Lögberg - 10.10.1901, Page 7

Lögberg - 10.10.1901, Page 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 10 OKTOBER 1901 7 Gyðingarnir og Gyðinga- lund. Fyrir skömmu höfðu Gyðiogar f Montreal fund með sér f>sr til f>ess að ræða um flutning Gyðinga til landsins helga, og segir blaðið Wit- nets, að f>að hati verið bæði fttakan- legt og fröðlegt að vera J>ar viðstadd- ur. Fundar8tjórinn gaf öllum f>eim, •em traust hefðu & hugmyndinn’, kost & að leggja fé f sjóð bann, sem mynd- aður hefir verið & Englandi til f>ess að hj&lpn. málinu áfram. E>eir, sem gáfu sig fram og sögðu ti), hvað mik- ið J>eir væru fásir til að láta af heDdi rakna fyrirtækinu til eflingar, voru ekki auðugu mennirnir, ekki helztu leiðandi mennirnir úr flokk Gyðioga í Montreal—f>6 hugsanlegt sé, aðf>eir hafi áður verið búnir að leggja eitt- hvað í sjóðinn—heldur hinir fátæku Gyðingar, sem vinna baki brotnu til J>ess að hafa ofan af fyrir s§r og sfn- um, og sem nýlega eru íluttir hingað til Oanads. I>eir eru mennimir, sem bezt vita hvað f>að f>yðir að láta Rússa kvelja sig og kúga eins og gert hefir verið. I>öir vita hvað f>að f>yðir að fi ekki að vinna fyrir sér og sínum, vera rændur eignum sfnum og flæmdur allslaus úr Jandi. I>eir hugsa til J>eirra, sem eftir sitja í f>ræl- dómi f>ar eystrs. I>eim rennur blðð- ið til skyldunnar, og f>eir gefa af fús- um vilja bitann frá munninum á aér til f>ess að hjálpa áfram hugmyndinni, með pvf líka peir trúa pvf margir hverjir, að guð ætli á pennan hátt að endurreisa Israel. Eoginn, hvort heldur kristinn eða Gyðingur, gat gert að f>vf að komast við á fundinum fiejgar hugan- um var rent yfir sögu Gyðinganna fram á þennan dag og svo hugsað til framtiðarinnar ef peir fengju pá hjartaDS 6sk slna uppfylta að gcta aftur horfið heim f land forfeðra sinna. Tyrkja soldán gofur Gyðingum kostá að flytja inn og ábyrgist þoim öllum heimili, sem sé peirra eign, fyr- ir fimmtfu miljónir dollara. Og svo eru fátækir Gyðingar víðsvegar um heiminn fúsir til að legsrja sinn skerf til pess að hafa sem fyrst upp f>e»sa miklu npphæð. Margir manna pes»- ara eru ánægðir með kjör sín par, sem peir eru komnir, t. d. hér f Canada, en J>eir hjálpa samt, leggja fram alt, sem peir geta til J>ess að losa ætt- bræður eína undan okinu, hjálpa þeim til að eignast aftur landið, sem guð h8fði gefið forfeðrum þeirra ondur fyrir löngu og f>eir höfðu ranglátlega verið hraktir í burtu úr. Merkilegt er f>að annars, að pótt hreyfiog pessi sé stórkostleg, pá eru pað fátæklingar, sem helzt og bezt gangast fyrir henni. Hinir ríkari eru margir mótfallnir pessu; peir állta fyrst og fremst, að hugmyndin fái aldrei framgarg, og svo halda peir, að petta afli þeim óvild á meðíl krist- inna manna, sem þeir umgaDgast og hafa eitthvað saman við að sælda. t>eir sem fyrir hreyfingunni gangast, reyna sem bezt þeir geta að láta hana ekki spilla samkomulaginu við neina. Pað er ekki hugmynd peirra, að allir Gyðingar flytji til Gyðingalauds, Hugmyndin er, eins og fram var tek- ið á Montreal fundinum, að gefa peim Gyðingum sem kúgaðir eru og kvald- ir í austurhluta Norðurálfunnar, land og heimili par, sem peir geti fengið að búa í friði, fengið að vinna fyrir sér og sínum á leyfilegan hitt og trúa á guð feðra sinna án pess að vera sf- feldlega ofsóttir og aldrei óhultir um líf og eignir. Margir frægir, kristnir menn á Bretlandi eru hreyfing pessari mjög hlyntir og hafa styrkt hana mjög mik- ið. t>að eru ekki svo fáir, sem trúa þvl, að Kriatur muni áður en mjög langt líður koma til Jerúsalem og stofna par jaiðneskt riki; pað eru ekki Gyðingar einir, sem pessu trúa. pað eru einnig margir, sem vilja geta beint útfiutning Gyðinga frá austur Evrópu eitthvað annað en inn 1 brezku nýlendurnar og h ynna sumir með- fram þess vegna að hugmyndiuni. Lang flestir, sem málið styðja, gera pað eingöngu af meðaumkvun og j»jMt*gœzku* I>eir menn, sem hafa borið mál petta fyrir brjóstinu, eru