Lögberg - 10.10.1901, Síða 6

Lögberg - 10.10.1901, Síða 6
6 LOGBEKG, FIMTUDAGINN 10. OKTOBER 1901 Fréttabréf. Tindastóll, Alta, 21. Skpt. 1901. Hr. ritstj. Lögbergs, Ykkur blaðamenniua vantar ®fin- lega fréttir úr öllum áttum til fróð- leiks og skemtunar fyrir kaupecdurna, sérstaklega úr bygðum íslendinga; enda eitt af ætlunarverkum fréttp- blaðacna og margir sem kaupa blöðin eingöngu fyrir þær. Þ6 héðau só fátt markvert að frétta, dettur mér I hug að geta hins helzta, sem við ber meðal landa hér 1 Alberta-nýlendunni. Hagstæð veð- urátta og önd egis heyskaparttð slð- an snemma í Júlf; nýting ágæt og hey með largmesta móti. Akrar vel sprotnir; kornskurður vlðast búinD; kornlegundir ófrosnar par eð frosts varð ekki vart fyr en 17. September, setn skemt gat sáðtegundir; enn óvíst hvað fæst af ekrunni, par eð presking er ekki byrjuð. Sagt með langmesta og bezta móti. Tvö pósthús voru opnuð hér í bygðinni 1. Júlí síðastl., er heita: „Sólheima11 (póstafgreiðslumaður, hr. S'gurður JónssoD, frá Vífimýri í Skagafirði), og „Burnt Lake“ (póstaf- greiðslumaður, hr. Jóo Vernharösgon, úr Áine»sýalu), og þriðja pósthúsið er nú verið að biðja um við smjörgerð arhús bygðarinnar, er á að heita „Markerville“ (póstafgreiðslumaður, hr. G. E. Johnson, verzlunarstjóri). Eftir áliti P. O. Inspectors, verður f>að að eins veitt, ef fólk hér vill leggja niður „Tindastóll“.pósthúsið, og færa f>að á srr jörgerðarsiöð bygð- armanna. Eg óska herra Johnson til hamiugju, og að hann geti gert fólk ein3 ánægt eins og mér virðist pað hafa verið fieasi 9J ár, sem eg hef verið póstafgreiðslumaður f>ess. Eg læt fólk hér sjálfrátt hvar f>að vill helzt hafa pósthús; ef pað vill breyta um pósstöð sér til hagnaðar, óska eg pvf til lukku án allrar f>ykkju. Fjórir bsrnaskólar eru hér,og eru íslendingar einráðir í stjórn peirra, ersioheita: ,.Hóla“, „Burnt Lake“, „Tindastoll“, „Pinehill“. Einn fs- lenzkur kennari, á Tindastóll skólan- um. Allir f essir skólar hafa kenslu- tfmann 6 mánuði á ári. Talað er um að byggja ökubrú yfir Red Deer ána næsta vetur. í sumar hafa Bandarfkjamecn keypt 18 járnbrautarlör d hér, og Re- gina fingmaðurinn okkar, 8, og sýnir f> ið, að f>eir hafa gott álit á landinu. Lönd f>cssi liggja í suðaustur parti bygðarinnar, meöfram Red Deer ánni, 0—10 mflur frá járnbrautarstöð (Inn isfail). Herra G. E. Johnson (Grfmur Einarsson) hefir keypt verzlunarbúð og vörur Mr. Jess Stewarts, sem er viö srojörgerðarhús bygðarinnar; sölu- verð um tólf hundruð dollara. S*gt er,að Mr. Stewart hafi keypt verzlun- arbúð f Innisfail. Smjörgerðarfélag íslendinga hér sem stofnsett var fyrir rúmum 2 árum af um 30 íslenzkum hluthöfum, án alls stjórnarláns, gengur vel, og alment álitið mesta hagnaðar- og framfara* spor. sem landar hafa stigið sfðan fyrst að við fórum að fást við stock company árið 1893 undir prívat manns stjórn, sem allir töpuðu á nema ráðsmaðurino, og eftir fá ár var selt fyrir skuldum. Nú erum við undir stjórn Dominion-stjórnarinnar, sem borgar fiamleiðslu okkar mánaðar- legs í peningum og okknr f>ykir 99 sinnum áreiðaalegri og betri en prí- vat menn reyndu&t okkur Alberta- búum, sem aldrei gátu borgað eitt cent í peningum heldur alt í