Lögberg - 01.08.1901, Síða 3

Lögberg - 01.08.1901, Síða 3
LOUHKKO, FIMTUDAUJNN 1. ÁGÚST 1901. 3 Alþingi. I. A8 aflokinni guflsþjónustugerð I kirkjunni gengu menn 1 alfjmpis- húsiö. Mannf>yrpingin fyrir utan var svo mikil, aB líklega befir skift púsundum. I>ar var fyrst sunginn s&lraur s& eftir séra Valdiraar Briem, sem áBur hefir verifi sunpinn i kirkj unni vifi petta tmkifieri og lagifi blás- ið á horn af hornflokki Helga Helga- sonar. Par nœst lysti landshöffiingi yfir þvi, að alpingi væri sett og las pvi næst yfir bofiskap konungs til alping- is, sem hljóðar svo: Christian hinn níundi o. s frv. Vora konunglegu kveðju! Með alúðarpakklæti og gleði höfum Vér veitt móttöku ávarpi pvi, er neðri deild alpingis hefir sont Oss, og er nýr vottur um hollustu hinnar isleniku pjóðar til Vor og hl/ja hlut- töku hennar ekki slður 1 peim sorg- um, sem Vér höfum orðið fyrir og Vor konungsætt, en i fagnaðaratburð- um peim, er Oss hefir auðnast að lifa. Vér lítum og með gleði aftur i tímann á pann dag, er Oss auðnaðist með návist Vorri á hinni minningar- ríku eyju að vígja hið Dýja tímabil í sögu íslands, er hefst með stjórnar- skránni frá 1874, og Vér litum með alpingi Voru á pað með pakklátri viðurkenning, hve miklar framfarir haf a orðið siðan á peirri undirstöðu, er pá var lögð. Óskir pær, er menn engu aö síö- ur hafa & Islandi um breytingar á pessari undirstöðu, hafa hingað til ekki feDgið fylgi alpingis með peirri takmörkun á peim, er geii pað hægt yfirleitt að verða við peim, eða i peirri mynd sérstaklega, er stjórn Vor hefir á tveim siðustu pingum J/st aðgengilega, án pess að hún hafi sjálf borið málið fram; en fáist fylgi al- pingis til pess I ár, er pað framvegis sstlan Vor aö synja ekki er til kemur um aampykki Vort til pess, að pann- ig breytt skipun megi komast &. Með hinum heitustu óskum um framtið íslands og innilegri von um, að starf alpingis verði IfB og landi til heilla og hamingju, heitum Vér pví hylli Vorri og konunglegri mildi. Ritað i Amaliuborg 17. mai 1901. Undir vorri konuuglegu hendi og innsigli Christian R. Goos. I>á gekk aldursforseti Árni Thor- steinsson til sætis. Fyrst voru rannsökuð kjörbréf pingmanna. Var pað helzt við pau að athuga, að atkvæðafjöldi var ekki nefndur i sumum peirra. Einn eða tveir pingmenn höfðu gleymt kjör- bréfum sinum heima, en með pvi fengnir voru útdrættir úr kjörbókun um um kosningarnar, voru kosnÍDgar peirra teknar gildar. Út af kosningu pinpmanos Dsla- manna, Björns lyslum. Bjarnarsonar, hafði pinginu borist kæra frá 4 mönn- um og var par kvartað yfir pvi, að kjörfundurinn hefði ekki ver’ð birtur nógu snemma og að sýslumaður hefði mælt með sér til pings og mælt móti hinu pingmanDsefninu. Eftir nokkr- ar umræður tók pó pÍDgið kosning- una gilda með 19 atkvæðum, með pví lika að likur korau fram fyrir pvi, að kseran myndi ekki & nægum rök- um bygð eftir fistæðum. Þá v ar tekið til kosninga, og fóru pær pannig: Forseti i sameinuðu pingi varð séra Eiríkur Briem. V.forseti, Július Hav- staen amtmaður. Skrifarar, Jóhann- es Jóhannesson og Ólafur Ólafsson. £>e8sir pingmenn voru kosnir upp I efrideild: Ólafur Ólafsson, Sigurður Jensson, Guttormur Vigfússon, Magn- úi Aodrésson, Guðjón Guðlaugsson og Axei Tulinius. Forseti efrideildar Árni Thorsteins- son landfóg. Varaforseti Kristj&n Jónsson. Skrifarar, Ólafur Ólafsson og Magnús Jónsson. Forseti neðrideildar Klemens Jóns- son með 12 atkv. (Ólafur Briem fékk ro atkv.). Varaforseti, Pétur Jóns- son. Skrifarar, Guðl. Guðmuudsson og Einar Jónsson.