Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 1
 JOLXGJAFIRII" “ Banquet lampi, Carpet Sweeper, Skates, Hocky Sticks, Puc-k*. Skin Pads Razors, Carvers í kössum, N. P. te- og kaffikönn- ur. Með lsegsta verdi. Anderson & Thomas, $ ^^38 Nain Str. Hardw re. Teleplione 339^ ^ SKŒRI. | J Rétt nýkeypt.ar miklar bírgðir af hinnm ^ nafnfreegu Clauss skærum. Við ábyrgj- umst þau. Ef þér verðið ekki énægð með þau eða finnið bilun f þeim.þá skilið þeim aftur og fáið önnur eða peningana. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. í Serkl: svartnr Yale-láe. i% %%%%%%%%%%%%%%%%%%'*''•'* Frettir. CANADÁ. Sveitastjórnarkosningarnar í Nova Scotia eru ný-afstaðnar. Pólitísk flokka- skifting réði þar eingöngu, og unnu frjálslyndir algeran sigur. Frjálslyndi fiokkurinn er því þar ráðandii Dominion málum, fylkismálum og sveitamálum. Ur bænum Þakklæti fri sjúkrahúsinu i Winni- peg til heiðurs konanna i Álptavatns- nýlendunni fyrir mjög myndarlega pen- ingasending, ásamt nöfnum allra gef- enda, birtist i næsta blaði. Þessir Seikirk-menn hafa heiinsótt Jóhannes Hannesson kaupstjóri oss: fyrir Hugh Armstrong, Sigurgeir Stef- ánsson og Klemens Jónasson; hinirtveir siðarnefndu eru hér nú við smíðar fyrir Slys varð nýlega við grjótsprenging I William Robinson kaftein, sem er að á Can. Northern járnbrautinni. Ein-| láta byggja frystihús liér i bænum, hverra orsaka yegna varð sprengingin fyrri en við var búist, og varð tveimur mönnum að bana — verkstjóranum öðrum manni til. og Illa gengur fyrir Mr. Dunsmuir, stjórnarformanninum í British Colum- bia, að fylla auðu sætin í ráðaneytinu. Ýmsa langar til að komast í st,órnina Bygginga-umsjónarmaður bæjar stjórnarinnar skýrði frá því á fundi ný- lega, að á árinu upp til Nóv. hefði hann hann veitt fí28byggingaleyfi,ogað bygg- I ingarnar væri metnar á $1.816,550. Fylkisstjórnin hefir nýlega fært upp verð á fylkislöndum um 60c. ekruna. Lönd hafa að undanförnu verið seld fyr ---------- ,, liróvanalega hátt verð og spekúlantar, oi^nuui owauBu,,, ». mio. u»i™- en treysta sér ekki að yhrstiga óvinsæ - u ltórfé á því að festa kaup i löndum ina Dalraann; A. R , Aðalbjðrg Benson; ir Dunsmuir vegna sambands hans við gv0 aftur G.U.T. Gróa Sveinsilóttir; F. R., Sigur- flestum er orðinn|ogs J ** ____________- laug Jóhannesson; G., Olga Olgeirsson; Henry Fry býður sig fram á nýtt | D., Guðbjörg Kristjánsdóttir; A.D., Val- klassiskt oghefir verið brúkað við kenslu á mörgum hinum beztu háskólum hér í landi sam sýnishorn franskra bókmenta. Sem sönnun fyrir ágæti leikrits þessa má geta þess, að það var leikið 90 kveld samfleytt -i Parísarboíg og hlaut hið mesta hrós.—I nndanfarnar vikur hafa leikendurnir æft sig mjög rækilega og er því búist við góðri skemtun þá leikið verður. Allur útbúnaður verður eins vandaður og fullkominn og föng eru til. Leiktjöldin verða prýðisvel máluð og I búningur leikendanna verður í samræmi við klæðaburð þann, er tíðkaðist um byrjun 19. aldarinnar þá er leikurinn er j látinn fara fram.— Stúdentafélagið von- ast til, að íslendingar sæki vel leikinn, þar eð það hefir ákvarðað að verja ágóð- anum til styrktar fátækum stúdentum, | sem nú stunda nám hér á háskólanum. Miðvikudagskveldið 18. f. na. voru | eftirfylgjandi sett inn í embætti í stúk- unni ,,Skuld“ I.O.G.T. af umboðrmanmi I Miss Rósu Egilson: — F. Æ T , Sig. Júl. Jóhannesson; Æ.T., Mrs.Nanna Benson; V.T., Sigríður Swanson; R. Mrs. Carol- | ir Dunsmuir vegna Joseph Martin, sem leiður þar vestra. fyrir bæjarfulltrúa í V. kjördeild; á móti | 1 honum sækja Robert Snooks og D. A. gerður