upp- sprengdum vörum — oftast nær fiá sjálium sér. Innflutningur mikill hefir átt sér stað hingað f>etta sumar af Btnda- rfkjamönnum, að eins fáir íslending- ar hafa flutt hingað. — Herra Jóhann Polson, frá Winnipeg, var.héráferð nýlega í kynnisför; kom hingað norð- an úr Edmonton héraði, f>ar sem hann var á ferð í eriödum innflutninga- deildar Dominion stjórnarinnar í Winnipeg. Jóh. Bjðrnsson. Gigtar verkif OKSAKAST AF ÓIIEILNÆMU BLÓÐI. — SÍU ÞEIK LÁTNIK Afskiptalausir aukast peir og veröur afleiðingin slæm. — Pað er hægt að lækna gigt til fulls. Eftir „The Telegraph“, Quebeo. Gigt er einhver hinn algengasti og um leið einhver hin* sárasti sjúkdóm- ur, sem menn geta liðið af. Hún legst f lfðamótin og vöðvana, og er auðpekt, jafnvel pegur hún er sem vægust, af sljófgandi, föfnum sárs- auka. Meðan hún heldur sig f liðum og vöðvum er hún auðvitað nógu str og f>reytandi, en af f>ví hún er ktlð líkleg til f>ess að ráðast á viðkvæm- ustú liffæri, svo sem hjartað, f>á er sjúkdómur pessi óumræðilega hættu- legur, og hefia í mörgum tilf-ellum leitt til dauða. Dr. Williams’ Pink Pills innibinda f sér efni, sem lækna f>ennan sjúkdóm áreiðanlegar en nokkurt annað meðal. Mr. Cirus Lamond, vel pektur maður í Strath- oona, Que., ber vitni um hinn undra- verða lækniskraft f>essara pillna. Hann sagði fréttaritara blaðsins Tele- gram eftirfylgjandi sögu: —„t>angað til fyrir eitthvað f>remur árum sfðan hafði eg ávalt átt mjög góðri heilsu að fagna, sn um f>að leyti veiktist eg, og kom brátt í ljós, eins og reyndist síðar, að pað ýar illkynjuð gigtveiki, sem eg leið óttalegan sársauka af. Eg reyndi margar teguudir meðala, sem áttu að lækna mig, en mér batn- aði ekkert af neinu f>eirra. Mér veranaði dag frá degi, svo eg vitjaði læknis, og j>egar hann ekki gat hjálp- að mér fékk eg svo aðra lækna, sem eigi eð heldur gátu læknað mig. Eg tspaði allri matarlyst og kraftar mfnir fóru smáœsaman pverrandi; annar fótleggurinn á mér varð skakk- ur, cg eg var aldrei frí við kvalir. Eg var farinn að halda að mér mur.di aldrei batna, pegar einhverju sinni skylmenni mitt nokkurl færði mér öskjur af Dr. Williams’ Pink Pills og lagði fast að mér að taka f>ær inn. Hann virtist að hafa sllkt traust á pessum pillum að eg að slðustu lét tilleiðast að fylgja ráðum hans. Nú í dag hrása eg happi yfir pví, að eg gerði pað, f>ví að með f>ví að brúka minna en tólf öskjur af pessum pill- um hafa kvalirnar, sem eg leið, alveg horfið, og eg er hraustari og beilsu- betri en nokkuru sinni áður. I>etta á eg að pakka Dr. Williams’ Pink Pllls, og eg ætla að ráða til, öllum f>eim, sem líða eins og eg, að rkyna pær.“ Reynslan hefir sannað, að Dr. Wil- liams’ Pink Pills eru óviðjafnanlegar til f>hs3 að enaurnæra blóðið og styrkja taugarnar. Og pað er sá eig- inleiki þeirra, að hafa bein áhrif á blóðið og taugariar, sem gerir peim mögulegt að lækna sjúkdóm eins og gigt, siatika, liðagisit lokomotor, at axia, slög og alla sjúkdóma álóðsins og tauganna. Pillur pessar eru seldar hjá öllum lyfsölumönnum, eða fást sendar með pósti án burðargjalds á 50 cents askjan eða sex öskjur fyr- ir $2.50, ef skrifað er til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Gií'tinga-leyílsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö fi sér fyrir aö vera meö þeiro beztu í bænum. Telefon 1040. 