Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 14 NÓVEMBER 1901
7
Ferðasaga.
Herra pitstjóri Lögbergfi.
Fyrir sköannu ferfiaðist eg norð-
ur til Manitob»-vatn8 í Mauitoba og
setla eg nú, með yðar leyfi, að l&ta
Lögberg flytja ferðasögu mína.
Eg lagði 4 atað að heitnsn 7. dap
Októbermánaðar oí; kom til Winni-
peg sama dagr. Egr hef aldrei fyrri
komið til Winnipegf. E>ar var mér
tekið ájgrætlega af manni, sem heitir
Pálmi Sigtrygrgs8on, og eg hafði al-
drei séð áður; hann á fyrir konu
Heliru Runólfsdóttur, sem uppalin
var f sörou sveit. og eg á íslandi. I>ar
dvaldi eg einn dap, og skeroti mér
við að sjá kunning-ja roín», sem eg
hafði ekki séð um lsngran tíroa.
Ferðinni var eigrinlegra heitið til
Nairows við Maaitobavatn, bmði f
því skyni að skoða landið ogr lfka til
pess að heimsækja dóttur mfna, sem
þar býr með eiginmanni sínum og
uppkomnum börnum.
Næata dagr lagði egr á stað frá
Winnipegr með eimlestinni osf kom
saraa dagr til Westbo ime, ogr voru pá
miklar r-igrningrar ogr hleytur par. Dar
hitti egr herra Sigrtrygrgr Jónasson, sem
einn’gr var á norðurleið, ogr tók bann
roigr með sér alla leið norður til Kino-
sot.a. H»nn tók engfa borgun fyrir
flutn'nginn 4 mér norður ogr auk pess
borgaði hann fyrir greiða o. s. frv
handa roér 4 leiðinni. Fyrir pesss
miklu hjálp hans og veglyndi, *r eg
honum einkar pakklátur, pvf við vor
um algerlega ókunnugir hvor öðrum
og hann stóð f engri skuld við mig.
Paðan fórum við með pósti yfir um
v>tnið til Siglunes, sem svo er kallað;
par beið eg hálfan annan dag á með-
»n Sigtryggur fór að finna einhvern
mann. Jörundur nokkur fylgdi Sig-
tryggi, og fóru peir báðir ríðandi,
pví par lftið um vagna, enda vfða
blautt og ýmsar ófserur yfir að fara.
E>að er vfst góður drengur pessi Jör-
undur, pví enga borgun vildi hann
taka fyrir alla pá bjálp sem hann
veitti mér. Eg er honum mjög J>akk-
látur fyrir alla haas hjálp og greiða.
Næsta dag sigldi Jörundur með
okkur norður að Nesi til Einars
Kristjánssonar póatmeistara; J>ar
skyldi eg við minn góða samferða
mann, Sigtrygg Jónasaon, og átti eg
þá ekki eftir nema eina mflu pangað
sim ferðinni vsr heitið. Ein>r Kristj-
ánsson bauð að láta flytja mig J>ang-
að á bét, J>ví ekkert vsrð par komist
án pess að vaða vegna pess hvað ó-
vanalega hátt stóð I vatninu. Menn,
sem búnir eru að búa J>ar nyðra tfu
til ellefu ár, sögðu mér, að vatnið
væri cú fjórum til sex fetum hærra,
en J>að hefir verið nokkuru sinni áð-
ur. En nú gera menn tér góðar von-
ir um, að í J>vf lækki, J>rí bæði segja
Itdíánar, að vatnið hækki og lækki á
vissum tfmabilun, og nú fari J>að að
lækka, og svo er nú Dominion-stjórn-
in búin að láta grafa mikinn skurð og
n.ynda n/tt útrensli úr Manitoba-
vatni, sem bæði f/tfr fyrir pví, að
pað Jækkar og hamlar [>vf, að í J>ví
hækki aftur. í sumar hefir engi
n snna verið víða í vatni, og hefir
ymsumverið pað bagalegt. Einu
gallarnir sem eg sá par nyrðra, var
bleytan og vegleysan. Eini sumar-
vegurinn pa'', sem hægt er að nota,
er vatnið, og geta f>eir einir notað
pað, sem báta hafa. Ferðir um vatr-
ið eru æfinlega meira og minna örðug-
leikum bundnar og geta auk pess
verið hættulegar. Fiskveiði er all-
mikilf vatuinu, og er hún stunduð
sérstaklega á vetrum og pá oft ábata-
söm, pví fiskur selst vanalega vel.
