Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 14 NÓVEMBER 1901. T ,ÁGIR PRÍSAR NAUTAKJÖT, KINDAKJÖT, KALFSKJÖT, SVINAKJÖT, os fl. NAUTAKJÖT:—Afturpartur, 7$c. pd.; Frampartur, 5ic. pd.; (tekið í sundur ef um er beðiðj. Sirl. steak, 12Jc ; Round steak, 10c.; Shoulder steak, 8 pd. á 25c.; Sirl. roast, 12Jc.; Rib roast, 10c.; Shoulder roast, 8 og 9c,; Súpu og Stew ket, frá 5 til 7c. pd. KINDAKJÖT:—í heilum eða hálfum skrokk frá 7\ til 9c. pd.; Roastir og steikur 10 og 12Jc. pd.; Súpukjöt, 6c, pd. KÁLFAKJÖT:—Roastir og Steikur á 12jc. pd.; fyrir Stew, 7c. pd. SVÍNAKJÖT, nýtt:—Roastir og Steikur 12jc.; Saltað, 12jc., Reykt Shoulder Ham’s, 12|c. pd.; Bacon, 17c. pd.; Ham 16c. Sausages, 10 cents pd.; Súrir og soðnir svínafætur, 12Jc. pd,; 20 pund í ílátum fyrir $1.50. NÝR FISKUR.—Hvítfiskur, 8c. pd.; Pickerell, 7c. pd.; Lax, 15c pd,; Gullaugu, 30c. tylftin; Reykt fsa, 12jc, pd. TUNGUR:—Saltaðar 12Jc., nýjar lOc. HÆNSN:—Ung-hænsn, 15o, pd.; gömul-hænsn, 12jc. pd. Svo eru margskonar tegundir af soönu keti og fleiru og fleiru, sem eg ekki nenni hér upp aö telja. TAKIÐ EFTIR:—Alt, sem hér er auglýst. er áreid- anlegt og ekki gert til þess að tæla neiun. Varan, sem boðin er, er sú bezta, sem hægt er að fá.—Ekkert rusl-kjöt. Albert Johnson, Winnipeg, - - - d Ross Ave., Mentamál Vostur Jslend- inga. Eftir Jóhannes Ilalldórsson. ,,Byrði betn berrat maður brautu at, en sé mannvit mikit; auði betra þykkir þat 1 ókunnum stað slikt es válað* vesa.“ „Vits es þörf þeims víða ratar, dælt es heima hvat; at augabragði verður sá es ekki kann ok með snotrum situr.“—[Hámrnál. Dannig hugsuðu binir fornu ís- leudingar, f>eir, sem „hugðu mest á fremd og frægðir.“ Hinir gömlu ís lendingar—forfeður rorir—vildu ekki að börn sín yrði eftirbátar anuarra þjöða barna, að andlegri fremur en likamlegri atgarvi. „Vizku-gyðjan“ vir þeirra uppáhalds gyðja, næst hernaðar-gyðjunni. Og f>eir létu sér ant um að mála kana með svo fögrum litum, og útmála ágæti hennar með svo fögrum orðum, fyrir hinum ungu, að peir hlutu að verða éslfangnir af benni, og par »f leiðandi hlutu að kosta kspps um að beita sínu i.rasta megni til pess að höndla hnoss p&ð, sem svo fagurt var og mikils vert i peirra augum. Já, íslendingarnir fornu voru frægir fyrir vizku, engu síður en hernaðarsnild. Dað v»r pó ólíkt 'erfiðari menta- leiðin pá heldur en hún er nú; en pá voru margir svo skapi farnir, að „hug- ur þeirra óx við hættu hverja.“ Þeir hugsuðu sumir eins og Dór sagði, þegar hann óð yfir ána, sem altaf var að vaxa: „Vittu ef pú vex, at pá vex mér ásmegin, jafnhátt upp sem him- inn.“ En hversu mikill er menta áhugi Islendinga nú, yfirleitt? Már virðist að áhugi peirra fyrir því að mer ta börn sln sé eigi svo mikill, sem vera ætti, pvl að kringumstæður flestra Vestur-íslendinga eru pannig, að þeim er mögulegt að láta börnin sfn verða aðojótandi svo mikillar ment- unar, sem nægði til pess að pau stseðu ioDlendu, uppvaxacdi kynslóðinni á sporði og væri jafnfær innlenda fólk- inu að standa í hvsða stöðu sem er. 1>6 er pað „að kóJ»a8t í góða stöðu“ ekki aðaJ-atriðið, sem við eigum að keppa eftii, heJdur hitt, að menta okkur til pess við verðum me ri menn, vitrari, sjálfstæðari og nytari menn, heldur en við getum annars orðið. Dað er vissulega eftirsóknar- vert, já eftirsóknarverðara heldur en flest annað, að geta komist sem hæst upp eftir „mentahseðinni.