Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1901. Æflminning. Eins og getið hefic verið í fsl. blöðunum síðustu hór I Winnipeg, andaðist á almenna spítalauum hér í bænum, hinn 22. f. m., öldungucinn Porsteinn Guðmundsson, 72 ftra að j ald i. Haun var fæddur á Brekku í Þingi í Húnavatnssýslu. Þar ólst hann upp hji foreldrum sínum f>a ig- að til hann kvæntist, árið 1852, Stein unui Jóhannesdóttur frá Þorfinnsstöð- um, og reisti f>á böá Hóiabaki í Þingi. Vantaði þvf eitt ár 1, að pau hjón hefðu búið saman I hálfa öld. A Hólabaki bjuggj f>au hjón að eius 1 ár, en fluttust f>aðan að Vatnsdals- hólum og bjuggu f>ar 24 ár, fivínært á Hnausum 1 ár, f>á I Grímstungu 1 ár, Stóru-Giljá 2 ár og á Skagaströnd 6 ár. Til Vesturheims fluttust f»au árið 1887. Þeim þjónum varð 6 barna auðið og komust 8 af f>eim upp 2 synir og 1 dóttir, mjög mannvæn- leg og efnileg, svo sem f>au áttu kyn til að rekja. Þegar f>au fluttust hing-' að til lands, voru með f>eim hjónum 2 af börnum f>eirra og tengdadóttir f>eirra með 4 ungum börnum; af peim dóu 2 á leiðinni, cn hin 2 nokkru eft- ir að hér var komið, l>jr að auki voru með J>eim 2 dótturbörn J>eirra sem pau veittu sömu forsjá sem sfn- um eigin börnum. Börnin sfn 2 mistu J>au, bæði sama árið, úr lungna tæringu, Þorstein stakan efnismann, 24 ára, og Elísabetu 34 ára, sem lét eftir sig 2 syni á ómaga aldri. Allur ástvinahópurinn var nú horfinn J>eim, nema f>essir 2 dóttursynir, sem [>au tóku að sór, munaðariausa, og óiu upp á J>ann hátt, sem f>eim var laginn betur en flestum öðrum. En sorgin var svo sem ekki horfin enn. Annan, dóttursoninn sinn, Gunnar, eiustak- lega efnilegan, góðan og vandaðan pilt, mistu pau siðastliðið vor úr lungnatæringu. £>eir láu pá bana- leguna báðir í eiuu, afi og dótturson- ur, í sama húsi, og veslings gamal- mennið, ekkja hins andaða, varð að horfa á J>essar stjörnur sfnar báðar sí og æ lækkandi á himni vonarinnar. Nú stendur hún ein eftir með annan dóttursoninn. Allir ástvinirnir eru farnir veg allrar veraldar. Það, sem einkendi Þorstein sál. mest, var dugD- aður og frábært J>rek. Hann var ein- hver hinn mesti aflmaður, svo víða fóru sögur af. Einatt var pað, að Þorsteiöu á Vatnsdalshólum var sóft- ur, J>egar eitthvert J>að verk J>urfti að vinna 1 sveitinni, sem aflrauna og karlmensku purfti við. Greiðamaður var hann mikill og gestrisni og ör- læti peirra hjóna var við brugðið. Oftast var veitt af litlum efnum jafnvel nokkuð fram yfir mátt. Og eftirtektavert var J>að, hve augljós laungóðverka sinna f>essi hjón hlutu hérnamegin grafar, f>vf að fá dæmi munu vera J>ess, að nokkrar mann- eskjur hafi í jafnstórum stf!, jafnvíða og jafnlengi notið liðsinnis annarra í Jirengingum lífsins eins og J>au nutu. Allir voru boðnir og búnir til að hjálpa J>eim. Mönnum fanst f>au eiga f>að fremur skilið en margir aðr- ir og euginn efaðist um þörfina. I>or- steinn sál. var J>rekvaxinn maður, tfl- komumikill ásýndum og karlmann- legur. Hann átti í orðsins fylsta skilningi J>essa lýsingu: „Þóttur á velli, þéttur f lund og polgóður á raunastund.“ Allar sínar raunir og síðasta helstrfðið, langa og stranga, bar hann með kjarki, J>ví að hann var trúarhetja hin mesta. Ha'in var jarð- settur af séra Jóci Bjarnasyni, er einnig talaði yfir líkinu. Þ Ó. þakkarávarp. Þótt eg viti, að f>akkarávörp hafi litla J>ýðingu að [>ví ieyti, að sá, sem umbunar góðverkin, sem gerð eru á heimsins nauðstöddu systkinum, Jiekkir betur nöfu hinna góðhjörtuðu en nokkur maður, f>á get eg samt ekki bundist J>eas að láta hér reð í ljósi opinberlega hjartans þakklæti mitt öllum J>eim, sem rétt hafa mór hjálp&rhöndí mínum dauðam raun uro, sem svo punglega hafa heimsótt inig aftur, nú upp á síðkastið, eftir al!a mæðuna, sem drottinn hafði áður sent mér. Bæði við fráfall mfns ást- ríka dóttursouar, Gunnars, og svo í hinni J>uDgu baualegu mannsins míns elskulega, Þoxsteins Guðmundssonar, hafa svo margir góðhjartaðir menn styrkt mig í stríðinu. öllum hinum mörgu, sem gengust fyrir gjöfum handa Gunnari sál. og til útfarar hans, pakka eg af bræri’u hjarta. Þar