Lögberg - 10.10.1901, Side 3

Lögberg - 10.10.1901, Side 3
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 10. OKTOBER 1901. 3 Uin Kínverja. Sir Claude Macdonald, sem var sendiherra Breta 1 Peking f>egar & slðustu styrjöldinni par stóð, en sem nú hefir verið leystur fiá f>vl verki, og er Irezkur sendiherra 1 J*p- an, fór nylega heim til Bretlands og er *ú & leiðinni til Tokio i J»pan, [>ar gom hann sezt að. Hann kom hingað til Winnipeg á leið sinni til Japan I byrjun f>essa mánaðar og dvaldi nokkura klukkutíma i bænum. Einn af blaðamönnum hér átti all- langt tal við sendiherrann um kín- verska ástandið og framtiðarhorfurnar par eystra. Aðal innihaldið i upp- Jysingum peim, sem hann gaf, er á pesaa leið: ,.Bretar geta ekki búist við að yera einir um hituna með viðskiftin við Kínverja; aðrar pjóðir verða að njðta góðs par af. Btetar voru auð- vitað hinir fyrstu par, en peir geta ekki bannað öðrum *ð koma á-eftir. t>egar umsátin stóð yfir í Peking, pá létu Kínverjar hið sama yfir alla út- leadÍDga ganga að svo miklu leyti, sem peir gátu. I>eir skutu & flögg Rússa og Bandarikjamanna, og á alla, sem tilheyrðu heimilum gendiherr- anna, hverrar pjóðar sem peir voru. Uppreist Boxaranna sjálfra var 1 rauninni ekki mjög hættuleg, en vegna ofpurkanna og hungursins í landinu gátu.peir leitt bændalyðinn út í það *ð vera með 1 ^uppreistinni. Eiginlega vissu ekki hinir siöarnefndu hvers vegna peir gerðu uppreist, en Boxararnir innprentuðu peim það, að öll ógæfa peirra og stríð stafaði af ,útlendu djöflunumb Við vorum auk heldur alls ekki hræddir við báða pessa flokka til samans, pvl peir stóðust ekki okkar lið; en pegar æfð- ir hermenn með vel búið stórskota- lið veittu okkur aðsókn, pá fór útlit- ið að verða alt lakara. t>.*ð hofði ekkert orðið úr uppreistinni, hefði Kínverska stjórnin ekki hlynt að henni. Kínverjar hafa ekki sérstaklega horn I slöu Breta, pað er öðru nær. t>eir vilja einuDgis uppræta alla út- lendinga i landinu. Fávizka kín- versku pjóðarinnar er ógurlega mik- il. Jafnvel embættismennirnir við hirðina vita pví nær ekkert um styrk Noiðurálfupjóðanua. Til pess að syna, að Kínverjar eru Bretum ekki sérstaklega óvinveittir, má geta pess, að stjórnin leit til min sem helzta mannsins á meðal sendiherranna. Öll skeyti frá stjórninni voru stíluð til min persónulega pó eg væri alls ekki formaður sendiherraráðsins. Eg talaði um petta við hina sendiherr- ana, eins og við átti, og benti peim á, að öll skeyti frá stjórninni.sem sendi- herrana varðaði, æt,t: að afhenda spánska sendiherranum. A petta íéllust allir, og var kínversku stjórn- inni tilkynt pað, en næsta skeytið var stilað til min engu að siður. Kona mín sá keisaraekkjuna við tvö tækifæri, en eg hitti hana aldrei. Eins og kunnugt er, pá viðurkeud- um við hana aldtei Embættisbréf mitt, frá okkar ástkæru Victoriu drotningu, var stilað til keisarans. Enginn sendfherranna viðurkendi vald keisaraekkjunnar. Eg hitti Kwang Su, og talaði við hann (með túlk), og æfinlega pegar eg sendi bréf til stjórnarinnar, lét eg færa honum pað. Keisarinn litur út fyrir að vera vel skyosamur maöur, en hann er heilsulaus, og getur pvi ekki gefið sig við stjórnmálum; hann er ungur maður á milli pritugs og fertugs. Ékki veit eg með vissu, hvort hann hefir pekking á málum Norðurálfu- pjóðanna, en fremur held eg pað pó. I>egar á umsátinni stóð, bauð Kinaatjórn að láta flytja okkur til Tien-Tsin, en pangað hefðum við aldrei kromist lifandi ef við hefðum hlaupið á okkur og sgBtt pvl boði. Jafnvel pó stjórninni hefði verið pað full alvara að koma okkur pangað heilum á hófi, pá hefði hanni undir engum kringumstæðum tekist pað. I>að var skotið á okkur við öll mögu- leg tækifæri, og pað var yfirgangan- legt, að nokkurt okkar skyldi komast lifandi af. Baron Kettler, pyzki sendiherrann, var drepinn, og sendi- herrar Hollands og Austurríkis voru báðir særðir, annar á fæti og h’nn á brjóstinu. Eins og eg sagði áður, var alls ekki i neitt manngreinarálit faiið, hvað sendiherrana snerti Flagg Rússa var eyðilagt, flagg Bandarikja- manna rifið I sundur, og tvö göt skotin á brezka flaggið; og hið sama hefði gengið yfir okkur alla ef tæki- færi hefði gefist. Li Hung Chang er slunginn karl. Hann var langt suður í landi pegar á