Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.09.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1901 Allan-línan og Yesturfarar. Eitirfjlg'jandi lfnum vil eg biÖja yður, herra ritstjöri Lögbergs, að Iji rúm í blaði yðar: Allmiklar sögur ganga' árlega af pví út á Islandi, hvað íslendingum J> tim, sem paðan fara til Ameríku, ÍIM illa á leiðiuni & Atlanzhafi. I>eir e:cra, eftir pví sem sögurnar segja, að hafa bæði ilt og lítið viðurværi og illan aðbúnað á margan hátt. Flest börn, tvævetur og paðan af yngri, er saort að deyi af meðferðinni. Fölkið á að fá svo lítið að borða, að nauð- synlegt sé fyrir vesturfara að hafa með sér nesti á hafinu. Fyrir sögum pessum eru menn hafðir, sem pykjast hafa reynt petta sjálfir, svo ekki er að fuiða pó fólk leiðist til að trúa J>um, enda er Jiað tilfellið, og svo eru peir, sem til vesturferðar hugs3,sagðir ekki vera með öllum mjalla að stofna sór og sínum út I slfkan voða; og peir sem mest héldu i móti vesturferðum, kölluðu pá blátt áfram morðingja, sem með börn fóru, og töldu rétt og nauðsynlegt að hefta för peirra pví peir dræpu afkvæmi sín vfsvitandi með því að fara. Eg skal nú engan dóm á pað leggja, hvort sögurnar um illa með- ferð á útfiytjendum að undanförnu hafa verið sannar eða ekki. En eg get ekki leitt hjá mér að sk^ra frá, hvernig mér og peim, tem mér urðu samferða vestur, leið í höndum Allan- línunnar. Við vorum sextán íslend- ingar í hópnum og höfðum engan tú k. t>egar við komum til Leith á Skotlandi og stigum J>ar á land, kom umboðsmaður Allan-lfnunnar strax á móti okkur og tók okkur svo vin- gjarnlega og blfðiega, að pað var eius og bann heföi heimt okkur úr helju. Hann lét undir eins keyra flutning okksr allan og konur og börn, sem ekki var fært um að ganga, og fylgdi okkur svo sjálfur og keypti mat handa öllum og mjólk handa börnunum mfnum tveimur, sem hann sýndi svo mikla bllðu og nákvæmni,að pað var eins og J>au væri hans eigin börn. Hann gat talað pó nokkuð í íslenzku og gert sig pannig Bkiljan- legan. Síðan var farið með okkur á járnbrautarlestina og brunaði hún af stað til Glasgow með okkur og leið- togann okkar, og skildi hann ekki við okkur fyr en á hóteli, sem mun vera biðarstaður vesturfara. Okkur var pi\ farið að pykja svo vænt um mann pennan fyrir ljúfmensku pá, velvild og umhyggju, er hann s/ndi okkur, að við sársöknuðum hans og práðum að sjá hann aftur, en um það gerðum við okkur enga von. A hóteli pessu vorum við I pvf nær prjá daga og leið okkur par fi- gætlega í alla staði; nóg og gott fæði og mjólk handa börnunum. I>ar var ýmsra annarra pjóða fólk: Rússftr, Austurríkismenn, Þjóðverjar og Uug- verjtr. Hótelhaldarinn var svo góð- ur við okkur, að hann lét okkur borða sér I stofu og sofa út af fyrir ckkur í herbergjum, nema hvað með okkur voru tveir -menn, annar norskur og hinn da»Bkur—báðir gentleftien. Hinn 20 Júlfmánaðar kom gamli Allanlfnu-umboðsmaðurinn til okkar aftur, og glaðnaði pá yfir okkur eins og börnum, sem fá að sjá föður sinn eftir langa burtuveru. Hann var kát- ur og fjörugur eins og áður, og sagði okkur að koma með sér, pvf nú ætt- um við að sttga á skip. Svo fylgdi harn okkur ogskildi ekki viö okkur fyr en um borð á gufuskipinu Sarma- tian, sem við áttum að fara með yfir um hið mikla Atlanzhaf, og kvöddum við hinn aldraða mann par með hiýju pakklæti fyrir alla hans góðu fram- komu við okkur. Nú var ekki laust við, að hrollur færi um okkur. I>arna áttum við að verða f marga sólarhringa einmana og mállaus á meðal útlendinga, og komu manni J>á ósjálfrátt til hugar sögurn- ar af meðferðinni á vesturförum á liðnum árum. En hór fór nokkuð á annan veg. Skipverjar reyndust okkur meira sem góðir bræður en ó- kunnugir, útlendir menn. Fæði höfðum við rnikið og gott, sem mest mátti vera, og mjólk, hvenær sem um hana var beðið, handa börnunum og peim öðrum, sem lasnir voru. Öll umöunun var hin bezta, og daglega kom skipslæknirinn til J>ess að vita hvort engir pyrfti hacs hjálpar við; hann var stakasta ljúfmenni eins og yfir höfuð að tala allir yfirmenn skips- íqs litu út fyrir að vera. Ferðin yfir um Atlanzhafið var okkur J>ví eins skemtileg