á meðal og fyrst og fremst er sunnu- dagspkóJi Fyrsta lúterska safnaðar og svo Stúkan ,,Hekla,“ ýmsar ungar meyjar og „Hvítabandið,“ sem að öliu leyti sáu svo prýðilega um alt petta og hugguðu okkur í harmi okkar, mig aldurhnigna og særða og manninn minn sál. liggjandi á beð ( Jivalanna og dauðana. Okkar foruu og nýju velgjörða mönnum, hr. Árna Friðrikssyni og konu hans, J>akka eg af viðkvæmu hjarta fyrir alla J>eirra miklu hluttekningu í orði og á borði, og síðast fyrir hina hinstu sæng, er [>au bjuggu manninum mfnum sál með heiðri og sóm8. Þá má eg f>akka mínum ástkæru vinum, séra Jóni Bjarnasyni og frú Láru Bjarna- sou, konu hans, fyrir alla J>eirra við- kvæmu hluttekningu og hjálp fyr og siðar í raunum mínum. Þá má ekki gdeyma minni hjartkæru vinkonu, Rannveigu Sveinbjarnardóttur, sero nú sem áður, hefir breitt sig út yfir mig með liðsinni og huggun. Og sfðast, en ekki sfzt, nefni eg [>ann mann, sem Þoríteinn sál. mátti aldrei *f sjá, J>að var br. Sigurður Ander- son. Hann lót ekkert hindra sig frá að líkna [>essnm krossbera ár og sfð; hverja andvökuuóttina efdr aðra fékk hann hars vegna, og varð J>ó að vinna á daginu myrkranna á milli D-ottinn blessi alla J>essa velgjörða- menn og alla J>eirra ástvini. Steinunn Jóhannesdóttir. Æflminning. Laugardaginn 13. Júlf s. 1., and- aðist bóndinn Guðjón Jónsson, að heimili sínu Reynivöllnm við Islend ingafljót, og var jarðaður 16. s. m. að viðstöddu roörgu fólki. Hann var fæddur á Uppsölum í Hálsasveit f Borgarfjarðarsýslu 19. F’ebrúar 1850. Foreldrav Guðjóns sáluga voru f>au hjónin Jón Einarssou og kona hans Guðríður Þorgrímsdóttir, er bæði ern enn á lffi. Þeim hjónum varð 10 barna auðið, hvsr af 3 eru enn á lffi. Guðjón sál. giftist 29. Oktober 1886, Eyroýju Jónsdóttur, er lifir mann sinn. Þau eignuðust eitt barn, er dó fárra vikna gamalt. Guðjón sál. flutti til J>essa lands 1888 og settist að við íslendingafljót, og bjó f>ar til dauðadtgs. Hann var hraustleika og atorkumaður og var hvervetna reiðu- búinn að veita öllum J>eim, er leituðu aðstoðar hans, fylgi sitt og krafta bæði fljótt og vel, hann var saDnur vinur vina sinna og lét oft J>eirra hagsmuni sitja fyrir sínum eigio. Hans er [>ví sárt saknað af vinum og vand&mönnnum, og ekki sfzt af peim er nutu aðstoðar hans og drenglynd- is í fylstum mælir. Guðjón sál. var sannur tcúroaður og gekk f>ví öruggur og með óbilandi trausti á skapara sfnum á móti hinum bitra dauða. Blessuð veri minning vois látna vinar. NÁGKANNI IIINS LÁTNA. * # * KVEÐJA. j- Guðjón Jónsson f. 19. Febr. 1856, d. 13 Júlí 1901. Dauði, J>ú átt enga, enga sál, ekkert hjarta, sem að suortið verði; klökknar ei við kvein né sorgatár, kemur beint og vegur köldu sverði. Hjarta mfnu höggvið léztu sár —hver er nú, sem taki ttein úr vegi?- fóstri mÍDn! ó, fallinn, liðinn, nár! fylgdar [>innar lengur nýt eg eigi. Þú studdir mig er veik eg var og ung varst mér jafnan eins og bezti faðir. Ó, mér flnst sem Jiessi stund sé [>uDg, er J>ína lífssól byrgja skýjaraðir. Dimmir, sortnar—J>að er huggun pó að pessi ský, er návist pfna fólu, hverfa’ nm síðir —dygðug sál, er dó, í drottins faðmi vermist kærleikssólu. Þigðu, fóstri, fáein saknaðstár —fósturlaunin hef eg engin betri— rrinning pina skal eg öll mín ár ávalt geyma, skráða gullnu letri. Guðhjöry Kristófersdóttir. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stiluðum til Postmaster General, verður veitt mótt&ka f Ottawa til hádegis, föstu dagiun 18. Ostóber næstkomandi, um flutning á póstflutningi Hans Hátign- ar, með fjögra ára samning, tvisva- hverja viku, á milli Millbrook og Winnipeg, um Queens Valley, R ch- land, Millbrook, Dundee, Dugald, Plympton og Sythwyn, fram og til baka. Prentaðar skýrslur um frekari npplýsingar um ásigkomulag pessa fyrírhugaða samnings eru til sýais og eyðublað fyrir tilboðin fáanleg á póst- húsunum í Millbrook, Winnipeg og öilum pósthúsum par á milli, og á skrifstofu pessari. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office, Winnipog, 6. Sept. 1901. