komu hingað til bsejarlns síðastl. mið- vikudag, til að vera við brúðkaup Mr. H. 8. Bardals. Mr. Marteinsson lagði á stað heimleiðis daginn eftir kl. 4 með austur-lestinni, en kona iians dvelur hér um tíma, Miss S. G. l’eterson, sem um all- iangan undanfariun tíma hefur kent á alþýðnskólum í Argyle-bygð, kom þaðan að vestan sfðastl. þriðjudag og fór sam- dægurs til Selkirk. Miss Peterson ætlar norður að íslendingafljóti, til að vitja móður sinnar, sem hefur legið all-hættu* lega veik undanfarnar vikur. Mr. Jakob Eyford hinn alþekti stór- bóndi frá Eyford. í fsl. bygðinni 1 N. Dak., kom norður hingað 1 kynnisför til vina og kunningja 28. þ. m. Hann hef- ur ekki komið hingað til Wpeg í 8 ár, og Þykir allmikil breyting—til batnaðar— hafa orðið á bænum á þessu tiraabili. Mr. Eyford fór til Selkirk á föstudags- kvöld, til að flnna bróður sinu, sem þar á heima. Haun kom hingað aftur í fyrradag og fer lieiraleiðis í dag. Mr. Benedikt Pétursson, frá Gimli i N. isl., kom hingað til hæjarins um miðja vikuna sem leið og býst við að fara heimleiðis aftur fyrir næstu helgi. Hann segir engin sérleg tiðindi úr sínu bygðarlagi. Ef sá, sem sondi oss grein fyrir all- lðngu síðau á móti ,,Héðins"-bi-éfinu al- rwmda, vill gera svo vel ad láta oss í tó «afn sitt, þá skuliim vér hirta greiu hans, en halda hinu sanna nafni hans samtleyndu, ef höf. æskir þess. Mr. Pétur Tærgesen, kaupmaður að Gimli, kvað hafa aukið vetzlun sina að allmiklum mun nú í seinni tíð. Hann hefur nú raikið af nýjum, þarflegum vör- um, sem hann selur oins ódýrt og hon- um framast er auðið. Mr. Tærgesen er lipur verzlunarmaður, og ávinnur sór jafnan hylli þeirra sem kynnast honum. Þeir sem hafa kynnu í huga að fá sér skilvindu, ættu að lesa auglýsingu De Laval féiagsins. um þýðingarmiklar umbætur, er gerðar hafa verið á vélum þeim er það seiur. Mr. Xrni Eggerts- son vinnur á skrifstofu þess félags, svo menn geta alveg eins skr fað á islenzku sem ensku, ef þeir svo vilja. Hinn 15. f. m. (aprílt gaf séra Rún- ólfur Marteinsson saman f hjónaband, í kirkju Miklevjar-safnaðar i Nýja-ísl., þau Stefán Friðbjörnsson ibónda þar á eynnij og Sigríði Pálsdóttur, að við- stöddum fjölda fólks (á annað hundrað manns). Að hjónavígslunni lokirni var rausnarleg og fjölmenn brúðkaupsveiela haldiu í skólanúsinu, sem stendur í Mylnuvík. skamt frá kirkjunni. Þar fóru frara raiklar og góðar veitingar. og allskonar skemtanir, svo sem hljóðfæra- sláttur, söngur og ræðuhöld Ýmsar góðar brúðargjafir voru hjónunum færð- ar, þar á meðal 11 doll. f peningum frá Goodtemplara-stúku Mikleyinga Auk þess voru peninga-gjafir frá öðrum, er námu 25 doll. Og enttfremur nokkrir mjög eigulegir munir. Veizlan stóð ti! kl. 1 morguninn eftir. Vér óskum brúð- hjónunum allrar haraingju. [Þessi fréttagrein átti að koma í blaði voru fyrir nokkru síðan, en varð eftir fyrtr vangá.