Lögberg


Lögberg - 10.10.1901, Qupperneq 1

Lögberg - 10.10.1901, Qupperneq 1
 V% V%k/%/%^% Við höfum * hér um bil tylft af brúkuðum hitunarofnum fyrir bædi kol og við, sem hafa verið verkað- ir upp og gevt við. Við seljum þá fyrir hvað sem þér viljið gefa fyrir þá. Umboðsmenn fyrir Kelsey Warm Air Generator. Anderson & Thomas, 638 Nain Str. Ilardware. Telepl\one 339. * 5 Air T'gflit Hertera Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan- nefndum hitunarofnum, Sem kosta 82 75 og bar yfir. Fáið yður eiun svoyður líði vel um köld haustkvöldín. Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. r gerki: svartnr Yale-lás. 4/%,%/^%.%/%/%,i 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn ÍO. Október 1901. NR. 40. Frettir. canadA. Úrslifc fylkiskosninganna í Nova Scofcia, sem fóru fram 1. þ. m., voru þannig, að þingmannaefni sfcjórnar- innar náSu kosning í öllum kjör- dæmunum nema fcveimur. Á fylkis- þinginu eiga 38 þingmenn sæti og af þeim setjast þá að líkindum tveir á andsfcæðingabekkina þegar þingið kemur saman næst. Stjórnarfor- maðurinn fékk 500 atkv. umfram gagnsækjanda sinn, og fjöldinn lilaut kosning með miklum meiri- hlufca, búist við að fjöldi þingmanna- efna afturhaldsflokksins missi vað sitt. Mr. R. L. Borden, andstæð- ingaleiðtogi Dominion þingsins vann af alefli ú móti fylkisstjórninni svo ekki verður því um kent, að aftur- haldsmenn hafi legið á liði sínu. þetta er mesti kosningasigur, sem nokkur stjórn hefir nokkurn tima unnið í Canada. Can. Pac. járnbrautarfól. hélfc ársfund sinn i Montreal 2. þ. m. Á fundinum var samþykt að mynda eftirlaunasjóð handa embættismönn- um og verkamönnum fólagsins, og var sjóðurinn byrjaður með $250,- 000. Samþykt var enn frcmur að kaupa fjórtán skip af Pacific Navigation fólaginu, og að l&ta smíða þrjd stór skip, aem eiga að ganga: eitt effcir Lake Superior, eitt meðfram Kyrrahafsströndinni og eitt til austurlanda; hið síðasfc- nefnda & að vera stærra og vand- aðra en skipin þrjú, sem nú ganga á milli Canada og Kína. Eins og áður er Sir William Van Horne forseti stjórnarnefndarinnar, og Sir Thomas Shaughnessy forseti fél. Sagt er, að Ottawa-sfcjórnin ætli sér að fara fram & það við Japans- stjórnina að takmarka flutning Jap- ansmanna til Canada meira en gert hefir verið & síðustuárum. Japans- menn hafa lög, sem takmarka út- flutning manna, en það lítur út fyrir að þeim hafi ekki verið stranglega fylgt upp & síðkastið. Vegna samn- inga & milli Breta og Japansmanna gat Ottawa-stjórnin ekki samþykt lög um úfcilokun þeirra, en er ákveð- in í þvl að innflutningurinn skuli verða mjög takmarkaður hór eftir. Nathaniel Clarke Wallace, M. P., andaðist í Toronto, hinn 8. þ.m. Hann var þingmaður fyrir Wesfc York kjördæmið í Ontario og hafði lengi verið. Hann fylgdi afturhalds- flokkinum á þingi að málum, og var ineðlimur stjórnarinnar þegar Sir John Thompson var forsætisráð- gjafi. Hann var Grand Master Oraníuféiagsins í Canada og hafði tilheyrt þeim fólagskap alla æti. Ræðumaður þótti hann góður og 1 miklu áliti var hann fyrir dugnað í pólitiskum málum. Hann vann af alefli á móti þvingunarlöggjöf aftur- haldsflokksins bæði á þingi og við kosningarnar 1896. BAXDARÍKIN. Harrison borgarstjóri í Chica- go skipaði lögregluþjónunum þar að sjá um að Emma Goldmann hóldi ekki fyrirlestur í borginni hinn 3. þ. m. eins og hún hafði ákveðið. tvisvar við Bandaríkjamenn og kost- að of fjár til. því nær heill liðsflokkur af Bandarikja hermönnum féll í orustu við uppreistarmenn á Philippine- eyjunum nýlega. Að Bandaríkja- mönnum var komisfc með svikum. Strax þegar þefcta fréfctist var lið sent til þes8 að hjálpa þeim, sem eftir kynnu að lifa. Liðsforinginn h&fði verið hengdnr upp á