Flestir bæudur senda rjóma sinn
til Westbourne, en ekki veit eghvern-
ig pað reynist. Dóttir mfn var hrædd
um, að hún jkaðaðist á pvf að búa
f-kki til smjötið heima, en ekki > issi
hún J>að með vissu, pví reikningarnir
voru ókomnir,
Annan ljótan ókost varð eg var
við, sem ekki er landinu að kenna,
J>að er skólaleysið. I>ar er engin
skóh stjórn og engir skólar, og yfir
höfuð eDgin batnauppfræðing, and-
leg eða veraldleg. E>að er ósköp til
pess að vita, að í pví efni standa ís-
lendingar lndiánum á baki, [>ví Jieir
hafa bæði presta og barnaskóla, eftir
pvf sem mér var fagt. Landar raega
ómögulega láta sér farnast miður í
pessu efni en villipjóðum.
Við Narrows dvaldi eg tfu daga,
og ferðaðist eg lftið um vegna bleyt-
unnar. Skógur er nokkur í bygð-
inni, en fremur grannvaxinn—mest
poplar—og meira og minna skemdur
af eldi. Til er J>ar vfst nógu sver
skógur til húsaviðar, en fremur mun
vera lftið af honara.
Ekki get eg skilið, að gott hveiti-
land sé við Narrows; og auk pess
yrði eifitt að plægja pað vegna sltóg-
arins og grjótsins, sem allmikið er af,
on þegar lágt er í vatninu, pi ætti
að vera par óþrjótandi engi og gripa-
lönd góð.
Eun er bygðin strjál, of strjál,
en pað smá lagast, ekki sfst ef járn-
braut kæmi. Sumir eru mótfallnir
pvf, að paDgað verði lögð járnbraut,
en pað hygg eg fljóthugsað, pví sam
gönguleysið er verBti prÖBkuldurinn
fyrir framförum par eins og annars-
staðar, par sem menn eru án peiria-
Talað er u'», að járnbraut verði lögð
oorðvestur og yfir vatnið par, sem
pað er mjóst, og vonast sumir eftir
henni innan priggja ára.
Lardrými er mikið við Narrows,
og purfa menn ekki að óttast, að J.ar
«é ekki hægt að ná í nóg lönd. Blautu
löndin er sagt, að fylkis-stjórnin eigi,
og geta menn haft afnot peirra á
meðan J>au oru óseld. Sama er að
segja um eyjarnar í vatninu, sem eru
allmargar og sumar stórar.
Eftir pessa dvöl rofna við Nar-
rows fór eg að hugsa til heimferðar.
Eg fór J>ví að Nesi og beið par tvo
'iaga eftir gufubát, sem von v r á að
norðan. Helmingurinn af Manitoba-
vatni liggur fyrir norðan mjóddina,
og gengur gufubátur stöðugt alt
rumarið á milli námanna við norður-
enda vatnsins og Westbourne við
suðurendann. Frá Narrows til West-
bourne var báturinn tvo sólarhringa,
og gekk ferðin óvaoalega seint vegna
sunnanveðurs. Eg sté á lestina f
Westbourne klukkan 2 um daginnog
kom ekki til Winnipeg fyrr en f
myrkri um kveldið.
