Lögberg - 05.12.1901, Page 7

Lögberg - 05.12.1901, Page 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER 1901 7 Arsskýrsla. (Niðurl. frá 2,‘bl3.) En af svona lagaðri reynslu sett- um vér að hafa lært sitthvað oss til varúðar í félagsbaráttu vorri,— meðal annars það, að styðja engan mann til prestsembsettis í söfnuðum kirkjufélags- ias, sem bjéðast kann frá ísiandi tða annarsstaðar að, iyrr en vér — mannlega talað — höfum óyggjandi trj'gging fyrir því, að haan ekki að ains guðfraiðislegr- ar þekkingar vegna sé kennimannsstsrf- inu vaxinn, heldur líka — og það um- fram alt — sé ógallaður að þvi er ,kar- akterinn* siðferðislega snertir. í þessu efni er þó við ramman reip að draga. Söfnuðirnir ráða því sjálfir, hverja þair fá fyrir presta. Kirkjufélagið liefir ekki, eins og þér vitið, það, sem á ís- landi er kallað ,brauðveitingar-vald‘, og sækist ekki heldur eftir því, Slikt kæmi í algjöran kága viðhugsjón frjálsr- ar kirkju. Að því leyti, sem söfnuðir vorir vilja, getur kirkjufélagið í þessu efni að eins leiðbeint þeim, verið ráð* leggjandi, en ekki meira. En nú kemur einn af sjúkdómum þeim, sem íslenzkt þjóðlíf hefir til brunns að bera á vorri tið, einmitt fram í því, að sumt fólk, einnig innan safnaða kirkjufélagsins, tekur ekki neitt líkt þvi n6gu mikið til- lit til þess, þegar einhver býðst því til prestsskapar, hvort sá hinn sami maður fullnægi þeim skilyrðum, sam skívt og skilmerkilega eru sett í guðs orði, þar sem um kennimannsembœttlð í kirkj. unni er að rssða (I. Tim, 8, 1—7 og Tít. 1, 7—9). Og er þá auðssett, að kirkju- félagið einnig í þcssu ofni er í allmiklum vanda. Um prestaskort er mjðg alment kvartað nú i hinum stóru prótestantisku kirkjufélðgum hér i Norður-Ameriku. Það er sagt, að svo fáir hinna ungu skólagengnu manna vilji gera prestskap að lífsstarfi sinu fyrir þá sök, að þar sé fyrir svo rýrum embættislaunum að gangast i samanburði við það, sem menn geti búist við i nálega hverri annarri stöðu. Hér er þá líklega að nokkuru leyti orsökin til þess, að nálega engir hinna ungu manna af vorum þjóðflokki, sem hér ganga í hina hærri skóla, vilja eiga við guðfrwðisnám. En i annan stað er hin kirkjulega kennimannsstaða sérstaklega óárennileg meðal Vestur- íslendinga fyrir þá sök, að þeir gera i ýmsu all-ósanngjarnar krðfur til presta sinna, og að því leyti, sem þeim krðfum er ekki íullnægt, má búast við sifeldum útásetningum og óánægju, Frá þessu sjónarmiði þarf ekki svo mjög að furða sig á þvi, að hinir ungu islensku náras- menn hér eru svo ófúsir til að undirbúa sig til preitskapar, En hinsvegar bend- ir þesai ófúsleiki til þess, að langt um of lítið sé af kristindómsáhaga i hópi hins uppvaxanda lýðs safnaða vorra, sorg- lcga lítið af vilja til þess að leggja nokk- uð af jarðneskum lifsgæðum í sölurnar fyrir málefni guðs ríkis. Alt, sem oss með guðs hjálp er unt að gera til þess að á þessu verði breyting til batnaðar, verðum vér endilega að gera. Að öðr- um kosti verður kirkjufélagi þessu ekki borgið í framtfðinni. Einu landi vor, sem útskrifaðist fyrir nokkrum árum frá latinuskólanum í Reykjavik, fékk ihaust inngðngu áhinn lúterska