—Ititntj. Lugbergs]. Miðvikudagskvöldið 22. þ. m. (mai) kl. 8 gaf séra Jón Bjarnason sam- au i hjónaband, í 1. lút. kirkjunni hér i bænum, þau Mr. Halldór Sigurgeirsson Bardal og Miss Guðrúnu [Tómasdóttur, bæði til heimilis hér í Wpeg. Kirkjan var þvínær full af fólki. Að lokinni hjónavigslunni var mikil og rausnarleg brúðkaupsveizla í hinu nýja og rúmeóða íbúðarhúsi Mr. G Thomasar á William avenue, Og s&tu þar um 100 boðsgestir til borðs. Á meðan verið var að borða, lók islenzkut' fiðiu-flokkur ýms fðgur lðg á hijóðfæri sín. Séra Búnólfur Mar- teinsson (mágur brúðgumans) stýrði samsætinu, sem fór ágætlega fram að öllu leyti. Margar og góðar ræður voru haldnar. Mefal þeirra, sem ræður héldu, voru þeir prestarnir séra R. Mar- teinsson og séra Jón Bjarnason, Mr. W. H. Paulson, Mr. T. H, Johnson, Mr. A. Friðríksí-on, Mrs. L. Bjarnason og Mrs. H. Olson. Venzlamenn og vinir brúð- hjónanna (scm eru fjöldamargir) færðu þeim roargar og góðar brúðargjafir. Samsætið stóð til kl. 8 morguninn eftir, Allir voru í bezta skapi og skemtu sér vel. Mun brúðkaupsveizla þessi hafa verið ein hin mcsta og ánægjulegasta, sem fram hefur farið moðal íslendinga hér í Winnipeg. Vór óskum brúðhjón- unura allrar hamingju i bráð og lengd. Mr. W. H. Paulson flutti brúðhjón- unum fallegt brúfkaupskvæði eftir sjálf- an sig, og prentum vér það hér fyrir neðan. Það liljóðar sem fylgir: Yfir merkur, mar og fjöll, maí-sólin hlýja, birkihlíð og blórasturvöli, breiðir geisla nýja, Fegurð horfin, fjðri glædd, færist oss til baka eins og blómin endurfædd undan vetrar klaka. Mér er, vinur, minnisstætt margt frá liðnum dögum. Margt er aftur endurbætt undir nýjum lögum. Gleðin æðst, í öndveg sett enn, með hirtu sína, leggur helgan heimarétt á heill og framtíð þína. Nýtt er sumar, ný er öld, ný er tíð og betri; sjást nú þinnar sögu spjöld sett með nýju letri. Fagra hér þvf hefur rós hlotnast þér að finna, Sumargjöf og sigurbrós sæludrauma þinna, Vcl þú hefur starfað, strítt, studdur sannleiks v«idi, Skyldukalli hverju hlýtt, itafnað endurgjaldi. Sýnt i raunura þrótt og þrek. —Þrekið trúin styður,— Þegar við þig lánið lék lét þér engu miður. Skvlduverkum fjölga fer, færast störfiu víða. Liðsemd þinni eftir er • nldrei langt að biða, Mikils virði met eg þv/, magn og félags gróða, ftð þú lifir lengi í landinu’ okkar góða. Þinni ríkt það er 1 ætt allra rótt að meta, vægja til og semja sætt, svo sem færri geta. Þegar sundrung fellur frá, frið er lýst á þingum, okkar flokkur mikið má muna Bárðdælingum. Verði elska, von og'trú, —vænstur lífsins gróður— hæði þér og þinni frú Þægur nægta-sjóður. Þá. sem fyirum/finnast skal fram á tímarö*ura, veðurbliða’ i Ba-ðardal, bjart á Halldórsstððum. Mr M túsalem Jóusson og' Mr Jónas Krihtjáuason, ssid um allmóry indanfarin ár htfa hfiiö nálægt Pem- hin», N D.. haf» r.