og unaðsfull og fiekast er unt að hugsa sór, og börnin mín hefðu ekki getað verið frískari J>ó pau hefðu verið kyrr heima. Um fimmtfu far- pegar voru á skipinu, allir frá Skot- landi og afbragðs fólk, sem alt mögu- legt gerði okkur til geðs og skemt- unar. Við kviðum alloiikið fyrir pví að yfirgefa skipið, enda tók lakara við pegar við lentum. Við komum til Quebeo klukkan 9 um kveldið, og klukkan 10 vorum við komin inn í járnbrautarvagnana og lestin komin á ferðina, svo við höfðum engan tfma til að útvega okkur vistir og máttum J>ví sitja parna matarlaus. I>að eitt vildi okkur til, að tveir Skotar úr hóp peirra, sem okkur voru samferða yfir um hafið, urðu með í vagninum. JÞeir héldu í okkur lífinu á járnbrautinni með pví að gefa okkur mat, og stund- ura fóru J>eir með okkur til matar- kaupa, pví við porðum ekki einir okkar liös að yfirgefa járnbrautar- lestina. Þessar fáu línur rita eg mest til f>ess að sýna löndum mfnum heima á Fróui, að ekki er æfiniega farið illa með vesturfara á Atlanzhafinu. Winnipeg, 6. Ágúst 1901. Sigurður Jónsson, (frá Staðarstað 1 Staðarsveit). BEZTU---— FOTOGrRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá \\ ELFORD CORJMAIN §X2- &IPACIFIC AVE" AVinnipegf. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Ma. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð mjög sanngjarnt. LISTER’S ALEXANDRA Bj óma skilvindtir. Byrjið 20. öldina ef þér hafiS kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þessar hafa borið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- fóldustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, aS þeir fái 20 prct. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást hjá R. \. LISTER &CO.,Limited 232 & 233 KING STR. WINNIPEG. ARINBJORH S. BARDAL Selurjíkkistur og annast, um útfarir Allur útbtínaður sá bezti. Enn f remur selur hann ai. skonai minnisvarða cg legsteina. Heimiíi: á horninu á Itosa ave. og Nena str, I. M. Clsghora, M D. LÆKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Kt- Hefur keypt lyfjabúðina i Baldur og hefur ]>vf sjálfur umsjon á öllum meðólum, scm hanD setur frá sjer. KEIZABKTH 8T. BALDUR, - - MAN P. S. Islenzkur ttílkur viö hendina hve nær sem þörf ger ist. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum, Tel efoi; 1040. 428 Main St. IHiK.Mií. W W. McQueen, M D..G.M , Physician & Surgeon, Afgreiðslustofa yflr State Bank. TAM.Iilt.MU, J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. dýralækair. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI, H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. " auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. Dr. O BJÖllNSON 618 ELQIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón U56, Dr, T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðum höndum ailskonai meðöl,EINKALETTF IS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUE SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. (3T- Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa ntímerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því sxilyrði að borgað sé út í hönd, Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur tít tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVjclntyre Block. Main Street, Dr. M. Halldopsson, Stranakan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. Dt, frá kl.5—6 e. m. (Ekkert borgargiq bdur fgrir mxqt folh Heldur em tj f»nja á WINNIPEG • • • Bus/ness College, Corner Portage Avenue and Fort Street Leitid allra upplýringa hjá. gkrifera akóiana G. W. DONALD, MANAGER Qanadian Paeifío ail’y Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” RWilI leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW;YORK ADN ALL POINTS EAST For full information apply to wm. STITT, C. E. JTlcPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent, Gen.lPass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. ÖtakrifaBur frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CKYSTAL, N,» Are prepared, with the Opening nf-~ Navigation IVIAY 5th. To offer the Travelling Public Holiúay:... Via the—pntpn Great Lakes Aflluu 388 ekki fram f>að, sem eg sagði yður? Dár hélduð J>ár gætuð komið með vitni, sem hefði staðið mig að glæp mínum, var ekki svo? Nú sjáið J>ér, að pér fóruð með lýgi J>egar J>ér kölluðuð mig glæpamann.