Gúnnarsson: V., Magnea Gunn- arsson; Ú. V., Jónína Jónsdóttir. — Eins og sji má að ofan er kvenfólkið farið að Strathcona lávarður, sem ní er ný _4_______________________________ lega farinn heimleiðis til Englands, hefir Ritchie, sem contractor» hafa koraið ssr algerðum yfirráðum í stúkunni, enda gefið góða vonum,að innanskamms kom- saman um. Mr. Fry ætti að vera kos-1 - 2 '---'-----»-i- ist á beinar ferðir á milli Canada og jnn, £>að ættu sem fæstir contraetort að Englands með hraðskreiðum og vönduð- komast i bæjarstjórnina, uin skipum, sem í því skyní verði bygð. g Bar(jal i67) ^lgin Ave., biður Enn vita menn ekki, hvort hann hehr ogg &ð getft j,es(|) að hann hafi nfi keypt mikið af jólakortum (Xmas cards) og ýmsan jólavarnÍDg. Einnig að hanu hafi meira af sálmabókum í skrautbandi með mismunandi verði og skrautbundn- um ljóðabókum fyrir þessi jól en nokk- uru sinni áður. komist að samuíngum við neina, eða að hvað miklu leyti hann œtlar sjálfur aö j leggja féð til. er stúkan á framfara skeiði; meðlimatala er 228 og fer stöðugt fjðlgandi. Nýlega hefir stúkan keypt sér vandað forte- piano og verður það leigt gegn vægu gjaldi þeim sem þyrftu á því að halda fyrir samkomur o.s.frv. Viðvíkjandi því snúi menn sér til Mrs. Benson að | 68 Ross ave. Fölkstalan í NorðveSturlandinu erl nú um 160,C00, þar a£ 65,926 í Alberta, 49,953 í Austur Assinioboia, 17,692 í Vestur Assiniboia og. 25,672 í Saskat-1 chewan. Mackenzie og Mann hafa, eftir þvi sem sagt er. gert samninga við fylkls- stjórnina í British Columbia um að leggja Can. Northern járnbrautina alla lcið vestur að Kyrrahati og hafa enda- stöðina í Victoria. Er ráðgert a* flytja lestarnar til eyjarinnar á ferju. Dominion-stjörnin hefir fengið skeyti frá Bretum um það, að tilboð hennar um 600 riddaraliðs-menn hafi verið þakksam lega þegið. Allir, sem fara, verða að vera góðir reiðmenn og góðar skyttur. Dominion-stjórnin leggur til hesta, reið- ver og einkennisbúninga, sem henni verður endurborgað *íðar, en að öðru leyti býr brezka stjórnin mennina út og launar þá. Dominion-stjérnin . velur alla foringja, en ekki landstjóri ein* og áður. Evans ofursti frá Winnipeg hefir verið skipaður foringi flokksins. CARSLEY & CO. DAKDARÍHIN. Van Sant, ríkisstjórinn í Minnesota, hefir ákveðið að berjast gegn og ónýta ef mögulegt er járnbrautasambandið mikla j ienfinnnj á milli Great Nortliern, Northern Paci- fic og fleiri járnbrautarfélaga, sem á að ganga undir nafninu T,\c Northcrn Securi- ty Company og Jim Hill er aðalmaður inn í. Ríkisstjórinn hefir ákveðið að kalla saman aukaþingl. Febrúar til þess að fá fé til málssóknarinnar. Neiti þing ið að veita fé, þá segist hann fara ofan í sinn eigin vasa heldur en að gefast upp.______________________ Eldur kom upp í námu i Colorado og voru um 200 manns að vinna í henni þegar eldurinn byrjaði, um 175 manns gátu forðað sér, en hinir lótu lífið. Helztu töbaksgerðarfélög í Banda- rikjunum eru í undirbúningj með að sameina sig og ná síðan undir sig hinum smærrl. Höfuðstóll hins fyrirhugaða sameinaða fólags er sagt að muni verða | um eða yfir $50,000,000. Járnbrautarlestir rákust á I Cali- fornia. Sjö lestaþjönar mistu lífið, en engir farþegar meiddust. Margir vagn- ar brunnu. Enn þá eru fáein eintök eftir óseld af bók séra F. J. Bergmanns leland urn aldambtin. Nú er tíminn til að le»a eða til að gleðja einhvern vin sinn, fjær eða nær, með ofurlftilli gjöf. Margir hafa keypt bókina til að senda hana vinum sínum á íslandi. Það er) billeg en ekki ósnotur jólagjöf. Hún fæst hjá bóka- sölumönnunum og höfundinum