Lögberg - 25.07.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.07.1901, Blaðsíða 1
Garð sláttuvélar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, $ 538 Nain Str. Hardware. Telepi)one 339. ^ k.%%%%%%%%% <%%%%'< %•%%%%%%%%%%%%%%%%%' Smíðatól-- — %%%-£ Gðður smiður þekkir góð verkfæri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slík verk- færi og hefðum ánægju af að sýna smiðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. Serki: svartnr Yale-láe. ^ k%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'% t 14. AR. Winnipeg, Man., flmtndaginn 25. júlí 1901. NR. 29. Fréttir. C4NAD1. Sambandsstjórnin hefir neitað að staðfesta fasteignalög, (Beal Property Act), sem fylkisstjórnin samdi. Hið eina í löggjöfinni, sem sambandsstjórnin vav mótfallin, var ákvæði um það, að öll lönd skyldi mæiast af fylkis-mælinga- mönnum. Þessu ráðlagði sambands- stjórnin fylkisstjórninni að breyta vegna þess, að á meðan löndin eru í höndum stjðrnarinnar væri ómögulegt að úti- loka Dominon-mælingamenn. Fylkis- stjórnin tók bendingar þessar ekki til greina svo ekkert lá fyrir annað en neita staðfesting laganna. Bóndi í bænum Longue Poiiite ná- lægt Montreal fann gas í jörðu á landi sinu fyrir skömmu síðan. Hann var að bora eftir vatni og þegar komið var lið- ug 40 fet niður brauzt gasið uppmeð svo miklum krafti, að leir og sandur spýtt- istháttiloft upp. Bóndinn hefir leitt gasið í pipum inn i hús sitt og lýsir upp með því, og hann býst við að geta 'fram- leitt nóg gas til þess að lýsa með þvi bæinn. W. W. Cory, sem len 'i vann á skrif- stofu dómsmálaráðgjafans hér í Winni- peg, hefir verið skipaður umsjónarmaður yfir skrifstofum sambandsstjórnarinnar í Yukon. Hann er nú sem stendur hér í bænum, en flytur alfarinn vestur inn- an skamms. Skógareldúr mikill hefir komið upp í Kippewa-héraðinu nálægt Ottawa. Skaðinn á höggnum sðgunarvið, sem nú ei brunninn, er metinn á meira en hálfa millíón dollara, og enn ekki vist hvað mikill skaðinn kann að verða. Verkfall sporvegsmanna Can. Pac. járnbrautarfélagsins stendur enn yfir og engin sjáanleg von um samkomulag að svo stöddu. Sögur ganga 'af þvi, að vcrkfallsmenn hafi gert skemdir hér og hvar meðfram brautinni, en fremur er liklegt, aðsliktsé tilhæfulaust. BANDARÍKIN. Stórkostlegt verkfall stendur yfir i New York á meðal skraddara, bæði karla og kvenna. Sagt er, að um 50,000 manns muni hætta vinnu. Það, sem aðallega er farið fram á, er það, aðverk- stæðin séu svalari og heilnæmari. Afskaplegur hiti hefir verið að und- anförriu á ýmsum stöðum i Bandaríkj- unum. 21. þ. m. skipaði rikisstjórihn i Missoury föstur og bænahald til þess að biðja um regn. Þann dag keyrði hitinn fram úr hófi, talsvert yfix 100 stig. í bænum Freeport, 111., er sagt, þó ótrú- legt sé, að þann sama dag hafi hitinn verið 110 til 115 stig í forsælu. Nýlega á að hafa fundist stór kast- ali i jörðu niðri nálægt Los Angles i Califomia. Byggingin á að vera vanda- smíði mesta með 1,000 herbergjum, og auðvitað eldri en sögur fara af. Só frétt þessi áreiðanleg, þá má búast við ýms- um fróðlegum uppgötvunum í sambandi við fundinn. Mrs. Carrie Natiom hefir enn á ný verið dæmd til 8100 fjárútláta ogðOdaga fangelsisvistar fyrir gauragang á götun- um í bænum Topeka, Kansas, á sunnu- degi í siðastl. marzmánuði. ÍTLÖ4D. Itussell lávarður á Englandi hefir verið næmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir fjölkvæni. Hann hafði ferðast til Bandaríkjanna og fengið hjónaskilnað i Nevada samkvæmt landslögum þar, og svo gengið að eiga Bandaríkjastúlku. En þegar hann kom til Englands með rýjukonuna, höfðaði fyrri konan mál gegn honum