uppreistinni stóð. Hefði hann verið við hendina í Peking, pá er ekki ó- liklegt, að samkomulag hefði komist á fyrri. Hann hafði mikil völd og mikil áhrif, og hann hefði manna bezt verið til pess hæfur að syna leið- togum uppreistarmanna faam á, hvað pað hlyti að pyða að ráðast á móti tíu stórpjóðum heimsins. Fáfræði fólks- ins er undrunarverð. Tveir eða prir konuglegir embættismenn, sem höfðu verið hjá sendiherrum Kinverja i Norðurálfunni, eg hsld helzt á Frakk- landi og E>yzkalandi, royndu að syna fram á, hvað óttaleg eftirköst pað gæti haft fyrir landið að veitaat að Norðurálfu-stórveldunum á pennan hátt, en peir fengu pað að launum fyrir áminningar sfnar, að peir voru hálshöggnir. Kínverjar héldu, að peir gæti myrt okkur alla, og að par með væri öllu lokið; og væri nokkur sá, sem ekki var á sama máli, pá var hain umsvifalaust hálshöggv- inn, ef hann ekki hafði vit á að pegja. Ekki varð eg var við tieinn frara- farsflokk, og væri pó pörf á slíku landsins sjáJfs vegna. Engin slik hreyfing gerði vart við sig í Peking að minsta kosti. Frjálslyndir meno, sem komu til Peking frá Shanghai og öðrum fjarlægum stöðum,urðu ramm- ir afturhaldsmenn í höfuðstaðnum. í rauninni var ekki annað vogandi fyrir neinn, sem vildi halda lífi. Herl'ðið, sem pjóðiinar sendu okkur til hjálpar, var ágælt, en ekki er pví að neita, að mest dáðist eg að Japansmönnum. l>eir eru smávtxa- ir, en harðsnúnir og áætlega æ'ðir. E>eir eru fljótir á fæti og beztu skytt- ur. I>air h> fa viðtekið *lt pað, sem bezt *r, úr hernaðaraðferð Breta, I>jóðverja Frakka og Bandarikja manna, bæði á sjó og landr. Deir eru etarfsöm framfarapjóð og eiga að sjilfsögðu mikla framtíð fyrir höndum. Ekki hef eg orðið pess var, að kínverska stjórnin hafi látið taka pá menn af lifi, sem mestan og verstan pátt áttu í nppreistinni, og lofað var að lífláta. Sjái stjórnin sér pað fært, pá auðvitað svikur hún pað loforð sitt. Stjórnin öll var meira og minna i sökinni jsfnvel pó peir, sem liflátast áttu, væri ofsafengnastir Og léti einna meBt til sín taka. Japansmenn eru Bretum mjög vinveittir, og peir hafa pað, meðsl margs annars, fram yfir Kinverja, sð allir i stjórninni hafa ferða*t um Norðurálfuna og Bindarikin og dval- ið par meira og minna, og eru pví gagnkunnugir öllum aðalmálum stór- veldanna. I>ekkingarleysi kínverskra stjórnmálamanna á öðrum pjóðum, og hin afskaplega fáfrwði pjóðarinn- ar yfir höfuð, er pað, sem einkum og sérstaklega stendur Kina fyrir prif- um. Síðasta uppreistin hefir að nokk- uru leyti sannfært skynsömustu menn peirra um petta og er pví ekki með öllu vonlaust um, að einhver breyting verði tíl hins betra“. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus iamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþokum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. SEHSTOK TILHBEINSDNAHSALA ÞESSA VIKU. E>ér getið valið úr 300 buxum úr french og english worsted. Vesti úr english og sootoh tw 'eds. Buxur frá 13.75 til $5 50 virði. E>ér megið velja úr peirn pessa viku fyrir 200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn Jil.85 virði pessa viku fyrir él.00. 75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einurg s $1.35. Föt úr lnsb Serge, vkstin tvíhnept $10.50 virði. Til peis að verða af með pau bjóðum við pau fyrir $6.75. Tlie (ireat West Clotliini Co. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje laDdið ekki áður tekið,eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innfiutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um nmboð til pees að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og haii landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $)r' 'íram fyrix sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- steks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin- um til laadsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta umboðsmanm eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, að bann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasiíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni ( Winni- peg r á öllum Dominion Laads skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.ondsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd cru ótekin, cg ailir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, teifl- beiningar og hjálp til pess.að ná I lönd sem peim eru geðfeld; eun fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum All- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg efla til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofau, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /maum landsðlufélögum og einytaklmgum. 