Lögberg - 15.05.1902, Qupperneq 1
Húshreinsunar lijálp.
Farfi, Enamel, Alabastur, Gljákvoða, Furniture Polish,
Sópar, Shinol, Monkey sápa, Svampar, Gólfdúka sópar,
Chamois sklnn, Ammoik, Litlir hamrar, Naglbítir o. fl.
^ Anderson & Thomas, £
Hardware. Telepl)one 339.
4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%r5
v 638 Maln Str.
Farfl.
Aðalstöðvar Stevens hreina. blandaða farfa er hjá
okkur. Hann er ábyrgstur, búinn til í b»num oc hraeðrur
út í Manitoba línolíu. Peningum skilað aftur, spursinála-
laust, ef hann reynist illa.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Ilardware. Telephone 339.
fá IVIerkii8TartnrYale>l,U.
4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%1
15. AR.
Winnipeg, Man., íimtudaginn 15. Maí, 1902.
1
Nr 19
Frettir.
canadA.
Can. Pao. járnbrautarfélagið hef-
ir augl/st niðurfærzlu á flutnings-
gjaldi fyrir hross, svln, nautgripi, fé,
smjör og kjöt.
Siðan um miðjan Aprflmánuð
hafa 3 milj. bush. af hveiti verið flutt-
ar út frá Fort William.
BANDARfKlN.
Nýlega er komin út skáldsaga í
Chicago á ensku er heitir „Þræll
Leifs heppna“, eftir unga konu af
sænskum ættum. Söguhetjan er
ungur jarlssonur frá Englandi er tek-
inn var hernámi og varð þræll Leifs.
Bókin *r mestmegnis um Leif sjálf-
an og s/nir hverja pyðingu hinn
kristni víkingur hafði fyrir samtlð
sína, baráttu hans við sjálfan sig og
gegn heiðni og forneskju peirra tíma.
Békin er talin að vera mjög vel rituð.
Rúm 25 pús. innflytjenda komu
frá Norðurálfunni til New York í
fyrstu viku þessa mánaðar. Dagana
2.—3. f>. m. stigu þar á land rúm 13
þúsund innflytendur. Þá 4 mánnði
sem liðnir eru af árinu hafa komið
180 pús. innílytjendur til New York
og er pað 30 pús. fleiri en nokkru
sinni áður hafa flutst inn á jafn skömm-
um tima.
140,090 verkamenn í kolanámum
í Bandaríkjunum gerðu verkfall um
síðastliðna helgi.
Skáldið og rithöfundurinn Bret
Harte dó nylega nálægt London á
Englandi. Hann var fæddur I Albany
i rikinu New York, 25. Ágúst 1837.
Hann fór, 17 ára gamall, sem gull-
nemi til Californiu, en gerðist siðan
ritstjóri blaðs eins 1 San Franciico.—
Hann ritaði margar sögur og lysingar
um lif gullnemanna i Californiu, sem
hafa verið pyddar á yms tungumál.
Seinna fluttist hann til Boston og rit-
aði pá, moðal annars mjög mikið i
tímaritið „Atlantic Monthly“.
Pingið í Washington hefir sam-
pykt að veita 100,000 dollara til
styrktar peim mönnum, er komust lifs
af úr eldgosinu á Martlnique-eynni.
Núna i vikunni varð eldsvoði
mikill i New York. Skaðinn metinn
um $200,000.
ÍITLÖND.
Frakknrskur nittúrufræðingur,
Adolf Courbanaire að nafni hefir ny*
lega fundið nyjan pjóðflokk á eyjunni
Borneo, sem nenn hafa angar aögur
haft af áður. Pjóðflokkur p#»»i kall-
ar sig Deynaks. Að útliti til ivipar
peim mjög til apaana. Peir eru góð-
lyndir eg hafa engin trúarbrögð önn-
ur en pau að peir eru fullkomlega
sannfærðir um að peir sóu komnir af
— hreindyrum.
óeirðirnar á Rússlandi eru altaf
að verða Iskyggilegri og stjórnin byr
sig undir að eiga i böggi viö reglu-
lega uppreiin. Fréttir hafa borist um
pað að vinnulyðurinn um alt miðbik
landsinB, irilli bæjanna Mosoow og
Wladimir hafi gripið til ropna og
lent í orustum við herliðið. En pað
hefir jafnframt komið i ljó» að upp-
reistarandinn ríkir einnig hjá herlið-
inu og ein af herdeildunum neitaði
blátt áfram að ráðast að uppreist-
armönnum er peim var skipað til at
lögu. Uppskerubrestur hefir verið
mikill á Suður-Rússlandi og’pólitiskir
New=York Life
INSUI^ANCE CO.
