Lögberg - 20.06.1901, Page 5

Lögberg - 20.06.1901, Page 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1901. 5 hef skrifað eru engar ýkjur, jafnyelbetra en það í raun og yeru er.“ Svo hefur .,Lögberg“ orðið, en vara má það óþokkamilgagn sig á því, að skýrsla þessa manns er alreg samkvæm ýmsum bréfum, ar boriet hafa að vestan nú upp á síðkastið, um æfi margra ísl. innflytjenda þar, svo að það hefur sár- litla þýðingu, hvað Lðgberg þvælir í gagnstæða átt. Það er orðið þekkt að þvi að bera ekki sannleikanum vitni í því sem fleiru.—Ritst.,, þa8 er hreinn óþarfi að vera aB eltast vifi sérhvert ósatt atriði i þessari fáránlegu „þj<58ólfs“-dellu. En um leiS og vér lýsum yfir, a8 hver einasta staðhæfing í ofanprent- aöri „þj<58ólfs“-grein er ýmist hel- ber ösannindi og rugl, e8a þá meira og minua blandin ósannindum, álft- um vér rétt aS bendu á nokkur af (ísannindunum, sem sýnishorn af staShæfingunnm í heild sinni. 1. Heilbrig8 skynsemi segirhverj- um hugsandi manni,' a8 íslenzku blöðin hór vestra hljóti a8 vera kunnugri hag og kjörum Vestur- íslendinga 1 heild sinni en ma8ur sem, eftir eigin frambur8i stnum, hefur einungis dvaliS hér í tvö ár, og eins og gefur að skilja eru þau ekki síður kunnug hag og kjörum íslenzkra ver.kamanna og annara í bænum, sem þau eru gefin út í fWinnipeg), en annarsta8ar. þótt Lögberg haldi því fram, a8 búskap- ur só miklu ákjósanlegri staða en daglaunamanns-staðan — það eru fleiri íslendingar daglaunamenn hér í Winnipeg en ættu aS vera e8a þurfa a8 vera þa8—, þá eru þa8 hel- ber ósannindi og rugl, að flestum ísl. verkamönnum—hvað þá flestum íslendingum, eins og bréfritarinn heldur fram—líSi illa. Sannleikur- inn er, a8 flestum ísl. hór í bænum líður vel. Oss hefur aldrei dottið í hug a8 neita, a8 innan um sóu til menn sem lfSur illa, enda er enginn sá blettur til á hnettinum, sem ein- hverjir þvilíkir menn finnist ekki — þótt sú illa líðan só oft a8 kenna þeirn sjálfum. þa8 eru hartnær eins margir íslendingar hér í Winni- peg og í höfuðstaB íslands, Rvík. Alt ísl. fólkið—eSa þvi nær alt— sem heima á í Wpeg, kom hingaB algerlega allslaust fyrir tiltölulega fáum árum sfðan, en í Rvík standa menn á gömlum merg og þar er meginiS af þeim mönnum landsins samankomnir, sem álitið er aS sé í beztum stöSum og sé efna8astir. En J rátt fyrir þetta er óhætt a8 full- yr8a, a8 íslendingar í Winnipeg, í heild sinni, eru eins ríkir og lí8ur að jafnaði betur, en fólkinu í Rvík i heild sinni. Hin sérstaka reynsla bréfritarans sannar ekkert, enda erum vór sannfærSir um að þa8 eru sjálfskaparvíti — fyrst hann er hraustur til heilsu—ef hann hefur einungis vinnu í 5 mánuði af árinu. Fjöldinn af Wpeg-íslendingum hef- ur atvinnu árið um kring, og vinnu er þvínær ætíS hægt að fá annat s- staðar í fylkinu, eða í nágrenni viS það, þégar vinna fæst ekki hér. 2. Brófritarinn gengur vafalaust með „þjóSólfs“-gleraugu, því honum ber ekki saman við aðra Isl. austan yfir hafi8, sem hingað hafa komið og hafa einmitt lýst yfir því opin- berlega, að fólki8 hér sé frjálslcgra og komið úr „kútnum,“ sem það var í á Islandi—og fjöldinn er þar enn í. þa8 er meiri ástæða til að taka or8 þeirra manna trúanleg, en orð þessa skugga-sveins „þjóSólfs", aum; ingja, sem ekki þorir a8 koma fram í dagsljósið og setja nafn sitt undir það, sem hann er a8 rugla. þa8 er annars talsverð mótsögn |í þv(, að menn sem einungis vinna 5 mánuði af 7, séu í ;,kút“ af þrældómi! 