Lögberg - 01.08.1901, Side 1

Lögberg - 01.08.1901, Side 1
,.VVWWWW/WVVWWW-J Garð sláttuvélar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, 638 Nain Str. Hardware. Telephone 339. VWWWV/VWWWWV» Smíðatól_ — Góöur smiður þekkir góð verkfæri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slik verk- færi og hefðum ánægju af að sýna smiðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardvvare. Telephone 339. 4 Serki: svurtnr Yale-lás. á-v wv wv w vvvv vvw-vvv t 14. AR. Winnipogf, Man., íimtudaginn l.ágúst 1901. NR. 30. Fréttir. C4MADÁ. B^ndi nálægt bænum Williams- town í Ontario var a8 grafa.brunn a heimili sínu t'yrir faum dögura; þegar hann rar kominn þrett n fet niður, fann hann part af beinagrind úr skepnu, sem orftin var að steiru. Vísindamenn hafa skoðaft fund þenn- an og álíta, að það sé leyfar skepnu, sem kölluð var Deinotherium og fyrir löngu er liðin undir lok. BeiU; in úr höfðinu eru ú stærð við bein úr fílshöfði; hryggjarliðirnir eru átta til níu þumlungar í þverm*l; tenn- urnar eru um þrjá þumlunga á lengd og mikið slitnar. þykir þetta mjög inerkilegur fundur fyrir vísindin. Canadískur ostur hefirn&8 verð- launum og miklu áliti á Pan-Amer- ican sýningunni. Fyrir nokkru síðan för sam- bandsstjórnin fram á $99,163 skaða- bætur frá Burland bankaseftla fó- laginu fyrir það að hafa ekki búið til seðilstimpla eins og um var sam- ið (þeir voru steinprentaðir en áttu að vera grafnir). Stiórnin hefir nú unnið málið og henni verið dæmt þaö, sem hún krafðist. Skýrslur sambandsstjórnarinn- ar yfir fjárhagsárið sem endaöi 30. Júní síðastl., sýna, að verzlunarrið- skifti Canada við önnur lönd á ár- inu hafa verið $394,000,000, eða $13 000 000 meiri en árið áður. Toll- arnír hafa verið lægri á árinu en nokkru sinni áður þó meira hati auðvitað komið inn í fjárhirzluna vtgna aukiana viðskifta. Á síðasta fjárhagsári var tollurinn 16.89 á móti 17.22 árið áður og 19.19 árið 1896. Á sfðasta ári voru tolltekj- urnar $29,12«,5 48, en væri tollarnir hinir sömu og þeir voru þegar Laur- ier-stjórnin tók viö, þá heföi nu komið inn fjórum milljónum dollara meira með jöfnum viðskiftum. J. D. Beaton, sem fyrir nokkr- um árum sfðan var ritstjóri blaðsins ,Nelson Miner“ í Nelson, B. C.. datt út úr strætisvagni 21. þ. m. og beið bana af fallinu. Hann var mörg- um Winuipeg-mönnum kunnur og alment álitinn í fiokki færustu blaða- inanna 1 landinu. Skógareldar hafa gert stór tjón í Nova Scotia. Siðast þegar frétt- ist var tjónið metið yfir $100,000. Bóluveikin hefir gosið upp í götu einni í Toronto. Veikin er sögð væg og ekki búist við hættu- legri útbreiðslu hennar. Tekjur Can. Pac járnbrautar- félagsins yfir síðastliðinn Júním&n- uð voru $2,702,177; kostnaður yfir mánuðinn var $1,580,745; hreinn gróði því 4 máuuðinum 31.0i7,806. Tveir umhoðsmenn í Indíána- deild sambandsstjórnarinnar.Wright og Levcque, náðu Bandaríkja gufu- bát hlöðnum af áfengum drykkjum inn í Canada (á Lake of the Woods) og liuttu hann, sem fanga, til Fort Frances. þegar búið var að festa bátinn, fór-Wnght með alla skips- höfnina upp í bæ og setti mann til þess að gæta bátsins og vínsins. Strax var byrjuð málshöfðun gegn útlendingunum, en á meöan verið var að útbúa formlega stefnu, var mönnunum leyft að vera á gangi