prestaskóla í Chicago og var þar viðguðfræðisnám síðastliðinn vetur, væntanlega til þess á sinum tima að verða samverkamaður vor i kirkjufélag- inu íslenzka, En þeirri skólagöngu verður ekki haldið áfram fyrir þá sök, að fullnægjandi vottorð um fortíð hans á íslandi hafa ekki fengizt. Fyrir af- skiftum minum af því máli skal eg gera yður fullkomna grein hér á þinginu, ef þér óskið. Ályktanin út af kristnitöku þjóðar vorrar fyrir níu hundruð árum, sem samþykt var á kirkjuþinginu í fyrra, sendi skrifari félags vors á sínum tima biskupinum á Islandi, hr. Hallgrími Sveinssyni. Fyrir það ávarp til hinnar íslenzku móðurkirkju vorrar kvittaði biskupinn með hlýju og bróðurlegu bréfi sem fyrir löngu hefli prentað verið 1 Sameiningunni. í ársskýrslu minni i fyrra kom eg með þá bending viðvíkjandi kirkjumála- timaritum vorum, að æskilegast væri að sameina þau í eitt tímarit. Ogkirkju- þingið aðhyltist þá bending, réð tilslikr- ar sameiningar, þótt ekki hafl hún orðið að framkvæmd enn. Örðugleikinn með að halda Sameiningunni út hefir aukizt, en ekki minkað á þessu ári,—vafalaust meðfram hinna tímaritanna vegna, Aldamóta og Kennarans, án þess þó að þautvö síðarnefndu tímarit hafl fengið viðuuanlega útbreiðslu. Ef þess er eng- inn kostur að sameina rit þessi, og ef það ritiö, sem sérstaklega heflr verið kallað málgagn kirkjufélagsins—Sam- einiugin—á ekki að deyja, þá verða menn að hlynna miklu betur að því riti fram- vegis en verið hefir, að minsta kosti á þessu siðasta ári. Sjái kirkjuþing þetta sér fært að veita séra Runólfi Runólfssyni, áður i Spanish Fork, Utah, nú í Ballard, Wash„ vestur við Kyrrahaf, ofur litla þóknun fyrir missiónarstarf hans meöal janda vorra þar vestra, þá v»ri það vissulega vel gert. Hann hefir nýlega á þeim stað unnið nð myndan dálitils safnaðar, sem að eins Islendingar eru í, getur að sjálfsögðu ekki fengið nema sár- lítil laun frá þeim, og á enga von á nein- umfjárstyrk frá General Council, sem hann þó ávalt síðan hann varð prestur hefir tilheyrt og tilheyrir enn, meðfram og líklega helzt fyrir þá sök, að það fólk, er hann nú þjónar, getur ekki notað hina ensku tungu fyrir kirkjumál sitt. Vilji þingið nokkuð sinna þessu máli, skal eg gefa því frekari upplýsingar um ástæður séra Runélfs. Vöxtur kirkjufélagsinsútá við hlýt- ur að verða lítill svo lengi sem ekki er til muna bætt úr prestaskortinum. En inn á við ætti það að geta vaxið líka meðan vér erum í þessu ástandi. Og þá að vitanlega sé alt hjá oss smátt, þá eru þó ýms framfaramerki sýnileg i hinum kirkjulegu félagsmálum vorum, skýrari skilningur en áður á kenning kristin- dómsins og meiri festa í safnaðarlífinu. Góðum guði só þökk fyrir náð hans oss til handa í liðinni tíð. Hann veiti oss blessan sína framvegis í Jesú nafni!“ Heilbrigði barnsius. Tanntðkutfminn er hættulegur fyrir litlu börnin og þreytandi fyrir mseður þeirrs. Hver er sú móðir, sem ekki bíð- ur með ótta þess tims, að barnið hennar fari að taka teanur? Um þann tíma er barnið óeirið, önugt og með hitaköstum, og oft ólag á melt- ingarfærunum og maganum. Vesal ings litla barnið er J>4 að hefja eitt fyrsta strlð I þessum heimi sjúknað- arins, og sé J»vl ekki hjálpað i þessu stríði getur pað borið lægri hluta. Sérhver hyggia móðir hjálpat litla krossberanum eins mikið eins og hún getur og pær, sem mest hefir orðið 4- gengt í þessu, hafa sannfærst um að Baby’s Own Tablets eru einmitt það, sam v.