3. þaS lem bréfritarinn segir um húsakynni ísl. hér er rugl og ósann- indi yfir höfuð. Fjöldamargir ísl. eiga sjálfir húsin, sem þeir búa í, og þau eru yfir höfuð langtum betri og heilnæmari en hús manna af sömu stéttum á íal. Margir ísl, sem búa í leiguhúsum, borga 10 til 15 doll. um mánuðinn fyrir ný, falleg hús, með 5 til 7 herbergjum í, og nokkr- ir borga 15 til 25 doll. um mánuð- inn. Ef bréfritarinn hefBi nokkuð fea8ast um heiminn, þá hef8i hann rekið sig á, aS „veggjalús" er víðar en 1 Wpeg í gömlum, illa hirtum húsum. Bréf hans er fjdlra af and- legri „veggjalús“ og öðru „illþýði" en nokkur leiguhúss-hjallur hór í bænum. 4. þá er hjal bréfritarans um læknana hér lúsarlegt og villandi. þa8 er ekki lagBur skattur á bréf- ritarann e8a aðra til a8 borga lækna- stéttinni hór, eins og á sér staS á Islandi, svo læknar hér hljóta að setja hærra fyrir starf sitt. þeir einir borga því læknunum sem þurfa þeirra við. Og me8 því læknar hér hjálpa ætí8 fjölda af fólki sem ekki getur borga8, þá lendir lækna-kostn- a8urinn á hina ríkari—þá sem borga. Læknar hór spyrja ekki a8 því fyr- irfram hvort sá, sem þeirra vitjar, geti borgað þeim; þeir bara fara. Og þeir vitja sjúklinga sinna á hverjum degi e8a oftar, ef þeir álíta þess þörf, án tillits til hvort þeic muni fá nokkra borgun e8a ekki. það sýnir ráSaþrot brófritarans, að vera að hafa annað eins á hornum sér og vitjunarfer8ir læknanna. Hefði hann vilja8 vera sanngjarn og segja eins og er, þá hefði hann geti8 um hina ágætu spítala hér, sem fátækt fólk fær fría hjúkrun og læknishjálp á. 5. })4 eru þaS ekki síður illgjörn og ástæðulaus ósannindi sem bréf- ritarinn segir um lsl. lögmanninn hér. Hann skrifar heil bréf fyrir 50 cts. og sinnir oft allskonar kvabbi fyrir lítið eða ekkert. það er á- kveSið me8 lögum, hvað lögmenn mega setja fyrir hvað eina. Bróf- ritarinn segir, a8 eftir þvl sem hann hafi komist næst, setji ísl. Iögma8- urinn hvert orð, sem hann tali fyrir aðra, á einn dollar! Jæja, þetta er sýnishorn af því hvað nærri hann hefur komist sannleikanum í öðrum efnum, og nefnd staðhæfing hans er haug&lýgi. 6. Ámóta við síðastnefnda 3ta8- hæfingu brófritarans er það sem hann segir um að vera í söfnuði og sækja kirkju. Hver borgar það sem honum sýnist, og þeir sem ekk- ert geta borgað, eða ekkert vilja leggja til, láta það vera—og eru samt velkomnir. Bréfritarinn segist mundi óðara fara til ísl. aftur ef hann gæti það, og að hann vildi heldur vera þurfa- maður heima á ísl. en daglauna- maður 1 Wpeg. því reynir hann ekki að gerast bóndi hér, í sta8inn fyrir að vera að výla framan í „þjó8ólfs“-ritstjórann og rita ósann- indi héðan? Ekki svo sem „þjó8- ólfs-“ritstjórinn mundi hjálpa bréf- ritaranum, þó líf hans lagi við. „þjóSólfs“-ritstjórinn og aðrir á ís- landi, sem eru andvígir að fólk flytji hingað, ættu þó einmitt a8 hjálpa þessum