Lögberg - 30.05.1901, Síða 6

Lögberg - 30.05.1901, Síða 6
6 LÖUBKKU, FIMTUDAGINM 30. MAÍ 1901 JshindN fróttir. Seyðisfirði, 23. marz 1901. Veður hefur verið gott og stilt; nokk- urt, frost, rvo að fjörðinn lagði liér út undir Vestdnlseyri. Nú er frostleysa og grútt loft ineð léttri austanhiíð. .rén pöntunarstjói i i Múla kom heim úr útlai daför sinni á sunnudapskvöldið, kom up]> til Norðfjarðar með hvalveiða- skipi I ræðranna Bull. Hann stgir þær fréttir af félagsskilnaði þeirra V ídalíns og Zöllners, að Zöllner taki einn að sér eftirlniðis öll pöntunarfélögin og allar verzlanir þeiira félaga hér á landi. Seyðisfirði, 30. marz 1901. Veðrið hefur verið sti’t og kalt, e'na n ittina 12 stiga fiost. I gær vaí' Irott- laust og hrið. II. þ. m. st.rauk sakamaðurinn Jó- haunes Jóhanncsson úr gn-zluvarðliakli frá Kjarna í Eyjafirði. l>eir ættu að fá sér þar ‘‘klókan mann, einn eða tvo” til þess að hafa upp á honum. Dómur var upp kveðinn yfir lionum, 18 mánaða betrunarhúsvist. Seyðisfirði, 9. apríl '901. Nú um páskana hefur verið harðasti liriðarbálk urinn, sem komið hefur fyrir á vetrinum. Á midvikudaginn var blind- bylur, á fimtudaginn bjai t og kalt, en á föstudaginn perði aftur liríð og liefur verið nær stöðugt illviðri síðan, verst á páskadag. Snjór er hér nú kominn miklu meiri en nokkru sinni áður í vet ur og nær ófært umferðar. Frá livarfi Jóh. Jóhannessonar, sem jæningana sveik út úr sparisjóði Eyfirð inga, er sagt svo áf manni, sem nýlega er kominn að norðan : "Hann var í gæzlu hjá hreppstjóranum á Kjarna, skamt frá Aknreyri, og hafði fyrir fáum dögum heyrt dóm siun. Að áliðnum degi kom ókunnur kvennmaður og bað um leytí til að ta'.a við Jóhannes. Hún kvaðst vera úr Skagatirði og á leið inn Eyjafjörð, að vissum bæ, sem hún nefndi l*au töluðust aðeins nokkur orð við Þogar á leið kvöldið kvartaði Jóbannes mikið um fótakulda, og fór svo að hann hafði út þrenna sokka. Hatti sínum og yfirfrakka hafði hann einnig náð í fram hýsi þar í bænum og hélt svo burt ve út búinn að fötum. Bréf hafði hann að sögn skilið eftir til sýslumanns Eyfirð inga og kvað nú mundi örðugra að hafa upp á sér en í fyrra skiftið. Haldið er aðhin pilsklædda vera, sem heiinsótti Jólian nes. Iiafi verið karlmaður í dular búningi, einhver af kuuningjum Jó hannetai að ve6tan, og hafi koinið til þess að hjálpa honum á flóttanum. Að minsta kosti hafði enginn Skagfirskur kvennmaður komið á bæ þann sem kona þessi hafði nefnt til sem áfangastað sinn.” Seyðisfirði, 18. apríl 1901 Síðustu vikuna hefur lengstum verið rigning eða krapahríð. Snjórinn hofur sígið mikið, en mjög er ilt umferðar enn. T dag er bli''viðri. Séra Bjarni Þorsteinsson á Sigiufirði befur fengið 6CK) kr. styrk á ári í 8 ár af Carlsbergssjöðnum til þess að safna ís- lenzkum þjóðlögum. N ýdáinn er Þoilákur bóndi Gíslason í Hólshjáleígu í Hjaltastaðaþinghá. Seyðisfirði 23. apríl 1901. Veðrið gott undanfarandi, suma dag- ana töluverður hiti. Fáskasnjórinn er að miklu horfinn iieina til fjalla. Nýlega er dáinn Pétur Guðjohnsen, fyrrum verzlunarstjóri á Vo]inafirði, eft- ir langa legu. íslenzkur stúdent. Ólafur Dan Daní- elsson, fékk í vetur gullmedalíu frá liá- skólanum i Khöfn fyrir lausn á visinda- legri spurning í stærðfræði. Tveir ís- lendingar hafa áður hlotið