nú orðnir vongóðir um, að það takist áður en langt líður að opna Gyðingum að- gang að Gyðingalandi, og yrði slíkt stór mikið f’gnaðarefni fyrir margar miljónir manna. Avarp til konungs frá efri deild aTþingis. Milda»ti herra konungur! Boðskapur Yðar Hátignsr til al- pingis pess, sem nú er að Ijúka störf- um sfnum að þessu sinni, þar sem oss er heitið pvl, að Yðar Hitign muni «kki *yi>ja um staðfesting á peirri breyting á stjórnarskrá vorri, er h&ldi sér innan peirra takmarka, sem bóð- skapurinn afæarkar, hefir glatt oss hjartanlega. í frumvarpi pví til stjórnarskipunarlag*., sem nú hefir verið sampykt af báðum deildum al- þingir, höfum vér leitRst við að sam- eina pað tvent: að fara ekki út fyrir pann grundvöll, sem afmarkaður er 1 boðskap Yðar Hátignar, og jafnframt að taka til greina óskir þær frá hálfu pjóðar vorrar, er fram komu við kosn ingar til alpingis slðastliðið ár og endurteknar hafa verið á þingmála- fundum á slðastliðnu vori, að svo miklu leyti sem þær halda sér innan nynefndra takmarka, enda erum vér sannfærðir um, að sú breytÍDg á stjórnarskipun vorri, sem farið er fram á I frumvarpi pessu, feli 1 sér umbætur á stjórnarfari voru, sem muni reynast oss mikilvwgar og heillavænlegar og bezt samsvari hög- um vorum, eftir peim ekilningi á sam- bandi voru við Danmörku, sem hing- að til h*fir verið haldið fram af stjórn Yðar Hátignar. En vér toljum oss jafnframt skylt að láta þess getið, að hín íslenzka þjóð hefir aldrei verið f\llilega ánægð með pað fyrirkomu- lag, sem bygt er á þessum skilningi, og pað er sannfæriag vor, að sú skoð- un sé enn ríkjandi hjá þjóð vorri, að stjórnarskipun íslacds sé þá fyrst komin I pað horf, er fullkomlega s&m- svari pörfum vorum, pegar æðsta stjórn landsins I hinum sérstaklegu málefuum pess er búsett hér á laedi, end* hefir pessi skoðun komið fram á pingi I sumar hjá mörgum ping- mönnum. E>ar sem nú breyting sú, »em farið er fram á I hinu samþykta frum- varpi, að eins er komin hálfa leið og nú er fyrir höndum pingrof og nyjar kosningar, ölum vér pá von, að Yð&r Hátign megi þóknast að láta uppi af Yðar hálfu og stjórn Yðvarrar yfir- ly*ing um málið, og leyfum vér oss allrapegnsamlegast að taka pað fram, að hver svo sem afstaða stjórnar Yðvarrar kynni að verða, pá mundi pað að sjilfsögðu groiða mjög fyrir framgangi málsins og hcillavænleg- um úrslitum, ef Yðar Hátign mætti póknast að skipa nú pegar sérstaksn ráðgjafa fyrir í*land, er geti helgað málum vorum krafta slna óskifta og verið í heillavænlegri samvinnu við alpjogi. Væri hinn nyi ráðgjafi fyrir ísland sjilfur staddur hér I R«ykjavlk um pingtímann-næsta sumar, til pess ásamt landshöfðingja vorum að sewja um málið við fulltrúa pjóðarinnar, væntum vér þess fastlega, að pað mundi leiða til hinna farsællegustu úrslita. Jafnframt og vér með hjartanlegu þ&kklæti minnumst margra og dyr- mætra velgjörða Yðvarrar Hátignar við land vort á liðinni tlð, biðjum vér algóðan Guð að blessa Yðar Konung- legu Hát’gn á ókomnura tlma, Yðar konunglegu ætt, lönd Yðar og rlki. —Ieafold. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar.......$3.75 Jack Pine... .$4 00 til 4,60 Tamarac..$4.25 til 5.25 Eik..........$ 5.75 REIMER BRO’S. Telefón 1060. 326 filgin Ave FOTOCRAFS! FOTOCRAFS! F0T0GGAF8! Eg ábyrgist að gera yður án r;ð. ffelri Cor. Maín Street & Pacific Ave. |Miss Bains » iliery * & & Þ b % t t I 3j>qr■’RV Nýir Haust Hattar Trirnmed’ hattar frá $1.25 og upp hattar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. Flókahattar fyrir haustið Strúts fjaðrir hrcinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, STANDARD og fieiri (N með ýmsu verði Neume- af ?msum te« kJaUilíU undum fyrir $25.00 og þar yfir Vjelar Viö höfum fengið hr, C. JOHNSON til að lít* eftir saumavéladeildinni^ Turner’s Music House, Oor. Portage Ave. & Carry St., Wiryrjlpeg. 