bréfritara og öðrum þvllíkum mönnum hér til að komast heim aftur, eins og Vestur-ísl. hjálpa fólki á íslandi, sem óánægt er með kjör sín þar, a8 komast hingað. Vestur-íslendingar mundu sfzt sjá eftir þessum óánægðu mönnum, því þeir eru hvorki sjálfum sér nó ö8r- um hér til uppbyggingar. Vér er- um meira a8 segja vissir um, að ef þessi brétritari gæfi sig fram og bæSi hina ísl. verkamenn í „kútn- um“ að hjálpa sér til að komast heim á hrepp sinn, þá m«ndu þeir gera þa8. Nokkrir verkamenn hér, sem séS hafa ritsmíði hans í „þjó8- ólfi“, hafa tjáð sig fúsa til a8 skjóta saman fé í því skyni. Gefi hann sig fram, og þá skulum vér mæla me8 samskotunum og erum vissir um, a8 nóg fó fæst á stuttum tíma til að koma honum til íslands. „EIMREIDIN" fjðlbreyttasta og skemtilegasts tímaritið 6 lslenzku. Ritgjðrðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Rat Portage Lumtier Go„ Teleph. 1392. LIMITED. % x 8 — Shiplap, ódyrt $18.50 1 x 4 —No. 1.......... $15.00 Jno. M. Chisholm, Manftffer. (fyrv. Manager iyrlr Dick, Bftnning k Co.) Gladstone & Higgin33tr„ The United States Cream Seperator Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulson breði heima hiá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar innilukturjsvo þær geta ekki meitt börnin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um QanadianJ^acific Rail’y Are prepared, with the Openiog of............. “The United States“ hjá aðal umboðsmanninum i Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. Bayleys’ Fair. “FÍREWORKS CRflCK BflNk" Þá erum vér nú komnir hér aft- ur. Allir vilja vafalaust halda uppá þann 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koma hingað ; vór höfum alt sem til þess þarf. ------Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Public Holidag ■ ■ Via thc.^ Great Lakcs Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every Rockets. Roman Candles, Pin Wheels, Mines, Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackers og hundruð af ððrum tegundum, fyrir hér um bil hálfvirði á móti því sem það kostar annarstaðar. Búðin opin allan föstudaginn. Komið við að Bayleys Foun- tain þegar þér eruð á ferð niður . í bænum. Bregðið yður inn og fáið yður hressandi Sval&drykk. Ýmsum tegundum úr að velja. TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connectjons made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK AND ALL POINTS EAST Baylev’s For full information apply to Wm.STITT, C. G. JTIGPHER60H CT o 11* Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.lPass, Agfc ■ 11 ■ WINNIPEG. 259 XIII. KAPÍTULl. DAL-LILJAN. Dauði Samúels sleipa vakti ekki mikla eftirtekt. B:öðin skýrðu frá, að „llk glæpamanns nokkurs, „sem lögreglan hefði þekt mjög vel,“ hefði fundist 6 einu stræti borgarinnar 1 gærkveldi. Hann var kallaður Sxmúel sleipi, og hnlfstunga 1 hjartað virðist benda til, að hér sé um morð að ræða, en hinn seki hefur enn sem komið er sloppið hj& að vera tekinn fasfur; og það virðast engar likur til að morðinginn finnist, með þvl lögreglan hefur ekki hina minstu hugmynd um hver hann er.