ýlega flutt sig tii Nýji ísUrd-. Utméskrift Jjeirra er ramvegis G ysn, Man. Séi-stök kjörkaup hjá Tho Great- West Ciothing Co , 677 Main str., k Uuga-daginn kemur. Sjá augl. 6 öðrum stað f blnðinu, Samkvsstnt hinum ttýju manntals <kýr*lnm er Ibíntala Wtitmpeg-baBjar uú 4J.tð7. Hfin er { ranu og veru barrt en f>etta, og gerunt vér grein fyrir jþvl stnði iöar. Frá Minneota, Minn., er oss skrif- B 23 J> m., RÖ 'uppskeruhor*ur séu hinar brztu I bygfutn ísl. þ*tr f grecd og að löndum þar syfra Ifði A^ætlega yfir böfuð. Nokkrir menn hóí í bronum hafs lngt fyrir King’s Brcch-réítinn, hér i bæuum, kröfu útn að baun banni fylkis stiórninni RÖ fullgera hina ai- 'mmdu járnbrsuta samninga sina, en longra er pað mál ekki kornið, hvað sem fir pvi kann að verða. Northern Pac'fic-fólftgið afhenti fylkis-stjórn mni járnbr&utir sfnar bór í fylktnu 6 ■augsrdaginn var. Stöðugir purkar hsfa verið stðan Lögbarg kom fit siðast, og ailmiklir Barnaföt. Hvitt Musslin og Brilliants. Einn kassi af hvltu lsce stripe, mússliu og sstiu stripe brilliants, keypt langt fyrir neðan vanavórð. selt fcð sama skapi ódýrt: Oc., 8c ,10c og lóc. yardið. Ensk Ga/ateas. BUleit og hvít strípod galateas ftrýðilega ofin og með var&nlegum itum, 12Jc—Icc. jarðið. Skozkt Cambry. 20 partar af pvf, afgangar af. ýmsum munstrum, kosta 15—20 c. yarðið, en verða nfi seldir alltr með sama verði, 12$o yd. frsk hollands Brfin hollards, égætt Irskt lóreft bið brzta og sterkasta efci I barnaföt 12J, 15, 17 og 20c. y&rðið. Svissnsskar Embroideries. 25 partar af svissneskum legg- ingum, 2J breiðum, ljómandi fslleg- sr og aivpg cins góðar og pær sem pór kaupið fyrir 8c., nfi seldar á 5o, yardið. Carsley & Co., 344 MAIN ST. mt r paö sem af er pessari viku. Eftir fréttum fir ýmsum áttum héð- Hn fylkinu og fir norður- blnta n&bfig-rikjanna, hafa purkar ir 'íttnn sem etjgan sk-ðt ena gert á h eiti, cn pað liggur undtr stó - skerodura af pmkum pessum, ef ekki 'ignir innan viku eða svo. Allmikið n»turfro8t kom & sumum stöðum hór i fylkinu fyrripart vikunnar sem leið og fraus hveiiiyras á pörtum, en pað sakar ekki hveitið, ef bráðlega rignir. Le'kflokkurinn Isl., er fór suður til bygðft ísi. t N. Dak. utn fyrri belgi, til að leika par „Æfiniýn á CÖnguför", kom aftur hettn fir pvwt ferðaiftgi sírm sfðattl. m<nttd,»'». Flokkttrinn lék par syðra 1 6 kvöld, eins og auglýst hvft'i verið, og var allvel sótr; vér höfura h-tyrt, að lö td- um vorum 1 N. D.k. hafi g< Bjatt mjög vel að letknum og hveroig flokkurinn leysti verk sitt af heodi. Deir ftr fl ikki- um«r vór höfum ntð taii »f,látt só legi vel yfir viðtökum og gest. isni landa i Dakota, og eru peim rojög p&kkiá' r fyrir. Ferðin var hm ánægjulegast.