E>agar eg kom tif Winnipeg vissi
eg ekki hvert eg átti að snúa mér f
myrkrinu, en eg hitti J>ar enskan
maDn, sem fylgdi mér til manns, sem
eg hafði aldrei séð áður; hann heitir
Gísli ÓlafssoD, og verzlar með hveiti-
mjöl og fóðurtegundir, vafalaust góð-
ur drengur. Hann bauð að láta
fylgja mér hvert seiu eg vildi helzt
fara, og kaus eg mér pá helzt að láta
fylgja mér tll Pálma Sigtryggssonar
og Helgu konu hans. Rétt í pví bar
par að Arna nokkurn Sigurðsson, og
fór hann með mig heim til Pálma, og
borgaði fyrir migá strætisvagninum.
Morguninn eftir kom eg inn á skrif-
»tofu Lögbergs og hitti par Magnús
Paulson; hann lánaði mér dreng, sem
fylgdi roér til Eyjólfs Eyjólfssonsr.
Hannl er mikið ckemtilegur maður.
E>ann sama dag lagði eg á stað heim-
leiðis með Great Northern járnbraut-
arlestinni, gekk mest alla leiðina frá
3t. Thomar og heim til mfn, og kom
heim fyrri hluta næsta dags.
Eg bið Lögberg að flytja öllum
peim kæra kveðju mfna, sem eg kynt-
'St meira eða minna á ferðinni, og
mitt inDÍlegt bjartans pakklæti öllum
peim mörgu, sem buguðu góðu að
mér í orði og verki og hjálpuðu til að
gera mér ferðina sem pægilegasts
og skemtilegasta.
Gardar P. O , North Dakota,
í Nóvember 1901.
JÓN SlGURÐSSON.
MITT HAUST
M/LUNERY
hefir verið valið með mestu varúð og
smekk, alt eftir nýjustu tízku og k-
reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefi
litinn kostnað og get því selt ódýrar
en mínir keppinautar á Main Str.
Þetta ættuð þér að athuga og heim-
sækja mig.
Mrs. R. /. Johnstone,
204 /sabel Str.
HRADFRÉTT
F R Á
(jIILI.
Fra 1. til 20. Nóvember hef eg
sett mér að selja karlmanna vetr-
ar-alfatnað, stakar buxur og ytir-
hafnir með 25 prdcent afslætti.
Karlmenn sem þurfa að kaupa þe9S-
konar varning ættu ekki að missa
af þessu tækifæri. það getur jafn-
vel borgað sig vel fyrir þú sem eiga
heima töluvert langt íburtuað ferð-
ast hingað og hagcýta sér þessi kjör-
kaup.
þeir sem eru peningalitlir, en
hafa smjör eða kjöt til að verzla
með, geta það alveg eins, og skal eg
borga þeim hæsta markaðsverð fyr-
ir sínar vörur.
C. II. Julins,
Gimli, Man.
Skór og
Stigvjel.
Viljið þér kaupa skófatnað með
lágu verði Þá skuliðþér fara í bnð
ins, sem hefur orð á sér fyrir að
selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð-
ir en nokkrij aðrlr í Canada.
Ef þér óskið þess, er Thomas,
Gillis, reiðubúinn til að sinna
yður’ spyrjið eftir honum,hann hef-
ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag
vort mun ábyrgjast og styðja það,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæði í stór- og smá-
kaupum.
The Kilgoup Bimep Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG.
Myndir
mjög settar niður í verði, til pess að
rýma til fyrir jólavarningi. Komið
og reynið hvort við gefum yður ekki
kjörkaup.
VIÐ MEINUM E>4Ð.
W. R. TALBOT & C0„
239 Portage Ave.
ROYfl
Agæt máltíd
er því nær ómöguleg án þes* að hafa
Boyds’ljúffenga maskínu tilbúna brauð-
iðá borðinu. Sérhvert brauð er miki's
virði. Boyd’s brauð eru einungis búin til
úr bezta Manitoba hveiti.