sjálfum 418 Young str. hér í bænum. Húnkost- ar eins og áður $1._______ Fyrir nokkuur síðan var þess getið i Lögbergi, að vissir menn hefðu myndað nýtt járnbrantarfélag, sem ætlaði að biðja um leyfi til að leggja járnbraut norðaustur frá Selkirk alla leið til Húdsonsflóans, Filagið er nú að biðja um lögbinding, og eru þessir menn þeir, sem fyrir því gangast:'iF. W. Stobart, D. C. Cameron, D. W. Bole, Geo. D. ■Wood, R. T. Riley, Dr. Chown og H. M. Howell—allir Winnigeg-menn. Á næsta Dominion-þingi ætla þeir að sækja um leyfi til að leggja brautina, og •nn fremur biðja um landveitingar f Keewatin.____________________ Séra J. J. Clemens biður þess getið, að hann leggur á stað úr Alberta ný- 9. þ. m. og flytur guðsþjón- ustu sama dag kl. 7.80 aðkveldinu í húsi Mr. Pálssonar í Calgary; til Brandon kemur liann kl. 9 að morgni hins 11. þ. m. og dvelur í húsi Ara Egilssonar til kl. 12 á hádegi sama dag; þaðan fer hann til Pipestone-bygðarinnar, kemur til Sinclair Station kl. 6 sama dag (11. Des.), flytur guðsþjónustu í samkomu- hú*inu þar kl. 7 sama kveld og kemur til Winnipeg næsta dag. 13. Des.leggur hann á stað frá Winnipeg með Suðaust- urbrautinni til Rcseau-bygðarinnar og býst við að dvelja þar eina viku. Hann vonar, að einhver verði við hendina á járnbrautarstöðvunum hinn 13. til að flytja hann inn í bygðina. tjord- ogr pc'iil u- 344. MAIN Allii' soin vita hvar bezt er að kaupa Nokkurar konur af heldri manna fiokki í Seattle, Wash., eru grunaðar um að fiytja vörur á laun suður yfir landamærin frá Victoria, B. C., til þess að komast hjá tollgreiéslu. Roosevelt forseti kvað vera ákveð- inn í því að mæla með, að lögin um úti- lokun Kínverja verði samþykt að nýju. í síðasta blaði auglýstum vér nöfn I nokkurra íslendinga, sem bréf áttu á pósthúsinu í Winnipeg. Hér eetjum vér enn nokkur nöfn á bréfum, sem liggja á pósthúsinu, og sem flest eða öll eru ísl.: Mrs. Sigr. Bergmann, S. Eastmann,Miss Joa Goodman, Jakob Guðmundsson, A. | Johnson, J. Jóhanson, A. Johnson, A. j A. Johnson, W, F. Johnson, R, John- stone, Helgi Jonasson, Mar. Kristjáns- dottir. Thos. Olson, Mr. Gertrude Por-1 steinsdóttir, W. T. Sigurðardóttir, Ilev. M. Skaptason, G. Thorsteinsson. Stúdenta-félagið, sem nú um undan- farinn tíma hefir í óða önn verið að útbúa I sjóuleik, hefir ákvarðað, að hann verði leikinn í Selkirk seinnipart næstu viku! og hér í Winnipeg 16., 17. og 19. þessa | mán.—Leikrit þetta er þýtt úr frönsku, [ og höfundur þess er einn af hinum nafn- frægustu skáldsagna- og leikrita höf-1 undum Frakka á 19. ðld. Leikritið er Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. VERK UNNID MED DE LAVAL VELINNI l -Á- BUFFALO SYNINGUNNI DUKA^-l Úrbeztalíni, þykku, tvðföldu damask I Fáeinir borðdúkar dálitit skemdir á jöðrunum eru allir mjög ódýrir, og eru 2 yards á lengd, úr þykku tvöföldu da- [ mask á..................$1.50, $2, $3. 2i yards langir tvöfaldir damask dúkar l með fallegri miðjn og fínustu jöðrum á.............$2, $2.50, «3, $3.50 og $4. j 3 yards langir tvöfaldir damask dúkar, I bezta tegund með fegurstu rósum, seldir á.................$3, $8.50, $4, $5, $6. j PENTUDÚKAR úr bezta líni. Tylftin | á..............75c., $1, 1,25, 1.50,2.00 Pentudúkar stórirá $1, 1.25, 1.50, 2,3,4,5. FRANSKI M DÚKAR, kringlóttir, spor- öskjulagaðir, aflangir og jafnhliða pentu- dúkar með kögri 10, 12J. 15, 20,25c.hv«r. CARVING CLOTHS, faldaðir og með | kögri á...........35, 50 og 75 cents hver. CARSLEY & co., Aö De Laval rjómaskilvindurnar áttu skiliö að öðlast gull-medalíuna (hin hæstu einustu verðlaun af því tagi) i Buffalo sýningunni, sannast méö þvl ágæta verki, sem unnið var með þeim á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu á sýningunni, sem einnig sýndi yfirburði þeirra undir þeim vanalegustu kringumstæðum og sem aöeins hin endurbætta Alpha-Disc De Laval vél hefir. PAN-AMERICAN SÝNINGIN 1901. (Eftírrit) Buffalo, N. Y. 21. Okt. 1901. 