- DE LAVAL „ALPHA“ SKILVINDUR. | 20. ALDAR % VI/ VI/ Orðið De Laval hefur æfinlega verið tengt við áframhaldandi frar' för. Hvert árið á fætur öðru hefur leitt i ljós nýjar og nýjar umbætur og gert ,,Alpha“ De Laval vélarnar æ fullkoranari og full- komnari. Með því að taka upp hina nýju uppfundn- >nKu. ,,Alpha“ kastskifurnar og hálf pípumynduðu sköftin, þá skiftist mjólkin miklu jafnara og betur í aðskilnaðarskálinui en áður átti sér stað. Þessi um- bót hefur stórmikla þýðíng í þá átt, að skilvinda komi að verulegum praktiskum notum, þar sem vinnuþol yéiarinnar er stóriega aukið, en þó svo, að vandvirkn- in í aðskilnaðinum er enn meiri en áður. Þegar svalt veður er, og mjólkin er rjómamikil, eru þessir nýju kostir sérstaklega auðsæir. Hinar nýju stæiðir, eftir 1. júní 1901, eru eins og hér segir: ,,Baby“ e»a smJörgerðarhúss-TéLir. Crank Humming Bird............... 250 pd. — Iron Stool „Dairy Special’*....... 825 “ ,,Alpha“ Iron 8rool, ,,Baby‘ Jío. 1.... 400 “ „Alpha'* Iron Stool. „Baby" No. 2........600 “ „Alþha" High Frame, „Baby" No. 2 ....... 600 •* „Alpna" High Frame. ..Baby" No. 8...... 1000 “ „Aliiha" D.úry Steirn Turbine........... io0i> " Svo miklir sem vfirburðir „Alpha" De Laval vélantia hafa ad"und- anförnu vertð yhr aðrar skilvtndur. þá tekur samt ..Aipha" tuttugustu aldannnar öliu öðru fram og gerir samkepni í skilvindu verzlnninni vafaluust ineð öllu oinögulega. Vlnnuafl aukið um 30 til 35 prct. Engin verðhœkkun. The De Laval Separator CoM Western Canadian Offices, Stores and Shops: 348 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. Nkw Youk. Cuicaoo. Mostrbal, 9 65.00 86.00 100.00 125.00 125 00 2ÍX).00 225 00 w vi/ VI/ VI/ VM Ví/ VI/ f V?/ VI/ VI/ w VI/ VI/ VI/ VI/ w VI/ VI/ I/ I VI/ I w Vf/ VI/ THe Northern Life Assurance Company of Canada. Aoal-skrikstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q.C., Dóm*m4I»ráðgjafl Caiox'a, fonetL JOHN MILNE, yllrunnjóuarmadiir. LOKD STRATHCONA, BJÓrádandL HÖFUDSTOLL: 1,000,000. hSM'tl'æíSÍ' “5 Sæis.íwk»dh5h»..'i.» staðið við að veita, alt ^að UMVAL, sem nokkurtgfélag gemr * * * * * * * * % * * * * * * * * * * * * * & * PAHSONS & ABUNDELL C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. W INNII’KUÍ Félagið gefuröllum skrteinisshöfum fult andvirði alls er J>eir boi’ga )>ví. ÁCur en þér tryggiS lff ySar ættuS |>ér a8 biðjt. lagsins og lesa hann gaumgæfilega. uuuskrifiða um hæk'ing fé- J. B. GARDINER , ProvlnolalMa »ger, 507 McIntykk Blocr, Wl.N IFKG. TH. ODDSON, Oenoral Agent 488 YjungSt., WINNIPEU, MaN. * & & $ X m m m * m m m m m m m m m m m m m COMMI88ION MKBCBANTS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur V» jeinm wflnlega «eH vjrnr rJ«r fyrir Lir«t» Tera og flyHa berguu. Hey»)J okkur n»st. 253 King Str,, Winnipeg. 204 Mclntyre Bicck, TltLKFÓN 110,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.