—Fjallk. FOL 00 HNOGGIN. I>EEYTAN1)I ÍSTAND MAEGEA KVENNA Undirorpnar höfuðverk, svima og hjartslætti verða pær hugfallnar og eldast of fljótt. Eftir bladinu Review, Windsor, Ont. „Dr. Williams Pink Pills eru hið eina meðal sem gaf mér nokkurn virkilegan bata,“ sagði Mrs. R. K. Harris, vel pekt kona I Windsor, við fréttaritara blaðsins Review, Dylega. „Eg var óviss um hvað að mér gekk; læknarnir g&tu ekki sagt mér pað, pó eg sjélf héídi pað væri tæring. Eg hafði stööugan sfiran hósta og pjfið- ist af deyfð og magnleysi. Blóðið syndist hafa fengið vatnslit, svo vart eg föl. I>að var eins og eitthvað stæði fast fyrir brjóstinu. Hinn minsti hávaði gerði mig hrædda. Eg var alt af hnuggin og gat naumast annast heimilið. Eg reyndi meðöl öll til einkis. Læknarnir virtust ekki vita hvað gekk að mér og gfitu ekki hj&lpað mér pó skulda kröfur peirra færu mjög fjölgandi. Það dróg svo af mér og eg varð svo hugsjúk að eg að siðustu ákvarðaði að ferðast til Colorado, til að reyna hvort breyting loftslags ekki mundi hj&Jps mér. Meðan eg var að hugsa um pessa ferð, las eg einn dag i blaói nokkru vitnis- burð konu, sem hafði pví nær sömu sjúkdóms einkenni og eg, sem Dr. Williams’ Pink Pills höfðu læknað. Eg ákvarðaði að reyna pær og keypti öskjur. Þegar pær voru búnnr fékk eg aðrar og fann smftsaman að pær gerðu mér gott. Eg hætti við kð fara til Colorado og hélt fifram með pill- urnar, og pegar eg var búin með átta eða niu öskjur yar eg eins og önnur manneskja. Aður fö), mögur og hugsunarlaus, varð eg dú iklædd gerfi beilbrigðinnar sj&lfrar. I>að eru nokkur ftr sífihn eg notaði pilturnar og aldrei fundið til sjúkdómsinssffian. Eg er viss um að Dr. Williams’ Pink Pills frelsuðu mig frft að falla ung til grafar, og eg get ekki mælt of sterk- lega fram með peim við p&, sem pjfist eins og eg pjfiðist.“ Það er ætlunarverk Dr. Williams Pink Pllls að mynda hreint rautt blóð, næra taugaruar, holdvefina og önnur liffæri mannsins, og með pvi pannig að rifa upp rætur sjúkdómsins reka pær veikindi burtu úr likamanum önnur meðul veika einung s á fylgi sjúkdóma afial kvillanS, og pegar hætt er að viðhafa slik meðul endur tekur sjúkdómurinn sig oft með enn meiri ákafa. Óskið pér að hafa heilsu og styrk, pfi fullvissið yður um að alt nafnifi „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“ sé & umbúðunum utan um hverjer öskjur. Geti verzl- unarmaður yfiar ekki l&tið yður fá pillurnar, verða pær sendar til yfiar kostnaðarlaust með pósti fyrir 50c. askjan ef pér skrifið til D-. vVilliams’ Medicine Co., B-ockville, Ont. JOHN W. LORD. látrygging, liin. Fastcignaverzlun. Viljið þér selja eða baupa fasteign í bænum, þá önnið míg áskrifstofu minni 2t2 Mclntyre Block, Eg skal í öllu lita eftir hagsmunum yðar. 20 ára reynsla, Mr. Th. Oddson hefur æfiulega ánægju af að skrafa u'm „business” við landa sína, Þér megið snúa yður til hans, JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg Clkbcrt borgarsig bctttr fgrir nngt folk Heldur en að ganga á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portage Avenne and Fort Street Leltld allra npplýelnga hjá akrlfara ekólane G. W. DONALD, ÍIANAGEE SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vónduö vínföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. J0HN BÁTrD ligandi. SERSTAKT UM SYNINCAVIKUNA. 300 lóttar karlmanna luster trejur og vesti $2.50 virði á..............$1.25 100 karlmanna Crash hattar 75c. virði á ............................... S5c. 85 tylftir sllki hálsbönd, 50c. virði á 25c. 350 kailmannaföt búin til af skradd ara úr Serges; $10.00 virði á.... SÖ.75 75 grá og brún Scotch Tweed eilki- lóðr uð, 13.50 virði á ........