428 Main St. I. M. Cleghora, M 0. LÆKNIR, og 1YFIR8ETUMA.ÐUR, KV Heínr keypt lyljabúSina á Baldnr og hefut því tjálfur nmtjon á öllum meSolum, sem haoc Ktur frá ijcr. EKIZABZTH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hsndina hve uær sem þðrf ger.ist. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg.j Kitt af bestu veitingahúsum bæjarins Máltiðir seldar fi 95 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduö vínfoug og vindl- ar. Okeypis keyrsla aö og frfi jfirnbrauta- stððvunum. . JOHN BAIRD Eigardl. (Elsfetrt borqafsiq betur LáEKNIB. W. W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TANLÆKNIR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. fjirir ttttQt folk Heldur en að ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenue and Fort Street Leltld allra uppiyslnga hjá akri'.Ta skðlans G. W. DONALD, MANAGER DÝRALÆKSIR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. t.xknar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgengiun lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritfðng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. anka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,0®. 527 Maik St. Dr. O BJÖRNSON 618 ELQIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 •. m. o kl. 7 til 8.80 m. Telefón 1156. Dr, T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðnm höndum allskonar meðöl.EINKALKYí IS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VKGGJAPAPPIR, Veiö lfigt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. B3W Menn geta nú eins og fiðnr skrifað okkur fi islenzku, þegar þeir viljs ffi meðöl Muniö eptir ið gefi númerið á glasinu. Dr. Dalgleish. TANNLÆKNIR kunngerir hér með, ið hann hefur sett niður verð fi tilbáiuM tönnum (set of teeth), en þó með |>ví sKÍlyrði að borgaö sé út í hönd, Hann er sfi eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppfi nýjasta og vandaðasta máta, og fibyrgist alt sitt verk. 416 IV|c!ntyre Blook. Main Street, Dr. M. HaUdorsson, Btraiahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hifta fi hverjum miðvikud, í Grafton, N. D., frft kl.5—0 e. m. Qanadian Pacifíc ail’y Are prepared, with the Opening of Navigation MAY 5th. To oSer the Travelílng Public Hallllau^.. Via the-^ □ n tnn Grcat Lakes *Ia lDG Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” HWill leave Fort William for Owen fiound every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW^YORK ADN ALL POINTS EAST For full informationlapply to J Wm. STITT, C. G. IIIcPHERSOH! Asst. Gen. Pnss. Agent. Gen.lPass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaBur frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa ( HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N ,D 12 „liaS skal eg gera með mestu ánægju", sagði gjaldkerinn; „en auðvitað hef eg að nokkuru leyti vissum störfum að gegna, sem nefndarmaður, eins og þú veizt. Hver er þessi vinstúlka þín?“ „Miss Helena Samnó", sagði Tommi; „þet.ta er fyrsta fjölmenn samkoma, sem hún liefir komið á, og mér er ant um, að hún skemti sér vel.“ „Samnó?