Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAQINN 5. DE3EMBER 1901 Karlmanna al-flókaskór reimaðir með þykkum sólum nr. 6 til 11 vanaverð $2.50 nú $1.75 Karlmanna al-flókaskór með fjöðrum $1.50 Kvenna al-flókaskór reimaðir nr 3 til 8 vanaverð $1,75 nú á $1.25 Kvenna-morgunskór úr flóka af öilum stærðum 35 cent. MIBDLETONS 719-721 MAIN STREET, - WINNIPEC. Nólwgt C. P. tt. Tagnstödvi.aDm. Ur bœnum og grendinni. Séra N. Stgr. Þorláksson prédikar í Pembina og Grafton næsta sunnudag. Gisli Jónsson og Davið Valdimars- son frá Wild Oak voru hér á ferðinni og heilsuðu upp á oss. Veðráttan hin æskilegasta; stillur og væg frost en snjólaust. Flokksþíng frjálslyndra manna í fylkinu kemttr saman hér í bænum næsta miðvikudag (11. þ. m.). Búist er við, að þingið verði fjðlment og skemti- legt. ________________ Maður var sektaður um $10 og máls- kostnað fyrir að skilja við hest sinn ó- bundinn meðan hann skauzt inn í búð á Main str. hér í bænum. Prófessor F. J. Bergmann prédikar i Tjaldbúðinni næsta sunnudagskveld á vanalegum tíma. Sagt er, að ís-sölufélögin hér í bsen- um séu í þann veginn að sameina sig og renna saman í eitt félag, og má búast við að ísverzlun bæjarbúa batni okki við það. Bóluveikín er öðru hvoru að gera vart við sig hér og hvar, helzt á meðal manna sem koma sunnan yfir línuna; en sýkin er væg og eftirlit gott, svo út- breiðslu hætta er lítil, Ekki er þó úr vegi fyrir þá, sem óbólusettir eru, að 1 ita bólusetja sig. Það er æfinlega vara- samt hér í landi að vera óbólusettur. Á Carruthers-fundinum á Selkirk Hall, segir eitt Winnipeg-blaðið, að hafi setið gálgalegur og anarkistalegur ná- ungi, með skuggalega svarthárog þjófs- augu í höfði, og hafi verið að reyna að spyrja ræðumenn hvort þeir væru með eða móti vínsölubanninu, en átt erfitt með að gera sig skiljanlegan. \P ID AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR>4 KL.TinA.' Við ábyrgjumst hverja fl(k er við búum til, seljum með sanngjðmu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. ^OLLl OLLINS Cash Tailor 355 MAIN ST. Beínt á m<5tl Portage Ave. Can. Pac. járnbrautarfélagið hefir ýnt sérlegan dugnað við að flytja hveiti manna til markaðar og suma daga sent burtu alt að hálfri miljón bushels. Vegna góðviðris hefir hingað til verið hœgt að senda hveitið jafnóðum með skipum frá Fort William svo hveiti- hlöðurnar þar mega heita tómar. Skemtifund með fyrirlestrum er áformað að halda á samkomuhúsinu Skjaldbreið í Argyle á mánudag 16. Des. og byrjar hann kl. 7 e m. Sra. St. Sigfússon talar þar um ís- land á næstliðinai öld, og sérgtaklega um breytingar þær, er þar hafa orðið á síðasta aldarfjórðungi, ástand þess við aldamótin og framtíðarhorfur sess.— Mr. Sig. Christopberson lýsir þar fyrir fólki tveim væntanlegum nýlendustöðvum í Alberta-héraði og Assinibois, þeim sem hann veit þar álitlegastar nú. Inngangur er seldur 25 cents. Grund P. O., 1. Des. 1901. Stefán Sigfússon, SlG. ClIRISTOPHERSON. Mr. Thomas H. Johnson, bæjar- fulltrúaefni Islendinga, heldur fund á Unity Hall á horni Pacific ave. og Nena st. næsta föstudagskveld (annaðkveld), sem á að verða al- (slenzkur fundur. Allir íslenzkir kjósendur í IV. kjördeild eru vin- samlega beðnir að sækja fundinn. — Byrjar klukkan 8. í verzlun Thorkelssonar að 539 Ross ave. fást nú ýmsar vörur með iægsta verði. Sérstaklega mætti leiða athygli að kjötverzlun, sem nýlega er byrjuð þar: Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og 8 cts pd., súpukjöt 5—7 cts pd., kindakjöt 6 til 10 cts pd., reykt kindakjöt af beztu tegund 10 og 12Jc., norskur harðfiszur vel verkaður lOc. pd.: Baking Powder af biZtu tegund, sem ýmiskonar prísar gef- ast með; leirtau nýkomið og Grocery af öllum tegundum—alt með lægra verði e i vanalega gerist fyrir peninga út í hönd. Thorkelssan, 539 Itoss ave. Mínir kæru skiftavinir. Nú er eg alveg nýbúinn að koma fyrir í búðinni og öðru húsi til heilum vagnfarmi af allslags húsmunum (Furniture), sem eg ætla eins og eg hef úður sagt að selja með mjög vægu verði gegn pening- um. Komið sem fyrst, þér allir,sem þesskonar þurfið með. þeir, sem fyrst koma, hafa mest úr að velja. Eg kaupi ekki meira þar til þetta upplag er að mestu uppselt. Eg hef nokkur lítið brúkuð eikar rúmstæði bæði stór og falleg, sem eg sel á $1,75 til $2.25; vana- verð frá S4 til S6. Einnig hef eg nokkurar matreiðslustór, sem má velja úr fyrir $10 á meðan þær endast. Eg borga 6c, fyrir pnndið í gripahúðum, sem er 2 centum tneira J en flestir aðrir borga; l8c. fyrir egg, j 15c. fyrir smjör og 25c, fyrir þessa : auglýsingu hverjum þeim, sem kem- j ur með hana klipta úr blöðunum ! fyrir fyrsta Desomber. E. THORWALDSSON. ! Mountain, N D. NÝ SKÓBÚD. að 483 Itass «ve. V ið hðfum látið eudurbæta búðina neðan undirgamla Asainiboine Hall, 3. