Lögberg - 20.02.1902, Page 1
£-%%.%%%%%%%%%%/%%%%/%%/%% 1
Við höfum
i Nekkrar gamlar matreiðslustór
^ sem við höfum látið gera við, og
á eru mjög góöar. Komið og bjóðið
♦ í þær,
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardw re. Telephone 339
t
t
.%%/%%%%%
t
►%/%/%%/%%.%/%/%%/%/%-%%/%/%%/% %- %/p
t
Við erum að ,,taka stoek“
og höfum talsvert af gamalli bygginga ^
járnvöru, sem við seljum fyrir lftið á
móti peningum út i hönd eftir 1. l'ebr.
Gott tækifæri ef þér þarfnist þess.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardware, Telephone 339.
é Mefki! BYdrtnr Yale.líis. &
Á%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %-•
15. AR.
Winnipegr, Man., íimtudaginn 20. Febrúar 1002.
Nr 7,
Fréttir.
CANADÁ.
Ott&wa-þingið kom saman þann
13. þ. m. Eftirfylgjandi eru nokkur
atriði úr héssetisræðunni. Fyrst er
farið nokkrum þakkarorðum til for-
sjónarincar fyrir hina almennu 6r-
gæzku 1 landinu, en sérstaklega fyrir
liina rfkulegu uppskeru í Manitoba
og Norðvestur lar.dinu. I>á er og
þ&kkað fólkinu í Canada fyrir pær á-
gætu viðtökur er prinsinn og prins-
essan af Wales fengu, þegar pau voru
hér á ferð sfðasta sumar. I>að er tek-
ið fram, að ferðin hafi verið peim
skemtileg og ácægjuleg J alla staði.
Minst er með hluttekningarorðum á
þarn mikla sorgaratburð þegar for-
seti Bandaríkjanna, Wm. McKinley
var myrtur, og í þvf sambandi tekið
fram, að þó Canada hafi hingað til
ekki orðið fyrir slíkum ódáðvverk-
«a>, þá geti dregið að þvf, að Canada,
sbkum nágrennis við Bandarfkin,verði
að fylgja peim og öðrum þjóðum í
pví, að búa til lög sem ákveði hegn-
íngu fyrir pá menn, sem með ræðu
eða riti, æai menn til slfkra hryðju-
verka. Lofað er að leggja fyrir ping-
ið manntalsskyrslurnar frá sfðasta ári,
°g er tekið fram, að þó að pær syni
ekki eins mikla fólksfjölgun og von-
ast hafi verið eftir, pá lysi pær fraiu-
iórum og vaxandi vellíðan f landinu
Sagt er að alt bendi 6, að sfðastlið n
nokkur ár hafi fólki fjölgað mikið
meira, en á fyrri árum manntalstíma-
bilsit.s, og pví megi væntt pess, að
næstu tfu ár fjölgi fólki langt um
meira en að urdanförnu. I>á er þess
getið að C. P. R, félagið hafi sókt um
að mega auka höfuðstól sinn, til þess
að geta betur fullnægt hinum vaxandi
flutninga pörfum, bæði að vögnum og
öðru. I>að tækifæri hafi stjórnin
notað til þess, að gera pað að skilyiði
að ágreinÍDgurinu um pað, hvort
stjórnin hefði vald til að ákveða tolla
félagsins, skyldi verða lagður undir
dómara úrskurð. I>að er minst á komu
Mr. Marconi’s til Canada og pað, að
stjórnin hafi leyft honum að hafa aðal
stöðvar sfnar, við tilraunir á vírlaus-
um fréttasendicgum, f Nova Scotia,
en Segn pTÍ hafi stjórnin komist að
m]ög góðum samningum við haDn
"m fréttasecdingar fyrir Canada, ef
h’lnn komi fyrirtæki sfnu fram.—I>ess
er getið að syuing á Cauadiskum vör-
u,n) á hinum ymsu iðnaðarsyningum
hafi orðið til pess að auka álit og eftir-
8Purn á vörum paðan. — Frá pví er
8agt að stjórnir Ástralfu og Nyja Sjá-
iands hafi pegið þaf tilboð Canada-
8tjórr,ar, að menn fyrir hönd pessara
pjóða héldu ráðstefnu með sér í Lund-
unum cæsta sumar til pes3 að ræða
um viðskiftamál, og er vænst eftir að
það muni leiða til mikils hagnaðar
með tilliti til markaðar fyrir Canada
vörur. Líka hafi stjórnin kynt sér
viðskiftatækifæri við Suður Afríku og
hafi hún komist að þeirri niðurstöðu
aÖ beinar gufuskipaferðir milii Can-
*d» og Suður Afriku myudu verða til
pess að auka stórvægilega markaðiun
fyrir afurðir Canada, og pví hafi
Stjórnin ákveðið að koma slfkum sigl-
lQgum á.—Að endingu er sagtfrá pví,
að hans hátigc,konunguiinn, hafi boð-
^ fcrsætisráðherra Canada að vera
Viðstaddur kryuingar athöfnina næsta
sumur. Gert er ráð fyrir, að sam-
fundir par, meðal hinna ymsu valds-
Bianua úr brezku nylendunum, geti
°'Öið til hagnaðar f veuzlunarviðskift-
Um milli peirra sjálfra og sömuleiðis
við BretÍHnd.
