Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 2
2 LOCJBERG, FIMTUDAGINN H SEPTEMBER 19011 MeðferíJ á ungbörnum. Efíir dr. Moritz Halldörsson, Park liiver. II.' fiúgur er öllum mönnum skað- legjr og börnum er hann banværn. I> ið er enginn vísari vegur til að fá köldu en að sitja í súg. I>að er |>vl nauðsynlegt að troða vel upp í hverja rifu á íveruherberginu eða baðstof- unni, helzt að haustinu, og pá með baðmull eða roiðingi, ef ekki vill betur til, og slá yfir blikkþynnum eða tjörupappír. Það er margreynt, að súgur um rifu með hurð eða glugga getur aukið gigt og verið orsök he inar, en al!s eigi sakað pó glugg- in-i eða hurðin sje opnuð, og loptið látið hafa frjálsan gang út og inn, og það sakar eigi f>ó hjarargluggar fylli ei ri út í grópið, ef pess er að eins gætt að lí>ta pá falla vel innanvert. Dvð er gott ráð að festa mjóa vað- mVsræmu iunan á grópið allt i kring, par sem glugginn fellur að, f>ví að sá umbúningur lokar allan súg útl. Þið má festa hana með örsmáum saum og reka naglana vel og hafa hana svo mjóa, að hún standi hvergi út undan og sjáist f>vi eigi að innan. —Ruggan eða rúm bsrnsins má aldr- ei standa nærri opnum glugga eða hurð, sem ávallt er verið að rápa um, £>ví að súgur má eigi leggja á barnið, pá er miklu betra pegar vel viðrar á á 8umri og hlýtt ér veður að bera rugguua út undir boran himin og út i sól-kinið, par sem sólskinið og birtin g»-tur leikið um hana alla. l>vl ljósið er enn eitt, sem ungbarn má eigi án vera. Allir sjá, hversu grös eða blóm fara i myrkri; petta sjest nú minna á börnum, en J>ó eru af- leiðingarnar sama kyns; ruggan má eigi vera í myrkri eða skugga; sólar- ge slarnir verða að hafa óheptan að- gang að loptinu umhveifis rugguns, J>ví að peir verka á flesta hluti, bæði lifandi og dauða, auk pess sem peir lysa; allir hafa tekið eptir pví, hversu peir upplita litaða hluti, og pau önn- ur áhrif þeirra auk birtunnar eru bæði oörnum og fullorðnum ómiss- andi fyrir lif og heilsu. Lardi vor Níels Finsen er orðinn frægur um heim allan einmitt fyrir ljósgeisla- lækningar sínar, enda hefur hann manna bezt sýnt fram á áhrif hinna ýrasu ljósgeisla í ymsum sjúkdómum. —Augu b^rnanna eru pó svo veik og viðkvæm, að pau þola eigi ákafa birtu; pví verður rugga að snúa und- an birtunni, svo að sólin skfni eigi í augu peim og heldur eigi glampinn af neinum gljáandi hlut, sem sólin eða Ijósið kann að skína á í fveruher- bergiuu, pað er og hollt fyrir al!a menn að snúa undan birtunni þegar peir sofa. Hvenær rcá fara að taka uDg- barnið undir bert lopt? Eins og gef ur að skilja eru andardráttar-lfffæri þesi mjög svo viðkvæm og J>o!a engin snögg umskifti á hlta og kulda; pað er f>ví adt komið UDdir árstímanum og veðráttufari, hvænær má fara að taka börn undir bert lopt. Fæðist barn með vetri, pá er eigi hollt að taka f>að út fyrr en 2—3 mánaða gamalt og pað pvf að eins, að vel sje um það búið og pá að eins snögova stund, en eptir f>ví, sem barnið venst loptinu, má f>að vera lengur úti í senn. Fæðist aptur barntð að sumrinu til, pegar veður er hlytt, má taka pað út svo að segja strax, en J>ó að eins litla stund f einu fyrst í stað; f>egar svo barnið hefur vanist við að vera úti, má jafn' el taka rugguna út og láta barnið sofa úti, ef að eins hlytt er og sólrfkt veð- ur og stilt;’hre:na loptið, sem barnið andar að Bjer, fjörgar og lífgar lífs- kraftinn og J>ví fer miklu betur fram en ella, enda verða líflærin og pl he'zt andardráttarfærin siður mót- tækileg fyrir veikindi, sem stafa af siöggum umskiptum hita og kulda; börnin verða sfður kvefgjörn, eins og sa rt er. X>að er almennt átit lækna, að vagjan fé barninu hio hentasta sæng, og sje pví vaggað hægt og jafnt, pá er baruif rélegra og soínar fyr, en ef j>að væri f rúmi. En |>að tkyldu mæður varast að vagga barninu mjög ofsalega eða skrykkjótt, f>ví að pað getur orðið barninu að meini á yms- an hátt, sem