Lögberg


Lögberg - 10.10.1901, Qupperneq 5

Lögberg - 10.10.1901, Qupperneq 5
LOGBERG, KIMTUDAGINN 10. OKTOBER 1901. 5 menn voru grunaPir, og s’uppu þeir lika. En svo undi yfirherforingÍMn ekki pessum m&lalokum, og lét hann pvl taka m4lið fyrir aftur. Málið var pá rannsakað fyrir herrétti, sem að eins tveir dömarar sátu i, hinir allir her- foringjar. Málinu lauk pannig, að dómararnir sýknuðu mennina eics og áður, en herforingjarnir greiddu at- kvæði með pvi, að einn peirra, Mart- en að nafni, skyldi hengjaat, en binir allir rekast úr herpjónuatu með smán. Alpýða er sannfærð um, að mennirnir hafi allir vnrið saklausir, og blöð landsins, hvaða pólitiskum flokk, sem pau tilheyra, mótmæla pessari aðferð mjög einbeitt. Ein- uogis eitt blað hafir leyft sér að mæla pessu bót, og segir, að pó maðurinn kunni að vera saklaus, pá lé samt b*tra,að hann sé líflátinn en að hefnd- in fyrir dráp yfirforingjans komi hvergi fram. Merkustu blöðin um pvert og endilangt keisaradæmið út- húða hervaldinu fyrir ranglætið, og segja, að á siðari árum hafi enginn dómsúrskurður verið jafn alment fyrirdæmdur. Enn hefir ekki dómnum verið fullnægt, og nokkurt vafamál hvort stjórnin pori^að láta gera pað svona pvert ofan I vilja pvínær allrar pjóð- arinnar. En blettur er petta á her- valdi Þjóðverja, hvernig sem pvi lyktar, ekki slður en Dreyfus mftlið var blettur á hervaldi Frakka. Skólalöndin í N.-Dakota. Enginn íslendingur hér I landi (Canada *g Bandarikjunum) hefir osc vitanlega komist í jafn háa og vanda- sama opinbera stöðu eins og Daniel J. Lsxdal I Cavalier, N. D. Og pað, sem mest er um vert, er pað, að hann hefir verið endurkosinn eftir að hann hafði haldið embættinu ákveðið ttma- bil, og fékk alment hrós fyrir em- bættisfærslu sínp. Mr. Laxdal er, eins og áður hefir verið skýrt frá S blaði voru, umboðsmaður Dakota- rikis yfir skólalöndum pess. Til pess að standa vel í peirri stöðu útheimt- ast hyggindi og dugnaður, og pá eig- inleika báða hefir hann til að bera. í blaðinu Grand Forks Daily Herald, sem út kom 3. p. m., stendur, að Mr. Laxdal hafi selt skólalönd i Wahpeton og Fargo, og hljóðar sú frásaga ft pessa leið: „Mr. D. J. Lsxdal, skólalands- umboðsmaður Dakota-rikis, seldi um 4,725 ekrur af skólalandi í Wahpeton nú n/lega við opinbert uppboð. Stjórnin virti landið á $12 til $28 ekruna. Að eins fjórar landspildur voru virtar á $12 og tvær á $28. Að- eóVnin að sölunni var mikil og fjör- ugt boðið i landið. Alt pað land, sem til uppboðs var, seldist, nema fjórar spildur. Salan hljóp upp á $85,000, og átti einn fimti af uppbæð peirri að grsiðast við hamarshögg; af- gangurinn á að borgast i fjórum jöfn- um afborgunum með 6 prócent vöxt- um, og á hver afborgun að greiðast á timm ára fresti. I>ví nær alt petta land keyptu bændur, sem lönd sín eiga meðfram skólalöadunum eða ná- legt peim. í Fargo seldi Mr. Lsxdal 41 landspildu i Cass County á priðjudag- inn. Aðstoðarmaður hans hjálpaði til við söluna, ásamt ýmsum embættis- mönnum countysins. Aðsóknin var mikil og vel boðið i löndin, svo að sumt seldist fyrir hærra verð en við var búist. Um tvö lönd i Pleasant townahip var kept svo mikið, að pau i seldust fyrir pvínær 100 prócont I meira verð en pau höfðu verið virt