um bæinn. þeir gengu svo niður að ánni, þar sem báturinn lá, leystu Mtinn, sigldu með fullum hraða í burtu, settu gæzlumanninn á land æði kipp niður með ánni, og hafa svo ekki sézt síðan. þegar embætt- ismennirnir sáu hvar komið var, gátu þeir ekkert að gert nema nag- að sig 1 handarbökin fyrir klaufa- lega embættisfærslu því enginn gufu- bátur var þar fáanlegur til þess að et'tirför væri möguleg. BANDARÍHIN. Fyrir fáum dögum var nýju lierskipi hleypt af stokkunum f Bandaiikjunum. Skipið heitir „Maine" eftir því, sem fórst á höfn- inni í Havana um árið, og ber af því á allau h>ttt. Innan skamrns búast Buffalo- menn—þar sem Pan-American í-ýn- ingin stendur nú yfir—við að geta boðið Toronto búum á sýninguna hjá sór rneð geislaletri, sem hægt só aft sonda í gegnum loftið allaþá leið Toronto búar ætla sór að taka boö- inu og senda svar sitt á sama hátt. Staðurinn, sem þeir hafa valið til þess að veita boðinu móttöku og senda svarið, er hæð á bak við Tor- onto 300 fet ytir flatarmál Ontario- vatns. ÍTLÖSD. Kappsiglingabáturinn Sbam- rock II. lagði út frá Englandi áleið- is til New York 27. Júll. B iturinn er eign Sir Liptons og á að reyna kappöigling við bát Bandaríkja- ínanna. Undanfarin ár haEa bHar Bandarlkjamanna mátt botur í kapp- siglingum, enda hafa þeir aö því leyti staðið betur að vígi, að Bretar liafa samkvæmt reglunum orðift að sigla b&tum sínum yfir um Atlanz- haf og þvf orðið að hafa þá þyngri og svei ari en ella. þegar Sir Lip- ton kvaddi skipshöfnina við strend- ur Englands, fór hann mjög hlýjum orðum um Bandarlkjamenn og lýsti hiklaust yfir því, að þeir væri langt yfir það - hafnir að beita hinum minstu rangindum við keppinaut sinn. Edward konungur hefir mælt með þvf, aðibrezka Parlamentið veiti Roberts lávarði £100,000 í viður- kenningarskyni fyrir hið mikils- erða starf hins í S iður Afríku. Móðir þýzkalandskeisara er sögð svo veik þessa dagana, að hún er ekkert á fótum, enda talið lík legt að d'iuða hennar verði ekki langt að bíða. Ur bœnum og grendinni. Lötfberg flutt. Nú er Lögberg fluttfrá 309 Elgin avenue í sína eigiu byggingu á suð- austur horninu á Wllliam ave. og Nena stræti; era allir þeir, «em er- indi eiga við oss, beðnir að veita þessu eftirtekt, svo þeir ekki þurfi að ómaka sig úr vegi. Strætisvagn- ar gaDga raeðfram byggingunni á tvo vegu (Belt Line og William, Higgin Line). Mr. J. Halldórsson, kaupmadur frá Lundar, var hór á ferð núna í vikunni. Hann segir að nú sé landið óðum að þorna og ekkert stríð muni verða með heyskap. Séra Friðrik J. Bergmann og B. J. Brandsaon læknir voru væntanlegir hingað til bæjarins í gær til þess að sitja á skólanefndarfundi í dag; einnig var von á Mr. Friðjóni Friðrikssyni í sðmu erindagjörðum. Mr. Sveinn Brynjólfsson og Árni Thorðarson, lióðan úr bæ, lögðu af stað til íslands á fimtudaginn í síðustu viku. Kona nokkur hefir tilkynt menta- málaráðgjafa Ontario fylkis, að hún só fús á að útbúa herbergi í sambandi við Manitoba-háskólann til þess að kven- fólki verðil kend þar öll liússtjórn, og leggja til kennara fyrsta árið. Alt upp á sinn eigin kostnað. Andrew Carnegie, sem svoriímann lega hefir gefið af auðæfum sínum nú að undanförnn til ýmsra stofnana víðsveg- ar, liefir nú boðið Winnipeg-búum $100- 000 að gjöf