Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.11.1901, Blaðsíða 4
4 LOGBERQ, FIMTGDAGINN 14. NÓVEMBER*1901 LÖGrBERG. «t srefi ð fit hvern fimtndnK af THF. IíÖGBERG RINTING & PUBLTSHING CO-, (10ggilt>, Cor WHlLm Ave, op Nena Str. Winnlpeg, Man.— Kœt- ai fti.00 um áríó [i tslandi 6kr.]. Borgist fyrir fram, Einstiik nr. Gc. Pnblished every Thursday by THE LÖQBERÖ PKINTING & PUBLISHINGCO., flncorporeiédl, at Cor William Ave fe Nena St„ Winnipec, Man — Su bscription price 6*.00 per ve»r. payaole in hd- vance. Siugle copfes ðc. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti25c fyrir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsiúttur eflir eammngl. BUSTAD \-SKIFTI kaupeuda verdur að tilkynna skriflega óg geta um fyrverandi bústað jafnfram Utanáskripttil afgreídslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. Winnip9g,Man Utaiiáakriptttil ritsfcjórans tr: Editor Lðgberg, f -O.Box 1292, Winnipeg, Man. — Ssmkvæmt landslOgnm er uppsfign kaupanda á b)sdi<igild,nema hannsé skaldluus, þegar hanu seg r npp.—Ef kanpandi,sem er í skuld vid bladidfiytn vHM'erlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er e ' fyrir dómstólanum álitin sýnileg sOnnamfyrtr pretfcvísam fcilgangi. — UMTtDAGIKN, 14. KOV. 1901 — Kosniugalögin nýju. Fyrir nokkuru síðan bentu and- stæbingablöð fylkisstjórnarinnar á það, að nýju kosningalögin, sem Roblin stjórnin gaf út á síðasta þingi, væri þannig úr gaiði gerð, að íuenn srtti það að miklu leyti undir nað þeirra, sem falið er á hendur að st mja skrárnar, hvort nöfn þeirra i »rfa skrásett eða ekki. það var sýnt fram fi, að ákvæðin um það, hrernig auglýsast skyldi stund og staður fyrir menn að mæta frammi fyrir skráeetjara væri mjög óljós, og að þessi stjórnarþjónn geti átt það nokkurn veginn í hendi sér hvort nafn mans kemst á kjörskrfi eða ekki, jafnvel þó maður haíitek- ist langa ferð á hendur til þess að j mæta á tilteknum stað og tíma, og j jafnvel þó maður hafi fylsta rétt til j þess að greiða atkvæði í landsmfil- j um. Lögin eru auðsjfianlega þann- j ig úr garíi gerð, af yfirlögðu ráði, j að hægt sé að lfita menn njóta þess { eða gjalda hvaða pólitískum flokk j þeir tilheyra, eða eru líklegir að til- heyra. þaö er víst réttur skilniugur, að nýju kosningalögin áttu að verða til þess að slú sverðið úr höndum s«m flestra þeirra manna, sem kunn- ugt var, að ekki trúðu & járnbraut- arsamninga Roblin-stjórnarinnar og aðra rfiðsmensku hennar. Málgagn Roblins og óþverra- blaðið Tribune tóku strax málstað kosningalaganna nýju og reyndu að sýna fram á, að betri kosningalög hefði aldrei verið samin, og það, sem bæði blöðin telja lögunum sérstak- lega til ágætis, er það, að undir þeim ' verði engri hlutdrægni við komið, í það sé algerlega undir mönnum sjfilfum kómið, hvort þeir komist á ! kjörskrfi efa ekki án nokkurs til- lits til þess hvaða pólitískum flokk j þeir tilheyra. Frjfilslyndu blöðin j segja þannig, að versti ókosturinn við Roblin-kosningalögin—af mörg- um ókostum—sé sá, að sé þeir meun hlutdrægir, sem kjörskrárnar semja, þá geti þeir svo hæglega beitt hlut- j drægni sinni. Afturhaldsblöðin aft- j ur fi móti segja, að bezti kosturinn við Roblin-kosningalögin, sé st, að j þar sé ekki unt að koma að neinni hlutdrægni. Nú fyrir skömmu hefir Dom- ÍQÍon-stjórnin skipað mann til þess að semja nýja kjorskrá í Lisgar- kjördæminu til undirbúnings undir aukakosning til Dominion-þings- ins, sem þar hlýtur að fara fram innun skamms; þvi, eins og menn vita, eru nú fylkis-kjörskrfirn- ar viðhafðar við kosningar til Dominion-þingsins. En í Dom- iuion-kosningalögunum er ákveðið, að ef fylk is-kjöfökrárBíir sé eldri en eins árs gamlar þegar kosningar til Dominion-þingsins fara fratn, þfi skuli semja nýjar kjörskrár, og Doiwinion stjórnin hafa fult vald til þess &ö setja alla þá menn, sem þörf er á til þess að vinna verkið, og slíkar kjörskrár skuli vera samdar, yfiiskoCaðar og endurbættar sam- kvæmt kosningalögum fylkisins &ð svo miklu leyti, sem mögulegt er. Sömu blöðin, Telegram og Tri- bune, sem alt fram að þessu hafa