Lögberg - 15.05.1902, Side 3
LÖGBERG, 15. MAÍ 1902.
3
Um jurtagróður.
Eftirfylgjandi fyrirlestur um
jurtagróíur fiutti hr. HiOrtur Lco ft
fundi í „Gim'i F'artner&’ In*titute“ f).
8 Marz síðast!. til leiðbeiniugar fyrir
bændur:
Til þess að vita hvað umræðuefnið
er, er nauðsynlegt að skifta því ná-
kvæmlega i parta. Því nafnið „jurta-
grðður“ er svo ðákveðið að það getur að
eins bent á að eitthvað eigi að ræða um
vöxt jurtanna.
Félag yðar vill auðvitað láta ræða
þau mál sem lúta að búnaði.að einu eður
öðru leyti. Lessi orð mín um jurtagróð-
ur verða því að sjálfsögðu um þær jurt-
ir, sem bændur þurfa að rækta, eða
eyðileggja.
Þessu verkefni vil eg skifta i eftir-
fylgjandi kafla:
1. Skilyrði fyrir þroska jurtanna yfir
höfuð.
2. Skilyrði fyrir þroskun hveits, hafra,
byggs o. fl.
8. Efni, sem korntegundir þessar taka
úr jörðinni.
d. Hvaða efni þurfa að vera í góðu
hveitilandi.
5. Hvaða áburðir eiga bezt við.
6. IlJgresi. Nöfn þeirra og einkenni.
7. Hvar tau vaxa helzt, og hvernig
bezt er að eyðileggja þau.
Til þess að eyða sem minstum tfma
fyrir sjálfum mér, verð eg svo stuttorður
som efniðifrekast leyflr.
1. Allar jurtir, hverju nafni sem
þær nefnast, þurfa að hafa eftirfylgjandi
skilyrði til að gota þroskast: Góðan
jarðveg, loft, hlýindi og vætu. Eftir þvi
sem þetta fæst, í hæfilegum hlutföllum
verður líf plöntunnar. Vér (og öll dýr J
öndum frá ois kolsýru, sem er sam-
band eins parts af kolefni og tveggja af
súrefni (C O 2); plönturnar anda að sér
kolsýrunni, leysa hana úr efnasambandi
sínu, nota kolefnið til að byggja upp
líkama sjálfra sín og anda frá sðr súr-
efninu út í loftið aftur, þar sem það svo
byrjtr að starfa á ný. Þannig bjarga
plönturnar li fivoru, og vór gerum þeim
sðmu skil.
Loftið er í sífeldri hreyflngu og
plönturnar breiða út lauf sín tll aðhirða
það, sem þær þarfnast. Hvert lauf hefir
fleiri hundruð munna til að meðtaka
fæðu sína. Á neðri hliðlaufanna (hinni
fölari), eru lungu plöntunnar (stemata),
sem anda frá sér vatnsgufu, súrefni og
örlitlu af nokkurum fleiri efnum.
Mestan hlúta fæðu sinnar (yfir 90%)
fá plöntumar frá loftinu gegn um lauf-
in. En mennirnir geta ekki ráðið við
hvernig loftið er nema að litlu leyti. Þð
er reykur það, sem oft væri hægt að
veita plöntunum. í honum er nokkuð
af efni því, sem þær þarfnast. Sé hann
nokkuð mikill, ver hann örlitlu frosti,
2. Fæstar plðntur þurfa meira en
60—70 stig af hita. Hveiti vex vel hafi
það jafnan 15—20 stiga hita, og jafnvel
minna. Það vex minna ef hitinn er
minni en 8—10 stig, þó aldrei frysti.
Það þarf, ef alt gengur vel, ekki nema 3
mánuði til að þroskast til fulls. En séu
skilyrðin ekki göð, sérstaklega um fyrri
partinn af vaxtartima plöntunnar, þarf
það meira. Hafrar, og sérstaklega bygg,
þurfa nokkuð minni tíma.