“ Vegna pess, að pví bærra, sem við komumst upp eftir henni, því fagrara og bjart- ara verður útsýnið, og það, sem mestu varðar, vor andlegi sjóndeildarhring- u» víkkar jafnvel við hvert spor, sem við stígum upp eftir henni, og við verðum færari um að skilja tilgang tilverunnar. Fagurt er um að litast á peirri hæð; par verður maðurstund- um var við svo mikla fegurð, sem gagntekur mann met sælufylsta un- aði. Margt ber par fyrir augun, sem satur blóðið I hreyfÍDg, eykur fjörið, og brynir viljann, og sem fyllir mann sterkri löngun til að starfa—starfa að framförum og menningu mannkyns- ins, og umfram alt að bæta kjör mann- anna, og opna augu þeirra svo peir fái séð og pekt „hið sanna, fagra, há- leita og góða,“ og um leið séð hver að íé hin æðstu og eftirsóknarverð- ustu gæði, „hið mesta hnoss,“ nefni lega kcerleikurinn til allra raanna, sem er „mestur í heimi“—hið bezta I heimi. Hversu skamt, sem við getum komiat upp eftir „menta-hæðinni,“ þá ættum við samt að leggja af stað upp eftir henni og halda áfram paDgað til við getum, einhverra gildra orsaka vegna, ekki haldið lengra, pví að þó við komumst ekki sema örlítinn spöl upp eftir henni, þá hl/tur úts/ ið að vera töluvert fegurra og sjóndeildar- hringurinn víðari heldur en í pekk- ingarleysis dalnum, sem er pverhnypt- um hömrum luktur á alla vegu, og ærið dimmur. Við purfum að „opna sálar alla glugga,“ svo að ljós þekkingarinnsr fái óhindraðan aðgang í sálir vorar; því að pað,—pekkingarljósið—bygg ir vanpekkingar myrkrinu út, og megum við pó ekki verða pví fegnir að losast við ögn af pvl? Jú, vissu- lega, svo fegnir, að við ættum að geta hoppað upp af gleði yfir pvl. Eitt af mörgu, sem peir menn veröa vaiir við, sem menta veginn ganga, er það, hversu lítið peir sjá’fir vita; þeir verða áskynja um sína eig in fávizku, og pað um leið, að húuté mein pað, sem peim riði svo mjög é að læknast af. Sannir mentamenn finna sárt til pess, hve mjög lltið pað eiginlega, sé, sem peir vita, og hve najög Tan- pekkingin standi þeim enn fyrir þrif- um. Dvl er miður, að suaair, sem hafa gengið eitthvað á skóla, halda að peir viti fjarska mikið, en pair hin ir sömu nenn vita ekki nógu nsikið til pess, að pá renni grun I það hve fáfróðir pe r eru. Slíkir menn pykj ast oftast „of fínir“ til pess að vinna algenga erfiðisvinnu. Öll gæði mé misbrúka. Eígi er það sanngjarnt af gefa skólunum pað að sök, pó af sumir þeir, er á pá ganga, verði let ingjar og hrokafullir sjálfbyrgingar, hvorki hæfir til pess að menta sig né vinna. Deir, sem ganga menta veginn aðeins til pess að komast I vellaunaða stöðu, og til p >ss að purfa ekki sð vinna „hirða vinnu,“ peir verða ekki aðnjótandi pess Ugra útayuis frá „mentahæðinni,“ aem eg hef áður lyst, pví að peir beina augum sfnum altaf I eina og sörnu átt, í áttina til pyngjunnar og fyrirhafnarlausra lífs- pæginda. Deir menn eru oft og ein- att stoltir af mentnn sinni, „upp með sér“ af pví að vera skólagengnir menn; peim finst þeir vera svo hátt upphafnir yfir alpyðu', að henni beri að hneigja sig fyrir peim og lúta, og pagja pegar peir tala, og hlyða pví, sem peir segja og bjóða, og um írara alt andæfa ekki neiuu peirra orði;pvI hvaða rétt hafi húu til pess að standa upp I hárinu á peim, hún, sem ekkert skynbragð beri á pað, sem menta" mennirnir segja? Svona menta- meno(!!!) „pykjast vera vitrir en eru heimskingjar.“ Sllkir meon kunna ekki að meta gildi sannrar montunar; peir vita ekki hvað sönn mentun er I sjálfu sér. „Vizku-gyðjan“ felur sig oftast fyrir peim, og pess á milli hefir hún blæju fyrir andlitinu, svo að peir geta aldrei séð greinilega hve fögur I hún er. Hún flyr frá peim pegar peir ætla sár að fanga hana, vegna pess, að pað er sjálfselska og eigingirni, en ekki ást, sem knýr pá til peS3 sð leita hennar. En til pess að losast við pá, fær iún peim marmaralikneski—• eftirmynd sína—, sem peir taka við fegins hendi og halda að peir hafi fangað hana sjálfa. „Og feðranna dáðleysi er barnanna bðl og bölvun í nútíð er framtíðar kvöl.