Verð ðc. brauðið. 20 brauð flutt heim
til yðar fyrir $1.00.
W. J. BOYD.
(Bkkcrt borprBtg búux
fgrir ungt folk
Heldur en að gangn á
W/NN/PEG • • •
Business Col/ege,
Corner Portage Avenne and Fort street
Leitló allre npplýeinga hjá ekriíara ekólane
G. W. DONALD,
MANAGEIt
jMiss Bains
I lUiliiicry
j| l’allegir puntaðir turbans
j| ;fyrir $2.00
tórir svartir flöjelsbattar
* fyrir $3.50
^ ailors hattar á.....7fc. hver
attar endurpuntaðir moð gamla
puntinu ef þarf.
454 Main Str,
Viöur
South-eastern Tamarack
South-eastern Jack Pine,
South-eastern Poplar,
Dauphin Tamarack,
Við seljum beztu tegund af Pfne
og Poplar moð lægsta verði, og fi.
byrgjumst mál og gæði pcs> Sér-
stakt verð á Fnrnace við og til viðar-
sölumanna. Við seljum einnig
f stór- og smá-kaupum.
THE CANADIAN
TRADING&FUELCo.
Liixiiteci.
Offlce cor. Thistle & Main St.
Mar^et Square, Winnipeg.j
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cent* hver, $1.00 é
lag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta-
stoðvunum.
JOHN BAIRD Eiga«di.
SÉR9TÖK SALA
1
TVÆR VIKUR
Saumavélar með þremur skúffum. Verk-
færi sem tilheyra. öll úr nickel plated
stáli, ábyrgst 110 ár....$25 00
Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr-
ir aðeiDS..................$30.00
National Sauraavéla-fél. býr þær til og
ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss
og seljum þvi ódýrt.
THE BRYAN
SUPPLY C0.
212 Notre Dame avenue
WlNNIPBG,
Heildsöluagent - fyrir
Wheclcr & Wilsoa Siiuiuavélar.
sr. x>.
r.
W W. McQueen, M D.,C.M ,
Physician & Surgeon.
Afgreiðslustofa yflr State Bank,
TAXLÆRMIt.
J. F. McQueen,
Dentist.
Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank.
nÝRALÆKMR.
0. F. Elliott, D.V S.,
Dýralæknir ríkisins.
Jjæknar aliskonar sj íkdóma á skepnum
Saungjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patont meööl. Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
____________ur geflnn.___
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL,Æ,KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að dr&ga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Maiw Rt.
Dr. O BJÖRNSON
6 I 8 ELGIN AV E-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. i til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.80 m.
Telefón 1156,
Dr. T. H. Laugheed
GLENBORO, MAN.
Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar
meööl.ElNKALEYi! IS-MEðÖKSKUIF-
FÆRI, SKOf/ABÆKUR, SKRAUT-
MUNI og VEGGJ APAPPIR, Vetö
lágt.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
ÖP Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á Sslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Muniö eptir að gefa númeriö á glasinu.
Dr. Dalgleish.
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en þó með því ssilyrði að borgaö sé
út í hönd, Hann er sá ejni hér 5 bænum,
sem dregur út tennur kvaUlaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta mát.t,
og ábyrgist alt sitt verk.
416 Wjclntyre Block. Main Street,
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal(ota
Er að hiíta á hverjum miðvikud,
í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m.
St rfstofa IvÍKt á móti
GHOTEL GILLESPIB,
Daglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta
Xtray i ríkind.
CRYöTAL, - N. DAK.
Eldur! v Eldur!
RAUDA BÚDIN í ELDI
$10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR
AF VATNI.
Verða allar að seljast á stuttum tíma, með
hvaða verði sem fæst
Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR.
Núbúuir að fá inn miklar birgðir af skjólfötum til vetrarins.
. J. Chouinard,
318 Main St.
RAUDA BUDIN.