þar samskon- ar verðlaun i þe.ssari fræðigrein, Stefán Björusson, síðar skólameistari á Hólum (dáinn 1798), og Björn Guunlögsson, Svarfaðardal, 4. April. .... Ómuna veðurbliða og snjóleysi hefur verið hér í vetur, þangað til nú fyrir hálfuin mánuði að skall á með norðan herpings hríðar, og er nú kominn töluverður ís upp undir land ; hákarla- skipin hindruðust fyrir ótíð og ís, en eru iiú öll koroin út. Síld og iiskur hefur aflast Tiév taisvert í vetur inn á firðinuro; selur liefur líka gert vart við sig og hrognkelsaveiði var byrjuð þegar tiðin spiltist. en þá tók fyrir liana. Eftir kirkjufokið hér í haust, á Urðum U])3um og Völlum, og eftir dauða séra Tómasar Hallgrímssonar á Völlum, er lézt 24. f. m., er nú hér í dalnum aðeins ein kirkja eg einn prestur. Urðakirkja átti i sjóði um 1200 kr. og verður að lík- indum bygð upp aftur næsta sumar. Upsakirkja átti þar á móti að eins 500 kr. með því sem fékkst fyrir brotin, er stormurinn skildi eftir; en með frjálsuro samskotum hcfur þegar verið safnað um 700 kr., í loforðum, til þess að koma kirkjunni ujip aftui. ..... Allir sakna liér séra Tómasar, enda var hann, eins og kunnugt er, með betri prest.um og vel látinn ; einkum var hann — sérstaklega á yngri árum—ó- venjulega góður raddmaður og var unun að heyra söng hans og tón.—Bjarrki. ísafirði, 2G. marz 1901. Hörmulegar slysfarir urðu hér á djúp- inu sunnudaginn 17. þ. m., og var þó logn og blíðviðri þann dag, svo að eng- um gat til hugar komið, að neinii fær sér þá að voða; en ekki þarf jafnan ill viðrunum um að kenna, er slysin vilja til. Dag þenna var Guðmuudur bónili BenedikÞson á Höfða í Grunnavíkur hreppi, alkunnur dugnaðar- og afla maður. á ferð norður frá Staðareyrum Jökulfjörðum til Snæfjalla, þar sem hann liafði stundað róðra, siöan eftir liá tíðiruar. Hafði Guðmundur farið norður nokkru áður, til þess að aíla skelbeitu, sein guött er þar af undir Staðareyrunum og var nú á ferð þaðan aftur til Snæfjalla á róðrarbát sínmn, með alfermi af skel beitu. Á bátnum með Guðmundi voru háset- ar hans þrír : Hermann Jósepsson vinnumaður Guðmundar, Híram Daní elsson, unglingsmaður frá Kollsá, og Páll Bjarnason, vinnumaður á Marðar- eyri, og enn fremur tveir af hásetum Ólafs útvegsböuda Gíslasonar á Snæ- fjöllum: Bjarni Pálmason, unglings- piltur frá Bæjum á Snæfjallaströnd og Guðmundur Sigmundsson, unglings- maður frá Skáhlstöðum í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu. Höfðu þeir Guðmundur Benediklsson og Ólafur Gíslason haft samlög, að því er beítu-ðflun snerti, svo að annar reri báðum hlut, meðan hinn var í beituferð- um, og þvf voru tveir af liásetum Ólafs í för þessari. Sáu menn á heímili Ólafs er liátur Guð mundar Benediktssonar kom um hádeg isbilið fyrir svonefnda Mannsevrí, sem er skamt fyrir utan svo nefnda Gullhúsá á Snæfjallastrðnd, en veittu því eigi frekari eftirtekt, með þvf að geugið var , þá til húslesturs; en er farið var að svip- J ACK a«t eftir bátnum, efiir lesturinn. sást hann hvergi, og hugðu menn þetta því verið hafa einhvern ferðabát, er farið hefði inn hjá. Síðar um daginn kom svo Bjarni for- maður Jónsson norðan frá Staðareyrum úr beituferð, og sagði hann þ"á Ouðinurnl hafa verið farinn ástaö frá Staðareyrun- um nokkru á undan sér, en vissi ekkert, um