fyrír fjölkvæni. Eins og dómurinn ber með sér, reyndist hjóna- skilnaðurinn og lijónabandið i Banda- ríkjunum ógilt samkvæmt lögum Breta. Dómur þessi hefir vakið allmikla eftir- tekt í Canada, þvl þar eru ekki svo fáir, sem svipað stendur á eins og fyrir Bussell lávarði. Fróttir frá Rómaborg segja, að mað- ur nokkur, Narcesso Miotti að nafni, liafi verið tekinn fastur fynr að vera i samsæri með anarkistum til þess að drepa Victor Emmanuel III., Ítalíu- konung. Þetta hafði átt að kvisast þannig, að hann skrifaði unnustu sinni uppsagnarbréf, og færði það sem ástæðu fyrir þvi, að liann hefði fengiðskipun frá félagi því, er hann tilheyri, um að ráða konunginn af dögum. Tolstoi greifi. rússneski skáldsagna- höfundurinn mikli og heimsfrægi, hefir legið mjög hættulega veikur að undan- förnu svo að bæði hann sjálfur og vinir hans töldu víst, að hann mundi deyja. Nú kemur sú fregn, að hann sé í aftur- bata og úr allri hættu. Loksins hafa Tyikir ekki séð sér fært að þrjózkast lengur við að greiða Bandarikjastjórn skaðabæturnar fyrir eignatjón Bandaríkjamanna í Harpoot og víðar í sambandi við Armeniu-blóð- baðið 1895—6. Upphæðin, sem Tyrkir borguðu, var $95,000. Það væri synd að brígsla Bandaríkja-stjórn um það, að hún líti ekki eftir rétti manna sinna, hvar sem þeir eru niðurkomnir. Mjög þýðingarmikið þing stendur yfir í London á Englandi þessa dagana til þess að ræða um og koma sér niður á hvað hægt og viturlegast só að gera til að fyrirbyggja útbreiðslu tæringar- veikinnar. Þegar þingið var sett, 22. þ. m., voru mættir 400 sendimenn úr öðrum löndum, þar á meðal margir frá Canada og Bandaríkjunum. Ávarp frá Edward konungi var lesið í byrjun þingsins. í þvi þakkar hann innilega fyrir þessa mjög svo nauðsynlegu til- raun til útrýmingarhinni vo^alegu sýki, sem nú árlega leggur fleiri að velli held- ur en jafnvel stríð og blóðsúthellingar, og sem frægustu læknar þjóðanna ekki hafa enn þá getað náð tökum á. Áður en fundi var slitið fyrsta daginn, til- kynti hertoginn af Cambridge þinginu, að £120,000 yrði gefin til borgunar fyrir stofnun handa tæringarveikum strax þegar þingið samþykti að slík stofnun skyldi byggjast. Kona Paul Krugers, fyrrum forseta íTransvaal, dó i Pretoria 20. þ. m. úr lungnabólgu, 67 ára gðmul. Ur bænum °g grendinni. Bréf eiga þeesir á skrifstofu Lögb.: Bjðrn Bjarnason, úr Fáskrúðsiirði, og Guðmundur Ögmundsson úr Miðfirði í Húnavatnssýslu.—Sigurður Sigurðsson, frá Björgvin við Seyðisfjðrð, er beðinn að senda B. K, Johnson, 416 Corydon Ave., Winuipeg, utanáskrift sína, því hann hefur bréf til hans. Ármann Bjarnason hefir ákveðið að hafa gufubát sinn ,,Viking“ í förum milli Selkirk og Nýja íslands i sumar og flytja bæði fólk og vörur. Báturinn fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný gufuvél í bátnum. Þriðjndaginn þ. 23. þ. m, gaf Rev. J. Hogg saman í hjónaband Mr. Robert More og Miss Guðrúnu Bjarnadóttur. Hin ungu brúðhjón fórumeðjárnbrutar- lestinni vestur til Bredenbury, N. W.T., þar sem heimili þeirra verður fram- vegi8. ______________________ Lðgregla bæjarins hefir fengið vitn- eskju um það, að ýmsir fjárglæframenn og vasaþjófar séu komnir hingað til bæj- arins og ætli að vera hér fram yfir sýn- inguna. Fólk er alvarlega varað við piltum þessum. Þeir hafa svo margvís- legar brellur í frammi, að ervitt er að verjast þeim. Ein af brellum þeirra er það, að sumir þeirra bjóða alls konar smávarning til sölu og draga þannig at- hygli fólksins að sér, en á meðan laum- ast aðrir aftan að því, og stela úr vösum þess. Bezt er fyrir alla að hafa sem minsta peninga á sér um þessar mundir. Mr. C. B. JULIUS biður landa sína að muna eftir sér þegar þeir koma á Win- nipeg-sýninguna. Hann hefir þar alls- konar greiða og góðgætissölu og er þekt,- ur að þvi ár eftir ár að Islendingar fá betri góðgerðir og greiðari, ódýrari og vingjarnlegri afgreiðslu hjá honum en nokkrum ððrum. Vér mælum því mikið með þvi, að íslendingar láti hann sitja fyrir verzlun sinni. • Verzlunarstaður Mr. Júliusar er önnur búðin til vinstri liandar þegar gengið er inn um vestustu dyrnar á suðurhliðinni á nýju bygging- unni undir HÁA GRAND STAND.