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hverl hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Vidur South-eastern Tamarack, South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýmsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yöai lyrir $^.50 Cordid, Einnig seljum við grófan og fínan sand hvað mikið og lítið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Lixnitecl. Offlce cor, Thistle & Main St. Canadian Pacifm Railwav Tim.e Table. LV, AR Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tucs.,Fri .Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 21 5o 6 30 21 50 6 30 Rat Portaee and Intermediate points, Mon. Wed. Fri Tues. Tburs. and Saf. 7 3° 18 0L Rat Portage and intermediate pts.,Taes ,Tburs , & Saturd. i4 00 12 3o Mrlson.Lac du Bonoet and in- termediate pts Thurs only.... 7 80 18 15 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, daily 7 15 2l 2» Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 12 i5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday S 30 19 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 I9 10 Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Tues, Thurs. and Sat 8 30 I9 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points....,daily ex. Sun. 7 40 I9 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 7 30 18 46 Gretna, St. Paul, Chicago, daity í4 Io 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, 18 30 Io OO Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, General Supt, Gen Pas Agent ">f - - MenzarBæknr sölu hjá H. S. BAROAL, 657 Elgiu Ava., Wiunipeg, Man, og JONASI S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—10 ár, hvert ............... 50 “ öll 1.—lo fr..................2 50 Almanak þjóðv.fél 98—rrjot........hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert.. . 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert....... 10 “ “ 6 og 7. ár, hvert 25 Auðfræði ................................ 50 Árna postilla í bandi...........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþingisstaðurinn forni.................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60 Arsbækur jbjóðvinafélagsins, hvert ár.. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár.... 2 00 Bjarna bænir............................. 20 Bænakver 01 Indriðasonar................. 15 Barnalærdómskver Klaven.................. 20 Barnasálmar V B.......................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert........1 50 11 1 skrautbandi..........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi................ 75 Biblíusögur Klaven...................i b. 4o Bragfræði H Sigurðssouar...............1 7.5 Bragfræði Dr F J........................ 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæðii 95 Barnalækningar L Pálssonar........... . 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókmenta saga I fFJónssJ................. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-fór mín: M Joch ................. 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók f> B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin.......................... 10 Dýravinurinn............................. 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops í bandi.................. 40 Davfðasilmar V B í skrautbandi.........1 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gv]tu b.. . . 1 75 Enskunámsbók II Briem.................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar.................. 25 Eðlisfræði............................... 25 Efnafræði ................................ 25 Elding Th Ilólm.......................... 65 Eina lílið eítir séra Fr, J, Bergmann... 20 Fyrsta bok Mose............................ 4o Fostuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—1> Forn isl. rímnafl.......................... 40 Fornaldr sagun ertir II Malsted........ 1 20 Frumpartar ísl. tungu...................... 9o rjrrlrl estrar: “ Eggert Ólafsson eftir B J.............. 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M.............. 