hann, nema hvað liann hafði séð far- við úr skipi á reki. nokkru fyrir utan Snæfjöll, en þó ekki svipast neitt frekar eftir þvl, ætlað helzt, að það væri rekið vestan yfir Djúp. Brá Ólafur Gíslason, og fleiri Snæ- fjallastrendingar, þá þegar við, og héldu út með hlíðinni þangað, er báturinn hafði sézt fyr um daginn, og er þeir komu út fyrir svonefndan Aurhrygg, fundu þeir þar, miðja vegu milli Aur- hryggs og Mannseyrar, rekinn farvið úr bát Guðmundar og fjögur sjórekin lík þar í fjörunni, voru það lík þeirra Guð- mundar Sigmundssonar, Hermanns Jós- epssonar, Bjarna Pálmasonar og Páls Bjarnasonar, og sást að báturinn hafði sokkið þai skamt frá landi, naumast meira en 10 faðma undan landi, að þv er Ólafur Gfslason telur. Þykir óefað, að þetta hörmulega slys hafi atvikast á þann hátt, að þeir Guð- mundur hafi lent á blindskeri, og hafi báturinn kastast niður á aðra hliðina, fylt þegar og sokkið, er skuturinn skreið með skerinu á fullrí ferð, og hafi menn irnír þá þegar kastast út. Lík þeirra fjögra, er rekið liöfðu, voru þegar flutt heim að Snæfjöllum, Og mur.u hafa verið liðnir 6—7 kl.tímar, er þau fundust, frá því er slysið bar að,því að það sást, að vasaúr þeirra, er drukkn- uðu, liöfðu stöðvað kl. I. Allar lífgun- artilraunir voru því taldar árangurs- lausar. Daginn eftir, 18. þ. m., hélt svo Ólafur Gíslason þangað, er báturinn lá á mar- arbotui, og tókst að ná honum f land, og var hann að öllu óskemdur. Lik þeirra Guðmundar Benediktssonar og Hírams Daníelssonar náðust einnig, og voru skamt fi á bátnum, og voru Hutt lieim að Snæfjðlluin. Guðmundur Benediktsson, er var mað- ur á bezta skeiði, að eins 37 ára, var kvæntur Elínu Jónsdóttur, Vagnssonar á Höfða, og lifir hún hann, ásam 4 börn- um þeirra. Hinir voru allir ókvæntir, flestir ungir vaskleikamenn á bezta skeiði, svo að telja má mikiun mann- skaðann, ekki sízt þar sem slíkur at- orkumaður og sœgarpur, sem Guðm. heitinn Benediktsson var, er fallinn frá. Sent var þegar norður í Jökulfjörðu, til þess að tilkynna þar sorgartíðindi þessi, og er mælt að lík Guðmundar, og háseta hans þriggja, verði flutt norður, og jarðsungin að Staðarkirkju i Grunna- vík, cu hinir tveir jarðaðir að Unaðs- daUkirkju.—Þjófiviljinn. Odyr Eldividur. TAMRAC...............$4.25 PINE.......... 4.00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A. W. Reirner. Telefón 1069. 826 Elgin Ave Vér bjóðum $100 í hvert iVifti sem Oetarrb l*kn nst ekki mec) Hairs Catarrh Core. F. J. Chency & Co.elgendor. Toledo, O Vér ondirakrifaoir h)fum f>ekt V J. Cheney i tídagtl. lf» ár og álítum hant mjftg áreidanlegan mann f ftllumvidsM’tnTn. og æflrHega færan vm a<J efna þroloforderfélag hans garir. Weit> Truax, Wholeaaie Druggist, To!edo,0, Waiding, Kinnon & Marvln, Whoisaie Droggiits, Toledo O. Hall*i Catarrh Cureer tekld lnn og verkarbeln- línls á blódid og ilimhimnurnar, verd 76c. flaekan' aelt í hverrf jifj »búd,!Votterd aent frftt, Haji a Famliy Pilltero þær be/to. OLE SIMONSON, mnlirmeð sfnu uýja ScaDdiuavian tíotel 718 Matk Stbebt. Fasöi $1.00 & d&g. BO YEARS’ EXPERIENCE Tradc Marks Dcsigns COPYRIGHTS 4C. Anyone aending a iketch and descrlptlon may qnlckly aseertaln owr opinion free whether an Invention Is probably patentable. CommnniPft. tlons strictly confldentlal. nandbook