— Vestan við aðal inugangana. íslenzku leikfimisfélögin „ Víkingar11 og „I. A. C.“ liafa fund á Unitarahús- inu i kveld kl. 8 til þess að koma sér niður á sameiginlegan skemtidag áður en sumarið er gengið um garð. Allir fé- lagsmenn eru beðnir að mæta. Nú er heyskapur i byrjun um gjör- valt fylkið. Spretta hin bezta á öllu og útlitið yfirleitt betra ef til vill heldur en nokkurn tíma áður um þetta leyti árs. Veðráttan hin hagstæðasta, miklir hitar og smáskúrir endrum og sinnuin til þess að hreinsa loftið. 22. þ. m. sló elding niður imarghýsi á William Ave. nálægt Dagraar st. hér i bænum. I einu herbergi eyðilagðist alt innanstokks þar á meðal nokkur hundruð dollarar, sem geymdir voru í skúffu. Slökkviliðið létekki á sérstanda fremur en vant er, og gat kæft eldinn áður en stór-tjón varð. Galicíu-maður, Wasyl Achtymizux að nafni, sem dæmdur var hér i bænum fyrir tveimur mánuðum siðan i 5 ára betrunarhússvinnu fyrir banatilræði við konu, hengdi sig inni I klefa sinum fyrir fáum dögum siðan. Hann hafði vafið þurku um hálsinn á sér og fest hana síð- an á snaga fjögur fet frá gólfi. Séra Jón Jönasson, MaryHill.Man., biður þess getið, að ferming hafi farið fram hjá sér 3. sunnud. eftir páska (28. april), en ekki 2. sd. eftir páska; og að Pétur Arnason hafi verið gefinn i hjéna- band 30. maí, en ekki 7. júní. Skekkju þessa í fréttagreininni um safnaðarstarf- semi Álftvetninga, sem nýlega birtist í Lögbergi, eru menn beðnir að afsaka. Mr. R. L. Ricliardson hefir verið dæmdur úr sæti, sem þingmaður fyrir Lisgar-kjördæmi, og er þar því þing mannslaust að svo stöddu. Það var sér- lega eftirtektavert i gangi máls þessa, að þeir, sem fyrst og fremst frðmdu lagabrot til þess að fá Mr. Richardson kosinn, og svo nú báru vitni gegn hon- um til þess að fá hann dæmdan úr sæti, eru afturhaldsmenn. Mr. Richardson snerist gegn flokk sinum og velgjörða- manni og gekk í lið með afturhalds- mönnum í einhverju launaskyni. Eins og við mátti búast fengu afturhalds- menn skömm og viðbjöð á honum fyrir alt saman þó feim herrum sé ekki sér- lega velgjugjarnt. Og lauuin, sem hann fær frá þeirra hendi, eru, eins og við mátti búast, samskonar laun eins og Karkur fékk frá hendi Ólafs Tryggva- sonar. JULI KJORKAUP T ve'ggja-vikna TilhrcinBiinar-sala, á sumarvörum, Cottons, Sheetings, Lin- ens, Towels, Toweling, Table Cloths, Napkins og Table Linens. Sterk Grey Cottons 4c. yd. Fín, livit Cottons 4J, 5 og 7c. Koddaver 25 og 30c. parið. Cream Table Damask 18, 20 og'25c. Hvit Table Damask 25c. Hvít Lace Striped Muslins 5c. BorðbúuaOar kjörkaup. Irskir borðdúkar, 2 yds á lengd, $1.50 til $2,00, Irskir borðdúkar, 2i yds. á lengd. * • $2.00 til $2.60 írskir borðdúkar, 3 yds. á lengd, $2 50 til $8.00 Sérlega gott tvíbreitt Damask 20% undir verksmiðjuverði. Carsley & Co., 344 IV^AIN ST. 17. þ. m. var haldin mjðg myndar- leg iðnaðarsýning i bænum Glenboro, hér í fylkinu. Oss til ánægju sjáum Aér á verðlaunaskránni, að nokkrir íslend- ingar hafa fengið verðlaun fyrir skepn- ur og sýningarmuni, en samt sem áður höfðum vér búist við, að í þvi bygðar- lagi hefðu landar vorir látið bera meira á sér