Fyikisstjórnia í Ontario hefir 4-
hveðið að búa tii, 4 pinginu sem nú
bitur, iög um vínsöiubanu í fylkinu.
Hún hefir enn fremur lyst pví yfir, að
hún ætli að leggja pau undir atkvæði
„referendum“ fólksius, á næstahausti.
StjórnÍD, sem sagt, tekur pað fram,
um leið og hún leggur lagafrumvarp
sitt fyrir þingið. Fylkiskosningar
eiga að fara fram par á næsta sumri.
Meiri hluti af öllum atkvæðum, sem
við pær kosningar verða greidd, þarf
að verða greiddur með vínsölubann-
inu, þegar til peirr&r atkvæðagreiðslc
kemur, til þess að lögin gangi í gildi.
Á sfðustu 7 mánuðum voru tekj-
ur Dominion-stjórnarinnar $6,273,000
meiri en venjuleg útgjöld.
Nú hefir frjálslyndi flokkurino 1
British Columbia komið á ákveðinni
flokkaskifting í fylkinu, og hefir Joe
Martin verið kosinn leiðtogi frjáls-
lynda flokksins. Mr. Martin hefir
lyst yfir fullu trausti sínu á ivaurier-
stjórninni.
BANDARÍRIN.
Samningur Bandaríkjamanna við
Dani um kaup á Vest-Indísku eyjun-
um fyrir $5,000,000 er nú samþyktur
af efri málstofu pingsins í Washing-
ton.
Stórkostlegur hríðarbylur gekk
núna í vikunni yfir NoW York ríki, sá
mesti er menn muna eftir. Veðrið
var mikið og fannfergja eftir pví. Um
ferð á götum New York borgar tept-
ist slveg og járnbrautarlestir sátu
fastar. Verzlunarhúsum mörgum var
lokað á mánudaginn um miðdegi.
Kona að nafni Mrs. Purdy, sem
um nckkurn tfma htfir verið 1 Klon-
dyke, er ny komin heim til sín í Tole-
do, Ohio, I Bandarlkjunum, með eina
miljón dollara, sem húo hefir nælt í
gulllandinu bæði á pví að selja mönn-
um fæði og á námaverzlan.
tTLÖND.
Frá Vieuna eru sagðar pær frétt
ir pann 10 p. m. að í Trieste sé alt i
uppnámi út af æsingum úr sósialist-
um og anarkistum. Detta er sagt
mesta uppþot sem lengi hefir komið
fyrir í Austurríki. Tólf manns var
búið að myrða, par á meðal lögreglu
stjórann. Auk pess hafa um 100
manns verið særðir.
Stöðugt prengir að Búunum i
Suður-Afríku, en seint gengur Bret-
ura að binda enda á ófriðinn og frið-
arhoifur þær, sem urðu á dögunum,
eru nú búnar að vera. Kitchener
segir, að á siðustu viku hafi 717 Búar
fallið og verið teknir.
Iiisgar-kosuíngin.
Aukakosnin(cin i Lisgar fór fram á
þriðjudaginn var og urðu úrslitin þau,
eins og við mátti búast, að Mr. D. A.
Stewart, þingmannsefni frjálslynda
flokksins, var kosinn, með 1079 atkvæð-
um fram yfir Mr. Richardson og 1753 at-
kvæðum fram yfir Mr. Toombs.— þessi
mikli liberal sigur^erjjverðugur og vel
skiljanlegur, en aftur þykir mönnum
furðu gegna ósigur afturhaldsfiokksins,
sem Mr. Toombs sótti fyrir. Manninum
sem sótti fyrir hönd þess fiokks, er ekki
þar um að kenna, því hann er maður vel
látinn. En aðal ástæðan er auðvitað sú,
að mena eru vel ánægðir með gerðir
Ottawastjórnarinnar, á yfirstandandi
tíma, en algerlega mótfallnir verndar-
tollastefnu afturhaldsflokksins.
Mr. Richardson fylgdi engum flokki
og hafði enga ákveðna stefnu aðraen þá,
að tala illa um mótstöðumenn sína, en
láta mikið yíir sínum eigin mannkostum
og hæfilcikum, og sýnist i it það glamur
hafa lirifið á raunalega marga.