on Patentt «ent free. ‘Idest apency for securlng patenta. Patents ..akon tbroujrh Munn A Co. recelvt Bjtec.ial not.tce, wltbont charge, ln the Scientific Jfmcrican. A handsoniely illnstrated weekly. I<arceit clr- culation of any eclentlflc lournal. Terms. a vear: four monthi, fl. 8old byall newsdeRlers. ÍVIUNN & Co.361Bro“dway- New York Branoh omce, ® K Dfc, Wuhlngton, D, C. U M»1 JORDVESTURLMDID. REGLUR VID T.ANDTÖKU. Af öllum sectionmn með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður opr karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að sogja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til við&rtekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sijr fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst ligpur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboÖBmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa aig fyrir landi. Innritunarfrjaldið er $1C, Ojr hafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða $fr' fram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nfi gildandi lögum verða menn að nppfylla boimilis- rjettarskyldur stnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 ui&nuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis frft innanríkis-ráðberranurn, ella fyrirgerir hann rjotti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF sstti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaóhvort hjft nsesta umboðsmanni eða hjft þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. 8ex m&nuðum ftður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmaoninum I Ottawa J>að, að hann setli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, þ& vorður hann um lcið &ð afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg rr & öllum Dominion L&nds skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuxiaodBÍn, leiðbeiningar um f>að hvar lönd eruótekin, ogallir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til þess að n& I lönd sem þeira eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola ogn&maJöguro All- ar sllkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&mbrautarboltisins I British Columbia, með þvl að snúa ajer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eöa Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interíor. N. B.—Auk lands þess, sem monn geta lengið gefins, og &tt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þ& eru þúsnndir ekra af bezta Iandi,sem hægt er. að f&til leigu eða kaups hjft j&rnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. 220 rétt I tíma tíl að frelsa sj&lfan sig frá afleiðÍDgunum af þeirri stundar-vitfirringu, sem það að sjft blóð móður sinnar bafði ollað Jim prédikara—leit Mitchel upp og sagði: ,.llún cr ekki dftin. Hjarta hennar slær!“ Jim prédikari breyttist strsx við þessi orð. Haun setti fr& sér lampann, fé'l A kné viö hlið móður sídd- ar, þreifaði með hendioni, til að finna hvort hjatta hennar bærðist, og lagði eyrað við, til að vita hvort hann heyrði bjartað slá; og & meðan var hann altaf að rsusa, I ofboðslegum róm, það sem fylgir: „Ekki d&in! Gu?i sé lot! Eg hkal sj&! Kg skal vita! Dér getið verið að ljúga að mér! Hvar er hjartað? Darns, eg hef nú fundið það! Eg hef fucdið þaM J&, j&, það slær. Eg skal hlusta! í>ay! J&, eg heyri það slá. Hún er lifaDdi! Lifandi! Við höfum kon ið I tíma! Ea blóðið? Hvaðau kemur það? Henni er að blæða út, maður, sj&ið þér það ekki! Henni er að blæða til dauðs! Dað er hræði- legt að sjá móður sinni hlæöa svona. Ilvað getum við gert?