Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1901. 5 það borgar sig aS fara gæti- lega með hveitibindin þegar verið er aS aka saman hveitinu, þvl oft vill falla úr axinu. Skynsamlegt er að hafa bæði botninn og hliðarnar á heygrindinni svo þétt. að hveiti- kornið geti ekki fallið niður á milli borðanna. Kkki veitir heldur af að líta eftir þeim, sem þreskja, svo þeir l&ti ekki hveiti fara með strá- inu, og að óhreinindi og illgresis- korn ekki sé l&tið fara með í hveiti- málið, jafnvel þó sá maður, sem lætur illgresi þrífast á akri sínum, verðskuldi að vissu leyti að vera látinn borga fyrir þresking á því. það er ekkert vit f því að flytja ill- gresiskornin með hveitinu til mark- aðar, eða borga flutningsgjald undir slíka vöru. Sumir segja að vísu, að hveitikaupmaðurinn taki vissan pundafjölda af vigtinni jafnt þó hveitið só hreint, en það er of miklu meinleysi bóndans um að kenna só slíkt gert. Svo verður að verka vandlega upp alt, sem niður hefir fallið í þreskivélarstæðinu. Bændur ættu að muna eftir skort- inum á fóðurtegundum handa skepn- um á síðastliðnu ári og minnast þess, að eitt skilyrðið fyrir því að líða ekki skort er að láta ekkert fara til spillis. Undanfarin reynsla hefir kent bændum að meta stráið meira en gert hefir verið. Alt það strá, sem nota á til skepnufóðurs, ætti að vera stakkað eins vei og föng eru á og tími leyfir. Aldrei hefir verið hættara við slóttueldum en á þessu hausti, því bæði er jörðin þur og svo hefir öll grasspretta verið meiri en vanalega gerist. Bændur mega því ekki van- rækja að plægja vel umhverfis hús- in og stakkana. Haustplæging ætti að vera gerð sem allra fyrst. Eftir því, som það er fyrri gert, eru meiri skilyrði fongin fyrir góðri uppskeru á næsta ári. Só plægt snemma, þá legst jörðin þéttara niður og getur betur haldist rök. Hafi mikið illgresi þotið upp um uppskerutfmann á hvílda landinu, þá ætti að fara aft- ur ytír það með „cultivator", og dugi það ekki, þá fara yfir það með „gang‘ -plóg og plægja grunt, svo illgresið skerist í sundur. Bezt er að gera þetta seint á haustin, en só það ekki gert, þá heldur illgresið &- fram á npésta sumri og gerir tjón. —Farmer8 Advocate. kveður pað ósóma fyrir Isl. ,,þjó6- ernii(. En hann f»st ekki um pótt harn beri útlent, o: ó norrænt nafn, né finst nein minkun að pví að hafa legið eins og lúa með saum í m*t- ak&lum Vestur Islend'nga I stað pess að ryðja sér braut meðal innlendra. M&ské hann vildi reyna pað og sj& hvað verður úr langa nafninu hans —pó latneskt eé. Eg nenni ekki að svara pessu sm&smuglega hótfindnis fífli meir nú. Fkímann. Paris, 9. Ágúst 1901. Jtitari í „Heimskringlu“ rsynir að gera grýlu úr pví, að einhver ísl. n&msmaður hafi enskað nafn sitt, og Ordinn nijog veikhurda. Sjúkdómseinkenni, sem geta haft ALVAKLEG AK AFLEIÐINGAR öskjur ft $2 50 ef skrifað er til Dr. Williams Medioine Cj., Bri okville, Ont. Gif tinga^leyfl sbréf selur Magnús Paulson bæði heima hj& sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. ,,Our Vovicher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyoa pað, p& mft skila pokanum, pó búið sé &ð opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Reynzla Thomas Cuda fr& Essex Co, Taugarnar virtust mjög bilaðar og hann poldi ekki vinnu. Úr blaðlnu Review, Windsor, Ont. Mr. Thomas C*da fr& Pik» Creek, sem er sm& porp í Essex Co., er al pekktur í sfnu bygðurlagi. Hann er sonur Mr. John Cada, mylnu eiganda og 8tjórBm&lamans í peirri bygð. Fréttaritari blaðsins Windsor Review, sem hafði verið kunnugt um að Mr. C&da hafði verið heilsulítill um nokk- urn undanfarinn tíma, fann hann og s& angin vanheilsumerki & honum, og eðlilega spurði hann með hverju hann hefði læknast. „Með Dr. Williams’ Pink Pillls;“ svaraði Mr. C&da. E>egar hann var spurður að hvert hann viídi leyfa að gert yrði kunnugt hvemig pað hefði atvikast svaraði Mr. Cada, „auðvitað, ef pér