I>essi kosuingabarátta var oinhver
hin harðasta som háð hefir verið í þessu
fylki. Td dæmis má geta þess, aö Mani-
tohastjórnin hafði þiughlé síðustu liálfa
aðra viku til þess að gota geflð sig við
kosningunum, fyrir umsækjanda síns
flokks, Mr. Toombs, en þau afskifti Mr,
Roblins og hinna ráðgjafanna úr fylkis-
stjórninni er nú álitið að hafi verið ein
ástæðan, og ekki sú minsta, fyrir því,
hve sárfá atkvæði Mr. Toombs fékk, því
sú litla tiltrú, sem þeir nokkurn tíma
höfðuhjá fólki, sýnist nú ivera algerlega
á förum.
Fjöldamargir Islendingar eru í þessu
kjördæmi, og sýndu þeir í því skilning
sinn og sjálfstæði, að standa nálega ein-
dregið, með frjálslynda flokknum.
Nokkrir Islendingar utan kjördæm-
isins tóku þátt í kosningabaráttunni.
Má á meðal þeirra nefna Th. H. Johns-
son og Magnús Paulson, sem héldu ræð-
ur á fundum fyrir Mr. Stewart. Einar
Ólafsson. gerði hið sama, fyrir Mr.
Richardson. Auk þess har svo vel í
veiði, að Joseph Skaftason, vinnumaður
Roblin-stjórnarinnar, var um þessar
mundir að taka búnaðarskýrslur!! í Ar-
gyle-bygðinni fyrir húsbónda sinn.
Líka heyrðist að Arni Anderson, vika-
drengur á skrifstofu dómsmálastjóra
Camphells. hefði, af afturhaldsflokknum
verið sendur út af örkinni, i þeim til-
gangi, þó ótrúlegt sé, að hafa álirif á Is-
lendinga.
Nyjar Blouses.
Sérstaðlega fínar Black Electric Mercer-
isised Sateen Blouses, opnast hæði á
baki og bringu með mjög fallegum erm-
um og kraga.
Nidursett verd :
$1.35, $150, $1.75, $2.90, $2.25
Nyjar Silki Blouses.
r—i
Með nýjasta sniði, nýmóðins'ermum og
kraga, allavega litar, cream, hvítar,
svartar, cardinal, gráar, möleitar o.s.frv.
Nidursett verd:
$4.50, $5. $6, 6.50, $7.75
CARSLEY & Co„
344 MAIN STR.
HLT
SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF
Leirtaui
Postulini
Kristalsvöru
Silfurvöru
Aldinadiskar
Te-áhöld
Toilet Sets
Knifa, Gaffla
Skeidar.
Lampa ymiskonar
Krúsir, blómstur-
pottar
Middags- Bordbú nad
fáið þór bezt hjá
~ * ; & do.
MIKILSYERT ÁLIT 5
m
m
m
m
m
*
m
*
x
x
m
m
*
UM „DE LAVAL1
*
§
*
m
$
m
m
m
*
m
%
*
%
*
*
¥
*
m
*
%
m
m
m
m
Vér höfum rét nýlega fengiö eftirfarandi bréf frá Mr. C.
C. McDonald, fyrrverandi umsjónarmanni osta- og smjörgerð-
ar-húsa í Manitoba og kennara viö osta- og smjörgeröar-skól-
ann hér í Winnipeg til skams tíma:—
„Winnipeg, 14. Febrúar 1902.
The De Laval Separator Co., Winnipeg.
Háttvirtu herrar: — Eg hef í mörg ár haft stöðug afskifti
af allskonar rjómaskilvindum. s-m hafa verið á boðstólum, og er
mór því sönn ánægja að geta látið smjörgerðarmenn Norðvest ir-
landsins vita,—í gegn um yður,—aðeg er fullkomlega sannfærð-
ur um að Alpha De Laval-skilvindurnar hafa mikla yfirburði
yfir aðrar skilvindur.
I stöðu minni sem eftirlitsmaður smjðrtilbúnings (Dairy
Inspector) Manitoba-fylkis og forstöðumaður smjör- og ostagerð-
ar skólans hér í Manitoba, hafði eg ágætt tækifæri til að kynn-
ast hinum ýmsu rjómaskilvindum þar hjá hændum og viðar.
Sú reynsla og þekking hefir sannfært mig um, að Álpha Disc-
skálin aðskilur rjómann algerlega frá mjólkinni, ekki að eins
þegar hún er spenvolg heldur líka þegar hún er á talsvert lægra
hitastigi, án þess þó að minka vinnuhraðann.