ð þarf til þess að veita ungan- um þá hjálp sem hann þarf. Mrs.W. J. Wright i Broskville segir: — „Eg hef biúkað Biby’s Own Tablets mjög oft, og eg held mjög mikið upp 4 þær. Sérstaklega finst mér þær hafa góð áhrif 4 barn 4 fyrita 4ri. Eg hef notað þær við tanntöku, uppsölu, íðrakveiSu, m'elticgarleysi og /msum magakvillum og þvi, sem þessu er samfara svo sem hitaköstum og óeirð. Áhrif þessara ,T»b!et»‘ hafa ætið ver ið eics og eg hafði óskað eftir.“ Baby’s Own Tablets eru eins og litlar, sætar og ljtffingar brjóstsykur- plötur, sem öll börn taka auðveld’ega inn. E>að m4 royija þær og leysa upp í vatni og gefa þær inn óhikað jafnvel hinu yngsta ungbarni. I>að er ábyrgst að i þeim er ekkert af deyfandi efni eða ueitt af eiturkynj- uðum efnum, sem gera hin svo köll- uðu „soothing11 meðöl hættuleg fyrir börn. Ef lyfsalinn yðar hefir þær ekki, sendið þá 25c. til Dr. Wiilia ns’ Med- icine Co., Brockville, O t., og J.4 verður yður send askja með pÓ3ti og burðargjaldið borgað. LEGUBEKKS- IAKINBI. Þarfnist þér legubekks ? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægð þá, sem við höfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt. Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. LbwIs Bros., I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. ARiNBJORN S. BARDAL flelur'líkkistur og annaat um útfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai skona' minnisvarða cg legsteina. Heimili: & horninu á Tte’w Ross ave, og Nena str, ÞIÐ ÞITRFIÐ EKKT PENÍNGA til að geta gevt ,,Business“ við C. B. JULIUS, GIMLI. Ef þið eigið hægra með að leggja inn handprjónaða Sokka og Vetlinga, Smjör, Egg, Kjöt, Stórgripa Húðir, Fisk úr Winnipegvatni. þ4 dugir það alveg eins vel. F»ið bnsta markaðsverð fyrir ykkar vörur og gerið eins góð kaup 4 þeirri nauð- synjavöru sem þar er 4 boðstólum, eins og þeir sem verzla fyrir peninga út i hönd. Munið eftir að búðin er alt af vel birg af matvöru, skófatnaöi, álnavöru, drengja- og karlmanna- fötum og yfirhöfaua), og að söluverð heldur 4fram að vera jafn rymilegt framvegís eins og almenningur hefir 4tt að venjast að undanförnu. Dægstu sölu prisar og hröð af- greiðsla hj4 t. [!. Jnlins, Gimli, Man. BANFIELDS Carpet Store f DAG BYR.TAR HIN MIKL A. TILHREINSUNAR- SALA . . . Eins og vandi vor hefir verið um undanfarin ár ætlum við að se ja helm- ing af vörum vorum fyrir þvínær hálf- virði. Þetta verður hið bezta tækifæri, sem nokkurn tíma heíir boðist í þessum’ bæ fyair þá, sem halda hús, til þess á ódýran hátt að gera umbætur í húsum sínum. Allar hvítar Lace Curtains nndir $5 Allar dyi-a og dagstofu ábreiður undir $4 011 einföld Arch og dyra Curtains Allir gólfábreiðu afgangar minni en 20 yarda Allir olíudúkar og Linoleum Allir gólfábreiðu borðar Alt okkar ljómandj glingur úr eyr, sem sjá má uppi í stigaganginuin Allar Battenburg Laces, yfir200stykki