ftlltið p&ð svo p/ð. ingarmikið; en p&ð er ekkert undra- vert í pessu tilfelli. Eg vatð ein- ungis svo veiklaður og aflvana og taugarnar virtust svo af sér gengnar að eg gat ekki unnið erfiöa vinnu; jafnvel hvaða vinna sem var fór illa með mig. Líffærin virtust ekki sködduð heldur veslaðist eg upp hine- vegar. Eg fann að mér var að versna og eg fór að nota meðöl. Eg reyndi ýmsa læknisdóma, sem eg s& aug- íýsta, en pað kom að engu haldi, jafo- gerðu sum peirra meira illt en gott. C>á las eg um sjúkdóm lfkann mfnum, sem Dr. Williams’ Pink Pdls höfðu læknað, svo eg keypti fáeinar öskjur af peim. Eftir stuttann tfma varð eg var við Areiðanlegann bata og eftir f&einar vikur n&ði eg mér aftur al- gerlega. Eg borða nú með góðri lyst og get unuið dagsverk án pess að preytast venju fremur, og I stuttu máli mér finnst eg vera nýr maður hvað heilsu og prek snertir. Auð- vitað held eg pvf fram að Dr. Will- ir.ms’ Pink Pills séu ftgætis meðal fyrir p& sem eru lasnir og veikburða. Ef pér eruð orðnir veiklaðir og preytist fljótt, purfið pér styrkjaadi lyf til að lækna yður og hressa, svo pér verðið ötull og styrkur, og hið eina styrkjandi lyf, sem aldrei bregzt er Dr. Williams’ Pink Pills for Pale Peopls. Reynið pessar pillur og pér munuð sannfærast um að lækniskraft- ur peirra hefir ekki fengið óverð- skuldað lof. E>ær eru seldar f öllum lyfjabúðum eða aendar með pósti, &n burðargjalds & 50c. askjan eða sex LONDON » CÁNADIÁN LOAN ™ AGENCY CO. Peninyar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, XIIE' Trust & Loan Gompany OF CANADA, LÖGGILT MED KONUNGLEGU BBJEFI 1845. [OFTJJDSTOZ.I>: '7,300,000. Pélag þetta hefur rekið starf sitt í Canada I hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði i bújötðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum, Margir af bændunum í ístenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æflnlega reynzt vel, Umsóknir um lán mega vera stíUðar til Thf, Tbust & Loan Company of Canada, og serdar til starfstofu þess, 216 Pobtage Ave„ Winnipeg, eða til virðinga'manna þess út um landið : FIIED. AXPOUD, J. B. GOWANLOCK, GLENBOItO. CYPRESS BIVER. FllAXK SCHULTZ, J. FITZ KOY HALL, BALDUR. BELMONT. # #############*######«#### # # # # # 5 # e # # # # # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum, Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt tll sölu í biífl Á. Fridrikssonar. # # # # # # # # 9 9 # 9 # Ifnnrtnnn v&ntar * við Arnes At///f/ui u skóla, utn 6 mftnaöa tíma, 3 mánuði fyrir ryftr og 3 m&n- uði eftir nyár. Kensla byrjar 23. Scpt. næsutomandi. Utnsækjandi verftur að hafa „Teachers Certificat<v* og l&ta ufldirritaðan vita hva? a kaup bann vill hafa. Tilboftum verftur veitt móttaka til 10 Sept. næat.koro. andi—Arnes P. O , M&n., 14. Ágú •» 1901. Th. Thokvaldsson, skrifari og féhirftir. ########################### CAVEATS, TRADE MARKS, COPYR ICHTS AND DESICNS. Send your buttiness direct to Washlnfftoi, sarefl tirae, costs less, better servlcc. My offlce close to TT. 8. Patent Offlce. FREE prellmln- ary exAmlnationi m&de. Atty’e fee not dne nnill p&teat íb aecured. PER80NAL ATTENTION QIYEN—1» TEAR8 AOTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtAln Pmtents," etc., sent free. Patents procured throngh B. Q Slgger* --•—----... - - * i c # f —*■ -*■- *- receive apeclal noti wlthont chaxge, in the INVENTIVE ACE illufltrated mönthly—Eleventh year—terma, $1. a year FRAM OG AFTUR... sérstakir prísar & farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETfíOIT LAKES, Mmn., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir. veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í t5 daga—(Þar með vera á hðteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseftlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum lciöum úr að velja1 Hafskipa-farbróf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Oanadian Northern vagnstððvunum eins og her segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1,30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið þár eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. &T. A„ St.iPaul. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnípeg, 391 og s&rt vift lagfti, aft þaft hlyti að vera kvenmaður í spilinu, og að hann skyldi hafa upp & henni og láta bæði hana og mig kenna & sér. 8vo þaut hann út og eg fór upp aftur til Lilian. Og þegar eg var að tala við hana og reyna aö gera sem minst úr öllu, þ& datt mér í hug, að skeð gæti hann kæmi aftur og tæki mennina 1 drykkjustofunni tali, sórstaklega Rogers, og að hann gæti mút&ð sinhverjum til pess að visa honum & heimili mitt. Færi hann þangað þ& ficdi hann barnið og f>& m&tti hamingjan vita hvað kæmi fyrir. Eg flyttl mér þvf heim alt hvað eg gat, °g þegar eg kom pangað var barnið horfið.“ „Horfið?“ „Já! Enginn gat sagt mér hvað um það hefði erftift." „Haldift þér, að faðir yðar hafi tekið það?“ „Eg hélt það í fyrstu, en þegar eg kom til baka, komst eg að því, að hann hafði ekki komlð þar aftur °g enginn minst & mig við hann. Eiginlega var engum kunnugt um hagi mína nema Rogers, og hann hitti föður minn alls ekki. Nei, f>að er mér óskiljan- legt, nema hafi Samúel sleipi &tt einhvern f>átt í f>ví. L>að er nafn bragðarefs nokkurs, sem um tíma leigði herbergi í sama húsinu.“ „En hvað hefði Samúel sleipa getað gengið til að gera pctta?“ „Ja, f>að er mér hulið. I>að var hugsandi, að gamli maðurinn hefði fengið hann til pess fyrir borg- yn, en auðvitað veit eg ekkert um það. Hann var 394 unum og kallaði leiguvagn. Þegar hann var f þann veginn að fara inn í vagninn, studdi Barnes & öxl hans, og sagði: „Bíðið f>ér við! Eg tek yður fastan!“ „Hversvegna? Fyrir hvað er eg &kærður?“‘ sagði maðurinn í f>vf hann færði sig aftur&bak & gangstétt- inni, og svo snóri hann sér & móti rafmagns’jóiinu og lét það skína beint framan í sig. „Mr. Mitchel, nú er eg öldungis forviða!“ sagði leyniiögregluþjónninn. Hvernig f ósköpunum stend- ur & þessu öllu?;‘ „Stökkvið f>ér upp í vagninn, og akið pór heim með mór. Eg skal segja yður f>að alt saman. Kom- ið f>ér inn fljótt!“ XX. KAPÍTULI. SÍÐASTA EÆÐA JlM PKÚDIKAKA. Barnes óskaði, að hann væri horfinn til Boston aftur, en með f>vf slíkt var nú ómögulegt, f>& iót hann tilleiðast af forvitni að jdggja boð Mitchels, og sté hann f>ví inn í vagninn. „Eg byst við yður furði stórum & f>vf, að eg skuli vera I alklæðnaði &f fötum Matthew Mora?“ sagði Mitchel og hóf pannig samtalið. „Mig furðar ekkert & pvf pó Mora viðhafi slíka aðferð, f>vl liann hefir gert það fyrri,“ sagði Barnesj 387 getið sannað þetta upp & mig, f>& skj&tíast yður illa.“ „Yið skulum vita!“ Mitchel prysti & r&fmagns-kall&rann, og f>egar vikadrengurinn kom inn, fókk Mitcnel honum bréf- miða. A meðan f>eir biðu, s&tu f>eir báðir þegjandi. Mora reykti sfgarrettu slna og horfði hrok&fullum augum & Mitchel. Aö svo sem tfu mínútum liðnum var barið að dyrum og Mitchei hleypti Rebecca Pol- aski inn til þeirra. „Rebecca, munið J>ór eftir sögunni, sem f>ér sögðuð mér, um [>að, að f>ér hefðuð séð manninn, sem skildl eftir barnið I kirkjuíjarðinum?“ saaði Mitchel. „J&, herra minn!“ sagði stúlkan, feimnislega. „L>að dróg frá tunglinu um tfma svo f>ér s&uð 1 andlit honum, var ekki svo? £>ér s&uð hann skyrt?*‘ „J&, já, herra minn!“ „Ef pér sæuð pennan mann aftur p& munduð pér pekkja hann, haldið pér ekki?“ „Eg mundi pekkja hann hvar sem hann bæri fyrir augu mér.“ „Það er ágætt. Horfið þér nú ekki lengur & mig. Horfið pér & manninn, sem parna situr. Svona! Segið mér nú. Kannist pér vift hsnn?*‘ Robecca Polaski einblfudi & Mora, og hann horfði alls óhræddur & móti. Loksins s^gði hún: „Nei, herra minn! Eg hef aldrei séð mann þenn- an fyrri t“ Mora rak upp skollihUtur, og s&gði: Kemur nú

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.