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó.................... 15 “ Verði ljós eftir Ó Ó................... 20 “ Ilættulegur vinur...................... 10 “ Island að blása upp eftir J B...... 10 “ Lifið í Reykjavík eftir G P.15 “ Mentnnarást. á ísl. e, GJ3 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir ÓÓ.................. 15 “ Sveitalffið á Island.i eftir B J....... 10 “ Trúar- kirkjulff á Isl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl....... i.5 “ Presturog sóknarbörn................... ro “ Um harðindi á íslandi........(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 1> Goðafræði Grikkja og Rómverja.............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'Hrólfs rímur Gröndals................ 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ í b. .(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert................. 2o “ 6. númer................... o^ Hvors vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.............................. 20 Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi f gyltu bandi...........8 00 “ óinnbundin.........(G)..5 76 Iðunn, sögurit eftír S G................... 4o Illions-kvæðt..........................• 4C pdysseifs-kvæði 1. og 2.................... 7; íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa......... 2o íslandssaga þorkels Bjarnascnar í bandi.. 60 Tsl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns........... 60 ísl. mállýsing, H. Br., í b................ 40 Islenzk málmyt da ýsirg.................... 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför............... 10 Kenslubók 1 dönsku J þ og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch....................... lo Kvöldmáltiðarbörnin, Tegner............... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi.................1 10 Kristilcg siðfræði í bandi...................1 5o ,, f gyltu bandi................1 75 K1 ks Vessíf j I og 2..............; . 1 4o Le,ðarvf?ir (ísi kenslu eftir B J....(G).. 15 Lýslug Islands.,........................... 20 Landfræðissaga Isl. eftir þ Th, I. og2. b. 2 50 Landskj'ilptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75 Landafræði II KrF.......................... 45 Landafræði Morten Hanseus.................. 35 Landafræði þóru Friðrikss.................. 25 Leiðarijóð handa börnum í bandi............ 20 Lækningabók Drjónassens......................1 15 Lýsing ísl ireðm.,þ. Th. í b,80c.í skrb. 1 00 Lfkræða B. |>.............................. 10 Lellcx-lt. : Aldamót eftirséra M. Jochumss..... 20 Hamlet eftir Shakespeare.............. 25 Othclio Rómeó og Júlfa Helllsmennirnir 25 25 50 90 20 4o 3ó 5o 3o Supplement til Isl. Ordltocerli—17 1., hvl 50 Skýring m iltræðishugmynda................ 5o Siflmabókin........... soc, 1 21 I 5o og 1.75 Siðabótasagan......................... 65 Um kristnitókuna árið lo>o........... 6 ) Æfingar í réttritun, K. Arad.......i b. 20 SoErui’ S Saga Skúla laudfógeta.............. 75 Sagan af Skáld-Helga............... iö Saga Jóns Espólins................... 60 Saga Magnúsar prúða................ 30 Sagan af Andrajarli................ 2O Saga J örundar hundadagakóngs.......1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne.. 50 “ i bandi......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fr:ðj.... 15 Einir G. Fr........................ 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna ].... ‘20 Forrsöguþættir 1. 2. og 3. b. .. . hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi........... -o Gegnum brim og boða.................1 20 “ ibandi.........1 50 Huldufólkssögnr í b.................. 50 Hr6i H 'ttur....................... 25 Jökulrós cftir Guðm Hjaltasou...... 20 Krókarefss’ga..................... 15 Konungurinn i guilá............... 15 Kári Kárason....................... 20 Klarus Keisarason.........fVV]...... 10 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Ofau úr sveUum ejtir þ >rg. Gjallanda. 35 RandíSur í Hvassafelli i bandi..... o Sagan af Ásbirni ágjarna........... 2o _ . .. ... 