Lögberg - 20.02.1902, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.02.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERGr. 20. FEBRÚAR 1902. 5 Og þá er oft of seint, of seint að setjast við að hugsa um það, hvort varnarafl að var ei reynt er voðann bar þér að. Og bundin er þín önd og hönd og úrræðin þín smá, sem ömurleg og afskekt strönd eða eldi og stáli herjuð lönd eru öll þín blómsvið þá. Og varanleg ei auðlegð er og engin tign frá vöggu að gröf nema sú er býr í sjálfum þér og 8önn er himingjöf. Þvi bundin er ei unun hæðst við ytra skraut og glys, mörg hefir hugsjön fögur fæðst í fieti lágu, — eíist og plæðst þött fjárins færi á mis. Hver þjóð hún á sinn mikla mann, sem minst bar á, var stærstur þö, í fátækt lifði, fátækt vann af fáum þektur dó. En þjóðin hans á síðan sá og sýndi hreint og beint, að mál það, sem hún'mældi hann á, var meðalalin langt of smá, en — alt of.seint, of seint. Hannbs S. Blöndal. > EUCTRIC FLASH LIRHT I AMP WONSJERFUL IHVEHTIOM. Entirely new. Praetical 16 candle powcr iamp. Not a toy. Always ready. Non-Explosivo. No kcnxsene or pasoline used. Lasts a Itfe-time. Rarapie eent postptld on rtceiptof 25 ee-'ts. 3 for 60 oents peotpnM. MARK SUPPLV CO, 165 CLARK ST., DEP, A. CHICAGO, ILL. O. CJ. c. Cuban Catarrh Cure Síðasta og he’zta uppfinning til *’ Isekna Gatarrh, kvef, s&ran háls ogdeyfð í höffii; ÓVIÐTAPNANLEGT. Kostar 11,00 sent mefl pósti og d mánaöa leiöbeiningu. Uppljfsingar gefias. MARK SUPPLY CO., Chicago, 111. ELDIYIDUR Góöur eldiviður vel mældur Poplar.........$3.75 Jack Pine... .$4 OOtil 4,75 Tamarac...$4 50 til 5.50 Cedar girðingastólpar. REIMER RRO’S. Telefóu 1069. 326 Elgin Ave Búum til Dara eina tBgunú, nina Deztu. I meir en GO ár höfum vér búið til og selt jarðyrkiuverkfæri lianda bændunum í Canada. ULNÆG J A ÁB YRGST þeim sem nota F. & W. vélar Bindarar Sláttuvélar Hrifur Disk Herfi Sádvélar LÍTIÐ EFTIK ÞESSU f VÖRUMERKI Jl - —* ÁTS’Æ T I S'F J Ö Ð R U N U M I t I J Á ÖLLUM FROST & WOOD VÉLUNUM Ui , " EF NAFN VORT ER Á VÉLUNUM YÐAR þÁ EIGIÐ þÉR þÆR BEZTU CATALOGU E JARDYRKJUVELAR SEM TIL ERU sendur ef um er beðið Dr. M. HalMorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.6—6 e. m. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. rn TANNLÆKNIR. tonnur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fyíla tönn $1,00. 527 Maiw St. % «*•«««««»»•*••*»•*•#*#•**•# ? $ ** Allir. sem hafa reynt # I GLADSTONE FLOUR f segja að það sé’hið^bezta á markaðnum. # Reyniðjþað. # ^ Farið eigi á mis við þau gæði. jjj* Avalt lipsölu LbiiiY Á. Fridrikssouar. # \ ••••••••••••••••••••••***»* Peningar lánaðir gegn veöi í ræktuðum bújörðum, meö þægilegum skilmálum, rmaður: rístopherson, Virðin] 195 Lombard St., WINNIPEG, MANITOBA, '157 og hvarf niöur aftur. þetta eitt hefði nægt Páli til þess að sannfærast um, að Burnington væri sá, sem sig hefði svikið, þó hann hefði ekkert um það verið böinn að frétta, Auðvitað fann Páll til fyr- irlitningar og gremju gagnvart þessum skuggalega oianni, en hann gat ekki gert sér grein fyrir hvern- í öllu þessu gat legið. Eun þá langaði hann til að kynnast Burnington frekar þó þess