Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 1
►%/%/%/%%/%/%.•%/%/%/%/%/%%/%/%/%/%/%. • Við höfum hér um bil tylft af brúkaðum hitunarofnum fyrir bæði kol og við, sem hafa verið verkað- ir upp og gert við. Við seljum þá fyrirhvað sem þér viljið gefa fyrir þá. Umboðsmenn fyrir Kelsey Warm Air | [ Generator. Anderson A'Thomas, K38 Nain Str. Hardw re. Telepi|one 339. t kWWWVWWWWWWV t 1 t Air Tíglit Heaters Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan- nefndum hitunarofnum, sem kosta 82.75 og þar yfir. Fáið yður einn svo yður líði vel um köld haustkvöldín. Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. í gerki: avartnr Yale-lás. r i%w%ww%%%%%%%%%w%w 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 14í Nóvember 1901. NR. 45. Fréttir. CANiDÁ. Á fundi afturhaldsmanna, í Mon- treal var samþykt aB R. L. R:chard- son skyldi verða fjingmannsefni þeirra við aukakosninguna 1 Lisgar-kjör- dæminu f Manitoba. t>að er talið svo til, að & siðastl. sumri hafi verið veiddir 54,000 selir meðfram norðurströndum Amerlku. Sk'ptapar talsverðir hafa rýlega orðið við Labrador strendurcar og mannskaði nokkur vepna óveðra. FylkÍ88tjórinn i British Colum- bia hefir tilkynt Mr. Dunsmuir fctjórn- a.formanninum f>ar, að annaðhvort verði hann tafarlaust að fylla hið auða sæti í ráðaneytinu eða pá að segja af sér stjórnarformenskunni. MoDonald hótelið í Dawson City brann til muna 31. Október, og er skaðinn metinn á $20,000. Eigandi hótelsins var kona McDonalds „Klon- dike kóngsins.“ Eldeábyrgð engin. Veiti Dominion-stjórnin Norð- vesturlandinu fylkisréttindi eins og fram á er farið, pá er búist við, að pvi verði skift niður I tvö fylki með merkjalinu frá austri til vesturs rétt sunnanvið Saskatchewan. Verðaeft- ir pvi austur og vestur Assiniboia og suður Alberta í öðru fylkinu og Re- gina höfuðstaðurinn, en í hinu alt, sem liggur par norður af, og Battle- ford höfuðstaðurinn. Allir par vestra eru pvi mótfallnir að Manitoba fylki stækki vestur á bóginn vegDa skulda- súpunnar, sem Roblin-stjórnin hefir hleypt fylkinu i. itANDáKfhlN. Roland Molineaux, sem sakaður var um að hafa valdið dauða Mrs. Adams 1 New York og dæmdur var til dauða, fyrir pvi nær tveimur ár- um siðan, hefir fengið pvi áork&ð, að máfið verður rannsakað á oý, og er talið líklegt, að hann sleppi. M*1 bans stóð áður yfir 57 daga og kost- aði um $250,000. Pat. Crowe, sem grunaður er um að hafa verið valdur að hvarfi sonar Cudahy miljónaeigandans, hefir gert kost á að gefa sig fram og láta raon- saka mál sitt séu fimmtiu púsunda verðlaunin, sem boðin hafa verið hverjum peim, sem sannað gæti hver dreDginn tók, aftur kölluð. Likleg- j*st er, að hlutaðeigendur gangi að pessj. ■__________________ Par-Amerioan-syningunni i Buffalo í N. Y. riki var lokið 2. p. m. með vanalegii viðhöfn. Aðsóknin að fýningunni er talið til aö hafi verið uálægt 8 milj. mtnns, og fjárhtgp- legur skaði við hana um 3 rnilj. doll. Leon F. Czolgosz, forsetamorðingi, var, samkvæmt lögum New York- rikis, tekinn af lifi priðjud. 29 Okt. með rafurmagni. Hann syndi aldrei minstu iðrunarmerki, og lýsti yfir pví á meðan verið var að búa hann undir aftökuna, að haun hefði „myrt for- setann vegua pess hann hefði verið óvinur góða fólksins —,.góða verka- )ýðsins“, og að hann iðraðist pess ekki að hafa framið glæpinn. Hann svaf hinn rólegasti siíustu nóttina og borðaði morgunmat sinn með góðri lyst rétt áður en aftökusthöfnin fór fram. Likskoðun var gerð, og bar læknunum saman um, »ð heili morð- ingjans bæri pess engin merki, að hann hefði ekkt verið með fullu viti. t'TLÖ.