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð 8t. j Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- ! fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag aí sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. Islendingar j gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi j tekin til aðgjörðar. Jón Kctilsson, Tli. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 4S3 Ross Ave., Wiunipeg. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. 1 Ný-innflutt 5 husgösn Við viljum sérstaklega leiða at hygli yðar aðtvennu þessa viku: HÚSGÖGN HVÍTU ENAMELED JýRNI, svo sem'rúmstæði, foldingbeds og snotur þvottahorð. Þ< ssar vðrur eru innfluttar frá New York og eru til gýnis í fyrsta sinnilí Winni- peg. Við höfum flutt'inn frá Englandi Ij ómandi POSTULÍNS FÓTPALLA og KRUKKUR svo sem hlómstur krukkur oB burkcakrukkur, snotrar útlits oS tilbúnar af íþrótt mikilli og me^ sanngjörnu verði.—Komið ogskoð' ið vörur þessar,'.'og sem eru þær vönduðustu sem fluttar hafa verið til Vestur-Canada. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St, Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. Einn Dagur Enn Til þess að færa sér í nyt okkar j lága verð. Okkar sSrstaka afslátt- j ar sala endar á laugardagskveldið j 7. Desember. Skoðið hvað við höfum til að j *ýna af JÓLAVARNINGI næstu viku. J. F. F umerton & Co. GLENBOKO, Mar; New=York Life INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , . . President. i vla samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjörna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. Alger sameigu ^engir hluthafar); allur gróði tilheyrir skírteinis- höfum eingöngu. 115,299 ný skírteini gefin út árið 1900 fyrir meira en $282,388,- 000 (fyrstu iðgjöld greidd í peningum). Aukin lífsábyrgð í gildi á árinu 1900..........yfir $140,284,600. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lifsábyrgð i gildi hjá New-York Life er miklu meira en hjá nokkuru öðru reglulegu lifsábyrgðarfé- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf seytján canadísku félaganna til samans, um allan heim, og aukin lifsábyrgð í gildi nærri sjö sinnum meiri en allra þeirra. ♦ ♦♦ Allar eignir ..... Öll lífsábyrgð í gildi Allar tekjur árið 1900 . : Alt borgað skírteinishöfum árið 1900 Allar dánarkröfur borgaðar árið 1900 Allir vextir borgaðir skfrteinish. árið 1900 yfir 2.828,000 yfir $262196,000 yfir 1.202,156,000 yfir 58,914,000 yfir 23,355,000 yfir 12,581,000 Chr. 0/afson, J. G. Morgan, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exciiange Buildin«, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchanqb Bldo, WINNIPEG, MAN. WINNIPEG. MAN f########################## # m m # f * # # m m m f m m m f m m m m m m m m iCcsib eftirfglgjanbi! m m # m m m m m m m m m m m m m # m m i m m |##### ####### í næstu 10 daga eru þessar upptöldu vörur seldar með rúmlega hálfvirði til að gefa (ólkinu tækifæri: Hvít Ullar Blankett, Stúlkna Yfirhafnir, Flannelette Blouses, Ladies Coats, Flannelette Wrappers, ýmsar tegundir af þykku klæði ásamt kjóladúkum, $1 00 kjólatau á 50c. og 60c.; 75c. kjólatau á 25c., 35c. og 40c. Hagr.ýtið timann vel, hann er stuttur, að eins tíu dagar. Jolavarnlngur. Ennfremur hef eg fengið inn mikið af JólavarningiJ Komið inn og skoðið hvað eg hef, áður en þér farið annað. því fyr því betra, áður en alt það fallegásta er farið. Komið með kunningjana með ykkur. Virðingarfyllst, Stefill JollllM. Silfur- og Gullstass til Jolanna hja G. Thomas. SILFURMUNIR: Si og $5 Kökudiskar fyrir $3 og $3.59; Smjördiskar, Aldindiskar, Kaffi-könnur, Rjómakönnur, Syk«r-kðr, Borðþurkuhringar, Könnur handa börnum, alt að sama skapi ódýrt,—-Matske’ðar, tylftin áður á $3.50 nú á $2.00, Te- og Kaffi-skeiðar tylftin áður á $1,50 nú á $1.00, GULLSTÁSS: Kvenhringir úr hreina gulli áður $3 og $4 nú á $2.00; Karlmanns úrkeðjur áöur $3.50 og $4, nú á $2.00; „Lockets“, Brjóstnálar, Erma- hnappar, Armhönd. Kven-úrkeðjur, ,,Stick-pins“ (fyrir liálfvirði), og ýmislegt fleiia, alt ódýit að sama skapi. ÚR og KLUKKUR, Og svo úrin og klukkurnar, með sama niðursetta verðinu og aug- lýst heflr verið áður í Lögbergi. Komið og skoðið vörurnar og verðið þó þið ætlið ekkert að kaupa. 508 Maln St: W lixnlpe

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.