50 YEARS' EXPERIENCE Trade Marks Oesigns COPYRIQHTS &C. Anyone sendlng n aketcta and deacrintlon may qnlokly ascertain oor opinion free whetber aq inrention 1h probnbly patentablo. Communicar tlons atrictly confldontfal. Handbook on Patenta sentfreo. 'ldest agency for securing patents. Patonta . aken tnro’jfirh Munn & Co. receive tperial notice, witboui cnargo, intbe Sckatlfic Rm«ricatt. A handaomely illuatrated weekly. Largest clr- Oulation of anv acientiflc journal. Terms, ffd a ycnr: four months, $L Sold byall newsdealera. MUNN & Co.36,Bfoadwair* New York Braucb Offlce, 625 F öt-, Wathlogtoo., '. O. Fyrsta bok Mose..................... 4o , Supplement til Isl. Ordbogerll—17 1., hvl 50 Föatohugvekjur.........(G).......... 60 ’ Skýring m'ltræVishugmynda.......... 5o Fréttir frá Isl ’71 —-’93.... (G).... hver 10—15 ; Sdlmabókin. doc,l /5 1 5o og 1.75 Forn (sl. rimnafl...................... 40 Forna’dr sagvti crtir H Maisted......... 1 zo Frumpaitar isl. tungu.................... 9o Eggert Ólafsson eftir B J.......... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M......... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er farið með þarfasta þjén inn? eftir O Ó.................. 15 Verði ljós eftir Ö Ó............... 20 Jíættulegur vinur.................. 10 Island að hlása upp eft’r J B..... 10 ^ Lifið í Reykjavík eftir G P....... 15 * Mentnnarást. á ísl. e, G P.l. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 Olbogaimrnið ettir Ó Ó............. 15 Sveitalifið á fslancji eftir B J.. 10 Trúar- kirkjullf á Isl. eftir O Ó .... 20 Um Vcstur-ísl. eftir E Hjörl....... i5 Presturog sóknarbörn............... Io Um harðindi á tslandi........(G).... 10 Uin menningarskóia eftir B Th M .. 30 Um matvsdi og munaðaryörur. .(G) 10 Um hagi og rétundi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 1> Goðafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Mattn. Joch........... 7o Gufirún Ósvifsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'Hrólfs rimut Gröndals............. 25 Iljálpaöu }>ér sjálfur eftir Smiies... .(G).. 4o íb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert.............. 2o “ 6. núiner.............. ot Hvars vegna? Vegna þess, i—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Hjalp í vifilögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræfii.......................... 20 Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 75 IBunn, 7 bindi í gyltu bandi...............8 00 óinnbundin.............(G)..ð 75 Ifiunn, sögurit eftír S G............... 4o Illions-kvæöi...........................• 41; pdysseifs kræfii 1. og 2..!............. 75 fslenikir textar, kvæði eftir ýmsa...... 2o fslandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaitalíns....... 60 fsl. mállýsing, H. Br., íb............... 40 Islenzk málmyada’ýsirg....................... 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)......... 40 Kræffi úr Æfintýiri á gönguför............... 10 Kenslubók f dönaku J þ og J S.... (W).. I 00 Kvefijuræfia Matthjoeh....................... lo Kvöldmdltifiarbörnin, Tegner................. 10 Kvennfræðarinn igyltu bandi................1 10 Krit’.ilcg siöfræoi í bandi................1 5o „ í gyitu bandi..........1 76 K1 > s " 'rstíf j I. og 2....; .1 4o Iæ>va‘v‘pr 1 ísl. kenslu efiir B J... .(G).. 15 Lýslu? íslands.,............................. 20 Lendfræðissaga fsl. eftir þ Th, 1. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 iÆndafræði H Kr F........................ 45 Landafræði Morten Iianseus................... 35 Landafræði þóru Friðrikss.................... 25 Leifiarljóð handa börnum í bandi......... 20 LÆkningabók Dr Jónassens...................1 15 Lýsing Isl. n eðm., þ. Th. í b,80c. ískrb. 1 00 Likræða B. þ................................. 10 X^llcxpl't 3 Aldamót eftii séra M. Jochumss....... 20 Hamlet eftir Shakespeare............... 