1 The De Laval Separator Co. i 74 Cortlandt St., New York. Herrar mínir:—Verkið sem unnið var með De Laval 1 miðflótta rjómaskilvindunni Dairy Turbine stærðinni með á- byrgstu 1000 punda vinnuafli á klukkutímanum, sem við not- uðum á fyrirmyndar smjörgerðarhúsinu á Pan-American sýn- ingunni f Buffalo, N. Y. sannaði eftirfylgjandi: 1. Vélin var notuð frá 9. Ág. 1901, til 28 Sept. af smjör- gerðarmanninum og aöstoðar manni hans án nokkurs •ftirlit9 feá félaginu. 2. Hina opinberu prófun gerðu tveir valdir menn með Babcoca rjómakanna og í hvert skifti, eða með 71 prófun, var sýnt að einungis tapaöist .0161 af einum af hdr. af smjörfeiti. 3. Hún var notuö meö því fylsta ábyrgsta vinnuafli, 1,000 pund á klukkutímanum og stundum fram yfir það, og aldrei var minkaður rjóminn sem í hann var látinn til að sjá hvað bezt hún gæti gert. 4. Hreifiaflið sem notað var var lítið. 5- Hún afkastaði að öllu leyti jafnmiklu og þér fullyrtuð. Edward Van Alstyne, Umsjónarmaður. De Witt Goodrich, ) „ , Jas. Stonehouse, ) r fenc*ur- Jno. A. Ennis, Smjörgerðarmaöur. Elmer C. Welden, Aðstoðar Smjörgerðarmaður. AÐRAR MIKLAR IÐNAÐAR SÝNINGAR. • 'fir*:>urð'r De Laval rjómaskilvindurnar í Buffalo er áframhald af sigur- hrósi hennar á öllum miklum sýningum, sem áður hafa haldnar veriö A Worlds Fair sýningunni í Chicago 1893 hlutu þær gull-medalíu, hina einu sem gefin var af tilsettum dómendum, og þær voru þær einu rjómaskilvindur, sem notaðar voru á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu. { Antverp 1894 og í Brussels 1897 hlutu þær aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun. f Omaha árið 1898 hlutu þær gull-medalíur, og svo í Paris árið 1900 aðalverðlaunin eða hæstu verðlaun. De Laval Separator Co., 348 Nbw York. Western Canadian Offices, McDermot Ave., Stores and Sheps: WINNIPEQ, Chhjaoo, MAN. Montreal, LORD STRATHCONA, m.ðráðandt. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera hiösamaogfyigjatízkunni ^orter & €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St Telkphone 187 og 1140. ****** ******************** * i|The Ni.’Lhi pn Life Assurance Co, of Canada. * Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon-DAVID MILLS, Q.C., Dómnnálarádgjna Cun»a», fúrsetl. TOHN MILNE, jflrnmqjónarmadar, ^ HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO. * Lífsíbyrg8arsk(neini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgia haedhölum allan bann ^ IIAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurt?félag getuf ^ staðið við að veita, v Félagið gefurölliun skrteinisshöfum x fult andvirði alls er J>eir borga því. Álur en þér tryggið líf yðar settuð þér að biðju uuiiskrifeða um bækling fé- ags'rns og lesa haou gaum gæfilega. í J. B. GARDINER , Provlnolal IMa acer, j S07 SíclNTYRK BlOCR, WIN IPEG. TH. ODDSON I Qeneral Agent , 488 Young St., WINNIPEG, MaN. ' $ rn**** mmmmmmmmm^i Vijtó þér e a okkur smjörid ydar ! Yið borgnm fult markaðsverð f pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- | konar bænda vöru. Parsons & llogers. (áður Parsons & Arundell) ■i Mcþermot Ave. E., lViuniprg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, TKI.KVÓN 110, WlNNH’KOÍ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.