Jarðvegurinn verður að vera djúpur,
til að vera góður til akuryrkju, Frá
náttúrunnar hendi er sá jarðvegur bezt
ur, sem heflr þyat lag af svartri mold
og þar undir sand, oða sandblending
Þar sem þykt ,,clay‘‘ er undir svörtu
moldinni eru likindi til þoss að jarðveg-
urinn verði svo þéttur, að rætur plönt-
unnar geti ekki haft sig í gegn um
hann, og kaldari en holt er fyrir plönt-
una, sérstaklega þegar miklar rigningar
eru og þar sem láglent er. Aftur er sá
jarðvegur endingarbeztur til akuryrkju,
með því að plægja grunt fyrst og dýpra
ár frá ári um svo sem 3 ára tímabil.
Þar, sem jarðlag er eins og hér, er
hið bezta land til akuryrkju, sé það not-
að rétt. En til þess að það gæti komið
að sem boztum notum þyrfti (auk margs
annars) skurðagröftur að vera mikið
tíðari en á sér stað. Þá þyrfti helzt að
grafa til að veita vatni burtu af eða frá
hverjum akri. Halli þarf ekki að vera
mikill; 1 fet á hálfmiluna myndi nægýa,
ákjósanlegt væri að hann gæti verið
meiri. Pípur þyrftu að liggja frá skurð-
unum, liér um bil 3—4 fet niðri (jðrð-
unni, til þess að veita burtu vatni, sem
annars verður eftir niðri í jörðunni og
skemmir akuriun.
Flestir bændur sá á vorin undir eins
og hægt er. Það er mikið spursmál
hvert hað er heppilegt. Auðvitað er
sumarið stutt og hætta er á haustfrost-
um En aftur er til lítils að sá svo
snemma, að kuldi neðnn úr jörðunni
tefji fyrir myndun plöntunnar. Það
liefir verið reynt að plægja svo sncmma,
að plógurinn liafi skaflð ísinn, en x
íæstum tilfellum hafa afdiif þeirrar til-
raunar verið eins og vænzt var. Það
ætti að vera að minsta kosti fet milli
klakans og plógsins þegar byrjað er að
sá, hvað góð tið sem er, og rneira ef
yorið er kalt.
Mér herfi dottið í hug að vel mætti
vökva akrana ef voiúð er ,,þurt“. Væiú
það gert, ætti það að vera rétt úður en
leggur plöntunn r kemur upp úr jörð-!
unni, og myndi þá ekki skemma. Til;
þess mætti hafa langan.mjóan kassa með
smágötum, sem hægt væri að loka eða ;
opna eftir vild. Áhrifin yrðu lík og þeg-;
ar verið er að bleyta stræti í Winnipeg. \
Útsæði ætti að þvo úr „copperj
sulphate" (blue vitriol Cu S04), eða ein-j
hverju öðru efni, sem drepur smáplðnt-
urnar ,,rust“ og ,,smut‘‘. Það er eins
áreiðanlega plöntur eins og hveit ið |
sjálft, sem lifa að eins á þvi að ,,éta aðr-
ar plöntur*1. Lítt mögulegt er að eyða
þeirn með öðru móti en að eyðileggja
þær á útsæðinu.
(Niðurl. í næsta blaði).
HVERNIG LÍST YÐUR A ÞETTAÍ
Vír bjóðum $100 í hvert skifti som Catarrh lækn-
ast ekki með Hall’s Catarrh Cure.
F, J. Cheney & Co, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney í
síðastl. 15 ár og álítum hannmjöR áreiðanlegan mann
í öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna öll
þau loforð er jélag haus gerir.
West ob Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O.
Walding, Kinnon & Marvin,
Wholesale Druggists, Tolodo, O.
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
línis á blóðið og slfmhimnurnar, Selt í öllum lyfja-
búðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt.
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
ALT
SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF
iggws^jimHstggBagiBgigi
Robinson & CO.