“ Mitchel gramdist pað, að Rebecca skyldi ekki J>9kkja Mora, en J>að, hvað hæðnislega uaglingur þessi ávarpaði hann, herti nú á honum. Hann vók sér &ð stúlkunni og sagði henni að fara, gekk siðan nær Mora, og sagði: „Degið J>ér eins og steinn! Þér slepp:ð við pessa ákæru, en það er hægt að ákæra yður fyrir annað verra!“ „Dað er morð, býst eg við?“ „Nei, pað gæti eg ekki sannað, jafnvel þó Mr. Barnes haldi, að hann geti J>að. En hafið þór gert yður fullkomlega grein fyrir þvf, að stúlka þessi, sem þér neitið að giftast; stúlka þessi sern er barnsmóðir yðar, —hafið þér gert yður fullkomlega grein fyrir þvf, segi eg, að hún var einungis fjórtán ára þegar J>ér byrjuðuð að leiða hana afvega? Vitið þér J>að,að hún er dóttir Paytons ofursta, eins stjórnarnefndar- mannsins f Metropolitan fundinna barna-félaginu? Á, var það svo? Kemur það nokkuð fiatt upp á yður? En það er nú samt satt. Gerum nú ráð fyrir, að Payton ofursti, með hjáip þessa volduga félags, byrj- aði máisókn gegn yður, dettur yður í hug, að aliar miljónirnar yðar myndu freisa yður ucdan fullu á- kvæði hegnicgsrlaganDR, tuttugu ára faogelsisvist í Sing Sing betrunarhúbiau?-1 393 fylgt Mora eftir frá New York, að ganga um gólf niðri í ganginum. Maður þessi var Barnes. Hann hafði auga á uppgöugunni til þess að geta dregið sig í hlé ef Mora kæmi niður stigann. Tíminn drógst en Birnes er mjög þolinmóður m&ður. Dað var farið að skyggja þvf kveld var komið. Loksins þurfti Barnes ekki að bíða lengur. Hann heyrði fótatak í stiganum og sá á buxunum að það var Mora löngu áður en hann kom allur í ljós. Leyni- lögregluþjónninn settist f snatri í stól rótt við glugg- ann og huldi andlitið á sór með fróttablaði, sem hann lézt vera að lesa f. Si, sem ofan stigann kom, bar ferðatösku, og skimaðist nákvæmlega um eins og hann óttaðist njósnarmeun. Haun borgaði fyrir sig við borðið og flýtti sór út. Dað sýnd'st vera mikill asi á honurn. Birnes fór út á eftir honum, og lítinn spöl þaðan fóru þeir báðir inn í járnbrautarstöðvarn- ar. Maðurinn keypti sér farseCil til New York. „Svo þér eruð þá að fara heim aftur, lagsmaður“ tautaði Barnes við sjálfan sig. „Nú jæja, það er enn þá betra. Dað sparar mór ómakið við að útvega alla pappíra.“ Hann keypti því einnig farseðil til New York, því honum þótti betra að fylgja Mora eftir inn I New York-rfkið en að taka hann þarna fastan. Járn- brautarlestin fór klukkan fjörutfu og fimm mfnútur eftir sex og tiutti báða mennina, f næsta vagni hvcrn við atman. Litlu eftir miðnætti komu þeir til New York, og maðurinn gekk tafarlaust út úr vagnstöðv. 392 að minsta kosti nógu mikill óþokki til þess að Iáía hafa sig til annars eins.“ Mikil gremja lysti sér 1 þessum orðum Mora. „Mr. Mora,“ sagði Mitchel, „eg trúi sögu yðar, og eg trúi þvf, að eini glæpurinn, sem þór hafið gert yður sekan í, sé hið mikla ranglæti yðar gagnvart Lilian. t>að er mér gleðiefni að þetta er þannig, þvl úr þeim giæp getið þér bætt. Eruð þértilbúinu að giftast Lilian þegar f stað?“ „Ef þór heyrðuð samtal okkar Perdftu, þá hafið þór einnig hlotið að heyra, að eg lofaði að hér skyldi verða prestur við hendina & hótelinu. Hann ætti að' vora kominn nö. Degar hann kemur, að minsta kosti, þá verð eg undir athöfnina búinn, þ»ð er að segja skilji eg það létt, að þér hafið kotnið með Lii. ian til Boston? Dér sögðust hafa komið hingað til þess að vera við gifting mína, eics og þór munið? Lilian hlýtur því að vera hér.“ „Hún er niðri. Eg skal strrx Fækja hana, 0g barnið líka, sem eg efast ekki um yður J>ykir vænt um að keyra að fanst.“ „Er það mögulegt? Daðgleður mig ósegjanlega m;kið. Lilian elskar litla barnið sitt svo heitt.“ „Og þér?“ »Ó, eg get varla sagt, að eg hafi kynst iitlu stúik- unni minni enn þá,“ eagði Mora, hlæjandi. „En færið mór nú fjölskyldu mfna tafarlaust.“ Mitchel hló líka og fór út úr herberginu. Meðan á þessu stóð var maðurinn, sem haffl C

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.