$8.50 40 döakblá English Milton klæðis- föt 11,50 virði á..............$5.75 25 skraddara saumuð Clay Worsted, dökk og ljósgrá föt $lö, á...$9.75 200 tylftir karlm. Balbritgan nær- t'ót; hjá öðrum $i 25, hja u=s....70c. 150 karlmanna regnkápur $3.' 0, á. .$1.95 Máttserkir $1.59 virði á 95c. Karlmanna sokkar frá lCc. til 7"c. Utanhafnarskyitur af ö'ltim teguud um á G5c. Dongólaskor meö saumuðum sólum $2.50 v’rði á $1-25. Tlit lírail West ITiiliiiii» Oo., 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectlonum með j&fnri tölu, sem tilhevra sambandsstiórn- inni i Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 2Ö, gota fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára jramlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að sepja, sje landifi ekki ftftur tekið,efia sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða önhvers annara. INNRITUN. Menn meijra skrifa sig fyrir lajdinu fi peirri Jandakrifstofu, sem næst iiprjTur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis rfiðherrans, eða innflutninþra-umboðsroaon8Ín8 I Winnipeg, ge.tn menn ejefið öðr- um umboð til pess að skrifa sigr fyrir landi. Innritunarfrjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf aft borga $5 eða $J'> fram tyrir sjerstakan kostnafi, sem pvi er samf&ra. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verfia menn að uppfylla heímilis- rjettarskyldur sinar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá l&ndinu en 6 mánuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis frá innanrikis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annarthvort hjá næsta umboðsmauni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. 8ex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ott&wa p&ð, að ■hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann p&nn, sem kemur til að skcða landið, um eign&rrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leifi að afhenda slikum umboðam. $6. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg y á öllum Dominion Lauds skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostn&Bar laust, leið- beiningar og hjálp til pess &ð n& i lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og n&malögum, AJI- &r slík&r reglugjöröir geta peir tengið par gefins, einnig geta meno fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inn&n járnbrautarbeltisu.8 I British Golumbia, með pvi &ð snúa sjer brjeflega til rit&ra innanrikis- deildarinn&r i Ottawa, innflytjenda-umboðsm&nnsins i Winnipeg oða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum i M&nitoba eða N orð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the luterior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta laadi.sem hægt ot að f& til leigu eða kaups hjá járnbraut&rfjelögum og /msum landsölufélögum og einstaklingum. 317 I>a8 Vaí eiginlega ekki viðfeldið að standa svona á hleri, en atburðir pessir, hver eftir annan, sem b&ru svona hratt að höndum, og svo velferð stúlkunnar sjálfrar, virtist réttlæta pessa aðferð I augum Mit- chels til pess að komast að sannleikanum. Honum pótti pess vegna vænt um, að pjónninn kom ekki strax aftur. Samtalið hinumegin við dyratjöldin hélt áfram. „I>ú segist trúa pvi, að eg sé saklaus, að pú ber ir traust til min. En, Perdita, pegar eg bið pig að s/na pað I verkinu, pá dregur pú pig til baka. Þú hikar við &ð uppfylla óakir minar.