JOHN A. McCALL,
President.
Samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir
eftirliti og með samþykki íieiri stjórna en nokk-
urt annað lífsábyrgðarfélag í beirai.
co
oo
co
<=>
CN|
ee-
8
ec
.a
3
bt
• f-H
0>
U
c3
<)
,,Fro bono publico“
Fegar niaður veit livað hann kaupir
Umboðsmenn New York Life lífsábyrgðar
félagsins færöu forseta félagsins, honorable
John A. McCall, fimmtfu og sex miljóna
virSi af nýjum lífsábyrgSum á sex vikum.
Á næstu fjörutíu og átta dögum færðu þeir
varaforsetanum, Mr. Geo. W. Perkins, sex-
tíu og tveggja miljóna virði, sem í alt ger-
ir eitt hundrað og átján miljónir á fyrstu
þremur mánuðunum af yfirstandandi ári.
Aldrei fyrri f sögu þessa mesta og bezta
félags allra lífsábyrgðarfélaga hefir neitt
líkt þessu heyrst. New York Life stend-
ur framar öllum keppinautum sínum um
heim allan. Það er algerlega sameignarfé-
lag án hluthafa, — allur gróði er því eign
skírteinishafa. New Fork Life stendur
einnig fremst í Canada.
Skoðið vaxta (accumulation) skírteini New
York Life félagsins áður en þér kaupið lífsá-
byrgð í nokkuru öðru félagi.
o
t—•
t—•
Q-
£>
ö
&
C"
n
Q*
■ee
oo
cn
cjn
*CO
cn
To
co
co
Chr. Olafson,
GENERAL SPECIAL AGENT,
Manitoba og NorðvesturlandBins.
Hkrifstofa: Guain Exciiangií Buildino,
WINNIPEG, MAN.
J. G. Morgan,
MANAGER,
Vestur-Can. deildarinnar
Grain Exchangb Bldg,
WINNIPEG. MAN
flugumenn hafa pródikað pað fyrir
bæadunum að Czannn hafi fyrirtkip-
að skifta eignum aðalsmannanna með-
al bændanna. Bendurnir ku»u nefud-
ir af sinum flokki er skiftu óðalseign-
unum milli peirra og skipuðu aðala-
mönnunum að hafa sig á burt. Þeg-
ar embættiimenn stjórnarinnar ætluðu
að koma i veg fyrir petta gjörðu
bændur ýms hervirki, rændu hið n&fn-
fræga slot hertogans af Oldenborg,
brendu sykurgerðarhús og ymsar aðr-
ar byggingar 1 suðurfylkjunum.
Á austurströnd Svartabafsina hafa
verksmiðju- og námumenn slegist i
lið með nppreistarmönnum ogi »jálfri
höfuðborginni, St. Pótursborg hafa
57 herforingjar og aðrir ©mbættis-
menn i hernnm verið tekuir fastir
fyrir að hafa pverskallast við fyrir-
skipunum itjórnarinnar.
Yfirréttardómari I St. Johns í
Nýfundnalandi Morrison að nafni,
ætlar að sogja af »ér dómaraembætt-
inu og fara aftur að gefa sig við
stjórnmálam, og er slikt mjög óvana-
legt. Hann vill að Nyfundnaland
leiti um inngöngu i Canada-samband-
ið og hefir i hyggju að mynda póli-
tískan flokk, sem pvl heldur fram,
Maðurinn er ötull og áhrifamikill og
pykir llklegt, að innan skamms muni
hann eitthvað lftta til »in taka.
hreyfiDgu á landi. Bátur var sendur
frá skipinu á leið til evjarinnar en
komst hvergi að landi. Stóð sjáfar-
ströndin i björtu báli á margra milna
svæði og dunurnar og dynkirnir, er
heyröust frá eynni, voru ógurlegri
nokkurri stórskotahrið. Ecgin lif-
andi vera sást né heyrðist á landi og
snéri báfurinn pvi næst út að skipinu
aftur eftir tveggja klukkustunda á-
rangurslausár tilraunir að ná lendingu
á eynni. Allur reiði og pilfar skips-
ins var pakið ösku og vikri pegar pað
sneri burtu aftur.
