Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.12.1901, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG FIMTUDAGINX 4. DESEMBER 1901. Arssfeýrsla sóra Jöns Bjarnasonar, forseta Hins ev. lúi kirkjufélags ísl. í Vesturheimi, lesin upp á siðasta kirkjuþingi, sem haldið var á Gimli.Man., 25, til 30, Júní 1901. (Niðurl. frá síðasta blaði). ..Bökasafn kirkjufélagsins er enn í vðrzlum mínum. í fyrra veitti kirkjuþ. 25 doll.. úr félagssjóði til aðhlynnibgar safninu. Sú upphæð hefir ekki enn ver- ið tekin út. Engu að síður hefir þó safnið dálitið auðgast á liðnu ári að bókum, helzt gömlum islenzknm bókum, s-'m því hafa verið gefnar. Hr. Sumar- liði Sumafliðason, áður í Milton, N. D., nú i Ballard, Wash., hefir þar mest gef- ið. Fyrir allar hókagjafir til safnsins á ári þessu hefirlverið kvittaðí ,Sameining- unni‘. Bækurnar, sem hr. Sumarliði g.if, eru enn i vðrzlum séra Ftiðriks J. Bergmanns. Hitt alt, sem gefið hefir verið, er til mín komið. All-mikiö af bókum og blöðum ssfnsins er óbundið. I viðbót við þá 25 doll,, sem safninu voru veittir í fyrra úr félagssjóði og enn eru ónotaðir, vona eg að þetta kirkjuþing veiti dálitla fjárupphæð til bókbands eða kaupa nýrra bóka. En vel væri það og gert af kirkjufélagsmönnum að hvetja fólk til þess framvegis að gefa safninu bækur, einkum gamlar íslenzk ar guðsorðabækur, sem þ\ð á fátt af til- tölulega í samanburði við aðrar tegund- ir íslenzkra bóka. Kirkjufélagið geri svo vel að hlynna eftir mætti að séra Oddi V. Gíslasyni eigi síður en áður. Embættislaur. hans eru vitanlega sár-litil,'og hann er maður aldraður og ekki heilsusterkur. Munnlega gerði eg á síðasta kirkju- þingi í sambandi við missíónarmál vort grein fyrir afskiftum kirkjufélagsms af komu hans hingað til Vesturheims árið ld94. Og samkvgemt áskorun þingsins e idurtók eg þá skýrslu skriflega í ,Sam- eiuingunni" nokkuru síðar. tMótmæli gagn þeirri skýrslu komu svo fram frá stta Oddi í sama blaði. Hann segir hún si villandi. Visvitandi hef eg nú ekk- ert mishermt þar. t>ó hef eg séð, að þar er dálítil skekkja á einum stað, sem eg skal gera þinginu grein fyrir og laga. Finnist eitthvað annað þvilikt, þá er sjálfsagt að leiðrétta það einnig. Einn maður, sein eitt ænn heyrði kirkjufélagi þessu til, fyrrrerandi prest- ur Hafsteinn Pétursson, nú í Kaup- mannahöfn, hefir á seinni árum ritað margt ljótt og ósatt um oss, sem helzt höfum staðið opinbsrlega fyrir málum f dagsins. Meðal annars hefir hann nú íyrir skemstu sakað oss um það í R.rik- ur blaðinu Þjóðólfi, að vér höfum sví- virðilega farið með þennan bróður vorn, séra Odd. Eg ætla nú ekki að fara að afsaka mig eða kirkjufélagið andspænis þeim áburði, En eg ætla að nota þetta tækifæri til þess að gera liér opinberlega grein fyrir því, hvers vegna eg hef ekki, né heldur neinn annar af embjettis- mönnum kirkjufélagsins, tekið til máls í liðinni tíð til þess að mótmæla því ofur- mrgni af ósannindum, sem þessi vesal- ings-maður hefir látið út frá sér ganga á pr.enti oss til hneisu og liáðungar. Fyrst og fremst skal eg þá segja, að það er á- valt mjög varhugavert að kasta sór út í ritdeilu við persórmlega hatursmenu. Það er svo hætt við að menn syndgi á slíkum ritdeilum. Frá þvi sjónarmiði höfðum vér kristilega skyldu til þess að þegja við öllum áaustri þessa manns. En þar við bætist sú sannfæring eða að minsta kosti hugboð hjá oss, sem vér höftim haft frá því