dýrðast mest yfir nýju kosninga- lögunum fyrir það, að þar kæmist engin hlutdrægni að, og allir ætti j&fnhægt með að koma nafni sína fi kjörskrá, rísa nú öndverð gegn Dominion-stjórninni fyrir það að velja mennina, sem verkið eiga að vinna, og segja, að strangur flokks- roaður hafi verið settur yfir verkið til þess að lfita hann með hlutdrægni og ójöfnuði geta geit andstæðingum stjórnarinnar sem allra ertíðast nð láta þingmannsefni sitt ná kosningu. Hvernig á að koma þessu sam- an? Sé ómögulegt að beita ójöfn- uði við tilbúning kjörskránna ef Roblin-stjórnin velur mennina, sem verkið vinna, gildir þá ekki hið sama þó Dominion-stjórnin velji þá? þetta sýnir auðvitað, að það, sem frjfilslyndu blöðin hafa sagt um kosningalög Roblins, er satt; það sýnir, að afturhaldsblöðin hafa það á tiltinningunni, aö undir Roblin- lögunum er hægt að koma fram hóf- lausri hlutdrægni, og þau geta ekki stilt sig um að kannast við það þeg- ar verkið er komið í hendur ein- hverra annarra en þeirra eigin tíokksmanna. Bæði hin áminstu blöð hafa þannig viðurkent, að það, sem þau hafa að undanförnu talið nýju kosn- | ingalögunum sérstaklega til gildis: að þar yrði engri hlutdrægni beitt, er vísvitandi sagt á móti betri vit- und. Og þegar afturhaldsflokkur- inn er nú dauðhræddur um, að Dom- inion-stjórnin noti sér þessa fyrir- litlegu kosningalaga ómynd til þe»s að beita hlutdrægni og annarri ó- ráðvendni við tilbúning kjörskránna í Lisgar, þegar hún vitanlega stend- j ur nákvæmlega jafnrétt hvernig sem Lisgar-kosningin fellur, þá má geta nærri, hvort þeir (afturhalds- menn) láta sitt eftirliggja við til- búning kjörskránna til undirbún- ings undír næstu almennar fylkis- kosningar þegar um líf eða dauða Roblin-stjórnarinnar verður að tefla. Getgátur afturhaldsmanna um það, hvernig Dominion-stjórnin muni beita kosningalögunum sýnir hvernig þeir ætla sér að beita þeim á sínum tíma. Kosningarnar í Lisgar. Ennþfi hefir R. L. Richardson tekist að fá Sir Charles Tupper og kappa hans austur frá til þess að hallast að sér, sem þingmannsefni þeirra við í hönd farandi aukakosn- J ing i Lisgar kjördæminu. Aftur- haldsmenn hér í fylkinu hafa feng- ið skipun um það að austan að hjálpa Richardson til þess eftir) megni að ná koaning, en sagt, að þá hér hfilfpartinn velgi við honum. f þotta skifti lítur útfyriv, að f enga launkofa eigi með það að fara, að hann sé eða eigi *ð verða þing- mannsefni afturhaldsmanna austur frfi. Afturhaldsmenn eru náttúr- lega búnir aö þreifa á því, að það er j ekki til neins að ætla sér að svíkja hann inn 4 kjósendur { annað sinn undir fölsku flaggi. það «ru ekki nema tiltölulega mjög fáir mean, sem ekki eru fyrir löngu búnir að sjá hvernig Richardson og aftur-1 haldsmenn höfðu það við síðustu ko3ningar. það er bágt að vita hvað aftur-1 haldsmenn geta séð sér í því að aita upp 4 Richardson. þeir halda því frarn, að hann hafi helzt verið eini { frjálslyndi þingmaðurinn á síðasta Ðominion-þinginu, sá eini, sem stóð viö stefnuskrá frjfilslynda flokks- ins frá 1893. Ekki ætti það eigin- lega að mæla fram meö honum sem afturhalds þingmannsefni, því ekki hefir sá flokkur færst til muna í frjálslyndísáttina síðan. En úr því svo er, aö Richardson á í annað sinn að verða þingmanns efni gamla Tuppers, þfi er mikið fyrir það gefandi að það á nú að verða opinbert og ú allra vitund. Menn stökkva þá vonandi síður upp & nef sér þó þess sé getið, að Kichardson hafi „snúist gegn flokk sínum og gengið í lið með aftur- haldsmönnum." Tveir fundir hafa nýlega verið haldnir hér í bænum, undir umsjón skólamfilsnefndar íslenzka kirkju- félagsius, til þess að rnða sm menta- mál Vestur-íslendinga og einkum mentamál Winnipeg-íalendinga. Fundirnir voru bfiðir sæmilega vel sóttir, og umræður býsna-almennar. Allir, sem töluðu,lýstu ínægju sinni yfir sambandi kirkjufélagsins við Wesley College, og vi du að íslend- ingar bagnýttu sér það sem bezt. A mörgum, sem töluðu.mátti heyra. að þeim þótti skólag&nga íslenzkra ungmenna ekki eins vera ætti. almenn «g Nú eru málgögn Roblin-stjórn- arinnar farin, hvert