gætti ekki á rneðan hann var honum allra reiðastur fyrir svik- rn við sig. Hann miutist þess, hvernig þessi und- fF neaður hafði bjargað lífi hans—hann mintist r sins, som hann hafði hjálpað til að koma til accas-—og hann mintist ýmislegs fleira, sem ^kti margt annað en reiði í brjósti hans. Engu f síður var hann nú sannfærður um, að Burning- °n V00ri illmenni og svikari. þegar Páll var mitt hugsunum þessum kom skipsbrytinn og sagði ouum, að kafteinninn vildi tinna hann niður í káetu. Páll brá stbax við og fór; og þegar hann kom mn í káetuna var Marja þar fyrir klædd í sinn eiginn búning og náföl. Hún hafði verið að gr&ta. Háu var rauöeygð, en ekki voru þó kinnar hennar tárvotar. Hún sat þar út.i ( horni, en strax þegar P .ll kom inn, stóð hún á fætur og gekk til hans. „Bíddu við!“ sagði ræningjaforinginn. „þið inegið sitja hvort hjá cðru cf j>ið viljið.“ 100 honum réði svo við að horfa. En slíkt dróg ekki úr lionum kjurkinn, jafnvel þó hann ásetti sér að haga orðum sínum gætilegar framvegis og reita ekki illmennið til reiði að óþörfu. Kafteinninn sá, hver áhrif orð hans höfðu og hélt áfram: „Nú held eg við skiljum hvor annan, og get- um því haldið áfram samtalinu. Skilji eg þig r5tt þá segir þú, að Marja vilji fara með þér.“ „Já, það er rétt skilið.“ „Marja, var flótta tilraun þessi gerð samkvæmt þínum eigin vilja?“ „Já,“ stundi hún upp óttaslegin. „Heyrðu, Páll, nú kem eg að aðalefninu: Hvað ætlaðir þú þér að gera við Marju þegar þið væruð sloppin?1' „Eg ætlaði að ráðstafa henni þannig, að liúu hefði orðið ánægð og gæfusöm,“ „Eg býst við, að þú hafir ætlað að gera það; en hvernig ætlaðir þú að fara að því? ‘ „Úr því ætluðum við að láta tímanu leysa. Alt, sem við hugsuðum um í bráðina, var að komast í burtu.“ „Er það nú víst? Svo þið liugsu^uð ykkur ckkert ókve“Ti'? ‘ „Ekkert ákveðið." „Hafðir þú ekki hugsað þér að gei-a stúlku þessa að konu þinni?‘ Páll liikaði við áður cn lianu svaraði. 153 Larún hlaut að hafa farið^heim til kastalans—eða þi, að Burnington hlaut að hafa reynst ótrúr. Hann hugsaði sér þetta síðasta nauðugur, og þó var einmitt það efst í huga hans. „Heyrðu, Páll," sagði Larún þegar hann var búinn að láta Marju á bak á hest sinn, „hvar er báturinn þinn og mennirnir, sem þú hsfðir með þér?“ Ungi maðurinn svaraði ekki spurningu þess- ari strax; en hann áttaði sig bráðlega á því, að ef hann ekki gæfi skýrt svar, þá mundu mennirnir verða að líða fyrir það. „Eg býst við þeir bíði, þar sem eg skildi við þi,“ svaraði hann því. „Svo þeir áttu þá að bíða þín?“ „Eg skipaði þeim að bíða mín þaugað til dögun, og fara án mín til skips ef eg yrði þ& ekki kominn aftur.“ „En hvað þu hefir verið umhugsunarsamur," svaraði kafteinninn og brosti kuldalega. Han'n spurði ekki að íleiru, og hefði riðið strax á stað ef PáII ekki hefði talað ti! hans. „Ldttu leysa mig,“ sagði hann. „Egskalokki reyna að flýja einsamall." Kafteinninn hugsaði sig uni féein augnahlik og skipaði síðan að leysa hendur , drcngsins.“, það ' ar gert, og svo lagði ræningaf'oringinu á staö o' mcnn lians skömmu & eftir. P.dl reið sama liust

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.