áD. Li Hung Cbang kínverski stjórn- málamaðurinn mikli er dáinn. Hinn 9. p. m. var 61. afmælis- dagur Edwards konungs VII. Dag- urinn var haldinn hátiðlegur um pvert og endilangt brezka ríkiö og víðar. Hertoginu af Cornwall og York verðnr nú hér eftir kallaður prinzinn af Wales. Pegar hann kom heim úr ferð sinni veitti konungur honum tvennar nafnbætur: prinzinn af Wales og jarlinn af Chestcr. Hertoganum af Cornwall og York var fagnað með meiri viðhöfn pegar hann kom heim til Englands úr ferð s’nni en vanalega gerist við lik tæki- færi. E>ótti skyldugt að láta viðtök- urnar heima fyrir vera i samiæmi við viðtökurnar, sem hann fékk i Ástral- íu, Afriku og Canada. Frakkar hafa komið málum sinum fram við Tyrki og kallað flota sinn heim aftur. Hefir vegur Frakka vaxið allmikið við raálið og öll stór- veldin sampykt aðferð peirra. Ur bœnum og grendinni. Muniðeftir „Social“ kvenfélagsins { Fyrstu lút. kirkjunni annað kveld. Gott prógram, góðar veitingar, ódýr að- gangur; prógram á öðrum staðí blaðinu. Bæjarfulltrúarnir hér samþyktu á nefndarfundi á þriðjudagskveldið var að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að menn komist ekki upp med það hér eftir eins og að undanförnu að svíkja mál og vigt á eldivið, kolum og brauði. William Garland, fylkis-þingmaðu Portage la Prairie-manna andaðist 11. þ. m. suður í Arizona, bar sem hann var til lækninga. Hann var kaupmaður i Portage la Prairie og maður vel látinn af öllum, sem hann þektu. Mr. Jón Guðmundsson frá Hensel, N. D., sem fyrir nokkuru skrifaði síg fyrir landi vestur af Geysir-bygðinni í Nýja Islandi, kom að sunnan núna í vikunni áleiðis norður og bjóst við að sitja á landi sinu þar eitthvað fram eftir vetrinum. Mr. Alfred Ashdown (bróðir J. H. Ashdowns hér i bænum) er ráðsmaður við verzlun J. Thompson Black í West Selkirk í fjarveru hans. Jakob Ingi- mundarson er aðsto''armaður Alfreds Ashdowns. Það má fyllilega treysta því, að viðskiftamönnum falli vel við þá Ashdown og Ingimundarson ekki siður en hinn glaðlynda og viðfeldna hús- bónda þeirra. Mr. Black auglýsir á öðrum stað í þessu blaði. ,,Norðurland“, vikublað, byrjaði að koma út á Akureyri 1. Okt. síðastl., rit- stjóri Einar Hjörleifsson, fæst keypt í bókaverzlunum þeirra H. S. Bardals, 557 Elgin ave. liér í bænum og Jónasar S. Bergmanns, Gardar. N. D., og hjá útsölumönnum þeirra. Verð $1.50, er borgist fyrirfram. Mr. og Mrs. S. Christopherson frá Grund, Man., urðu fyrir því mikla mót- læti að missa ellefu ára gamla dóttur sína. Lilju að nafni, úr innýflabólgu á föstudaginn var,- Stúlkan var flutt hingað til bæjarins veik og dó eftir upp- skurð á spítalanum. Séra N. S. Þorláksson fór suður til Pembina i gær til þess að jarðsyngja Árnýju Reynholt, sem þar er nýlátin. Hann býst við að koma aftur á morgun og fara heim til sín samdægurs. Mr. Egill Skjöld fór einnig suður og bjóst við að verða vikutima þar syðra. Séra N. Stgr. Þorláksson, prestur Selkirk-safnaðar, fór suður til Dakota fyrir síðustu helgi til þess að taka á móti séra Hans B. Thorgrímsen, eftir- manni séra Jónasar A. Sigurðssonar, og setja hann inn á staðinn. Báðir prest- arnir komu hingað til bæjarins á þriðju- daginn. Fyrra mánudagskveld vildi til það raunalega slys hér í bænum, að Mr. Jó- hann G. Polson, skrifstofuþjónn i inn- flytjenda-skrifstofum Dominion-stjórnar- innar. varð fyrir strætisvagni á Portage Avenue og misti vinstri fótinn um kálfasporðinn. Mr. Polson iiggur á sjúkrahúsinu og líður eins vel og frek- ast er hægt að búast við undir kringum- stæðunum. — Samkvæmt beiðni þróður hans var ekki sagt frá