fyrst er séra Hafsteinn tók að snúast á móti oss, að hann væri að meira eða minna leyti bilaður á geðs- munum og hin fáránlega framkoma hans gegn oss eins og líka öllum öðrum, sem hann hefir þózt, eiga sökótt við, hafi ver- ið og 6é honum að einhverju leyti ósjálf- ráð. Þar sé með öðrum orðum maður, sem ekki geti borið fullkomna ábyrgð á orðum sinum og gjörðum. Þótt vér ekki vísBum það, var hann vissulega kominn í þetta ástand áður en hann fluttist hing- að vestur og réðst bér til prestsskapar. Þegar eg sá æfisögu hans; sem liggur hér vestra í handriti eftir hann sjálfan, skrásetta af honum þá er hann fyrrum var í Kaupmannahöfn, þá gekk eg að minsta kosti úr skugga um það, að í þessu ástandi hefði hann verið lengi lengi meir eða minna. Og þá fanst mór 1> id hijóta að vera rangt að eiga í nokk- urri ritdeilu við hann, hvað sem hann kynm út úr sér að láta. Þess vegna h >fum vér þagað og búumst viðað þegja framvegis, hvað sem enn kann að koma úr þeirri átt. ,Biðjið íyrir þeim, sem rjgbera yður og ofsækja’—segir Jesús. Þetta er skylda vor, sérstaklega við þá menn, sem eins stendur á fyrir og séra Hafsteini. En sé enginn af oss svo vel kristinn, að fulluægt geti þeirri skyldu, þá ættum vér þc allir að geta gert eitt andspæriis honum—pað að þegja. En úr því eg *em með þessa yfirlýs iog, finn eg, að skyldan býður mérað gera líka hér opinberlega þá játning, að oss skjátlaðist stórum í því, er vér forð- um gerðum hann að presti í kirkjuféiagi þessu, og eins í því að taka trúanlegt sitthvað, sem hann, nýkominn hingað vestur, sagði af viöskiftum sínum yiö kirkjustjórnina á íslandi. Þegar eg var í Reykjavik sumarið 1889 rétt áður en hann lagði á stað hingað vestur, var hann talinn alheilbrigður maður. Eg gæti, ef eg vildi, afsakað mig með þeesu, að því er prestsvígslu hans snertir. En eg geri það ekki, heldur játa afdráttar- laust mína yfirsjón. Það, sem maður gerir rangt óafvitandi, er lika syrd. Og slíkar syndir þurfa fyrirgefningar við, líka þó að menn verði að líða fyrir þær svo og svo mikið, eins og vér vitanlega höfum gert út af því að tak» séra Haf- stein í samvinnu með oss. (Niðurl. á 7. bls.). LIFID BYRDI ÁSIGKOMUX-AG MR GARDINEES, Smiths FALUS. Hatm fttti armseðudaj^R ogf ar.dvöku- cætur. Stiröar og bólgnar hend- ur og fætur. Eftir blaðinu Record, Smith’s Falls. „AHir tala urdrandi um Dr Williams’ Pink Pills, f>ví leyoið J ér þær #kki? ‘ t>«»si oið voru töluö til Mr. An- drew Gardiner frá Smith’s Falls af vini hans. Degar hann var sem d/pst sokkiun niður í örvæntingu út af hinu líkamlega ásigkomulagi sfnu. í J>>-j6 &r haföi hann iiðiö »vo tð llfið var orö. iö honurn að i>y B , og oft öskaöi hsnr, aö hann fengi að deyj*. Aður fttti hann armæöu daga og andvökuoietur, en nú hefir bnnn ftnsegju *f lffinu. Áður voru f»tur h»ns og hendur stirf. ar og bólgnar, og hann kvaldist af sf felduro stingsndi tilfliiningum 1 lík- auanum, sem bannaði honum aiia hvlld & nóttu eða degi. Nú er hann eins liðugur og mjúkur eins og nokk- urn ttma áður, bólgan, stirðleikima og þeasi stingandi J>raut eru algerlega horfin. Aít J>etta þakkar hann því að hann brúkaði Dr. Williama’ Piok Pills. Mr. Gardiner er bér um bil 65 ára að sldri. Hann er gamall, mjög mikils virtur fbúi Smiths’ Falis bæjar Biaðið Record hafði heyrt mjög raiií- ið talað um endurbætta beilau h*ns af notkun Dr. Williams’ Piok Piila og sendi fréttaritara sinn til J>ess að