Vilhelmína Hollandsdrotning er
nú talin úr allri hættu og á b&tavegi.
Er pað pegnum henuar hinn mesti
fögnuður og hefir pakkargjörð verið
framflutt i kirkjunum viðsvegar um
rikið i tilefoi af afturbata hannar.
Alphonso Spánarkonungur á að
vinna eiðinn að stjórn\rskránni og
taka við völdum sem pingbundiun
konungur í næstu viku 1 nærveru
pingsins. Spánverjum pykir vænt
um binn unga Jconung sinn og segja
að hann *ó hið eina barn, aö undan-
teknum Kristi, barninu frá Bethle-
hem, sem só fætt konungur. Mikil
hátiðahöld verða um land alt í tilefni
af pessu.
Carslcy & Co.
LACE
CURTAINS
%%%%%%
Sala ftendur nú yfir.
Falleg, nýmóðins, með fögrum
rósum, 5oc., 75c„ $1.00, $1 25 parið.
%%%%%%
Net-tjöld
Ýmsar thgundir lOc, 12Jc, 15c, 20c.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
Fréttir hafa boriít um ógurlegt
eldgos á eyjuuni Martinique 1 Vsstur-
Indíum. Sagt er að borgin St. Pierre
par á eyjunni só gjörsamlega hrunin
til grunna og pakin Öaku og hraun-
leðju. Næatum allir ibúar borgar-
innar fóruat i pesaum óaköpum. Blöð-
in segja pannig frá pessum at-
burði: Snemma morguns ft fímtudag-
inn hinn 8. p. m. (Mai) »teypti»t óg-
urlegt öskufall og hraunflóð yfir
borgina og höfnina. Á höfninni voru
um 18 skip »em öll brunnu upp, að
einu undanteknu. Hvert eitt einasta
hús á ströndinni fór á kaf I öska og
hraunflóði. í borginni sjálfri atóð
ekki stoinn yflr steinl og likin lágu
eins og hráviði um alt og er ftætlað
að um 30 púsundir manna hafí farist,
on fjöldi af poim er afTcomuat lifandi
or meira og minna akemdur «g brunn
inn. Meðal peirra sem farist hafa
oru konsúlar Breta og Ameriku
manna og fjöjskyldur peirra.—Skip-
stjóri nokkur sem kom inn á höfnina
á flmtudagsmorguninfa snemma »egir
svo frft: Við vorum nylagstir á höfn-
inni og eg var að tala við afgreiðslu-
mann skipsins, sem eat i báti við
skipshliðina, Alt 1 einu tókum við
oftir ógurlegum reykjarmekki og
vikurglóð sem breiddist með ógur-
legutn hraða yfir borgina og höfnÍRa,
Sáum við að borgin stóð I einu vet-
fangi i björtu báli og á sama augua-
bliki rigndi logandi vikurmölinni yfir
skipið. Afgreiðslumaðurinn komst
með naumindum upp á pilfarið til
okkar. Á næstum pvl ótrúlega
skömmum tima tókst okkur að kvnikj
upp undir gufukötlunuro, sleppa at.
kerisfestunum [og leita undan. En
p<5 alt pecta gengi fljótt Ifigu pó 10
af »kipahöfninni, meira og minna
brunnir og limleatir, dauðir [á pilfar-
inu pfgar við komumst út úr höfn-
inni. Eg stóð sjálfur við styríð og
fókk allmikil brunas&r á hondur og
andlit. Eg pykÍ3t næstum sannfærð-
ur um að afgreiðslumaðurinn, sem
komst á skipið til okkar, sé hinn eini
af borgarbúum sem hefir komist líf»
af.— Annað skip, brezkt gufuskip,
kom nálægt eynni á fimtudagskveld-
ið. Þvi leizt ekki á að fara nær en
p*ð að 5 sjómílur voru til eyjarinnar
t>að gerði vart við sig með pví blistra
og senda flugelda I lopt upp en fékk
ekkert svar nó varð vart við neina
'jk.
H0
v.V
NOKKURIR HLNNA HELZTU
er nota
DE LAVAL SKILVINDUR
U. S. Departmentof AKriculture, Washington D C.
Hon; L»vi P Morton Ex-fice Presídent olthe United Statcs.
J . Pierpont Morgan, Esq., the great banker and financier.
J*s. J. Mili, tsq.. the great railroad inagriate.
John D. Kockefoller, Eaq., President Standard Oil Co.