þessu í siðasta blaði. Vissum hluta fangahússíns í Port- age la Prairie hefir nú verið snúið upp i betrunarhús (reformatory) handa drengjum innan lögaldurs, sem óknytti fremja. Það er betra hér eftir fyrir dreugi að fara varlega, því nú þurfa þeir ekki að gera skammir af sér í því trausti, að þeir sleppi vegna þess hvað ungir þeir séu. CARSEY & CO. BLANKET CL0THS.. °9 YFIRHAFNA EFNl - - - Nýtt blanket klæði. Cardinal, blá og svört curl cloth af öllum nýjustu litum, Frieze cloths grá, brún, dökkblá og svðrt. Ensk Beaver cloths af öllum ný- móðins litum. FLANNELS og FLANNELETTES Hvít og rauð flannels, hið bezta sem búið er til á Englandi. Skyrtu flannels grá og með skrautlituðum röndum. Þétt dökkblá serge í drengjaföt og vorkamanna-skyrtur á 30o. og 35c. yd. English Flannelettes í skyrtur og nærföt, mjög breitt, beztu tegund, mjúkt eins og silki, á loc. og 12jc. yd. Óteljandi tegundir af Englis Cas- merettes. Hentugt i Blouses og Wrapp- ers. Með ýmsu verði frá lOc. til 28c. CARSLEY & o., 344 MAIN STR. lllir sem vitii hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leiö i biíðina okkar- Þér ættuð að gera hið sama og fyigja tizkunui floiter Sc Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St. TKLKrHONE 137 OG 1140. Robínson & CO. KJörkrup sem eiga viO árstíðina. Verzlun vor er nrfnkend fyrir sórsbök kjörkaup á öllum tegund- um af Dry Goods, Kvennskóm, Loóskinnum, Drengjafötum. Waking skirts, ^kraddarafatnaði, Silki og flannels bolum, Freistni frrir þá sem vilja spara og gerir engum mismun hvernig veður er. Búðin er ætíð opin að taka á móci yður með fjöíbreyttri vöru á hverjum degi ársins. Við erum ekki bundnir við veðrið. Robinson & Co, 400-402 Main St. Program fyrir „SOCIAL,-1 sem haldinn verður 1 kirkju Fyrsta lúterska safnaðar, föstu- dagskveldið 15. þ.m. undirumsjón kven- félags safnaðarins: 1. Prológ; nýtt kvæði eftir H.S. Blöndal Mrs. Hinriksson. 2. Terzett; ,,Svíþjóð“ Miss þ. Anderson, Miss H. Johnson, Mr. F. Bjarnason. 3. Upplestur; ,,Lúter um sönglistina,’ Mrs. St. Sveinsson. 4. Solo: „Heimþrá11, Miss S. A. Hördal. 5. Uppíestur; „Tólf með póstinum“ Miss Guðrún KristinnSon. 6. Quartet; ,,Nykurinn,“ Mrs. W. H. Paulson, Miss Hermann, Mr. Þórólfsson, B. Ólafsson. 7. Solo; „Dunar í Trjálundi“ Miss S. Á. Hördal. Allir: Eldgamla ísafold. Að afloknu prógramminu verða veit- ingar á Unity Hall. Aðgangur 25 cents. Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út i hönd. Við verzlum með alls- konav bænda vöru. Parsous & llogers. (áður Parsons & Arundell) Mcllcruiot Ave-ÍE., Wiunipcg. SkPiutisamkoma til arðs fyrir STÓRSTÚKU GOOD TEMPLARA verður haldin á Northwest Hall þriðjudagskv. |9. NOVEMBER PROQRAM: I. Instrumental Music— Johnson’s String Band. 2 Solo—Miss F. Jackson, 3. Ræða—Hon J. W. Sifton. 4. Solo— Mrs. Montroy. 5. Reeitation—Miss H. P. Johnson. 3. Organ Solo—Jónas Pálsson. 7. Solo—Mis8 Blanche Hazel. 8. Ræða—Rev. F. J. Bergmann. 9. Instrumental Music— Johnson’s String Band. 10, Solo—Mr. Stack. II. Recitation—Miss R. Egilson, 12. Solo—Miss S. A, Hördal. 13. Instrumental Music— Johnson’s String Band. „God Save tlie King“. Aðgangur 25 cts. Byrjar kl. 8. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnii'koí TEhBFÓN 110. vg >/ \í/ \/ W \»/ f I f vl/ I vi/ M/ Vt/ HÆSTU VERDLAUN FYRIR RJOMASKIHIHDUR A BUFFALQ SYNIWCUNNl. A sama hátt og á hverri annarri iðnaðarsýningu eða í hverri annari sam- kepni síðan rjómaskilvindur voru uppfundnar, fyrir tuttuga árum síðan,_ hafa De Laval skilvindurnar enn haldið yfirburðum sínum yfir allar aðrar. Á Pan- American iðnaðarsýningunni í Bufíalo hlutu þær gull-medalíuna, sem gefin var fyrir beztu rjómaskilvindu. þetta voru þau hæstu verðlaun og einu af því tagi. Sharples rjómaskilvindur öðluðust silfur-medalíu. Vermont Farm Machine Co. hlaut gull-medalíu fyrir rjómaskilvindur, Bubcoca rjómakanna, strokka og fleiri áhöld öll í einni heild, og A. H. Reid, eir-medalíu fyrir samskonar sýningu.