fófcunum og helt yfir hann steinolíu, og svo kveikfc í honum. Fjöiutín og fimm lík fundusfc meira og minna brunnin, en sjö vantar. IitlOsd. Fréfctir ganga öðruhvoru um það, að heilsa Edwards konungs só langt frá því að vera góð. Sumir segja jafnvel, að hann hafi krabba- mein í tungunni, sem hljóti að leiða hann til bana innan fárra ára. Enn þá halda óeirðirnar áfram í Suður Afríku, og nýlega var mikið mannfall í liði Breta. Heilsa Krugers gamla er á för- um. Hann dvelur enn & Hollandi og eru vinir hans hræddir um, að hann oigi skamt eftir ólifað, Á«trallu8amb.\ndtð hefir nú kom- íð á innbyrðis Terzlunarfrelsi, og nú íiggur þar fyrir þinginu atjórnarfrum- varp um sameiginlega toll-löggjöf. Ur bænum Mr. J. G. Jónsson, sem lengi hefir dvalið hjá Lake le Ba'ge í Yuk- on-landinu, kom hingað til bæjaiins um slðustu helgi. Hann býst við að fara aftur norður eftir nokkura máu. Kafli úr bréfi frá Narrows, Man., dagsett 21 Sept.: — „Héðan er fátt að frétta nema almenna vellíðan. Nú upp & síðkastið hefir verið óþurka- Bamt og mörgum bændum pví geng- ið illa að afla heyia. Auk þess flæð- ir vatnið vlða upp á slægjulönd bænda; f>að hefir staðið hærra í vatn- inu í sumar en undanfarin ár, og þess vegna byrjaði heyskapur með seinna móti. Nokkurir eru pó búnir að heyja, helzt' þeir, sem mikinn mann- afla höfðu.“ Bólusóttin hefir komið upp & meðal kynblendinga í St. Andrewt, nálægt Selkirk, og er óttast, að hún muni vera búin að ná talsverðri út- breiðtlu. Læknnr hafa verið sendir til þess að IIta eftir þeasu og setja nauð- synlegar skorður við útbreiðslu sýk- innar. Mánudaginn 14. þ. m. verður op- inbert uppboð haldið við prestsetur Argyle-manna. Á uppboðinu verður seld búslóð séra J. J. Clemens, sem nú er á förum þaðan, svo sem hestur, kerra, sleði, aktýgi, harmóníum (org- el), ýms húsgögn, o. s. frv. Séra J. J. Clemens býat við að kveðja zöfnuð- inn í kirkjunnu þann 20. Ef einhverjir væntanlegir nem- endur við Wesley-3kólann skyldu koma til Winnipeg meðan séra Frið- rik er fjarverandi, geta þeir snúið sér til M&gnúsar Pálssonar eða Tómasar Jónssonar, málafærslumanns hér I bænum, og munu þeir fá hjá þeim allar nauðsynlegar leiðbeiningar. Kappsiglingin í New York á milli Breta og Bandaríkjamanna endaði þannig, að Bandaríkjamenn unnu sigur. Sir Thomas Lipton, eig- andi brezka bátsins, hefir nú reynt Kœru Skiftavinir! Auk hins mikla upplags af nýj- um vörum af svipaðri tegund og eg hef áður haft, sem nú er á hverjum degi að bætast við í búð mtna, þá er það áform mitt að auka við ennþá einni vörutegund, sem eg ál t að við- skiffcamönnum mínum og nágrönn- um komi vel. það er a!ls konar húsbúnaður, svo sem borð, stólar, rúmstæði, skápar af.alls konar tagi, skrifborð (púlfc), bókaskápar og alls kónar aðtir munir, sem húsbúnað tilheyra og hér yrði of langt upp að telja.—En sökum þess, að eg er ekki búinn að fá það pDss laust, sem eg ætla fyrir vörur þessar, og eg á eft- ir að búa það út eins og þarf áður en eg fæ mikið af þeim, þá getur orðið dálítill dráttur á þessu. Eg vil því bjóða öllum, sem kunna að þarfnast þess konar muna á haust- iuu, að koma til mín, og skal eg þá tafarlaust pantá alt, sem um er beð- ið. Líki það ekki þegar það kemur, þarf ekki að taka það frekar en mönnum gott þykir.