til þess að koma upp bók- hlððu, er verði bæjareign. Skilyrðin, sem hann setur, eru: að bærinn leggi til lóðina og ábyrgist $7,500 árlega til við- halds stofnuninni. Lítill vafi er á, að þet ta höfðinglega boð verður þegið. Mr, Sigtr. Jónasson fór norður til Nýja íslands á máuudaginn, Mr. Jón Valdimar, sem getið var um í sfðasta blaði að nýkominn væri frá Dawson City, lagði aftur á stað norður um helgina. Með honum fóru nokkrir_ ungir íslendingar liéðan úr bænum, þar á meðal Marteinn Paulson, J. Anderson og J. T. Bergmann (úr Húnavatnss.). Veðráttan hofir verið hin inndælasta síðan Lðgberg kom út siðast og útlitið moð allan gróður betra en ef til vill nokkurn tíma áður í sögu fylkisins. Á stöku stað er korjiskurður byrjaður, en almeut byrjar uppskera ekki fyrr en um eða eftir miðjan mánuð. Heyskapur stendur nú sem hæst og gengur vel, því bæði er grasspretta í bezta lagi og veðr- áttan hagstæð. Vér höfum verið beðnir að geta þess, að TJnitarar lialdi guðgþjónustu-sam- komu næsta sunnudagskveld á sam- komuhúsi sínu. Við það tækifæri held- ur Mr. J. P. Sólmundsgon ræðu. Hafliði Guðmundsson frá Glenboro var fluttur veikur liingað til bæjarins fyrra þriðj.idag og liggur á almenna spítalanum. éu nokkrir hér, sem eru honum kunnugir, þá væri honum mikil ánægja í því, að þeir heimsækti sig. AUGLYSING. Kvæði og ræðuliöld, 2. ágúst 1901. Minni íslands, eftir Hannes S B öi d*l. Ræða um ísland, Séra St. Sigfússon. Minni Canada, eftír K Asg Bmediktsson. Ræða um Canada, B. L. Baldwinsson. Minni Vestur-íslendinga, Sig. Júl. Jóhannesson. Ræða um Vestur íslendinga, K Asg. Benediktsson. Börn, sem koma fyrir h&degi, fft pika með brjóstsykri í, og aðgöugu- iniða að hrÍDgreiðinni (merry-go- round). íslenzka bandið spilar á deg- inum, en Orchestra spilar fyrir dans- inum um kveldið. Aðgangur 15c. fyrir alla ofan 12 &ra, en lOc. milli 12 og 6 &ra. FORSTÖÐ.U N EFN DIN. JÚL KJORKAUP T veggja-vikna Tillireinsunar-sala, á sumarvörum, Cottons, Sheetings, Liu- ens, Towels, Toweling, Table CJoths, Napkins og Table Linens. Stsrk Grey Cottons 4c. yd. Fín, bvit Cottons 4J, 5 og 7c. Koddaver 25 og 30o. parið. Cream Table Damask 18, 20 og 25c. Hvít Table Damask 25c. Hvít Lace Striped Muslins 5c. Borðbiinaðar kjörkaup. írskir borðdúkar, 2 yds á lengd, «1.50 til $2,00, Irskir borðdúkar, 2J yds. á lengd. $2.00 til $2.50 Irskir borðdúkar, 3 yds. á lengd, $2 50 til $3.00 Sérlega gott tvíbreitt Damask20"/o undir verksmiðjuverði. Carsley & Co., 344MAIN ST. Trésmiðir héldu mjðg fjölmennan fund í Winnipeg síðastl. mánudagskveld til þess að ræða atvinnumál sín. Mr. A W. Puttee, M. P., hólt ræðukorn um samheldni verkamanna. Svo var lögð fram skýrsla nefndar, sem kosin hafði verið á síðasta fundi. í skýrslunni var mælt fram með !því, að vinnutími tié- smiða verði framvegis 9 kl.tímar A dag, fi'á kl. 7 á morgnana til kl. 12, og frá kl. 1 til 5; að á laugardögum sé vinnu- tíminn 8 klukkutímar; að 1J daglaun sé borguð smiðum fyrir vinnu á kveldin frá kl. 5 til 10 og tvöföld daglaun eftir kl. 10; að smiðir, sem rekvur eru úr vinnu, fái eins klukkutíma fyrirvara eða eins kl.tíma kanp umfram;það, sem beir hafa unnið fyrir; að 40 cents um klukku- tímann sé lægsta ti ésmiðskaup, hvort sein unnið er inni á verkstæðum eða ú:i við