25 Othelio Rómeó og Júlia Helllsmennirnir McnzkarBæknr sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave., W'iuuipeg, Man, °g JONASI S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—10 £r, hvert ............ 50 “ öll 1.—lo ix..................2 50 Almanak þjóðv.fél 9S—1901......hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert... 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert..... 10 “ “ 6 og 7. ár, hvert 25 Auðfræði ............................ fO Arna postilla ibandi..........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin............. 10 Alþingisstaöurinn forni.............. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum..... 60 Arsbækur hjóövinafélagsins, hvert ár. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bjarna bænir......................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar............. 15 Barnalærdómskver Klaven.............. 20 Barnasálmar V B...................... 20 BiblfuljóS V B, 1. og 2., hvert.....I 50 •’ i skrautbandi.........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi............... 75 Biblíusögur Klaven................i b. 4o Bragfræði H Sigurðssouar............1 75 Bragfræði Di F J..................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Simonars., bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar........... 40 Barnfóstran Dr J J................... 20 Bókmenta saga I éFJénssý............. 3o Barnabækur alþvfiu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-för mín: MJoch .............. 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b.2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin......................... 10 Dýravinurinn......................... 25 Draumar þrir......................... 10 Draumaráðning........................ 10 Dæmisögur Esops f bandi......'....... 40 Daviðasalmar V B í skrautbandi.......1 30 Ensk-islenrk orðabók Zoega i gy[tu b.. .. 1 7/ Enskunámsbók H Briem................. 50 ESlislýsing jarðarinnar................. 25 Eölisfræði........................... 25 Efnafræði ........................... 25 Elding Th Ilólm..................... 65 Eina lítið eftir séra Fr, j, Bergmann. 20 eftir Indr Einvrsson “ f skrautbandi...... Herra Sólskjöld eftir H Briem...... Presfskosningin eftir þ Egilsson f b.. Utsvarið eftir sama........(G).... “ “ íbandi.........(W). . Víkingarnii á Ilalogalandi eftir Ibsen Helgi magri eftir Matth Joch..... 25 Strykið eftir P Jónsson.......... lo Sálin hans Jóns míns.................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o llinn sanni þjóövilji eftir sama... lo Gizurr þorvaidsson............... 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o lón Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 Ljod mœU 1 Bjarna Thorarensens.................1 00 “ i gyltu bandi.... 1 60 Bcn. Gröndal i skrautb..............2 25 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar................. 25 “ f bandi........ 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ i skrauth.....1 10 Gfsla Eyjólssonar............[G].. 55 Gr Thomsens.........................1 10 i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg.................. 25 Guðm, Guðm..........................1 00 Hannesar Havsteins................... 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar..............1 2.’> “ f gyltu bandi....l 75 Jóns Ólafssonar i skrautbandi.......... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)..... 60 S. J. Jóhannessonar ................... 60 “ og sögur .................. 25 St Oiafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. TUorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðf jörðs i sk/autbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver............1 50 St. G. Stef.: Uti á viðavangi........ 25 St G. St.: ,,Á ferð og flugi“ 50 þorsteins Erlingssonar................. 80 Páls Oiafssonar ,1. og 2. bi '.di, hvert I 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar...................