Wm. K. Vandarbilt, Esq., New York City
Richará Watson Gilder, Esq., Editor of the Century Magazice.
Hon. Abram S. Hewitt. flew Yotk City. 3
íí' ®“Her, E»(j„ the leading American dairyman.
Pr- W■ Webb, President Wagner Sleeping Car Co.
r rcd k Gr. Bourne, Ltq., Presideut Singer Sewing Machine Co.
August Belmont, Esq.^the New York Banker.
J. B. Duke, E«q., President American Tobacco Co.
Nathan Straus, Eeq,. of R H Macv & Co., New York City.
^eo’ "urnham, Esq., President Baldw>n Locomative Works.
Dr. Charles McBurney, the great surgeon.
Hon. Wavne MacVeagh, Ex-U. S. Attorney General.
Geo. W. Vanderbilt Esq., of Biltmore, N, C.
Janies Stillman President National City Bank. New York City
Ex-Gov. W. D, Hoard, Proprietor of „Hoard’s Dairyman.*1
i' ' tt' o t.8’ ^S<L' Fhiiadelphia street railw«v magnate.
Ex U. S. benator Warner Miller. of Herkimer, N. Y.
John H. Starin, Esq., of steamshin fame.
H- McK. Twombly, E*q„ owner of the finest dairy in the world
•'„L. ■Hoagland, Esq„ President Royal Baking Powder Co
W R Grace, Esq„ of W. R. Grace & Co , New York.
John Huyler, E»q„ the gre*t New York oandy maker
Judge Warren B. Hooker, of Predonia, N. Y,
w. W. Law. Esq., Ex-President American Jersey Cattle Club.
C. I. nood, Esq„ of sarsaparilla and fancy cattle fame.
Mrs. E. M. Jones, of Canada most famous of dairywomen
Geo H.EIUs, Esq„ Proprietor of „Christian Register.” Boston.
Hemy C. 'linker, Esq. Pres’t Liberty Natiom-lBank.NewYork
R; Strawbridge, Esq„ of Strawbridge & Oothier, Phila.
v RP1íie’ Esq.’ Prop. rouraine and Youugs hotels Boston
Hon. J. E. Dawley, State Director of Farm Institutes.NewYork
pi„7;„H0we nun' Sec' i’HoLtem-Friesian" Breedeis’ Ass’n
Chehter w. Chapin, Esq., of New Yo^k City.
I ennock E. Sliarpless, Esq., of „Sharpless’’ butter fame.
t r?í't ’ Valdwcll, Secretary AmericanJersey Cattle lub.
J. C. Leslie, Esq., Supt St. Albans Poundry Co
Jas. A Rumrill Esq., Ex-President Boston & Albany Railroad
Haugdahl, Esq., Grand Prize butter winner, Paris Exp'n
W. A. Sliaw, Esq., Proprietor of ,.Texas Farmer.’*
Hon. Edward Buinett, of „Deerfoot Farm" fame.
H. D. Loughlin, Esq., President American Brakebeam Co.
Gottfried Kreujer, Esq., the great brewer.
Geo. H. Southard; Esq„ President Franklin TrustCo.,Brooklyn
»'• McLain omth, Esq , Editor of „Farmer's Home," Dayton.O
B. P. Norton, Esq , fcState Dairy Commissioner, Iowa.
deo. E. Haskoll, Pros’t Nat’l Creamery Buttermakers’ Ass’n.
Isaac Ross, Esq., Pres’t Alabama State Dairymens' Association
I nonnn NJ nurm • n m,. TllJ • O, . . l\ l . *
iaag
' —- ------VT" 4 1w -V.4. JXJ vuru J o n.ss 11
G I. Weston, Esq., Pres’t NorthCarolinaStateDairymen’sAss’n
M. A. Adams, Esq., Pres’t Vermont State Dairymen’s Ass’n.
Edw- Van Alstyne, Esq.. Sup’t Model Dairy, Buffalo Exp'n. "
W. H. Gilbert. Esq., Sup’t Cnicago Worhl’s Fair Dai'y.
Wm. A. Wright, Esq., President New York Milk Exchange.
og þúsundir af öðrum vel þóktum.
---<------
Sendið eftir „20. atdar“ bæklinffi
Ö ■
Montreal
Toronto
New York
Chicago
San Francisco
Philadelphia
Poughkeepsie
The De Laval Separator Co„
Western fanadian Offices, Stores & Shops
248 RticDermot ave.
WINNIPEC.