byggingar; að reglur þessar gangi i gildi 5. ágúst 1901. Eftir allmiklar um- ræður var þessi tillaga nefndariunar samþykt, og ákveðið að halda almennan fund næsta laugardagskveld til þoss meðal annars að gefa mönnum kost á að heyra svar verkveitenda og ræða það. Séra Jón Bjarnason ferðaðist vesiur í Argyle-hygð síðastl. laugardag og pré- dikaði i kirkju Argyle-safnaða á sunuu- daginn. Séra J. J. Clemens kora hing- að fyrir helgina til þess að gegna prests- verkum í fjarveru séra J. Bjarnasonar. ALPHA DISC | RJOMA SKILVINDUR.É Endurbætti „Alpha Disc“ úthúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina i þunnum lögum, er ainungis í De Laval vélunura. Öflug einkaleyfi hamta því, að aðrar vélar geti tekið slíkt upp. Fyrir ,,Disc“ fyrirkomu. lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum heldur en þær af gðmlu rajólkurtrogunum. Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnuu í Manitoba segir: “The De Laval Separator Co., WTinnipeg. Kæru herrar, High Frame “Baby“ No. 3, sem við keyptum af yður fyrir nálægt M/ tveimur mánuðum síðan, reynist nákvæmlega eins og henni er lýst í ý|) bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur.“ Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að við fáum helmingi JIv meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað W stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við w samþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér baldið fram, svo sem tíma ý|/ sparnað og það, að losast við mjólkurhús og ishús, og öll ósköpin af ý|j| klápnm, sem nú er ekkert brúk fyrir, ýL Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt sem er, það, auk endurbættrar fram- leiðslu, er mikils virði. \|/ ‘í einu orði að segja álítun við að hinar umbættu skilvindur séu w mesta blessun fyrir landbúnaðinn., Slt 1l ðar einlægur. G. S. Lobei,, S. J. JK Bursar of St. Boniface College.11 \lf The De Laval Separator Co., % Western Canadian Offices, Stores and Shops : ýl/ 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. ýjý *New York. Chicaoo. Montreal, ýl/ é\b r-■*'•**■*;• /JáL % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dómsmálaráégjaft Caaarta, forwtl. LORD STRATIICONA, meðráóandi. JOHN MILNE, yflrnm^jóuarmadnr. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lffsábyrg*arskfrjeini NORTIIERN LIFE féUgsins ábyrgja hmdhöfum allan fann IIAGNAÐ, öll (>au RÉTTINDI alt |>a« UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita, Félagið gefuröllnm skrteinisshöfnm fult andvirði alls er J>eir borga )>ví. ........tMUm.i Áður en |>ér tryggið líf yðar attuð þér að biðji- uunskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilcga. J. B.GARDINER , Provlnelnl Ma ager, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Oeneral Agent 488 Yjung St., WINNirEG, MaN. j % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % %%%%%%%%*****************%%* iljid j)ér Rf l.ja okkur * smjöritl ytlar 1 Við borgnm fult markaðsverð i pen- gum út í hönd. Við verzlum með alls- »nar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arundell) VI JHcUeruiot Ave. B., Wiuoipeí. C. P. BANNING, D. D. S., L. D, S. TANNLCEKNIR. 204 Mclntyre Block, . Winnxrkoí tklbfón 110,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.