“ „Já, en pað, sem pú biður um, er ekki nauðsyn- legt. Eg skil ekkert i pvi, að pú skulir fara fram & slikt, og eg held eg ætti ekki að l&ta pað eftir pér. £>ú veizt pað pó, að eg hef skyldur að rækja viö móður mina.“ „Kvenmaður, sem hefir einlæga ást & manni, cr fús til að leggja heimili, foreldra, og jafnvel sj&lfa íig i sölurnar til poss *ð fylgja honum i bliðu og striðu.“ „Alt slikt er eg fús til að gera, en eg get ekki skiliö, hvers vegna pú vilt að eg geri pað innan nrestu tuttugu og fjögra klukkutíma. £>jtta ber svo br&ðan að.“ „Mikil ósköp; ástam&l koma refinlega flatt upp & kvenfólkið. £>að er viðkvæfi peirra allra.“ „Nú ert pú óréttl&tur og vondur við mig!“ £>að heyrBist grátstafur í m&lróm hcnn&r, og Mitchel var 324 „Vissuð pór um pað, að Lilian eignaðist barn?“ „Að Lily eign&ðist barn? Eigið pór vifi, að hún hafí fætt barn? Maður lifandi, yður hlýtur að hafa dreymt pað! Lily sj&lf er eiuungis barn.“ „Eagu að siður eignaðist hún barn. Heyrið pér nú! Tíminn er dýrmætur. Eins og eg hef s&gt, pá eignaðist hún barn, og barn petta var borið út og skilið eftir i kirkjugarði.“ „Ó, guð varðveiti mig! Ó, guð komi til! Er petta mögulegt? Eudurtekin s&gan hennar sjálfrar! Ó, drottinn minn! Drottinn minn! Að eg skyldi verða að lifa slikt. En við hverju mátti maður ekki búast? ,Eplið fellur ekki l&ngt frá eikinni,1 eins og gamla m&ltækið segir.“ „Einmitt pað! Og pað er mikill sannleikur I pvi m&ltæki fólginn. En pér segið, að petta sé endur- tekning & sögu Lilian sjálfrar. Er pað p& meining- in, að hún hafi verið borin út?“ „Já! pegar hún var svo litill angi, pá var hún skilin eftir við dyrnar hjá mér, vafin innan I sjal. Dannig fann eg hana pegar kcmið var á fætur einn morguninn i versta kuldaveðri. En pað var nú ekki pað undarlegasta við petta altsaman. £>að er annars liklega réttast, að eg segi yður alla söguna frá upp- hafi til enda, megi eg reiða mig & pað, að pér ætlið ekki aö gera stúlkunni minni neitt ilt?“ „£>vert á móti, eg vona, að eitth rað af pví, sem pér segið mér, geti hjálpað mér lil pess að frelsahana úr hættu, sem yfir henni vofir. Treystið mér pvi, og dragið ekkert undau.“ 313 „£>ér haldið pó ekki, að eg ætli að láta yður fara með barniö? Dettur yður slikt i hug?“ sagði ofurst- inn hæðnislega. „D& verð eg hér lika,“ sagði Lilian I ákveðnum róm, og prýsti barninu péttara upp að brjósti sínu. Mitchel kallaði & ofurstann afsíðis. „Heyrið pér, Payton ofursti,’* sagði hann. „£>ér verðið að vera sanngjarn i máli pessn. Eg he( fulla ástæðu til að halds, að stúlka pessi só á valdi svikara, sem hefir dregið hana á tál&r. Eg álít beztu aðferð- ina vera að geyma hana hér undir vernd félags yðar pangað til al’ar sannanir eru feugnar. Séuð pér f i- aclegur til pess að gera peUa, og drag'ið i tvo d&ga að leggja málið formlega fram fyrir yfirvöldin, pá lofa eg að færa yður áreiðanlegar fréttir innan pess tlma. Vilj'ð pér gera petta?” „Ætli eg verði ekki að póknast yður,“ sagði ofurstinn, og gaf petta eftir nauðugur. „En pað er gagnstætt öllum reglum, og orsakist einhver vand- ræði af pvi, pá verðið pér að bera afleiðingarnar.“ „Eg tok upp á mig alla ábyrgðina,41 sagði Mit. chel. „Eg skal pá gefa forstöðukonunni allar nauð- synlegar fyrirskiyanir,“ sagði ofurstinn og gekk í burtu. Mr. Mitchel gekk til Lilian og talaði bliðlega til hennar. Hann ráðlagði henni að haldsst við t bygginguuni með barnið sitt; að gera enga tilraun til pcss að kom&st i burtu, og aC treysta sér til pcss

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.