—Verðið skal eg ábyrgjast að verði lægra en nokkurs staðar hér nálægfc á sams- konar vörum. — Munið því, þegar þór þarfnist húsmuna, að koina til mín heldur en að borga tvöfalt verð fyrir þá annars staðar. Svo langar mig til að grípa tækifærið og minna yður allra vin- Qolf Capes. Rétt nýbúnir að fá mikið af þykk- um og þunnum Golf Capes, hláum, ox- ford, gráum, móleitum og með skraut- litum, og köflóttum krðgum. Capes eru nú mjðg móðins og kosta, full lengd, $6.50, $7.50, $9.75 til $18.00 Beaver Cloth Ca pes Capes úr móleitu Beaver Cloth með skrautsaum $6,75 til $12.00. Capes úr svörtu klæði af fullri lengd með háum kraga $5.00, $6.00 til $1,00 Capes úr svörtu klæði með loðkraga $10.00 til $18.00. samlegast á, að nú fer að liða að þeim tirna, sem eg þarfuast peninga, til þess að geta sýnt dáiftiun lit á því að sfcanda í skilum við þá, sem mér lána, Auðvitað (býsfc eg ekki við, að menn geti nú strax borgað alt, sem þeir skulda almeut, j v margt er annað, sem gerast þarf, en að draga hveiti til skuldalúkninga. En því vonast eg eftir, að mfnir góðu skiftavinir borgi mér strax nokkuð af því, sem þeir skulda mér, og svo hitt síðar á haustinu þegar annir minka, því nú er uppskeran alinent eins góð og mikil og menn nokkurn tíma geta búisfc við. Eg vona því, að nú, þegar svona vel lætur í ári, láti menn mig njóta þess, hvað vægur eg hef verið að undanförnu tneð að innkalla þegar uppskeran hefir verið minni og lak- ari, og menn hafa þurft umlíðingar við. Fyrst í Október sendi eg öllum jeim reikning, sem nokkuð skulda mér, er sýnir upphæð skuldarinnar 1. Október. Gleyir.ið ekki, kæru skiftavinir, að borga mér fáeina dollara strax þegar búið er að þreskja hjá yður, því eg þarfnast peninga mjög mikið um jæssar mundir, eini og eg veifc að þér munið mjög vel geta nærri. Að eins f íein orð til kvenfólks- irs: Auk hinnar ljómandi fallegu dúkavöru af öllu tagi, sem eg á von á þessa dagana, þl hef eg fengið mikið upplag af loðkrögurn (collar- ettes) mismunandi stórum og mis- jafn* að gæðum, sem eg sel undur ódýrt á íneðaii þeir endast, en kaupi ekki meira inn af þeim þetta ár. lcomið því sem fjrsfc og kaupið kraga á meðan þeir fi«t. Með beztu þökk fyrir góð við- Skifti. Yðar einlægur, ELIS THORWALDSON. Mountain, N. D. De Laval SkiJvindur Skilja rjóman frá bótur, Snúast liðugar, Er hægar haldið hrcinum, Og "endast lengur Eu nokkur önnur rjómaskilvinda, sem reynir að keppa við hann á mark- aðnum. Því standa þær framar í öllu því er telst rjómaskilviudum til ágætis. The De Laval Separator Co., Western Canadian Offlces, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, New York. Chicaoo. v x,x<'C'X<X'^x>%<'S.< X'X.'v'X'X’X' x-x- v v T w W VI/ w w I $ Nl/ VI/ w VI/ VI/ V/ w w vi/ VI/ w VI/ SJ/ MAN. Montrkal, Qirls School Reefers Jackets úr dökkbláu Sorge. $2.00 til $3.09 CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Allir stiii vita livar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. ' koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera hið sama og fyigja tlzkunni The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont, Hon- DAVIÐ MILLS, Q. C., Dómsmálarádgjafl Canada, foraekL JOHN MILNE, ytlnimajónarmadnr LORD STRATHCONA, meðráðaadi. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. * % * % x X * * ¥ * * % ¥ x % X m * * L(fstbyrg*arskirleini NORTIIERN LIFE félagsins ábyrgja hrndhöfum allan |>ann HAGNAÐ, öll (>au RETTINDI alt það UMVAL, sem nokkurt^félag getur staðið við að veita. Félagið gefuröllum skrteiuissliöfum fult audvirði alls er þeir borga J>ví. * m * * $ m m m m m ___________________________£ Áfur en þér tryggið líf yðar ættuð þér að biðjs. uunskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega, J. B. GARDINER , Provinclal Ma ager, 507 McIntyrb Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent 488 Young St„ WINNIPF.G, MaN. : Sc Co. 330 Main St. 672 Main St. uone 137 og 1140. Vijtd þér so ja okkur smjörid ydar t Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arundell) 162 illcDcraiot Ave.jD., Wiauiycg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, . Winnipegí TELEFÓN 110,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.