“ —Stgr. Thorst. Kæru íslendingar! — Af pví að mér er innilega vel við hina fslenzku pjóð, og langar mjög til pess að sjá og heyra, að manndómur, mentun og menniug hennar fari sfvaxandi, og af pvl að eg hef pá trú — bygða á reynslu peirri, sem hinir fáu fslenzku nemendur hafa synt — að íslending- ar sé jafnmiklnm eða meiri náms- gáfum og andlegum hæfileikum bún- ir en innlenda pjóðin, pá vil eg nú fastlega hvetja ykkur, foreldrar og aðstandendur hinnar uppvaxandi kyn- slóðar, til að láta börnin og ungling- ana ganga á skól.i. Og af pvl »ð Wesley College mun vera bezti skól- inD hér I Manitoba — og likiega pó víðar væri leitað — einkum vegna peis, að námfúsir unglingar geta komist fljótara áfram par, heldur en á „alpyðuskólunum“, pá mun vera bezt að seada unglingana pangað. Svo er nú líka annað við paon skóla, sem mér finst afar-mikilsvert, sem er pað, að par er nú kend fslenzka—eins og allir vita, sem bl :ðin lesa Og pó að sumuin pyki pað lftils virði, eða einkisvirði, pá eru—pví betur— maTgir, setn kunna réttilega að meta gildi binnar fslenzku tungu og ís- lenzkra bókmenta, og s ><n geta skilið, að pað sé mentun að kunna fleiri tungumil en ensku. J i, pvl er bet ur, segi eg, að íslenzkan á nokkuð marga vini hér vestan hafa. Eg ætla ekki að pessu sinni að færa nein rök að pví, hvers vegna það sé áiíðandi fyrir okkur, Vestur íslendinga, að viðhalda pvl bezta I pjóðerni voru, tuDgu og bókmentum, sumpart vegna J pess, að eg tel mig ekki færan til þess að gera pað svo vel, sem eg vildi. P:ð eru líka hérna I bænum nú menn, sera get*-ið minni hyggju- með ómótmælanlegum rökum synt pað,að Islenzk tunga ogíslerzkar bók- mentir hafa mikið giidi 1 sjálfu sér, og sérstakt gildi fyrir Vestur-íslend- inga. Eg visa því pessu máli til þeirra til sóknar og varnar. (Niðurl. næst). Heilræði tíl mæðra, Hvern’g megi halda börnum hraust- um og ánægðum. Varist bia svo kölluðu „Soothing“ raeðöl. — Sérhvor móðir eðlilega læt- ur sér ant um beilsu barna sinua, en eigi fara pær allar rétt að f smásjú :- dómstitfellum peirra. Hin svo köll- uðu „S othiug ‘ ineðöl eru enn of mikið notuð; jafnvel pó læknar hafi mótmælt þeim í fl íri ír Pðtt pau svæfi ba’nið san >»r pað ekki að pau bæti að noWknru. Pvert á móti eru svæfandi > f i hættuleg og áreiðan lega skaðleg. .Jafnskjótt og virt verður við krafikleik hjá barninu ætti að gefa pvf Baby’s Own T»blets. Petta meðal er einuugis búíð ti) úr jurtaefnum, og ábyrgst að pað iuni- heldur ekki nein svæfandi eða eití- andi efni. Til pess »ð lækxa melt- ingarleysi, syrur f maganum, iðra. kveisu, hitaveiki, hægðarleysi. niður gang og alla he lsu, aem r>u ssmftira tanntöku, er ekkert moðil til, sera læknar eins vol eða er eins óhult. B&by’s Owa T blfts eru gómsætar og mjög þægdegar inntöku, svo hvert bvrn á hægt með að taka pær inn. Pegar pær eru leystar upp f vatoi er alveg hættulaust að gefa pær inn jafnvel yngstu ungbörnum. Mæður, sem notað hafa pessar Tab- lets gefa með ánægju vottorð um pað hvað vel þær læknuðu börnin peirra. Mrs. R. L. McFarlane í Bristol, Que., ferst pannig orð: — „Pað er álit mitt, að Biby’s Own Tablets séu óviðjafn- anlegar sem barnameðal. Pégar börnin mía vcru að taka tennur, vildi eg ekki með nokkuru móti vera án þeirra, pví pær koma I veg fyrir að pau veikist eða verfi óglöð“. Lyf- salar hafa pær til eölu, en getið pér ekki hæglega náð til peirra, pá send- ið 25 cents beint til okkar og munum við þegar senda yður einar öskjur og bórga burðargjald. The Dr. Willi- ams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Hver einasta móðir ætti að eiga dálitla bók, mjög góða, um meðferð á börnuro, sam við höfum og sendum ó- keypis ef um er beðið. NÝ SKOBÚD. að 483 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hali, 3. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Ketilsson, Th.Oddson, skósmiður. . harnessmaker. 483 Ross Ave., Winnipcg. Canadian Pacifio Railwaj Time tFable. Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily. ... Rat Portage and Intermediate points, daily................ M lson.Lac du Bonnet and in- tcrirediate pts Thurs.only.... Portage la Prairie, Brandon,Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, W *.i. Fri Tues, Thurs. and Sat......... Rapid City, Hamiot’, Minio a, Tues, Thur, Sat.............. Mon, Wed and Fri.......... Morden, Deloraine and iuterme- diate points.... .daily ex. Sun. Napinka, Alameda and interm. daily ax Suod., via Brandon.. Tues, Thur, Sut.............. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun................ Pipcstone, Reston, Arcola and Mon ,Wcd, Fri. via Brandon Tues. Thurs, Sat. via Bracd m Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon...................... Tues ,Thurs ,Sat. via Brandon Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. Wed, and Fri LV. '6 oo 16 oO 8 oo 7 3a 16 30 7 30 7 3Q 7 30 AR, lo I5 10 ly 18 (X 18 30 I4 3o 22 30 22 3o 7 30 S 20 7 30 9 cö 7 3o 7 3o I4 lo 18 30 12 2o 7 60 02 30 22 30 15 45 22 3o 15 15 i2 3O '4 30 13 35 Io 00 18 30 17 10 J. W. LEONARD General Supt, C. E. McPIIERSON, Gen Pas Agent ANDTEPPA LÆKNUD ÓKEYPIS. ASTHILEXE gcfur (Ijótann bata og latknar algerlcga í öll- uni tilfelluiu. Sent alveg ókeypis ef beðið er um það ápóstspjaldi. KITID NÖFN YDAR OG HEIMILI GREINILEOA. CHAINEO FOR TEN YEARS Ekkert jafnast við Asthmalene. E>að gefur fróunn á augnabragði jafnvel í verstu tilfellum. £>að laknar þó öll önn- ur meðöl bregðist. Séra C. F. Wells frá Viila Ridge, 111. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg heti ekki orð yfir hvað ég er þakklát- ur fyrir hvað fað hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vrS rotnandi kv»rk- ar og háls og andarteppu í tiu ár. Eg sá augiýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilrawn beztu áhrif. Sendið mér flösku af fullri stærð. Séra DR. MORRI8 WEOH8LER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan. 1901. Drs. Taft Bros’ Medicine Co. Herrar minir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert oplum, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicine Oo. B errar mínir: Eg skrifa þettavottorð því eg finn það skyldu mina, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon- an mlD heflr þjáðst af krampakendri and- arteppu í siðastliöin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á giuggum í 130. stræti í New York, Eg fékk mér samstunðis fiösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bita, og begar hún var búin með eina flðsku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvl með fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við alla sem þjást af þessum hryggilega sjúk- dóm. Yíar með virðingu, O. D. Phelps, M. D. 5. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Ilerrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Eg hefl reynt ýrnsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu, Mér létti óðara. Síðan liefl eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Eg hefl fjcgur börn í fjöl- skyldu og gat okki unnið i sex ár. Eg hefl nú beztu heilsu og gegni stðrfum mínum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sem þór viljið. Heimili 285 Uivington Str. S. Raphael, 67 East I29th str. New York City. Glas til rcynslu ókcyiiis cf skrifaó cr cftir J»vf. Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East 130th str. N. Y. City. jjjfSelt--' öllum lyfjabúðum %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.