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar................. 10 Siðabótasagan............................... 65 Uin kristnitökuna árið looo................. 60 Æfingar í réttritun, K. Arad........i b. 20 Saga Skúla laudfógeta.................... 75 Sagan a( Skáld-Helga..................... 15 Saga Jóns Espólins....................... 60 Saga Magnúsar pníða...................... 30 Sagan af Andrajarli...................... 2O Saga Jörundar hundadagakóngs.........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr.............................. 30 Brúðkaupslagið cftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjama f............ 20 Forrsöguþættir 1. 2. og .3. b... . hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi................. 20 Gegnum brim og boða..................1 20 “ i bandi.........1 50 Huldufólkssögnr íb ......................... 60 lirói Höttur............................. 25 Jókulrós eftir Guðm Hjaltason............ 20 Krókarcfsssga............................ 15 Konungurinn i guilá...................... 15 Kári Kárason............................. 20 Klarus Keisarason........[W]...... 10 Nal ojr Damajanti. foin-indversk saga.. 25 Of:iu ur sveitum ejtir þ <rg. Gjalland*. 35 Kandí*'ur í Hvassafelli i bandi...... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna................ 2o Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h?ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. OI. [G] ao “ handa börnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn ísafoldar I, 4,5 og 12 ár.hvert 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 85 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 “ 11. ar.................. 2o Sögnsafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti........... 3o Sjö sögur eftir fræga hofunda........ lo Dora Thorne.......................... 60 w Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 þættir úr s >gu Isl. I. B. Th. Mhlsteð 00 Grænlands-saga.......60c., í skrb.... 1 60 Eiríkur tlanson........................ 00 Sögur frá Siberíu............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland................ 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 2& Villifer frækni...................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 55 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 fO “ •* í b. 2 co þ(>rðar saga Gelrmundarsonar........... ?5 þáttur beinamálsins.................... 10 Æfintýrasögur........ ................. 15 Islen ingasögnr: I. og 2. íslendingabók og landnáma 3 ) 3. Harðar og Hólmverja............. lr> 4. Egils Skallagrimssonar............. 50 5. Hænsa þóris........................ Ic 6. Kormáks............................ 20 7. Vatnsdæla..................... íio 8. Gunnl. Ormstungu................... lo 9. Hrafnkels Freysgoða............... 10 10. Njála............................ 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyggja......................... jo 13. Fljótsdæla........................ á5 14. Ljósvetninga..................... 3ð iö. Ilávarðar Isfirðings.............. 15 16. Reykdœla......................ðf. 2o 17. þorskfirðinga.................... 15 „8. Finnboga ramma..................... 20 19. Víga-Glúms........................ 20 20. Svarfdcela........................ 2o 21. Vallaljóts.........................10 22. Vopnfirðinga...................... Io 23. Floamanna......................... |j 24. Bjarnar Hitdælakappa.............. 2o 25 GisU Súrssonai.................... 35 £ 27. Vigrstyrs og Heiðarvíga...........20 28 Gre tis saea...................... ó< 29. þirðar Ilræðu.......... .... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi....[Wj... 5.00 “ óbundnar............ :.........[G].,.3 7> Fastus og Ermena................[WJ... 10 Göngu-Hrólfs saga......................... 10 Ileljarslúðarorusta....................... 