“ „Já, dóttir hans gamla Samnó, sem er í stjórn- amefud bankans ykkar." „Eg vissi ekki, að hann ætti neina dóttur", sagði gjaldkerinn. „þú getur reitt þig á, að gamli Samnó á dótt- «r“, sagði Tommi. „Kondu bara og sjáðu.“ Gjald- keriun hló að ákafanum, sem skein út úr Tommi; hann gat ekki ímyndað sér, að dóttir þess manns, sem hér var um að ræða, gæti haft slík áhrif, en honum brá svo í brún, að hann ætlaði naumast að hafa stjórn á sjálfum sér þegar hann var gerður henni kunnugur. Bara væri nú þetta akáldsaga- — -Eg get að eins sagt frá því, að hann sannfærð- ist strax um það, að þetta væri lang fallegasta stúlkan, sem hann hefði nokkurn Uma séð á æfi sinni; litlu síðar sannfærðist hann um, að hún væri yndislegri en nokkur önnur stúlka; og það þarf naumast að taka það fram, að hið eina, sem hann gcríi uf nefndarverkum eí’tir það um kveldið, var að niiLnast þess eftir á, hvað hann hefCTi átt að 17 „Eg hef eytt þvt fyrir ýmislegt." „Hvað mikið kaup færðu?“ „Tvö undruð og fimmtíu dollura.'í „Einmitt það. Eg þykist sjá, að þú ætlar þór að sólunda hverju centi jafnóðum og þú vinnur fyrir því. Eg álít fimmtíu dollara á ári nóg lianda þér í allan kostnað auk fæðis, sem þú þarft ekkert að borga fyrir, og eg ætla mér að segja fjárgæzlu- manninum að láta þig ekki fá meira en þá upp- hæð; afganginn skal eg varðveita fyrir þig.“ Drengurinn varð sótrauður I framan Hann stóð upp frá borðinu og gekk út úr stofunni, án þess að segja eitt einasta orð. Helena stóð líka upp. Faðir hennar horfði framan í hana. í fyrsta sinn á æfinni leit hún á föður sinn með miklum reiðisvip, og svo gekk hún einnig þegjandi út úr stofunni. VI. Mótlæti gjaldkerans byrjaði í Desemhermán- uði. Eitt kveldið vantaði hann fimm dollara upp á peuingana, og hann gat ekki séð hvernig á því stóð þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir. Fseiu- 10 kom gjaldkeranum stundum í bobba þegar hún var að spyrja hann, því hann taldi víst, að drengurinn væri spurður óspart sj&lfur, og honum var illa við að láta sér ekki bera samau við hann. En hann var óhræddur að segja henni það, að bróðir hennar virtist hafa áhuga á starfi sínu og vera meira en £ meðallagi limigður fyrir verkið. Helena Samnó var rólegri í skapi en hún hafði lengi verið, Síðan bróðir hennar hafði feng- ið arðsama vinnu, sem við hann átti, hafði ólundar- svipurinn horfið úr andliti hans og hann orðið glaðlegri í bragði; en svo kom nokkuð nýtt fyrir, sem truflaði rósemi hennar, eftir að drengurinn hafði verið þrjá, til fjóra mánuði í bankanum. Eitthvað hafði komið föður hennar í ilt skap. Fyrst cftir að hann settist niður til miðdagsverðar var hann ekki einungis þögull, heldur skein það út úr andliti hans, að hann var í mjög illu skapi. Eftir dálitla stund sagði hann við son sinn: „Hvað gerir þú við kaupið þitt frá bankanum — sóar því?“ „Eg hef keypt ýmislegt handa mór“, Svaraði drengurinn, „buxur, hálshnýti, og fleira.“ „Hvað hetirðu svo gert við afganginn?” spurði faðir hans. „Hvað mikið hefir þér verið borgað?“ „Fjörutíu dollarar“, svaraði drengurinn. „Hvað hefir þú svo gert við afganginn af þcinj peningum?:! spurði faðirinn, bistur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.