kemur f ljós seinna meir og getur átt sinn þátt í að veikja taugar barnsins og vakið f J>vf óróa, ofsa og hræðslu; eins er og hætt við, að b irnið selji mjólkinni upp ef J>ví er vaggað hranalega rétt eptir að J>að hefur legið við brjóst móðurinnar eða drukkið úr pelanum; J>ví að magi ungbarnsins er svo út búinn, að hann, sem er í laginu líkt og hólkur, lítið eitt vfðari en vælindið, liggur pvf nær upp og niður og rúmar að eins sem svarar fáeinum matskciðuro; rennur pví nálega eins fljótt upp úr maganum og niður um opið, sem liggur úr honum og inn 1 srnftparm- an. — I>að verður að búa svo um barnið í ruggunni, að pað geti eigi fallið úr henni, og mi hafa bönd yfir hjnni til vara, en pau mega fyrir engan mun prýsta að barninu. Eins má búa svo um valtara-okana, að ruggan geti eigi hallast meir en hæfi- lega J>ó ópolinmæði skyldi hlaupa f móðurina eða fóstruna, og eins má afskammta veltuna með peim. Með góðum og hagfeldum aðbúuaði má optast verja barnið kulda i rugguuni, og sje J>ví eigi frítt J>ar við kulda, er sængin hjá móðurinni bezt, pó má með engu móti prengja að barninu, og ávallt er hollast fyrir barnið að hafa sitt eigið rúm, pvf að borið hef- ur pað við, og eigi sjaldan, að móðir h>-fur í svefni lagst á barnið sitt og kæft f>að; hef jeg sjeð petta tvisvir á minni æfi og vildi jeg óska, að jeg sæi J>að aldrei framar; í bæði skiptin porði jeg eigi að láta uppi, hver dauðaorsökin hofði verið; var jeg viss um, að mæðurnar hefðu tekið sjer ó- aðgæzlu sína sv> nærri, að J>ær hefðu a'drei jafngóðar orðið til heilsu sfðan, en viss er jeg um, að mjer hef- ur verið hallmælt af J>ví að jeg eigi skar skýrt og skorinort upp með, hver sú rétta dauðaorsök hefði verið.— Svefn barnsins parf að vera regluleg- ur. Ef að uDgbarn er heilt heilsu, sefur pað mestan part, sólarhricgsins og vaknar að eins til J>ess að matast og hægja sjer. I>að má venja barnið á að vakna á reglubundnum tíma ef móðirin að eins passar að leggja pað á brjóst reglulega; p&ð pykir nægi- legt að mata barn 3. hveru klukku- tíma á daginn, og pá er nauðsynja- laust að leggja pað á brjóst, nema svo sem einu sinni eða aldrei að nótt- unni til. Eptir pví sem barnið stálp- ast fer pað að vaka lengur f senn, og J>á J>arf að leitast við að venja barnið sem fyrst á að sofa á reglubundnum tíma og pá haga svo til, að pað sofi alla nótt; pað er bæði, að J>etta er eðlilegast og svo hitt, sem eigi er minna í varið, að pá getur móðirin haft næði á nóttunni, og hún parf pess sannarlega mcð cptir að hafa verið á tjá og tundri allan daginn, ýmist með að passa börnin og líta eptir búsverkura. í>að er Ijótur og leiðinlegur ósiður, sem pví ver er allt of almennur með löndum, að hlaupið er til undir eins og barnið vaknar og [>að rifið upp úr ruggunni og farið að hcssa J>vf og hampa. £>etta er bæði hættulegt og ljótt, pvf heilakerfið polir eigi pessa höstu hreyfingu; ef barnið er látið liggja kjurrt í rúminu og móðirin hefur fullvissað sig um, að ekkert gengur að J>vf, J>á kemst tíjótt værð á barnið, ef pví er yaggað stillilega og raulað við J>að; petta svæfir bæði og gjörir barnið rótt.— I>að má ganga út frá pvf með vissu, að, ef barnið er heilt heilsu, og hvorki svangt rje kalt, cg p&ð hefur eigi vætt um sig eða óhreinkað, pá sofni pað fljótar í. ruggtnni, en pó J>ví væri h&mp&ð í faDginu; en ef móðir- in pó samt lætur undan rellunum úr pvf og tekur pað upp, pá kemst petta í vana og ólag kemst á svefntfma barnsins, sem er mjög illa farið og enda skaðlegt. Islcudingur í boíjarstjórn. Mjög svo hyggilegt findist mér J>að af íslendingum í Winnipeg að reyna að koma manni af sfnu pjóð- erni par 1 bæjarstjórnina nú á kom- andi hausti. l>jð væri vafalaust uokkuð unnið við pað. Slíkt ætti iíka að vera vel mögulegt. Bæði í priðju og fjórðu kjördeild eru Is- lendingar svo fjölmennir,að peir gætu pvínær, eða alveg, ráðið kosainga- úrslitum ef peir