30 Háífdáns Barkarsonar...................... :o Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm......... 25 Höfrungshlaup............................. 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðan partur...................... 80 Tibrá I. og 2. hvert...................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi..............1 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............I 00 “ i gyltu bandi..............1 50 Sig. Júl. Jóhannesson: >ogur og kvæði.................. 2S Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 i Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi..... 1 20 Mynstershugleiðingar..................... 75 Miðaidarsagan............................ 75 Myndabók ha.nda börnum................... 20 Nýkirkjumaðurinn......................... 35 Norðurlanda saga.......................1 00 Njóla B. Gunnl.......................... *2ö Nadechda, söguljóð....................... 20 Passíu Salinar i skr, bandi............. 80 ig “ 60 Pérdikanir J. B, i b ............... 2,5r t Prédikunariræði H H..................... 25 í Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 5o “ ( kápu........1 00 : Reikningsbok E. Briems, I. i b........ 4o | “ “ II. ib............. 25 Ritreglur V. Á.......................... 25 ! Rithoíur.dstal á Islandi................ 60 t Staisetcingarorðabók fa, J.............. 35 Sannleikur Kristindómsins................ 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 5o 1 Stafrófskver ........................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði ib......... 35 “ iarðlræð:.............. 40 Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 heiti].....3 5o Suorra-EUUa........................... 125 SoxagrlHeelcTap sj Sálmasongsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Sóngbók stúdentafélagsins........... 40 “ “ i bandi..... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hdtiðasóngvar Bþ..................... 6ö Sex súnglúg.......................... 3o Tvö sönglog eltir G. Eyjólfsson..... 15 XX Sönglög, B þorst. ................ 4o ísl söngtög 1, II H................. 4o Laufbloð' [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M X'hompson, u 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................1 00 Svava 1. arg............................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hveit.. 10 Sendibréf frá Gyöingi i foruóld - - ’ 0 Tjaldbúðin eftir H P 1.—7............... 8j Tíðindl af fnndi prestaíél. í Hólastlfti.... zc Uppdráttur Islands a emu blaöi.........l ;,i “ eftir Morten Hansen., 4, “ a tjórum blóðum........3 5 , Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] ~o Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 2> Viðbætir við yarsetnkv Jræði “ .. ;.o Yfirsetukönufiæði......................I 2.1 . Ölvusárbrúin....-............[WJ.... 10 I Önnur uppgjöf ísi eða hvað? eftir B Th M 3o Blod oar tlmarlt ■ Eimreiðin árganguiinn.............1 2j Nýir Waupendur fa 1.—6. árg. fyrir.. 4 40 Oldín I.—-4. ár, öll frá byrjun.... 75 “ i gyi-'J bandi.............1 ÖJ Nýja Öldin hvert h................. 2 > Framsokn........................... 4.) Verfi ljósl........................ oo zsafold...........................1 50 þj óðviljinn ungi.........[G].... I 40 Stefnir............................. <6 Haukur, skemtirit................... 80 Æskan, unghngablað...........«... 4J Good-Templar....................... ;>J Kvennblaðið........................ 6." Barnablað, til áskr. kvenn'Dl. löc. 3‘" Freyja.um ársíj. 25c..............I Q‘t Eir, heilbrigðisrit................ t>C Menn eru beðnir að taka vel efur [»ví að allar bækur merktar með stalnum (W) lyrir al * an bókartitilinn, eru einungis til hji H. S. Ba - dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G . eru inungis til hjá 3. Bergmann, aðrar bæku( bafa þeir báðir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.