Fyrir nokkuru síðan hafði eg þá ánægju að heimsækja
verkstæði yðar í Montreal. Þar sá eg Alpha skilvindurnav í
smíðuin. Að fyrirkomulagi, smíði, efni og öllum írágangi og
varanleik eru De Laval-skilvindurnar í fyrsta flokki. í stuttu
máli innibinda þærí sér alt það, sem bezt verður talið til gildis
rjómaskilvindum,og mynda þær því flokk út af fyrir sig.
Fyrir örfáum árum var hér S norðvesturfandinu lítil eft-
irtekt veitt verklegum frágangi á skilvindum eða þvi, hvort þær
aðskildu vel eða illa. En tímarnir hafa breytst. Nú kaupa all-
ir hygnir menn skilvindur eingöngu með tilliti til þeirra kosta.
Eg hef nýlega slitið mig úr sambandi við Melotte Cream
Separator Co., sem eg var ráðsmaður fyrir, og hef því engan
hagnað af skilvindusölu. En eg er þess fullviss, að það verður
að eins stundar hið þangað til ,De Laval* útrýmir algerlega öll-
um öðrum skilvindum af markaðinum.
Að endingu læt eg yður vita, að félag það, er eg nú veiti
forstöðu, ,.The Pure Milk Co.‘‘ í Winnipeg, bíður nú eftir ,,No.
1 Alpha Ciarifier“(mjólkurhreinsunarvél)frá verkstæði yðar, og
þegar hún kemur verðum við viðhúnir að veita móttöku ,Nó 1
Alpha" rjómaskilvindu, og skal eg láta yður vita hvenær þér
megið sendahana. Með vinsemd,
C. C. McDONALD.
Montreal
Toronto
New York
Chicago
San Francisco
Philadelphia
Poughkeepsie
Tlie De Laval
SEPARATOR CO.
WesternCanadiaqOffices^Stores & Shops
248 McDermot Ave.
WINNIPEG.
m
*
m
*
m
*
m
m
m
m
*
m
m
m
m
m
*
X
X
%
X
X
X
X
*
*
m
m
m
m
m
mmmmm**y00£****i********mmmmm
| The Northern life Assiiraece Co, of Canada.
Adal-skrifstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q.
Dðmomálmráðgjafl Cauaila,
c.
foraeU.
JOHN MILNE,
yflrnmHjónarmaour.
LORD STRATHCONA,
meðráðandl.
allan þann
félag getur
&
H HÖFUDSTOLL: 1,000,000.
X LffsibyrgSarskírteini NORTHERN LIFE félagsins áby-gja handhöfum
011 Þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurt
^ staðið við að veita,
Félagið gefuröllum skrteinisshöfum
fult andvirði alls er J>eir borga ]>ví.
Áður en þér tryggið líf yðar .ættuð þér að biðj:- uunskrifaða um bækling fé
agsins og lesa hann gaumgæfilega.
J. B. GARDINER l Provlnolal Manager,
S07 McIntyrk Blocr, WINNIPEG.
TH. ODDSON , Oeneral Agent
488 Young St„ WINNIPEG, MaN.
¥
¥
¥
*
%
%
¥
*
*
m
m
m
m
m
m
m
m
m
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
! Glenboro - - t
3C0 Mrun St.
HINA HALL 572 Main St
Tkleiuionr 137 00 1141.
- Drug Store.
Eina búðin í Glenboro seui hefir llar
birgðir af hreinum meðölum, Patent með-
ölum, skriffœrum, bókum, skdlabarna-áhöld-
um, Fancy-vörum, hljdðfœrum og gleraug-
um. Þér fáið það, sem þér þurfið.
Nýtt norskt þorskalýsi á hendi.
R. D. ERUCC,
Chemist & DruggiSt.
♦♦*♦♦#♦♦*»♦♦♦♦♦«♦#♦♦♦♦♦«♦
SHA WTY t 1 sölu mcð nij’g góðu
vcrði. Menn snúi sér til áfrs. Knn'díuu ,
Jónsdóttur, ööö Engin avc.
!:
♦
*
: V V
■
John 0. Haire,
KFTIRMADUR STRANAHAN k HAMRE
PARK RIVER, - N. OAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
J3r r-“elln ?eta nn eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
entir að gefa númerið á glasinu.
Vtdsklatameiio hans á Ha'lsson, AkraogHensel eru
bednir aá brga akuUir anuir 1 Mr S. Tbora'nl.U-
eonar a Akra.
,,Our Voucher** er bezta
hveitimjblifi. Milton Milline Co. á
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
- ‘;I>''' 'l -l,ai farið er að reytia þí ð,
p' mú skila pok nurn, þó „5 ,
cp a hacn, og {& aftur verfiifi. Iieyn-
t? petta fTÓdd hveitímjöl, ,,Our
oucher“.