leggjast allir á eitt. Auðvit&ð meina eg ekki, að peir séu sjálfir f meirihluta í pessum tveimur kjf'rdeildum, en eg hygg, að atkvæði hinna kjósendanna mundu ekki skift- ast ójafnara en pað, að fá, sem fes gi öll Sslenzku atkvæðiu, f viðbót við pau, sem hann fengi annarstaðar að, gæti hæglega borið sigur úr býtum. Ékki sfzt mundi petta mega takast ef fleiri eD tveir væri f kjöri, eins og oft- «st á sér st&ð. Skilyrðin fyrir pví, að koma ís- lendingi í bæjarráðið eru pví að minni byggju nægileg fyrir hendi, að minsta kosti svo framarlega sem um cokkuð álitlegan mann væri að ræða. Og að ekki só um álitlega menn að gera, kemur varla til máta. I>eir eru áreiðanlega til,og eg tel lftinn vafa á, &ð peir geri kost á sér ef pess verður á ar.nað borð farið á leit. Mr. Arni Friðiiksson kaupraaður er sá einr IslendÍDgur, sem nokkurn- tfma hetir setið í bæjarráðinu f Winni- peg. I>egar hann var kosinn, var kjörgengi bæjarráðsmanna bundið við hærra eignatikmark en pað er nú. 1>4 var enginu kjörgengur ucma hann ætti $2,000 virði I fasíeign. Nú purfa menn ekki að eiga fasteign upp á meira en $500. I>að ætti pvf að vera hægra aðstöðu nú en pá. I>að ætti að geta verið um fleiri menn að ræða, er kjörgengir séu, meðal peirra sem annars mundu hæfir að takast stöðuna á hendur. Svo er og pó nokkuð betra að vera í bæjarstjórninni nú en pað var. í staðinn fyrir, að bæjarráðsmeun fengu sama sem enga borgun fyrii störf sln, pá fá peir nú $300 á ári. Vitanlega er pað ekki stór upphæð, en sú póknun er pó talsvert betri en engin. l>að ber margt til pess, að ís- lendingur ætti að eiga sæti I bæjar- stjórninni. Fyrst og fremst eru ís- lendingar í Winnipeg svo fjölmenn- ir, að peim ber að hafa að minsta kosti einn bæjarráðsmanninn af sín- um flokki. í öðru lagi er pað upp- sláttur fyrir pjóðflokkinn að hafa sem flesta af sfnum mönnum f opinberum stöðum, og f priðja lagi gæti pað orð- ið hagsmunalegur gróði fyrir ís- lenzka bæjarbúa. Eins og allir vita, skipa Winni- peg-ÍBlendingar fjölda margar mis- munaudi stöður par í borginni. Sum- ir eru sjálfum sér ráðandi í góðum lífsstöðum, aðrir vinna ýmiskonar pægilega vinnu hjá öðrum, fyrir sæmi- legum launum, o s. frv. En lang fjölmennastur er sá flokkurfnn, sem verður að leggja fyrir sig almenna stritvinnu. Meiri eða minni hluti af peim flokki manna vinnur bæjar- stjórnarvinnu á hverju ári. Eg hef oft heyrt pessa menn kvarta um, að sér h-fi verið gert rangt til. Og eg er v’ss uin, aö p&ð hefir oftar en hitt verið satt. I>að er engina vafi á, að sumir af peim náungum, sem eru for- menn við bæj&rvinnu, hafa heldur horn f síðu íslendioga, eg láta menn af sfnu eigin pjóðerni sitja í fyrir- rúmi pegar lítið er um vinnu. Væri íslecdmgur í bæjarstjórn- inai, greti sktð, að pessir piltar byðu eór ekki petta. E i ef peir gerðu pað, pá væri slíkt hægra fyrir menn að fá réttÍDg mála sinna en pað er nú. Auðvitað niættu menu ekki verða um of heimtufrekir. Einn maður gæti vitanlega ekki kipt öllu í lag undir eins, ef margt færi aflaga; en með lagi og góðum vilja ætti hann, með tfmanum, að geta komið ýmsu góðu tii leiðar. En pað er rú einrcitt pessi hlið- in á bæjarráðsmanns stöðunni, sem væntanlegum umsækjanda mundi pykja einna óalitlegust. Hann mundi ef til vill ótt-st, að hann yrði að 8tanda í sífeldjm hreðum fyrir lards sína, og fá svo tómt vaopakklæti í kaupið. Svipað hefir auðvitað atucd- um átt sér stað. En í pessu t:lfelli pyrfti pað alls ekki að koma fyrir, Eg ætlast ekki til, að íslenzki bæjar- ráðsmaðurinn pyrfti að eiga í neinum vorulegum róstum eða hreðum. °S l'purð mundu áorka meiru. Allar sanngjarnar kröfur mundu verða uppfyltar, ef ekki undir eins, pá samt með tírnanum. Og egl ber svo mikið traust til skynsemdar fslenzkra verkamanna, að peir kynnu að meta starf fulltróa sfns eins og pað væri vert. Til pess að vera nýtur maður f bæjarstjórn, er vitanlega afar