sem betur get- ur, að úthúða stjórninni í Ottawa fyrir að afhenda ekki Manitoba- fylkinu öll skólalönd þess og and- virði þeirra, sem inn er komið. En þegar Greenway-stjórnin var við völdin og felt var í efri deild að af- henda fylkinu vissan skerf tj&rins, þá álitu sömu afturhaldsblöðin, og Hugh John Macdonald (þá leiðtogi afturhaldsflokksins) það helga skyldu sambands-stjórnarinnar að sleppa ekki fénu né löndunum við fylkið. Skylda samhands stjórnarinnar er hin sama nú og þfi, en munnar Roblin stjórnarinnar eru margir, og skyldutilfinningar sfturhaldsflokks- ins hafa fremur sljóvast s'ðan hún komst til valda. Tekjur Manitoba-fylkisins eru jafn miklar nú eins «g þegar Green- way-stjórnin var við völdin, og auk þess eru skattarnir, scm Roblin leggur & fylkisbúa. Otgjöld fylkis- ins ætti undir engum kringumstæð- um að vera meiri nú en áður. Hvern- ig stendur þá á þvf, að eftir síðasta fir var $180,000 tekjuhalli hjá Roblin-stjórninni? Hjfi sumum mönnum verður útkoman eftir því verri, sem þeir hafa meira fó undir höndum. og í þeirra tolu er Roblin- stjórnin auðsjáanlega. það er slæmt að hafa þá menn fyrir ráðsmenn. LEGUBEKKS- MÁKISDI. Þarfnist þér legubekks ? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægðþá, sem við höfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt. Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. Lewls Bros., I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. Rat Porlaae tumfier Co„ Telepli. 1372. LIMITED. Nú er tíminn kominn til þesa að l&ta vetrar-skjólgluggana yðar og hurðir fyrir húsin. Jno. M. Chisholm, Manager. (áour iyrlrDick, Banning A Co,) Gladstone & Higgin Str., ::::! i!»:::!:::::i:»i::ivívivi»;:»: XHE" Trust & Loan Gompanul OF CANADA. LOGGILT MED KONUNOI.EOU BRJEFI 1845. COFUJDSTOLL: 7,300,000. Pólag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í sevtán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, meb lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af basndunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel, Umsóknir um lán mega vera stíUðar til The Trust & Loan Compant of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portagk Ave„ Winnifkg, eða til virðingaf manna þess út um landið : FRED. AXFOllD, GLENBOUO. FllANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS HIVER. J. FITZ KOY HALL, BELMONT. hefir frá heimili undirritaðs þann 21. Ágústparaf akneptum. Annar uxinn er rauður með siuttum beinum hornum. Hinn uxinn er rauður með löngum horn- um boauum uppá við. Báðir eru 7 vetra og voru reypi burdin um hornin begar þeir sánst síðasi fyrir norðan Lake Norris $5.00 þóknun fær hver sem flnnur þá og lætur mig vita eða $10.00 fyrir að færa þa heim til Wm. Jbffkrson’s, tíu mílurfyrir norðan Balmoral, ALEX. GUTHRIE, Argyle P. O., Man. H, R, Baudry, 20 Ellice Ave., West. GROCER. 10 pd bezta óbrent kaffi ..$1.00 15 pd harður molasykur.....$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólabækur og annað sem skóla- börnin þarfnast, Vörur fluttar heim tafarlaust. JOLA- FOTOGRAFS! Komið i tíma að láía mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum. Vór ábyrgjumst að gera yður áuægð WELFORD, Cor. Main Street &. Pacific Ave ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mreldur Poplar.........$3.75 Jack Pine.... $4 00 til 4 50 Taraarao...$4 25 til 5 25 Eik............$5.75 REIMER BRO’S. TelefónlOöO, 32Ö Elgin Ave Qenadian Pat’ificRail’y Are you going TO THE EAST TO THE WEST on business or pleasure? Do yu wish to take the QUICKEST AND MOST PLEASANT ROUTE Do you wish to view FINEST SCENERY IN TIIE WORLD? (ARS running through without change to Torouto Montreal V ancouvev Seattle First-class Sleepers on all through trains. ^ASSENGERS comfort assurod in through TOURIST cars to Toronto HSontisesU. Bostou "V anoouvev Seattle RATES quoted for Tourists to • • • • Califomxia CMna, JajiuxL Ai-ounrt tixe Woi-ld These advantages are all yours by taking tho Por full information apply to Wm.STlTT, C. E. fílCPHERSQN Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.