kom- »st fyrir sannleikann í J>e*su efni, og Mr. Gardiner sagði honum frft eins og akráð er bér að ofan. Hann sagðist h»fa reynt marga lækna, eins góða lækna og t,il voru i landinu, en fekk enga enduibót. Honum var gefið að skilja að veikindi hans Stöfuðu af daufu blóðrensli, en allar tilraunir urðu ftrangurslausar. Hann gat ekki brúkað skóna sína, J>ví fæturnir voru svo bólgnir, og þegar hann reyndi að ganga voru íætur hans stirðir eins og staurar. Að síðuatu varð honum komið til J>ess að reyaa Dr, Williams’ Pink Pills. Hann tók inn sex öskjur og kvaðst ekki hafa orðið miklu betri fyrir f>að, svo bann ftkvarðaði að hætta að brúka þær, en fyrir þrftbeiðni lét hann tilleiðast að halda ftfiam með þær um uokkurn tíma. Degar hann var búinn með tíu öskjur varð hann að stórum mun betri og þegar hana hafði lokið við tólf Ö3kjur var hann orðinn svo frískur að hann þurfti þeirra ekki framar. Dað eru nokkrir mánuðir sfðan hinn hætti að brúka þ»r og hefir hann ekki oröið var veik- i danua síðau. Degar fféttaritatinn farin hann var hann með sína vana- legu skó og hann sagðist geta fariö upp 1 kerru og ofan úr henni með eins *uðve!du móti og nokkur annar maður & hans aldri. Dr. Williams’ Piuk Pills eru vin- ir hinna veiklaðu og sjúku. I>ær taka fram öllum öðrum roeðölum í þvf að styrkja og uppbyggja og i þvf að g>ra veiklað og hugfalltð fóik glaðlegt, fjöriigt og heilsugott. Piilur þessar eru seldar í ö'lum lyfjabúðnm, eða fást fyrii 50c. aakjan ftn burðar- gjalds f ða sex öskjur fyrir S2 50 roeð því »ð skiifa til Dr. Williams’ Med’- cine Co , Brockville, Ont. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. ft byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyua það, þá má skila pokanum, þó búið Bé að opna hann, og fft aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Aoucher“. Maurice’sOaíe & Restauraut 517 MAIN ST., Helzta veitingahúa í bsnnm. Kostgao^arar teknir. Beztu máltícJir hvenær aem yill. Vínf5-g og vindl r af qeztu tegund. íslenzkur vettinga. madur, FBED. HANDLK, Eigandi. ANDTEPPA LÆKNUD OKEYPIS. Rat Portage LumöBr Do., Telepli. 1372. LIMITED. Nú er tfrainn kominn til þ.ss að láta vetrar-s’cjólgluggana yðar og burðir fyrir húsin. ASTWéLEVE gcfur fljótann l»ata Jno. M. Chisholm, og læknar algcrlcga í öil* uiu tilfcllam Sent a Iveg ókeypis ef beðið er um það i • • ’ . Manager. (ádur iyrlrDíck, Banuing k Ca) Gladstone & Higgin Str., RELIEP. Ekkert jafnast við Astfimalene. Það gefur fróunn á aagnabragði jafnvel S ver*tu tilfallum. X>að læknar p6 ðll önn- ur meðöl bregðist. Béra C. F. Wells frft Viila Ridge, 111. segir: „Glasið af Aíthmalene eT eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hell ekki orð yflr hvað ég er takklftt- ur fyrir hvað i>að heflr gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vitS rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu 5 tíu ftr. Eg sá auýjýsing yö»r um meðal við þessum ▼oðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um oí, en á- lyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilraun beztu áhrif. öendið mér flö»ku af fuilri stærð. Trust & Loan Gompany Séra DR. MORRI8 WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. JNew York, 3. Jan. 1901. Drs. Taft Bros Medicine Co. Herrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru eamfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverö. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaieoe, þá getrm vér s*gt að þaC inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. öéra Dr. Morris Wechsler. Avon Spring?, N. Y. 1. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine C>. h errar minir: Eg skrifa þetta vottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon- an mín heflr þjádst af krampakendri ind- rteppu í siðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í N<“w York. Eg fékk mér samatunðis flösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bita, og\ begar hiín var búin með eina flðsku hafði andarteppan horfið og hún var aiheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við alla sem þjnst aí þessum hryggilega sjúk- dóm. YCar með virðingu, O. D. Phelps, M. D. 5. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Iierrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefi reynt ýmsa læknis- dóma on alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu. Mér lótti óðara. Síðan hefl eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Eg hefi fjögur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg heli nú beztu hailsu og gegni störfum mínum daglega. Þér inegið nota þetta vottorð hvernig sem þér viíjið. Heimili 235 Rivington S'r. B. Raphaei, 67 East l29th str. New York City. Cilas til reynslit ókcypis cf skrifaó cr eftlr J>ví. Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East 130th str. N. Y. City. ^Selt í öilum lyfjabúðam, $$ OF CANADA. I.OGGILT MED KONUNGLEGU BRJEFI 1845. [OF0DSTOLL: *7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í i sextán ár. 5 Peningar lánaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum, Margir af i t ændnnura i íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stíliðar til The Tbust & Loan Company i : of Canada, og secdar til starfstofu þess, 216 Poktage Ave„ Winnipkg, i 3 eða til virðingat manna þess út um landið : FKED. AXFOIÍD. GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRES8 RIVER. J. FITZ ROY HALLi, BELMONT. MITT HAUST MILLINERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eítir nýjustu tízku og á- reiðaniega fellur vel í geð. Eg hefi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættud þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. I. Johnstone, 204 /sabe/ Str. H.R. B 20 Ellice Ave., West. AUDRY, GROCER. 10 pd bezta óbrent kaffi ...$1.00 15 pd harður molasykur......$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólabtckur og annað sem skóla- börnin þarfnast. Yörur fluttar heim tafarlaust. JOLA- FOTOGAFi ! Komið í tíma að láia mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum. Vér ábyrgjumst að gera yður áuægð WELFGRD, Cor. Main Street & Pacific Ave- ELDIVIDUR Góður eldiviður vel maeldur Poplar........$3.75 Jack Pine.... $4.U0 til 4,60 Tamarac..$4 25 til 5.25 Eik...........$5.75 REhYiER BRO’S. Telefón 1069, 326 ElginAve. Q anadian p aeifio'.f^ ail’y EXCUBSIONS öio aian VIA THE Pacifie Bailway L OWEST OUND TRIP RATES . . . TO ALL Maritt Pttints AND MARITIME PROVINCES GOOD FOE THBEE Í MONTHS Stop Over Privilepreo, East of FORT WILLIAM. DAILY TOURIST First-Class Skcpcrs. Tbese tickets are First-Ciass, ard First-Clas8 SJeepsrs may be enjoyed at a resonable charge. For full information'apply to wm. STITT, C. E. RIcPHERSONÍ Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.iPass, Agt WINNIPEG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.