heldur en sjáanlegt er af skýrsl- unni. Iðnaðarsýningar eru ekki ein- ungis skemtilegar, lieldur í mesta m ita uppbyggilegar og ættu að vera só tar vel, sérstaklega af bændunum. íslend- ingar þeir, sem verðlaun fengu á Glen- boro-sýningunni, voru: Árni Storm, fyrir góða slátrunargripi; Jónas Christie, fyrir svín; Mrs. Waugh og Miss Nordal, báðar fyrir hannyrðir. Nokkrir íslendingar eru nýkomnir hingað til kæjarins frá Dawson City eftir fleiri og færri ára dvöl í Yukon- landinu. Á meðal peirra eru J. J. Bild- fell, Á. Thórðarson, J. Valdimarsson og E. Sumarliðason. Menn þessir líta mjög vel út eftir útivistiua og munu hafa liaft mikið gott af ferðinni efnslega, Sagt er, að von sé á Mr. T.Thomas hing- að bráðum með fjölskyldu sína. Heimska. Heimska drotning hylt er enn, Haldin öllum meiii. Hennar eru afialsmenn Á. B. C. og fleiri. ^ % -TV „ ALPHA DISC W w w W RJ OMA S KILYI NDUR | Endurbætti „Alpha Disc“ útbúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis í De jfc Laval vélunum. Öflug einkaleyfi harala þvi, að aðrar w vélar geti tekið slíkt upp. Fyrir ,,Disc“ fyrirkomu. w lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum w heldur en þær af gömlu mjólkurtrogunum. Takið eftir livað þýðingarmikil stofnun í Manitoba • segir: “The De Laval Separator Co., ... Winnipeg. W Kæru herrar, w High Frame “Baby“ No. 3, sem við keyptum af yður fyrir nálægt w tveiraur mánuðum siðan, reynist nákvæmlega eins og henni er lýst i ýlk bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur.“ Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum helmingi r/ meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað w stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við w samþykkjnm hjaftanlega alt annað, sem þér haldið fram, svo sem tima w sparnað og það, að losast við mjólkurhus og ishus, og öll ósköpin af ýó klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir, j-L E'nn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt sein er, það, auk ■endurbættrar fram- V. leiðslu, er mikils virði. w ‘í einu orði að segja álítun við að hinar umbættu skilvindur séu w mesta blessun fynr landbunaðinn., Yðar einlægur. G. S. Lobkl, S. J. Bursar of St, Boniface College.11 The De Laval Separator Co., W W W w Western Canadian Offices, Stores and Shops: lk\ 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, /|\ New Yokk. Chicago, I w MAN. Montrkal, **************************** * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skhifstofa: London, Ont. IIon* DAVID MILLS, Q. C., Dómsmálaráðgjafl Cannda, forseil. JOHN MILNE, yflrnin^Jónarmftdnr, LORD STRATIICONA, medrúðandi. HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * **************************** Lifsábyrg*arskfrieini N0HTHK.8N LIFE félagsins ábyrgja handhofum allan þann HAGNAÐ, öll |>au RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurt*félag getur staðið við að veita. Félagið gefuröllum skrteinisshöfum fult anílvirði alls er }>eir borga }>vi. ÁCur en þér tryggið ltf yðar ættuð þér að biðju uunskrifaða um bæk'ing fé- lagsins og lesa hann gaumgætilcga. J.B. GARDINER , Provlnolal Ma ager, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON l Qeneral Agent 488 YjungSt., WINNIPEG, MaN. * * * * * * * * * * * * * * * Nf Viljld þér sf lja okkur smjörid yöar 1 Við borgnm fult markaðsverð i pen- ingurn út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & llogers. (áður Parsons & Arundell) I«i*4 ilIcDcruiot Avc. £., U iuuipt g. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLCEKNIR. 2C4 Mclntyre Block, . WiNNirEoí 'l'KLKFON 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.