á. Fyrsta landspildan, sem boðin var, var suðvestur fjórðiparturinn af 16—137—19, 160 ekrur, og seldist fyrir hærra verð en nokkurt annað laud pann dag. Mr. Egbert Gilbert- son i Pleasant townsbip, prjár milur norður af Hickson, keypti pað fyrir $46.50 ekruna. Yirðingin á pvi var $26 ekran. Suðaustur fjórðapartinn, meöfram landinu, sem Mr. Gilbertson var selt, keypti Sutton landfélagið á $37.00 ekruna. Alt annað var selt fyrir litið eitt hærra en virðingar- verð. 3! Upphæðin öll, sem selt var fyrir i Fargo, nam $63 616, og voru $12, 838 20 af upphæðinm borgaðir út I hönd. Afgangurinn greiðiit i fjór- um jöfuuro afborgunum & fimm ára fresti. 6,560 ekrur voru seldar.“ Af pessu, sem tekið er úr Grand Foiks blaðinu, sést, að petta starf, seir Mr. Lsxdal hefir á hendi, er um- fangsmikið og vandasamt. ARIHBJORN S. BARDAL Selurflíkkistur og annast,' um útfarii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai rkonai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Hoss ave. og Nena str. Vidur South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Pop/ar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýmsai tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir Oordid, Einnig seljum við grófan og fínan sand hvað mikið og lítið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Liiniteci. Offlce cor. Thistle & Main St. Eldur! Y Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Núbúnir a0 fá inn miálar birgðir af skjólfötum til vetrarins. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. Bat Portaga lumDer Co., Teleph. 137 2. LIMITED. Komið og skoðið þiljuefni okkar úr sedrusvið og greni- Jno. M. Chisholm, Mnnager. (áoiir Iyrir Dick, Banning A Co.) Gladstone & . Higgin Str., Trust & Loan Company OF CANADA. LÖGGILT MEI) KONUNGLKGU BRJEFI 1845. HOrXJJDSTOLI.: 7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba i sextán ár. Peaingar lánaðir, gegn veði í bújöiðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægitegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel. Uresóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Comfany of Canada, og sendar til starfstofu þess. 216 Poktaoe Ave„ Winnifeo, eða til virðinga’ manna |>ess út um landið : FRED. AXFORD, J. B. GOWANLOCK, GLENBORO. CYPRESS RIVER. FRANK SCIIULTZ, J. FITZ IÍOY HALL, BALDUR. BELMONT. # # # # # # # # # # # # # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt til sölu í brtð Á. Frirtrikssonar. # # # m m m # # m # # # # *•***«•«*•»*•*»••*•*«••••** 15 hafði þá gjaldkcrinn vaniít á aS veita ekki drengn- um meira athygli en almenn kurteisi útheimti, og að líta fremur á hann sem ólundarfullan strák- yrling, sem æfinlega væri leiðindi að þegar hann var í húsinu. Gjaldkerann grunaði það ekki, að drengnum væri illa við komur hans í húsið, og væri hræddari um, að hann en nokkur annar mað- ur næði ástum systur sinnar frá sér, sem hingað til hafði verið honum alt í öllu og hann elskaði svo heitt. það dofnaði æfinlega yfir samtal- inu þegar Karl kom að, og það lá við sjálft, að vin- ur vor reiddist stundum við Helenu af því, hvað mikið far hún gerði sér um að halda bróður sínum lijá sér inni í stofunni. Gjaldkerinn hafði ánægju af öllum samræðum, sem Helena tók þátt