“ Þetta var alt og sumt, og þessi stutta fréttagrein var til uppfyllingar tveimur d&lk- um í einu blaðinu, d&lkum, sem varið var til að fræða lesendurna um allskonar ógeðslega sm&muni f aambandi við hjónaskilnaðar-m&l nokkurt, milli hjóna sem &ður höfðu verið almenningi ókunn. En dauði Samúels sleipa hafði samt mikla þýð' ingu 1 augum Mr. Mitchel’s. Honum hafði geðjast fremur vel að Samúel sleipa, þr&tt fyrir æfiferil h&ns, þvl Mitchel hafði fundist Samúel glaðlyndur og fremur skemtilegur fólagi. Auk þess var Mitchel s&nnfærður um, að Sam. hefði verið einlægur 1 að $etla sér að aðstoða hann og að honum hefði hepn- 262 var drepinn," sagði Mitchel. Mig minnir að þér segðuð mér, að þór þektuð þ&?“ „bekki þ&?“ &t skenkirinn eftir. „J»ja, eg þekki þ& ekki, þ& þekkir enginn þ&. Svo þér hafið þá gefið bendingu minni gaum?“ „Eg skil ekki til fuHs hv&ð þér meinið!“ sagði Mitchel. „Ó, eg held nú samt að þér skiljið það,“ sagði skenkirinn. „Eg gaf yður nokkurskonar bendingu um, að það væri hægt að kaupa þ& pilta fyrir pen- inga, eða gerði eg það ekki? ‘ „Ó, nú skil eg yður,“ sagði Mitchel. „J&, þór hafið rétt að mælal Eg hef verið að hugsa um orð yðar, og eg hef komist að þeirri niðurstöðu, að þeir hafi gort þetta með sór fyrirfram. Eius og þér vitiö, hafði Mora ekkert tækifæri til að tala við menn þessa eftir að kunnugt varð um morðið, svo eg í- mynda mér að hanu hati kent þeim ,rullur‘ þeirra fyrirfram.“ „Heyrið mér!“ sagði skenkirinn. „bér sögðuð mér um daginn, að þér væruð enginn leynilögreglu- maður. En eg segi það satt, að þér ættuð að vera það. Dór eruð slyagur, þér eruð þ&ð. bór hafið getið alveg rétt I sk&pana.“ „bakka yður fyrir,“ sagði Mitchel. „Mergur- ir.n m&lsins er þessi: Maður, sem jlætur kaupa sig til að ljúga, er einnig f&anlegur til að segja sannleik ann fyrir peninga.“ „Þotta er satt, þ&ö er &ð segja of nógu h&tt or 255 „Hvað þér eruð þó fljótur til að fleygja fr& yð- ur fallegu kenningunum yðar viðvlkjandi hinum unga Mora,“ sagöi Mitchel. „Alla ekki,“ sagði Barnes. „Eg segi einungis, að þessi si? asta kenning mln geti verið rétt. Eg &lit hana mjög ósennilega. En við megum ekki gleyma þeim sannleika, að þessi maður hafði tæki- færi til að fremja glæpinn.“ „Hvernig það?“ sagði Mitchel. „Ein kenningin sem Jim prédikari hélt fram við yður var sú, skilst roér, að morðinginn hafi get&ð verið einhver vanalegur glæpamaður, sem hafi fyrat stolið erföaskr&nni, i því skyni aö nota hana til að hafa út peninga, en hafi siðan drepið Mora gamla til þess að hún skyldi ganga i gildi.“ „J&! Pað var ein kenningin,“ aagði Mitchel. „Haldið &fram!“ „Dvi næst vitum við, að morðinginn var i visa- um fötum, sem ef til vill voru tekin i húsinu i Ess- ex-stræti og siðan l&tin þ&ngað aftur.“ „Eg fylgist með þvi, sem þér eruð að segja,“ sagði Mitohel. „Haldið &fram!“ „Jæja, eftir þvi sem Jim prédikari s&gði, og eftir því sem Samúel sleipi j&taði sj&lfur, þ& &tti hann (Sam.) heima i húsinu I Essex-stræti. bess vegna segi eg, að hann hafi haft tækifærið.“ „betta er mjög góð röksemdafærsla, Mr. Barn- es,“ sagði Mitchel. „betta atriði er þess vert að athuga það, Jiegar við höfum meiri tima. En hiu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.