2JJ 20 15 4o 35 25 2o 25 80 eftir Indr Einursson “ í skrautbandi..... Herra Sólskjöld eftir H Briem..... Presfskosningin eftir þ Egilsson í b.. Útsvarið eftir sama.........(G).... “ “ Ibandi............(W).. Vikingarnir á Halogalandi eftir Ibsen Helgi magri eftir Matth Joch...... 25 Strykið eftir P Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns míns................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch........... 5o Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo Gizurr þorvaldsson................... 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Tón Arascn, harmsögu þáttur, M ].. ~ 90 Zijod niœll a Bjarna Thorarensens....................\ 00 “ i gyltu bandi... .1 5o Ben. Gröndal i skrautb.......»...2 25 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar............. 25 “ í bandi..... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ I skrautb..... 1 10 Gísla Eyjólssonar..............[G].. 55 Gr Thomsens............................1 10 “ i skrautbandi.................1 60 “ eldri útg................ 25 Guðm. Guðm.............................1 00 Hannesar Havsteins................... 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar.................1 26 “ i gyltu bandi.... 1 76 Jóns Ólafssonar i skrautbandi..... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)...... 60 S. J. Jóhannessonar ............... 50 “ og sögur............... 25 St Olafssonar, 1.—2. b.................2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi.........1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi..... 25 St G. St.: ,,Á ferð og flugi“ 50 þorsteins Erlingssonar............... 80 Páls Oiafssonar ,1. og 2. bir.di, hvert 1 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)........ 80 J>. V. Gislasonar.................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar................... 10 Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og kvæði............... 2 s Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. í bandi...... 1 20 Mynstevs hugleiðingar..................... 75 M iðaldarsagan ........................... 75 Myndabók handa börnum..................... 20 Nýkirkjumaðurinn.......................... 35 Norðurlanda saga............................1 00 Njóla B. Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð........................ 20 Passíu Sálmar í skr. bandi............. . 80 íg “ 6o Pérdikanir J. B, í b ................... 2,5r Prédikunarfræði HH........................ 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi. .(W). .1 5o “ “ í kápu....... . .1 00 Reikningstok E. Bricms, I. i b.......... 4o “ “ II. i b......... 25 Ritreglur V. Á............................ 25 Rithöfundatal á Islandi................... 60 Stafsetuingarorðabók B, J................. 35 Sannleikur Knstindómsins.................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h................1 5o Stafrófskver ............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 “ iarðfraeð:.............. "to Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti].....3 5o Snorra-Edda .......................... 125 Smásögur P Péturss,, 1—9 i b., h-ert,. “ handa ungl. eftir 01, Ol. [G] “ handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn ísafoldar 1, 4,5 og 12ár,hvert “ 2, 3, 6 og 7 “ .. “ 8, 9 og 10 “ .. “ il. ar.............. Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o Dora Thorne.......................... 50 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 þættir úr s ígu Isl. I. B Th. Mhlsteð 01 Grænlands-svga.......60c., í skrb.... 1 60 Eiríkur Hanson ...................... 10 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eflir Snæ Snæland................ 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 2> Villifer frækni................... 70 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... 55 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.[>ork. 1 ( 0 “ “ í b. 2 ,0 þórðar saga Gelrmundarsonar......... . 5 þáttur beinamálsins....................... 10 Æfintýrasögur........................ 