“ „Hún liefur dottið tig böfuð liennar rekist ft eilt- hvað ‘, aagði Mitehel. „Henm hefur biætt allmikið og það hefur liðið ytir hans. Dað er alt og sum't, held eg. S&iið er ekki mikið, en það er ef til vill nauð-ynlfcgt að sautua það smiian. Farið þér og sækið læknir, og eg skal hjúkra henni & meðan þér eruð I burtu. Eg hef haft nokkra ieynslu hvað s&r sgertir, og eg skal ftbj!rgjast yður, að aióðir yðar 225 „Til hvers viljið þór fá prest?-* sagði Mitchel. „Af þvl að eg hef nokkuð & samvizkuuni, sem cg verð að segja ftður en eg dey“, sagði konan. „Sækið þess vegna prost“. Mr. Mitchel gat ekki staðist freistinguna til að segja: „Ef þér þurfið að segja frá einhverju, þá trúið mér fyrir þvl“. „Eruð þér prestur?“ sagði konan. „Nei!“ svaraði Mitcbel. „En eg er vinur son- ar yðar“. „Pér eruð þ& ,krókarefur‘, en enginn ,krófaref- ur‘ er sannur vinur“, sagði konau. „Yður skjátlast“, sagði M tchel. „Eg er ekki ,krókarefur‘; eg er gentlemaður“. Konan hló og sagði: ,,í»að eru til ,genlletnen- krókatefir', og krókóttir gentlsmen. Ef eg gæti ein- ungis séð andlit yðar, þ& gæti eg sagt hvað þér eruð. Dór gætuð ekki kastað ryki 1 augun & gömlu Möngu. Blðið við! Lofið mór að skoða höndur yðar. Svons!-* ílún tók höndina, sem hann rétti heuni, og þreifaði ft honni með h&ðum slnum, og bætti slðan viö: „Fín eins og silki. I>ér eruð borinn gentlernaðúr, hvaö setn öðru líður. Eg ætla mér að treysta yður. Eg verð að segja einhverjum það, sem eg hef & sam- vizkunni, þvl eg efast um að eg lifi til næsta morg- uns. Auk þess er þess að gæta, að ef Matthew kæmi, [>ft mundi hann hindra mig fr& að segja það“. „llver cr Matthe'v?“ sagði Mitchcl. 224 til I eiun eða tvo daga, ef eg liti svo lengi, sem ekkl er llklegt“. „t»að er auðvitað hræðilegt að missa sjónina, en þvl segið þér að þér aéuð að deyja?“ sagði Mitchel. „Af því eg er ftð deyja; það er &stæðan“, sagði konan. „Pegar eg misti sjónina, riðaði eg & fótun. um, og datt slðan niður stigann, niður & pallinn úti fyrir dyrunum & herbergi mlnu. Mér tókst að skrlða inn í herborgið, en blóðið ætlaði að kæfa mig, og eg b/st við að það bafi liðið yfir mig?*‘ „Ilvað eruð þér að segja?“ sagði Mitchel. „Hvernig gat blóðið úr höfðiuu & yður ætlað að kæfa yður?“ „J&, eg veit að höfuðið & mér er líka höggvið sundur, en það er ekki aðal roeiðslið, sem eg varð fyrir. Dað slitnaði eitthvað innan I mór, og það kom mikið blóð upp I munninn & mér; það var það sem ætlsði að kæfa mig“. „Einhver smft-æð hefur ef til vill slitnað“, sagði Mitchel hughroystandi. „Degar hún var orðin tóm, luetti að iilæða. Blóðrásin hofur ekki tokið sig upp aftur, og það cr góðs viti. Við höfum sent efiir lækni, og hann mun hjúkrayður eins vel og hægt er. Drekkið dálltið meira af þessu whiskey. Dað mun lialda yöur við þangað til læknirinn kemur.“ „J&, eg skal drekka þetta whiskey, af því mér þykir það gott, því ev nú ver og miður“, aagði kon- *n. „En eg kæn mig ekki um læknir, heldur vil cg fö prcst“.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.