Dyra ogr
Glugg-atjölrt
Okkar mildu blrgðir *f alls-
konar tjðldnm ættu að vekja
atbyigli allra tmekkvlsra
kvenna ssm ant er ura að
skreyta hús sin með þeim ný-
ustu og beztu tjðlduœ, sem á-
stæður þeirra leyfa. Við höf-
um bezta Tapsstry, Draperies,
Lace Curtains, Portieres o, fl.
í grænum litum. Við erum að
selja Tapestry Curtains eins og
hér segir:
Vansverð $3.20 á $2 00
Vanaveið 4.75 á 8-80
Vanaverð 6 00 á 4.80
Vanaverð 10.00 á 8.<0
Vanaverð 15.00 á 12.00
HHnnnn
I’
er cent afsláttur
Lace Ourtains.
Leirtaui
Postuiini
Kristalsvöru
Siifurvöru
Aldinadiskar
Te-áhöld
Toiiet Sets
Knifa, Qaf
Skeidar.
Lampa ymiskonar
Kritsir, blómstur-
pottar
Middags-Bordbíinad
fáið þ6r bezt hjá
Jortfr Sc €o.
330 Main St.
CHINA HALL 572 Main St.
Telephone 137 og 1140.
E. II. H. STANLEY
uppboðshaldari
Central Auction Rooms
234 Klng St., Winnipeg
Gömul húsgögn keypt.
Robinson & Co,
400-402 Main St.
Vor-
giítingar
þa<5 er eftirtektaverSur sann-
leikur, að við leggjum til skó-
fatnað handa flestum
BRTJÐGU M U M
og BRÚÐUM,
sem giftast hér í nágrenning.
THE"
Trust & Loan Dompanu
OF CANADA.
fcöooil/r MED KOmmOLBGU BRJEFI 1848.
EK1FVDSTOI.I.I '7,300,000.
Peningar lánaðir. gegn veði í bújði ðum og bæjar éðum, með lægstu
vöxtum rueð þægilegustu kjörum.
J. B. GOWANLOCK,
CYPRBS8 RIVER.
FltED. AXFORD,
GLENBORO.
FBANK 8CHULTZ, J. FITZ ROY HALB,
BALDUR. BELMONT.
TÍTT
AND
»CANADIAN
A&ENCY CO.
LIMITEO.
Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægiiegum
skil málum,
Ráðsmaður: Virðingsrmaður :
Geo, J Maulson, S. Chrístopþerson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
nd til sölu í ýmsum pörtum fylkisins með lágu|verði,:lgóðum kjörum
HANDA
HENNI
höfum við einmitt þaS, sem
þarf: Morgunskó úr gljá-
leðri, skó, bæi5i fyrir ferða-
lög og heimilisnot.
ALL CASES OF
DEAFNESS OR HARD HEARING
ARE NOW CURABLE
by our new invention. Ouly those born deaf are incurable.
HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY.
F. A. WERMAN, OF BALTIMORE, SAYS:
Baltimorf, Md., March 30, 1901.
Gentlemen : — Beinor entirely cured of deafness. thauks to your treatment, I will now give you
a full history of my case, to be used at your discretion.
About five years ago niy riglit ear began to sing, and tliis kept on getting worse, uutil I lost
my hearing in this ear entirely.
I underwent a treatment for catarrh. for three months. without anysuccess, consulteda num-
ber of phvsiciaiis. among others. the most eminent ear specialist of this city, wlio told me that
only an operation could help me, and even that only tcnnx>rarily, tliat the head noises would
theu cease. but the hearing in the aíTected ear would be lost forever.
I then saw vour advertisement accidentally in a New York paper, and ordered your treat-
ment. After I iiad used it onlyafew days according to your directions, tlie noisesceased, and
to-day, after fivc weeks. my heáring in the diseased ear has been entirely restored. I tliank you
heartily and beg to remain Very truly yours.
F. A. WERMAN, 730 S. Broadway, Baltimore, Md.
Our treatment does not interfere with your usual occupation.
YOU CAN GURE YOURSELF AT HOIVSE #tn;:í,nal
INTERNATIONAL AURAL CLINIC, 586 LA SALLE AVE., CHICAGO. ILL.