nauð- synlegt, að maður hafi sem bezta pekking á peim málum, sem bærinn hefir til meðferðar. Að hinu leytinu skil eg ekki í, að bæjarráðsmaður purfi endilega að vera hí-lærður mað- ur, eða einhver jðtunn að vitsmunum. Hver nokkurnveginn skynsamur mað- ur, sem er polanlega vel að sór, er sjalfstæður, gætinn og skyldurækinn, ætti að geta skip&ð p&ð embætti með heiðri og sóma. En svo eru íslendÍDgar ekki að jafnaði eftirbátar annarra að pví er til vitsmuna kemur. Þeir eru og yfir- Ieitt fult svo vel að sér sem hérlendir menn í samskonar stöðum. l>að ætti ekki að vera neinn harki á að fá hæf an mann til að sækja um kusnÍDgu f bæjarráðið. Hvort sá maður væri flokksmaður f pólitfk, eða óháður, ætti ekki neitt að gera til. Pólitfsk flokkaskiftiug hefir vanalega verið lögð til sfðu í bæjarstjórnarkosning- um, og svo ætti enn að verða. Eg vona, að landar mínir f Winni- peg taki petta málefni til rækilegrar fhugunar, og að peir komi einhverj- um álitlegum og hæfum íslendÍDgi f bæjarráðið við næstn bæjarstjórnar- koaningar. Seattle, Wash., 24. Ágúst 1901. Jóhann Iijarnason. Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE......... ... 4.00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A. W. Reimer, Telefón 1069. 320 Elgin Ave SEYMOUR HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg.| Eitt af beztu veiting&húsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa ogsérlega vðnduð vinföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsia að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍRD Eigandi. JOHN W. LORD. 'Vátryírginsí Jíín. Fasteignaverzlnn. Viljið þér selja eða kaupa fasteign bænum, þá flnnið míg á skrifstofu minni 212 Mclntyre Block. Eg skal í öllu líta eftir bagsmunum yðar. 20 ára reynsla, Mr. Th. Oddson hefur æflnlega ftnægju af að skrafa um „business” við landa sína, Þér megiö snúa yður til hans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. OLE SIMOXSON, mælirmeð sfnu cýja Scandinaviao Hotel 718 Maik Stbkkt. Fseði $1.00 á dae. Anyone nendtnpr a skotcb and descrtptlon may qulckly ascertaln oyr optnion free whether an inventlon is probably patentable. Communlca* tlons strtctly confldentiaí. Handbook on Patenta sent free. '*idcst ageucy for securingpatents. Patents caken throusrh Munn A Co. reœlve tpecial notice, wlthouí' charge, inthe Scfentlfic flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest ctr- culation of any sclentiflo lourual. Terms, $3 a yoar; four raonths, |L Sold by all newsdealers. IViUNN & Co.36TBro-d^' New York Braucb OfBce. 626 F ttt, Wa«hlngton,yN C. SÉRSTÖK SALA 1 TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremurskúffum. Verk- færi sem tílheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 &r.S25 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeiI13.....:.......$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. Y.M.C.A. byggingunni á Portage Ave., WlNNIPBQ, Heildsöluagentar fyrir Whcelcr & Wilsou Snuuiavélar 6 t í í MIKID VILL MEIRA. þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir ís- lendingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar som blaðið er ekki kcypt- Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbe.ig bjóðum vór eftirfylgjandi KOSTABOD 3 NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi úrgang og liverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sór: ÞOKULÝÐUltlNN.Göö bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR..551 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.55-1 bls. 50c. virði ! HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 50o. virði PIIROSO.....495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆl’AMADUR .. .3G4 bls. 40c. virði í LEIÐSLU...... 317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aðra af oíannefndum bókum fyrir hálfvirði meSan þær endast.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.