t; en minst skemtun var honum í því þegar hún talaði um bróður sinn. Næstu máuuðina eftir að Karl byrjaði að vinna í bankanum, varð gjaldkerinn engu að síður að svara mörgum spurningum uin það, hvernig drengnum gengi, hvort hann væri á- stundunarsamur; hvort hann kæmi sér vel, og svo framvegis, og honum var ftnægja í því, að svara spurningum þessum eins og iiann vissi að Holenu geðjaðist bezt, þó það væri d&íltið óþægilegt stund- um. það var eins og hún hóldi að gjaldkerinn hugsaði ekki um neitt annað allan daginn en þenn- an nýkomna dreng, og að starf hans hefði meiri þýðÍDg en starf allra annarra í hankauum. þetta 18 um kveldum síðar voru peningarnir aftur fimm dollurum of litlir. Nokkurir dagar liðu, og svo vantaði enn upp á.- Og svona gekk þetta þangað til afleiðingarnar voru orðnar það, sem sagt-er frá í fyrsta kaptíulanum. „Já“, sagði gjaldkerinn um kveldið, „eg verð að tala um þetta við fjárgæzlu- manninn í fyrramálið. þetta gengur ekki leng- ur.“ En fjftrgæzlumaðurinn kom seint í bankann um morguninn. það varð aldrei neitt hló fiá vinnunni fyrri hluta dagsins, og ómögulegt því að segja frá þessu eins og til var ætlast. þegar gjald- kerinn var að telja saman peningana um miðjan daginn, heyrði hann, að klukku fjárgæzlumanns- ins var hringt, og litlu síðar kom einn banka- þjónninn, og sagði: „Mr. Nollins vill finna þig.“ „Vegna þess eg fór ekki heim um miðjan dag- iun“, sagði fjárgæzlumaðurinn, um leið og hann sneri stólnum við og studdi handleggnum á skrif- borðið, „þá datt mér í hug að líta yfir innfærzluna í peningabókinni. það er eitt hundrað níutíu og tveggja dollara upphæð í bók þiuni, sem ekkert sést fyrir. Hvaða upphæð er það? ‘ Gjaldkerinn roðnaði, og hann var dál.tið skjálfhentur þegar hann rétti fjárgæzlumanninum blaS meS tölum og dagsetningum á. „Eg ætlaði að segja þór frá þessu einmitt í dag“, sagði hann. „HvaS er þetta?“ sagSi fjárgæzlumaSurinn, eft- ir að hann var búinn að líta yfir miðann og sam- IV. Helena Samnó „kyntist“ mjög lítið fyrstu tvö árm eftir að hún kom úr skóla. það má geta þess jaframt, að margt af Chesterton fólkinu, svona því allra „helzta", þekti ekki Sainnó fólkið, og al!s ekki Helenu jafnvel þó orðið „þekti" væri viðhaft í bókstaflegum skilningi. Foreldrar hennar höfðu hvorki haft löngun né hæfileika til þess að taka þátt í fólagslítínu, og einmitt á þeim tíma, sem Helena hefði fyrst getaS tekiS þátt 1 félagslífi heldra fólksins, þá varð hún fyrst í heilt ár að vera yfir móður sinni og gegna bústjórninni, og svo kom sorgarárið eftir lát móður hennar. Gjaldker- inn hafði séS Helenu í fyrsta sinni eitthvað tveim- ur árum áður en það skeði, sem getið er um í s<S- asta kapítula. Hann sá hana fyrstá einni af fjár- söfnunarsamkomum ungu piltanna í Chesterton, sem þeir héldu einusinni á ári. Kunningi vor, gjaldkerinn, var einn á meSal nefndarmannanna. Kunningi hans vék sér að honum — hann hót Hildred, og kölluðu kunningjar hans hann vana- lega Tomma eða Tuma. „Heyrðu'1, sagði Tommi, „eg ætla aS gera þig kunnugan ungri stúlku, sem eg koin meS á samkomuna i kveld, og svo ætla eg »5 biðja þig að dansa við hana og hjálpa til að fylla út eyðumar & danskortinu hcrnar.“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.