Seseur, sessuver og tyrkneskir skraut- saumaðir munir, Jlfsiatt- ± J.f ur .. bcriii Allir gölfdúkar, 500 stykki Allir ferhvrnings gólfdúkar Allar Ruggs af öllum stærðum og teg- undum Allar rekkjuvoðir og lín-rúmfatnaður, o- s. frv. Þeir, sem fyrst koma, hafa bezta tækifærið; svo komið nú þegar. SvT Þetta meinar verzlun fyrir pen- inga út i hönd. Gegn láni verður alt með fullu verði. Pantanir utan af landinu afgreiddar með nákvæmni. Engin sýnishorn send í burtu. Skrifið greinilega og vér skul- um afgreiða yður. A F. BANFIELDS CARPEFS & HOUSE FURNISNINGS 494 Maln St. Telaphone 824. Skor og Sti gvje!. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði |>á skuliðpér fara í búð ins, eem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. CANADIAN NORTÍIERN DECEMBER EXCURSI0N3 Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá oss í tiú ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerireða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. t') í 15,) 'i [lisada WINNIPEG —TO— The Kilgoup Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. London, Hamilton, Toronto, Niagara Fails.Ont., Kingston, Ottawa, Montreal MYndir mjög settar niður i verði, til þess að rfmk til fyrir jólavarningi. Komið of{ reynið hvort við gefum yður etki kjörkaup. VIÐ MEINUM ÞAÐ. W. R. TALBOT & C0„ 239 Portage Ave. BOYB Agræt máltíO er því nær ómöguleg án þess að hafa Boydg’ ljúffenga maskínu tilbúna brauö- ið á borðinu. Sérhvert brauð er miki's virði. Boyd’s brauð eru einungis búin til úr berttt Manitoba hveiti. Verð 5c. brauðíð. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1.00, W. J. BÖYB. AND RETURN Corresþonding rates from other pointe in Uanitoba. Proportionately low rates to points East of Montreal, in the Province of Quebec, New Brunswick and Nova Scotia. TICKETS SALE Commencing December2nd. 1901, to and including December Slst, 1901. All tickets good for TEIREE MONTHS CHOICE OF ROUTES STOP GVERS EAST OF DETROIT LOVEST OCEAN S. S. RATES For further information apply to any Agent Canadian Northern Rai'way, or Winnipeg City Ticket, Telegraph and Freight office, 431 Main St. Tel 891. GEO. H. SHAW, Traffic Manager. (91 Eg leyfi mér að gera kunnugt fólkinu yfir höfuö og sérstaklega hinum íslenzku vinum mín- um, aö eg hefi keypt harövöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir aö, með stöð- ugu athygli viö'verzlanina' og ráövöndum viðskiftum þá geti|eg£verðskuldaðtaöjfá nokkurn hluta af verzlun yðar. Eg ÍQ) h j á Mc- % M a n u fac- hin síðustu C 1 a r y turing Co. 19 ár við ©j verzlun þeirra f Winnipeg, og held eg að það sé sönn- un fyrir því að fólki sé óhætt að treysta mér. Heim- sækið mig og sjáið hvað eg hefi af harðvöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía með verði, sem hlýtur að vekja athygli yöar. J Thompson Bl;c, Eftirmadur W. S. Young’s. FryerBlock, - - West Sel ir. Allir. sem hafa reynt # # # # 9 f # # # # # # # GLADSTONE FLOUR. seí?ja að þa3 sé hið bezta'ii markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt til sölu í bú<y Á. Fridrikssouar. # # # # # # # # # # # #

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.