13 gera, en vaörækt. Hann fór heim um kveldið mjög bljúgur í anda og ( háleitum hugsunum, ást- fanginn — í fyrsta og síðasta sinn á æfinni. (Eg veit vel um það, þvi eg ber hann sjálfan fyrrir því.). Gjaldkerinn var Helenu nokkuð oft samtíða þennan vetur, og það byrjaði þessi vinátta — svo kallaða, sem er ást annars vegar, og stundum báðu megin. Næstu tvö árin eftir þetta leið varla svo vika, nema ef Helena fór eitthvað burt úr bænum á sumrin, að gjaldkerinn eyddi ekki fáeinum klukkustundum á Samnó heimilinu, og að þeim tima liðnum var hann enn þi meira ástfanginn en nokkuru sinni áður. Fyrst framan af, eftir að þetta ólag byrjaði, hafði hann oft reynt að velta því fyrir sér, hvernig þetta mundi og hlyti að enda. Hann kannaðist hispurslaust við það með sjálfum sór, að staða hans í lífinu og framtlðarhorfurnar voru þannig, að hann hafði engan rétt til að opna hjarta sitt svo frammi fyrir Helenu, að það út- heimti svar frá henni. En eftir því, sem tíminn leið, fékk hann meiri og meiri ást á stúlkunni, svo hann hætti að leggja nokkurar spurningar fyrir sjálfan sig og lét reka á reiðanum, Hann vissi ekki hvernig hugur heDnar stóð. Hún sýndi hon- um mjög lítið meira en hreinskilnislega vináttu, sem alls enga óstæðu gaf honum til þess að ímynda eór að henni væri nema ef til vildi heldur betur við huun ou ílesta aðra karlmenn, sem ó heimilið 20 synlegt, að þctta fari lleiri á milli en okkar tveggja?' Fjárgæzlumaðurinn leit harðneskjulega til hans aftur. „Eg veit ekki“, sagði hann, og sló gleraugunum sínura hægt á þerriblaðið á borðinu. „Eg held“, sagði hann svo eftir dálitla umhugsun, „að eg megi til með að segja forsetanum frá því, en eg skal segja honum jafnframt, að þú viljir heldur, að því só haldið leyndu, jafnvel þó eg sjái ekki, svona í fljótu bragði, hvað þér ætti að ganga til þess“. „Mér gengur ýmislegt til þess", mælti gjald- kerinn, „meðal annars það, að só þetta gert upp- skátt, þá er það bending hinum seka. Haldiö þér að eg hafi tekið peningana?" sagði hann alt í einu eftir dálitla þögn. „Nei“, svaraði fj&rgæzlumaðurinn, fremur kal- ranalega, „mér dettur það ekki í hug. En af ein- hverjum ástæðum, sem þór einum eru kunnar, hef- ir þú haldið því leyndu fyrir mór, að einhver hér á skrifstofunni heflr verið að hnupla, og frá því hlýt eg að segja Mr. Halcott, svo hann geti gert þær ráðstafanir, sem hann álítur við eiga.“ „Eg var búinn að ásetja mér að segja þér frá þessu einmitt núna í dag“, tók gjaldkerinn fram á ný. „Já, rétt er nú það“, sagði fjárgæzlumaður- inn, þurlega, setti upp gleraugun og tók pennann> „Hefirðu hugsað þér hvað þú vilt helzt fá að gera?“ spurði hún. » „Já“, sagði hann, „eg veit upp á hár hvað eg vil helzt gera, og hvað eg ætla mér að gera, en eg sagði gamla manninum það ekki/ „Kallaðu hann ekki ,gamla manninn', góði minn“, sagði Helena. „Mór fellur illa að heyra þig tala svona, þú ert ekki alveg eins og þú átt að vera gagnvart honum föður þínum, að mér finst.“ „Finst þér þá hann vera við mig eins og hann á að vera?“ spurði drengurinn. „Eg er hrædd um, að þið skiljið ekki æfin- lega hvor annan", sagði hún, og standi við. „En segðu mór nú alla söguna.“ „Nei; við víst skiljum ekki hvor annan", sagði hann. „Nú, jæja þá; eg hafði heyrt þess getið, að það væri autt pláss, eða yrði hráðum, í bankanum, svo eg fór þangað og bað um vinnu, — eg kær'i mig ekki um að láta gamla — eg kærði mig ekki um að láta föður minn eiga neinn þátt í því,—og eg hyrja að vinna þar í fyrram&liö", sagði hann með dálitlum sigurvegara blæ á sér, sem systir hans leyfði sér að draga úr með því að geta þess til, að hann mundi ef til vill hafa notið þess, að hann var sonur föður síns. Hún stóð á fætur, gekk til hans, settist á stólbiíkina hjá honum og vafði handleggina um hálsinn á honum. það hreyfði sér einhver ofurlítill ótti í brjósti heunar,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.