15 Islen ingasögnr: I. og 2. íslendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Ilólmverja.......... 15 4. Egils Skallagrimssonar............. 50 5. Hænsa f>óris....................... Ic 6. Kormáks............................ 20 7. Vatnsdæla....................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu................... 10 9. Hrafnkels Freysgoða................ 10 10. Njála.............................. 7O 11. Laxdæla............................ 4o 12. Eyrbyggja.......................... 30 13. Fljótsdæla......................... 25 14. Ljósvetninga....................... 25 15. Hávarðar Isfirðings................ 15 16. Reykdœla........................... 2o 17. þorskfirðinga...................... 15 „ 8. Finnboga ramma...................... 20 19. Víga-Glúms......................... 20 20. Svarfdœla.......................... 2o 21. Vallaljóts.......................... 22. Vopnfirðinga....................... |0 23. Flóamanna..................... 15 24. Bjarnar Hítdælakappa............... 2o 25 Gisli Súrssonai................... 35 26, Fóst bræð ra......................2ó 27. Vigastyrs og Heiðarviga...........20 28 Grettis saea......................... ó -, 29. þórðar Hræðu........... .... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi....[W]... 5.C0 “ óbundnsr............. :.......[GJ...3 70 Fastus og Ermena................[W]... to Göngu-Ilrólfs saga..................... i0 Ileljarslóðarorusta.................... jq Hálfdáns B arkarsonar.................. 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 45 Höfrungshlaup............................... 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1, Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi.................1 30 2. Ól. Haraldsson helgi............1 00 “ i gyltu bandi.................... 50 Son.ffbœlcii.p :| Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Söngbók stúdentaféhigsins................. 40 “ “ i bandi..... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Híítiðasúngvar B þ.. 60 Sex súnglúg.............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson......... 15 XX Sönglög, B þorst................... 4o ísl söngfeg I, H H........................ 4o Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði..............1 00 Svava 1. arg................................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og2.hveit... 10 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - • o Tjaldbúðin eftir H P 1.—7................... 81 Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Uppdráttur íslands a einu bláði...............1 75 “ eftir Morten Hansen., 40 “ a fjórum blöðum.....3 o0 Útsýn, þýðing Ibundnu og ób. máli [W] o Vesturfaratúlkur JónsOl..................... 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við ymrsetnkv .fræði “ .. 10 Yfirsetukonufræði.............................1 20 Ölvusárbrúin....................[W].... o Önnur uppgjöf isl eða hvað? eftir B Th M 40 Blod og: tlmavlt : Eimreiðin árganguiinn....................1 2, Nýir kaupendur fa 1.—6. árg. fyrir.. 4 40 Óldin I.—4. ár, öll frá byrjun......... 75 “ . í gyi.j bandi....................1 5j Nýja Öldin hvert h................ 2 > Framsókn.......................... 4 j Ver?i ljósl.......................... 60 xsafold..................................1 50 þjóðviljinn ungi...........[G].... I 40 Stefnir................................ 15 Haukur. skemtirit...................... 8o Æskan, unglingablað.................... 43 Good-Templar........................... 5l Kvennblaðið............................ 63 Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.... 3r Freyja.um árslj, 25c.....................1 o') Eir, heilbrigðisrit.................... 6C Menn eru beðnir að taka vel eftir þvl að allar Iraekur merktar með stafnum (W) fyrir al • an bókartitilinn, eru einungis til hjá Íí. S, Ba - dal, en þær sem merktar eru meðstalnumíG . eru inungis til hji S. Bergmann, aðrar bækat hafa þeir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.