Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 6. MARZ 1902. Pánarfregn. Miðíiv.__^iuu 12 Febrúnr. ard *ðist kð beimiii ío'-eld a sinna *ð L^ni, Gimli P. O , Mao., Brytijóifur Gíslason, eflir 10 datra kvalafulla legu 1 Juntfrabóii(u. Foreldar b-ns eru p«u hjómn Gfsli Sveiosson As- mucd-son*r f'á írstelli í Sk*£ fjarðar- sysiu og M rg'ét B ynjóifsdóttir Brynjólfsso iar frá Bjarnnstaðahlið i sömu eyslu. Brynjóifur heitinn var fæddur í Fremri Svartftrdsl í Skaga . fjrrðarsjfsiu 21 Jöní 1881. Hann iiuttist tneð foreld’- im sítium til Nýja í-uands ftrið 1888 og að Lóni eftir hilfs annars árs dvöl í byjrðinni. Samkvgemt J>vi, sem að ofan er sayt, var Bryi jólfur heitinn að eins rúmlega tvítugur að aldri. En f>ó ætitíminn væri stuttur, var honum 6 vanaJega vel vartð. Haun var sér- lega ötull vinnumaður og fórst hon- nm ait verk vel úr hendi, en tóm- stundum sínum öllum varði hann til Jjess að auðga anda sinn við lestur nytsamta bóka. Hina beztu undirstöflu allrar tím- anlegrar £8efu, blýðni við foreldra,var hann vel búinn að leggjs; f>ví allir hat s beztu kraftar gengu tii fiess að gleðja foreldra sína og auka heill heimilisÍDS. Hann var einhver bezti og efni- leeasti ungi maðurinn föliu Nýja ís- landi og var sönn fyrirmynd ungra manua hvar sem er. Af ungum manni var hann óvanalega alvarlegur og stefnufastur,vildi aldrei fioka hárs- breidd frá fiví, sem rétt var. Hann var aigjörlega laus við J>að gjálífi, |>ann hringlanda og f>á smekklausu skemtanafysn, ssm er alt of almenn hjá mönnum hér um slóðir og víðar. l>að er f>vl stórt skatð fyrir skildi í hópi ungra manna 1 Nyja íslandi. Sá er falJinn, sem peim hefði getað verið til fyrirmyndar, og enginn getur tek- ið hac8 plás8. Jaiðarför hins látna fór fram frá heimili foreidra hans og kirkju hins ev. Jút. Gimli safnaðar, er hann til- beyrði, laugardaginn 22. Feb , að við- stöddu miklu fjöimenni. I>að er beisk sorg í hjörtum for- eldranna við fráfall pessa einkasonar peiria. Og hans er sárt siknað af fjölda vina. Bygð vot í heiid sinni hi'fir mist miktð; en minnirtg hans getur lifað og dauði hans leitt marg- an ungan mann til guðs og g»fu. Guð bJessi minning hans. Hsyrnarleysi lækrjast ekgi_________ við innspýtingar eða þess konar, því þæJ ná ekki i upptökin. Það er að eins eitt, sem læknar heyrnar- leysi, og það er rneðal er verkar á alla líkamsbygg- inguna. Það stafar af æsing í slímhimnunum er oll- ir bólgu i eyrnadípunum. Þegar þær bólgoa kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast og ef þær lokast fer heyrnin. Só ekki hægt að lækna það sem orsak- ar bólguna og pípunum komiQ í samt lag, bá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu slíkum tilfellum or- sakastaf Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slím himnunufln. Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrnar- leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & Co., Toledo. O Selt í öllum lyfjabúðum á 75 cuts . »3i-Hairs Family Pills erub eztar. Starfstofa b*ri«t á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta X-ray i ríkind. CRYSTAL, - N. DAK. Miss Lovisa Thorlakson ætlar að stofna music-skóla á Mountain oe Gard- ar, N. JD. Þar kennir hún að leika á orgel ög piano. — Þeir sem vilja nota þetta tækifæri til að nema þá fögru í- þrðtt. geta fengið frekari upplýsingar hjá Elis Thorwaldson kaupmanni á Mountain og Jóni J. Bardal á Gardar. TILi TíYJA ISLANDS. Eins og undanfarna vetur hef eg á hendi fólksflutninga á milli Winni- p«g og íslendiogafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn háttað á pessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h “ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h. „ Gimli „ priðjud. „ 8 f. h. Kemur til íslerd.flj. „ „ 6 e. h. SUÐUR. Frá ísl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h. „ Hnausa „ „ „ 9 f. b. „ Gimli „ föatudag „ 8 f. h. „ Selkirk „ laugardag „ 8 f. h. Kemur til Wpeg. “ kl 12 á h. Upphitaður sleði og allur útbúu- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdasoo, sem hefir almennings orð & sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu Játa sér ant um að geia ferða- fólki ferðina sem pægilegasta. Nð- kvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Vaidason, 605 Ross ave,, Winnipeg. Paðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 áhverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, pá verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk slð- ari hluta sunnudags og verður pá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðv- unum East Selkirk. Eg hef einnig á hendi póstflutn- ing á milli Selkirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með J>eim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Olafssonar kl. 2 e. h. á hverj- um rúmhelgum degi. George S. Dickinson, SELKIRK, - - MAN. f jlk.jttÆ.Æ.Jtk.Jlk.jMtJÍÉíjMtjlínlk.Jlk. MlSS BAIN’S Alt millinery mej bálfvirji. 454 Main Str, á móti pósthúsinu. Vidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne og Poplar mr>ð lægsta verði, og á- byrgjumst mál og gæfli pesa. Sér- stakt verð á Fnroace við og til viðar- sölumanna. Við seljum einnig stór- og smá-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. L mited. Offlce cor. Ttiistle & Main St. (Ehhert borgargÍQ bftur fgrir ttnQt folh Heldar en a<1 ganga & WiNNiPEG • • • Business College, Corner Portage Ayennejand Fort Street eítid allra npplýalnga hjá akrifara flkdlans G. W. DONALD, MANAGEK 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS A.C. Anyone aendlng a sketch and descriptlon may qulckly aacertain our opinion íree whether aq invention is probably patentable. Communlca-. tlonn strictly eonfldentíal. Handbook on I’atent* cont free. 'ldest agency for securing patents. Patentfl .aken through Munn & Co. recelve tpcclal notice, without charge, inthe Scientific Jfmcrican. A bandsomcly illuatrated weekly. Largest cir- culation of any acientiflc Journal. Terms, $3 a yenr ; four raonths, |L Sold by all newsdealers. MUNN &Co.38,BrMdwa»New York Brauch Offlce. 625 F Bfc, Wflflhington, C. muoflir (Phoíographs) bpztu I borginni verð sanngjarnt fullnægja ábyrgst WELFORD’S PHOTO STUDIO The fireat-ffest (’li)tliin? €o., BRUNSWICK BLOCK, - 577 MAIN ST. KJÖRKAUPASTADUll BORGARINNA11. Þykkir Imaenna yfirfrakkaa úr Prieze, bouble breasted. Vanal. verö .$6.50 nú á.$4.75 Karlmanna yflrhafnir úr ensku Molton — Ohesterfield. Vanal. verð f6.50 nú á f4,7 “ “ úr 5óðu Melton og Beaver Uloth. íunfluttir Vanal. verð $15.00 nú á $6.50,8,50, 10,50: Sórstök kjörkaup á krrlm: nærfatnaði á 75c,, 90c. og $1.25 fatnaðurinu, Komið til okkar eftir Vetiingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum og Hilsn Við gefum beztu kuupin í borginni. Ths Great Wrst Clothiag Co., 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, f>að er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboö til f>ess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekiö parf að borga $5 eða %}r‘ 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem f>ví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 8 ára ábúð og vrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til f>ess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landmu. Sex mánuðum áður verður maður f><5 að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmana pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka &f sjer ómak, J>á vorður hann um Jeið að aíhenda slfkum umboðam. $ft. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg r á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norfl- vestui'andsin, leiðbeiningar um f>að hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pesaum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náinalöguin All- ar slfkar reglugjörðir geta f>eir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnariönd innan járnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannBÍns í Winnipog eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitobaeða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister oí the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msutn andsölufélögu m og einstaklingum. 178 „Hún hefir fallið í öngvit aftur."' Pall hljóp niður í káetu og tók þar öll þau meðöl, sem hann gat undir neinum kringumstæð- urn þarfnsst, og auk þess verkfæri og blóðsugur, hljóp síðan tafarlaust upp á þilfar og út í b'itinn, sem strax lagði á stað upp eftir ánni. „Róið nú knálega, piltar mínir! Róið eins og um lífið só að tefla!“ hrópaði Páll. Og hinir hraustu drengir tóku svo karlmann- lega á árunum, að þær bognuðu eins og strá í vindi, og báturinn klauf vatnið eins og höfrungur. XVI. KAPITULI. Hvíslingar. • Fyrsta manneskjan, sem Páll fann þegar hann kom heim til kastalans, var Otehewa, trygglynda Indíana-stúlkan. „Óttast þú ekki, herra minn,“ sagði hún í svo lAgum rómi, að eDginn gat heyrt til hennar nema hann einD; „hún er ekki í mikilli hættu. Hún fóll aftur í öngvit, eg kom kafteininum til að trúa því, að hún dæi ef hún ekki fengi meðöl. Eg vissi, að 183 óstyrkum fremur af geðshreyfing heldur en af vesöldinni—„þú hefir ekki glaðst af því að eignast systur.” Páll hrökk við og leit allra snöggvast niður fyrir fætur sér. En svo leit hann upp aftur bráð- lega, og þrátt fyrir hina miklu sorg, sem andlit hans bar vott um, svaraði hann: „Eg er ekki hryggur vegna þess, sem eg hef eignast. Systur ást er himnesk gjöf. En hversu milcið' hef eg ekki misst?“ „Ekkert af ást minni, Páll,“ svaraði hún fljótt og einarðlega. „En hvernig áttu að elska mig á sama hátt og þú gerðir?“ „Eg get elskað þig alla æfi, bróðir minn." „Œ! Marja. ef þú elskar mig, þá kallaðu mig ekki þessu nafn . Kallaðu mig Pál—kallaðu, mig —kallaðu mig—elskuna þína. Ó, kallaðu mig hvað sem þér sýnist annað en þettaY' „Og elskar þú þá ekki hana systur þína?“ stundi húu upp í hryggum, bljúgum og biðjandi málrórn. „Jú, jú, ójú; eg elska þig meira en eg get út- málað með orðura. Ea kallaðu mig ekki—bróður þinn. Ekki núna—ekki núna. Síðar meir, þegar súr hjarta m'ns er gróið, þí getur skcð eg þoli það. En, ekki núna.“ „Páll, við skulum aldrei skilja.“ 182 sjálfur ætlaði hann að bregða sér til Caraccas til þess að fá sannar fregnir um það, hvers vegna menn hans voru teknir fastir. Hefðu þeir í sann- leika verið teknir fyrir hestaþjófnað, þá treysti hann sér til að fá þá strax lausa; og með’ því hann stóð illa við að missa menn þessa, því sumir þeirra voru beztu menn hans, þá var hann fús á að eiga nokkuð á hættu þeirra vegna. En áður en kafteinninn fastréði að fara, var honum ant um að vita, hvað langt yrði þangað til Marja gæti farið að ganga um. Ungi læknirinn sagfli honum, að það yrði ein vika að minsta kosti, °g þá fyrst afréð ræningjaforinginn að skilja við hana undir umsjón Páls. Hann lagði því á stað, og Psll var enn einusinni í næði hjá stúlkunni, sem hann unni svo heitt og innilega. En breyting haföi orðið á æskudraumum Pals. Stúlkan hans yndislega var honum nú ekki lengur það, sem hún hafði verið. Hjartað, sem fult hafði verið af ást til hcnnar, var nú sundurflakandi í sárum. Allar framtíðarvonir hans höfðu horfið alt í einu og fögru loftkastalatnir hrunið til grunnu. Um sólsetrið þetta kveld, þegar geislar kveldsólar- innar fyltu herbergi Marju með dýrð sinni, þá sat Páll við rúmstokk hennar og hólt um hendina á henni. þannig hafði hann setið þegjandi nokkura stund þegar Mar ja tók til máls. „Páll," sagði hún í lágum og óstyrkum rómi—

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.