SEYHOOl HOISE
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine
Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard-
stoia og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrBla að og frá járnbrauta-
stöðvunum.
J3HH BAIRD Eigandi.
HANDA
HONUM
höfum vi5: Fína skó úr
gljáleðri og Vici Kid, einn-
ig skó til að brúka á borg-
ar-götum og vi5 létt störf.
—Allir meS nýjasta lagi
og fást æt(5 með sann-
gjöruu verði.
5 KT.X>.
J. F.
Reglur við landtöku.
l °Uum ^^etioBum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninní, í Mani-
tona og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta Ijölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára
gamiir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttariand, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða em-
| hvers auuars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, fða næsta Dominion landsamboðsmauns, geta menn
| gefið öðrum umboð til þoss að skrifa sig fyrir landi. Inurituuaigjaldið er $10.
DÝKA ÆM K
0. F. Elliott, D.V.S.,
Pýralæknir ríkisins.
Læltnar aUskonar, sj íkdórna á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patant meðöl. ^Ritföng
&c— Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
cSc CO.
Clenboro, - Man.
Sérstakt fyrir laugardaginn og
mánudaginn: 25c. kassar af|árii‘þrjú
borðfíkjum á 15c.
Heimilisróttar-skyldur.
Samkvæmt nugildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sein fram eru teknir í eftirfylgjaudi
töluliðuiu, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju
i i þrjú ár.
Sá eða sú, sem kynni að eiga óskemda
og óendurbundna fyrstu útgáfuna af ís-
lenzku sálmabókinui, sem prentuð var
árið 1886, og vilja selja hana fyrir pen-
inga eða aðra nýrri útgáfu bókarinnar í
vönduðu bandi, geri svo vel að lofa mér
að vita um það.
H. S, Bakdal,
557 Elgin ave , Winnipeg,
STULL & WILSON,
CAVALIER, N. D.
JARDYRKJU VERKFŒRI.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt tii aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörö í nágrenui við laudi ),
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimihsrcttar landi, þá getur,.per-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganua, að því er ábúð á laudinu snertir áður en af-
salsbiéf er veitt fyrir þvi, á þann liátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem Iihiiii á [helir keypt, tekið í
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hanu hefir skrifad sig (yrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á lieimilisréttar jörð-
iuni snertir, á þann hátt að búa á téðri eiguarjörð sinni (keyptulaudi o, s. frv.J
ltaiðui um cignarbróf
ættUað vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
maniii eða hjá I/ispectvr sem sendur er til þess að skoða hvad unnið lietir vcriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Douiiuiou landa
umboösmanninum í Ottawa það, aö haun ætli sér aö biöja um eignarréttinn.
Leiðbciuingfar.
Nýkomnir innflytjondur fá, á innílytjonda-skrifstofunni í Winnipog, og á öll-
um Domi’iiou landa skrifstofum iunan Mamtoba og Norövesturiandsms,' leiöheiii-
ingar uin bað hvar lönd eru ótekin, og ailir, sein á þessum skrifstofuin vinus
veita innflytjendum, kostnaöarlaust, leiöbeiningar og hjálp til þess að ná í löiui
sem þeiin eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, koia or
námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
MINNEAPOLIS ÞRE8KIVELAR, PORT HIJRON ÞRESKIVÉLAR,
FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMI, K BINDARAR,
SLÁTTUVÉLAR oo HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC OG
BLUE RIBBON KERRUR.
Allar vörur seldar með vægu verði.—Við seljum liina nafnfrægu De Laval rjóma-
skilvindu, sem auglýst er á öörum stað í þessu blaöi.
umboösmönnum í Manitoba eöa Norövesturiandiuu.
, JAMES A, SMART,
Deputy Minister of tlie luterior.
N. B,—Auk lantls þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í regiugj n ð.
inni hér að ofau, eru tii þúsuudir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til
0 ða kaups hjá járubruuui-félöguui og yuisum iaudaöiufélögum og eiustakliug ”