— Með sinni einkennilegu og heiðarlegu löngun til þess að láta bera mikið á sér, þykist nú Vermont-félagið hafa fengið þessi verðlaun fyrir ,,U. S.“ rjómaskil- vindurnar sínar.—Þeir sem kæmdu um verðlaun fyrir rjómaskilvindur voru þeir Dr. S. M. Babcock frá Wisconsin háskólanum, hinn frægi smjörgerðafræð- ingur, sem fann upp rjómakannann sem ber nafn hans og Prof. H. W. Spang- ler frá Franklin Institute í Philadelphia. Þessi dómnefnd dæmdi De Laval vélunum gull-medalíuna, ,.U. S. “ vélunum iVermont Farm Machine Co.) silf- ur-medalíuna og Sharples vélunuiu eir-medaliuna. Lftir mikla togun og tutlun sem einatt er úrræði þeirra sem bera lægri hluta á slíkum iðnaðarsýningum varð árangurinn sá sem að ofan er sagt.—I fyrirmyndar smjörgerðarhúsinu í Buffalo var það verk sem unnið var með De Laval vélunum eins mikið framúrskarandi eins og á vanalegum smjörgerðahúsum. Fjórum rjómaskilvindu smiðum var boðið tækifæri til að reyna þar vélar sínar. Tveir þeirra, Sharples og Reid komu sér hjá því. Um hinn þriðja skrifaði nafnkendur srajörgerðarmaður io. Október, sem hér segir:—, ,Dg hefi heyrt að hvorki gas eða linkol hafi getað hitað svo nóg gufa gæti myndast, svo þeir urðu að brenna viði og ,,coke“ til þkss að halda ,,U. S.“ véiinni í hreyfingu, og urðu að hafa vatn við hendina til þess að slökkva eldinn, sem kviknaði tvisvar eða þrisvar í þakinu á húsinu frá reykháfnum. Rjómaskilvindan var ein af þessurn sem , .snúast svo Iiðugt" sem taíað er um og sem eins og aðrar stærðir af þetm rjómaskilvindum, snáast eins liðugt ,,á pappírnum" eins og De Laval vélin. AÐRAR MIKLAR IÐNAÐAR SV.NINGAR. Yfirburðir De Laval rjómaskilvindurnar í Buffalo er áframhald af sigur- hrósi hennar á öllum miklum sýningum, sem áður hafa haldnar verið. Á Worlds Fair sýningunni í Chicago 1893 hlutu þær gull-medalíu, hina einu sem gefin var af tilsettum dómendum, og þær voru þær einu rjómaskilvindur, sem notaðar voru á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu. í Antverp 1894 og í Brussels 1897 hlutu þær aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun. f Omaha árið 1898 hlutu þær gull-medalíur, og svo í Paris árið 1900 aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun. The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores aud Shops : 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. NeW YOKK. ChiCAGO, MoNrREAL, % * The Northern Life Assuranee Co, of Canada. * * * & * * * * * * * m * * * LORD STRATHCONA, meéráéaudi. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q.C., DómBinálaráégjafl Canada, forsetl. TOHN MILNE, yflramajðnarmacmr. HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO. Lífsíbyrgðarskírjeini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt |>að UMVAL, sem nokkurt,félag getur staðið við að veita, Félagið gefurölium skrteinissliöfum fult andvirði alls er ]>eir borga hví. Áður en )>ér tryggið líf yðar ættuð þér að biðj?.. uunskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgætilega. J. B. GARDINER l Provlnoial Ma ag,er, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent 488 Young St„ WINNII’EG, MaN. * x * * * * x m |C P. BANNING, D. D. S., L. D, S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.